Lögberg - 13.02.1919, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.02.1919, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1919 8 Mercy Merrick Eftir VILKIE COLLNIS. “Ætlar þú að fara, Júlían?” spurði lafðin. “Eg geng aðeins til dyravarðarins, til að segja honum hvernig hann eigi að haga sér, ef hún kemur aftur.” “En þú kemur aftur?” sagði lafðin, lækk- aði róminn og bætti við: “Það er full ástæða til þess að þú yfirgefir ekki hús mitt, Júlían.” “Eg lofa því frænka, að eg skal ekki yfif- gefa your fyr en eg hefi iséð um óhultleik yðar. Ef þér eða kjördóttir yðar verðið aftur Íieim- sóttar af lienni, legg eg drengskap minn við, að nafnspjald mitt skal verða sent til lögreglu- stöðvarinnar — hve nauðugt sem Inér er það. ’ ’ “Svo sagði hann lágt: “Munið eftir því, sem eg sagði yður í einrúmi. Látið mig sjá seín allra minst til Grace. Finn eg yður hérna, þeg- ar eg kem aftur?” “Já.” Einsamlaf” m Hann lagði áherzlu á orðið. Lafði Janet skildi hann og hvísílaði: ‘‘Ertu svona ástfanginn af Grace?” JúHían studdi 'hendi sinni á öxl hennar, benti á Horaee, sem isneri báki við þeim og sagði: “Eg hefi aldrei öfundað nokkra manneskju jafn milkið og hann. ” Svo gefek Ihann út. Þegar Horace var búinn að verma sig nægi- lega vi'ð ofninn, sneri hann sér við og sá að þau voru einsömul. ' “Get eg fengið að tala við Grace?” spurði hann. Hann talaði þetta á þann hátt, eins og hann «tti Grace, og það gramdist lafði Janet. 1 fyrsta siiui gerði hún samanburð á Horace og Júlían, og sá síðamefndi vann. “Það getur enginn fengið að tala við hana” svaraði lafðin. “Ekki einu sinni þér. ” “ Á eg að skilj a það svo, að hnn liggi rúm- föst?” ' ‘ ‘Eg á við að hún sé í herbergi sínu, að eg hafi hvað eftir annað beðið hana að koma ofan, og eg býst ekki við að hún geri það yðar vegna, sem hún —” Láfði Janet þagnaði, hún heyrði ,skriáfa í silkikjól. Horace sagði sigri hrósandi: “Hverju eigum við að veðja? Það er Grace sem kemur. ” Lafði Janet anisaði honum engu, en horfði á dyrnar þangað til hin falska Grace Roseberry kom inn. . ' Horace gekk á móti henni þegjandi. Hann var alveghissa á breytingu hennar frá því hann sá hana næst áður. ' N Lafði Janet gekk til hennar og tók báðar hendur hennar. • “Velfcomin til oklkar, kæra barn”, sagði hiín. “Eg býst við að það sé til að gleðja mig, að þér komið hingað ofan?” Hún hneigði.sig samþykkjandi. Lafði Janet sagði um leið og hún benti á Horare. “Hér er maður^#em þráir að sjá yður, G race. ’ ’ Merey leit upp ofur föil, og horfði á körfu, sem hún bar á handleggnum, með mislitum þræði L ‘ ‘ Þökk, lafði Janet! Þökk, Horace! ’ ’ Horace tók hendi hennar og leiddi liana að legubekíknum. Þjónn feom inn og sagði gesti fcomna. Lafðin fór, áánægð yfir truflaninni, og Mer- cy var því eiiyfneð unnusta sínum. Horace settist í befekinn hjá henni, og sagði í viðifcvæmum róm: “Reyndu að glejuna því umliðna.” “Eg reyni að gleyma”, svaraði húip “Hugsar þú mikið um það.” “Nei, vina mín, það er of hlægilegt til þess, að maður hugsi um það”, svaraði bann. Hún lét körfuna í kjöltu sína og fór að að- skiílja þráðinn. “Hefir þú fundið Júlían Grey?” spurði hún alt í einu. “ Já.” ‘‘Hvað segir hann um þetta?” ‘ ‘ Eg hefi ekki spurt um skoðun hans ’ ’, svar- aði hann út í hött. Hún leit aftur ofan í körfuna og stundi. En bætti svo við: ' “Því hefir Júlían Grey ekki verið hér heila viku? Þjónninn sagði að hann hefði verið er- lendis. Er þffð satt?” Horace viðurkendi að þaá^væri satt. Hún áleit að Júlían mundi gruna sig, og ^purði því ofur lágt: , “Nær kom hann aftur?” “1 nótt.” Hún roðnaði ofurlítið. “Hvar-------” Hún þagnaði. Hún átti bágt með að tala,« en herti svo upp hugann og sagði: “Hvar er stúlkaii sem gerði mig hrædda?” Horace flýtti sér að hugga ihana og sagði: “Hún kemur ekki hingað aftur. Talaðu ekki utn hana. Ilugsaðu ekki um ihana. ’ ’ Ilún liristi höfuðið. “Það er eitt, sem mig langar til að vita”, sagði hún. “Hvar hefir Júlían kynst henni?” Hann sagði þenni frá konsúlnum í Mann- heim og meðmælingabréfinu. , Hún hlustað á hann með ákafa og sagði svo “Hún er iþá algerlega ókunnug hr. Júlían Gray?” “Algerlega”, isvaraði Horace. ‘‘En við skulum ekki tala meira um þetta, eg banna þér það. Reyndu nú að vera glöð ’ ’, sagði hann og tók hendi hennar. “Við erum ung og elskum hvort annað, ’ ’ - Hendi íiennar varð alt í einu köld og skalf, og höfuðið hné niður á brjóstið. Horace varð bylt við og stóð upp. “Þér er að verða ilt,” sagði hann. “Eg sfeal ná í glas af víni handa þér.” Horaee gekk að borðinu, helti þar portvíni í glas og bað hana að drekka. Hún drakk að- eins 'hekninginn, en það hresti hana. Hiorace gekk að ofninum til að bæta í hann. Hún Ihorfði á eftir honum vonlaus og tautaði. ‘ ‘ Revna að vera í góðu skapi. Mitt hugar- ástand. Ó, Guð!” Hún leit í kringum sig. Var sú stund má- ske bomin, þegar hún varð að fara aftur til Magdalenustofnunarinnar eða til gatnanna — hún, sem hafði verið kjördóttir lafði Janet og heitmey Horace? Einhver hálfbrjáluð hálfkær- ingsfyndni greip hana, þegar hún hugsaði um þenna enda. “Glæfrakvendi,” hvíslaði eitthvað innan í Iienni, “ihættu ekki við hlutverk þitt. Burt með iðranina. Iðranin tiliheyrir hinni ráðvöndu konu! ” , , ■ Hún tók þráðinn upp úr körfunni og fór að sauana. f “Hefir þú talað við móður þína þessa síð- ustu d'gga, Horace?” spurði hún skyndilega. ‘ ‘ Eg fann hana í gær. ’ ’ “Eg vona að hún viti að eg er ekki svo frísk að geta heimsótt hana, og áð hún sé mér ekki reið.” ‘ ‘ Reið við þig? Kærá Grace, hún bað inni- lega að heilsa þér, og það sem meira er — hún hefir brúðárgjöf handa þér.” Mercy leit svo djúpt niður að skrautsaumn- um, að Horaoe sá éfeki framan í hana. Svo spurði hún: ‘ ‘Veiztu hver hún er ? ” “Nei, eg veit aðeins að hún bíður þín. Á eg að sækja hana í dag?” Hún hvorki játaði eða neitaði, en vann af meiri ákafa en áður. Horace sagði: ‘ ‘ Það er nógur tími enn„ eg get sótt hana fyrir dagverð.” Hún leit enn ekki upp. En sagði þó loks- ins: “Móðir þín er mér mjög góð. Eg var eitt sinn hrædd um, að hún áliti mig ekki hæfa til að verða konan þín.” Horace hló góð'látlega. ‘ ‘ Hvernig datt þér það í hug ? Þú ert af somu ætt og lafði Jgnet, sem er nær því eins góð og okkar.” “Næstum?” endurtók hún. “Aðeins nær því eins góð?” Ættarspursmálið var í augum Horace of alvarlegt til þess að tala um það með léttúð. 1 hátíðlegum róm sagði liann: “Ofckar fjölskylda er á föðuriiliðina frá Söxum og á móðurhliðin'a frá Norðmönnum. Lafði Janets fjölskylda er áf gamalli ætt — $n aðeinis á móðurliliðina.” Mercy leit upp og spurði: “Hefði eg ekki verið í ætt við lafði Janet, myndi þér þá hafa dotti, í hug að giftast mér?” ‘ ‘ En góða, því spyrðu um þetta ? Þú ért nú í ætt við lafði Janet.” Hún vildi nú ekki láta hann Sleppa. “En setjum nú svo að eg hefði ekki verið það?” sagði hún. ‘‘En setjum nú svo að eg liefði engin önnur meðmæli átt, en mína góðu eig inleika. Hvað mundi móðir þín þá hafa sagt?” “Því spyrðu um þetta?” “Eg spyr til að fá svar. Mundi móður þinni hafa geðjast að, að þú giftist fátækri stúlku af ómerkilegri ætt — án annara meðmæla en sinna góðu eiginleika ? ’ ’ Nú mátti Horace til með að svara: “Ef þú vilt endilega vita það,” sagði hann hikandi, “Þá liefði móðir mlín aldrei samþykt slíkt hjónaband. ’ ’ “Alveg sama hve fögur og góð stúlkan hefði verið?” Það var eins og hótun lægi í orðum hennar. “Móðir mín hefði virt slíka stúlku án þess að hætta að virða sjálfa sig. En hún mundi hafa minst þess, hvað við skuldum ættarnafn- inu.” ‘ ‘ Og hún mundi hafa sagt nei ? ’ ’ “Hún hefði sagt nei.” “ó!” 1 ópi þess^ fólst svo augljós fyrirlitning, að Horace hrökk við. “Hvað er þetta?” spurði hann. “Ekkert,” svaraði hún og fór aftur að sauma. Hann horfði kvíðandi á hana. Framtíðar- gæfa hans var á hennar valdi. “Ef eg bara elskaði hann efcki,” hugsaði hún. ‘ ‘ Ef eg bara gæti hugsað um hina misk- unnarlausu móður hans.” Grunandi um einhverja truflun í sambandi þeirra, sagði Horace: ‘ ‘ Þú ert líklega ekki reið við mig? ’ ’ Hún sneri sér að honum og sagði með blíðu brosi: “Þú mundir hafa elskað mig án þess að hugsa um ættarnafnið, Herace, mundir þú ekki hafa,gjört það?” Aftur ættarnafnið. Það er skrítið að hún skuli altaf stagast á þvL * Horace horfði á hana án þess að svara, Hann var að re^na að geta sér til um hugsanir hennar. Hún tók liendi hans og þrýsti hana fast, eins og hún ætlaði að þvinga bann með því til að svara. “Þú mnndir ihafa elskað mig?” endurtók hún. Hrifinn af rödd hennar og handþrýstingu, svaraði hann: “Undir öllum kringumstæðum og undir hvaða nafni sem væri.” Hún lagði handleggi um háls honum, horfði í augu hans og spurði: “Er þetta satt?” “ Já.” Hún gladdist ósegjanlega um leið og hún sagði: “ Alveg sama hver eg væri ? Aðeins vegna mín sjálfrar?” ‘ ‘ Aðeins þín vegna. ” Hún tók hann í faðm sinn, þrysti höfði sínu að brjósti hans og sagði: “Eg elska þig! Eg elsfca þig! Eg elska þig!” 1 livert sinn, sem hún endurtók þessi orð, hækkaði rómur hennar, ep alt í einu lækkaði hann og varð hás. Um leið og hún fullvissaði hann um ást sína, stóð hin sanna tilvera henn- ar fyrir hugskotssjónunum. Hún huldi andlit- ið í höndum sínum, stundi'og sagði: ‘ ‘ Ó, yfirgefðu mig! Farðu! Farðu! ’ ’ Iíorace reyndi að hugga hana, en hún hrinti honum frá sér. , “Farðu,” endurtók hún. Mér líður ekki vel. Að tala æsir mig; það líður hjá þegar eg verð ein. Farðuburt.” “Á ekki að senda lafði Janet og þernuna liingað?” “Nei, nei. pEf þú skeytir nokkuð um mig, þá láttu mig vera eina. Yfirgefðu mig nú. ’ ’ “Eg se þig aftur eftir litla stund.” “ Já, já.” Horace var neyddur til að fara, þó honum félli það afar þungt. Merry hné niður á næsta stól hugsandi: ‘ ‘ Ó, gæti eg nú bara grátið; núna, þegar enginn sér mig. ’ ’ Herbergið var tómt, o^ hún hafði ástæðu til að halda að hún væri ein. Og 'þó-voru á þessu augnabliki eyru, sem hlulstuðu, og augu, sem biðu þess að sjá bana. ' -> Smátt og smátt voru dyrnar bak við hana, sem voru beint á móti bókhlöðunni og lágu inn í billiardsalinn,\japnaðar hávaðalaust, og hendi í svörtum glóva feom í ljós. ( Nú var hurðinni haldið 'kyrri, og föla og magra andlitið hennar (Jrace Roseberry gægð- ist inn í borðsalinn. Augu hennar skutu eldingum af hefndar-, fullri gleði, þegar þau sáu Mercy, sem sat í hin- um enda salsins. Hún opnaði dyrnar og gekk inn, en nam strax staðar, því hún heyrði "ein- hvern hávaða í hinum enda gróðurhússins. Ó- ánægð fór hún út aftur, því hljóðið nálgaðist; það voru tveir menn, sem töluðu saman. Hverjir voru þessir menn, og hvað vildu þeir ? Grace knéféll við hurðina og lilustaði við lykilgatið. Mercy var í svo þungum hugsunum, að hún heyrði ekfeert af þessu. Hún hiigsaði um það, að hún ætti að segja sannileikann, s\"o Graoe næði rétti sínum, en hvernig gat hún gjört það ? Var það óttinn fyrir framtíðinni, sem lok- aði vörum hennar ? Nei. Það, sem henni sármaði mest, var, að liún hafði náð ást þeirra með lýgi og svikum. Hvernig gat hún sagt lafði Janet og Horace áð hún hefði táldregið þau. Nú voru dyrnar að billiardstofunni opnað- ar aftur, en Mercy tók ekki eftir þvi. Nú lieyrðist lienni einhver tala í gróðurhús- inu. Qverkuð skinnvara Húðir, Ull, Seneca-rætur i« Sendið alt til vor. Þér getið átt von á réttu og hæsta verði og fljótri borgun. Skrifið eftir verðlista. B. LEV^SON™”ir™BROS. 281-3 Alexande Ave. WINNIPEG R S.Robinson Stofnsett 1883 Gærnr Kaiplr ot «elor RöfvlMMI $250.000.00 Seneea útlbú: Seattle, Wa»h.. Edmonton, Alta. Lo Pa*. Man. Kenora, Ont U. S. A. RAW FURS $ 1.90 1.50 12.00 No. No. rætir 1 A.far-at6r OOO flA Fín Ulfa WC.CAJK3 1 Afar-stór 20.00 Ull No. 1 Mjög stór Vetrar Rotta Mjög stór Haust Rotta No. 1 Afar-stór Svört Mink Smærri os lakari tegundir hlutfallolegra lægrri. BíSitt ekkl meðan eftirspurn er mikii. SENDID BEINT TIL HEA0 0FF,CE 157 st.. wimirpEG Vanaleg: Ulfa Frosin Nautshúö .15 150—152 Puifl* An. Eait Ánœgðir Viðskiftamenn eru mín Beztu Meðmælip i Hundruð af þeim eru reiðubúnir að staðfesta að verk mitt er sama sem sársaukalaust og verðið dæmalaust sann- gjarnt. Með því að hafa þetta hugfast munu menn sannfærast um að það er óhætt að koma til mín, þegar tennur þeirra eru í ólagi. Dr. C. C. JEFFREY, „Hinn vorfærni tannlæknir" Cor. Logan Ave. oú Main Street, Winnipeg TIL ATHDGUNAR 500 menn vantar undlr eins til þess at5 lsera a'S stiðrna blfreiBum og gasvélum — Tractors á Hemphills Motorskölanum í Winnipeg, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouver, B. C. pgPort- land Oregon. Nú er herskylda i Canada og fjölda margir Canadamenn,>em stjórnuCu bifreiSum og gas-tractors, hafa þegar orCiB a8 fara I heriflðh- ustu eCa eru þá á förum. Nú er timi til þess fyrir ytiur aö læra gótSa iSn og taka' eina af þeim stöSum, sem þarf aS fylla og fá i laun frá $ 80—200 um mánuSinn. — PaS tekur ekki nema fáeinar vlkur fyrir ySur, aS iæra þessar atvinnugreinar og stöSumar biSa ySar, sem vél- fræSingar, bifreiSastjórar, og vélmeistarar á skipum. NámlS stendur yfir I 6 vikur. Verkfæri fri. Og atvlnnuskrif- stofa vor annast um aS tryggja ySur stöSurnar áS enduSu náml. SláiS ekki á frest heldur byrjiS undir eins. VerSskrá send ökeypls. KomiS til skólaútibús þess, sem næst ySur er. Hemphills Motor Schools, 220 Pacific Ave, Winnipeg. útibú I Begtna, Saskatoon, Edmonton, Lethbridge, Calgary, Vancouver, B. C. og Porttand Oregon. Hún stóð upp og gekk að bókhlöðudyrunnm, en þegar hún ætlaði að opna þær, heyrði hún tvo menn tala í gróðurhúsinn. “Eru fleiri skipanir?” spurði annar. “Nei, ekki núna,” svaraði hinn. Mercy hrökk við, þegar hún heyrði rödd þesis, sem síðar talaði. Hún stóð við dyr billi- ardsalsins og hugsaði um hvað hún ætti að gera. Strax á • eftir heyrði hún sömn röddina, en nú nokkru nær. Hún spurði með varkárni: “Eruð þér hérna, frænka?” Nú varð nokknr þögn. En strax á eftir lieyrði hún í þriðjasinn röddina, sem sagði: “Eruð þér hérna, frænka? Eg hefi nokk- uð að segja yður.” • Mercy réði nú af að svara, og sagði nú ró- lega: 1 ‘ ‘ Lafði Janet er efeki hér. ’ ’ Hún sneri sér við uili leið og sá Júlían í g r óð u riiússd y r unum. Þau liorfðu 'hvort á annað, án þess að tala eitt 'orð. Þau voru bæði, af mismunandi ástæð- um samt, mjög feimí'n. Júlían sá þá stúlku, sem hann elskaði, en «em hann ekki þorði að elska. Mercy sá þann mann, sem hún liræddist; þann mann, er með framkomu sinni sýndi að hann grunaði hana. Það var Mercy, sem talaði fyrst. Nokkuð hikandi spurði hún: “Bjuggust þér við að hitta lafði .Tanet hér?” ‘ . - Hann svaraði ráðaleysislega: “ Já, en það hefir litla þýðingu, eg get frest að því þangað til seinna. Hann bjó sig til að fara um leið og hann sagði þetta. En hún neyddi sig til að ganga til hans í því skyni, að fá hann til að vera kyrran. Tilraunin, sem hann gjörði til að fara, og þvmgunin, sem fólst í svari hans, styrkti hina föstu ímyndun heiftiar, að hann — og hann ein- samal.1 — mundi gruna sannleikann. Ef þetta væri svo — ef hann hefði komist að því erlend- is, liver hún væri, og að hún væri þar af leiðandi á ihans valdi — þá væri tilgangslaust fyrir sig að reyna að sættast við Graoe, eins og henni hafði til hugar komið. Það, sem hún fyrst og fremst þurfti að komast eftir, var, hvernig hún væri stödd gagnvart Júlían Grey. S'kjálfandi frá hvirfli til ilja stöðvaði hún liann, þegar hann íotlaði að fara, reyndi að brosa og sagði: “Það eru gestir ‘hjá lafði Janet núna, en liún kemur eflaust rétt strax.” Fyririiöfnin, sem hxín beitti til að fela geðs- iliræringu sína fyrir honum, kom roðanum út í kinnar hennar, og þó ihún væri föl og þreytuleg, Var hið fagra útlit hennar nægilegt til kð lialda honum kyrrum án vilja hauís. Það, sem hann ætlaði að segja lafði Janét, var, að hann liefði íundið einn ^f garðyrkjumönnifnum í gróður- !«■! iiniBiniaiiiiaiiii niiH[imiunaini!i niiag 1 KOL ■ Vér getum fuílnægt í þörfum yðar að því er = *nertir HÖRÐ og LIN KOL. Finnið oss ef ■ þér hafið eigi nú þeg- ■ ar byrgt yður upp. Viðskifti vor gera yður ánœgða. Talsími Garry 2620 D. D. Wood & Sons, Ltd. | 0FFICE og YARDS: R0SS AVI., Horni ARLINGT0N| STR. ■I1IíBUÍIHI»'BIK!H1IIIH:ííiB;íI!H!IIiI iHiiaiiiiBiiui ll!l'KliHilil Kaupið STRÍÐS SPARI-MERKI Þau kosta $4.01 hvert nú en hækka altaf í verði, þar til 1924 að Canada- ríkið borgar yður $5.00 fyrir hvert þeirra. Kaupið Stríðs-sparimerki til þess að safna í fargjald til hehnferðar SELT I M0NEY-0RDER P0ST 0FFICES, BÖNKUM 0G AL- STAÐAR ÞAR SEM W-S.S. MERKIÐ ER SÝNT. Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu t \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.