Lögberg - 19.12.1918, Page 1
Fyrrf partur bls. 1-8
Fyrri partur bls. 1-8
31. ARGANGUR
WINNFPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918
NUMER VT.
Þjónn ljóssins.
'—r
Hamramir sikelfa’ ekki bug iþess manns,
er helgaöur þjónustu isannleikanis
leitar til ljóssins ihæða
að lind hinna dýpstu fræða.
Útverðir dagroðans eggja hann,
þann andiega brattsækna konung-mann
að klífa upp björgin ibláu,
og af brúninni skygnast háu.
par mótast hans andi er morguninn
dregur myndir á Austuiihimininn.
og Ijósfljótin líða að sævi
með ljóðklið í heiðis-blævi.
Tæ i
Að lýsa inn í myrkrin er löngun hans,
og ljóma upp skammdegi syrgjandans. —
Hann langar að lækna sárin
með ljósi og iþerra tárin.
Um aldirnar stendur þar óðal ihans,
þess einbeitta talsmannis sannleikans —
í álfunni óðs og hljóma,
við eilífan dýrðarlióma. —
Einar P. Jónsson.
Tvö kvæði
Eftir
Rudyard Kipling.
I.
Síðasta myndin.
Er heimsimyndin hinsta er máiuð,
og harðnað er málið og eytt,
og litskrúð alt fölnað og farið
og fjasað um listir ei neitt, —
vér hvíidina margþráðu hiljótum
frá háværum aldanna gný,
unz völundur virjnu og lista
osis vekur til starfa á ný.
pá góðir menn gleðina erfa —
á gu'llhúnum sitja þeir stól,
og búa til bursta úr geislum
frá brosandi ihádegissól.
Og postula og Maríu myndir
iþeir mála á rastar stór. tjöld.
Og þeir finna aldrei fil þreytu,
og þeim rennur aldréi upp kvöld.
Og hann einn skal hrós okkur velja
og hann einn skal vanda um störf, —
og enginn til álita vinna,
og enginn af fjármuna þörf.
En gleðin af vel unnu verki
sé verkmannsins einasta gjald,
er sannleikans lífmynd hann litar
á lífsföður ómæflistjald. —
Ef-----r —
Ef tekst þór einum öllu vifi að halda,
en aðrir verða að gjalti og kenna þér —
við allrar þjóðar efa varhug gjalda —
ef út um þúfur sjálfstraust þitt ei fer —
ef þú mátt bíða, en biðlund ekki glatar.
og blekking þola, en forðast sama stig,
og mætir hatri, en aðra ei aftur Ihatar,
og ekki mjklast af né stærir þig —
Ef þú átt dýra drauma og undrasýnir,
en draumum þó ei gef ur þig á vald —
í höpp og óhöpp hugardirfð ei týnir,
en ihvorumtveggja vegur sama gjald —
ef þú ei lætur reita þig til reiði,
þótt rangfærð sé þín ibeztu hugartök,
og störf þín rifin, rænd og lögð í eyði. .
en reisir við og gefur ekki að sök —
v
Ef þú átt djörfung öllu er áttu að voga
til annars stærra í lífsins tenings iköst,
og missir alt, en ei þig lætur soga
til undirdjúps í hrakfallanna röst —
ef taugar hjarta’ og hendur upp ei gefast
þótt horfinn þróttur fyrir löngu’sé —
um viljaþrek þitt aldrei lætur efast,
né örvæntir né dregur þig í hlé.—
Ef þú átt heima í hreysi og kóngasölum
en hækkar ei né lækkar þó um of —
af fjenda og v ina ei flekast smjaður tötum.
en fjöldans kostum velur maklegt lof —
og þó að tíminn fljúgi ferðahraður,
ef fest þú getur spor þín á hans sand, —
þá ertu í Verki og orði sannur maður
og allur heinrurinn þitt föðurland! —
Gísli Jónssou.
#
LÖGBERG xóskar öllum lesendum sínum og
öllum Islendingum Gleðilegra Jóla
—
\
Fáninn blái og jólin.
Hvert undur biaktir við Eiffelsbuim1)
svo óvenjulega blátt ?
sem hafi þar frumburð hafsins sál
og heiðbtáminn saman átt.
pað furðutákn sagt er fáni sá.
er frið boði heimi og sátt.
i nítján ihundruð og átján ár
fyrr enginn dauðlegur sá
slíkt feginstákn síðan frelsarinn dýf
i fátækum reifum lá,
og fæðingar stjarnan fagra hans
slkein fyrstu jólum á.
Ó, Belgía, Serbía, Svörtufjöl
þú. sároínt Frakkaláð! ^
þu, Armenía! — í nauðum nisi,
og níðingum eydd og þjáð--------
ei fegri yðar var fómargerð
til frelsis og Mfs sér háð.
En drdttinn sá, Ihve dreyra þá
var drifið jarðMfsból,
er örlög heimsins hengu á taug,
en iherveldis úlfurinn gól
á altari drottins inst í kór.
sem ögrandi vítis tól.
En f riðarins engill bjartur biés \
á bölva-skrímslið dökkt,
og herveldi grimmu heimsins var
og herrum þess, burtu stökkt----------
Hví jólasólin svo skýlaus skín,
það skiljum vér nú glögt.
.Jón Runólfsson.
1) Fáni blaktir yfir alþjóCaþinghtlsunum I
Pairís. blár sem himinsins heiSi og: friSarkyrt
haf. — Höf.
Enn með lítið ljós eg sit.
(Jólaávarp til sjúks vinar).
Ennþá nálgast jarðnesk jól,
Jarðar þegar lægst er sól.
Ennþá fagna bömin bMð
Bjartri og helgri jólatíð.
Ennþá flestir em böm,
Enn er heimleið villugjöm.
Enn er bama eðiið veikt,
Enn á viiluljósum kveikt.
Enn er bæði sorg og synd
Sýnileg í ýmsri mynd; —
Fyrir Krists og kærleiks sól.
Komu heimsins Brandajól.
pó að friður faðmi inenn,
Frið við Drottinn skortir enn.
Skær þó ljósin skíni’ um heim
Skuggi dauðans fylgir þeim.
. Enda jólin eru breytt,
Öllu fomu burtu þeytt.
Ýmsir, fram á æfikveld,
Elta tímans hrævareld.
| önnur böm eg aftur sé,
Una við sitt jólatré. —
Pó að ami þungur kross
Peim er Kristur jólahnoas.
Okkar man feg ungdóms-jól,
Andans frið og kærleiks-sól.*
Jólin voru hjartans hnoss;
Honum eins, er bar sinh Kross.
Síðan hafa sorgartár,
Sjúkdómskross og mæðuár
Skuldar-örlög skapað rós,
Skygt á bamsins ljóla-íjós.
Jólaljós þér lýsti er sól
Lífsins, harmaskýið fól.
Ávalt gegn um sjúkdóm, sorg.
Sástu Guð — og ljóssins borg.
öðrum betur unnir þú,
Einlæg var þín bamatrú.
Hann, sem ræður sorg — og sói,
Sendir sMku bami jól.
Jólagleðini andleg er,
Aðeins trúin hana sér.
öllum þeim, er sjá þá sól,
Sendir Drottinn eiiíf jól.
Enn með Mtið ljós eg sit, —
Lærðra manna hyggjuvit
Fáum reyndist friðarskjól,
F&rði engu bami jól.
Vafurlogar, villuljós,
Villa menn í feigðai*-ós.---
Gegnum dauðans grafarhlið,
Guð, víð þurfum ljóss þíns við!
Lengjast skuggar, lækkar sól,
Líður undir betri jól.------
Landamærum lísins á
Ljósin verða næsta fá.
pegar húmar hinzta sinn,
Heim sig flytur andi minn. —
Eitt eg kýs mér aðeins hrós:
ísienzkt banr — með jólaljós!
J. A. Sigurðsson.
mMUUUMUIIIIIi^
Salína Peterson.
(Minning).
§ ----- m
M
v ó, Salína! Hví er svo hljótt og kyrt
Ií heimalundinum fríða?
Og sólskinsgerðið svo grafar myrkt ?
Hvort getur ei birt
of moldum minningar tíða ?
ó, Salína! Hvar er þitt sálarbál,
þau sædjúpu hvarmaljósin,
að töfra og laða sál að sál ?
ó, sælu tál!
Nú fölnuð er fegursta rósin.
ó, Salína! Hví er nú hönd þín stirð,
sem hnýtti vináttu böndin ?
Hve grátleg er þessi grafarkyrð
og gleði firð, .
og ókunn eilífðarströndm.
ó, Salína! Hví er nú hjartað kalt,
sem heitu geislunum stráði?
Og hví er alt lífið svo heilla valt
og ihelsj úkt alt
og óvíst, sem andinn þráði ?
ó, Salína! Ertu þá farin fjær?
Og fölnuð minTiingarljósin?
Er enn eigi nafn þitt ástrós skær
svo unaðs kær,
þó fölnuð sé fegursta rósin ?
S. B. Benedictsson.
i . .
nnnwiMnyiiwiiffiiflUMttiiiiGimuMiauianHuiiiUiJiiuiniuiiiiuiitiiiiiauiiiuuiiiiituiiiiiiiiitiiuiiiiiíiuuiHuuiDaiUiiíiiwwiiunMiHuiiiiuiiuiiimiUiiiiiiiiuui^
Astaræfintýri.
Hann horfði glampandi augum inn
í augnanna ihennar geima
og kendi þar inni svipinn sinn.
þar sá hann sig vera heima;
svo lagði hún aftur augun blá
og ætlaði’ að fara’ að sofa;
Hann lokaðist í þeim inni þá,
sem augun þau væru stofa.
Ei varð,honum rótt né vært þá nótt
i vatnsfalli heitra strauma,
sem hún í augu sín helti ótt
af harmsöguþáttum drauma,
en sárustu neyð þá nótt hann leið —
leið neyðina hinsta sinni,
þvá rétt fyrir dag hann dauða beið —
hann druknaði þama inni.
Og þegar hann hafði saknað sín,
í sólroð hann i*eis á fætur
og leitaði sín þar svaf við lín
hans sól út við heimsskaut nætur.
Um morguninn, glaðann í sjón að sjá
og sólskini gullinn, rauðan,
hún vaknaði, opnaði augun blá; y
þar ijnini hann fann sig — dauðan.
Guttornrur J. Guttormsson.
iuHtllllUli
H