Lögberg - 13.02.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.02.1919, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1919 / Jóhannes Magnússon pað hiefir dregist óviðeigan- lega lengi að minnast fráfalis .þessa merka manns. Er það eigi sök aðstandenda hins látna, heldur þess, sem trúað var fyrir framkvæmd þöss. En þó hon- um finnist hann !hafa ástæður fyrir drættinum, nennir hann ekki að eltast við að afsaka sig. Jóhannes Magnússon bóndi á Dögurðamesi í Ámesbygð í Nýja fslandi, andaðist að heimili sínu laust fyrir ihádegi 21. des- ember 1917, eftir löng, og sein- asta árið kvalamikil, veikindi. mun hann hafa kent veikinda þeirra, sem urðu honum að bana, tíu síðustu ár æfi sinnar, þótt fáir eða engir út í frá hefðu af því að segja, fyr en síðasta árið, sem hann ilifði. Hann var jarð- settur sunnudaginn 23. des. 1917, að viðstöddnm fjölda fólks úr nágrenninu. En þar eð svo stóð á, að ekki var hægt að ná í prest, þá voru hinir vana- legu útfararsálmar sungnir, og einn af vinum hins látna mælti fáein orð' áður en hann lagði af stað í seinustu ferðina fra heim- íli sínu. Jóhannes Magnússon var fæddur í Amarbæli á Fells- strönd í Dalasýslu á íslandi 10. apríl 1852. Foreldrar hans voru Magnús Magnússon og kona hans Guðrún Jónsdóttir, sem bjuggu þá í Arnarbæli, er hann fóstra síns, Jóhannesar Bærings sonar og konu hans Sigríðar Jónsdóttur, á Breiðabólsstað í sömu sveit. Hjá þeim hjónum ófet Jóhannes upp, þar til hann varð tutugu ára. pá fór hann um Goethe: ur.’’ ‘parn^ er mað- En ef áherzlu skýldi leggja á nokkra vissa gáfu ihans, mundi það verða hans skarpi, fljót- hvassi skilningur á hverju því málefni, s-em fyrir lá til úrlausn- ar, hvort 'heldur í umræðum um almenn mál, eða flóknum vanda- sömum sveitamáium, þegar hann var sveitarstj ómar oddviti. Skýrði hann þá skoðun sína með fáum, skörpum og ljósum orð- um. Listaskrifari var hann; votta það bezt hinar mörgu jog stóru skrautrituðu bækur 'frá yngri ámm hans. Einnig eru í þeim bókum nokkrar fommanna myndir, sem hann málaði eftfr lýsingum úr sögunni, og hefir þeim, er séð hafa, fundist mikið um. J>að mun sanni næst, að í þessum manni hafi verið saman tvinnuð gríska listin, rómversk lögskygni og norrænt dreng- lyndi, sem síðan þroskaði ís lenzka fróðleiksþrá og bókvísi, Auk síns móðurmáls, íslenzkunn ar, sem hanfi kunni vel, ias hann og skrifaði danska og enska tungu. Jóhannes var höfðinglegur, en þó Ijúfmannlegur og snyrtimenni í allri framkomu heima og heim- an. Fastur í skoðunum og lund, vinfastur og tryggur vinur. ó- vini átti hann enga eða fáa, en leiddi þá hjá sér, sem bonum gazt eigi að, því hann var /frið- fæddist. ^ pegar hann var a eiskur maður, en hélt þó fast á sjounda an, dou baðir foreldrar hans. Fluttrst hann þá til ™ Kidhters Raupmanns í Stykk-4‘jngSilvaSiSa manns sem var íaholmi, og var þar til þess er hann flutti vestur um þaf árið 1874. Staðnæmdist hann fvrst í Ontariofylki; en kom til Nýja Mands árið 1875, og átti þar.á- valt heimili síðan. Árið 1885 giftist Jóhannes fyrri konu sinni, Kristínu Jó- hannesdóttur. Varð sambúð þeirra skamvinn, iþvií eftir rúmt ár gekk hún til hinstu hvíldar. pau eignuðust eina dóttur, sem er nú gift kona í Inda í Banda- ríkjunum. Arið 188g giftist Jóhaanes Kristínu Sigurbjömsdóttur. For eldrar hennar eru þau heiðurs- hjónin Sigurbjöm Hallgrímsson og kona hans Anna Sigfúsdóttir, bæði ættuð úr Eyjafírði. Eru þau úr flokki hinna fyrstu land- nema Ámesibygðar, og eru bú- sett í Flatatungu, næstu jörð /iyrir norðan Dögurðames; ail em enn, en við háan aldur. Með seinni konu sinni eignað- ist Jóhannes 16 börn. Af þeim dóu tveir drengir í æsku. Sig- urður, elzta bamið, giftist, gift- ist W. A_ Pruden í Popler Park; er dáin fyrir átta árum. Hall- grímur Friðrik, innritaðist í Canadaherinn, 34. Fort Garry riddaradeildina, 25. apríl 1918. Jóhannes, er giftur og býr við íslendingafljót. Anna, gift Pálma Jórannessyni (frá Ból- stað í Víðinesbygð), búa þau í Víðinesbygð suðvestur af Gimli. Guðrún, gift Ásgrími Guðmunds syni í Poplar Park, Man. Sig- urbjörg, gift A. B. Robinson, nú í her Breta. — Átta börain eru enn heima hjá móður sinni, það elzta 16 ára, en þó var elzti son- urinn og eina sfoð ekkjunnar herskyldaður. Jðhannes var höfðinglegur í sjón og reynd. Meira en meðal- maður á hæð, grannvaxinn og beinvaxinn, ve! limaður, liðugur og lipur í hreyfingum; var því líkast sem grískur lista- og sam- skoðunum og málefnum, ef iþví var að skifta, en hringlandahá- vaðinn og hérlendi glamrandinn átti ekki við hann. Álitu því sumir að hann væri ekki nægi- lega framsækjandi, en sem mun haía orsakast af misskilningi á gáfum og lundarfari hins' sjrfln- inn að hitta ástæður með og mót löngu á undan* flestum öðrum, og hefir því fundist það smásál- arskapur, að vera að þvæla og þæfa það, sm honum sýndist op- ið til úrlausnar. Ennfremur hans fyrirmanntega lund leyfði honum ekki að hafa hönd á því, sem var lítilfjöílegt og lágt, þó það gæfi von um arð, upphefð og álit. I flokki eldri íslenzkra landnema munu fáir hafa skilið hið hértenda þjóðlíf, háttu þess og málefn, kosti þess og galla, eins vel og Jóhannes, án þess ís- tenzki strengurinn, sem var hans sterki og l§iðandi þáttur í per- sónueðli hans, ætti við það nokk- urs að misisa. f stjómmálum fylgdi hann stefnu frjálslynda flokksins -Liberala), og veitti þeim flokki að málum, ekki af því að hann viðurkendi ekki gallá á stfómar- farinu oq meðferð almennings- mála hjá þeim flokki. Hann leit svo á, að stefna frjálslynda flokksins væri þannig, að hvenær sem atkvæðamiklir framsóknar- menn væm uppi innan flokksins, og beittu sér af alúð fyrir um- bótamálefni, þá væri þeim mogu legt að hafa áhrif á flokk sinn til breytinga og bóta. Stefna afturhaldsflokksins væri þar á móti, að draga völdin sem mest á einn miðpúnkt í höndum þeirra sem með völdin færu í það og það skiftið. peir væru áfram- hald af gamla enska íhaldinu, og beittu valdinu til yfirgangs_og heimsófriður hefir leitt í ljós, í meðferð margra almennra þjóð- nytjasitofnana. Að svo miklu leyti sena hann lét kirkjumál til sán taka, fylgdi hann lúiterskum að málum, vildi sjá hverju góðu sá félagsskapur fengi til leiðar komið, og vænti lengi vel góðs af honum; en hvort honum upp á síðkastið hefir fundist von sín rætast, skal ósagt, því hann var fremur dulur um þau. mál, og var lítið gefið' um að ræða þau,/jafnvel við kunningja sína. Fyrsta árið (1887), sem lög- bundin sveitarstjóm var sett á stofn í Gimlisveit, eða sem þá var þekt sem Nýja fsland, var hann skipaður virðingamaður (asse- sor) sveitarinnar. Voru ekki margir vaxnir því starfi í þá daga. Enginn gamall gmnd- völlur til að byggja á eða smíða úr, og öll bókfærsla og skriftir urðu að fara fram á ensku. peg- ar fyrsta sveitarstjómarár var á enda, og Jóhanmes hafði lagt grundvöll að virðingu og virðing- arformi á eignum manna í sveit- inni, var hamn beðinn að gefa kost á sér til sveitaroddvita, og var hann kosinn gagnsóknar- laust. — Gimliisveit náði þá frá Merkjalæk (Boundany Creek) að sunnan og 15 mílur nojður fslendingafljótsbygðina, eða um 48 mílur á tengd frá norðri til suðurs, og frá Winnipegvatni að austan vestur að aðalhádegis- baug, 21 mílu frá austri til vest- urs, og auk þess Mikley., Aðal- bygðin var kragi með fram vatn- ’inu á öllu þessu svæði, með smá- töngum út frá, sem dreifðust upp með smá ám og lækjum, eins og greinar út frá trjáböl, vestur í landið. Hvergi var á öllu þessu landflæmi einn einasti faðmur af upphækkuðum vegum, aðeins mdd vegstæði fslendinga- vegarins eftir endilangri nýlend- unni, yfir öldur, flóa, fen og hvað sem fvrir var. og braut eða brautarstæði méðfram fslend- jngafljóti, eftir bökkum fljóts- ins, og var því allgóður vegur. Engin fastaverzlun var þá 4 ný- lendunni, næsti kaupstaður Sel- kirk 40 mílur frá Gimli, en 70 eða meira vatnaleið frá íslend- ingafl.jóti. petta er hér fram- sett til að gefa skýmnf mönnum hugmynd- um hvað menn þeir höfðu við að stríða sem stóðu fyrir álmennings málefnum, og þá ekki sízt sá sam varð sökum embættisstöðu að bera alla á- byrgðina og vandann, nefnilega oddvitinn. Jóhánnes var oddviti í 6 eða 7 ár samfteytt, eftir eins árs hvíld frá því starfi var hann aftur oddviti 3 eða 4 ár, éða alls 10 ár. Eftir nokkra ára hvíld frá oddvitastörfúm, var hann skrifari sveitarinnar í samfleitt 7 ár, svo að startfstími Jóbann- esar í opinbemm átöðum l sveit- inni heJzt í hendur við viðreisnar ,og framfarasögu tímabil nýlend- unnar. pegar hinn lögbundni sveitar- búskapúr byrjaði, mætti það nokkri mótspymu að koma á lög- fastri stjóm, því bygðin var fá- menn, gjaJdþol manna lítið og örðugt að koma iþví í peninga sem menn framíteiddu sökum mark- aðsleysás innan nýlendunnar. Sumir gátu þess til að Jóhannes og aðrir er fyrir þessu gengust gerðu það til að búa sér til em- bætti. pað er efasamt hvert þóknun til oddvita þessl 10 ár, sem hann hafi þá stöðu, hafi nokkurt árið komist upp I $30, en tíðast mun það hafa verið um $20 til $24. Nei, það var ekki em- bættisfýkn, sem þessum mönnum gekk til þess að koma á fastri stjóm. pað voru tvö þýðingar rnestu atriði í lífi íhvers mann- félags, bættar samgöngur, vegir og einbum uppfræðsla ungdóms- ins. hans og mannkosta eins og hin langa embættistíð hans sem odd- vita sýnir, að hann gat ekki losn- að við þessi störf, þó hann hefjði feginn viljað. 0 pau em með ýmsu móti hlut- skifti einstaklinganna, og svo var það með Jóhannes, að örlög- in skyldu setja hann niður á bökkum Winnipegvatns, í stór skógi og vegteysum alt í kring nema eftir vatninu, í 50 mílna fjarlægð frá kauptúni )Selkirk). pað var því ekki að undra, þó listamannshöndin væri orðin æðaber, því í þeim höndum lét jafn lipurt að verki: penninn, exin og árin', og í öllu afkasta miklar. En sannarlegt happ var það fyrir Nýja Island að hann váldi sér þar bústað, því sökum mannkosta og hæfileika sinna, safnaði hánni að sér hæfustu og um göfugushu kröftum sem vö-1 var á nýtendunni til samvinnu í fram faramálum hennar. *. pað er undra og aðdáunarvert hvemig þessi maður, sem virtist hafa verið bezt hæfur til vísinda, lista eður þessu skildra starfa, og þess utan varð að verja mjög miMum tíma undir örðugum kringumstæðum í argaþraS við opinber störf, hve hönum tókst að fnámfteyta sinni mannmörgu íjölskyldú, ekki að nafninu, held ur sniidarlega vel. Ein af dygðum íslendinga, hvar sem þeir eru, er gestrisni, engu síður í Nýja fslandi en ann- arstaðar, drága þau heimili að sér straum ferðamanna, sem fram úr skara að gestrisni, en Jítil búbót reyniist það flestum. Um mörg ár var það vandi ferða manna, bæði íslenzkra og inn- lendra, að ægja, eður gista að Dögurðamesi, og þótti öllum rausnartegum, höfðingtegum og alúðlegum viðtökum að mæta bæði í greiða og viðmóti. * pað sem hér hefir verið sagt, sýnir, að Jóhannes var vel gefinn mað- ur ,frá alföðurs hendi, og það sýnir að hann fór vel með það starfskraftapund er honum var úthiutað í jarðlífs vegferðamesti En samt væri ekki rétt, þó þetta séu miningarorð um Jóhannes og því aðallega um hann talað, að minnast þess ekki að hann naut samvinnu stórmyndariegr- ar og höfðinglegrar eiginkonu, sem sikipaði sitt sæti sem móðir og búsmóðir að sínu leiti eins vel og ihann skipaði föður og hús- föður sætið. Unnu þau í einingu og ástúð, að því að gjöra heimili sitt fyrirmyndarheimili utanhúss eg innan. Vandamenn', vinir og kunn- ingjar Jóhannesar Magnússonar Dtessa minningu hans. LáCum Endurminningarnar um sam- fylgd hans vera oss hvöt til sarri- úðar og velvilja til meðbræðr- anna, og jafnframt til þess, að yinna móti öJlu ranglæti hvar sem það hredfir sér, hvort heldur hjá sjálfum oss eða öðrum. Með því eina móti heiðrum vér bezt minningu Iþessa heiðvirða, hrein- lífa, göfuga manns. Að endingu, þó það háfi áður og um annan mann sagt verið, þá á það vel við Jóhannes: Vitur og vinsæll, varstu til heiðuns, í þinni bygð og þinni stétt. Far vel, friður sé með þér. Vinur. þínum að drekka,” sagði Rebekka við Eleasar. pað er þesskonar hugulsemi og gestrisni, sem ætíð mun þykja mest í varið. Vér, Tslendingar/ höfum löng- um þótt sérlega gestrisin þjóð, og það finnur sá gjörst er reynir1 að ferðast um landið, að viðtök- úmar eru víðast hvar ágætar og tiltölulega eins á efnalitlum heimilum sem þeim efnuðu. Hjá okkur hefir góðgerðin smátt og smátt fengið þá þýð- ingu, að tákna aðallega það, sem gæðir munni og maga. pað er ekki laust við að þetta bendi á, að hér.hafi menn einkum og sér í lagi haft magann fyrir sinn guð. — En ef til vill stafar þetta frá þeim tímum, þegar hér var hungur og hallæri í landi, og þarfirnar helztar þær, hjá vilt- og vegfarandi, að fá satt hungur og þorsta. Hvað sem því líður, þá er það orðið rótfest í málinu, að kallá það helzt góð- gjörðir, sem í magann er látið — og sé það svo, að þetta sé .upp- runatega til komið á hallæris- og sultarárum, þá íhefir sú venja haldist fram á þenna dag, að hugsa um það fyrst og fremst, að reyna að fylla maga náunga síns, jafnvel þó nú sé síður þörf á því en fyrrum — og ekki horft i að þó maginn sé fullur fyrir — um að gjöra að troða einhverju í bann. • , í þessu atriði finst mér satt að segja vera kengið heldur langt. pað er árSðanlegt, að mikjð af því, sem kallað er góð- gjörðir, er í rauninni misgjörð- ir, þó í góðum tilgangi gjörðar. Menn gjöra þeim gott (sem kall- að er), sem óþarfi er að gjöra gott, því óþarfi er að seðja sadda og svala óþyrstum. Já, ekki einungis óþarfi, heldur ósiður, sem hefir óhollnustu í för með COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem abyfgSt að Vefa hefir að innihalda heimsin cilgJÖrlega hfeint bezta munntóbek ' Hjá öllum tóbakssölum ser. Góðgjörðir við sjálfan sig og náungann. Fyrirlestur haldinn í Rvík 1918. Reynt hafði verið méð frjáls- um samtökum að bæta úr þessu hvortveíggja, en miklu teyti mis- hepnast, og laga aðlhaldið sýnd- ist þeim mönnum, sem hugsuðu um framtíð nýl. vera elna úr- ræðið. En mikið og vandasamt var verk það er þessir menn með Jóhannes í broddi tóku að sér, alls þurfti með, en lítið til að borga með, kostaði það mikla snúninga og ferðalög að sarga út úr fylkisstjórninni styrlk til vega , . i giörðar í viðbót ■ýið það litla sem kugunar fioldans, styddu að auð , -4.- * x-nx, t c. , i ’ J „ sveitm gat tilágt. i fam orð- safni emstakra manna og félaga , _ % . , . 6 6 um, það þurfti að vinna að ínn- og mynduðu á þann hátt ment- unarsnauða, óhlutvanda sjálf- kjöraa höfðingjastétt 1 landinu. Um sbefnu jaíimoarmanna (Sólíalista) mun hann hafa látið sér fátt um finnast sem flokks, eða svo mun það hafa verið á starfsmesta parti æfi hans:. má vera að það hafi breyzt á efri árum hanis; en hann átti sam- ræmissvipur svifi um hann og út j merkt við fleiri skýra menn í frá hönum og blandaðist svo sam an við hið fomnorræna höfðing- lega yfirbragð ihans. Hann var því, að álíta hugsjónir jafnaðar- manna örðugar til framkvæmda. Hann lifði ekki nógu lengi til að í öllu vel gefinn maður, og gædd-1 sjá það í framkvæmd á hættu og ur miklu meira en meðal atgervi | háskatímum þjóðanna, sem álit- bæði til sálar og líkama, og hefði; ið hiefir verið óholt og ‘hættutegt vel mátt iheimfæra upp á hann, það sem haft er eftir Napoleon I að leggja út 1 friðartímum, eins og hinn nýafstaðni, hryíliTegi' svo mikið traust flutningi, vegabótum og er árin liðu að hafnabótum og jámbraut arlagning inn í sveitina. Og Jó- hannesi auðnaðist að lifa það, að sjá fram úr ötfflu þessu rætast, og afkomu héraðsmanna sinna stór batna, áður en hann lagði frá sér opinber störf, munu það helztu launin er ihann bar úr býtum. öll þessi opinberu störf rækti Jóhannes með stákri alúð og samvizkusemi, svo fáir höfðu eins vel gert, og því síður betur, því fremur sem bann mátti alls ekki missa þann mikla tíma, sem í þau eyddist frá beimilisstörfun- ttm, fyrir sama sem ekkert end- urgjald, en sveitungar hans báru til hæfileika Motto: Drektu bara, drektu fast. Dreptu þig helzt á viku. J. T h o r. í Austurför Kýrusus lýsir Xenofon Kýrosi konungssyni þannig, að hann hafi ýmsa þá beztu mannkosti til að bera, sem prýða megi góðan 'höfðingja, og þar á meðal þann, að hann hafi verið manna örlátastur og ágæt- ur vinur vinum sínum. Hann segir, að Kýros hafi verið vanur er honum hlotnaðist eitthvað góð gæti, að senda vinum sínum góð- an hlut af því, með þ«im ummæl- um: petta þótti Kýrosi gott. En þega eiúhver gjörði Kýrosi greiða, þá Taunaði hann ætíð með ennþá stærri greiða. Og það er sto til orða komist, að Kýros hafi ætíð viljað sigra eða yfir- stíga aðra ívgóðgjörðum. parna sjáum vér ljóst dæmi þess, að heiðnir menn, jafnt sem kristnir hafa, eins í gamla daga eins og nú á tímum, viljað fylgja reglunni gullvægu: Svo sem þér viljið að mennimir gjöri yð- ur, svo eigið þér og þeim að gera, og jafnvel að gjöra enn betur. Gestrisni og góðgjörðir hafa tíðkast hjá öllum þjóðum frá alda öðli, meira og minna. Fáir mannkostir hafa verið jafnmik- ið notaðir og þeir, að kunna að gefa gaum og um leið fullnægja annara þörfum og ekki sízt að verá getspakur, og kunna að gizka á ihvers náunginn■ þarfnast og án þess að hann sjálfur þurfi pað er haft eftir einhverjum merkum manni í veraldarsög- unni, að hann hafi verið vanur að segja: “öætið mín fyrir vinum mínum, á óvinum mínum skal eg treysta mér að vara mig sjálfur.” pessi setning heiir oft komið mér í hug, þegar vinir mínir hafa viljað ofbjóða mér í mat og drykk. pað eru einmitt vinir manns, sem eru hvá^ hættu legastir í því að misbjóða vesal- ings maganum og hans melting- arkröftum. -Sá óvani er kominn á, að um það er aðeins hugsáð, að veita sem mest, en minna um hit't, hverju gestinum vefður verulega gott af. pað gleymist alt of oft, að magarúm manna er misjafnt og misjafnt hvað hann þolir og megnar að melta, Nú mun margur þar til segja, að það sé ihverjum í sjálfsvald sett, að þiggja eða hafna þegar honum er eitthvað boðið. En það er oftast hægra sagt en gjört. Eg tala nú ekki um þegar áfengi er í iboði: “pað geta ökki ætíð allir verið eins og hann sankti Páll , við brimlöðrandi brennivínskerið er breiði vegurinn háll.” Og sama gildir kaffi og mat. Húsmæðumar eru alla jafna svo ötulair í að ota fram hinum ýmsp krásum, að það þarf harð- svíráðan mann til að falla ekki í freistni — bíta frá sér, og þó að maður falli ekki í freistni, þá bý$ur einhver kurteisisskylda við kvenfólkið að verða við ósk- um þess og láta þá slag standa — huggandi: ‘ímér er ekki vand- ara um en hinum — látum osé alla eta okkur í spreng!” En sé einhver svo stífur á svellinu að standast freisting- una, þá er hann annaðhVort álit- inn vera veilkur, og helzt maga- veikur, eða hreinn sérvitringur. Kvenfólk furðar sigoft á, hvað karlmenn geta dmkkið mikið af áfengum drykkjum sér til óholl- ustu. En reyndar er það lítið betra, hvemig það notar oft kaffi og súkkulaði í óhófi og of- jetur sig á kökum og sætindum. petta á sér einkum og oftast stað í öllum kaupstöðum landsins. Eg hefi oft vorkent ýmsum koi|um, sem fara sér til upplyft- ingar. að heimsækja kunningja í kaupstöðum vorum, og dvelja þar nokkum tíma. pað gengur ekki á öðru en eilitum heimboð- um á víxl — oftast bæði kaffi og súkkulaði á boðstólum — ótal kökutegundir, sem aJlar þarf að smakka, og þegar iftaður skyldi halda að nóg væri komið, þá þarf að bjóða einhverja ávexti til á- bætis, og ekki dæmalaust, að á eftir fylgi dugleg kvöldmáltíð, með mörgum réttum matar, sem hver út af fyrir sig mundi nægja til málsverðar. pegar eg hefi talað eða skrif- að um ofát, þá hafa margir duss- að við, og taliðmig fara með fjar stæðu, og neitað að nokkuð slíkt væri algengt hér á landi. En ýms ar konur hafa þó talað um þetta við mig að fyrrabragði, og gjört gys að öllum góðgjörðúnum, sem þær hafa orðið að þiggja, og inni haft andstygð á þ^ssu óhófi, en vaninn er orðinn svo rótgró- inn, að hver verður að taka þessa osiði upp eftir öðrum. pað þarf engum blöðum um Iþað að fletta, að þessar kaffi- og súkkulaði- drykkjur og kökuát, dag eftir dag, er of mikið af því góða. pó stöku sinnum komi fyrir við há- tíðleg tækifæri, er ekkert tiltöku niál, en til len'gdar verður slíkt engu betra en ofdrykkja, eða margréttaðar veizlur hvað eftir annað. pað er ætíð óholt að belgja í sig miklum sætindum, en einkum er óholt að gjöra það, eins og oft vill verða, saddur af öðrum mat, og án þess að hreyfa sig á eftir eða vinna í sveita síns andlitis úti undir beru lofti. Fyrir nokkrum árum tíðkaðist Iþetta kaffi-Sjijkkulaði-óhóf hér í Reykjavík, og héðan hefir það breiðst út, og kauptúnin úti um land tekið það eftir, eins og ann- að bæði ilt og gott — en einkum ilt. Sem betur fer hefir höfuð- stáðurinn bætt ráð sitt í þessu efni. Fólk er farið að skilja, að slíkt sætindasvall er bæði óholt og ógeðslegt, enda á það sér lít- inn stað lengur í nokkrum vel siðuðum löndum. Einkum hafa Eifglendingar fyrir löngu lagt slíkan óvana niður. par er það venja á öllum góðum heimilum, að bjóða gestum engar góðgjörð- ir á milli máltíða — hvorki mat, kaffi, áfengi, tóbak né annað. En komi gesturinn á matmáls eða te-tímum, þá er honum heim ill matur eða annað, sem á borð er borið. pessi venja þarf að komast á hér. Ekki að vera með neitt góðgjörðasull eða'svall á milli máltíða, heldur reyna að láta maga sinn og gesta sinna í friði, og lofa ihonum að neyta þeirrar máltíðar óáreittum, sem hann síðast neytti, þangað til hann hefir lokið því starfi, og kallar á nýja máltíð með sulti. Danski lteknirinn Hindhede ræður húismæðrum til að skrifa með stóru letri yfir ‘hivert mat- borð: Enginn má borða ósvangur. Við borðið á aV tiggja en ekki tala. Heilræði þetta finst mér gott, og ættu sem flestir að fylgja því. í miðri þessari heimsádeiTu verð eg að bæta því inn í, að það særir mig raunar í hjartastað, að þurfa að vera að finna að við blessað kvenfólkið, og þá ein- ftiitt líka það, sem svo oft hefir viljað gjöra sjálfum mér gott, með því að skenkja mér bolla af kaffi eða súkkulaði. pað má ekki reiðast þessum gikkshætti miínum, því hann er sprottinn af þeirri sannfæringu, að margar svonefndar góðgjörðir í mat og drykk, em alls ekki til góðs. Eg man ekki eftir þegar eg fæddist, en eg tel alveg víst, að eg hafi þá eins og fleiri þegið þær góðgjörðir, sem alvanaíegt er að bjóða nýfæddum — auðvitað í góðu skyni, en öldungis óþörfu, og sennilega fremur til Óhollustu — nfl. sykurvatn framan 1 te- skeið. Ftestar yfirsetukonur og mæður geta ekki hugsað sér ann að, þegar bamið skælir, en að það sé soltið. En það er ekki af sulti, sem börnin skæla, heldur af óþægiTegum viðbrigðum við að koma úr hlýindunum og vakna úr værum svefni inn í þenna kalda og hryssingslega heim. — petta voru fyrstu góð- gjörðimar — og það vom sæt- indi. Svo komu þær næstu, og það voru líka sætindi. Eg ólst upp hér í Reykjavík fyrstu fimm ár æfi minnar. Og þegar eg var farinn að geta gengið á eigin fót- um um bæinn, eignaðist eg fljótt kunningja. Einkum eru mér minnisstœðir (af ‘því þeir voru mér kærastir) ýmsir kaupmenn og búðarmenn, sem tóku mig hreinu ástfóstri (þeir voru vinir föður míns). Pegar eg kom í búðir þeirra, var eg viss um að “fá gott”: brjóstsykur, rúsínur eða gráfíkjur í poka. pess vegna kom eg þangað oft. En bezt lík- aði mér við einn kaupmann. Hann tók mig inn fyrir búðar- að biðja um eða láta það í Ijós “Eg skal einnig gefa úlföldum veit^ á móti. pær hafa í raun- borðið, opnaði þar sætabrauðs skúffu, léf mig setjast við hana og bjarga mér eins og eg bezt vildi, — þetta þótti mér heldur en ekki meðlæti. Eg gieymi hon- um aldrei ‘hve hann var góður við mig, og ekki erfi eg það við 'hann þó eg fengi kveisusting í mag- ann, þegar eg var korninn heim, því iþað var ekki ihans tilgangur. Og heldur ekki kenni eg honum um það, þó eg fteri snemma að finna til tannverkjar — en sjálf- sagt var það meðf ram kökum og rúsínum að kenna. pegar eg var kominn á 6. árið/ flutti faðir minn austúr að Odd'a. Eg var reiddur í hripi á móti eiztu systur minni, oglþótti held- ur en ekki sport í. Kaupmenn- irniir höfðu gefið mór brjóstsyk- ur og önnur sætindi í nestið. Eg hálf saknaði sætabrauðsskúff- unnar þegar þangað var komið, en gleymdi henni þó fljótt, Iþví nú var svo margt nýtt í boði, sem var engu síðra en sætindin, þó ekki væri eins sætt. Og þó mér hefði þótt sætindin igóð, þá/Kynt- ist eg nýjum gæðum í sveitinni, sem að vísu voru fábreyttari en kökurnar og krásimar í höfuð- staðnum, en reyndust þó miklu, millku betri og hollari, og brátt fékk eg þær góðgjörðir, sem eg gléymi aldrei. — Eg hafði stol- ist að heiman með öðrum krökk- um, og hlaupið langt út í móa. Eg gteymdi tímanum í ærskm- um, og gJeymdi að koma heim að borða á réttum tíma. Eg fór að verða svangur. pá kom eg á bæ — konan var að skamta. Hún sá á mér að eg var matlystugur, og rétti mér flatbrauð, er hún hafði drepið á nýju smjöri. Og — hvað mér þótti það gott! Mér fanst eg aJdrei hefði nokk- urntíma bragðað neitt því líkt, og það kemur enn vatn í munn- inn á mér, þegar eg ihugsa til þess.. Eg hafði oft borðað flat- brauð áður, en það hafði aJdrei smakkað jafn vel. Eg hafði nefnilega aldrei fyr borðð svang- irr. Sætindin í ReykjaVík höfðu vénjulega tekið af mér matar- lyst, og komið mér til að líta smáum augum á brauð og smjör eða graut og mjólk. En nú Tærð- ist mér að þessir óbreyttu réttir vom í rauninni miklu ágætari. pað þurfti ekki annað en að neyta þeirra svangur, þá urðu þeir ljúffengari en éérhvað ann- að. Með aldrinum hefi eg smám saman kynst hinum margvísteg- asta mat og drykk, bæði sætum og krydduðum, óáfengum og á- engum, en ekkert hefir mér fund ist jafnast á við einfaldan óbrot- inn mat, eins og t. d. brauð og smjör, skyr og mjólk eða graut og mjólik eða kartöflur og smjör. Ef eg er orðinn svangur og hefi þá réttu eðlilegu matarlyst, sem er betra en nokkurt krydd, snap- sar eða magabitterar — þá er í rauninni allur matur sælgæti. .r ramhald- Söluverð á nokkrum gripum. A. B. Sweet Cavalier N. D. seldi gripi í St. Paul í fyrstu viku janúar, og í þeim hóp vom 5 Heresford-gripir frá Leo Sam- son, Akra, N. D., sem hann var búinn að gefa inni í tvo mánuði hey og malað bygg tvisvar á dag. pað voru 2 ungar kýr og 3 ungir uxar, tveir af þeim tveggja ára og átta mánaða, en einn tveggja ára og fjögra mán- aða. önnur kýrin vóg 1170 pd., $10.00 pr. 100 pd., verðið $117.- 00. Hin kýrin vóg 1040 pd., verð á hverjum 100 p<þ $12.00, og kostaði hún $124.80. Uxam- ir vógu til samans 2910 pd., verð á hverjum 100 pd. $14.25, heild- arverð $414.67. AIs seldust þessir fimm gripir fyrir $656.47. Á ofanritaðri skýrslu má sjá, hvað það meinar að vanda naut- gripakyn isitt. pað kostar ekk- ert, eða sáralítið meira, að fram- fleyta gripum af góðu kyni. heldur en það kostar að fram- fleyta gripum af ruslkyni; en eftirtekjumar *eru margfalt meiri. — fslenzkir bændur, hugs ið vandlega um þetta. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.