Lögberg - 17.04.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.04.1919, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y NIÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG ef e. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 17. APRÍL 1919 NUMER 16 Fyrir liðugu ári síðan var íslenzka mannfélagið í Winnipeg með öndina í hálsinum yfir ihastarlegu sjúk- ■dómstilfelii ungrar og sérstaklega vel metinnar konu. þeirrar, sem nefnd er nieð fyrirsögn iþessara fáu orða. Hún var svo vel metin að engin önnur nng kona var henni þar fremri, 'hennar var svo mikil þörf í mann- félaginu, sem hún tilheyrði, sökum hinnar göfugu söng- listar er luin unni og þjónaði með svo mikilli snild, og vegna annara ágætra mannkosta, heimilið hennar, eigin- maður, foreldrar, hörnin, sem hún var að ganga í rnóður- stað og aðrir nákomnir ástvinir hennar máttu með engu móti missa liana, svo að dkki var að undra þótt kvíði fylti sérhvert 'hjarta og menn bæðu: “Drottinn minn, okki þetta!” Þetta sem menn óttuðuát og hefðu alt viljað gjöra t.il að forðast, varð þó að vera. Þótt húii væri hraust og heillhrigð andlega og líkamlega, náði sjúkdómnrinn með tröllslegum krafti sínum að höggva skarð í múrana og að síðustu að yfirbuga jarðneslka lífsborg hennar algjörlega. Á föstunni lagðist hún og fastan, það sem eftir var, reyndist henni kvalafullur Gretsemane; en í páskadýrð- inni opnuðust hinar eilífu dyr, morgunbjarmi liimnanna birtist henni og hún var raeð upprisnum frelsara sínum. Þessarar konu héfir ekki áður verið getið nema stuttlega í blöðunum og hefði þó vissulega verið ástæða til, og þessvegna eru línur þessar ritaðar, þó þær sýni ekíki nema fáein brot af æfi hennar. Hún var fædd í Winnipeg 8. september, 1893, og var heimili hennar ávalt í Winnipeg. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jón Vídalín Friðriksson, ættaður úr Hnnavatnssýslu, og Guðlaug S. Sigurðardóttir, ættuð úr Börgarfirði. Hafa þau um langt skeið búið á Elgin avenue. Hún ólst upp í foreldra húsum ásamt bræðrum sínum, Franklin, sem nú er í fluglier bandamanna í Ev- rópu, og Jónasi Guðmundi, sem enn er í föðurgarði. Hjá foreldrum sínm var hún þangað til 'hún giftist. Hún giftist Davíd J. .Tónassyni, sem ættaður er úr Húna- vatnssýsluu, 30. ágúst, 1917 Er hann Islendingum hér og víðar að góðukunnur sérstaklega sem söngmaður og söngstjóri. Var sönglistin eitt af því marga, sem þau hjónin áttu sameiginlegt, enda var hinn stutti samveru- tími þeii-ra veruleg sælutíð fyrir þau bæði. En “lífið varir stutta stund.” Sannarlega mó segja með Sig- ríði sálugu í huga: “En þegar ungir öflgir falla sem sígi í ægi sól á dagmálum.” Kveðjustundin var 31. marz (páskadag) 1918. Þegar Sigríður var 9 árabyrjaði hún að lærá að leika á píanó. Má segja að píanóið hafi verið stallsystir henu- ar frá því, það sem eftir var æfi hennar. Foreldrar hennar veittu henni alla hjálp, sem unt var þaugað til hún gat nnnið fvrir frekari tilsögn sjálf. Sérstaklega hafði móðir hennar .sterka trú á því, að þessi list dóttur hennar gæti komið að góðu hialdi, enda brást ekki sú von. Brátt ko'mn í ljós hinir ágætustu hæfileikar, og samvizkusemin og dugnaðurinn voru að því skapi. Furðu fljótt fóru aðrir að ujóta góðs af list hennar. Þótt 'hún væri ekki uema liðugra 24 ára þegar hún lézt, var hún nú samt búin að fást við pianó-kenslu í Imrtnær ÍO. ár. Kornung varð hún organisti í stúkunni “Skuld. ” Áður en hún var tvítug varð hún organisti Skjaldborgarsafnaðar og var það í f jögur ár. Þess utan var Ihún, um nokkurra ára skeið, að einhverju leyti til laðstoðar við flestar samkom- ur, sem haldnar voru meðal tslendinga í Winnipeg. Auk þess skeinti Niún með list sinni á fjöldamörgum 'samlkom- um hérlendra manna. Afturkomnum hennönnum á al- menna sjúkrahúsinuu var hún á þennan hátt að skemta. |>egar hún smittaðist af veiki þeirri sem Jeiddi hana til bana. ITún var ágætur kennari. Hún hafði ekki einungis yfirgripsmikla þekkingu, heldur líka lag á ]>ví að veita öðrum það sem hún átti sjálf. Þess utan var persónan íbæði virðuleg* og aðlaðandi og nemendum þótti svo vænt um hana að þeir vildu alt fyrir hana gjöra, enda hafði hún allstóran nemendahóp, bæði enskra og íslenzkra unglinga. Söngsamkomur hélt hún, sem hún stofnaði til sjálf, ekki einungis til að sýna kunnáttu nemenda sinna heldur líka til að styrkja einhver nauðsynleg mál- efni. Allra fyrsta samkoman sem hún, þá kornung stúlka, stofnaði til var til arðs fyrir djáknasjóð Fyrsta lúterska safnaðar. Samkomur hélt hún einnig til arðs fyrir gamalmennaheimilið, Betel, og fyrir lijálparsjóð 223. herdeildarinnar. Af þessu er augljóst hve mikil alvara bjó í henni og live fagurt, kærleiksríkt hugarfar hún átti. Af þessu sést ennfremur, hve stóran þátt hún átti í sönglífi Islendinga í Winnipeg meðan hennar naut við, enda var sóst eftir hjálp hennar í hvívetna og hjálpin fúslega af bennar 'hendi látin í té. Hiín var ávalt meðlimur í Fyrsta lútersfca söfnuði. Þar var hún skírð og fermd og þar sótti hún sunndaga- skóla langt fram yfir fermingu. Þar var hún ennfremur í söngflokknm og þangað sótti hún guðsþjónustu ætíð þegar hún gat. Þar eins og annarsstaðar var hún boðin og búin til hjólpar á allan hátt, sem henni var unt. Hún tók mikinn iþátt í starfinu fyrir hermennina og var meðlimur í bandalagsnefndinni sem skrifaði fjarlæg- um meðlimum í hernum. Auk annars var hún frábær- lega samvinnuþýð og ábyggileg, svo ekki var að undra að sem flestir vildu njóta góðs af starfi hennar. Hún hafði göfuga, hreina sál. Hún elskaði Drottinn sinn og frels^ira. Birta og fegurð voru yfir öUu lífs- starfi hennar. Hún unni öllu fögru. Hún mat dýr- gripi hins íslenzka söngs. Sérhver sem þekti hana saknar hennar. Um liana má viðlliafa orð íslenzks iskólds: \ “Var líf hennar lilju skærra, hreinn lofsöngur og hjartans bæn. Yfir sveit og sal, yfir sess og kirkju féll líf hennar sem friðargeisli. ” R. SUm séra J. A. Sigurðsson. (Hringhendur). í Heillar allra hugarslóð jheppið spjallið braga, ihjá þér snjalla harpan góð j hljómi alla daga. jSýna verkin gj örir góð j gýgjan 'sterk hin fríða, jskýr og merikur skemti þjóð skáld og Merkur lýða. | Hann upplýsir mann og mær, j jmann'lífs ísinn ibræðir, ! ! sannur íslands sonur kær j ! sannann vísdóm glæðir. j , 20. marz 1919. ! Sv. Símonsson. j Frá friðarþinginu. pví hefir orðið all-mikið á- gengt s'íðani blað vort kom út síð- ast. — Svo mikið að öllum aðal- ágreiningsefnunum hefir verið rutt úr vegi og á mánudaginn var gjörði Wilson forseti svo hljóðandi yfirlýsingu: “par eð menn hafa nú komið sér saman um aðal-atriðin í sam- bandi við friðarsamning á milli samherja og pjóðveria, svo að það ætti ekki að taka lengi að klæða hann í það form, sem hann á að bera, þá finst þeim mönnum sem mest Ihafa haft við þennan samning að gjöra, að ráða til þess að málsvörum pjóðverja, verði boðið að mæta umboðsmönnum samherja í' Versölum 25. þ. m. pað er ekki meiningin að sá fund ur hindri eða seinki fyrir þeim öðrum störfum, sem enn1 eru ó- kláruð á þinginu. pvert á móti vonumst vér eftir því að það verk hafi nú greiðlegan fram- gang og að öil þau spursmál, sem enn er ólokið verði til lykta leidd |og farsæls samkomulags allra h'lutaðeigenda. pað er vonast eftir því að spurismál þau, sem sérstaklega snerta ítalíu, einkum í sambandi við aðgang að Aidríahafinu verði mjög bráðlega leyst. pað spurs- mál verður látið setja í fyrirrúmi ívrir öllum öðrum spursmálum, þar til það efir verið útkljáð. pau atriði, sem sérstáklega koma pýzkalandi við, hafa þann- ig verið tekin út úr verkahring aðal-þingsins, en þó sú aðferð sé notuð, meinar það ekki, eins og fram hefir verið tekið að uppi- hald eigi að verða hjá þinginu í öðrum imáhim, héldur ætti þetta að greiða fyrir þeim, og þó þessi aðferð verði að vera notuð mein- ar það ekki að samningur sá, sem við pjóðverja verður gerður eigi að vera sérskilinn, heldur verður hann partur af friðarsamningn- um í heild sinni.” Upphæð sú, sem friðarþingið hefir komið sér saman um að pjóðverjar skuli borga er $50,- 000,000,000 og skulu $5,000,000,- 000 borgaðar innan 2 ára $10,- 000,000,000 innan 30 ára og vext ir af þeim tíu biljónum, sem nema 214% til 1926, en 5% þar eftir, en borgunardagur á $35,- 000,000,000, sem ákveðið hefir verið að pjóðverjar skuli borga hefir ekki enn verið ákveðinn, það á nefnd að gjöra, sem líka á að hafa vald til þess að ákveða um aðrar skaðabætur sem pjóð- verjar verða að borga. Allur kostnaður í sambandi við striðið og skaði sá, sem af því ihefir Ihlotist segja fróðir menn að nemi $260,000,000,000. an frá Gimli á þriðjudaginn, þar sem hann Ihefir dvalið hjá þeim hjónum Dr S. E. Björnsson og dóttur sinni. — Hann lagði af stað vestur til heimilis síns í V atnabygðum á miðvikudags- kveldið. Capt. J. T. Thorson kom heim frá herstöðvunum á mánudags- kvellið var, frísikur og hress. Capt Thorson fór hóðan með 223 herdeildinni Kvenfélag Tjaldbúðar hefir á- kveðið að halda tafl og spila sikemtikveld í fundarsal kirkjunn ar á sumardagskveldið fyrsta, 24. þ. m., þar verða kaffiveiting- ar og samskot tekin. Kotnið með tafl og spil. Allir velkomnr RUSSLAND Sagt er að aðmíráll Kolchak hafi fengið skipun frá Omsk stjóminni í Rússlandi um að halda með her sinn til Moscow og táka borgina. f ávarpi til hersins segir hann: “Við höfum fengið skipun um að sækja fram á móti fylkingum Bolsheviki- manna með Moscow, sem aðal takmark. Fólkið bíður óþreyju fult eftir að vera frelsað undan yfirráðum Bolsheviki manna.” Frétt um grimdarverk-óskap- legt, sem Bolsheviki herinn Osca kemur frá stjóminni Omsk, þar segir að þegar að að- miráll Koldhak hai tekið bæinn og að Bolsihevikimenn voru neyddir til þess að yfirgefa hann þá hafi þeir myrt alt hið svo- nefnda heldra fólk brjarins, 2000 að tölu, en haft verkafólk flest í burt með sér. ekki sagt. • Guðmundur var ekki ríkur maður á dóllara vísu. Samt er það grunur minn að hann hafi átt talsvert inni á banka í Winni- peg og svo mikil og góð smíðatól með meiru, og verður því öllu, sjálfisagt, komið í peninga og sent til réttra ertingja að útfar- arkostnaði frádregnum. Piney er að færast í aukana. Nýr verzlunarmaður er að flytja hér inn, H. S. Hallwarðson frá Pine Creek, Minnesoda, og hefir hann keypt tvílyft hús af S. A. Anderson og er von á honum í miðjan mai eða kanske fyr. Hann er að góðu kunnur fslendingum hér*og verður af öllum sem til hans þekkja vel fagnað, svo hafa aðrar fjölskyMur flutt inn til Piney, svo hvert hús er fult. Nú er 7. apríl og austan stór snjóhriíð með ofsa stormi, og er- um við að vona að sumarið komi strax þá uppstyttir. pað er annars nokkuð undar- legt að ekki koma neinir menn hingað til Piney í landaleit Eg hefi víða verið, bæði sunnan og norðan línu og hvergi fundið pláss sem hægra er að komast af og hafífc* nægilegt til fatar og matar fyrir efnalausa menn en einmitt hér, bara ef viljinn er til að bjarga sér sjálfur. Með beztu óskum til Lögbergs og allra lesenda þess. Rudrugis. Fréttabréf. í Vorkvæði effir Erl Johnson, sem birtist í Lögb. 3. þ. m. mis- ritaðist hjá höfundinum tvö orð í seinustu línu þriðja erindisins par stendur: “um blíðviðrið sum arið færist þeim nær,” en átti að Piney, Man. 7. apríl 1919 Heiðraða Lögberg! Af því að ekki hlefir neitt sézt héðan úr bygð í Lögbergi svo teljandi sé næstliðin 2—3 ár, datt mér í hug að senda eftir- fylgjandi línur, og ef þú álítur þær þess verðar að láta birtast á prenti svo gerir þú það. Næstliðið suimar var hér eitt af aílra happasælustu sumsrum síðan bygðin ihófst. Heyskapur að feng og gæðum góður og allar yera: um blíðviðrið su’mars er fær “egundjr seni sáð næst; ir þeim stærð. Eins og vanalega hefir kvenfé lag Fyrsta lút safnaðar sam- komu á smardaginn fyrsta. Verð ur jsérstaklega til hennar vand- að að öllu leyti. Ágætur söngur hljöðfærasláttur, fæðuhöld og veitingar. Félagið hlakkar til að fagna sumri í samkomusal kirkj- unnar, fimtudaginn 24. þ. m. með eins mörgu fólki og þar kemst fyrir. Englr aðgöngumið- ar verða seldir en samkomugest- irnir borgi 25 cent við inngang- inn. Skemtiskráin verður aug- lýst í næsta blaði. Eins og menn muna þá var auglýst ií öllum íslenzku blöðun- um að J. J. Pálmi gæfi verð- laun fyrir bezt kveðnar hring- hendur. pessu ættu s’káldin hér vestra að muna eftir, og færa sér í nyt, og senda ljóð sín til Sigur- björms Sigurjónssonar að 724 Beverley St. Winnipeg, en ekki til ritstj- blaðanna því þeir eru í dómnefndinni. Ungverjaland. Or bœnum. Stúlka óskast í vist til Mrs. Hon. Thos. H. Jahnison, 629 Mc- Dermot Ave. Mr. Grímur Laxdal kom norð- Sagt er að utanríkisnáðherra Ungverja í Soviet stjórninni nýju hafi að undanförnu verið í Munich til þess að fá Soviet stjómina nýju í Baveria til þess að ganga í bandalag við Ung- verja. Soviet stjómin í Ungverja- landi hefir samþykt og látið birta yfirlýsingu eða öllu held- ur á skorun til allra Ungverja í Canada og í Bandaríkjunum að yfirgefa þau lönd og halda heim því nú bíði föðurlandið eftir þeim með útbreiddann faðiminn, og að kringumisitæður þær, sem ollu burtför þeirra að heiman sé nú rutt úr vegi, og að framtíðin lofi miklu fyrir þá í landi, þar sem mannamunur sé enginn og þar sem enginn sé ríkur og eng- inn fátækur, en allir hafi nóg. liðið vor gáfu góða uppskéru með fyirtaks nýting og engum skemd um af náttúrunnar hendi, marg- í'engu 50—70 bushel af ekrunni af höfrum og eg held enginn hafi fengið undir 40; sama var með hveiti. Ekki dæimalaust að ekra hafi gefið yfir 50 bushel af bezta hveiti, og sama er að segja um aðrar korntegundir og allan garðamat. Svo hér í bygð eru aDir eldri og yngri mjög þakk- látir þeim sem öllu stjórnar og stýrir af náttúrunni tilheyrandi fyrir blessunuarríkt og arðber- andi næstliðið sumar. Svo byrjaði veturinn göngu sína að tímatali til, en ekki með snjóþyngslum og gaddihörkum og með fáum köldum dögum vet urinn allan út og næstum snjó- lausum, en samt allra bezta sleða færi frá 10. nóvember og til 1. aprál. og svo að kalla stöðug logn og blíðviðri. Heilsufar mér í bygð hefir verið gott. Flúin að eins komið á þrjú íslenzk heimili og mjög væg og sama er að segja um aðra kvilla, kvef og þess háttar ekki teljandi. 17. fyrra mánaðar dó hér mið- aldi'a maður, Guðmundur Guð- mundsson trésmiður, og var bana mein hans anddrúmsþrengsli og var að eins lasinn 2—3 daga. Hann mun hafa verið ættaður undan Eyjafjöllum í Rangárvalla sýslu og er sagt hann haf i átt þar hruma móður á líifi og 2 systkini Hann kom hingað frá Vestmanna eyjum 1905 og hélt til í Winni- Fráíslandi. Edward Runólfsson bónda í Norðtungu, af fyrra hjónabandi, lést 18. febr. í Glasgow. Bana- meinið var inflúenza. porsteinm Sch. porsteinsson hefir að sögn, keypt lyfjabúð Reykjavíikur og tékur við henni 1. júlí í sumar. pegar Guilfoss kom seinast frá Ameríku fundust við ranmsókn á þriðja hundrað flöskur af áfeng- um drykkjum. Var þetta falið miMi þilja á háseta Mefum skips- ims; famst með því að rífa þil frá. Tveir skipverj ar játuðu sig seka um brotið. Hafa þeir nú verið dæmdir, annar í 400 króna sekt og 9 daga eimfalt fangelsi, en hinn í 300 króna sekt og 6 daga eimfalt fangelsi. Fangellsis refs- ingn er fyrir það, að iþeir játuðu báðir að tilgangur þeirra hefði verið að selja áfengið hér. —út af ibroti þeisisu hefir Eimiskipa- félagið vikið ellefu skipverjum af Gullfossi. — Vel og röggsam- lega tekið í lagabrot. —ísafold- Á áundi isálarranmsóknarfélags ins 27. april voru koisnir í stjórn þess: E. H. Kvaran, Har. Níels- son, Sig. Láruisson, Snæbj- Arn- Ijótsision, Sigurj. Pétursson, Ásg. Sigurðsson og pórður Sveinsson. Nýútkomin bók. peg við smiíðar þar till fyrir 2—3 árum og ihaf ði hamn hér hvergi fast heimili, en var allstaðar vel- kominn, því hann var sérlega vandaður í alla staði og hvers manns hugljúfi, og er hans sárt saknað áf öllum hér í bygð- Hann andaðist ihjá E. E. Einar- son of hafði rúm sitt þar nú und- anfarinn langan tíma. Séra H. J. Leo Ihélt húiskveðju valda yfir líkbörum Icelandica, XI. hefti Cor- nell University 1918. — Halldór Hermamnsson. petta hefti, sem tel'ur 96 blað- síður, auk 4 sem teknar eru upp fyrir efnisyfirlit er kærkomið og þarft verk. Höfundurinn, sem kunnur er að lærdómi og vand- virkni bregður í þessu heítl upp fyrir manni skýrum myndum af tímabili þjóðar vorrar þegar að hún var að rumskast og reyna að brjóta af sér útlenda áþján, — þegar hún var að vakna til lífs- ins — isíns eigin lífs. petta hefti hefir að flytja sögu blaða og tímarita íslendinga frá byrjun og til 1874. par er ástandið eins ■ og það var með þjóð vorri í þá tíð lýst, þörfinni, sem hinir hugs andi menn þjóðarinnar fundu sárt til, og erfiðleikumum, sem þeir áttu við að stríða- Fyrsta prentsmiðjan sem til íslands kom auk þeirrar sem var í Skálholti og á Hólum, sem aðallega var notuð til þess að prenta guðsorða bækur, var flutt til íslands árið 1773 og fyrsta fréttablaðið, sem gefið var út á íslandi var prent- að í þessari prentsmiðju, s*m var í Hrappsey á Breiðafirði, það var á dönsku og hét Maaneds Tidender og rtstjóri þess var Magnús sýslumaður Ketilsson. Myndir flytur heftið af Magn- úsi Ketilsyni, Jóni Eiríkssyni, Magnúsi Stephensen, Baldvini mjög vel Einrssyni, Tómasi Sæmundsyni, G. G. sál.,Jóni Sigurðssymi og Jóni Guð- en hver jarðsöng hanm get egmumdssyni ritstjóra pjóðólfs. 1 sambandi við það blað tekur höf- undurinn upp úr fyrsta blaði landsmanna og getum vér ekki andsmanna og getum vér ekki stilt oss um að taka það hér upp. 5. nóv. 1848 No. 1. Guð gefi yður góðan dag! Vér getum ekki neitað þVí, að það hefir lengi verið svo að orði kveðið um oss fslendinga, að vér svæfum og þyrftum endilega að vakna. Og vér getum heldur ekki Ixwið á móti því, að það hafa hljómað til vor raddir, sem hafa eins og haft það mark og mið, að yekja oss af þessum sveifni. Skýldi það nú ekki vera þess vert að skoða hvað meint muni vera með þessum svefni, og undir eins tilvinmandi, að gefa þeim rödd- ,um gaum, sem hafa tekið sig saman um það, að vekja þjóðima af honum ? pegar vérþá heyrum þetta utam að oss :mikið sofið þér íslendingar! er þá meiningin sú, að vér séum út af dauðir í yfir- troðslum ? eða þegar vér heyrum hrópað til vor: vaknið þér nú fs- leningar! eigum vér þá að skilja það hróp í sömu meiningu, og þetta ávarp hjá sálmaskáldinu: vaknið upp, kristnir allir, og sjá- ið syndi^m við! Eg fyrir mitt teyti held, að vér eigum ekki að skilja þetta á þá leið. pað er samt enga veginn meining mín, að vér íslendingar þurfum þess ekki með, að heyra neinar radd- ir, sem hrópi til vor af öHu afh, að vér skulum vakna af svefni syndanna og láta ljós orða Krists lýsa æ betur og betur á vegum vorum. Hverjum getur dottið í hug að segja oss svo góða! Eng- um, sem þekkir oss. Vér erum í því tilliti, einis og aðrir bræður vorir í heiminum, hvorki heitir né kaldir, heldur hálfvolgir eða hálfsofandi; vér höfum, þegar bezt lætur, vilja til hins góða, en oss vantar styrkleika til að fram kvæma það. Og það vantar ekki það hljóma sí og æ fyriir eyrum voruim frá prédikunarstólnum þær raddirnar, sem brýna fyrir oss, hvað til friðar vors heyrir í þessu efni. Með þeim svefninum, sem hér ræðir um, mun þó held- ur meint vera deyfð á þjóðlynd- inu; mók á þjóðrandanum, svefn á þjóðlífimu. Og þær raddir, sem eg segi að hafi eins og tekið sig fram um það að vekja þjóðina af þessum svefni, þær hljóma ekki fá prédikunarstólnum; þær hafa komið til vor langan veg að; þær hafa borist oss utan af hafi. Og hveð meina nú þessar raddir, þegar þær kveða svo að orði við oss: sofið nú ekki lentgur fslend- ingar, héldur vaknið! Eg held, að þær meini hér um bil þetta: íátið það ekki lengur dyljast fyr- ir yður, að þér eruð þjóð út af fyri yður! leyfið ekki, að þjóð- emi yðar renni burt og týnist innan um hinar þjóðimar! Látið yður ekki einu gillda, hvort þér verðið t. a. m Rússar eða Prúss- ar eða hvað! héldur sjáið það sjálfir, að þér eigið veglegt þjóð- emi að verja, að yður byrjar að fá ást á þjóðfélagi yðar, að þér megið ekki hugsa til að verða neitt annað, en sanmir íslendinig- ar! Einis og þá raddimar frá prédikunarstólnum láta sér ant nm, að vekja oss af svefmi synd- anma, og glæða hjá oss kristileg- an anda, svo reyna líka raddim- ar utan af hafimu til, að vekja oss af dvala hugsunarleysis og hirðuteysis um þjóðemi vort, og láta sér ant um að glæða hjá oss þjóðlegan anda. En hver rök eru til þess, að eg segi raddir þessar úr hafi komnar? Mér virðis.t sem þær gætu ekki komið úr landimir sjálfu. Eða skyMi það ekki fara eftir líkum lögum með hverja þjóð, sem sefur. og sýslar ekkert um þjóðerni sitt, eins og með hvem einstakann mann, sem sefur og veit ekki neitt af sjálfum sér? Sa, sem sefur, get- ur ekki vakið sig sjátfur, heldur hljóta að koma utan að honum annarstaðar frá Ihróp eðe, hnipp- ingar, eigi hann að vakna á viss- um tíma.” Efni þessa heftis er þannig að hvert einasta íslenzkt bam hér í Vesturheimi ætti að lesa það, og hér gefst ungafólkinu Mka tæki- færi að kynmast þessu þýðingar- mikla tímabili þjóðar vorrar, því það af því, sem leiðinlegt þykir a lesa íslenzku þarf þess ekki, því saga þessi er rituð á ágætu énsku máli. Frágangur allur á bók þessari er hinn prýðilegasti í allastaði. Kostar í kápu $1.00.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.