Lögberg - 17.04.1919, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. APRfL 1919
Göfgi lífsins.
Á undanfarandi árum var stríðshugsunin;
ofst í liuga vorum, sem náttúílegt var — eða
réttara sagt sigur hugsunin; á vígvellinun og
iieima í héruðum, allstaðar þar sem heilhjart-
aðir borgarar landanna, sem í stríðinu tóku þátt
voru, hugsuðu þeir um stríð, töluðu stríð og
unnu að stríði. Vér samhandsmenn af skyldu-
rækni og drengska[) við land það sem vér húum
í, og hugsjónir þær sem vér unnum.
Að stríðinu loknu situr friðarþingið í París
skiftir löndum, ákveður skaðabætur, og situr
reglur að því er þeir geta iliinu trylta og æðis-
gegna manneðli. '
Heinja hjá sér eru suinar þjóðir, — þær
sem enn hafa ekki mist alt vald á sjálfum sér, —
að tala um að endurreysa það, sem úr lagi hefir
l’arið á stríðstímunum, og reyna að sníða
vankanta þá, af þjóðfélags fvrirkomulaginu,
sem stríðið hefir leitt í ljós.
En svo eða svo stórir |>artar þjóðanna, og
sumar náilega í heild virðast Jiafa mist alt vald
á sjálfum sér, öllum skorðum sem manninum og
manneðlinu haífa yerið settar hefir verið kipt í
burtu og reynsla mannanna og menning burt
skafin.
En einmitt þegar þessi ósköyi ganga á, þeg-
ar að alt virðist Jeika á reiðiskjálfi, þegar hugs-
anir og liugir manna virðast vera í meiri æsingu
heldur en nokkru sinni fyr, þegar að ein stéttin
í þjóðfélaginu yirðist vera að rísa upp á móti
annari til þess að láta til skarar skríða milli sín
: hvers höndum valdið skuli vera, þá kemur
fæssi rödd bæði hugljúf og hrein austan úr
Kóreu:
“ Til þr.ss að göfga líf þjóðar vorrar.”
Og það er eins og hugur manns þreyttur og
kvíðafullur livílist við þessa hugsun, að göfga líf
þjóðar vorrar. Song T. Hi ogfleiri Koreumenn
gefa þetta sein eina aðal ástæðuna í bænarskrá
smni til friðarþingsius í París, þar sem þeir eru
að skora á friðarþingið með að viðurkenna sjálf
stæði Kóreu. Þeir eru ekki að biðja um aukin
lönd, þeir eru ekki að biðja um uppliót á neinu,
sem þeir kunna að hafa mist fjármunalega,
Jieir eru ekki að biðja um að fá að verða voldug
jiólitísk þjóð, þeim er sama um alla pólitíska
ílokka, og jafnvel sama þó að stjórnartaumun-
um sé ekki slept við þá að öllu, einungis að göfgi
j>eirra eigin Hfs sé liorgið.
Lífið er dýrasta gjöf einstaklinganna og
þjóðanna, spillist það er alt spilt, slolaii það
verður alt myrkvað.
Hugsum oss einstaklingslífið án göfgi, —
liugsum oss að aliar dýrslegustu og verstu hvat-
ir mannanna ættu að ráða; hugsum oss að lygi
kaimi í staðinn fyrir sannleika, hatur í staðinn
fyrir kærleika, hefnd í staðinn fyrir fyrirgefn-
ing, hiæsni í staðinn fyrir einlægni. Mundn
nokkrir inenn þrá að lifa slíku Jífif Nei, þá
væru mennirnir orðnir verri heldur en dýrin og
líf þeirra einskisvert.
I’að eina, sem gjörir lífið þess vert að það
sé lifað og sem gefur mönnunum þrek til þess að
lifa er göfgi lífsins.
Lífið á að vera fegurra og betra fyrir hvert
einasta verk, sem vér mennirnir vinnum, fyrir
hverja ‘hugsun, sem vér hugsum, fvrir hvert
manns líf, sem í því þroskast og vex.
Og þennan sannleika vill Song Tyung Hi
benda mönnum á, og það líka að lífsgöfgin er
aðalskilyrði fyrir ölium sönnum þroska þjóð-
anna, og þá líka sönnum þroska hvers einstakl-
ings þeirra, það er rödd hrópandi í eyðimörk-
inni — eyðimörk mann lífsins um lífsgöfgi um
kjarnann, sem þarf að verða hornsteinn sá er
líf þjóðanna og líf einstaklinganna byggist á,
ef vel á að fara, ef menn eiga ékki aftur að lenda
út í aðra harmsögu meiri og stórkostlegri en 'þá,
sem er nýliðin hjá.
Og þessi orð Song Tyung Hi ná og til vor
íslendinga, sem einstaklinga og þjóðarbrots.
Hvað er um Hfsgöfgi vora? Er oss þar að miða
áfram eða aftur á bak? Hvað virðist yður, ef
}>ér lítið yfir alt ósamlyndið, alt meiningarleysið
og hugsana þokuna, sem ‘hvílir yfir þessu litla
þjóðarbroti vor hér vestra, eins og martröð.
Hver mundi geta hlustað á samrafður manna vor
á meðal og sagt að lífsgöfgi vor sé mikil ? Hver
mundi geta lesið það, sem sumir af löndum vor-
um hér vestra láta frá sér ganga á prenti um
jiessar mundir, og sagt að liugsun þeirra stjórn-
aðist af lífsgöfgi, og hver mundi geta fylgst með
liugarstefnum þeim, sem sumir af löndum vor-
um lialda frain, og sagt að slíkar stefnur beri
vrott um lífsgöfgi, eða þær eigi nokkurt erindi,
sem tillag frá oss Vestur-Islendinguin til þjóð-
iífsmyndunar í þessu landi.
Vestur-íslendingar liugsið u-m orð Song
'í'yung Hi — um æðstu Hfsskyldu yðar — um
göfgi lífsins.
Leikslok.
Enn hefir hann Hjálmar Gíslason mikið að
segja í síðustu “Voröld.” En heldur virðist
liann vera orðinn fátælcur af gögnum óskabami
sínu, Bolshevismanum, til styrktar, að því leyti
sem þessi grein er ekki tilraun til þess að aug-
lýsa ritstjóra Lögbergs, þá virðist þetta vera
svanasöngur manns, sem finnur til þess að hann
er að sökkva, sökkva, söklcva.
Mr. Gíslasyni er ant um að koma því út á
ineðal fólks, að ritstjóri Lögbergs sé illa að sér
í ensku, og því til sönnunar telmr hann upp grein
lir stefnuskrá Bolshevikimanna, sem vér þýdd-
um, og hljóðar svro:
“Til þess að hrinda því í framkvæmd að
landið alt verði eign ríkisins, skal eignaréttur
afnuminn, og landeignir allar eru hér með á-
kveðnar að vera eign ríkisins og skal það afhent
verkamönnum til afnota og umráða eftir jöfn-
um hlutföllum:
A ensku segir Hjálmar að þessi grein hljóði
svo: “For the purpose of realizing the Socia-
lization of Jand, all private property in land is
al>olished and the entire land is declared to be
National property, and is to be apportioned
among husband men without any compensation
to the fonner owners, in tlie measure of eaeh
one’s aibility to till it.”
En það versta við þetta Hjálmar minn er.
að það er vitleysa, þetta er aldeilis elcki greinin
sem ritstjóri Ixigbergs þýddi. Sú grein hljóðar
þannig:
“To effect the Sociálization of the land,
private ownership of land is abolished, and the
vvhole land fund is declared common national
}>roperty and transfered to the Labores with-
out compensation, on the Jiases of equalized use
of the soil.”
Önnur staðhæfing Hjálmars er sú, að comm-
unalism og communism þýði það sama, og þnrfi
menn e/kki annað en fletta upp í orðabók Web-
sters til þess að sjá það; og hvað segir svo Web-
ster?
1. Commualism — Govemment by Comm-
unes corporations Towns and Districts.
Á íslenzku: Hreppar ,fétög, bæir eða sýslur
sem hafa sjálfstjórn.
2. Communism, — Community of pro-
perty among all the Citizens of a state; a state
of tliings wliich there are no individual, or se-
jierate rights in prorertv.
A fslenzku: Sameign allra meðlima ríkisins
í öllum eignum. Fyrirkomulag, þar sem enginn
einstaklings-eignaréttur, eða séreign einstakl-
i nga á sér stað.
Þá byrjar svanasöngur Hjálmars. Hann
biður alþjóð (íslendinga auðvitað) að trúa því
ekki sem sagt sé á móti Bolshevismanum, en að
hún skuli hefja augu sín í áttina til Newton Ave.
þar sem Bolsheviki-blysið brennur bjart og skært
sem lýsa eigi mannanna Jiömamá braut friðar
og frelsis, út úr Bandaríkja og brezka þröngsýn
inu og ófrelsinu inn á lönd endalausrar ánægju
þar sem enginn sé öðrum meiri, engin sé Öðrum
í íkari og alt gangi sjálfala og þurfi ekki að vinna
á mðan nokkur skapaður hlutur er til að eta.
Bara að menn hefðu nú vit á því, að meta þetta,
Hjálmar minn!
Hvað langt að hr. Gíslason kemst með þess-
ar Bolshevikikenningar sínar, eða hvað margir
verða heillaðir af svanasöng hans , vitum vér
ekki. En hitt virðist augljóst, að eitthvað þarf
meira en stagast á auðfélögum, auðmannablöð-
um og ofurvaldi auðmagnsins; segja alt ósatt
sem á móti þessari Bolshevikistefnu er sagt, til
þess að alþjóð manna hér, fáist til að afneita
þjóðfélagsskipunarfyrirkomulagi, og menningu
þeirri sem vér höfum yfir að ráða, og keypt hef-
ir verið dýru verði.
Öneitanlega hlýtur það að spilla mikið fyrir
sigurvonum Hjálmars, þegar margreyndir og
þektir leiðtogar þjóðanna, snúast algjörlega á
móti honum og Bolshevismanum; og ekki bætir
Jmð heldur úr skák, þegar verkamanna leiðtog-
arnir leggjast á sömu sveif , eins og sá er segir:
“öll aðaláhugamál þjóðanna liníga um þess-
nr mundir, að endurlætarviðleitni. Samlxindin á
milli hinna ýmsu þjóða, milli hinna óHku einstakl
inga, innan þeirra þjóða, eru að gjörbreytast og
ganga í gegnum nýjan hreinsunareld.
Eg fylgi óhikandi öllum þeim stefnum, er
miða að eðlilegum og heilbrigðum þroska alþýð-
unnar. Eg er ekki hræddur við neina mótspyrnu
ef um er að ræða baráttu fyrir sönnum megin-
reglum.
Eg er á móti öllum gereyðingarstefnum, og
það em einnig undantekningarlaust, samein-
uðu verkamannafélögin í Bandarílq’unum.
Eg vil ekki læita litla fingrintím til þess að
rífa niður noklcuð það sem einhvers virði er. —
Af því má ekkert missast. ,
8tefnur vofar, tilraunir, aðferðir og Jiug-
sjónir, Jieinast í þá einu átt, að byggja upp og
rækta — hjálpa til að styrkja og glæða fegurstu
og bestu einkennin í manneðlinu, gera daginn í
dag lietri og þýðingarmeiri en gærdaginn —
gera alla ókomna daga þúsundfalt dýrmætari
en hiiia, semhorfnir em í aldanna skaut. Á slíkri
framsóknarför, hlýtur frelsið, réttlætið og lýð-
frelsisandinn að byggjast.
Á slíkum grundvelli er framþróunarstefna
vci'kamanna í Bandaríkjunum bygð.
Ef einhverjum Jcynni að takast að leggja
liömlur á slíka stefnu, þá er öll vor störf, öll vor
viðleitni árangurslaus og dærnd til gereyðingar.
Ef vér eram þess eigi megnugir, að sjá
verkalýð voram fyrir sæmilegum atvinnuskil-
yðrum, þá eigum vér engan tilverarétt lengur.
Og eg segi það fyrir sjálfan mig, að væri eg eigi
sannfærður um, að verkamannahreyfingin vor
á meðal, væri sjálfri sér nóg, trygði til fullnustu
hag liinna einstölcu meðlima, þá mundi eg tafar-
laust segja af mér stöðu minni, og fela verka-
mannafélögin í hendur öflögum sínum.
Hér er um ræða tvær stefnur.—Uppbygging-
arstefnuna, eins og hin sameinuðu verkamanna-
félög í Bandaríkjunum hafa skilið hana og Jiorið
fram til sigurs, og hina nýju niðurrifsstefnu
BoJshevikismannna, sem engu vægir og ekkert
tillit tekur til einstaklingsréttarins.
A milli þessara tveggja gagnólíku stefna, á
nú fólk vort að velja. Eg fyrir mitt leyti er ekki
í nokkrum minsta vafa um hvernig val það
muni falla.
Eg ætlast ekki til þess, að nokkur maður
færi mér J>að í tekjudálk, þótt eg sé á móti Bol-
shevista-kenningunni.
Eins og eg skil amerískar stofnanir og
ameríska réttJlætistilfinningu, þá endurtek eg
það enn, er eg hefi áður ha'ldið fram, að sérhver
sá, sem eigi er á öllum tímum við því búinn, að
takast á hendur sinn hluta af vamarskyldunni
fyrir þjóð sína og menning, virðir eigi eins og
virða ber forréttindi þau hin dýrmætu, sem
J>orgararétturinn veitir.
Eigi veður því móti mælt, að stundum hefir
verið glamrað helzti hátt um lýðfrelsi. Yér höf-
um því miður stundum haft þetta fagra orð of
cft á vöranum, án þess að skilja til hlítar grund-
vallar þýðing þess. Vér höfum talað hátt um
persónufrelsi, án þess að skilja sjálfan frumtón-
inn.
Eg hefi ferðast allimkið um Þýskaland, og
jafnvel hvergi heyrt Jiærra galað um frelsi og
mannréttindi en einmitt þar.
Persónufrelsið er ekki formsákvæði, og það
er lýðstjórnarfvrirkomulagið ekki heldur. Það
er andlegt lögmál.
Frelsið er eilíf æfing frelsisþjónustunnar
og frelsishugsjónanna.
Framtíðarstarfsvið hins sanna frelsis, þekk
ir engin takmörk. — 1 skjóli þess, hljóta að
spretta allir þeir fegurstu Jaukar, er heilbrigð
samvinna stjómar og samfélags fær framleitt.
Það er undir fólkinu sjálfu komið, hvort það vill
æfa skynsemina í þjónustu liins sanna frelsis,
eða ekki.
Það var vegna þess, að máttarviðir hins
saniia lýðfrelsis léku á skjálfi og höll frelsis-
hugsjónannna ilá við hruni af völdum ofstopa-
fullra hernaðaríhöfðingja, að synir vorrar frið-
sömu þjóðar brynjuðust ásarnt sonum annara
friðsamra og frelsiselskandi þjóða, og strengdu
þess heilög heit, að fórna síðasta l>lóðdropanum
fvrir fósturlandið og frelsishugsjónirnar ef þörf
krefði. — Fórnin var mikil, en sigurinn varð
líka óendanlega mikiJvægur.
Ef eg ihefði haldið að Bolslheviki-kenning-
arnar stefndu í rétta átt, — legðu traustari
grundvöll undir framtíðarhallir réttlætis, frelsis
og mannúðar, þá mundi eg mann fyrstur liafa
aðhylst þær. — En einmitt sökum þess að mér
er Jjóst, að Jæðskapur Bolshevikimanna miðar
einungis til þess eins að rífa niður, og getur ekk-
ert jafngott, hvað þá heldur betra, boðið í stað-
inn, hefi eg ákveðið að mótmæla og berjast með-
an kraftar leyfa, gegn öllum slíkum gereyðingar
tilraunum, hverju nafni sem þær nefnast, og
undir hvaða yfirskini sem þær koma fram.”
Samuel Gompers
“Eg hefi þá skoðun að fyr eða síðar muni
að því koma, að breytingar á nxíverandi fjár-
mála- og stjórnarskipuJagi, muni verða hér í
Jandi og að þær breytingar muni fara í l'íka átt,
og orðið hefir á Rússlandi.”
Hjálmar Gíslason í Voröld
Svo má Hjálmar syngja sinn Bolsheviki-
svanasöng, óáreittur af oss.
Burt.
(Gömul minning).
Stjarnleiftrum fölum stráir himinn blár. —
Stirnir á perlur — frosin næturtár.
Vakir yfir vogi
veikur tunglskinslogi.
Öldubrjóstið hefst við strönd í djúpu, döpru sogi
Yfir hvelfist himinn — undir glitrar snær.
Enginn skuggi vængjuðum sálum okkar nær.
Brjóst við brjóst við líðum
brotli í geimi víðum.
— Framundan elskendanna Eden-ríki hlær.
— Gleymdar eru sorgir—og grátið sérhvert tár
gengnir allir tindar — og saddar okkar þrár.—
Bakvið liggja brimin.
— Bjarmar undir himinn —
þar sem vakir ástarinnar eDíf-djúpi sjár.
Eins og svanir fljúgi um sólskinisvegi blá,
sálir okkar vaggast ljósvakanum á.
— Brjóst við brjóst við líðum
brott í geimi víðum —
á elskendanna himinvíða, drauma-djúpa sjá.
—ísafold
Jón Björnsson.
Sparsemi mótar manngildið
Nafnkunnur vlnnuveltandi sagi5i fyrir skömmu:
"Beztu mennirnir, er vinna fyrir oss I dag, eru þeir,
sem spara peninga reglulega.
Einbeitt stefnufesta, og heilbrigSur metnaSur lýsir
sér í öllum störfum þeirra.
peir eru mennirnir, sem stööugt hækka í tigninni, og
þeir eiga sjaldnast á hættu aö missa vinnuna, þött atvinnu-
deyfö komi meö köflum."
THE DOMINION BANK
Notre Dame Hranch—W. II. HAMILTON, Manager.
Selkirk Branch—F. J. MANNING, Manager.
J
iiHniii
iiiMi'in
iiimiiiniiiimiiH!iiii
nmmOTmiamMiiiw’ii
THE ROYAL BANK OF CANADA
Höíuöstóll löggiltur $25.000,000
Varasjööur. .$15,500.000
Forseti ...
Vara-forseti
Aðal- ráðsmaöu r
Allskonar bankastörf afgreldd
Höfuðstóll greiddur $14.000,00«
Total Assets over. .$427,000,000
Sir HCBERT S. HOI.T
E. L. PEASE
- - C. E NEIMj
Vér byrjuin relkninga viö einstakilngs
■I
•Öa félög og sanngjarnir skilmálar velttlr. Avisanlr seldar tll hvaöa ■
ataöar sem er & Islandl. Sérstakur gaumnr gefinn flparirjööfllnnlögum, _
■em byrja m& meö 1 dollar. Rentur lagöar viö <1 hverjum é mAnuÖum.
WINNIPEG (West End) BRANCHES
Cor. William & Sherbrook T. E. Thorsteinson, Manager p
Cor. Sargent & Beverley F. Thordarson, Manager g
Cor. Portage & Sherbrook R. Ij. Paterson, Manager
HflmiHmHIIIBHIIBilttHIIIHBIMiilllHIIIIHIUIHnBHSHIIIHUIiHUIIiBtlllHlltlBllllMIUIMllUHnUHWlBBttHnHV
Aðeins
$5.00 á
mánuði
Tímasparnaðar
Rafmagnsþvottavél
fæst Tiú hjá oss með $5.00 Jjorgun á mán-
uði. pér getið varla staðið yður við að
láta konuna þvo í höndunum, eða borga
mik'la peninga fyrir Jwott, þegar þér get
ið fengið þvottinn þveginn fyrir minna
en 5 cent.
Finnið oss, símið eða skrifið.
TIME SAVER SHOP
385 Portage Ave., Wpeg.
Sími M. 4194.
Mr. Johnson segir:
pað er engum blöðum um það að
fletta, að ef menn þurfa að kaupa sér
föt, ihatta eða eittihvað sem við kemur
—n
karJmanna klæðnaði þá skuluð þið fara
til Stffles & Humphries, þar eru á J>oð
stólum öll nýmóðins karlmanna föt,
vönduð og vel sniðin. Og svo eru
hattarnir, alJar bezt þektu og nýmóð-
ins tegundir, svo sem: Stetson, Bor-
salino, McKibbin og fleiri.
Verð á höttum frá. $3.00—$10.00
Verð á fatnaði frá . $20.00—$70.00
Verð á yfirfrökkum írá .... $15.00—$60.00
Verð á skyrtum frá $1.00—$12.00
StHes & Humphries Ltd.
Búð No. 1
261 PORTAGE AVE.
við h'liðina á Paris-byggingunni
$
Búð No. 2
223 PORTAGE AVE.
homi Dotre Dame
Minnisvarðaraálið-
Fá mál, þeirra sean komist hafa
á dagskrá meðal Veatur-íslend-
inga bafa vakið eins alment at-
hygli þjóðflökksins og mætt eins
ein dregnum áhuga fyrir því að
málið kæmist í framkvæmd eins
og minnisvarðamálið. þetta er
eðlilegt og var frá upphafi fyrir
sjáanlegt. Hins vegar verður
það elcki varið að þeir eru til í
einistökum bygðuim landa vorra,
sem enn þá Játa sér fátt um finn-
ast málið í 'því formi, sem það nú
'horfir við; telja sér illa við stein
eða málm, sé það í varða eða
myndastyttu mynd. En stöðugt
fer iþeim þó fækkandi, sem svo
hugsa og eftir því sem minnis-
varðamálið er lengur rætt og
betur skírt, eftir 'því verður það
ljósara að þeim fjölgar stöðugt,
sem í fyrstu vor andvígir minn-
isvarðahreyfingunni, en sem nú
eru orðnir ákveðnir meðmœltir
henni og þeirri stefnu sem fé-
lagið hefir tekið í 'henni, og hafa
fullvissað félagið um fylgi sitt til
framkvæmdar varða byggingu
gerðri af Einari Jónssyni. Ein-
stöku menn hafa látið í ljósi ótrú
á minnisvarða byggingu af þeirri
ástæðu að enn þá hafi varðin yfir
Jón Sigurðsson ekki verið reist-
ur og telja líklegt að hann sé al-
gerlega tapaður. J7að má því
telja það viðeigandi hér, að gefa
þá upplýsingu að J. Sigurðsson-
arvarðinn hefir verið og er enn
þá vel geymdur í Columbia Press
byggingunni og verður þar
geymdur, eins og ákveðið var
strax er hann kom frá íslandi
þar til hægt er að koma honum
upp á þinghúsvellinum, eins og
um var samið við opinberraverka
deildina fyrir nokkrum árum.
Drátturinn, sem á því hefir orðið
stafar af því, að ekki var hægt
að ákveða um ákveðinn istað þar
á vellnum fyrir varðann, fyr en
búið væri að koma upp hinini nýju
þinghússbyggingu og gera áætl-
anir um afstöðu þeirra annara
hluta, sem þar kunna að krefjast
rúms. það er sennilegt að enn
kunni að líða eitt eða tvö ár áð-
ur en búið er að ákveða um þetta
og þá fyrst, en ekki fyr, eru til-
tök að reisa þann varða. En því
<má almenningur trúa að mynda-
styttan er vandlega geymd, að
'hún er óskemd, og að hún verður
sett upp við fyrsta tækifæri, og
að til er á vöxtum nokkurt fé að
standast part af væntanlegum
tilkostnaði í sambandi við það.
Félaginu hafa nýlega borist
eftirfylgjandi þrjár tillögur um
tilhögun á minnisvarða yfir
fallna hennenn :
1. Að reistar séu fimm
myndastyttur á þar tilteknum
stað, og skuli þær styttur standa
svo að Jón Sigurðsson sé í miðj-
um reiti, en styttur af þeim Ing-
ólfi Arnarsyni, Leifi Heppna,
porfinni Karlsefni og Vilhjálmi
Stefánsyi séu settar Sín á hvert
horn reitsins.
2. Að samtök séu gerð til þess
að styrkja verkamannafélögin og
bændafélög í þessari hefimsálfu.
' 3 Að félagið kaupi Tjaldbúð-
arkirkju hér í borg—óákveðið
um notkun hennar, eftir kaupin.
pað verður að segja um þesisar
tillögur, eins og ýmsar fléiri sem
félaginu hafa borist um minnis-
varðamálið, að það fær ekki séð
hvaða samband eða skyldleika
þær hafa við stríðið nýafstaðna
eða þáttöku landa vorra í því, eða
fall þeira manna sem nú bera