Lögberg - 13.02.1919, Síða 8

Lögberg - 13.02.1919, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1919 Bæjarfréttir. Mr. og- Mrs. Thos. H. Jothnson (!ómsmálaráSherra fóru á laugar dagskvöldið var vestur að hafi, og búast við að dv-elja þar nokk- um tíma. Á íþriðjudagsmorguninn var kom allstór hópur hermanna til bæjarins frá herstöðvunum, og á meðal 'þeirra voru þessir Islend ingar, sem vér vitum um: Law- rence Freeman, J. W. Thorgeir- son, Wa'lter Eggertsson, L. Ott- enson, sonur N. Ottensonar í River Park, og Mr. Joihnson héð- an úr bænum. f nýkomnu brófi frá Kristínu ólafsdóttur hjúkrunarkonu, dótt ur Ohr. ólafsson hér í bæ: segir að hún sé ibar við spítala afar stóran, sem rúmi 45,000 sjúkl- inga. par segir hún að sé um 500 hjúkrunarkonur og 200 lækn ar. Ekki veit Miss ólafsson hvað hún muni verða lengi þarna, en býst við að verða send til ítalíu áður en langt um líður. Hún lætur vel yfir Mðan sinni og aðbúð. Segir samt að sér detti hann Bardal oft í hug, þegar hún sé að drekka kaffi, því það sé ekki nærri eins gott á Frakk- landi eins og hjá honum. SKEMTI - SAMKOMA Undir umsjón kvenfélagsins FYRSTU UUT. KIRKJU Mánudagskveldið 1 7, Febrúar GÓÐAR SKEMTANIR — VEITINGAR PROGRAMM: 1. Piano solo Miss A. Sveinson 2. Vocal sodo ..Mrs. J. Thorsteinson 3. Quartette Mrs. Thorsteinson Miss Herman Mr. D. Jónasson Mr. M. Magnússon 4: Vocal solo Mrs. S. K. Hall 5. Vocal solo 6. Ræða 7. Vocal solo ..Miss Dorothy Polson 8. Quartette Mrs. Thorsteinson Miss Herman Mr. D. Jónasson Mr. M, Magnússon v 9. Vocal solo Mrs. S. K. Hall 10. Cello solo Mr. Fred Dalmann Byrjar kl. 8 Inngangur 35c. uós ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Mr. Bogi Bjamason ritstjóri að Wynyard Advance leit inn til vor á Lögbergi fyrir helgina. Hann var á heimleið úr Banda- ríkjahemum. Bftir að vera bú- inn að vera 8 mánuði í orustum á Frakk'landi. Lúðvík H. J. Laxdal, sem lengst af hefir dvalið í Saskatehe v/an, er nú fluittur til Milwaukee Oregon. — peir sem hefðu í huga að skrifa honum, minnist þess. — Mr. Guðmundur Gíslason héð- an úr bænum, kom frá Sinclair í vikunni sem leið. Hann hefir drvalið þar undanfarandi á með- al landa. Mr. Gfelason sagði að spánska veikin væri komin á þrjú íslenzk heimili þar vestur- frá, ea að á þeim heimilum hefði fólk ekki verið þungt haldið, nema á heimili Magnúsar Tait, þar hefði sonur Mr. Tait verið frekar þungt haldinn. Stúkan ”Hekla heldur Tombólu og Dans í Goodtemplarahúsinu, mán\idagikvöldið 17. febrúar 1919 Byrjar H. 8 Inngangur og einn dráttur 25 Cent. l!lllH:il!HI!!IHll!IH!!IIB!!!iH!!!IH!!i!Bií!!HI!!lH!!!!H!ll!HII!IHIi!; I!I!!H!IIII I.!■:!!.■'•' Peningabréf á skrifstofu Lög- bergs. Utanáskrift: 186307 Pte. T. A. Thorsteinsson 90th Bn. Á sunnudaginn kemur, 16. þ. m., verður ekki messað að morgni í Fyrstu lútersku kirkj- unni. En séra Runólfur Mar- teinsson prédikar að kvöldinu. * Mr. Hallur O. Hallson frá Sil- ver Bay kom til bæjarins í vik- unni. Hann sagði vellíðan úr sínu bygðarlagi. Mr. Hallson brá sér snögga ferð norður til Gimli. Fyrirsögnin á þjóðemisvísu S. J, Jóhannessonar, seíh birtist í næst siðasta blaði Lögbergs, misprentaðist. Var þar kölluð “pjóðernisbrot”, en átti að vera þjóðemi vort. Damssamkomu heldur Jóns Sigurðssonar félagið á Royal Al- exandra hótelinu hér í bænum 20. þ. m. Samkoman byrjar kl. 8.15 h., og verður skemtileg, eins Miss Björg Anderson frá Les- Iie, Sask., er nýkomm ihingað til borgarinnar og dvelur hér í nokkrar vikur hjá systur sinni, Mrs. Páll S. Pálisson, að 666 Lip- ton stræti. 9. þ. m. lézt Los Angeles, Col., Elíuborg Jóelsdóttir. Hún var systir Sigfúsar Jóelssonar, Mrs. Tómas porsteinssonar á Reta St., St. James, Mrs. Swain Swainson og þeirra systkina. e. Lesið vandlega auglýsinguna írá Wilson Fumiture Co. í blaði g allar samkomur, sem það fé- þessn. Eins og auglýsingin sýn lag heldi^r, og svo vita allir til jr> er tþar úr mörgu og miklu að hvers arðurinn gengur. — Inn- • velia. gangur aðeins 50 cent. ________ Vér ábyrgjumst yður varanlega^og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að i ilio| gafa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Co. 'general manacer c VIÐSKIFTABÆKUR “ (COUNTEK BOOKS Héma ér táekifœri sem borgar sig að atbuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum nú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLU á VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegúndin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslénzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur sínar hjá oss. t SITJIÐ VIÐ ÞANN ELDINN, SEM BEZT BRENNU L SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX! TIL Columbta $reöö LIMITED Cor. Sherbrooke & William, Winnipeg Tals. Garry 416—417 Gjöf til Jóns Bjarnasonar skóla: Arður af samkomu, sem nokkrar ungar stúlkur héldu í Árborg, $58.00. — Með þökk. S. W. Melsted. Landi vor, Jón þórðarson, sonur Jóns bónda og fyrmm þingmanns, pórðarsonar að Garð ar N. D., sem undanfarin ár hef- ir verið aðalráðsmaður fyrir hið svo kaliiaða Co-operativa Eleva- tor félagið í Saskatohewan fylk- inu, hefir nú tekið að sér yfir umsjón á kornhlöðum N. Bawlf komkaupafélagsins í Alberta, sem er eitt af öflugustu kom- verzlunarfélögunum í Canada, og tók Mr. pórðarson við þessu nýja starfi sínu 10. þ. m., og flutti til Calgary, þar sem aðal- skrifetofa hans verður. — þessi landi vor, sem er einn af bezt þektu kornverzlunarm. vest- urfylkjanna, gjörðist starfsmað- ur Cooperativa Elevator félags- ins í Sask.f þegar það var í mynd un, og undir hans hendi hefir það vaxið og þroskast, þar til það er nú orðið sú stærsta stofn- un af þeirri tegund, sem til er í heimi. — Mr. pórðarson er kvæntur konu frá Bandaríkjun- um. — Vér óskum honuim ham- ingj u og góðs gengis i nýju stöð- unni. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, heldur stúkan Hekla Tomibólu og dans í G. T. húsinu mánudagskvöldið 17. þ. m. Heklungar hafa aldrei skmm- að mikið af sánum tombólum, þó hafa þær æfinlega verið eins góðy og aðrar tombólur, sem haldnar ihafa verið í þessari borg, og eins verður í þetta skifti, drættimir frá 10 centum upp í 5 dollara virði. Svo þegar dans og hljóðfæraslátturinn byrjar, þá ihöfum við hagað svo til, að það sem ekki vill dansa og kærir sig ekki um að horfa á hann, get- ur farið ofan í neðri salinn og sezt iþar við spil til. kl. 12. Með því móti geta allir skemt sér. Meðlimir 223. hjálpardeildar- innar flytja hér með kærar þakk ir öllum þeim, er studdu að því á einhvern hátt, 'hve vel hepnað- ist spilakvöldið í Goodtemplara- húsinu, þann 25. jan. síðastl., á- saimt dansskemtaninni að AL hambra Hall 31. s. m. — ÖHum þeim, er samkomur þessar sóttu, eða á annan veg áttu þátt í því hve vel þær fóru úr garði, flýtur hjálpardeildin " endumýjaðar þakkir. Stúlka óskast í vist. Engin böm að Mta eftir. Létt vinna og frítími eftir samkomulagi. Kaup $25.00 um mánuðinn. — Upplýsingar að 39 Purcell St. Talsími Sh. 772. pau Mr. og Mrs. Sigtr. Thðrar- inson, íslendingafljóti, urðu fyr- ir þeirri sorg, að missa einka- bam sitt, Helgu Guðrúnu, rúm- iega fimm mánaða gamla. þann 27. jan. s. 1. Jarðsungin af séra Jóhanni Bjamasyni. Mr. Thorleifur Jackson kom til bæjarins fyrir helgina norðan frá Hnausum. Hann sagði oss þá frétt, að 23. des. s. 1. hafi Jón bóndi Hildibrandsson á Kolstöð- um í Hnausabygð orðið fyrir því slysi, að íbúðarhús harns brann til kaldra kola með öllum innan- hússmunum, þar á meðal ágæt- is bókasafni íslenzku, sem Jón átti, því hann er bókavinur mik- iil, vel lesinn og fróður. — Sára- lítil vátrygging hafði verið á hús inu, en engin á innanhúsmunun- um. Við 'þessa erfiðleika Jóns bættist, að hann varð að fara til Winnipeg um nýársleytið, til að leiíta sér lækninga við sjóndepru. Var skorinn upp af Dr. Jóni Ste- fánssyni. Tókst uppskurðurinn vel, og hefir Jón von um að fá sjónina bætta að rnun. Jón á tvo sonu uppkomna, sem báðir eru heima hjá föður sínum. Eru þeir ömgg stoð hans og láta sér einkar ant um hag föðúrsins í hvívetna. Annar þeirra gekk í herinn síðastliðið sumar, en er nú kominn heim aftur. Góð og dugleg vinnukoná ósk- ast í vist undir eins, að eins tveir í familiu. Listhafendur snúi sér I til Mrs. William Grassie, 53 Harvard Ave., Crescentwood Talsími F. T. 3393. •Vér viljum draga athygli les- enda vorra að auglýsingu frá kvenfélagi 'Fyrsta lút. safnaðar- ins á öðrum stað hér í blaðinu. Eins og skemtiskráin ber með sér hefr verið vandað mjög til samkomunnar, svo það márg borgar sig frá listarinnar sjón- armiði að sækja hana. í öðru lagi er þess að minnast, að þetta er samkoma, sem ihaldin er til arðs fyrir söfnuðinn, og þess- vegna ætti engínn safnaðarmeð- limur að láta sig vanta á hana. Munið eftir að koma og koma í tíma. Samkoman byrjar stund víslega kl. 8 e. m. prjátíu manna nefndin í þjóð- ernismálinu kom sér saman um fundi á mánudagskveldið var að benda á og að því er Winnipeg fsl. snertir samþykkja að ákveða þriðjudaginn 25 marz sem stofn- fundardag þjóðernjsfélagsins. Rétt þegar blað vort er að fara í pressuna kemur sú frétt að Kristján Joíhnson, á Baldur liggi þungt haldinn. The Great-West Life Assurance Company hólt tuttiiKasla og sjötta aðalfund sinn 4. fehrúar 1919. Athygli skal leitt að eftirfj’lgjandi sbýrslu: Ný viðskifti, 1918.......................... $ 30,659,557 AuLkin ný viðskiftl ........................ 350,015 Fé í veltunni 31. des 1918.................. 170,863,673 Aukning á árinu .......................... 18,220,508 Hreinn ágóði 1918................................ 7,129,106 Aukning ú árinu ............................. 691,786 Eignir 31. des. 1918............................ 27,432,824 Aukning á árinu ........................... 3,047,158 Útgjöldin voru lækkuS .á árlnu 1918 og sparaSir vextir námu 7.16%. f viðbót vlð hinn vanalega varasjóð sýnlr jafn- aðarreiknirfgurinn afgang, höfuðstól og sóstaka sjóði er nemur $4,142,507, sem er meira en 15% af eignum. Og þetta er þannig eflir að greiddur hefir verið skírtclnishöf- um ágóði þeirra, er nemur $610,648 og gert fyrir því fé er greitt er i sambandi við dauðsföll og nemur $2,012,240 Sigurlánsbrcf Canadastjómarínnar 31. des. 1918. . .$4,772,458 (Og síðar hefir greitt verið $1,190,000, alls nálægt sex miljónum, sem er 23% af bókverði félagsins.) The Great-West Life er alþekt fyrir fljót skil og mikinn ágóða til sMrteinshafa. HEAD OFFICE ~ WINNIPEG. þann 29. jan. s. I. urðu þau Mr. og Mrs. Renaud við íslendinga- fljót fyrir þeirri sorg að missa dóttur sína Solveigu Maríu, rúm- lega mánaðar gamla. Jarðsungin af séra Jóhanni Bjamasyni. Æfintýri á gönguför verður leikið bráðlega undir umsjón Dorkas félagsins. Bezta leik og söngfóEk meðal íslendinga tekur þátt í leiknum, og verður útbún- aður allur hinn bezti. Nákvæm- lega verður auglýst síðar hvar og hvenær leikurinn fer fram. Með því að lesa ársreikning The Great-West Life lífsábyrgð- arfélagsins, geta menn greini- lega sannfærst um, hve öflug sú stofnun er orðin. — pað er ékk- ert smáræði, sem félagið hefir k.eypt af sigurlánsbréfum Can- adastjómarinnar, og þar með hjálpað til þess að vinna stríðið mikla. Móttekið frá Mrs. D. Byron, West Selkirk, $2.00 í sjóð 223. hjálpardeildarinnar. Með þakklæti. Mrs. B. J. Brandson. Föstudaginn 7. þ. m. andaðist að heimili sanu í Argyle-bygð Jóhannes bóndi Sigurðsson, er þar hafði átt heima s'íðastliðin 37 ár og bjó þar miMu rausnar- búi. Hann vart rúmlega 66 ára peir serti kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. No. 1669 fyrir fjóra mánuði, frá 15 marz 1919 til 15. júlí 1919. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 1- marz 1919. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framnes P. O-, Man. Messuboð. Guðsþjónustur verða haldnar: í Langrutlh skóla sunnudaginn 16. þ. m., kl. 8 að kvöldinu, og-að Wild Oaik þann 23. á vanalegum tíma dags. — Menn eru beðnir að muna eftir þessu, og sérstak- iega söngflokkurinn. — Safnað- armál vor eru nú með Guðs hjálp að færast áleiðis. Að þeirri hreyfingu þurfum við öll að styðja, karl sem kona, ungir sem gamlir. S. S. C. The Wellington Grocery Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Creamery Ðutter .... $0.55 Dairy Butter .... 0.49 Oleomargarine .... 0.40 Potatoes (Busíh.) .... 0.90 Fotatoes 15 Ibs. for .... .... 0.25 Sweet Turnips 12 lbs. .... 0.25 Pure Jam. Plum Jam .... .... 0.95 Bl. Currants Jam .... 1.05 Rapsbecrry Jaan .... 1.05 Strawb. Jam .... .... 1.10 Mixed Jam .... 0.75 VÉR KAUPUM STRAX Poplar, Spruce eða Pine tií eldsneytis. Verða að vera góðar tegundir, ekki klofnar — 48—52 þuml. langar, og fjórir þumlungar eða meira að þvermáli. Látið oss vita sem fyrst, hvað vagnhlass af slíkum viði kostar. Moncrieff Box Co., Ltd. 1150 Alexander Ave., Winnipeg. Öryggi heimilisins er sá grundvöllur, sem öll hamingja skal byggjast á pað getur engum manni liðið vel, nema því að eins, að hann sé viss um trygga framfíð fjölskyldu sinnar, þótt hans kynni að missa við. Lífsábyrgðars'kýrteini gefur þá tryggingu. — Hjá Great-West Life félaginu, eru Policies ódýrar, en veita skýr- teinishöfum mikinn ágóða. Leyfið oss að skýra fyrir yður á hvern hátt heimili yðar verður bezt trygt. THE GREAT WEST LIFE ASSTRANCE CDMPANY, Head Office — Winnipeg. KAUPIÐ STRfÐS-SPARIMERKI. pekking og sparnaður útrýmir óþrifnað Fáið meira brauð og betra brauð með því að brúka PURIT9 FCOUR (Grovernment Standard) SkrifitS oss utn aöferf VVESTERN CANADA FLOUR MIÚES CO. I/1'D. Winnipeg, Brandon, Calgnry, Edmonton FULLFERMI AF ANÆGJU Rosedale kol Óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Skrifstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62--Ó3—64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALsj,mT’&SHERC 71AVE' \ Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er all-mikill skortur á skrifstofufólki í Winnlpeg um þessar mundir. HundruS pilta og stúlkna þarf til þess aö fullnægja þörfum LæríÖ á SXJCCESS BDSINESS COIjIjEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. Á slðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Tj'pists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per eent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 5 Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Ba'ndarlkjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvl að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verziunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er hefir íyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk Þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaliumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alilr hlnlr skólarnir til samans hafa: auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef Ir lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og vlða sést í hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að . kveldinu. Munið það að þðr mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSIMI M. 1664—1665. * pfl Kennari, sem hefir 2. eða 3. í lokks kennarapróf getur fengið stöðu við Dry Gully skóla nr. 3588.- -Skólinn byrjar 1. marz 1919.. .Lysthafendur snúi sér til féhirðis og gjaldkera skólans, Mr. T. Jóhannesson, Pikes Peak P. O., Sask., og tiltaki upphæð á kaupi er þeir vilja fá. Winnipeg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt betri kjörum en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. Sálmabók Kirkjufélagsins. Fyrsta upplagið uppselt. — Er nú þegar endurprentuð, og verð- ur öium pöntunum sint eins fljótt og mögulegt er. Box 3144, Wpg. John J. Vopni. Mr. Vigfús þórðarson frá Gimli kom til bæjarins í vikunni. Guðm, Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skófatnað — Alnavöru. Allskonar fatnáð fyrir eldrl og yngrl Eina íslenzka fata og skéverzlunin J Winnipeg. - Ö ?-C'<C / Cr pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; láekna gigtarþrautir, halda fótunum mátulega heitum, bæði sumar og vetur og örfa blóðrásina. Allir ættu að hafa þá. Skýrlð frá þvi hvaða stærð þér þurflð. Verð fyrir beztu tegund 60 cent parið PEOPLE’S SPECIAIjTIES CO., IíTD. P. O. Box 1836 Dept. 23 Winnlpeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.