Lögberg - 03.10.1918, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1918
Enchirminningar frá
Miklagarði.
Eftir
Henry Morgenthau
fyrv. sendiherra Bandaríkjanna
, Framh.
Satnsœri til aS myrSa Sir Mallet.
en hafði ávalt fengiS sama svarið:
að Tyrkir viðurkendu engin egypsk
landamæri. Egyptaland væri tyrk-
nesk nýlenda, sem Englend'ngar að
eins hefðu hrifsað undir sig um stund-
arsakir. Og þegar eg fór að tala um
þetta mál við Talaat, þá þverneitaði
hann að nokkrir tyrkneskir Beduínar
hefðu farið inn á Egyptaland, slíkt
væri aðeins tómur hugarburður. Hann
sagði að Tyrkr hefðu verið að láta
gjöra vatnsleiSsro við Sinai srnidið,
til afnota í stríöi, ef til stríðs Vynni aS
koma viS England; ennfremur sagði
hann aö Englendingar hefðu reynt að
Eftir aS ÞjóSverjar höfðu lokað
Hellusundi, var afstaSa hinis þýzka
sendiherra alt annaö en auðveld við-
fangs. — Talaat var enn engan veg-
inn sannfæröur um að rétt væri aö
fara í stríð, og auk þess var all-mikill j ónýta þessa vatnsveitu, og Bedúinar
fjöldi fólks, er ól i brjóstu.m margfalt j héfðu aö sjálfsögöu mótmælt því. —
hlýrri sainhygÖ með sambandsþjóð- | í þetta sinn leysti Talaat óhikað ofan
unum, heldur en Miðveldunum. ÞaS af skjóðunni; hann játaði þaS fyrir
var ekki tlgangur Talaats aö kúga tii ] mér hreinskilntslega, aS Tyrkir hefðu
hlýSni alla ráðgjafa sina í einu, held- J þegar ákveSið að fara í stríðið og það
ur reyna aö vinna þá smátt og smátt | á hlið ÞjóSverja, og væru ákveðnir í
á sitt mál, einn og einn í senn. — Um | að þola meö þeim bæði súrt og sætt.
þessar mundir voru áhrifamestu menn Ilann marg endurtók það, að ef Þjóð-
irnir í ráöuneytinu: Djavid fjár-
málaráðlierra; Mahmoud Pasha, ráð-
gjafi opinberra verka; Bustany Ef-
fendy verzlunarráðgjafi og Oskan
P'ffendy póstmálaráögjafi, kristinn
Arabíumaður. /\llir þessir stjórn-
verjar ynnu fullkominn sigur, sem
hann fyrir sitt leyti kvaðst eigi efast
um, iþá mundu þeir hefna sín grimmi
lega á Tvrkjum, ef þeir hefðu setið
hjá og egi hjálpað þeim áfram til sig-
urs. Og hann viðurkendi einnig af-
málaleiðtogar voru eindregið á móti j dráttarlaust, aö einmitt sökum ótta við
stríði, og svo var einnig stórvezírinn, ! Þjóðverja, hefðu Tyrkir gengið i
og þeir höfðu allir tilkynt Talaat og j bandalag viö þá, og frá skynsamlegu
Envér þaö, aö ef ÞjóSverjar fengju ] sjónarmiði sagöist hann einnig álita
óhmdraSir að koma fram hrekkja- þetta vera hið eina rétta fyrir þjóð
hrögðum sínum þar í landi, ]>á mundu sína, eins og sakir stæðu. “Hags-
þeir tafarlaust segja af sér ráðherra- ] munir vorir krefjast iþess, eins og á-
embættum. Af j>essu má augljóst statt er,” sagöi hann, “að vér förum í
sjá, hve alvarlegt ástandið var orSið, stríðið Þjóðverja megin; en ef hags-
og eins af því, er hér fer á eftir. — 1 munir vörir aftur á móti kynnu að
Sir Louis Mallet, sendiherra Breta í krefjast þess einum eða tveimur mán-
Miklagarði,, hafði lofað að koma i uðum síðar, að vér féHumst í faöm viS
heimhoð til ameriska sendiherrans j Englendinga og Frakka, þá gjörum
þann 20. október, en á síSustu minútu vér það auövitað undir eins með jafn
sendi hann afboð. og kvaöst eigi geta j glöðu geði."
komið sökum lasleika. Eg heimsótti ] - Rússland er okkar skæðasti óvin-
sendiherrann einni klukkustund seinna
ur,” hélt hann áfram. “Þaöan staf-
og hitti hann í garðinum fyrir utan ar okkur veruleg hætta, og ef vér gæt-
bústaö sinn, og var hann auösjáan- j um hjálpað Þjóðverjum til þess að
lega alheill. Sir Louis heilsaði mér luntbra rækilega á Rússanum, þá ætt-
brosandi og sagöi aö i raun og veru j um vér sannarlega ekki að láta ]>að
gengi ekki nokkur skapaður hlutur aS j ógjört.” Svo þagnaði hann svolitla
sér, og sjúkdómsfregnin hefði einung- stund og horfði í gaupnir sér. Svo
is verið pólitísks eðlis. Honum haföi rétti hann úr sér aftur, og leit á mig
borist bréf í morgunpóstinum, þar' nieð einkennilegu brosi og sagði:
sem því var lýst yfir, aS hann yrSi “Ich mit die deutschen” — eg er meö
tekinn af lifi urn kvöldiö, og ákveB- ^ ÞjóSverjum,” á hálfbjagaðri þýzku.
inn bæöi staður og stund. Og þess Sökum þess hve mjög tyrkneska
vegna hefði hann álitiö þann kostinn 1 ráðuneytiS var skift í skoöunum,
vænstan aS sitja heima og halda sleptu Þjóðverjar aldrei af því aug-
kyrru fyrir. Og með þvi að eg ef- j unum, heldur beinlínis skipuðu ráð-
aðist eigi um aö glæpur heföi veriö | gjöfunum meö harðri hendi aS gjöra
fyrirhugaður í þessu sambandi, þá hinar og þessar ráöstafanir, sem Þýzk
bauö eg samstundis Sir Louis Vernd 1 arinn taldi sér og sínum málstað nauð-
hinnar amerísku sendisveitar. Eg synlegar. — Daginn eftir samtal mitt
fékk hornan | hendur lykil, sem gekk J viS Talaat, bárust alvarleg tíöindi frá
að bakdyrum byggingarinnar, og við ( Rússlandi. — Þrír tyrkneskir tundur-
einkaritara hans, Wellesby lávarð — | bátar höfSu ráöist inn í höfnina í
aíkomanda hertogans af Wellingtxm Odessa, sökt rússneskum fallbyssubáti
-gjörði eg ýmsar ráöstafanir til und-
ankomu sendiherrans, ef á þyrfti að
halda, til bústaðar vors. Legu þess-
ara tveggja sendiherrabústaða var
þannig háttaS, aö auövelt var fyrir
Sir Mallet aö komast aS bústaö sín-
um og yfir að bakdyrunum á voru
húsi, án þess aS nokkur tæki eftir.
“Eg held aS fólkið og heimurinn
sé aS dragast á ný inn í miðalda-
myrkriö,” sagði Sir Louis Mallet,
“þegar alsiöa var að taka sendiherra
erlendra ríkja og varpa þeim i
er Donetz nefndist, drekt helmingn-
um af sjómönnunum, og skemt tvo
rússneska bryndreka. Þeir höföu
einnig sökt franska skipinu Portugal
og drepið af því fjóra menn. Því
næst höfðu þeir skotið á 'borgina og
eyöilagt þar sykurverksmiðju, ásamt
fáeinum verkamönnum. Þ.ýzkir for-
ingjar höfSu ráðið fyrir bátunum og
verið orsök til þessara spellvirkja;
aðeins sárfáir tyrkneskir menn höföu
VeriS á tundursnekkjum þessum, meS
því aö flestum hafði verið gefið frí
myrkrastofu án dóms og laga.” Eg j sökum trúarbragSahátiðar, er yfir
held hann hafi hálft í hvoru búist viö j stóö. Þessar þýzk-tyrknesku aSfar-
að til slíks mundi geta komiö nær sem j jr Voru auSvitað gjörðar af ásettu
vera vildi. Eg fór rakleitt þaöan til j ráði, aSeins til þess aS gjöra reglu-
stórvezírsins og skýrði honum frá legt striö óumflýjanlegt. — Þegar
hvernig í öllu lægi, og eg sagði hon-, þessar fregnir bárust til MiklagarSs,
um aS ekkert gæti annað úr þessu j Sat Djemal að spilum í Cercle d’
bætt, en opinber haimsókn Talaats Orient. Og ef athæfi þetta í Odessa
til Sir Mallets og ótviræö trygging fyr
ir öryggi hans; því hinir mörgu vinir
sendiherrans mundu eigi sætta sig við
haföi verið framið meS samþykki
Tyrkja, þá hlaut Djemal auövitaS að
vera kimnugt um alt saman, þar sem
nokkuð minna. Eg gat gjört þessar hann veitti flotamálunum forstöSu,
kröfur af fullum myndugleika, vegna ] 0g var eini maSurinn í hinu tyrkneska
þess aö stjórn mín hafði þegar faliS j veldi, sem gefiö gat út fyrirskipanir
mér, að annast um málefni Breta í um sjóorustur.
Tyrklandi, ef aS til ófriSar drægi á I Hann var tafarlaust spuröur, þar
milh þeirra þjóða, sem ýmsir tölduL^ hann ^ við spilaborgiS; hvort
liklegt að yrði eigi langt aS bíSa. hann vissi hvernjg - wum a8förum
Talaat framkvæmd. hexmsokn þessa stæði. en hann kvaðft vera því með
aöur en tvær stundir voru liSnar. Og öl]u atmnur _ harðneita5i aS hafa
jafnvel þótt eitt af stærri blöSum
Tyrkja gjöröi stööugar árásir á Sir
Mallet, þá naut hann þó almennra
vinsælda yfirleitt í Tyrklandi, og stór-
vezírinn lét i ljós undrun sína og
gremju yfir því, aS Hflátshótanir
skýldu hafa fram k^miS gegn honum.
“Ich mit die deutschen."
Vér vourm allir í ihinni áköfustu
geöshræringu um þesisar rmmdir
vegna þess, að oss var kunnugt um að
Þjóðverjar létu einkis ófreistaS, er
leit gæti til stríös. Souchon aðmír-
áll sendi iðulega Coeben og Breslau
út í SvartahafiS, og Iét þau hafa þar
í frammi allskotxar brellur, ef vera
kynni aS rússneski flotinn réöist að
þeim. Og alt af var 'hitt og þetta aS
koma fyrir, er auSvekllega gat hrint
af stað ófriði. Tyrkneskar og rúss-
neskar hersveitir höfðu átt í skærum,
bæði í Persíu og CaiKasus, oy hinn
29. október haföi Beduinaflokkur far-
' ið inn yfir landamæri Egyptalands og
átt í Smáorustum við brezkar hersveit-
ir. — Þann sama dag hitti eg Talaat
að máli, fyrir hönd hins brezka sendi-
herra, til þess að skýra honum frá at-
hæfi Beduinanna. “Mér skilst,” skrif-
aði Sir Ixmis mér, “aö þetta sé í raun
og veru hið sama og stríðsyfirlýsing,
og mér þætti vænt um, ef þú vildir
gjöra svo vel og benda Talaat á hin-
ar væntanlegu afleiöingar.” Sir
Imttiis var ]>egar búinn aS eiga í
allhörðu orðakasti við tyrkneska
stjórrtrnálamenn út af þessu tiltæki,
gefið út nokkrar fyrirskipanir í þá
átt. Sama kvöldið, hinn 29. október,
átti eg samtal af nýju við Talaat, og
sagöi hann mér, að hann hefði ekki
/haft minstu hugmynd um árás þessa,
og fréttirnar hefðu komiS sér meS
öllu á óvart, og að ábyrgöm hlyti ein-
göngu aS hvíla á aSmírál Souchon,
hinum þýzka.
Framh.
Hringhendur.
Arsól gljár viS Unnar svið
OfiS báruskrúöa,
Ræðir smára rjóðan viS
Rósin táraprúSa.
HaUdór FriSjónsson jrá Sandi.
Ástin hrindir andans ró,
Ýmsa blindaö hefur;
Kætir lyndi, færirxfró,
Frið og yndi gefur.
Nafnlaust.
Barn á hóli hættir leik,
Hraðnar gjólan tiða,
Farna sól þá byrgir bleik
Bjarnamjólan stríSa.
Dómar falla dauöa þá,
Drómar alla beygja,
Blómin halla höfði und snjá.
Hljómar snjallir begja
ólína Andrcsdóttir
V'atneyri, Patrekslirði.
Bragar- lifir listin góð,
Löng sé þrifa stundin.
Meðan klifar mamma jóð,
Mæt ei bifast grundin.
Nafnlaust.
\
Bjarg aö sandi máttur mól
Margra handa vegi.
Alt er landiS svariS sól
Sérhver andinn degi.
IndriSi horkelsson undir Fjalfi.
Birtist sjóli hár og hreinn
I helgttm skóláfræöum!
Veldi'sstólinn á hann einn
Upp á sólar-hæðum.
B. Einarsson á Hálsi.
VOR.
Blóntin fríðu þróast þétt,
Þekur víðir hjalla,
RÓminn blíða lóan létt
Lætur tíðum gjalla.
VORHARÐINDI,
Fellur tíðin ekki enn
Eftir lýða högunt,
Gellur hríöin mögnuð — menn
Mega kvíða dögum. v
Köldutn anda Kári blæs,
Köldu landi sviður,
F'Idum strandir felast snæs,
Fjöldi grandið líður.
ÓGÆFTIR.
LýS til ama löngum hér,
Leggja saman kypgi.
Varla gaman vorðið er
Vinda hamremmingi.
Jónas horsteinson,
Nesi í Noröfrði.
Böl þótt hryHing búi þjóð
Á brautum villu þálum,
Ýta fyllum æskumóð
Óðs með snillimálum.
H. F. frá Sandi.
Dal og hól og himininn
Huldi njólan svarta;
Geislar ólu aldur sinn
Upp við sólar hjarta.
B. £., Hálsi.
Eygló skær frá Ægi leiö,
Upp reis blærinn varmi.
Bára tær úr beði skreið,
Blundinn þvær af barmi.
SigurSur Pálsson. .
Brenniborg, Skagafirði
Ei því mig um æfiskeið
Óláns vigur hræðir,
Eg hef stiga alla leið
Upp á sigurhæöir.
Það er trú á hnossin heið
Himinbúa gæða;
Mun ei sú þér sál mín leiS
Sigur ljúf til 'hæöa.
Heimsku læðing lausan frá,
Lífs viö glæðing bráða,
SigurhæSum andann á
Útsýn fræðir þráða.
Jón horvaldsson
GeirastöSum í Húnaþingi.
Fjallatind er felur snær,
Feigðarvindi sleginn,
Dalur hrindir hrími fjær
Himinlndum þveginn.
Nafnlaust.
Fjallavindttr fleyið knýr;
Fjör og yndi glæðist;
Ein í skyndi útsjón flýr,
Önnur myndin fæöist.
B. £., Hálsi
Frostin hrelling lífi ljá,
Linda svella iður.
Bjarkir fella blöðin á
Bleika velli niSur.
H. F. frá Sandi.
Gulls- er bindur morgun mund
Men á tinda fjallsins,
Ljúft er yndi aS una stund
Einn hjá lindum dalsins.
H. F. frá Sandi.
Herja þjóöir, — hetjan beið
Hels viS móSu þorin ;
VíSa rjóða á lýöa leiö
Liggja blóSug sporin.
, B. E., Hálsi.
Hnígur úða, hveldum frá
HiminbrúSar-salnum,
Bjartan skrúða breiðir á
Blómin prúS í dalnum.
B. E., Hálsi.
LjóSa geintir Ijúflingsmál
Léttan hreim um dalinn,
Finn eg streyma og fylla sál
Fögnuð heima-alinn.
IndriSi horkelsson uitdir Fjalli.
FORMALI.
Nú er þyrstum skenkt á skál,
Skálda list aö sanni;
Hjá þér vistum hróðrarmál
Heimsins fyrsta manni.
B. £., Hálsi.
MORGUNN.
Nóttin heldur heimleið þar
Himins feldur blánar;
Logar eldur ársólar
Yzt i veldi Ránar.
Erlingur FriSjónsson. .
* frá Sandi.
Opinberaö oss var snjalt,
Ætlað þér aS sjáir:
Upp þú skera ávalt skalt
Eins og hér þú sáir. i
Matth. Jochumsson-
ÓS þér segir árdagsblær.
Arma regin-víöa
Um 'þig te'ýgir svalur sær,
Sólareyjan fríða.
Sazt þú og um alda biö
— Engum toga bundin —
Himinboga víðan við
Vafurloga undin.
Nafnlaust.
TVÆR VORVÍSUR.
Særinn hrýtur, yngist alt,
Eygló hnýtir böndin.
Blærinn þýtur, syngur svalt,
Sorta brýtur löndin.
Strengi lóa ljóöa slær,
Lengi spói vellur.
Engi gróa, hugur hlær,
Hengjan snjóa felhty.
Bcncdikt GuSmundsson. .
frá Húsavík.
Skrcytir drengja dýru ljóð
Dísin engilblíða;
Býr t strengjum hörpu hljóð,
Hljómar lengi og víða,
B. £.. Hálsi.
Smíði vandað eign þín er:
Eigin handaverkin,
Mikli andi! enginn sér
Yztu landamerkin.
B. £., Hálsi.
HELSTU VIÐBURÐIR Á. ÖRÆF-
UM.
Svanir indæl syngja ljóð,
Sveiflur vindar mynda;
Jökultindinn geislaglóð
Gyltum bindur linda.
B. £., Hálsi.
DAGSETUR.
Stjörnu hnýtjr hyrnu blá
Himins nýta veldi;
Burtu ýtir — Eygló frá
— Ofnum hvítum feldi.
Erlingur FriSjónsson
, frá Sandi.
SÓL í HAFI.
Upp við dranga, hnjúk og hól
Hallast langir skuggar:
RjóS á vanga runna sól
Rán í fangi huegar.
Adam horgrímsson.
STÖKUR.
Vanda þráð í visu þátt,
Verðlatm fjáS upp taka.
Er þvi ráö að reyna mátt,
Runnar sáöa kraka.
ESa svona:
Vanda þráð í vlsu stig,
Verðlaun fjáS upp taka.
Er þvi ráð aö reyna sig,
Runnar sáSa Kraka.
UM KARLMANN.
Kannar viSa verka sniö,
Vann hjá lýöum glaður,
Hann með blíðu og sóma si'ð
Sanntir prýði-maSur.
UM KVENMANN.
Stundar gæðin gæöaleg,
Grundar kvæðin sóma.
Skundar hæða hilmis veg
Hrundin flæSa ljóma.
STAKA.
Fljóð utn ÓSins fer á stjá
FróSur óSur þegi,
Þjóðin góö ef girnist sjá,
En glóðttm bjóða eigi.
Halldór Stefánsson, Skútum
Vonir hlýjar vítt utn heim
. . Vakti nýja öldin ;
Oft þær flýja út í geim
Undir skýjatjöldin.
B. £.. Hálsi.
Þjóðar brenni borin þrá
Braga kenning þróa.
Ljóðamenning mengi hjá
Megni enn aS gróa.
Hamra sala dygðug dís
DáS mér hjali löngum;
Minn eg ala aldur kýs
Inn í dala-þröngum.
Nafnlaust.
Vini’ ótrauða’ ef viltu fá,
Valt er auði aö trúa,
KæþleikssnauSur andi á
Oft viö nauS að búa.
Létta taka löngum dúr,
— Lífs er vakin þráin; —
Hjúpi klaka klæöast úr
Kttlda-hrakin stráin.
Glampann lægir, glóir á,
Geislablæju langa;
Ó, nú fæ eg senn að sjá
Sól að Ægi ganga.
Nafnlaust.
TIL NÝRRA KVÖLDVAKA.
Þegar öldur þrauta fá
Þreyttan fjölda manna,
Löngttm hölda lífgar þá
Lestur Kvöldvakanna.
Jón P. Jónsson,
Gunnfríöarst.,Húnavatnssýslu.
Þegar skartiö skyggir á,
SkorðaS hart nær pínu,
Vonir bjartar bygSu þá
Bezt í hjarta þínu.
Ingimar A. Óskarsson,
Klængshóli.
Þolið blæinn þrýtur senn,
Þagnar Ægis harpa.
Geislar bægja grímu enn,
Gulli’ á sæinn varpa.
Adam horgrímsson.
ÆSING.
Þrætt er enn um þjóðarétt.
Það viö brennur lengi,
Er sú senna ekki létt:
Æsa’ og spenna mengi.
SLÚÐUR.
Ekki fátt er um það rætt,
Ósköp lágt er byrjaS;
ViS ]>aS brátt þó veröur bætt,
Vítt og hátt svo 'kyrjað.
RÓGUR.
Róginn elur einlægt sá
Ódrengs vélatökum.
Sumum fela sannleik má,
SíSan stela rökum.
Nafnlaust.
VERÐLAUNAVISUR.
Ársól gljár við Unnar svið,
ofiö báruskrúða;
ræðir smára rjóðan viS
rósin táraprúða.
Halldór Friðjónsson.
Fjallavindur fleyið knýr;
fjör og yndi glæðist.
Eirt í skyndi útsjón flýr,
önnur myndin fæðin fæðist.
Benidikt Einarsson.
Þolið blæinn þrýtur senn,
þagnar Ægis harpa ;
geislar bægja grímu enn,
gulli’ á sæinn varpa.
Adam horgrímsson.
Miljónamœringur og dóttir hans.
Ung stúlka í Bandaríkjunum, Hel-
ena Fricks, dóttir miljónamæringsins
og “stálkonungsins” Henry Clay
Fricks, hefir tekiö sér fyrir hendur
að endurreisa bæ einn i Frakklandi
og gjöra hann að griðastað fyrir kon-
ur, börn og gamalmenni, sem komist
hafi á vonarvöl vegna ófriðarins.
Sagt er að stálkóngurinn, sem kend-
ur er við Pittsburg, hafi ekki veriö
sérlega hrifinn af þessu fyrirtæki
dóttur sinnar. En hún er lik föður
sínum og vön oröin að glíma viS karl-
inn og hefir altaf boriö sigur úr bit-
um. Af þessum viðskiftum þeirra er
sagt á þessa leiö:
Charles Schwab, annar nafnfrægur
stálkóngur í Bandaríkjunum, sagði
einu sinni, að þaS skyldi enginn ætla
sér aS leika á Fricks, hvað sem ttm
væri að gjöra. En nú hefir hann þó
veriS yfirunninn af dóttur sinni, sem
hér mun sagt VerSa.
' Það er sagt um stálkónginn Fricks,
aS hann hafi aldrei látiö hlut sinn
fyrir neinum. Hvernig atvikaðist
það’ þá, að hann lét undan dóttur
sinni?
Sagan segir að þau hafi ázt við í
höll stálkóngsins á fimta Avenue í
New York. Dag einn gekk Miss
Fricks með sömu djörfung og föður
hennar var svo eiginleg, inn til ltans
og sagði honum umsvifalaust áform
sitt, þaS aö endurreisa bæ á Frakk-
landi.
“Þvættingur,” sagSi Frirks stuttur
í spuna.
“Nei, þvert á inóti; þaS er bygt á
góðri skynsemi og mannkærleika,”
svaraði llelena.
“Þaí eru margir lítt sigrandi örð-
ugleikar,” svaraði faðir hennar.
“Hvenær hefir þú hirt unt örSug-
Ieikana. faðir tninn, ef þú hefir á-
formað eitthvað?Y mælti Helena.
“Þess háttar fyrirtæki er ekki hættu
laifst,” sagði faSir hennar, en þeirri
mótbáru var hrundið með hér ttm bil
sama svari og áöur, og það kom sér
vel nú, að hinn tinnuharði peninga-
maðttr var æfður í því að láta ekki
sjást á útliti sínu hverjar tilfinningar
voru ríkastar i huga hans þá eSa þá
stundina, því annars mundi dóttir hans
hafa séö, aS hann væri aö nokkru
leyti yfirunninn, en meS því að bera
fyrir annríki, gat hann þó fengiS
vopnahlé urn stund. /
Það væri ekki ófróðlegt fyrir les-
arann að kynnast ungfrú Helenu ná-
kvæntar, áður en meira segir um viö-
ureign hennar viS föður sinn.
Helena Fricks átti bróður, en frá
þvt aS hún var barn hafði hún sýnt
svo óræk merki um sterkan viljakraft
og fram úr skarandi starfsþrek, að
hún hlaut aS njóta sérstaks eftirlætis
hjá föSur sínum.
Eimu sinni spuröi hann dóttur sína,
hvers hún æskti sér í afmælisgjöf.
Hún var þá svo vaxin og vitkuð, að
hann taldi víst aö hún mundi biðja
um eitt eöa annaS kv'enskarti tilheyr
andi, sjálfsagt eitthvað, sem hún hefSi
gott af sjálf.
‘Kauptu mér stóran lystigarS,”
sagði hún, og faðir hennar sagöi aS
hún gæti kosið sér hverja þá landeign,
sem henni sýndist.
“En það er ekki handa mér sjálfri,
aö eg bið um þetta,” sagði hún. “Það
aS vera leikvöllur fyrir fátæku
Ixirnin í Pittsburg.”
Það fjaraði heilmikið í peninga-
buddunni hans Fricks, en 500 ekrttr
voru keyptar i útjaðri Pittsborgar, og
ar hefir Helena síðan gjört þúsund-
ir af börnum — og jafnvel fullorðn-
:ra — farsæl.
Eftir að hafa leigt George Van-
lerbilts höllina í Fifth Avenue t New
York til fimm ára, ákv'arðaði Fricks
að halda veizlu fyrir dóttur sina og
meö. sjaldgæfri viöþöfn og kostnaöi
aö færa hana inn í félagslífiS. En hin
HEIMSINS BEZTA
MUNNT ÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbaknölum
18 ára gamla dóttir hans svaraði þessu
ntjög rólega: “Nei, pabbi, eg vil
koma fram meSal minna gömlu vina í
Pittsburg,” og þar við siat, þrátt fyrir
það þótt stálkóngurinn leitaSist viö
með ýmsum hætti að fá þeirn vilja sín-
um' framgengt, að koma dóttur sinni
inn í samkvæmislíf auðmanna í heims-
borginni.
Helena hélt vinttm sínum í Pittsburg
samkvæmi. Litlu 'áður kom bréf inn
3 skrifstofu föðurhennar í New York
er endaði þannig: “Góði faðir ntinn,
viltu ekki koma i samkv'æmið mitt?”
Og Mr. Fricks ferðaðist til dóttur
sinnar, hann sendi umsýslumönnutn
fyrir miljónafyrirtækjum þannig lag-
aða skilagrein, að í svipinn gæti I ann
ekki sint áformum þeirra, þeir yrðu
að korna aftur í næstu viku, eða snúa
sér annað; ekkert meira.
Það er sagt að hann hafi skemt
sér vel meSal hinna ungu vina dóttur
snnar og af að horfa á þá dansa og
skemta sér meö ýmsu móti; en mest
og nákvæmast athugaði hann dóttur
sína, og rnælt er aö viö þetta tækifæri
hafi hann sagt: “Þaö er líklegt, aö
Helemt verði auðið aS gjöra nafn
okkar viðfrægt.”
Mr. Fricks keypti sér viö Prides
Crossing i Massachusetts dýrt heim-
ili. Þar skyldu mætast miljónamær-
ingar með fjölskyldur sínar og vini og
þar átti Helena aö vera prinsessan.
En þaS kom oft fyrír, að Helena var i
hvergi nærri, er gestimir söfnuðust
saman í hinum gullfögru sölum. Við |
eitt slikt tækifæri spurði Fricks konu i
sína og vinnufólk ihvar Helena væri.
Frú Fricks svaraöi hálf ntæðulega,
aS Helena væri búin að vera úti svo
klukkutírrtum skifti, og svo væri þaS
daglega, aö hún væri en á ferð úti í
skógi, lengri og skemri tíma. Stál-
konungurinn varð áhyggjufullur;
hann vissi vel aS ihann átti marga ó-
vildarmenn rneðal alniennings, er með
réttu eöa röngu álitu að þeir væru
kúgaSir af honum, og ef eirthver vildi
nú hefna sín á honum með þvi að gera
dóttur hans ilt? Hanti hafði engan
frið; hann hlaitt að fara og leita Hel-
enar, og lrann fann hana fljótlega,
þar sent hún stóð ttpp á litlum höfða
inni í skóginum.
“Eg hefi fttndiö það,” sagði hún
viö fööur sinn í alvörurómi.
“Fundið hvað?” spurði stálkóng-
urinn hálf-gramur. “Helena, þú mátt,
ekki vera svona einisömul úti á víöa-
vang; mundu þaö barniS mitt.”
“Eg ltefi fundiö staöinn, þar sem
])ú átt aö byggja hús handa stúlkunum
mínum.”
“Hv'aða stúlkum?”
“Það eru stúlkurnar, sem vinna fyr-
ir lífinu í Boston. Hér um daginn fór
eg inn í búö til að kaupa mér vetlinga ;
það var óttalegur hiti og stúlkan, sent
eg verzlaði við, var nærri yfirliSi af
þreytu og hita. ÞaS eru þúsundir af
þeim, pabbi, sem engin efni hafa á
því, að fara út úr bænum í sumarhit-.
anum. Eg hefi ákveðiS að byggja 1
frítimaheimili banda ]ieim. Eg get
látið |jær vera þar í tvær vikur, og
gefið hér uni bil 500 stúlkum hress-
:andi og styrkjandi frítíma. Er þaS
ckki dásamlegt, pabbi ?”
Þau héldu heim til hallarinnar.
En áður en þangað kom, var eigandi
hennar búinn aö lofa dóttur sinni, að
hann skyldi láta lryggja sumarbústað
handa stúlkunuim. Aftur á nióti lof-
aðt húti föður sínum að hætta þess-
unt skógargöngum.
Með aldrinum varð dóttir hins
rnikla auðkífings meiri og meiri al-
þýSuvinur, og margir i hennar fjöl-
menna vinahópi meðal vinnulýösins
kölluðu hana prinsessu almúgans.
Svo kom 'Striðið. — Helena Fricks
gaf sig meö lifi og sál viö líknarstarf-
semi kv'enþjóSarinnar, að draga úr
hinni ómælanlegu eymd, sem stríöinu
var samfara. En hinni stórhuguöu
og stefnuföstu Helenu Fricks var þaS
ekki nóg. Hún varö að sjá ávöxt
verka sinna. Út af því hugkvæmdist
henni að fara til Frakklands og end-
urreisa eitthvað af smábæjunum, sem
Þjóðverjar höfðu eyðilagt, og jafn- 1
framt hlynna að hinum húsviltu aum-
ingjttm, sem líða ef til vill meira en
•ítokkrir aðrir.
Faðir hennar leitaöist við að gjöra
henni þaS skiljanlegt, aö hugmyndin
væri óviturleg í alla staöi, og endaði ]
með því að segja þaS ómögulegt. |
Eins og fyr er áminst, varð þá vopna-
hlé á milli þeirra, en fám dögflm síSar
var bardaginn hafinn á ný, og það
var Helena, sem byrjaði:
“Pabbi, cg skoða þetta sem skyldu
mtna. Það er hlutverk mitt aö end-
urreisa einn af hinum eyðilögSu bæj-
um. Hugsunin um allslausar konur,
ekkjur og föðurlaus börn, sem aðeins
hafa forðaS lífinu úr brunnum híbýl-
um sínum, sv’iftir mig svefni á nótt-
unni.. Þú getur hugsað þér, pabbi,
hvernig það er, aS vera eignalaus og
húsnæðislaus.”
“En, góða mín —”
“Eg finn áð þetta er knýjandi
skylda mín. Eg má til að gjöra þetta,
og cg vil —”
“En, dóttir —”
“Faðir minn, þú hefir borgað út
auð fjár fyrir forn málverk, heimili
okkar er stórt safn af fornfrægum
listaverkum. GefSu mér eitt af þeim,
eg ’ætla að selja þaö, veriS getur—”
“Nei, Helena.”
ASgætinn áhorfandi mundi hafa
tekiS eftir litlu brosi, sem leiS yfir
andlit Helenar, viS þessa neitun stál-
kóngsins; hún var furðu kæn í sókn-
inni og vissi vel, aö að undan tekinni
konu og börnum, þá var enginn hlut-
ur til í hekninum, sem fööur hennar
þótti eins hjartanlega vænt um eins
og gömlu málverkin sín.
“Jæja, þá sel eg fötin mín og skart-
gripina, pabbi. Ef eg tæmdi gim-
steinaskríniS mitt, og rýmkaöi til í
fataklefanum, þá fengi eg ekki svo
lítiö fé.”
“Eg skal tala um máliS viö móður
þína, Ilelena,” sagði stálkóngurinn
rólegur. Hann haföi aldrei fyr ver-
ið yfirunninn.
ÞaS varS eigi voþniahlé í þetta
skifti. Helena vissi aS hún liafSi
unniS, en of lík var hún föður sin.um
til þess, aS láta sigurvonina sjást á
andliti sínu.
Frú Fricks vissi áöur um áform
Helenu, og hennar vanasvar viS hina
staðföstu dóttur sína var: “Eins og
þú vilt, Helena mín.”
Þegar staðið var upp frá borSum
morguninn eftir, sagSi stálkóngurinn:
“Komdu meS mér inn í bókhlöSuna,.
Helena mín.”
Hann hafði á sér sömu grímuna og
hann var vanur, það var aldrei hægt
aö sjá yfir hverju hann bjó. Helena
fylgdi honum eftir og settist viS hliS
hanis, einis og hún var vön. En hann
sat vi'ð skrifborð sitt og var aS rita
bankaávisun. Hann brosti einkenni-
lega er hann rétti dóttur sinni miSann
og sagði: “Handa bænum þínum á
Frakklandi.”
Iþróttaslagur.
Líður ótta, roði rís,
rennur nótt aö straumi.
Ljóssins gnótt er vegar vís,
veikur þrótt af draumi.
Geislinn hrærir geö og mál,
glaður blærinn lundu,
röðull sikær úr austur-ál
ttngttr hlær við grundu.
Ekki er hljótt um morgun-mund
jnargan þróttur hvetur,
Sveina gnótt á sigurfund
sækir skjótt sem getur.
Nú er aS reyna þol og þor,
þá er meinum hrundiS.
Lengi treinist vona vor
vaskleik einttm bundiS.
Iþrótt prýðir vöxt og vit,
vekur lýðum gleði,
ævitíSum lífsins lit,
ljóshjúp sníðitr geSi.
Óiþreytandi bölva-bönd
brautryöjandi slítur,
styrkleikshandar, elds í önd
óslökkvanda nýtur.
Strengjum Braga langa leiö
láti slagur knúinn.
'heilladagur himinskeiS
hald þú fagurbúinn.
Bjarni Jónsson frá Vogi.
Þróttur.
Það er mjö gnauðsynlegt að nota
indsor
Dalry
Matlc tn
CanaOo
THE CANADIAN SALT CO. LIMITED
li