Lögberg - 13.02.1919, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
etð.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
32. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1919
NUMER 7
ÁVARP
Til Islendinga í Vesturheimi.
Oft og mikið hefir verið talað um nauðsynina á að viðlhalda þjóðemi
voru l&lendinga hér í álfu þessari og er það skiljanlegt. par ræðir um þann
dýrasta f jársjóð, er vér, menn og kionur útflutt frá fslandi, eigum,—menn-
ingu iþjóðar vorrar, meir en þúsund ára gamla og marg reynda, — það vega-
nésti er verið ihefir afilvaki allra framkvæmda vorra og manndóms í þessu
nýja kjörlandi voru. penna f jársjóð vitum vér að vér eigum og þenna fjár-
sjóð viljum vér varðveita oss til uppbyggingar og þjóðfélaginu, er hér er í
myndun tii þroskunar. Hann eir arfurinn er vér þráum, að geta látið, hrein-
an og ómengan, niðjum vorum í (þesisu landi í té, þegar vér leggjumst til
hvíldar, þeim til uppbyggingar og landi þessu og lýð til blessunar. Vér
viljum aflhenda þeim tunguna — málið “imjúkt sem ull oglhvast sem stál”,
er í sér felur 'hugsanalheim hins íslenzka þjóðlífis, frá ihinni elztu tíð og upp
til vorra daga, er lýsir hinum norrænu hugsunum, hinu norræna einstakl-
ingseðli, hinum norræna skilningi á kröfum og tilgangi mannlífsins,,er að
vorum dómi er f ullkomnari ,og æðri en skilningur sumra annara þjóða. Vér
viljum að þeim sé greiður‘gangur að bókmentum þjóðar vorrar, sem, þó
lítil sé, er eina þjóðin i ihelmi, er á lifandi mál, á sígildar fomaldar bók-
mentir er taldar eru af fræðimönnum, jafn snjallar, ef eigi isnjaHarí því
bezta i bókmentum fomaldarinnar. petta, meðal annars, þráum vér að
orðið geti ævarandi eign niðja vorra í álfu þeslsari og hjartfólgin fjársjóður,
er þeir svo fái auðgað með hið vaxandi þjóðlíf, svo það megi verða þrótt
méira og fegurra en ella.
Nú byggir land þetta, sem kunnugt er, fólk úr öllum álfum heims
og hiefir hvert um isig með sér flutt þá siði, þær hugsjónir, þá tungu er
tíðkuð hefir verið í heimalandi þess. Standa menn því ihér á mjög misjöfnu
menningarstigi, þó náfoúar gjörist eftir að hingað kemur. Frá borgaralegu
sjónarmiði er þjóðin ein og ósíkift. En tími er eigi kominn að fóik þetta hafi
náð því takmarki, að mynda eina þjóðemislega heild, er öðlast Ihafi sérskilin
og ákveðin andleg þjóðareinkenni, þó, með' framtíðinni, að eftir því sé von-
ast að svo megi verða. Gætir þess vegna margbreytilegra skoðana, a öllum
þeim málum, er varða framtíðina, og áhrif geta Ihaft til að efla eða hnekkja,
menningu hinnar uppvaxandi þjóðar, á komandi tíma, og ræður í því efni, á
hverjum stað fyrir sig, að mjög miklu leiti, hver þjóðflokkurinn að kraft-
mestur er, að mannfjölda eður efnahag. Nú er það hin helgasta skylda
gagnvart þessu ríki og foinni uppvaxandi þjóð, að þeir, er að arff'hafa tekið
göfugar hugsjónir og haldgóða menningu og hingað hafa flutt, ávaxti
þenna arf sinn og verndi þessar hugsjónir sínar frá glötun. Nú ihagar svo
til hjá oss, að vér erum búsettir meðal allra þessara ýmsu þjóðflokka og
foefir þegar komið í ljós að straumar þessára áhrifa eru mjög misfoollir voru
andlega heilbrigði og hafa þvj' orðið þess valdandi að vér Ihöfum í sumum
efnum, miður en skyldi verndað hinn þjóðemislega arf vom, og það gengið
svo langt, að jafnvel, hugsjónalífi voru og tungu foefir staðið háski af.
Áhrifin hafa eigi fremur borist oss frá þeim þjóðflokkunum er ofar
standa í menningarlegu tilliti en vér, en Ihinum er þar standa neðar og veld-
ur því afstaða bygðarlaga vorra og nábýli við hina ýmsu þjóðflokka. pess
vegna getur svo farið, að ef vér eigi gjöram neitt til þess að varðveita þjóð-
erni vort í framtíðinni, að í stað þess að vér tökum framförum andlega og
líkamlega, að oss fari svo aftur, að af því súpum vér og niðjar vorir um
langan aldur.
pað er þess vegna skoðun vor, að íslendingar hér í álfu, ætti að
bindast samtökum sín á meðal, til að mynda félagsskap til viðhalds tungu
vorri og þjóðémi er og jafnframt hefði það að markmiði að efla sæmd
þjóðar vorrar og virðingu innibirðis og út á við, í öllum efnum, eftir því sem
ástæð’ur leyfðu; er orðið gæti hvöt mentamönnum vorum í námi þeirra og
víisindaiðkunum, ritfoöfundum vorum styrkur í verki þeirra, og frumkvöðull
að því að kynna afikomendum vorum og meðfoorgurum, sögu vora og bók-
mentir að forau og nýju, með fyrirlestra foaldi eða útgáfu þar til kjörinna
rita. Auk þessia gæti innifallist í verkefni félagsinls:
A. að stuðla að því, að íslenzk túnga verði kend við sem flesta háskóla
hér í álfu, er fslendingair aeekja, og að komið verði á fót verðlauna-
sjóðum í norrænum fræðum við þær stofnanir.
B. að istuðla að samvinnu og samfoygð milli Islendinga hér í álfu og
þjóðarinnar foeima.
C. 1 að efla þau framfarafyrirtæki er orðið gætu fslendingum til sæmd-
ar og nytsemdar foér sem annarsstaðar.
pes'si tillaga vor um almenna félagsmyndun er eigi ný, né fyrst til
kominn nú. Miklu fremur má segja að foún sé jafngömul landnámi voru
hér í Vesturheimi. Hafa á ýmsum tímum og velflestum stöðum, þar sem
íslendingar búa, komið fram svipaðar tillögur, og jafnvel tilraunir verið
gjörðar að stofna þvílíkan félagsskap. Hefir þetta mál því verið eitt hið
mesta og almennasta áhugamál vort, þó eigi hafi gjörðar verið svo almennar
framkvæmdir í því, sem nú er farið fram á og æskilegast hefði verið. En nú
á síðustu tímum hefir það fengið nýjan og aukin þrótt og áhugi váknað fyrir
því meiri en nokkru sinni áður. Til þess liggja margar orsakir, er öllum
eru ljósar og eigi gjöríst nauðsynlegt að iskýra frá, Hér í Winnipeg hefir,
þegar nokkur foyrjun verð gjörð. Var ihér haldinn fjölmennur fundur þann
7. þ. m. og voru þar allir einhuga með því, að æskilegt væri að komið yrði á
stofn allsherjar’þjóðernisfélagi meðal íslendinga hér í álfu. Var þar sam-
þykt svolátandi tillaga.
“Að kosin sé 30 manna nefnd, er vinna skuli að undinbúningi þess-
arar fyrirhuguðu félagsstofnunar fram til álmenns fundar. Skal
nefndin semja ávarp er sendast islkail mönnum í foinum ýmsu bygðarlög-
um voram hér í álfu, og með því sé á þá skorað að gangast fyrir fundar-
haldi hver í sinni foygð, og með fundar-atkvæði, leita álits þeirra sem við
staddir eru um stofnun þjóðemisfélags meðal íslendinga í Vesturheimi
Falili samþyktir með, skulu kosnir fulltrúar á fundum þassum er mæta
skulu á almennum fundi í Winnipeg, er ræða skal um stofnun, stefnu
og fyrirkomulag þessa félags, og skal sá almenni fundur haldinn svo
fljótt sem ástæður leyfa.”
pessi nefnd er kosin var, foefir þegar tekið til starfa. Er formaður
hennar séra Rúnólfur Marteinssoin, f éhirðir herra Ásmundur P. Jóhannsson
og ritari séra Guðmundur Ámason. Að tilhlutun hennar og samkvæmt
ofangreindri tillögu er ávarp þetta samið og eru íþað tilmæli nefndarinnar,
að þeir menn er veita kunna því móttöku, gangist fyrir fundarhöldum á
þann hátt er umræðir í tillögunni, og tilkynni svo ritara eða formanni hér,
úrslit þeirra funda.
Dagsett í Winnipeg, Man., 27. jan. 1919.
J. J. Blldfcll,
llöíínv. Pétursson,
Elnar P. Jónsson,
S. D. B. Stephanson,
J [jálnmr Gíslason,
A. P. Jóhannsson,
B. Marteinsson,
J. S. Árnason,
Mrs. Th. Odclsson,
Tlios. II. Johnson,
B. J. Branclson,
ólaíur S. Thorgeirsson,
M. Paulson,
Mrs. ,J. Ciottskálkson,
Mrs, J. B. Skaptason,
O. T. Johnson,
Thorsteinn Borgfjörð,
S. Slgurjónsson,
Mrs. Plnnur Jolinson,
Friðrik Sveinsson,
Ciuðm. Ámason,
Sig. Júl. Jóliannesson,
Mrs. Ingibjörg Gooclmunclson,
Kristján J. Austmann,
Aurora Johnson.
Gunnl. Jólianansson,
II. A. Berginan,
II. B. Jcinsson,
Th. Johnson.
Ii. J. Hallgrúnsson.
Frá Islandi.
Skallagríimiur kom til Englands
íyrir nokkram dögum og seli afla
sinn þar fyrir 6000 pund sterling
Danska stjórnin er viðbúin að
lögleiða 8 stunda vinnudag og
einn helgidag í viku fyrir alla
opinibera starfsmenn. Er búist
við, að aukin útgjöld, sem af
þessu leiða, miuni nema 10 mil-
jónum, og að lögin nái til 10,000
starfsmanna.
Nýr botnvörpungur kom hing
að frá úrtJlöndum 9. jan. pað er
botnvörpungurinin “Vínland ”,
eign Geirs Thorsteinsisonar o. fl.
Skipið er bygt í Hiollandi og hef-
ir verið lengi í smíðum; ófriður-
inn hefir tafið fyrir. Jón Jó-
hanusson skipstjóri fór utan
með Botníu í ágúst til að sækja
það, og stýrði hann því hingað
heim, en Guðriíundur bróðir hans
mun eiga að vera skipstjóri á því
Ágætur aíli er nú sagður í
Vestmannaeyjum og helmingur
bátanna byrjaður róðra. Hafa
ferigið 2—7 hundruð af rígfull-
orðnum þorski á dag undanfarið.
Útflutningsgjald á öllum ís-
lenzkum afurðum, sem fluttar
verða út undir umsjón útflutn-
ingsnefndar, er nú ákveðið 3%
af verðmæti þeirra, auk lögá-
kveðins útflutningsgjalds. Er
það álitlegur skattur, sem þannig
er tekinn af framleiðslunni.
Landsstjórnin hefir nú tekið
einkasölu á kolum í sónar hend-
ur, samikvæmt lögum frá 1917,
og er nú öllum öðrum bannað að
flytja inn kol og sélja. peim,
sem áttu kólabirgðir hér 8. jan.,
er þó foeimilt að se’ja þær, og
skipum, sem korna frá útlöndum |
er heimilt að flytja kol til eigin
notkunar.
Bókbindarar hér í foænum hafa
fengið kauphækkun frá nýári,
sem nemur 20% af launum þeim
sem þeir höfðu. Um iþetta varð
samikomulag milli bókbands-
sveina og vinnuveitenda, án þess
að til gerðardóms þyrfti að
koma.
Ásafolliáku með austan stormi
gjörði hér í nótt (13. jan.). Hit-
inn var'þó ekki nema 1,5 c. hér í
morgun. f Vestmannaeyjum
var samav eður, austanstormur,
regn og 2,4 st. hiti. Á fsafirði
var 1,6 st. frost og norðanátt, á
Akureyri 8,5 st. frost og logn, á
Grímsstöðum 3 st. frost og suð-
austanátt, á Seyðisfirði 4,1 st.
frost, norðanátt og snjúkoma.
Alþýðubrauðgjörðin hefir lækk
að verð á brauðum, frá og með
mOrgundeginum. — Lækkunin
nemur 8 aurum á heilum rúg-
og normalbrauðum.
E'ldur hafði kviknað í dönsku
seglskipi hér á höfninni í fyrri-
nótt. Varð þess vart úr landi
og tókst að sllökkva eldinn áður
en hann náði að breiðast út að
mun. Skipið foafði þó brunnið
talsvert að innan.
Settur sýslumaður í Ámes-
sýslu er nú orðinn Magnús Gísla-
san cand. jur. frá Búðum í Fá-
stmðsfirði. Hamn gegnir em-
bættinu á eigin ábyrgð, og fór
austur héaðn í gær. Áður hafði
porsteinn porsteinsson cand. jur.
verið settur í emibættið, en það
komst aldrei svo langt að hann
tæki við því.
Blaðið Vestri á ísafirði skýrir
frá því í síðasta tölublaði sánu
fyrir áramótin, að það verði síð-
asta blaðið, sem prentað verði í
“Iþessari prentsimiðju”, Sem nú
?é seld til Reykjavíkur, og komi
Vestri Iþvi ekki afitur út á yfir-
standandi vetri að minsta kosti,
en væntanilega verði ekki nema
um stundardúr að gjöra. — Blað.
ið er annars að verða eindregið
'■tjómarbláð, og halda menn að
það hafi dregið það til dauða.
Múraráfélagið foefir ákveðið
lágmarkskaup félagsmanna sinna
frá 12. jan. kr. 1.25 á klukku-
stund og 2 kr. í eftirvinnu og
helgidaga.
Mikil frost foafa verið undan-
farna daga víða um lamd, t. d. 20
stig einn daginn á Grímsistöðum
á Hólsfjöllum. Má vera að þetta
bendi til þess, að hafísinn sé eigi
iangt undan landi.
milli
Samningur.
kirkjufélagsins og Tjald-
búðarsafnaðar.
Vér, Björn B. Jónsson, Krist-
inn K. ólafsson og Friðrik Hall-
griímsson, fyrir hönd hins Evan-
geliska lúterska kirkjufélags
íslendinga í Vesturheimi og
vér, Hjálmar A. Bergman, Lin-
dal J. Hallgrímsson og Jóhannes
Gottskálksson, fyrir hönd Tjald-
búðarsafnaðar í Winnipeg, telj-
um það mjög æskiltegt, að af
sameining þeirri geti orðið milli
F’yrsta lút. safnaðar í Winnipeg
og Tjaldbúðarsafnaðar, sem
skýrt var frá í lök slíðasta kirkju
þings, að til tals hafi komið; og
í tilefni af ágreingd þeim, er olli
því, að Tjaldbúðarsöfnuður sagði
Skilið við Kirkj uf élagið árið
j 909, og til iþess að greiða fyrir
því, að samkomulag og sam-
vinna geti aftur tekist með Tjald
búðarsöfnuði og kirkjufélaginu,
og í (þeirri von, að þetta sam-
komulag geti orðið til þess að
útrýma öllu því, er hingað til
hefir verið því til fyrirstöðu, að
allir lúterskir menn meðal þjóð-
arbrotsins íslenzka hérna meg-
in hafsins geti starfað saman að
eflingu Guðs heilaga ríkis, þrátt
fyrir þann slkoðanamun, sem átt
hefir sér stað, hefir oss komið
saman um þenna skilriing á á-
greiningsatriðunum, er komi í
stað allra þeirra kirkjuþingssam-
þykta, er gjörðar foafa verið
þar að lútandi:
1. Játningarrit kirkj unnar ber
að skpða sem mikilvæga vitnis-
burði um trú foennar á liðnum
öldum, og ber þeim viðurkenning
samfcvæmt sögulegum uppruna
þeirra, anda og tiilgangi.
2. f heilagri ritningu hefir
Guð opinberað vilja sinn og ráð-
stafanir mönnunum til sáluhjálp
ar í Jesú Kristi, og ber að viður-
kenna bana sem óyggjandj leið-
arvísi í trúarefnum.
Winnipeg, Man. 21. ág. 1918. >
Björn B. Jónsson.
Kristinn K. ólafsson.
Friðrik Hallgrímsson.
H. A. Bergman.
L. J. Hallgrímsson.
J. Gottskálksson.
Athugasemd.
Kirkjuþingið síðasta veitti
embættismönnum sínum, sem
skrifað hafa undir ofangreindan
samning, fullkomið vald í þessu
máli, og skuldbatt kirkj ufélagið
til þess, að viðurkenna gjörðir
þeirra sem bindandi fyrir kirkju
félagið. Eftir áð þessi samning-
ur var undirritaður, var hann les
inn upp á fjölmennum safnaðar-
fundi Tjaldbúðarsafnaðar og
samþyktur af söfnuðinum með
öllum greiddum atkvæðum gegn
einu.
Björn B. Jónsson.
H. A. Bergman.
Fullveldi landsins kostar, eft-
ir því sem “Frón” segir, tæpar
80 þús. kr. á ári. Af þeirri upp-
hæð verða 50 þús. lagðar á borð
með konungi, 12 þús. til utanrík-
isstjórnarinnar og viðldka upp-
hæð til íslenzku skrifstofunnar í
Khöfn. Er þá ekki gjört ráð
fyrir neinum sendimönnum í öðr
um löndum en Danmörku.
Vísir...
Minnisvarðamálið.
i
(
“Jón forseti” er nýkominn úr
Englandsför. Seldi hann afla
sinn fyrir 6340 pd. sterling.
Innan skams kvað vera von á
íjöldamörgum frönskum botn-
vörpungum hingað til fslands og
eiga þeir að stunda veiðar við
strendur landsins í vetur. Sjálf-
sagt senda Bretar einuig marga
botnvörpunga hingað. Væri þess
full þörf, að varðskipið kæmi
hingað som fyrst.
Hjónaefni. Uungfrú Eygerð-
ar Guðbrandsdóttir og Ásrrtund-
ur Magnússon.
Inflúenzan er nú í rénun á
Vesturlandi. Sagt er að foún
hafi orðið mannskæðust í Súg-
andafirði — orðið þar 11 mönn-
um að bana. Á ísafirið dóu á-
líka margir, og má af því marka
að veikin hofir ekki orðið mjög
slæm þar. f Stykkishólmi hefir
gengið einfover kvefpest, en
menn eru tekki vissir um að það
sé inflúenza, því að svo hefir
hún verið væg — enginn dáið og
aðeins ein stúlka fengið snert af
kmgnábólgu.
Ungfrú Sússanna Einarsdóttir
og porvafldur Helgason skósmið-
ur hafa birt trúlofun sína.
pegar á almennum fundi Islendinga í Winoipeg, dags.
14. janúar 1919 svo látandi tillaga frá Dr. B. J. Brandssyni
var samiþykt í einu hljóði:
“pessi fundur skoðar það sem sjálfsagði skyldu afllra
fslendinga í þessari heimsálfu, að leggja sitt fram til þess,
að viðeigandi minnisvarði sé reistur, til handa þeim mönn-
um af íslenzku bergi brotnum, sem létu dífið í þjónustu þess
dýrmæta og réttláta málefnis, sem bandaþjóðimar börðust
fyrir í hinu mikla stríði, sem nú hefir verið leitt til sigur-
sælla lykta.”
pá var með þeirri samþykt stigið ákveðið’ spor, miðandi
til þess, ekki eingöngu að heiðra minningu hinna föllnu
hetja, heldur og einnig til að halda vakandi í huga komandi
kynslóða í þessari heimsálfu þeirri staðreynd, að menn og
konur frá íslandi hafi verið í tölu þeirra þjóðflokka, sem var-
ið hafi foér æfi og kröftum til þess að byggja upp og auðga
og þroska þessa foeimsálfu, og að afkomendur þeirra foafi
með þátttöku sinni í nýafstöðnu stríði, lagt lífið í sölumar,
ásamt öðmm sonum þestsa lands, til þess að tryggja eftirlif-
andi kynslóðum þann mæli þjóðlegs frelsis, sem þeim er
nauðsynlegur til eflingar þeirrar menningar, sem ein er lyk-
ill að fullnaðarþrosikun og hagsæld hverrar þjóðar.
Fundurinn fann til iþess að hér var að ræða um skyldu,
sem hverjum góðum borgara bæri að rælkja, og að nauðsyn-
legt væri að koma þessu skyldustarfi í framkvæmd svo fljótt
sem unt yrði að ná saman fé til þess.
pess vegna kaus fundurinn níu manna nefnd til þess að
annast um framkvæmdir í þessu þjóðrækilega nauðsynja-
miáfli, og með því ákvæði að bætt skyldi við nefndina mönn-
um úr sem flestum héruðum þeim, sem íslendingar byggja
hér vestra.
Níu manna nefndin foefir nú haft sinn fyrsta fund, þann
8. þ. m., í húsi Dr. B. J. Brandsonar, og kosið Dr. B. J. Brand-
son forseta sinn og B. L. Baldwinson skrifara. Fóhirðir var
ekki kosinn að svo stöddu.
Ákvæði voru tekin til þess að leita styrktar einstakra
manna í hinum ýmsu bygðum fslendinga í Canada og Banda-
rikjunum í þessu ijiáJi, með því augnamiði, að þeir vildu tak-
ast á foendur að boða til fundar, hverM sinu bygðarlagi, og
fá þar valda menn, Sem verði meðlimir nefndarinnar bér í
Winnipeg og í saim'vinnu við hana. Jafnframt var það ósk
og von nefndarmanna, að fover íslenzk bygð vildi stofnsetja
hjá sér varanlega framkvæmdariefnd til þess að annást um
fjársöfnun, hver í sinni bygð, o£ að leggja þar að alla alúð
að tillögin geti orðið sem ríflegust, ,því það vakir fyrir nefnd-
inni, að sæmd íslenzka þjóðflokksins í þessari foeimsálfu
kref jist þess að minnisvarðinn yfir fallna hermenn af vorum
þjóðbálki sé svo sæmilegur, að hann samsvari drottinholl-
ustu þeirra föllnu, sem með frjálsum viflja dóu til þess að vér
sem eftir. érum, megum una við óskerð borgararéttindi í
þeim ríkjum, sem vér erum eining af.
Fundurinn fann til þess, að sökum veikinda þeirra Hon.
Tfoos. H. Jdhnsons, dómsmálastjóra Manitobafylkis, og séra
B. B. Jórasson forseti kirkjufélagsins, nú um undanfamar
vikur, hefir framikvæmdum í þessu máli verið frestað leng-
ur en annars héfði orðið.
En nú eru foáðir þessir herrar á góðum batavegi. Hon.
Thos. H. Johnson hefir farið vestur að Kyrrafoafi sér til
hvildar, hressingar og heilsubótar þar um tíma, og verður
væntanlega kofninn þangað á undan þessu blaði. Hann bef-
ir í hyggju að koma við í þeim bæjum, þar sem íslendingar
hafa aðsetur, og hefir góðfúslega lofað nefndinni að leggja
lið sitt til þess að landar vorir í þeim bæjum taki minnis-
varðamálið að sér, og annist að 'sínu leyti um æskileg afdrif
þess. Eg vil mega benda “Ströndungum” á, að hafa gætur
á ferðum Jofonsons og ná tali af foonum, heilzt að iþeir vildu
stofna til fundar hjá sér og fá hann til að flytja þar erindi
minnisvarðamálinu til skýringar.
Séra B. B. Jónsson er ennþá of lasburða til þess að hann
megi fara að heiman, en allan vilja hefir hann á að verða
máli þessu að liði, strax og hann hefir náð svo fulri heilsu,
að hann megi sér hættulaust ferðast.
pað var ákveðið á nefndarfundi þessum, að fá stjórnar-
nefnd minni'svarðamálsins löggilta á þessu þingi. Slík lög-
gilding veitir nefrrdinni og umboðsmönnum ihennar óyggj-
andi lagarétt til fjársöfnunarinnar til minnisvarðans, og
' trýggir jafnframt gefendum fjárins rétt til þess að ganga
efitir fullri skilagrein f jársins frá nefndinni eins og hún væri
eingöngu einstaklingur. Kostnaður við löggilding þessa
verður lítill eða enginn. — Helzt alfls enginn.
JSÍefndin flefir þegar fengið vitneskju um áhuga ýmsra
manna í bygðum fslendinga á framgangi þessa máls, og ger-
ir sér beztu vonir um almennan áhugaiþeim fylgjandi. En
jafnframt virðist rétt að taka fram, að hún ætlast ekki til
að gefendur í minnisvarðasjóðinn sendi peninga frá sér fyr
en hún hefir kosið sér féhirðir, og að öll tillög séu þá send
beint til ihans, en ekki til blaðanna.
Nefndin vonar og óskar, að íslenzku blöðin hér, öll,
styrki mál þetta eftir megni.
Meira næstu viku.
B. L. Baldwinson.
Nielsen frá Eyrrbakka var einn I Skallagrímur fór núna um há-
af farþegunum með Botníu. Var tíðina með'fiskfarm til Englands
hann fluttur sjúkur um borð —
foefir legið rúmfastur siíðan hann
fékk inlfiluenzuna.
Hjálparsjóðurinn. Safnast hafa
alls rúmflega 63 þús. kr. og hefir
útfoluitunamefndin þegar útfolut-
jað 45 þús. krónum. L. H. Bjaraa
j san, formaður hjálpamefndar,
hefir samið skýrsilu um störf
nefndarinnar og sent til stjómar
ráðsins.
Danskt segliskip, “Philip’’
strandaði á sunnudaginn við
Garðsikaga. “Geir” fór suður á
mánudaginn til að reyna að
bjarga skipinu, en varð að koma
aftur við svo búið, því að skipið
var svo mjög brotið, að tekki voru
tiltök að koma því á flot aftur —
botninn úr iþví alveg. Kom Geir
hingað með skipshöfnina. “Phi-
lip var á leið foingað með salt-
farm.
Bifreiðarslys foafði orðið í
Kópavogi fyrir nokkrum dögum.
Hafði bifreiðin mnnið út af veg-
| inum og lent alla leið niður í læk.
| Um nánari atvik að þessu er oss
j ókunmigt.
Út er komin handritaskrá
j Landsfoókasafnsins, sem cand.
Ijur. Páll Eggert ólafsson hefir
j saman tekið. Er það hin vandað
j asta bók að frágangi og hin þarf
I asta þeim, sem vilja hagnýta sér
handritasafnið.
Rjúpur er fremur lítið um hér
í nærsveitunum. Ætla menn að
það sé af því að miikið af rjúpum
foafi drepist í fyrravetur í kuld-
unum.
Morgunblaðið.