Lögberg - 26.12.1918, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN1 26. DESEMBER 1918
5
Byrjið Nýja árið vel með því að
ELDA VID RAFMAGN
The City Light & Fower
54 King St.
Vér setjum inn vírleiðslu
og rafmagnseldavélar [ef
keyptar hjá oss] að kostn-
aðarlausu, upp að $ 1 5^.00
Þar sem vírleiðsla þegar er fyrir
hendi, verða eldavélar settar upp
einnig að kostnaðarlausu.
hestur á 6 kr., þá verða það háar
töhir. Hvar á að taka á móti því
í tekjudálkinn. Eg hefi heyrt
marga gamla menn segja, að
slíkt grasfeysisár — einkum að
því er túnin snertir — muni
aldrei hafa komið áður, og sjálf-
sagt er ,það rótt, að þau eru fá,
sem hægt er að finna í sögunni á
borð við þetta sumar. Síðan um
miðja 16. öld getur sagan eins
árs, sem tún spruttu sama og ekk
ert. Einar Bjarnason á Mæli-
felli telur það 1601. pá hafi
taða verið sVo smávaxin, að hún
varð ekki hundin í bönd, heldur
flutt í pokum. E'spótín telur
þetta hafa verið sumarið 1603, og
mun það réttara, eftir því að
dæma að veturin nnæsti ,1603—
4, var nefndur “Lurkur” Margir
standa í þeirri meiningu, að vet-
ur þessi hafi verið óvenjufega
harður, og því ihlotið nafnið
“Lurkur”, sem gæti verið dregið
af því að lerka, iama — að menn
hafi þózt svo “lurkum lamdir”
eftir harðræði vetrarinls. En
þetta er röng tilgáta. Vetur
þesisi fékk nafnið “Lurkur af þvl,
að þá var lengst af al-auð jörð,
og því rifið hrís til fóðurs naut-
peningi, ihvar sem i það varð náð,
svo að geldneyti lifði að miklu
feyti á hrisi um veturinn. En
það var högvvið niðuf, og hét það
“að lurka hrís”. “Hann var að
lurka til kola”, var alment sagt
meðan viðarkol voru notuð til að
denga við íisfenzku ljáina.
Nautgripafækkun verður hér í
stórum stíl þetta haust, og kem-
ur það hart niður nú, eins og útr
fenda varan er rándýr. Sauðfé
fækkar að miklum mun yfirleitt.
En íhrossin fækka minst að sínu
leyti. pað er il'la farið, að haust-
markaðurinn fórst fyrir. Menn
geta alls ekki orðið af með hross-
ín, svo nokkru nemi, nema með
því einu móti að slátra þeim.
pess vegna verða menn neyddir
til að setja þau á, og láta að
rneira eða minna leyti “kylfu
ráða kasti”, hvemig fer. Síld-
arkaup eru hér miktí, og bætir
það nokkuð úr fóðurskorti. En
hún er dýr, eins og heyin. En nú
á támum er ekki svo mikið spurt
um það, hvað eitt og annað kost-
ar. Helduir hvort það fæst. Og
óefað er bændastaðan nú á tím-
um þýðingarmesta og erfiðasta
staðan hjá þjóðinni. Bændum-
ir em máttarstoðir hennar, og
þjóðin stendur og fellur með
þeim. Og standi ísfenzku bænd-
umir af sér þesisa óöld, sem nú
geysar yfir, bæði af völdum nátt-
úrunnar og ófriðarins, þá hafa
þeir vel gjört. 0g sízt er að furða
það, þótt að bændum súmi sjálf-
um í augum yfir örlæti þingsins
og fjárútlátum þess. Með hverj-
um útgjaldalið þaðan er jafn-
framt bætt í hryggsekkinn á baki
þeim, sem framteiða. — Nú er
táð hin vensta, norðanstormur og
gaddur á ihverjum degi, og snjó-
komur við og við. Ekki þó mikl-
ar enn. J7að lítur ekki út fyrir
annað nú, en að vetrartíð sé lögzt
að, og ætli ekki að verða mjúk-
hent á manni. Sagt er að tunn-
ur séu að þrjóta undir kjöt á
Sauðárkróki; lógað svo miklu af
fénu. Annars reynist fé nú í
haust með vænna móti, þó kált
ihafi sumarið verið. Mest er það
því að þakka, að fé tók snemma
vorbata, og gekk víðast vel und-
an vetri, þótt harður væri. —
Skagfirðingar eru búnir að fá
einn sýslumanninn enn, Kristján
Linnet. Hann virðist viðkynni-
legur maður. Steindór Gunn-
laugsson, sem hér var settur áð-
ur, fór ihéðam við góðan orðstýr,
Ijúfmannelgur og 'viðfeldinn, eins
og menn eru það bezt, og skyldu-
rækinn starfsmaður. En þegar
um beztu menn er rætt í þeirri
stöðu, þá minnast Skagfirðingar
Magnúsar Guðmundssonar.
Hér er ókvellisjúkt, og hefir
verið þetta sumar. Engir nafn-
kendir dáið, aðrir en Rögnvaldur
bóndi í Réttanholti í Blönduhlíð,
og varð 'hiann mörgum harrn-
dauði. Bráðum fer fram at-
kvæðagreiðsla um samninginn
mikla, og er líkast, að atkvæði
falli á eina og sömu hlið.
ólafur Sæmundsson
frá Dúki.
Nokkrar augnabliks-
myndir
frá Danmörku og Noregi.
Eftir Bjarna Ásgeirsson.
Landbúnaðurinn.
Hinn óði vöxtur iðnaðarins hef
ir líka töluvert orðið á kostnað
landbúnaðarins, og þannig orsak-
að misvöxt í atvinnuvegunum
sjálfum. Allra augu beindust að
stóriðnaðinum, eins og annað
væri ekki til. Flestir hinir meiri
háttar fésýslu- og framkvæmda-
manna beindu kröftum sínum
þangað. Stjómendur, löggjaf-
ar og peningastofnanir studdu
iðnaðinn framar flestu öðru.
Frjósamir, friðsælir landbúnað-
ardalir breyttust á svipstundu í
ólgandi og blossandi verksmiðju-
bæi, iðandi af lífi. Jarðimar
hækkuðu í verði, vinnulaunin
stigu, verkafólkið varð auk þess
illfáanlegt, svo að bændur sáu
þann kost vænstan að selja jarð-
ir þær, sem næst lágu og búta
niður í húsagrunna, og leggja svo
fé sitt í iðnaðinn.
það eru skiftar skoðanir með-
al Norðmanna um það, hve mikill
menningarhagur hafi verið að
þessum skiftum. Og um það má
deila. En um hitt verður ekki
deilt, hverjar affeiðingar þetta
hafði fyrir landbúnaðinn. þjóðin
misti trúna á hann og sumir þjóð
megunarfræðingar töldu daga
hans á enda. Hann megnaði
aldrei að keppa við iðnaðinn og
myndi dragast upp smátt og
smátt, eins og gamall óvættur,
eftir því sem verksmiðjuljóminn
færðist yfir landið. pjóðin gæti
altaf fengið fæði sitt frá öðmm
löndum, einungis ef hún hefði
nóg af verksmiðjuvarningi að
láta í 'staðinn. Á þessum refils-
stigum var landbúnaðurinn þegar
stríðið skall á. Vélinni var hald-
ið gangandi um stund. pjóðin
átti skipakost góðan og reyndi að
nota hann áfram til að flytja iðn-
aðarvömr á erlendan markað og
draga að sér bjargræði. En brátt
kom í ljós, að fátt af þessu var
örugt. Markaðimir þrengdust,
matvörur urðu adýrari og illfáan-
legri með degi hverjum, og skip-
unum var sökt í hópum, svo að
aðdrættimir urðu bæði erfiðir og
stórhættulegir. Af þessum á-
stæðum hækkuðu flutningsgjöld-
in upp úr öllu valdi, svo að það
lítið. sem fluttist, varð rándýrt.
Nú var skyndifega snúið við
blaðinu. Allir sem einn sáu að
iðnaðurinn einn, þó stórvirkur
væri, gat ekki haldið lífinu í
þjóðinni. Landbúnaðurinn yrði
að dafna sam’hliða, eins og hjá
Birkedal og Eide, svo fremi þjóð-
in vildi standa á éigin fótum. Og
nú var það tífsnauðsyn, og nú
gullu ihrópin landshomanna á
milli að auka matbjörglna, efla
landbúnaðinn, — og þar sat ekki
við orðin tóm. Búnaðarritling-
um og leiðbeiningum var dreift
ókeypis um alt landið, fé var aus-
ið í jarðyrkjuna, bæði af hinu op-
inbera ogeinstökum mönnum, og
margir skipsfarmar af vinnuvél-
um og áburði voru fluttir inn í
Noregur er ekki eins vel til
landbúnaðar fallinn og Danmörk,
að minsta kosti norðan og vestan
til. Víða á láglendinu austan
fjalls munar það samt minstu.
Enda er búskapur þar víða svip-
aður og í Danmörku, og margt
svipað um hann að segja, nema
hvað hann stendur honum í
flestu heldur að baki. Rækta
bændur þar flestar sömu komteg
undir og Danir, og búa mest kúa-
búi eins og þar. En jörðin er yf-
irleitt ekki eins vel yrkt, sáð-
skiftin ekki æins reglubundin og
grasfendið minna. Aftur virtist
mér kartöfluræktin þar fyllilega
eins mikil og í Danmörku. Norð-
menn eru lika komnir langt í
kartöfluræktinni; hafa þeir gert
margar nákvæmar tilraunir með
hana víðsvegar um landið, og vita
með vissu, hver tegund er heppi-
legust á hverjum stað, og til
hverra nota, — manneldis,
skepnufóðurs eða í verksmiðjur.
Töldu þeir margir kartöflurækt-
ina einna arðsamasta; em þó
kartöflur í lægra verði þar en
hér, en eftirtekjan mjög svipuð
og hér, þar sem henni er sómi
sýndur.
Norsku kýrnar em flestar litl-
ar og ljótar, sýnu lakari en ís-
lenzku kýmar, nema helzt þar
sem farið er að bæta þær með
dönskum kúakynjum. pað er
líka víða lagt ihart á þær, enda
eru þær harðgjörðar og nægju-
samar. Víða eru þær reknar til
fjalla á sumrin og mjólkin hirt í
seljunum. Eru þær þannig látn-
ar nota fjallabeitina, eins og féð
hér. Smjör og ostabú em ekki
eins vel á veg komin í Noregi
eins og í Danmörku, en Norð-
menn hafa mjólkurverksmiðjur
miklar. sem eg gat um áður.
Svínarækt er miklu minni í
Noregi en Danmörku, en þó all-
mikil, einkum austanlands. Vest-
anlands er búskapurinn að jafn-
aði smávaxnari. par er landið
hrjóstrugra og jarðimar minni.
par liggja kornakrarnir víða í
snarbröttum hlíðunum, svo að
erfitt er fyrir menn og hesta að
fóta sig þar. Auk þess eru þeir
svo malarbomir og magrir, að
ekki mundi hér þykja lítandi við
þeim til ræktunar. En sumarhit-
inn í þessum djúpu norsku dölum
seyðir úr þeim “möl og malt”^
handa hinum nýtnu og nægju-’
sömu Vesturlandsbúum. Slægj-
ur þar eru víða litlar og lélegar.
Reita sumir bændur mikið af
heyjurn sínum upp um fjöll, því
að hina ræktanlegu bletti í dölun-
um verður að nota til kom-, kart-
öflu-, rófna- og garðyrkju. Flytja
þeir heyin sumstaðar þannig, að
þeir festa stálvír á fjallsbrúnina
og strengja hann þangað, sem
þeri vilja fá heyin, festa þau svo
neðan í hann og láta þau renna
eftir ihonum niður í dalinn. Sum-
staðar eru mjólkurbrúsamir
fluttir þannig frá seljunum, en
þá eru hríslur festar neðan í þá
til að taka af þeim mestu ferðina,
og verja þá harðri landtöku.
Sauðfé er nokkuð víða í Nor-
egi, en fátt í hverjum stað. Kalla
menn það fjölda fjár, ef það nær
20—30.
Síðustu árin hefir verið rekið
tilraunabú norðanlands til þess
að komast eftir, hvort ekki borg-
aði sig að hafa isauðfé til að nota
heiðarlöndin þar að sumrinu til.
Var búskapur sá styrktur og
verðlaunaður af opinbem fé. Síð-
astliðinn vetur kom út skýrsla
um hann, og þótti hann hafa gef-
ið góðar vonir í því máli, og var
búist við að tekið yrði að reka
hann af kappi.
Fjárkyn þau, sem algengust
eru, hafa verið flutt inn frá Eng-
landi. Alnorskt fjárkyn er þó
til enm í sumum eyjunum við
Vestur- og Norður-Noreg. Kynt-
ist eg manni frá einni þeirra. sem
sagði mér frá litlu fjárkyni, er
þar væri. Gékk féð þar úti all-
an ársiins ihring, bar oft, stundum
þrisvar á ári, og átti mörg lömb
í senn. Sagði hann mér að faðir
hans hefði átt á eina, sem átti 13
lömib sama árið, og öll lifðu. Bera
þær jafnt vetur og sumar, og
lömbin sakar ekki, þó að þau
komi niður á ís og snjó. Mér
mál enn fastari tökum. Hefir
komið fram frumvarp um að lög-
leiða almenna þegnskyldu til að
auka jarðyrkjuna, og koma á
lögum, sem iheimili eignanám á
öllu óræktuðu landi, svo að hver
blettur verði tekinn til matvæla-
aukningar.
pessi kraftatök, og eins hitt,
að landbúnaðurinn stóð að
nokkrú leyti á gömlum merg,
hafa bjargað þjóðinni frá að
verða hungurmorða, og nú er
hún búin að sjá ’hvers virði land-
búnaðurinn er. En lækningin
var dýr. Mikill hluti skipaflot-
ans er kominn á mararbotn, og
mörg 'hundruð manna dauðir
kvalafylsta dauða. en miklu fleiri
hafa meiðst og hrakist. Og þjóð-
in sjálf er mörgum miljónum fá-
tækari en hún hefði verið, ef hún
hefði ekki treyst á aðra, með það
sem hún 'hefði getað veitt sér
sjálf.
landið. Og of síðari fregnum er
að sjá, að nú eigi að taka þetta' fanst þessi maður í alla staði svo
ábyggilegur að engin ástæða væri
til að rengja hann.
Vestanlands, þar sem málið er
fomara og líkara ísfenzkunni,
kalla menn féð “smala” og kjötið
smalakjöt. Töluðu nnenn um Is-
lenzkt smalakjöt og létu allvel
yfir. Eg smakkaði það líka og
þótti lítið til koma. Óskaði eg að
komnir væru nokkrir spaðbitar,
frá eiribverjum þeirra bænda hér
á landi, sem bezt verka kjötið
sitt, svo eg gæti lofað mönnum
að bragða.
Hestamir norsku eru mjög
misjafnir. Sumir “vestlending-
amir” eru lítið stærri en vænir
íslenzkir ihestar. Hestamir aust-
anfjalls eru aftur á móti stórir,
og gefa margir hverjir dönskum
hestum ekki eftir. Svo eru all-
ar stærðir þar á milli. Eru þeir
brúkaðir til allrar sömu vinnu
og í Danmörku, og verkfæri flest
hin sömu og þar. Síðustu árin
The
Royal Bank of Canada
AÐAL-REIKNINGS-SKIL
30tll NOVEMBER, 1918
SKULDIR
TO TIIE PUBIjIC:
Deposits not bearing interest..................... $135,243,278.72
Deposits bparing interest, including interest akkurer to
date of statement ........................... 197,348,439.20
Notes of the Bank in Circulation ......................
Balance due to Dominion Government.....................
Balances due to other Banks in Canada ................. $ 26,794.90
Balances due to Banks and Banking Correspondents in the
United Kingdom and foreign countries ............. 6,068,926.22
$332,591,717,92
39,380,975.74
9,000,000.00
Bills Payable .... .............- ....
Acceptanies under Letters of Credit
TO THE SHAREHOliDERS:
Capitai Stock Paid in .... ........................
Reserve Pund.... .................................. $ 15,000,000.00
Balance of Profits carried forward ................ 535,757,19
6,095,721.12
316.058.43
10,162,629.56
$397,547,102.77
/
14,000,000.00
þeir nýta búskapinn áfram, fyrst
að þeir em búnir að snúa sér að
honum.
peir eiga í bændastétt eins og
annarsstaðar marga menn, sem
cunna að “gaa paa”.
Divwdend No. 125 (at 12 per cent. per annum), payabler
December 2nd, 1918 .............................. 420,000.00
Dividends Unclaimed ................................. 10,122.95
15.535,757.19
430.122.95
----1 . ... —
$427,512,982.91
EIGNIR
Current Coin ....................................... $ 17,488,314.07
Dominion Notes ..................................... 24,636,344.75
42,124,658.82
26,000,000.00
10,678,020.86
20,034,899.30
6,042.80
Deposit in the Central Gold Reserves ............ .....
Notes of other Banks..................... ,..............
Cheques on fcther Banks ............. ...................
Balances due by other Banks in Canada ..................
Balances due by Banks and Banking Correspondents
elsewhere than in Canada ............................. 10,391,516.44
Dominion and Provincial Government Securities, not
exceeding market value ............................... 36,599,976.37
Canadian Municipal Secureties and Brittsh, Foreign and
Colonial Public Becurities other than Canadian, not
exceeding market value ............................... 29,620,885.90
Railway and other bonds, Debentures and Stocks, not
exceeding market value ..........................— 15,084,414.64
Call Loans in Canada, on Bonds, Debentures and Stocks 10,067,481.94
Call and Short (not exceeding thirty days) Loans else-
where than in Canada ................................. 24,374,191.40
$224,982.088.47
Other Current Loans an Discounts in Canada (less rebate
of interest) ........................; ................. $119,184,715-26
Other Current Loans and Discounts elsewhere than in
Canada less rebate of interest) .................- .— 64,175,163.85
Overdue Debts (estimated loss provided for ............. 388,613.29
Real Estate.other than Bank Premises .....................................
Bank Premises, at not more than cost, less amounts written off ............
Liabilities of Costomers under Letters of Credit, as per contra............
Deposit with the Minister for the purposes of the Circulation Fund ....
Other Assets not included in the foregoing ................................
183,748,392.49
1,171,131.69
6,492,011.85
10,162.629.56
742,818.75
213,910.19
$427,512,982.91
H. S. HOLT,
President.
EDSON Xj. PEASE,
Managing Director.
C. E. NEILL,
General Manager.
til aö
SKÝRSLA YFIRSKOÐUNARMANNA
Vér skýrum lilutliöfum í Tlic Royal Bank of Canatla frá því:
AÖ samkvæmt áliti voru, hefir öll starfræksla bankans, sú er viS höfum n&iS
kynna okkur, veritS í fullu samræmi vii5 leyfisbréf hans.
Aö viö höfum yfirfariö allar veötryggingar I aöalskrifstofu bankans og yfirlitiö pen-
ingaeign hans til 30. nóv. 1918, sem og áöur, eins og lagt er fyrir í 56. gr. bankalaganna,
og höfum fundiö alt aÖ vera ábyggilegt og S samræmi viö bækur bankans.
Einnig fórum viö yfir og bárum saman peningaeign og veötryggingar I öllum helztu
ötbúum bankans.
ViÖvitnum aö ofanskrátSur jafnaöarreikningur var af okkur borinn saman viö bæk-
ur bankans I aöalskrifstofu hans, og við eiðfestar skýrslur frá útbúum hans, og er hann
að okkar áliti vel og samvizkusamlega saminn, og sýnir sanna mynd af hag bankans, eft-
ir okkar beztu vitund, samkvæmt upplýsingum og skýringum, sem okkur hafa gefnar
verið, og samkvæmt bökum bankans.
Við vottum einnig að okkur voru j té látnar allar upplýsingar og skýringar, er við
æsktum eftir.
* JAMES MARWICK. C. A. ) ... .
S. ROGER MITCHEL, C. A, I yfirskoðunarmenn.
J. W. Ross, C. A., of P. S. Ross & Sons. j
of Marwick, Mitchell, Peat and Co. J
Montreal, Canada, 18th December, 1918
REJKNINGUR UM ÁVINNING OG TAP
Balance of Profit and Loss Account, 30th November, 1917 $ 564,264.53
Profit for the year, after deduting charges of manage-
ment and all other expenses, accured interest on
deposits, full provision for all bad and doubtful debts
and rebate of interest on unmatured bills ...... 2,809,846.24
APPROPRIATED AS l\>I,I,OWS:
Dividends Nos. 122, 123, 124 and 125, at 12 per cent. per
annum ......... ................................. $ 1,614,702.00
Transferred to Officers’ Pension Fund ............... 100,000.00
Written off Bank Premises Account.................... 400.000.00
War Tax on Bank Note Circulation .................... 133,661.58
Contribution to Patriotic Funds...................... 40,000.00
Contribution to Halifax Relief Fund ................. 50,000.00
Transferred to Reserve Fund ......................... 500,000.00
Balance of Profit and Loss carried forward........... 535,767.19
VARASJÓÐUR
Balance at Cedit 30th NÓvember, 1917 .. .... .1. $ 14.000,000.00
Premium on New Capital Stock issued to Nothern Crown
Bank Shareholders .................... .... 600,000.00
Tranferred from Profit an Loss Account .„...... 500,000.00
Balance at Credit 30th November, 1918
H. S. HOLT,
President.
Montreal, 18th December,
EDSON L. PEASE,
Managing Director.
1918
hafa marg-ir mótorplóg-ar verið
'ftuttir til landsins frá Ameríku,
og öll hin nýjustu landbúnaðar-1
verkfæri hvaðanæfa að. En víða J
eru þau samt gamaldags og óf ull-'
komin. 1 * *
Eitt er það, sem flestir norsk-
ir bændur hafa um fram stéttar-
bræður sína í Danmörku; það er
skógurinn. Hann er að meira
og minna feyti um alt landið og
fylgja skógarítök mesta fjölda
jarða. Hann er því stórkostleg
tekjugrein, en mun ekki eiga lít-
inn þátt í að bændur hafa ekki
stundað sjálfan landbúnaðinn af
því kappi, sem þurft hefði. eins
og þótt hefir brenna við hér á
landi, með þá bændur, sem jöfn-
um höndum hafaístundað land og
sjó. það eb líka víða, sem karl-
menn koma ekki að búskapnum
nema um vor- og sumarannimar.
Annars hirðir kvenfólkið skepn-
umar og annast um öll verk bús-
ims. Og undantekningarlítil regla
mun þar vera að kvenmaður sé í
f.iósum, þó á stórheimilum sé.
Nefnast þær “búdeiur”, sem
þann starfa hafa á höndum; er
’hann víða erfiður en líka vel
launaður. Karlmennirnir hafa
öðrum störfum að sinna, þeir em
við skógarhögg og trjáflutnlnga,
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
Manitobastjórnin ætlar að flytja inn og
sclja kynbótafola.
Eins og nú standa sakir, er alt útlit i
fyrir að hrossaræktin gefi af sér mjög
góðan arð á næstu árum. Enda hafa
sérfræðingar í þeirrl grein komist að
þeirri niðurstöðu, að þörfin fyrir að-
flutt hross til striðslandanna sé nú svo
mikil, að um ófyrirsjáanlegan tima
hljótiþaö að vera opinn hrossamark-
aður, og verð í hæsta lagi.
pegar nú tillit er tekið til þessa á-
stands, er Það sýnt, að sjálfsagt er að
auka hrossalwktina einsog frekast er
unt.
Og til þess að hrossaræktin verði sem
arðvænlegust, ei* nauðsynlegt að ala
upp einungis hið bezta kyn.
Aö undanförnu hefir verið tilfinn-
anlegur skortur á nógu mörgum fyrsta
flokks kynbótafolum, viðsvegar um
fylkið. En til þess að bwta úr þvj,
hefir landbúnaðardeild Manitobastjórn
arinnar ákveðið að kaupa inn og velja
oft allan veturinn.
pó að búskapur Norðmanna sé
í heild sinni allmikið aftar en hjá
nágrönnum þeirra , Dönum, þá
geta /slendingar samt mikið af
þeim lært, ekki sízt í kartöflu-
rækt. Og hjá stöku manni er
búskapurinn kominn jafn Jangt
og bezt þekist annarsstaðar. Hef-
Aðsent.
Winnipeg 16. des. 1918.
Kæri ritstjóri Lögbergs!
öll erum við ferðafólk, og á
somu braut. En hvert stefnir?
pað er stóra spursmálið, og hulið
heiminum. En brautin, sem við 4
erum á, sýnist vera misjöfn til
yfirferðar fyrir hvem og einn, og
fer það mikið eftir vegfarandans
útúbnaði og ástæðum, sem of
langt yrði um að rita hér. En
afstaðan verður þessi, að títil-
magninn kýs, eða verður að kjósa
og láta sér gott þykja, að koma
á eftir, þannig að láta þá færu
ryðja veginn að svo miklu leyti,
sem hægt er. Eða svo fór það í
þetta sinn. Fyrir tveim vikum
tók eg eftir gein í blaðinu Lög-
berg, undir nafni “Jólagjafir”.
Mér líkaði sú grein svo vel, af því
hún kom alveg úr sömu átt og
mínar hugsanir hafa gert í fleiri
undanfarin ár. pví skal eg vera
þér og þessari konu miög þakk-
lát fyrir téða grein. Hún fór á
undan, mddi veginn, en þú studd-
i að því með þinni góðu undirtekt
á öðram stað í sama blaði.
Nú er eg, herra ritstióri, að
hugsa um að fegg.ia orð í belg, þó
máske seint sé, ef þú vildir gjöra
svo vel að gefa því rúraJ þínu
heiðraða blaði. í því trausti
aetla eg að halda brautina áfram
á eftir konunni, sem raddi til á
veginum fyrir áræðislausa títil-
magnann. Já, eg kem á eftir með
'kútinn, var einu sinni Ihaift fyrir
gamanyrði. En þó eg komi nú
með kútinn minn, auðvitað langt
á eftir, býst eg við að hvorki
verði um gott eða mikið að ræða
í honum. Má vera að vínbann-
ið hafi þar eitthvað við að gjöra.
Jæja, látum það þá svo vera. Eg
ætla að athuga jólagiafastarf-
semina og ágóðann af henni á
umliðnum tímum, því nú eru jól-
in að náigast oss á ný. “Bráðum
koma, björt og btíð, blessuð
frelsis-jólin, með yltreislunum,
yndisþýð, atía nærir sólin”.
Eg vil ekki hafa margt að
segja um þessar svo kölluðu jóla-
g.iafir. Eig er konunni samþykk
að því er hlutaskifti og spjöld
snertir. Að mínu áliti er alt dót
og rusl heimisns hégóminn einn
og ekkert meir. pað er alt. Mér
hafa mjög sjaldan, sem betur
fer, verið af þeim, sem mig
þekkja, gefnar jólagjafir. Og
sjálf gef eg aldrei öðram jóla-
gjafir. Að geta gefið jólagjaf-
ir, sem gjafir geta heitið, kostar
mikla peninga, sem oft eru ekki
til, eða mega ekki missast. Að
þiggja jóiagjafir, eða gjafir yfir-
leitt, án endurgjalds, kostar þann
sársauka, sem enginn á jörðu fær
bætt. Og hvar er þá ágóðinn ?
Eg hefi oft átt í stappi og stæl-
um út af þessari .jólagjafa-tízku,
sem hér í landi á sér stað. Eg
hefi aldrei og mun aldrei fella
mig við þann ‘létta ilífsiras hugs-
unarhátt, sem því miður virðist
eiga sér stað hjá of mörgum, eft-
ir útkomunni um jólin að dæma.
Á jólunum, hinni heilögu hátíð,
hátíð allra hátíða, sem er, eins og
allir vita, fæðingarhátíð frelsara
vors, Jesú Krists, eiga allir að
vera glaðir og fagnandi, og það
er ‘heilnæmt fyrir alla. En að
gera lífið að lotningarlausum eða
lotningarlitlum léttúðarieik, það
er varhugavert, og vilja jafnvel
eiga s.jálfan sig á leikhúsum,
danspöMum eða skautahringum,
því nóg hefir sá gamli á boðstól-
um um þær mundir —um jólin,
— það er umhugsuraarvert, því
það er hræðilegt.
Nú kemur til um jólag.jafirnar,
eða ruslið fánýta og skaðlega,
sem stelur eða eyðileggur þær
beztu tilfinningar, sem yngri kyn
slóðin og fileiri eiga í hjarta sínu.
pað er sönn jólagleli, saranur
fögnuður yfir komu frelsarans í
heiminn á jólunum.
petta sýnist mér vera voðalega
rótgróið ástand á meðal yngri
kynslóðarinnar í þessu landi, og
það á þessum voðalegu neyðar-
Ekki nema allra bezta tegund verö- tímum, Sem nÚ standa yfir. En
Drottinn, sem alt veit, hann veit
um og þekkir alt og allar þessar
rangt stefnandi hugsanir fólks
Nú ihefir hann sjálfur gefið öll-
um þá beztu jólagjöf , sem til er
á himni og jörð, sem er hann
sjálfur, og hans dýrðlegi ft^ður
um atía jörð. Hann gefur oss
öllum friðargjöf og gleði. Gjöld-
um honum einum. Nú ættum við
ötí að gefa honum eina gjöf —
sömu gjöfina — sem sé okkur
sjálf, og segja: “Take me as I
am”.
Friðarsól fyrir jól
frelsarinn lét oss skína;
frá æðsta stól um bygð og ból
hann breiddi verndan sína.
ó, lofum hanra, lausnaran,
hans likn mun aldrei dvína.
Abba faðir, alla leiddu þína.
$ 3,374,110.77
> 3,374,110.77
? 15,000,000.00
C. E. NEILL, /
General Manager.
úrvals kynbótafola, og selja þ& aftur
áeiröanlegum bændum 1 Manitoba-
fylki, & sannviröi.
Kynbótafolar þessir veröa valdir og
keyptir af sérfræöingum stpörnarlnn-
ar, frá öilum löndum heims, þar sem
bezt kyn og bezta tegund er aö finna.
ur keypt undir nokkrum kringumstæö-
um.
Siöar veröur haldin sýning á kyn-
bðtafolum þeim, sem keyptir veröa, á
einhverjum þægilegum staö I fylkinu,
þar sem væntanlegum kaupendum
gefst kostur á aö skoöa þá. Veröur
staöur sá, eöa staöir auglýstir seinna.
En til þess nú aö landbúnaöardeild-
in geti fengiö sem gleggsta hugmynd
um, hve marga fola hún þarf aö kaupa,
er þess óskaÖ aÖbændur, sem hafa^sllk
kaup I hyggju, sendi tilkynningar þess .
efnis til The Manitoba Department of
Agrriculture.
ir þeim mönnum farið eins og öll-
um dugmiklum kjarkmönnum, er
uppgötva að þeir era orðnir á ef t-
ir: peir troða ekki í spor hinna
eftir öllum krókabrautum, held-
ur fara beint af auga þar til þeir
ná fararbroddi. Og ef dæma
skal eftir öðrum tiltektum Norð-
manna, þá þarf ekki að efa, að
l