Lögberg


Lögberg - 13.02.1919, Qupperneq 7

Lögberg - 13.02.1919, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1919 7 Leiðrétting. f 4. tölublaði Lög'bergs þ. á., ^r grein frá herra Andrési Gísla- sy'ni, nágranna mlínum, athuga- semd við. hermannalista héðan úr bygðinni,, er birtur var í Lög- bergi 2. jan. þ. á. Eig er höfundinum ‘þakklátur fyrir að minna mig á nafn Krist- jáns heitins Davíðssonar, því nafn hanis hefir fallið úr hjá mér af vangá, og bið eg ættingja hans velvirðingar á því. En fyrirhafn- arminna hefði verið fyrir ná- granna minn, að minna mig á þa ðhér heima, hddur en að gera það að blaðaimáli", því auðvitað mundi eg strax hafa leiðrétt það í bilaðinu. Um hinn manninn, hr. L. Low- ler, er öðru máli að gegna; nafn hans mundi eg aldrei hafa sett á listann. Hann var fyrst og fremist Winnipegmaður, og gekk í herinn frá heimili sínu þar. Hann vaif ekki íslenzkur eða af ísfenzkum ættum. Hann hafði mér vitamfeg* ekki átt faist heim ili hér í bygð, þó hann haf i dval- ið hér um tíma; og ekki veit eg til að hann hafi tileinkað sér ís- lenzkt, þjóðemi á nokkum hátt, og er það ekki sagt honum til lasts. Hann mun því hafa geng- i, í herinn sem “ensk canadísk- ur” horgari, og mundi naumast þakklátur fyrir að vera taiinn .útlendingur. En höfundinum nefir likfega þótt kveða meira að því að hafa villurnar tvær. — pað má vel vera að eg hafi rangiega talið' færeyska dreng- inn, Kr. Peterson, eins og herra A. G. gefur í skyn. En eg gerði það vegna þess, að eg bjóst við að annars mundi hann hvergi ta'linn. Færeyingar eru svo ör- fáir hér í landi, að Wgar líkur eru til að þátttaka Iþeirra í stríð- inu verði sýnd sérstaklega. peir fáu, sem ihér eru í bygðinni, má ’heita að hafi samilagast ísfend- ingum, og munu oftast með þeim taldir. Annars ^r getið um ætt og uppruna Kristjáns á listanum, og getur því hver sem vill strikað hann út. Hermannalista þenna sendi eg eftir ítrekaðri ósk Jóns Sigurðs- sonar félagsins. Mér h’efir skil- ist, að meining félagsins væri, að safna í eitt áreiðanlegum skýrsl- um um alilia þá menn af íslenzk- um ættum, er í herinn hafa gengið. Á likan hátt býst eg við að aðrir þjóðfiokkar hér í landi hafi safnað skýrslum um sína hermenn, og gejtur það orð- ið mikilsverður fröðfeikur fyrir framfíðima. Eg óska eftir að Jons Sigurðs- sonar félagið taki þessa leiðrétt- ing til greina. D®g Creek 1. fébr. 1919. Guðm. Jön.sson. Frá Rússlandi Hermálaráðgjafi Bolsheviki- sitjómarinnar á Rússlandi, Trot- zky, hefir auglýst að hann ætli sér að draga saman 3,000,000 j hermanna og taka höndum sam- í an við skoðanabræður sína í ! pýzkalandi, og að þeir í samein- j ingu ætli sér að leggja undir sig ailan. heiminn. Hershöfðinigi Denikini iagði til oruvstu við her Bolsheviki- manna við ána Kuna í Suður- Rússlandi 14. þ. m. Fóru Bolshe- vikimenn þar halloka, og tók Demikini þar herfang mikið og um 1000 fanga. Business and Professional Cards w» II %2££ TMC CANAOIAN SALT CO. LIMITEO, Frá Suður-Ameríku. Verkf allið í Buenos Aires hef- ir gjört siglingar frá Argentínu nálaga ómögulegar. Sagt er að öll skip undir fána Argentínu séu á höfnum inni og komist ekki hurt. Sama er að segja um flutndng allan með jám- brautuim, og hefir stjórnin skip- að herstjórn til utnsjónar á flutningum og ti!l þess að reyna að krana lagi á. Fjórir menn ihafa verið teknir fastir í Uruguay, sem að sögn, eru leiðtogamir í þessum óeirð- um þar tsyðra, og voru að undír- búa uppreisn til Iþess að steypa stjörhúmi í Uruguay og Argen- tínu, og koma þar á Bolsbeviki Soviet. 800 mannis hefir mist lífið og um 5000 sænst í sam- bandi við þessar óeirðir. Ókeypis TIL ÞEIRRA ER ÞJÁST AF MŒÐI Nýtt meBal, eem menn sreta notatS heima, Am s&reauka e8a timataps. Vér taöfum nÝJa atSfertS, sem læknar Asthma, og vér viljum aö þér reynlö hana A okkar kostnaí. T>atS sklftir engu máli & hvafra stlgi veikin er, hvort heldur hún er um ■stumdarsakir, eða varandi, chronic; þér ættuTS aB senða eftir hinu fría metiali strax tii reywslu. T»atS skiftir engu í hvatSa lorts- lagi Iþér erutS, etSa á. hvatia aldri, eöa hvaða atvinnu þér stundið; ef þér annars þjáist af Asthma, þá. pantið læknisdóminn undirelna Sérstaklega viljum vér að þeir, sem von- lauust var um reyni aðferðina; þar sem alt annað hefir verið reynt, svo sem innspraut- vm dodheB oplum aðferð, “patent smokes” <©. s. frv. — Vér viljum fá. alla er þjást af rnæði, anöateppu og þvl um llku, til þess að 'iosna við slfkan ófögnutS 1 einu lagi. OÞetta ókeypið tilboð, er of þýðingarmikdð ti'l þess að vera vanrækt. Skrifið strax og •reynið læknisdóminn. Sendið enga peninga að ein« sendið þenna coupm. Gerið það 1 öag. THEE ASTHMA COUPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 803 T. ðíiagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to; i; I H! mm iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiíiiiíiiiiiiiií!iiiiiiii!iiiiiiiiiiiii!iiiiimiiíniiiiiiiíniiiiiiiiiiiiiiiiiii!i|i|iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ■iiiimiiiiiiTOMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^ ...........................llllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllHll^liUilllllllllllllll'lllllllllllllllllllllllllHIW II IIII' l’lllllll I ll'l )IH!IIIIH!l!llillllllllllllllllllllllllllllll Februar Húsgagna Sala Afbragðs tækifæri til þess að fá ódýra húsmuni, þrátt fyrir það þó húsgagnaverksmiðjurnar færðu al- ment upp verð á öllum húsgagna varningi 1. janúar síðastl., þá getum vér boðið viðskiftavinum vorum hin ágætuslu kjörkaup og stafar að af því að vér höfum á hendi enn mikið af vörum, kevptum áður en verðið fór upp úr öllu viti. pessar vörur bjóður vér nú, og bjóðum alla velkomna til þess að skoða þær. — iVonumst fastlega eftir að þér komið. — Á meðal þess sem vér bjóðum með þessu niðursettaverði er: BORÐSTOFUMUNIR Dökk ValiiuL í líking vi'S húsmuni frá dög- um Wilhjálms og Maríu 8 stykki.—Vegg- borS 54 þuml. á lengd meS rúmgóSum skúffum til aS geima í borÖbúnaS, 54 þm. kringlótt borS, 6 stðlar. Sætin stopputS meS leSri. Febrúar-sala...... $142.00 SÉRSTAKIR MUNIR MEÐ KJöR- VERÐI Veggborð úr valnut. StserS 23x60 þuml. rijeS 13x62 Britisíh plate spegli. Hðlf fyrir leirtau til hliSanna og í miSju skúffur til þess aS geima borSbúnaS f. • petta er ágætis hlutur. Febrúar-sala .. .. . . .. . $95.00 Borðstofustólar úr svörtu valut, sætin stopp uS meS ágætu spönsku leSri. Séx af þess- um stólum hafa ávalt selst fyriri $100.00. Fetí>6ar-sala . . $80.00 RÚMSTÆÐI Kopar rúmstæði, mjög vönduS og vel útlítandi 4-4 Vfc fet d*1 A QA á stærS. Febrúar-sala . . «pl «7.ÖU Kopar rúmstæði, fægf), á 2 þuml. fótum meS 6 % þuiml. bríkum og frá 4—4% fet á r/\ stærS. Febrúar-sala . . Kopar rúnisteeði, fægS meS 2þml. fótum eins þumldngs tein I gaflin- um og 6 % þuml rúmstokkar 4— 4% fet á stærS. fiíl Febrúar-sala..............v-v*UU Kopar rúmstæði, fægS, meS 2 þmi. fótum, mjög vönduS. StærS 4— F^brúar-sala....... $27.90 Kopar rúmstæði, mjög vönduS. Fætur kantaSir og ekki holir held- ur elnlægir. Stærl 4 % fet. Febrúar-sala . . $45.00 CHESTERFIELD Ensktir Chesterfleld, 81 þuml þ. lengd, meS ágætis fjaSrarsæti og klætt yfir meS Ta- pestry. Menn geta valiS um 3 tegundir . 85.00 af Tapestry. FebrúarverS. Chesterl'ielil me'S sléttu sæti en doppum á baki og á bríkum. Tvær tegundir, af Ta pestry úr aS velja. Febrúarverð . $117.00 Chesterfiéld meS sléttu sæti, hallandi brlk- um og doppum bæSi fl baki og brikum. Mjög hentug stærS. Má nota f hvaSa her- bergi sem er. OQ AA F^brúarverS........... ylbJ.UU SVEFNHERBERGISMUNIR SÉR- STAKT VERÐ Dresser, mjög vandaSur úr eik, meS vönduSum spe-gli. Chiffonier meS spegli og fjórum rúmgóSuim skúffum ogj tveim- ur smærri, og viSar rúmstæái sem á viS hina munina. Febrúar-sala........ $147.50 Eikar Clriffonier meS fjórum stðrum skúffum, 3 smærri, mjög vönduSum og stórum spegli. Dressing table iheS 3 speglum, og eikar rúmstæSi. Allir mun- irnir mjög vanda'Sir. Febrúar-sala . . .. . . .. $163.00 MUNIR SEM NOTAÐIR ERU í SETUSTOFU Svart valnut Divanette, stoppaS meS brosade, hægt as" opna Þessu divanetti fylgir undirdlna og ......$216.00 fyrir rúm á nóttinni tveir stólar, annar er ruggustóll. Febrúar-sala SVEFNHERBERGISMUNIR SÉRSTAKT VERÐ Hin svo kallaSa Adam style úr svörtu valhnot, Dresser, 40 þuml. bi-eiður meS 24x28 British Plate spegli, meS fjórum skúffum. Chiffonier meS ágætum spegli og skúffum. Dressingtable meS þrem speglum og rúm- stæSi, sem er f samræmi við þessa muni. V Febrúarsala.................... ________________________________ $128.00 SÉRSTOK FEBROAR-SALA Borðstofu borð, 4$ þuml. og má stækka þaS um 8 ft. úr svörtu valnut er 1 eftirllking húsgagna frá dögum Yilhjálms og Marlu. tQ A Febrúar-sala......... . >ip**./.«JU Standur til að gcinia í leirtan, úr svörtu valnut, meS einni hurS I miSju. Einn aS eins seldur til hvers viSskiftavins. AA Febrúar-sala...............^tDiUU Borð í svefnherbergi úr Mahogany viS, meS 3 speglum #117 ftfk Febrúar-sala . . . . . . «{> 1 | .UU Svefhherbergis konunóður úr eik, mjög vel vandaSar meS 13x36 þumi. British plate speglum. d>nn Þær smærri á............. iþZÖ.OU Degubekkir fóSraSir með Tapestry, meS ágætisfjöðrum, 30 þurnl. á breidd og 72 á lengd. Hægt aS fá þá með 3 mismunandi tegundum af Tapestrj />nn Febrúar-sala..........«p/£U. I U Fjaðra-legubekkir stoppaðir meS eft irstælingu af leSri og slét j nn ir aS ofan. Febrúar-sala «p^4.«$U Stofu húsbúnaður, þrjú stykki og tveir stólar annaS ruggustóll. Stopp- aSir og klæddir meS />nn AA Papestry. Febrúar-sala . «pDU.UU Stólar 'klæddir meS Tapestry, meS fjaðrar sætum og rúm (ÞlA OA goSir. Febrúl^r-sala'. . .. tþlM.oU BORÐSTOFUMUNIR Ör svörtu valnut, og líka úr Mahogny “rjuffet” sem er 60 þuml. á lengd, meS engunf spegli og engu baki, meS langri skúffu efst, djúpri skúffu i miðjunni og til hliSar fyrir silfurborS búnaS. Kringlótt borS, 48 þuml. á stærS og hægt aS stækka þaS um 8 fet. China Cabi- net meS tveimur hurSum og meS þremur hyll- um og sex stólar meS leSur- sætum. FebrúarverS...•..... $287.00 EFTIRL/KING FRÁ TíÐ VILHJÁLMS OG MARÍU Eilcar Buffet, 48 þuml. á lengd, meS 8xb4 British Plate spegli, rúmgott geymsfuhólf, og stórar skúffur til þess aS geyima 1 borStau, meS tveim litlum skúffum efst. Borð, sen er 44 þuml. aS stærS og má auka um 6 fet. China Cabinet meS tveim hurSum, meB þrem hyllum og einum spegli, sex borSetólar me6 leSursætum. FebrúarverS.......... $159.0) EFTIRFYLGJANDI KJÖRVERÐ f FEBRÚAR Á Hvittu Dresaingtable meS þremur speglum og 1 skúffu ÍOQ AH Sérstök febrúarsala.yfaJ.TV Borð úr eik meS daufrj áferS, 42 þuml. aS stærS, má lengja um vS......................$17.00 Buffet úr eik. mjög rúmgóS geymslu hólf; meS langri skúffu til þess aS geyma í borSbúnaS, og tvær smærri veír:...................$28.00 Borðstofustólar úr eik, meS daufri áferS; leSursætnm. Mjög vel og sterklega gjörSir. d*QP AA VerS . . . . tp^D.UU Music Cabinet úr Mahogny, meS 3 hillum og mjög laglegt. VerS............... Skrifborð úr hreinu Mahogny, 30 þuml. á lengd; me8 einni skúffu og hólfum til þess aS geyma VSf.....................$10.80 Borð til þess aS láta standa í húsdyy- um, meS spegli, sem er 18x22 þuml. á stærS. BorSiS sjálft er 32 þuml. á breidd. VerS............. $12.00 $16.50 OSKUBAKKAR sem koma sér vel fyrir alla menn, sem reykja. VerSa seldir meS 25% af- slætti I febrúar. Cor. Princess-William Ave. Market Square II HVAÐ scm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNÍ. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Brown & McNab \ Selja i heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. SkrifiS eftir verSi á stækkuSum myndum 14x20. 175 Carlton St. - Tnls. Main 1357 The Ideal Flumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St. ^ ThIn. Gnrry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar viÖ- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os*. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Wínnipeg A. G. CARTER úrsmiður Gull og silfurvöru kaupniaður. Selur gleraugu við allra liæfi . þrjátíu ára reynsla I öllu sem að úr hringjum og öSru gull- stássi iýtur. — Gerir vIS úr-og klukkur á styttri tlma en fólk hefir vanist. 206 NOTRE DAME AVE. Sími M. 4529 - AVimiipeg, Man. Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeona, Eng., útskrifaSur af Royal Coilege of Physlcians, London. SérfræSlngur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdömum —Skrifst. 305 Kennedy Blda, Portag. Ave. (á móti Eaton's). Tals. M. 814 Helmill M. 2«t)6. Tim« tli vIC'aIí kl. 2—5 0g 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tki.epronb smi 320 OrFICK-TfMAR: 2—3 Heimili: 778 VictorSt. Tklephone garry asei Winnipeg, Man. Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. 88* Kalli sint á nótt og degl. D R. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoSarlæknir viS hospítal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigtn hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnjpeg, Man. SkrifStofutimi frá 9—12 f. h.; 3—S 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415-J-417 Pritchard Ave. Stundun'og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, •. Isleutkir lógtræPiagar, Skrikstofa:— Room 8n McArthur Huilding, Portage Avenue áuiTUN: P. O. Box 1650, Telefnnar: 4503 og 4504, Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meSöI eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notuS eingöngu. þegar þér komlS með forskriftina til vor, meglC þér vera viss um aS fá rétt þaS *em læknlrinn tekur tll. COIiCBKUGK A OO. A’vire Dame Ave, og Sherbrooke M. Phones Garry 26 9U og 2691 [iftlngaleyti8bréf »eld. Hannesson, McTavish&Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 J?eir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sonis heit. í Selkirk. Oss vantar menn og konur tll þess aS læra rakaraiSn. Canadiskir rak- ara hafa orSiS aS fara svo hundruSum skiftir í herþjónustu. þess vegna er nú tækifæri fyrir ySur aS læra pægl- lega atvinnugrein oy komast I góSar stöSur. Vér borgum ySur góS vlnnu- laun á meSan þér eruS aS læra, og út- vagum ýSur stöSu aS loknu namt, sem geíur frá $18—25 um vikuna, eSa viB hjálpum ySur til þess aS koma á fót “Business” gegn mánaSarlegri borgun — Monthly Payment Flan. — NámlB tekur aSeins 8 vikur. — Mörg hundruS manna eru aB læra rakaralSn á skólum vorum og draga há laun. SpariS járnbrautarfar meS þvl aS læra a næsta Barber College. HemphUl’s Barber CoUege,. 220 Pacific Ave, Winnipeg. — útibú: Re- gina, Saskatoov, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skðla vorum aS 209 Pacific Ave Wlnnl- 4 Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building HlLGraONK)GARRY 3JÍ* Office-tímar: 2—3 HÉIMILI: 764 Victor 8t> «et fHLEPMONRi OARRY 703 Winnipeg, Man. Tals. M. 3142 G. A. AXFORD, Málafocrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg peg. GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 EUlce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virSa brúkaSa hús- Imuni, eldstór og ofna. — Vér kaup- I um, seljum og skiftum á öllu sem er 1 nnklrurff virKI Dr- J. Stefánsson 401 Beyd Building C0R. P0RT/\CE ATE. & EDMOfKTOfl *T. Stundar eingöngu augna. eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta frá kl. 10- 12 f. h. og 2 5 e. h,— Tal.ími: Main 3088. Heimili 105 f OliviaSt. TaUimi: Garry 2315. ’Læknaðu kviðslit þitt eins og eg læknaði mitt.u Gamall skipstjóri læknaði kviðslit sitt , eftir að læknar höfðu sagt að ekki væri annað fyrir hendi en npp- skurður eða danði. Meðalið og bók hans sent frítt.' Capt. CoUings sigldi um höfin í mörg Ar; á einnl slíkri för kviSslitnaSi hann beggja megin, og var viS rúmiS i mörg ár eftir þáS. Hann IeitaBl lækna og notaSi margar umbúSir, en alt varS árangurslaust! Loks komst hann aS þeirri niSurstöSu, aS nú væri ekki um annaS aS ræSa en aS duga eSa drepast! Hann læknaSi sig sjálfur.-------------- Dr. M. B. Halldorson — 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aSra lungnaajúkdóma. Er aB finna á skrifstofunnl kl. 11_ 12 f.m. og kl. J—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmill; 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 MMffl' HQTEL ViB söhitopgið og City Hall Sl.oe tíl S1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, tannlœknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tal*. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætiS á reiSum höndum: Getum út- vegaS hvaSa tegund sem þér þarfnlst. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aSgerSir og bifreiSar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO Ti HE VUECANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótL j “Menn og konur, þér þurfið hvorki að . • ganga undir uppskurð, né þola — kvaUr af umbúðum!” Capt. Colling lagSi aS sér viS aS finna læyninguna — en hann fann leyndardóminn, sem gaf honum heils- unar yfirnáttúrlega fljótt, og kennir sér aldrei meins slSan. Allir geta notaS hina sömu aS ferS; hún er einföld, örugg og ódýr. *Sér- hVer kviSslitin manneskja í veröldinni ættt aS hafa bók Capt. Collings viS hendina, njeS þvl fæst lækningin 1 heimahúsúm, án nokkurs sársauka. Bókin og meSaliS er sent ókeypis.— Sent rakleitt til hlutaSeiganda, sem á aS fylla út seSilinn fyrir neSan. Og skrifiS undireins áSur en þér leggiS frá ySur blaSiS. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsúhöld, svo sem straujám víra, allar tegundir af glöslim og aflvaka (batteris). VERKSTDFA: 676 HOME STREET FREE RUP'rUHE BOOK AND REMEDY COUPON. Capt. W. A. Collings (Inc.) Box 307c, Watertown, N. Y. Please send me your FREE Rup- ture Remedy and Book without any obligation on my part whatever. Naíme.......................... Address ....................... J. H. M CARSON Byr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, cinnig kviðslitaumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 Co/,ONY ST. — WINNIPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimills-TaLs.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæSi húsaleiguskuldir, veSskuldir, vlxlaskuldir. AfgrelSir alt sem aS lögum lýtur. Kooa I Corbett B»k. — 615 Maln St. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒDIr Horni Toronto og Notre Dame O^íís. oar^'sos A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur lfkkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimitis Talt i Qarry 2151 Skrifeto-fu Tale. - Qmrry 300, 375 Giftinga og . ., Jarðarfara- blom meÖ litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirfarið .Eimíig búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og gerum við (þá Williams & Lee 764 Sherbrook St. Homi Notri Dame J. J. Swanson & Co. Verzla með (utei(nir. Sjá um leigu á kúsum. Ann.st lán og elcUábyrgðir o. (1. 6*4 The K.'ensÉnatAn,Port.áfc8mlð> Phono Hita 2597 Mesta ánægja vor. ________ * Vor íangmesta ánægja er að esa bréf, sem oss berast úr öll- um áttium, frá fólki á öllum aldri sem skýrir oss frá hvernig fjöl- skyldum ]ieirra hefir batnað alls- tonar lasleiki, með því að nota Triners American Elixir of Bit- ;er Wine. — Hundruð a!Í slíkum iréfum sanna enn í dag fullyrð- ingu vora um það, að Triners meðul tóta engani sæta vonbrigð- um. Athugið jþessi tvö bréf frá 10 og 20. janúar 1919; Ramsay- toæn, Pa. — Eg hefi þjáðst í 6 ár af magaveiki og Triners Am- erican Elixir of Bifcter Wine læíkn aði mig alveg. — John Parapat. f— Hamilton, öhio. — Konan mín 'hefir þjáðst í tvö ár af maga- veiki og höfuðverík. Triners Am- erican Elixir of Bifcfcer Wine hef- ir ílæknað hana alveg. Martinf og Julia Kosec. Kostar í lyfja- búðum $1.50. Við gigt máttleysi bakverk, togniun og bólgu, er Triners Linjment óbrigðult. J>að kostar einungis 70c. og fæst einm ig í öllum lyf jábúðum. — Joseph Triner Cofhpany 1333—1343 S. Aphland Ave., Ohicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.