Lögberg - 03.10.1918, Side 5
L,ÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1918
5
Bending til hinna vitru---
Kaupið
RAFMAGNS ELDAVJEL
NÚ ÞEGAR
og sparið yður önnur eldiviðarkaup
--o--
VORT I cents ELDA VERD ER HIÐ ÓDÝRASTA
Veitið athygli Rafmagns-eldaTélunum sem eru til sýnis
CITY LIGHT AND POWER DISPLAY
54 KING STREET, - - - T«l>. Garrj 18C»
“Nóttlausa voraldar veröld, lítilmagnans sé oss sem þjóÖ-
þar sem víÖsýnið skíntung- flokki til sóma, ekki að eins sem
an, sem við himnalag heilagr-
ar lotningar hrópar til vor í
‘ ‘ Guðspjallamálum. ”
Heyrið, Vestur-íslendingar!
Hvar stöndum vér andspænis um vorum
arfinum þessum? Erum vér að
ávaxta hann, eða gröfum vér
pundið það í jörðu?
Einhver kann nú að segja, að
ástæðulaust sé að æðrast, vér
höfum hér ótal félög íslenzk,
blöð, tímarit og skóla, sem alt
stuðli að viðhaldi þjóðernis
vors hér, engin hætta sé því á
ferðum í nálægri framtíð.
Víst er skylt að minast alls
þessa með ánægju, og miklar
þakkir bera þeim, sem fyrir
slíkum stofnunum standa. En
sá er hængur á öllu því starfi,
að það er um of bundið við ein-
stakar flokksheildir, og naumast
hægt að segja að Vestur-íslend-
ingar sem heild geti tileinkað
sér það sem sameiginlega eign.
Jafnvel skólinn getur ekki náð
að njóta sín, meðan heilir hóp-
ar fólks vors láti sér ekki skilj-
ast, að þar sé einn traustasti
hornsteinn ísl. framtíðar hér,
ef vér tækjum allir höndum
saman um hann og litum á hann
eins og óskabarn Vestur-lslend-
inganna allra, samkvæmt hug-
sjón þoss, sem hann er heitinn
eftir. Ekki heldur ná blöð vor
og tímarit tilgangi sínum,vegna
flokksblæs þess, sem þau flest
eru hjúpuð í. Sama sagan verð-
ur uppi á teningi, þegar litið er
til félaganna ýmsu; þar sitja
flokksmál og sérmál í öndvegi
og ráða verkum. Og til alls
þessa eru eðlilegar ástæður, og
öllum ljósar.
Nýtt starf um þetta mál þarf
því að hefjast, og um nauðsyn
þess verða víst ekki skiftar
skoðanír á meðal þeirra að
minsta kosti, sem þjóðernis-
málinu vilja sinna — en í þeim
flokki tel eg allan þorra Vest
ur-íslendinga, innflutra og inn
fæddra. Um það gæti auðvit
að orðið ágreiningur, hvort
gjörlegt sé að hreyfa nokkuð
við nýrri félagsmyndun nú,
meðan allir standa isvo að segja
á öndinni út af styrjaldar-
skrímslinu hræðilega. En það
er svo með styrjöld þessa, sem
flest annað, að “fátt er svo fyr-
ir öllu ilt, að ekki boði nokkuð
gott.” Og eitt af því góða,
sem hún virðist bera í skauti
sínu,er aukin þjóðræknistilfinn
ing meðal þjóðanna og þjóðar-
brotanna, sem inn í hana hafa
sogast. Og á meðal vor V.-ísl.
bólar ekki all-lítið á þessu nug-
ar-þeli. Vér viljuni láta bera
á því, að þátttaka vor í baráttu
Canada- eða Bandaríkja-borg
ara, heldur sem Islendinga; og
ekki heldur fellur oss í geð, að
láta skipa oss í flokk með frænd
af Norðurlöndum,
sem alt of mikið hefir verið
gert að í seinni tíð. Nú viljum
vér heita íslendingar, og ekkert
annað. Tilfinning þessi mun
all-víðtæk hjá þeim ungum
Vestur-lslendinguin, sem á
Heljarslóð eru farnir; þá er og
meðal ísl. námsmanna hér í
landi vaxandi ineðvitund um,
að það sé sæmdarauki að mega
telja sig meðal niðja söguþjóð-
arinnar frægu í norðri, þeirrar
er Eddurnar á og geymt hefir
“ylhýra málið” óblandað í þús-
und ár.
En til þess að þjóðernisblóm
þessi fái að lifa og þroskast
þarf að leggja rækt við þau, all-
ir Vestur-lslendingar verða að
taka þau að sér og hlúa að þeim
sameiginlega — og vegna fæðar
vorrar má enginn draga sig í
hlé. — Nú er því að eins að
stofna til samtakanna tafar-
laust, er ögn rofar til.
Ekki dettur mér í hug að slá
þessari hugmynd um allsherjar
félag meðal Vestur-lslendinga,
út sem nýrri tillögu. Hún hef-
ir verið og er ofarlega í hugum
ótalmargra hér vestra, og hefir
látið á sér bóla opinberlega í
blöðum og víðar æði oft. 1 ræð-
um og ljóðum liefir hún til vor
borist alstaðar að. En aldrei
er góð vísa of oft kveðin, og
því leyfi eg mér að minna á
hana einu sinni enn, og spyrja:
Hvar stöndum vér?
S. Sigurjónsson.
Búnaðarskýrsla íslands
1916.
1. Býli og framteljendur.
Nombre des fermes et des poss-
esseurs de bétail.
Samkvæmt búnaðarskýrslum
ihefir tala framteljenda verið
sem hér segir:
Aörir Framtelj.
Bændur framtelj. >Us
1912 6.542 4.772 11.314
1913 6.570 4.308 10.878
1914 6.571 4.615 11.086
1915 6.530 4.545 11.070
1916 6.614 4.829 11.443
Bóndi er hér kallaður hver sá,
MÓÐIRIN ÚT VIÐ SÆINN.
(Syngur við litla drenginn sinn.)
í
“í nótt er svo kÝlt
og ömurlegt alt;
þér, barnið mitt blítt,
við barm minn sé hlýtt.
Geysar kolbikað kaf,
orgar kynjafult haf
við grandann í gríð
í grenjandi hríð,
og óveðurs guðinn í úlfshami grá
sig teygir á tá
yfir tindana há.
Og pabbi á sæ---------
en bi-bí í bæ,
eg syng við minn svein,
í sorginni ein,
meðan brimveldið ihátt
rífst við blindhríðar mátt
um fiskimanns fjör
og fisléttan knor.
Æ, sofðu nú, bam mitt, á verði eg verð
meðan voði’ er á ferð,
og þótt sál nísti sverð.
Hér bý eg í bæ
við brimhljóðið æ--------
En láti’ hann sitt líf,
sé líf mitt þín hlíf.-----
Heyri’ eg hvimleiðan hvin,
líkan helreiðar dyn,-------
Athugasemd: petta kvæði, sem er fyrir
löngu orkt, hefir að vísu verið prentað, en aldrei
haft rétt; nú kemur Lögberg með það laukrétt.
Höf.
í og svipir af sja
j mér sundvotir hjá,
j og haf ið mér opnast með brim sitt og böl,
j rjúka feigðardjúp föl,
j sé eg föður á kjöl.
Lít í náð á mín tár,
Guð himnanna hár,
lát stórsjóa stríð
nú stöðvað og hríð;
vertu hjálp ’ans og hlíf;
hríf úr háska ’ans líf;
þess bið eg og — bíð
unz birtir upp hríð.
Æ, sofðu nú, bam mitt; á verði eg verð
meðan voði’ er á ferð,
og 'þótt sál nísti sverð.”
Heyrði móður orð sár,
Guð himnanna hár,
því stórsjóa stríð
er stöðvað um síð;
komnir sjómenn af sæ,
nú er sólskin í bæ,
því að faðirinn flióð
sitt faðmar og jóð.
Guð kærleikans vakir með ylsól á arm
yfir fiskimanns farm,
yfir fátækt og harm.
WEEK MONDAY,
CflNAM'i
nriESí
OCT. 7th.
Wed. Mat. 25 c. to $1.00
Sat. Mat. 25 c. to $1.50
Henry W. Savage offera —
THE MUSICflL COMEDy DEUGHT
THEONLY
COHPflNY
Pt/IYIHG
Tms
s\j ccess
Fine cast.—Big Chorus, Rich|
Scenic Production, Orchestra of
fifteen
A I«aughing Musical.Treat
Jón Runólfsson.
og annara framteljenda, því að
ekki hefir þótt fært að binda sig
eingöngu við það, hvort jörðin
eða jarðarparturinn er metinn til
dýrleika, og eru því taldir með
bændum húsmenn og þurrabúð-
armenn, sem hafa grasnyt.
Fækkunina á framteljendum
frá 1912 til 1913 mun ekki vera
að marka *vegna þess, að síðan
hafa aðeins verið teknir með
framteljendur gripa, en áður
munu stundum einnig hafa verið
teknir með þeir, sem töldu fram
einhvem garðávöxt, en enga
gripi. Árið 1916 hefjr framtelj-
endum fjölgað töluvert, bæði
bændum og öðrum.
og Eyjafjarðarsýslu (3%) og
Norður-Múlasýslu (2%).
í fardögum 1916 töldust naut-
gripir á öllu landinu 26.176, en
árið áður 24.732. Hefir þeim
þá fjölgað um 1.444 eða um 6%.
Af nautgripunum voru:
Kýr, kelfdar kv.
GriSungar geldn
Veturg. nautpen.
Kálfar ........
1915
18.271
911
1,959
3,591
1916 Fjölgun
18,186 0%
765 —16—
2,411 23—
4,814 34—
sem býr á jörð eða jarðarparti,
sem metinn er til dýrleika, hvort
sem hann stundar búskap sem
einka-atvinnu eða aðra atvinnu
jafnframt. Hér með eru því
taldir ýmsir, sem venjulega eru
ekki taldir til bændastéttar, svo
sem emibœttismenn, kaupmenn
og útgjörðarmenn, sem ihafa eitt-
II. Búpeningur.
Le bétail.
Samkvæmt búnaðarskýrslunum
var tala sauðfénaðar í fardögum
1916 alls rúml. 589 þúsund.
Reynslan hefir sýnt það undan
farið, að fjártalan í búnaðar-
skýrslunum er æfinlega töluvert
of lág. pannig reyndist sauð-
fénaðurinn við fjárskoðunina
veturinn 1906—07 um 109 þús-
und fleiri en fram var talið á
búnaðarskýrslunum vorið eftir
(1907). En með því að ekki
virðist ástæða til að ætla, að
framtalið muni vera mun betra
eða lakara eitt árið heldur en
annað, mun líklega óhætt að
byggja á búnaðarskýrslunum
samanburð milli ára um tiltölu-
lega f jölgun eða fækkun.
Vorið 1915 töldu búnaðar-
skýrslur sauðfénaðinn 556 þús-
und. Hefir honum samkvæmt
því fjölgað fardagaárið 1915—
1916 um 33 þúsund eða um 6%.
Hefir sú fjölgun ríflega vegið
Nautpen. alls 24,732 26,176 6—
Kálfum og veturgömlum naut-
peningi hefir fjölgað mikið,
kýraar hafa hér um bil staðið í
stað, en griðungum og geldneyti
hefir fækkað.
f landsfjórðungunum er naut-
gripatalan þessi:
1915 1916 Fjölgun
SuSurland . 10.171 10,748 G%
Vesturland .. 5,284 6,112 16—
NorÖurland .. 6,641 6,596 — 1—
Austurland .. . 2,636 2,720 3—
Á Vesturlandi hefir nautgrip-
um fjölgað tiltölulega mest, en á
Norðurlandi hefir þeim heldur
fækkað. Mest hefir fjölgunin
orðið í Snæfellsnessýslu (26%),
en fækkunin hefir orðið, fyrir ut-
an í nokkrum kaupstöðum, í
Eyjafjarðar- og pingeyjarsýsl-
um (2%).
Hross voru í fardögum 1916
talin 49,1666 og hafa þau aldrei
áður verið svo mörg, mest tæp
49 þúsund árin 1905 og 1906.
Vrið 1915 voru hrossin talin
46.618, svo að þeim hefir fjölgað
árin 1915—16 um 2518 eða um
5%. Eftir aldri skiftast þau
þannig:
1915 1916 Fjölgun
’Fulloi-ðin hross 28,937 29,409 2%
Tryppi l-3vetra 13,3»0 15,339 15—
Folöld ...... 4,381 4,398 0—
Fjölgunin er langmest á tripp-
unum, enda voru folöldin með
Nights 25 c. to $2.00
Sendið póstpantanir strax
Nú er tíminn
til þess að kaupa
Haust eða Vetrar
YFIRHAFNIR
Verðið er sann-
gjarnt og vöru-
gæðinhjáoss eru
alkunn um alt.
White &
Manahan ud.
500 Mainl Sl.
lands, heldur býst við að verða
hafður til einhvernir þjónustu
héma meginn. En hvar svo
—43) hafa verið dregnar nokk- sem hann verður settur, er eng-
uð saman, svo að þær eru ekki in ihætta á að hann standi ekki
eins mikið sundurliðaðar. sómasamlega í stöðu sinni, því
í peim hieppum, þar sem bún- það er jafnan hans fasti ásetn-
aðarfelog eru, mun mega gjora . * ., * , , ,
ráð fyrir, að langmestur hlutinn in^ur að s{a um. að is,eílzka
af þeim jarðabótum, sem unnar j þjóðbrotið hér skuli engan blett
eru, séu gjörðar innan búnaðar-! fá vegna sinnar framkomu. —
félagsins, og að skýrsla búnað- Við, sem erum kunnug Birni,
arfélagsins sé þá fullnægjandi; óskum að honum megi líða vel
skýrsla um jarðabætur í hreppn- 0g að vjð gjáum hann áður mjög
hreppum er | ]angt líður aftur, og heilan á
á að mæla upp öll tún og mat-
jurtagarða á landinu, og á því að
vera lokið 1920.
Kálgarðar og annað sáðland
hefir samkvæmt búnaðarskýrsl-
unum 1916 verið 374 hektarar.
Er það 15 hektörum meira en ár- j styrknum
ið áður, og kemur það ekki illa
heim við jarðabótaskýrslumar,
sem telja viðbót af þeim 1915 og
1916 31 ha. En annars ihafa
skýrslumar um kálgarðastærð-
ina verið harla óábyggilegar ekki
síður en skýrslumar um túna-
stærðina.
IV. Jarðargróði
Produits des récoltes
Saimkvæmt búnaðarskýrslunum
hefir heyskapur að undanfömu
verið:
Taða
meSaltal 609 þ.h.
— 623 —
1901—05
1906—10
upp á móti fækkuninni árið áð-; ]angflesta móti árið á undan.
ur, sem nam 29 þúsundum, svo
að fjártalan hefir verið lík vorið
1916 eins og vorið 1914 eftir fjár
fellinn, en þá hafði fénaðinum
Folaldatalan er álíka mikil 1916,
en fullorðnum hrossum hefir
fjölgað lítið eitt, þrátt fyrir það
þótt útflutningur á hrossum
fækkað um 40 þúsund frá því | 1915 værj rrvilcrn
hvert jarðnæði. Nokkur óvissa
þessari fyrir rétti og sjálfstæði1 er í aðgreiningunni milli bænda
Stórkostleg Haustútsala
Hefst laugardaginn 12.0któber 1918
j og stendur yfir tit 1. Nówmber 1918 1
Matvara, Harðvara, Fatnaður, Peysur, Nær- |
| föt, Vetlingar, Alfatnaðir og Yfirhafnir, sem ver |
| örugglega gegn vetrarkuldanum. — íslendingar! |
pér sparið frá 25% og upp, með því að kaupa nauð- ?
| synjar yðar á þessari sölu.
Hæsta verð greitt fyrir búnaðarafurðir og korn
S Á hverju U0.00 virði af vörum keyptum á þessari §t
| sölu verður gefinn 2y2% afsláttur. En af $25.00
1 virði, 5% afsláttur.
Gleymið ekki að líta á vörubyrgðir. vorar j
| Skiftið við verzlunina, sem ber hag yðar fyrir
■ ibrjósti. §j
Arborg Formers Supply Co.
ARB0RG, MANIT0BA
vorið áður. pað vor (1913> hef-
| ir f jártalan komis.t hæst í búnað-
arskýrslunum, upp í 635 þús.
Eftirfarandi yfirlit sýnir hvern
ig sauðfénaðurinn skiftist vorið
1916 samanborið við vorið á und-
an:
1915 1916 Fjölgun
Lambœr 329213 325562 — 1%
Geldar œr 69556 79712 16—
Sauíiir og hrútar 54749 44177 —19—
Gemlingar 103454 139892 35—
SauSfén. alls 555971 589343
6%
Gemlingum hefir mikið fiölg-
að. Æmar hafa líka f jölgað um
7 þúsund eða tæplega 2%, en ó-
venjulega margar af þeim hafa
verið geldar (um í af öllum án-
um). Aftur á móti hefir sauð-
um og hrútum fækkað töluvert.
í eftirfarandi yfirliti má ’sjá
j f jölgun sauðfénaðarins í hverj-
j um landsf jórðungi:
SuSurland
Vesturland
NorSurland
Austurland
1915
145110
106306
193251
111304
1916
161005
126265
193932
108141
Fjölgun
19—
0—
pað er aðeins á Vestur- og
Suðurlandi, sem sauðfénu hefir
verulega fjölgað. Á Norður-
landi hefir það hér um bil staðið
í stað og heldur fækkað á Aust-
urlandi.
Hve miklu fénu hefir fiölgað
í einstöikum sýslum sést á 1. yf-
irliti (bls. 9). Mest hefir fiölg-
unin orðið tiltölulega í DalasýsJu
127%, Snæfellssýslu (25%) og
Mýrasýslu (20%). f 4 sýslum
hefir fénu fækkað dálítið, Suður-
Múlasýslu (5%), pingeyjarsýslu
í landsfjórðungunum var
hrossatalan svo sem hér segir:
SutSurland 1915 15,999 1916 16,935 Fjölgun 6%
yesturland _. 9,475 10,084 6—
Noröurland 17,486 18,331 5—
Austurland ... 3,658 3,796 4—
Úthey
1,253 þ.h.
1,324 —
1911—15 —657 —. 1,423 —
1915 ......... 642 — 1,531 —
1916 ......... 692 — 1,540 —
Árið 1916 hefir bæði töðufeng-
ur o útheyskapur verið töluvert
meiri en meðalheyskapur undan-
farinna ára.
Á öllu landinu hefir heyskapur
verið betri en að meðaltali næstu
5 árin á undan, nema á Suður-
landi. par hefir útheyskapur
orðið líkur meðalheyskap undan-
farinna ára, en töðufengur tölu-
vert rýrari.
Uppskera af jarðeplum hefir
orðið 27 þúsund tunnur árið
1916. Er það meira heldur en
meðaluppskera næstu 5 ár á und-
an, sem var 25 þúsund tunnur.
Uppskera af róum og næpum var
16 þúsund tunnur og er það
minna Iheldur en árið á undan, en
þó meira en meðaluppskera und-
anfarinna 5 ára, sem var 14 þús.
tunnur.
Mótekja hefir verið 324 þús-
und hestar árið 1916 og er það
meira en undanfarin ár. Árið
1915 var mótekjan að vísu litlu
minni, 313 þúsund hestar, en ár-
in 1915—15 var hún aðeins 272
þúsund hestar að meðaltali.
um. En í sumum
ekkert búnaðarfélag, og eins
senda sumir hreppar ekki æfin-
lega skýrslu. En eftir því sem
menn segja, sem kunnugir eru
búnaðarháttum víðsvegar um
land, mun mjög lítið kveða að
jarðabótum í þeim hreppu-m, þar
sem ekkert búnaðarfélag er til,
og þar sem búnaðarfélag er til,
en ber sig ekki eftir jarðabóta-
með því að senda
skýrslu, mun Mka óhætt að gjöra
ráð fyrir, að sáralitlar jarðabæt-
ur muni vera gjörðar, og ef þær
eru nokkrar, munu þær sennilega
teknar til greina, þegar félagið
sendir næst skýrslu.
Loga-gos sólarinnar.
Paö er alkunnugt að út frá sólunni
ganga logagas (Prótúberansar) út í
loftgeiminn i allar áttir. Sést það
bezt þegar sól er almyrkvuð, og log-
um gýs hvervetna út undan rönd
tunglsins. Arið 1907 voru tvö þess-
ara gosa með stærsta móti. Annað
gosið kom 21. maí, og náði 300,000
kílómetra (40,000 mílur út í geiminn,
út frá sólinni, og sýndist síðan slitna
frá henni og deyja. — Hitt gosið kom
15. nóvember; lengdist þá loginn á
fjórðungi -stundar um 300,000 km.
og var þá orðinn 525,000 km. á hæð,
og er það 20,000 mílna lengri leið en
frá jörðinni upp í tunglið.
lcgi þessi farið alt að 100 míluim á
sekúndu.
Það er því siður en svo að alt sé
með kyrrum kjörum uppi í sólinni.
Ætla menn að gos þessi séu logandi
lofttegundir, sem gjósi þannig upp úr
þessu ægilega eldhafi, sem • þekur
sólina.
húfi.
Kunnugur.
Wonderland.
Látið eigi undir höfuð leggj-
ast að koma á Wonderland-Ieik-
húsið á miðviku- og fimtudaginn,
þar verður þá sýnd óviðjafnan-
lega hrífandi mynd, sem heitir
“The Girl from Bohemia.” — Á
föstudags- og laiugardagskvöldið
sýnir leikhúsið stórfrægan kvih-
myndaleik, sem nefnist “The
Guilt of Silence. Næstu viku
verða sýndir þrír all-merkilegir
leikir: “The Heart öf a Lion”,
“A litle Sister of Everybody” og
“Waifs,” þar sem Gladys Hol-
ette leikur. aðalhlutverkið. All-
ar þessar sýningar eru á meðal
þess allra þezta, sem enn hefir
þekst, og ættu menn því eigi að
sitja sig úr færi.
Orpheum.
Á mánudaginn hinn 7. október
verður svo mikið um dýrðir á
Orpheum-leikhúsinu, að slíkt hef
ir sjaldan áður átt sér stað, og
hafa þó sýningamar oft verið
frábærlega skemtilegar.
í þetta sinn hefst leikurinn
þannig, að Wilson forseti Banda-
ríkjanna er sýndur þar sem hann
situr á skrifstofu sinni í Hvitá
I húsinu, og í andlegri nálægð við
f öllum fjórðunum landsins
hefir hros&um fjölgað, en mest
á Suður- og Vesturlandi. pegar
litið er burt frá kaupstöðunum J
og Vestmannaeyjum, hefir hross!
unum f jölgað tiltölulega mest í |
Dalasýslu (um 10%, ogþarnæst
í Ámes-, Borgarfjarðar
Mýrasýslu (um 9%). f
„ , ... .. , hann bregður fyrir svipum
Hnsrif hefir venð ahka og næsta þejrra Washington, Lincoln, La-
ar a undan, 15 þusund hestar, en fayette, Joan of Arc og Pershing.
toluvert meira en meðaltal und- yýn]ng þeasi er dæmalaust hríf-
anfarmna 5 ara, sem var 13 þus- andi> Auk þess verður skemt
und hestar. ! með dansi, söngvum og hljóð-
færaslættti. Munið Orpheum
næstu viku, ef þér ætlið ð annað
borð að skemta yður.
V. Jarðabætur.
Améliorations introduites aux
fermes
Jarðabótaskýrs'lurnar eru tekn-
0g! ar eftir skýrslum búnaðarfélag-
engri anna>sem þau senda stjórnarráð-
sýslu hefir hrossunum fækkað, 1UU’ ,eu ^að ,mi,ðar úthlutunina á
en i fsafjarðarsýslu hafa þau
staðið í stað.
Geitfé var í fardögum 1916
styrk þeim til búnaðarfélaganna,
sem veittur er á fiárlögunum,
við jarðabætur þær, sem unnar
Genginn í herinn.
Fyrir stuttu síðan gekk í her
Bandaríkjanna, eða réttara sagt
var kvaddur, Björn Jónsson frá
___ „ í lardögum 1916! ViV unuax Blaine í W ashin,gtonríkinu, en
talið 1358. Árið á undan var það úafa verið í hverju búnaðarfélagi sem átti heima í Seattle nú í
næsta atmanaksár á undan út-! seinni tíð. Er hann nú við æf-
hlutuninni. pó var styrkveit- \ ingar í Oamp Lewis, sem er rétt
ingin árið 1917 miðuð við jarða-ihjá bænum Tacona, Wash., og
bætur þær, sem gjörðar höfðu lætur hann vel yfir öllu.
taJið 1127, svo að því hefir sam-
kvæmt því fjölgað á árinu um
231 eða rúmlega 20%. Geitfé
er mestalt í pingeyjarsýslu.
Gjafir.
frá konum og börnum í Betel-söfnuði
fyrir kristieg smárit handa trúboða
kirkjufélagsins íslenzka í Japan, síra
N. O. Thorlakson, til útbýtingar með
al heiðingja þar.
Safnað hefir Mrs. H. O. Hallson
Mrs. H. O. Hallson ......... 1.50
Mrs. E. ScheVing ............ 0.50
Mrs. L. Freeman ............. 0.25
_,,*r Mr. L. Scheving................ 0.25
Mrs. S. Sigurðsson .......... 0.50
Miss Sigurveig Sigurðsson . . 0.15
Miss Þóranna Signrðsson .. .. 0.L5
Miss Sigurlín Sigurðsson .. .. 0.10
Mr. Siguröur H. Sigurðsson 0.10
Mrs. J. Bjömsson ............ 0.50
Mr. Guöjón Bjömsson .. .. 0.25
Mr. Gunnsteinnn Björnsson .. • 0.25
Mr. Björn Björnsson .. .. 0.25
Miss GuSrún H. Björnsson . . 0.25
Mrs. GuSný Björnsson........ 0.25
Mrs. G. Johnson............. 0.25
Mrs. Ó. Magnússon............ 0.50
Miss S. Ó. Magnússon......... 0.50
Mrs. Katrín Árnason ......... 1.00
Miss H. Árnason.............. 1.00
Mr. Árni Árnason ............ 0.25
Mr. Viktor Árnason........... 0.25
Mrs. Petrea Guðmundsson .. 0.25
Mr. Svavar Guðniundsson .... 0.20
Mr. Benjam'm Guðmundsson .. 0.10
Mr. L. Guðmundsson .......... 0.10
Mr. Jón Gu&múndsson.......... 0.10
Mr. Páll Guðmundsson......... 0.05
Mrs. Pálína Beck ............ 0.25
Mrs. G. Stefánsson........... 0.50
Miss Klara Stefánsson....... 0.50
Miss Málfríður Stefánsson . . 0.10
Miss Elín Stefánsson ........ 0.10
Mrs. Th. Zoega............... 0.25
Mrs. S. Joihnson ............ 0.25
Mrs. Sigurveig Hallson . .. 1.00
Mrs. J. Klemens ............. 0.25
Mr. Valdimar J. Klemens . . . . 0.25
Mr. Asgeir J. Klemens .. . 0.25
j Miss Stefanía J. Klemens .... 0.25
; Mrs. Björn Th. Jónasson . . 1.25
j Mr. Amþór Th. Jónasson . . 0.25
Mr. Kristján Th. Jónasson . 0.25
Miss Hólmfríður Th. Jónasson 0.25
III. Ræktað land.
Terrain cultive.
Samkvæmt búnaðarskýrslun-
um 1916 var stærð túnánna á
landinu 20.145 hektarar, en eftir I arfélaganna
verið næstu tvö árin á undan,
því að árið 1916 var enginn
iarðabótastyrkur veittur á fjár-
lögunum. Fyrir 'því eru hér
skýrslur um jarðabætijr búnað-
þessi tvö ár, 1915
og 1916, og eru allar jarðabæt
Björn er sonur hjónanna Jóns
Soffaníassonar og Svanhildar
Bjömsdóttur, sem búa á Neðra-
Ási i Skagafirði. Kom hann hér
til lands fyrir eitthvað tveimur
árum og stundaði almenna vinnu
fyrst um sinn, en hefir nú alt að
Mrs. S. Pétursson............. 1.00
Mrs. S. L. Pétursson .......... O.óO
Mrs. Jóel Gíslason............. 0.25
Miss Rúna Gtslason.............. 0.25
Miss Kristín Gíslason . . 0.2r>
Mis« Elín Gíslason............. 0.15
Mr. Gísli Gíslason .......... 0.10
Mrs. H. ThorkeTfeson .......... 0.25
Mrs. Ó. Thorlacius............. 0.25
Miss B. Thorlacius............. 0.25
búnaðarskýrslunum árið áður
voru túnin talin 19.904 hektarar.1 urnar teknar í einu lagi, vegna i því í ár unnið á skrifstofu tal-1 Miss A. Thorlacius. 0.25
Eftir þessu Ihefðu túnin átt að þess að ýms af félögunum höfðu j símafélags í SeattJe og var þar í Miss G. Thorlacius ... 0.25
stækfca um 241 hektara árið 1915 aðeins gefið eina skýrslu fyrir góðu áliti og hafði orðið ágætt Miss H. Hördal......... ft.‘25
—16, en túnagræðsla samkvæmt bæði árin. kaup, er hann var kallaður. | Miss H. Thorlacius.............. 0.25
jarðabótaskýrslum búnaðarfé’ag Yfirlitsskýrslan eftir sýslum Hann er 26 ára að aldri, efni- i
anna nam ekki nema 220 hektör- um jarðabætur búnaðarfélag- legur og vel gefinn, enda allvel Samtals 20.00
um bæði árin 1915 og 1916 sam- anna(tafla V, bls. 27—31) hefir mentaður. En það sem meira Sú kristilcga hugsim, sem liggur a
anlögð. Yfirleitt hefir lítið ver- verið giörð jafnnákvæmlega og vert, að 'hann er mjög sið- vifi gjafir þessara kverma og barna i
ið að marka skýrslumar um túna sundurliðuð eins og skýrslurnar prúður og ágætis drengur, sem Betel-siifnuði, er sannartega hrósveríl
aö verBa til hvatningar og
fyrir alla.
A dam borgrítnsson.
j öllum verður vel við er kynnast og ætti
stærðina, en úr þessu bat.nar frá búnaðarfélögunum eru, en
væntanlega á næstu árum, því skýrslurnar um iarðabætur ein-! honum. Ekki telur hann líklegt eftirbreytni
að samlcvæmt lögum 3. nóv. 1915 stakra félaga (Tafla VI. bls. 32 að hann verði sendur ti’l Frakk-