Lögberg - 13.03.1919, Qupperneq 5
LöGBErCG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1918
ft
Sparið
$2.50
Fáheyrt kostaboð
”Sovereign“
Rafmags-straujárn
$3.50 Niðursett verð úr $6.00
Fullkomin ábyrgð.
The City Light &Power
54 King 8t.
lkT * • •• 1 • \i* timbur, fialviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og au-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
góðra framkvæmda ©n það, að
s‘em flestir af nánustu ástvinum
og vandamönnum fallinna, og eg
vil segja afturkominna her-
manna, létu í ljós álit sitt í iblöð-
unum, hvaða tegund minnis-
merkis þeim væri hugfþekkast.
Eg segi fallinna og afturkom-
inna hermanna, því oft hefir sú
spurning runnið upp í huga mín-
um, hvor maðurinn hafi í raun
og veru fómað meiru, sá ef féjl,
eða hinn, sem til báka kom með
aðein lítinn hluta af sjálfum sér.
Sumir, og sumif ekki , færir um
að skjögra áfram á hækjum
sínum með brotin og illa bækluð
bein, lamaða sálarkrafta og
þróttlausar taugar.
pannig er nú ástand sumra
afturkominna hermanna, ein-
mitt þegar þeir éru staddir þar á
lífsieiðinni, sem æfisól þeirra er
í hádegisstað, hvar frá þeir
njóta lítils yls eða birtu, því hún
veður í skýjum sorgar og sakn-
aðar. En fram á veginn stara
þeir, vitandi vel, að þrautaganga
hlýtur það að vera hækjumann-
inum að komast að síðasta á-
fangasitaðnum. pað eru þessir
menn og þeir aðrir, sem eg hefi
hér að framan talið, sem eiga að
ráða, hver og hvemig lagaður
minnisvarði verður reistur okk-
ar íslenzku, föllnu hrmönnum.
Og í tilefni af þessutm hugleið-
ingum dettur mér í hug, að á al-
mennum tfundi, er haldinn var
hér í bæ til að ræða um minnis-
varðamálið, benti einn mjög
hygginn og gætinn maður, ólaf-
ur Bjamason, á það, að sér fynd-
ist og kált, að reisa hinum föllnu
hermönnum minnisvarða úr
steini eða stáli, vildi hafa það
eitthvað það, sem benti á rneiri
hlýleik og kærleika.
Ekki er ólíklegt að þessi at-
hugasemd verði tekin til fhugun-
ar síðar meir, þar sem líka ólaf-
ur Bjamason er einn af þeim, er
misti í stríðinu tvö sín nánu
skyldmenni, bróður og systur-
son.
Svo enda eg línur þessar með
fullu trausti til almennings, að
hann gefi þjóðernis- og minnis-
varðamálinu sem beztan byr
undir vængi. pessi málefni era
okkur bæði jafn hjartfólgin, og
svo náskyld, að tæpast munu
sanngjamir geta dregið þar
línu á milli, og trúlegt þyk-
ir mér að margir hallist að áliti
fþví, er kemur fram í grein, sem
birtist í síðasta Lögbergi, eftir
G. ólafsson í Tantallon, þar sem
hann álítur að minnisvarðamálið
sé Verkefni, sem þjóðemisfélag-
ið ætti algjörlega að hafa með
höndum. Annað hitt, sem hann
benti á, er, að vinna að þessum
tveimur málum sitt í hvoru lagi,
mundi vafalaust skifta kröftum,
og jafnvel geta orðið orsök til
misskilnings og sundurlyndis.
En við vonum aiis hins bezta.
Bíðum því róleg og sjáum hvað
setur. •
pessar Mnur hafa legið hjá
mér þar til nú, að 1. márz er lið-
inn, og eg hefih eyrt þá kapp-
ræða, Dr. Sig Júl. Jóhannesson
og B. L. Baldwinson. Dr. Sig.
JúL Jóhannesson kappræddi það,
sem auiglýst var í iblöðunum, að
þeir ætluðu að kappræða (minn-
isvarðamálið). B. L. Baldwin-
son kappræddi — ja, eg veit ekki
hvað, eg held heJzt stríðið. Ann-
ars treysti eg ykkur til þess að
iþið spyrjið mig ekki út úr þeim
boðorðum. Dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson talaði mjög ákveðið,
eins og honum er lagið, fékk
góða áheym og mikið 'lófaklapp.
B. L. Baldwinson var hnyttinn
og skemtilegur, hélt fólkinu sí-
Or bréfum
Hensel, N.D., 3. marz 1919.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Winnipeg.
Kæri herra!
Eg sé á Lögbergi að deildar
eru meiningar manna í sambandi
við minnisvarðamálið-
Eftir því sem mér skilst, þá
hefir ekki verið ákveðið neitt
fast um það, hvernig að minnis-
merki þetta skuli vera. Einn af
þeim, sem um þetta mál hefir
talað, hefir komið fram með'
tiilögu um minnigarrit, og finst
mér sú hugmynd góð, og eg ef-
ast ekki um að bók sú yrði
keypt nálega á hverju heimili,
og ætti það fyrirtæki því að geta
borið sig. En mér finst að við
þurfum að gjöra eitthvað meira
en það, og hefir mér hugkræmst
að benda á, hvort ekki mundi
hægt að byggja viðauka við gam
almennaheimihð, til minningar
um hina föllhu hermenn.
Betel ihefir náð traustum tök-
um á tilfinningum vor Banda-
ríkja-fslendinga, og ef að þessi
leið væri tekin, kæmust menn
hjá því að þrátta um það, 'hvar
rnininsmerkið ætti að standa, og
hugmynd mín er sú, að samvinna
Bandaríkja- og Oanada-íslend-
inga yrði ibetri og almennari í
samlbandi við isvoleiðis fyrirtæki,
sem er til uppbyggingar almenn-
ingi, og að því er eg hygg, í nán-
ara samræmi við það, sem hinar
föllnu hetjur hefðu óskað sér,
hedur en dýr minnisvarði. Og
eftir þeirri upphæð að dæma, er
Mr. Baldwinson talar um að
glöðu og hlæjandi- En hann
kappræddi ekki, kom tæplega
nærri efninu sem ræða átti.
En eg hefi sömu skoðun nú og
eg hafði þegar eg byrjaði þessa þurfa muni, þá ætti að vera hægt
litlu grein (þó eg þá ekki væri
búin að heyra þá kappræða), að
innisvarðamálið er ekkj mál til
að kappræða. 1
Mrs. Ingibjörg Goodmundson.
Fargjöld til íslands.
Með því að nokkrar fyrirspurnir
hafa borist mér úr ýmsum sveit-
um, um kostnað við férð frá Can-
ada og Bandaríkjunum til fslands
með skipum Eimskipafélags ís-
lands og með því að eg nú hef
fengið upplýsingar um þetta frá
að byggja mjög góða byggingu
— Byggingu, sem væri sæmilegt
minnismerki Ihinum föllnu, og
máske velkominn hvíldarstaður
sumu afturkomnum hermönnum
síðar meir.
Kona.
Walker.
pað Iborgar sig sannarlega að
sjá söngleikinn, “So Song Letty”
sem Walker-leikhúsið sýnir á
mánudaginn hinn 17. þ. m.
Ohaelotbe Greenwood, sem leik-1
herra Árna Eggertssyni, sem nú | ur aðalhlutverkið, er gædd frá
er í New York, verð eg að biðja j bserum leikhæfileikum, og rödd
yður herra ritstjóri að leyfa rúmi jn sérlega fögur
í blaði yðar fyrir þær-
Skipaferðir milli íslands og
Ameríku eru ekki fast settar.
“Gullfoss” væntanlegur til New
York um 15 apríl, með burtfar-
ardegi þaðan viku síðar, og aftur
til New York 1. jún'í með burt-
farardegi þaðan 10. júní næstk.
peir seni hyggja á íslands-
ferð frá Canada verða, ef þeir
Canadiskir þegnar, að fá
eru
canadiskt “passport.” En séu
þeir enn þá íslenzkir þegnar, þá
danskt “passport.” Eftir það|
verða þeir að fá leyfi frá inn-
f iutningaskrif stof u Bandaríkj -
anna til þess að mega ferðast inn
í Bandaríkin, og verða jafnframt
að biðja þá skrifstofu að tilkynna
tollbúðinni í New Ýork að þeir
séu væntanlegir þangað með
þeim ásetningi að sigla þaðan til |
fslands. pá fá þeir þar farar-
leyfi á skipið. — Undir engum
öðrum skilyrðum fá þeir farar-
leyfi. peir sem búa í Bandaríkj-
unum og fara beint þaðan til
New York verða fyrst að fá
“passport” frá ikonsúl þess lands
sem þeir tilheyra og þar næst
leyfi frá þeifn innflutningsum-
boðsmanni sem býr næst heimili
þerra, og sem þá útvegar það
leyfi frá Washington. Sé hinn
væntanlegi farþegi ekki Banda-
ríkjaþegn, þá verður hann að
sýna “passport” sitt þegar hann
biður um fararleyfið. Frá Wash-
ington má vænta svars eftir 28
daga, til þeirra sem búa í vestur
ríkjunum, en eftir 14 daga til
þeirra sem búa í austur ríkjunum
Járnbrautarbréf frá Winnipeg
til New York kostar $53.35 að
viðbættum 55c. herskatti og
$11.10 fyrir svefnvagn, alls
$65.00. Á skipinu kostar annað
farrými 195 kr. en fyrsta far-
rými 325 kr. Fyrir beggja leiða
far er verðið 325 kr- á öðru far-
rými, en 455 kr. á fyrsta. peir
sem kaupa farbréf sín í Winni-
peg eiga hægar afstöðú með að
fá inngönguleyfi í Bandaríkin.
En með þeim farseðlum sem þar
eru keyptir verður að borga Can-
ada herskatt. Allir farþegar sem
sigla frá Bandaríkjunum verða
að borga sérstakan $5.00 skatt
þegar á skipsf jöl er komið. Fæði
á skipinu er 5 kr. á öðra en 6 kr.
á fyrsta farrými 'á dag. Ferðin
með því er frá 11 til 13 dagar.
Brautar og skipsfarbréf fást á
krifstofu Árna Eggertsonar, 301
Trust & Loan Bldg., Winnipeg,
og verða skipsbréfin reiknuð í
krónum eftir því skiptigjaldi,
sem gildir á kaupd-egi.
B. L. Baldwinson.
“Cinderella” Var sýnd í janú-
armánuði á Walker, og dró að sér
svo mikinn mannfjölda, að marg
ir urðu frá að Ihverfa; nú er því
tækifæri fyrir þá, er þá mistu af
því að sjá þann leik, enda ættu
þeir ekki að sleppa því. — Betra
að tryggja sér aðgöngumiða í
tæka tíð. Sá leikur verður sýnd
ur í þrjá daga, fyrst 20. þ. m.,
samkvæmt auglýsingu hér í
blaðinu.
Wonderland.
Góðar myndir hafa ávalt hald-
ið Wonderland-leikhúsinu troð-
fullu af fólki. pað þótti mörg-
um gaman að því, að horfa á
William Farnum í leiknum “True
og Bert Lytell í “The
Trail” mun falla mönnum engu
síður í geð á miðviku- og fimtu-
daginn. — 8. kaflinn af leiknum
‘The Hand of Vengeance” verð-
ur einnig sýndur þá daga til upp-
fyllingar. En á föstu- og laug-
ardaginn leikur hin töfrandi
Violet Merserean í hinum nafn-
fræga kvikmyndaleik “The Na-
ture Girl”- — Nsestu viku byrjar
“The Lure of the Cirkus’’, sem
er stórkostlega spennandi.
Orpheum.
Margt og mikið verður um að
vera næstu viku á Orpheum. —
Hinn 17. þ. m. sýnir dansmærin
stórfræga, MiíSs Ruth St. Denis,
þar íþróttir sínar, og hefir í-för
með sér stóran hóp dansmeyja.
Auk þess verða ’þar einnig
sýndar margvíslegar fáséðar í-
þróttir. Einnig verður til skemt-
unar söngur og hljóðfærasláttur,
betri og fullkomnari en menn al-
ment eiga hér að venjast.
MOVIE OF A MAN GETTING A LIGHT
3 kvöld, byrjar mánudag marz 17
Aukasýning á miðvikudag.
OLIVER MOROCO
sýnir
Charlottee Greenwood
í leiknum
“SO LONG LETTY”
Dæmalaust skemtilegur
söngleikur.
Verð á Kveldin $2.00 til 25c.
Aukasýningar, $1.50 til 25c.
3 kvöld, byrjar fimtudag 20 marz
Aukasýning á laugardag
Sýnt af nýju einn bezti leikur
ársins, F. Stuart-White’s English
Pantomine
“CINDERELLA”
Hrifandi leikur í tveim þáttum,
með ellefu leiksviðsibreytingum.
Verð á kvöldin $1.50 til 25c.
Aukasýningar $100 til 25.
Sætasala byrjar á þriðjudaginn
18. marz. Póstpöntunum sint
nú þegar.
Ábreiður (Blankets) tilheyr-
andi konungl. flugliðinu
Fullar tvær þúsundir af gráum ullar-ábreið-
um, verða seldar á meðan byrgðirnar endast,
fyrir nákvæmlega hálft verð; $3.50 og
$3.80. Abréiðurnai; eru stórar og gersamlega
óskemdar.
Pógtpantanir afgreiddar undireins.
1. Washington útsölustjórí
449 Main Street Wlnnipeg
PUILS Oht CIC,ó.n. 5UT
C?ET5 NO ACTION
L00K5 AT E>UTT ANP
PfCIDE5 /T IS WORTH
5AVIHC,
FLARE5 UP AH D
C,OEí> ouT
MtrcH ðreák^-
STRIKE.S ANOTHEP
ONE-
NEXT CNE.
CJOE5 OUT
REACHES fiTR.
OfALLEOED MATCHE5
DI5C0VER5 MATCH
HAD NO HeAP
TRIE* SEVERAL MOR.E.
WEARINO, OUT Bcrx.
STRIKTES MATCH
ON DOX
ANOTHer? ONE
C0E5 TO NCAREST Cl^AR. ,
stoiíe- qet5 oox of EDDT5
AND THE^EO'y SATÍ5FACTIOM
(2 V!i
1 polozics to Bnggs
Meira at sannleika en skáldskap.
ÞEGAR þú þarfnast ljóss, sem ekki bregst, þá skaltu mima þetta: Eddy.s Eldspítur
hafa verið ráðandi á markaðinum síðan 1851; og síðan að hinn hái skattur var settur
á eidspítur (góðar og lélegar) er enn meira áríðandi fyrir yður, að gæta þess að Eddy’s
nafnið sé á kassanum.
The E B. EDDY Co. Limited, HULL, CANADA.
Also makcrs of Indurated Fibrca are and Paper Specialties
Los Angelis 24. febT. 1919.
JOHN J. VOPNI
Kæri herra!
Gjörðu svo vel og lofaðú mér
að setja fáeinar línur í blaðið
Lögberg. Eg gjöri það til þess
að skyldfólk mitt og fleiri af
kunningjum mínum viti hvar eg
er. Eg og kona míij höldum enn
sömu matvörubúðina, sem við
byrjuðum á fyrir átta árum síð-
an, og gengur bærilega vel. Við
eigum bygginguna, sem stendur
á hominu á Lanfranco og Egra
St. (527). Okkur líður vel, er-
um með góðri heilsu, og kunnum
hér mjög við okkur, Ef einhver
landi kynni að koma til Los An-
geles, og hefir séð þessa utaná-
skrift, þá vona eg að hann eða
hún heimsæki okkur.
j Með virðing. F. Johnson,
ISLÁND
Múrarafélagið hér hefir á-
jkveðið að kaup félagsmanna skuli
vera kr. 1.25 um kkst., en 2 kr7 í
eftirvinnuu og helgidagavinnu.
Látin er í Borgamesi húsfrú
Björg Grímsdóttir, móðir Magn-
úsar hreppstjóra á Staðarfelli og
þeirra systkina.