Lögberg - 17.04.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.04.1919, Blaðsíða 2
i LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. APRÍL 1919 Til St. G. Stefánssonar. í “Voröld” 1. apríl er ritgjörð frá Stepháni G. með yfirskrift- inni: “Árni Sveinsson til sanns vegar færður.” Sem samkvæmt innilhaldi ritgjörðarinnar á lík- lega að sannfæra íslendinga um það: að eg sé svo heimskur og illa ritfær; að allir séu hættir að lesa það sem eg skrifa. Og því til sönnnunar segir hann að einn nágranni sinn hafi sagt: “Alt af er Árni að! Alt af lít eg á það; en nú les eg aldrei annað af greinum hans en orðin Árni Sveinssoon.” — Nú hefir Árni Sveinsson breytt þessu svo til bóta, að grein hans í Lögbergi um mig er að því leyti eitt hið læsitegasta sem eftir hann ligg- ur. Eg vona að sem fæstir hafi gengið fram hjáhenni fyrir und- írskriftina.” — Sú von þín hefir sannarlega ræst; því eghefi feng ið bæði munnleg og skrifleg þakklætisorð fyrir ritgjörðina. Eg fékk líka skriflegt og munn- legt þakklæti hjá St. G. á fyrri árum, þegar eg var að selja ljóð- in hans, og þá var líka annað hljóð í strokknum.” hjá Stepháni sjálfum. Hann segir meðial ann- ars í bréfi til mín: “Með mig hefir Argyle-bygð farið ágæt- lega, og hefi eg í því skyni ekk- ert nema gott um hana að segja. Heldurðu að eg muni ekki hve vel þjð tókuð mér, þú og konan þín. Hve góðar þær voru mér þing- eysku-telpumar, sem einu sinni voru, en nú orðnar “misstressur” og “frúr” þarna í Argyle; rétt eins og eg væri heimkominn bróðir þeirra. nema ef svar mitt til séra G. Gutt ormlssoar, getur kallast því nafni Ef Stephán hefir fylgst með trú- málum vorum, ætti hann að muna að séra Guttormur skrifaði til mín ”opið bréf“ í Sameining- I una, sem tók hann ellefu mánuði og auðvitað svaraði eg honum strar, fyrst í Heimskringlu, og margir þökkuðu mér fyrir svar- ið, og sumir báðu mig að láta sér prenta það í bæklinsformi, og sögdu að þeir skyldu kaupa bæklinginn—en eg þáði það ekki. Eg hefi ætíð borgað úr mínum eigin vasa, alt sem aðrir hafa unnið fyrir mig, hvort heldur það hefir verið prentun, eða vinna á bújörðum mínum. Að ,þú hefir enga heyrt á það minnast lífs eða liðna er af því að þú fylgist ekki vel með í sér- málum okkar íslendinga. Hinn góðkunni og gáfaði séra Friðrik Bergmann skrifaði langa og greinilega ritgjörð í Breiðablik, urn ritdeilur okkar séra Gutt- orms.—Auðvitað eru það ósann- indi eins og fleira frá þér, að eg hafi tekið nokkuð upp í bækl- inginn, sem lengi hafi áður ver- ið kent í “Kringlunni—það voru Lúterskar kreddukenningar og Gyðinga sagan sem eg tók til yf- irvegunar.—pví miður kom það aldre til orða mér vitanlega, að heiðra minning skáldanna sem eg nefndi í ritgjörð minni. Hefði íslenzka þjóðin verið svo rækt- arsöm að heiðra minning þeirra mundi eg með ánægju hafa reynt að leggja fram minn skerf. Herra Stephán G. segir: “f Voraldar , grein minni er sinni, til hinna hugprúðu her- manna. Og svo nú í Voraldar- grein sinni til mín. Eg vona nú ð hann sjái glóptsku sína og fram hleypni; iðrist og gjöri yfirbót. Ámi Sveinsson. Bolshevikistjórnin í Rústlandi. framundan við Tatar hvorki klám ne nokkurt kögur- ifrði til hermannanna, það veit Viðvíkjandi sölu ljóða sinna • hygj. sem les, svo meinlaust kemst Stephán svo að orði: ‘f verður mér og öðrum þó Ámi minni heima bygð hér, seldust skruddur mínar, svo sem bók kæmist á hvert heimili. pað var skrökvi þessu að sjálfum sér, En það er nú einmitt Stephán G. sjálfur sem er að skrökva þessu ekki af því, að við Albertamenn, i ser til skemtunar, iþví eg nefni séum örðum fslendingum vitrari hvergi klám eða klámorð í rit- yfir höfuð pað var af því, að gjörð minni; eg segi aðeins: Með eg á hér heima. Kunnugasti jilgirnislegum orðum og klúrum maðurinn hefir marg sagt mér rithætti". Orðið klúr er ekki klám orð, eins og honum þóknast að út Eg var á gangi Kínverska hliðinu bæinn í Moscow, einu sinni í fyrra sumar, og sá eg þar sýnis- horn af hinum svo nefnda “red terror,” sem hafði varanleg á- hrif á mig. Atvikið sjálft v'ar i sjálfu sér ekkert mikilfengt, ekki nema það sem fólk átti að venjast, en þessi atburður eða þessi sýn fékk svo mikið á mig ef til vill af því að ótti hafi gagr.- tekið huga minn, sem og allra borgara landsins, bæði bolshe- vikimanna og annara. þetta Kín- verska hlið minnir menn á hið mjúka viðmót og eftiriátsemi Rúsisa, við útlendinga, sérstak- lega við austurlándaþjóðir. pama fram undan hlðinu, með al f jölda af letilegu fólki sem var bleningur, alt til hálfs af austur- og vesturiandiabúum, gekk þar fram og aftur Mongola-hermað- ur; hann bar rússnesk herklæði, og bar skammfoyssu í belti sínu. Hann var valdsmannalegur að líta og gekk þar um eins og með fyrirmannasvip, eins og margir aðrir mongólar hafa gert í Hð- inni tíð; en þessi hafði sérstaka ástæðu til þess, að finna til sín, því hann var einn af böðlum Mér er hið fyrsta réttarhald þeirra í fensku minni. Countess Panin, sú kona sem þekt var um alt Rússland fyrir mannkær- leika sinn og hjálp, sem og var forstöðukona barnaheimila og sjúkrahúsa, á meðan að Keren- sky sat að völdum, en sem neit- aði að afhenda Bolshevikimönn- um eigur sínar eftir að þeir náðu völdum, og fyrir það var hún kærð um landráð. Auðvitað var sú kæra fyrirsláttur; aðalástæð- an var sú, að foún var mótfállin Bols'hevismanum. Vitnaleiðsla í málinu var mjög einhliða, en þrátt fyrir það sleptu þeir henni, með því opinberlega að ávíta hana. Næsti sakadólgur hét Pauriskkevab, keisarasinni og auli. Hann var uppvís að samsæri til þess að koma keisaranuum aftur að völdum. Hann var dæmd ur í fjögra mánaðar fangelsisYiS't En þetta hélst ekki lengi- Lenine og Trotsky voru ekkí ánægðir með réttvísi sem svona fór að ráði sínu, og fundu upp ráð til þess að setja í dóminn, menn sem að betur gættu skyldunnar eins og þeir sáu hana, heldur en þeir sem í 'honum sátu, gerðu og til þess fengu þeir litla manninn frá Ukrania, ihann Krylenko, sem er félagsbróður þeirra og aðstoðar- maður, og var aðalforingi Rúss- neska hersins, þegar að hann leystist upp og enginn maður gengdi honum framar. pessi mað ur var gerður að yfirmanni dóm- þinga þeirra, er um sakamál fjálla í Rússlandi, og er það enn. pað var ekki fyr en eftir frið- arsamningana i Brest-Litovsk, sem að grimdarverkin byrjuðu. Fram að þeim tíma var engin- að Argyle-bygð gengi okkar næst í þeim bókakaupum. Og það er af því að Ámi Sveinsson á þar heima. Blessaður og sæll og fyrirgefðu. Vinsamlegast, Stepán G. Stephánson. bolshevikistjómarinnar, sem að mótspyma á móti Bolshevikis- tók á móti föngum Jþeirra; her- mönnum. Friðarþráin hjá Rúss- foringjunum rússnesku, efna-1 uesku alþýðunni var svo sterk að mönnum og bændum sem eitt- fólkið hafði enga hugsun á slíku fovað áttu, og sem eitthvað mögl-1 <>£ því hreyfing gegn Bolsfoevism uðu á móti einveldi Lenine og;anum með öllu ómöguleg, þó mót Trotzky — tók á móti þeim sem ! »taða gegn þeirri hreyfingu hafi Bolsheviki- embættismennimir ’ altaf liíað hjá Kósökkum, þá höfðu ýmigust af og fóru með þá ; >\aut hu.n sín ek.ki '• >ví að h.ía inní eitthvert kjailarahomið og i eirihverjum hafi vakað sú tilfinn skaut þá. ing, að ódrengilegt væri að skilja Rétt um teið og þessi maður hann/ Jiðrrsam1her-1'a. sína’ >a sannfærði Trotsky þa um, að það eina sem í því sambandi væri ódrengilegt, væri að berj- ast einn einasta dag lengur. SVo það var ekki fyr en Rússar voru var a leiðinni til Kermhu.'Undir vikimenn fóru að mæta móstöðu. pegar að menn sau að þeir voru leggja það, og það ætti St. G. að j vita, — það þýðir aðeins: Gróft, jgekk fram h.já, kom Íöregluvagn ófagurt eða ósmekklegt, hvort I inn. pað var mjö laglegur vagn sem talað er um rithátt eða verk-1 grænn að lit, og var auðs.jáan- lega smíðisgripi. En ef honum erjaniega vel litið eftir honum, því eðliíegra og kærara að taka ti’l sín . foann var hreinn og heill, líklega . . . , , pannig fórust Stepháni orð þeg: sem‘’klámorð‘\ þá er honum það sá eini hlutur í Moscow. Hann | knmnir__“r, að Bolshe- ar eg var að selja bókina hans. velkomið mán vegna. — Svo er Og útgáfunefndin var mér svo nú fjallaskáldið að dylgja um þakklát, að hún sendi mér ljóðin það, að eg muni sjá til þess að hans öll innbundin í giltu og L-nginn tölustafur týnist af því.___________________ þykku skinnbandi, með naíni j sem af hendi minni raknar, því j þéttskipaður, og á nokkur manns Stepháns á kjölnum, og er nú pg se höldur góður og sómamað- höfúð sá eg í gegn um járngrind- talsverð prýði að bókinni í bóka- ur, á almenna álnatölu, og slíkum j urnar, sem voru á hurðinni að skáp mínum. — í bréfi til mín höfðingja sé ekki láandi, þó hon-:aftan.’ Ekki gat eg greint fólkið, kemst formaður útgáfunefndar-! um sjáist yfir — eg meina ekki j sundur bó bekti ev einn herfor- innar. hr. Eggert Jóhannsjon ln,í„a _ feir en, eleki teljandi | ing™“em i raulni vaí nú ekk- þanig að orði : “Innilega þökk heidur t. d. einskilding ekk.junn-i ert nema hermaður. Hann var fyrir bréf og ínnlagða ávísun að ; ar í fátækrahyrslunni, sem Ámi! tekinn fastur fyrir að vera meira upphseð $61.50 (aills mun eg hafa ; hefir ef til vill foeyrt getið um“. er sléttur hermður, hafði verið vanalegum kringumstæðum mundu um þrjátíu manns hafa rúmast í honum, en nú var hann tekinn í gisl, en af þvi að hann var á leiðinni til að mæta frammi borgað til útgáfunefndarinnar i Já, eg hefi heyrt getið um ekkj- um $180.00). Reikningur þinn Una. Hún lagði ekki einn, heldur __________ _____________________ er alveg réttur, og því ekkert um | tvo smápeninga í f.járhyrsluna, fyrir nefn þeirri, er ryðja á úr hann að segja, nema færa þér i og það var öll sú b.jörg sem hún mótþróa og uppreist á móti Bol- innilegasta þakklæti nefndarinn-; átti; en þú hefir ekki lagt einn j shevismanum Mér datt ekki í ar, fyrir alla frammistöðuna. smápening í þjóðræknissjóðinn, j hug að eg mundi sjá þann mann Að eims ein bygð, bygð St. G- til minningar um het.jurnar, sem nokkurn tíma framar, eða heyra sjálfs hefir gjört betur en Ar-j íögðu líf og heilsu í sölumar fyr- Um afdrif hans, og það gjörði gyle að tiítölu eftir fólksfjölda. j ii- okkur, — pví siður alla þá.fovorki eg eða ættingjar hans- ófærir til þessað koma nokkrum sköpuðum hlut í lag, eða á nokk- urn hátt að ráða fram úr erfið- leikunum, að mótstaðan á móti þeim fór að koma fram úr öllum áttum ; að þeir mynduðu ’ Extra- ordenary comuission" (hina miklu nefnd) til að br.jóta niður þá mótspyrnu. Með einVeldisstjórn sem var mattug á meðan hún var að koma þjóðinni út úr ófriðnum, petta er að mínu áliti yfirgengi- íegt, þegar athuguð er skoðunin í bókinni og skoðun fólks í Ar- gyle að því er álitið er. pað dylst engum í nefndinni að Ámi Sveinsson er bókstaflega eini maðurinn, sem fær var um að g.jöra jafn mikið, eins og kring- uimstæðumar em. — pökk, og b.jörg sem þú átt, enda mun eng-; Við vissum aðeins að hann hafði inn hafa vonast eftir slíku frá; verið fluttur í Bolsheviki-vagn- þér En sanngjarnt var áð von-! inum, sem þeir kalla ”tumbret“ ast eftir því, að þótt þú tímdir j og það var það eina sem menn ekki að gefa neitt sjálfur, þá fengu að vita. mundir fþú þó láta málið afskifta! ________ laust;ogsístaföllureynakoma Fyrir nokkru síðan var eg i veg fyrir það, að aðrir þer o- staddur j Kaupmannahöfn, og mætti þar einum af þessum Bol shevikimönnum frá Moscow, og viðkomandi menn — legðu fram og þökk aftur þér- — Seljist peninga, til að viðhalda minningu okfer ísérh!2n“^f™"2' i ó^arMandiS að við neyðumst. til að fa bók-j Tilvitnan þm til ekkjunnar, er j Russ]andi Hann svaraði. solum alt saman, en það gjorum ; aðeins högg á sjálfan þig, sem “FIestir ókkar eru nú komnir við ekki fyrr en í síðustu lög. - ert þeim mun verri en ’Farisearn að Si niðVrstöðu aTviHöf pví þeir taka allann rjómann frá ; ir\ að þú leggur ekkert fram, ^ mðurstoðu. aö við hof- St. G. En það er ekki tilgangur- inn“ Auðvitað var það sjálfsagt, að eg gerði mitt bezta til þess að blessaður Stephán fengi allann ”rjómann“. En nú er víst rjóma- bragðið alt út sogið úr munni Stepháns, eftir því þakklæti að dæma sem kemur fram í ritgjörð inni: “Árni Sveinsson til sanns- vegar færður“. En það misheppn ast alveg, og ekki bætir það mál- stað hans, þótt hann reyni að styrk.ja og styðja þetta afkvæmi sitt, með missögnum og ósann- indum, 15kt og stallbróðir hans, Sig. Jútíus. T.d. kemst hann þann ig að orði: ”jEn ljóð Stepháns munu foelzt pryða hillur og bóka- skápa þeirra, sem fást til að kaupa þau“ ályktar Árni, enda má hann djarft úr flokki tala. Hann kostaði sjálfur kirkju- málarit eftir sjálfan sig, hvort sem það var af því að eng- inn annar bauðst til þess, og með svo þegjandi samþykki manna hefir því verið tekið, að enga hefi eg heyrt á það minn- ast, Mfs eða liðna, alt til þessa dags, og aldrei séð það í skáp né á hillu nokkurs manns, var þó ýmislegt í því sem Árnj hafði eftir öðrum, er vel var þess virði að lesa; ef mig minnir rétt, eitt- hvert ódýrasta drottins orð, og lengi áður kent í ”Kringlu“. Ekki þreytist Stepán á því, að koma fram með tilbúnar og til- hæfulausar ósannindasögur. Eg hef aldrei gefið út kirkjumálarit nema svívirðingar árás þína, á minning hermannanna. Eg hefi rakið viðskifti mín, útgáfunefnd arinnar og Stepháns G., til að sýna álit foennar og St. G. á mér, mðan eg var við útsölu ljóðanna; ekki til að miklast af eim, því eg áMt að eg hafi aðeins gjört skyldu mína, heldur til þess að menn geti borið það saman við þann vitnisburð og álit Stepháns G. á mér nú, sem kemur fram í rit- gjörð hans: “Árni Sveinsson til sannsvegar færður.” — pað sýn- ir greinilega hversu mikið lítil- menni hann er í raun og veru, að koma svona illgimislega og ó- mannlega fram gagnvart mér, þótt eg mótmælti hinnj óheiðar- legu framkomu hans gagnvart minning hinna heiðariegu og ó- sérhlífnu hermanna. Mér stend- ur alveg á sama hvemig hann níðir mig, hvort heldur í ljóðum eða óbundnu máli. — Heiður hans vex ekki við það, og það er fremur virðing en óvirðing að vera svívirtur eða níddur af sílk- um manni, sem er fullur af sjálfs áiiti og fyrirlitningu á öðmm, og kærleiksverkum þeirra. Með þrjú orð finst mér vér menn fömm meiningarlausí, en oftast, þau em: “friður, freki og kær- leikur” segir Stephán G. Steph- ánsson í bréfi til mín, og sjálf- sagt sannar hann þessi orð sín, fovað sjáifan hann snertir; með hinni iMgjömu ðþokka ritgjörð mönnum. um farið villir vegar. pað er þokkalegt að sjá yfir- sjón sína, þegar hún er búin að verða um 50.000 mönnum að bana“ 'og var bótin að eg sagði þetta í Kaupmannahöfn en ekki í Moscow, en þar hefði eg aldrei þorað að láta mér neitt sKkt um munn fara. Frá þvf fyrst að stjórnarbylt- ingin hófst í Rússlandi, létu þessi hryðjuverk á sér bæra. Hermenn irair myrtu yfirmenn sína, og s.jómennimir drektu foringjum sínum. Á þriðja eða fjórða degi byltingarinnar, bjóst eg við að heyra þá frétt, að borgarar lands ins hefðu verið strádrepnir. En af því varð þó ekki, nema hvað maður heyrði stöku sinnum, að einhverjum vekamönnum hefðu lent í illdeilum við einhvem úr flokki þeim er þeir kölluðu “efnamenn,” og nokkmm stút- að. En morð af ásettu ráði, Rússlandi, fram eftir sumrinu 1917, vora sár fá. pað leit út fyr- ir, að þjóðin væri að gróðursetja hjá sér stjómarfarslegt frlsi, því jafnvdl gyðimga-ofsókniraar hættu. Flökkur sá sem er valdur að hörmungunum í Rússlandi, varð til strax eftir að Bolsheviki-bylt- ingin komst á, og var langt frá því að vera óttalegur í byrjun. Völdin voru þá í ihöndum verka- manna sjálfra, en ekki þá komiin í höndur á alræmdum æfintýra- en sem eftir það naut tiltrúr mik ils minni hluta þ.jóðarinnar, gat þessi mikla nefnd (Extraordin- ary commission) gjört * alveg eins og henni sýndist; það voru engin lög sem settu henni tak- mörk, og eítir að hún hafði setið að völdum nokkura tíma, réði stjórnin ekkert við hana. f apríl og maí 1918, þegar nefndin mikla fór fyrir alvöru að sýna gjörræði sitt, var eg stadd- ur í Svíþjóð, en eg komst til baka í .júní og var þangað til í sept. og það var á þeim tírna sem þessi hryðjuverkastefna fékk fast form. Og það var líka um sama leyti sem áformað var að flyt.ja stjóraarsetrið frá Petrograd til Moscow. petta lík- aði Petrograds verkalýðnum m.jög illa, og afleiðingin var sú að hið svo kallaða “commune” (samfélag) fyrir norður Rúsö- landi var myndað og önnur Extra ordinary commission (Hina mikla nefnd no. 2) var mynduð til að stjórna því umdæmi, en henni tókst aldrei að stjórna nema Petograd, þrátt fyrir hót- anir og hryðjuverk. f Moscow sat hin mikla nefnd No. 1 og beitti áhrifum sínum þaðan út um alt land.en samt hélt Petro- grad sjálfstæði sinni fyrir henni pegar eg fór frá Petrograd tveim mánuðum áður en þetta skeki var Soviet stjórn r borginni, og gengi stjómmálin mjög svo illa en samt var mönnum þeim, sem ékki komust beint í ónáð við stjórnina vel vært. Forseti þeirrar stjómar, Bol- shevikinn Zinoviev, sem var þar skipaður af Lenine, setti sig al- drei úr færi með að reyn að troða illsakir við efnamennina, og líka reyna til þess að fá alþýðuna til þess að rísa upp á móti þeim, en það tókst ekki. pað tók einveld- is harðstjórann og æfintýra- manninn Ouritzky, sem nokkm síðar varð forseti hinnar miklu nefndar í Petrograd til þess verulega að skjóta verzlunar og bændastéttinni skelk í bringu. Ouritzky var sjálfur ekkert annað en æfintýramaður, sem beitti sér fyrir óeyrðir og óreglu í Petrograd. Hann rakaði sam- an fé og var búinn að koma und- an 4,500,000 rúblum á útlenda banka, en var skotinn áður en hann komst í burtu með það- Pen ingar þeirra voru allir teknir af Soviet stjórninni, en dráp Ourit- zky kostaði 512 manns Mf sem alt voru menta og efnamenn, sem teknir vom og átti að halda í gisMng, fyrir dráp Ouritzky, en voru allir drepnir. Eftir dráp Ouritzky byrjuðu ógnanirnar fyrir alvöm, svo að umheimurinn fór að veita þeim eftirtekt, þótt að hin mikla nefnd undir eins og foún var sett á stofn, sem var nokkra fyrir þennan atburð, eins og sagt hefir verið gerðist einráð og hafði ógnanir í frammi við hvem þann sem eitthvað mælti á móti. Réttara væi samt að seg.ja að ógnanirnar Ihefðu byrjað með einræðinu. En morð fólksins í stórum stíl byrjaði ekki fyr en eftir allsherjar Soviet samkund- una í Moscow 5. júM, þegar að Boteheviki leiðtogamir sáu að valdi sínu var foætta búin og það var á því þingi, sem að Maria Spiridonovo sagði við Lenine að bændafólkið væri alt á móti hon- um, þann litla stuðning, sem að hann hefði, hefði hann frá slæp- ingum og allra versta úrhraki þjóðarinnar. Síðan hefir hún verið í fangelsi og er þar enn, og þó að foenni hafi verið gefið að sök að vera í samsæri með að myrða þýzka sendiherrann Mir- bach, þá var sökin sem hér hefir verið greind. Svo í septemfoer kórónaði Bol- sheviki stjómin verk sín með því að gefa út skipun, sem rituð var af Carl Radek, sem er víst það óskaplegasta, sem til hefir orðið í iheila nokkurs manns. Ekki ætla eg að reyna að hafa hana eftir með því líka að eg hefi ekki skjalið við hendina. En aðalinnihald skipunarinnar var að allir verkamens skyldu tafar- laust, og án allrar umsvifa drepa hvern einasta mann, sem að þeir héldu að væri mótfalMnn Bolshe- vikistjóminni eða væri að hugsa um að gera uppreisn á móti henni. • pessi skipun ruddi úr vegi öll- um skorðum, opnaði allar dyr, fyrir heift, ránum og Anarkis- mus. pau ósköp, sem framin hafa verið á Rúsislandi og eiga rót sína að rekja til þessarar skipunar þeim fá engin orð lýst. pessi skipun burt nam hinar síð- 1 ustu leyfar borgararlegra laga, og réttlætis í Rússlandi. Hún gaf anarkismanum lausan taum- inn, hún setti mann á móti manni nágranna á móti nágranna, gjörði hvert einasta íveruhús að vigi og var vissasti vegurinn til þess að eyðileggja þann part Rússnesku þ.jóðarinnar í tugum þúsunda sem nokkur von var að muni geta endurreist þjóðina. Hin mikla nefnd g.jörði sitt ítr- ; a sta til þess að eyðileggja þann ! part þjóðarinnar rússnesku, sem jhæfastur var og þeir fylgdu ! föstum reglum og gengu svo ! langt að það var ærin dauðasök jfyrir menn að tilheyra vissum iflokkm þjóðfélagsins, eða stunda I vissar atvinnugreinar. Vélast.jórar er sá flokkur manna. sem hvað nauðsynlegast- ur er í hinu víðáttu mikla Rúss- landi. í september byrjuðu Bolshe- vikimenn á því að taka þá fasta og myrða. Réttvísin var lítil þar sem Krylenko réð lögum. En formaður þessarar miklu nefndar, á meðan á iþessum ógn- um og ósköpum stóð, var Letti einn sem Peters beitir, og vom þeir önnum kafnir við að skrifa •undir dauðadóma, og að eins við og við veittu þeir hinum og þess- uum viðtal, sem komu að biðja um líkn, eða vægð fyrir sig eða sína, þannig er víst óhætt að seg.ja að þúsundir manns á dag hafi verið skotnir í fangelsunum á Rússlandi haustið 1918, og ef menn vilja bera það saman við hryðjuverkin sem framin vora í sambandi við stjórnarbýltinguna á Frakklandi frá því að Bastil- arair féHu og þar til að Robe- spierre var hálshöggvinn létu um 10,000 manns Mfið á Frakklandi, þá er munurinn auðsær. En Bolsheviki menn voru ekki ánægðir með þetta, þeir sáu að þótt á þennan ihátt væri foægt að drepa tugi þúsunda og jafnvel hundruð þúsunda, þá var það ekki nema örMtiR partur af tíu mil.jónum, svo þeir urðu að taka eitthvað annað til bragðs Mka, og það gjörðu þeir, með því að taka állan vistaforða í sínar hend ur og svelta þá til dauða, sem þeir vildu losna við, þeir höfðu áður haft matarseðla í borgum og var margt af bæjarfólki illa farið, en nú tóku þeir það ráð að svelta alla nema verkamenn, þeir skiftu fólkinu niður í fjórar deildir. Fyrst menn sem uhnu með höndum sínum harða vinnu. f öðru lagi, þá sem unnu með hönd uuim sínum að (hægairi vinnu priðja þá sem unnu við atvinnu er þeir sjálfir kusu og fjórða þá sem lifðu af eignum. Áform 'þeirra hefir verið og er að svelta í hel þá sem tilheyra þriðja og fjórða flökknum. — peirra menning er bygð á skökk um gruundvelli, þeir geta ekki unnið með foöndum sínum, og svo er ekkert handa þeim að gera, og þeir verða að deyja, segja þeir. En þessir menn deyja ekki alí- ir strar. peir fara í kringum lög in, og foændumir, sem líka virtu þessi lög að vettugi, selja vörur vörur sínar til þessa fólks, þrátt fyrir það iþó þeir geti búist við að verða skotnir fyrir þá sök af hermönnum rauðu hersveitar- innar ef þeir sjá þá. peir era á sölutorgum bæjar- ins og Mta eftir því að bændur selji ekki vörur nema til þeirra sem hafa matarseðla númer 1 eða 2 í höndunum. Hinn dag- legi skamtur hinna, sem eru í no. 3 og 4 var tvær síldir á dag. pessar of sóknir eru að ná sánu setta marki, því að eyðileggja — deyða menningu þá, sem til var í Rússlandi, og ef þær halda á- fram nógu lengi, þá verða eftir nokkur þórp, sum í friði, hin í ófriði. Borgirnar bafa verið að leggjast í eyði og nú eftr að Bol- sihevi'ki stjórnin foefir setið að völdum í heilt ár er ©kki hægt að foenda á eina einustu framkvæmd sem stefnir í viðreisnaráttina. Og hún sitor enn að völdum í nóv- ember þegar eg skrifa þessar Mnur, og á meðan að hún situr að völdum halda ofsóknirnar á- fram. Arno Dosch Fleurot. (“Worlds Work”). Frá Gimli. pað er ekki ósvipað með gam- almenha stofnunina eða Betel, og þjóðina ís'lenzku hér vestan hafs — eins og með móðurina og böra in hennar. ís'Ienzka þjóðin hér hefir í mörg horn að líta og mörgu að sinna, og það hefir góða móðirin einnig, sem hefir mörg börn. — En sé eitthvað barnið meira veilkláð, eða frekar hjálparþurfandi heldur en hin, þá er eins og öl’l elskusemi móð- urinnar og aðgæzla snúist frem- ur að því bami en hinum, sem henni finist að vera hrauistari í sjáifsvörninni, og minni þörf að að annast. — Oft, og á ýmlsum stöðum, af ýmsu fólki, og oft með sundur- leitum skoðuum, er minst á Bet- el eða gamaímennaheimi 1 is-stofn unina. — öllum ber þó samam um eitt: að hún sé þ.jóðarinnar óska barn; hin fegursta þjóðemislég pería. En eins og um alt í heim imum eru deildar skoðanir, jafn- vel um hin háleitustu gæði, eins finst einu'm þetta, öðmm hitt um sitjórn stjóraarnefndarinnar eða fyrrkomulag heimilisinis. En allir, sem að koma og sjá og kynn ast sega eftir að þeir hafa skoð- að alt og athugað: “petta er mikið blesisað Iheimili, — þetta er í sanmleika fögur stofnun.”— Eins les eg það oft í bréfum frá hlutaðeigendum sem eiga einhver skyldmenni hér á Betel, föður, móður, systir eða bróðir: “Mikil blessuð, stofnun er þetta, menn igeta aldrei nógsamlega þakkað hana.” Aðal meiningamunur magra um fyrirkomulag iheimilisins er þetta: Að þar ættu ekki aðrir að eigafoeima, en dauðvolaðir, ör- snauðir og örkumlaðir aumingj- ar, sem em víst mjög fáir í iþannig ástandi, að einhverjir mannelskufullir guðs vinir hafi ekki hrærzt til meðaumkunar með þeim og sjái þeim á einhvem annan hátt borgið). Aðrir aftur halda því fram, sem í sannleika er rétt, að það séu engu síður hinir, er ýmsra á- stæðna vegna k.jósa sór að kom- ast á heimilið, og eru búnir að ná heimiluðúm lögaldri, sem eigi 'þar fullkominn rétt til veru, og er eg einn á þeirra hóp. Eg álít heimilið ekkert betur komið fyrir það á neinn hátt þó að þar væru eintómir karlægir aumingjar, og kös af lítt sjálf- bjarga, andlega og líkamlega aumum gamalmennum, sem að úthéimti tvöfaldann og þrefald- ann vimnukraft, og en'ginn væri öðram fremur til að rétta h.jálp- arhönd og veita lífi og yl um heimilið hvter til annars. Allur fjöldinn af fólkinu hér á heimilinu er sannarlegt gustuka fólk. pað er fólk, sem hefir kos- ið sér í guðs nafni að eiga hér griðastað, hjá þessari mannúðar- stofnun. pað er fólk, sem í sjálfu sér á engan að (einistæðingar í baráttumni) og því era þeir hing- að komnir, og kjósa að vera hér jafnvel þó það (fólkið) kunini að eiga foreldra og börn, bræður og systur; þvl það, að maðurinn (hann eða hún) kýs heldur að vera hér á Betel, er þögul tunga, sem að talar frá báðum hliðum, og segir frá ómöguieglteikanum: að geta verið samvista jafnvel iþótt goft fólk af báðum pörtum eigi í hlút. pví segir máltækið: .“Yfirgef ekki vin þinn, og ekki vin föður þíns; því í hús bróður þíns getui' þú ekki komið á þínum neyðar- degi.” — Jafnvel þó að bróðirinn sé góður, getur verið svo ákaf- lega margt, sem hamlar því að samilíf geti verið æskilegt, þó að ia!t sé heiðarlegt- Og það vita allir, að sama gildir svo ákaflega víða með foreldra og börn, sem saman eiga að Vera. Og það er elkki sist fyrir þannig angur- beygða einstæðinga, sem að gam almennaheimilið er lífsnauðsyn- legur griðastaður, engu síður, en fyrir aðra auma og gamla. Og mest fyrir það er heimilið bless- að, og lofað af jafnmörgum eins og raunin gefur vitni. Eg ætla að spara mér lengri útmálun á þessu efni með því að fóma sjálf uim mér sem “lifandi dæmi.” pegar eg var foúinn að ná lög- aldri til að komast hingað á heimilið varð eg stóriega feginn, kraup á kné og þakkaði guði þeg- ar eg fékk bréfið frá stjómar- nefndinni, “að eg væri í sann- leika velkominn.” pá var eg Mka svo ifoeppinn að nóg var pláss svo eg þurtfti ekki að iþrengja mér þar inn fram fyrir aðra um- sæfcjendur. Auðvitað á eg bróðir heima á fslandi og annan hér í Ameriku. — Munu þá máske ein hverjir f'ljóthugsandi menn stegja “Hví er hann ekki hjá hræðram sínum ?” — En eins og eg sagði hér að framan, það getur verið svo margt því til fyrirstöðu bœði í ytri og ynnri kringumstæðum eða aðstæðum. Raunin gefur vitni, þar sem hann er. Hann getur máske heimtað of mikið af þeim, — og þeir aftur af 'honum. En þesskönar er engin sfcerðing : á virðingu þeirra og mannkoat- um, svo 'geta engin lög heimi'liað þá til að anmaslt bann. Og ef ekki falila Ijúfltega saman viljar, er hann eins mikill einstæðingur fyrir það, — og m'áske meiri. petta dæmi fyrirmyndar mörg önnur dæmi, og því set eg íþað hér fram. En þar eð eg hefi komist að því, að einstaka menn, (en efiaust fáir) hafi fleygt því fram að á Betel ætti eg ekki að eiga heima, |þá get eg við þetta tækifæri sagt þeim það, og sann- að, að eg hefi oft og iðulega sið- an eg kom á þetta beimili fengið bréf frá mörgum góðum drengj- um og mörgum mikilsvirtum mönnum er hafa lagt drjúgan foluta tiil þessarar stofniunar, —• þar sem þeir hafa sagt mér, að eg væri sannarlega verðugur að vera á þeseum stað, úr iþví eg kysi mér það. par siem eg, frá því, eg var Mtlh drengur hefði bari9t áfram foaitur og handar- vana til 60 ára alduns. peir hafa einnig oft tekið Iþað fram, að eg 'ætti ekki að þurfa að borga neitt með mér. Ef ýmiisilegt, isem eg gerði á heimiilinu, væri ekki álitið nægilegt, væri áreiðamlega borg að fyrr mig að fullu af styrk- veitendum, mannúðarvinum (vin um stofnunarinnar). Enda mundi eg ekki hafa getað dregið svo mikið saman þann tíma er eg var að ísltenzku kenslu í Winnipeg.” Samt sem áður hefi eg einlægl til þesisa getað borgað það, sem eg talaði um fyrst, 10 dollára um mánuðinn. Og hefir mér ein- lægt iliðið vel á Iþesu bltessaða og kærikomna foeimili. Eins og siður var -í gamla daga hjá foöfðingjum og sitórmennum að koma eiríhverju foaminu sínu einkum “óskaHbarninu” í fóstur og umönnun hjá frænd-menni eða mikilsvirtum lærdómsvini, eins er þessi stofnun óskabam iþjóð- arinnar íslenzku ’hér; fósturbam Hins fyrsita lútenska kirkjufé- lags hér í álfu- En það aftur (ikiirkjufélagið) fcosið nefnd af sínum beztu mönnum og ti’l þess hentugustu, að annast á állan Ihátt sómasamilega um jþetta ibarn er isíðarmedr á að verða stór og umfangsmikill vtelgjörari og heið ursberi þjóðarinnar. Og þessi fósturfaðir hefir í sannleka á eng am háitt brugðist baminu né fóstra sú (nefndin) er stöðuga umsjón hefir með þessu óska- bami þjóðarinnar. April 1919. J. Briem. Úr bréfi. Eg hefi foeyrt ýmsa segja: það er ekki til neins að vera að eyða peningum fyrir dagblöðin þau gera manni ekkert gott. Eg vill ekki samþykkja þeirra skoðun sem halda slíku fram, og að minsta kosti er greinin “Móður- ást og móðurskylda” 2 dala virði fyrir þá sem taka vel eftir og nota sér efni hennar, og væri mikiilsvert ef blöðin okkar fllyttu sem mest af svo vel hugsuðum heih’æðis greinum í stíaðinn fyr- ir sögu ruslið, sem engum verður til nytsemdar en mörgum ti’l leiðinda Todda þú átt þafckir skyldar þessa fyrir skíru grein, hugsanimar mjög svo mildar megna að hræra kaldam stein. O. G. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.