Lögberg - 17.04.1919, Blaðsíða 6
Brúður skógarins.
Fyrir mörg hundruð árum síðan stóð Indíána
bær einn í Ameríku við sjó fraan. Á landi og á bak
við bygð þeirra reis urp fagur og beinvaxinn greni
skógur.
Á einu heimilinu eða í einu af þessum Wig-
wams b.jó Indíánaforingi með konu sinni og dóttir
sem Leelinaw hét.
Leelinaw var barn skógarins. Hún elskaði
trén, blómin, fuglana ogliið frjálsa skógar loft.
Ein fór liún dag eftir dag inn í skógana, hljóp
eins létt og hindin úr einum staðnum í annan, yfir
niðurliggjandi trjáboli og mosavaxna grjóthóla
þar til að hún kom að læk einum litlum þar sem að
hann hafði lagt sér veg út úr skóginum og út í stórt
vatn, sem fþar var langt inn í skóginum.
I»ar var hún vön að setja sig niður við stórt
grenitré, sem stóð á giksbakkanum. Hún lagði
vangann upp að trénu, tók skóna af fótum sér og
lét svo vatn lækjarins leika um fætur sér.
Þannig sat Ihún svo mörgurn klubkustundum
skifti og dreymdi um ást og frið og saman við
drauma honnar blandaðist skrjáfið í limi trjánna
og laufvindarnir, þar sem að iþeir hvísluðust á við
nið vatnsins.
Svo var það einn dag að úr fjarlægri bvgð
kom aldraður Indíána foringi með fríðu föruneyti
og fögrum gjöfum. Allar þessar gjafir lagði hann
að fótum föður Leelinaw og sagði honum að hann
vildi taka Leelinaw með sér og gjöra hana að drotn
ingu í Wigwam sínum.
En Leelinaw þótti ekki v'ænt um þennan Indí-
ánaforingja og augu hennar fyltust tárum.
“Faðir minn lofaðu barninu þínu að njóta
æs'kudrauma sinna þar sem lækurinn fagri hoppar
út í stóra bláa stöðuvatnið og þar som skrjáfið í
laufi trjánna, laufvindarnir og vatnið hvíslast á,
einn dag til áður en þú selur það í hendur þessa
ókunna foringja, sem briiður hans,” mælíi Lee-
linaw.
“Það skal þér veitt, barnið mitt,” mælti faðir
hennar.
Ög mæt in léttfætta hvarf inn í skóginn og
þangað sem grenitréð stóra á lækjarbakkanum
stóð.
Hún tók báðum höndum sínum utan um tréð,
lagði vangann heitann og rjóðann upp að 'því og
með grátstaf í kverkunum sagði hún trénu frá
öllum raunum sínum, og í gegnum s-krjáfið í lauf-
um trjánna og vindblæinn 'þýða, heyrði hún við-
kvæma og blíða rödd, sem sagði: ‘ * Gráttu ekki
Leelinaw, styddu þig við mig, eg er sterkur. Dvel
hjá mér hér á mörkinni við strendur vatnsins, því
eg olska iþig. ’ ’
Leelinaw hélt hughraust heim til sín.
Morguninn eftir átti að fastna hana Indiána
höfðingjanum aldraða, — Það var brúðkaups-dag-
urinn hennar.
Þann morgun var Leelinaw snemma á fótum,
áður en nókkur annar vaknaði. Hún bjó sig í
skyndi og hljóp út í skóg.
Þegar að fólkið í iþorpinu kom á fætur þá fanst
Leelinaw hvergi. Leitað var allstaðar, sem mönn-
um kom til ihugar að hún gæti verið, en hún fanst
ekki, og þegar að brúðkaupsdagurinn var að
kveldi komin og sólin gekk til viðar, var Leelinaw
ókomin. 1 marga daga var leitað um skóginn, á
bökkum vatnanna og á strönd sjávarins, en hvergi
fanst Leelinaw.
Að síðustu hélt aldraði Indíána höfðinginn
heim til fólks síns, brúðarlaus. En foreldrar Lee-
linaw voru aðframkomin af sorg.
Svo var það dag einn nokkru síðar, að þau
voru sér til afþreyjingar að róa á smábát á vatninu
stóra í skóginum, þar sem læburinn litli, en tæri
fellur í það og þá sáu þau Leelinaw, þar sem hún
stóð á vatnsbakkanum, og við hlið hennar stóð
maður, hann var grannvaxinn, beinn og fríður
sýnum.
Þegar þau komu auga á dóttur sína stóðu þau
upp í bátnum og kölluðu, Leelinaw! Leelinaw!
Leelinaw veifaði til þeirra hendinni og svo
hvarf hún.,
Foreldrar hennar reru til lands, þangað sem
þau höfðu séð hana standa, en sáu hana hvergi.
Þau kÖIluðu, Leelinaw! og trén báru hljóðið
eitt frá öðru út um skóginn. En það var
stein hljóð. læelinaw gaf ekkert hljóð frá sér, og
þau sáu hana hvergi. En þar sem hún og maður-
inn laglegi höfðu staðið, sáu þau tvö tré, há en,
grannvaxin.
Alt fyrir Frakkland.
Saga frá franska stríðinu 1870.
Hennar rétta nafn var Suzel Hopfer, en nafn-
frægur málari (hafði kallað hana Timide.
A hverju sumri kom málarinn til bæjarins,
sem Hopfer gamli bjó í, og dvaldi þar um tíma, af
þv’í homun þótti þar svo fallegt. Og þegar hann
fór burtu, þá voru teiknibækurnar hans fullar af
teikningum og myndum.
Þegar Snzel var 6 ára, þá uppgötvaði málar-
inn einu sinni, að hana gæti hann vel notað að fyrir
irmynd (model). Og bráðum sást önnur Suzel á
léreftinu, föl og fíngerð, með feimnisibros, langar
ljósar liárfléttur, og niðurleit augu. Listamaður-
inn kallaði þetta verk sitt Timide (hin hrædda)
og nafnið festist við bamið. Málverkð var sent á
listasýninguna í París, og v'arð nafnfrægt, en
barnið var kyrt heima lijá foreldrum sínum. En
þetta nýja nafn, Timide, átti svo vel við, að for-
eldrar og systkyni hennar kölluðu hana aldrei ann-
að, hvort sem það var nú elsti bróðirinn og eftir-
lætisbarnið hann Franz, sem nýlega var orðinn
herforingi, eðíi það vrar yngsti drengurinn hann
William litli, sem var bara 16 ára. Öllum bræðr-
unum þótti fjarska vænt um Timide, sem var lang
yngst af börnunum, þeir léku við hana, og fóru svo
gætilega og mjúkt með hana eins og hún hefði
verið ofurlítill fuglsungi. Móðir þeirra brosti oft
að því að sjá hvaða eftirlætiisgoð Timide var, og
hugsaði um, að það vræri þó mikil blessun, að hafa
stúlkubarn í húsinu, annars yrðu drengirnir of
hávaðasamir.
Svona liðu nokkur ár í kyrð og spekt á bónda
beimilinu í Elzas. Timide fæddist upp, og varð
með hverjum deginum fallegri og inndælli, og
breiddi sólskin og glaðværð yfir alt heiinilíð.
Svo var það einn heitan vordag, að Hopfer
gamli sat um kveldið fyrir utan bæjardymar, og
andaði að sér hreina kveldloftinu. Timide sát á
hnjám hans og beiddi hann að segja sér sögu, með-
an þau biðu eftir bræðrum sínum. Faðir hennar
liafði verið hermaður, og sagði henni nú frá ýms-
um sögum um orustur þær, sem hann hafði verið í.
Barnið hlustaði frá sér numið á þær, og föðurlands
ást og hetjumóður ristu áhrif sín djxíft í barns-
sálina.
En alt í einu þagnaði faðir hennar, því synir
hans sáust koma ofan brekkuna. En þeir voru nú
fimm! Og gyltu þnapparniir á einkennisibúningnum
hans Franz ljómuðu, þegar Jieir báru í bláu treyj-
nrnar hinna. En hversvegna voru þeir svo hljóðir
Ilafði nokfcuð komið fyrir?
Þegar Franz nálgaðist föður sinn, þá tók liann
ofan. Hann var fölur en augu hans leyftruðu þeg-
ar hann sagði:
”Faðmaðu mig faðir minn, eg fer til að berj-
ast fyrir Frakkland. Ófriðurinn er hafinn“.
Gamli maðurinn stóð skamma stund þegjandi.
Þar í þörpinu voru ekki lesin mörg dagblöð, og
Hopfer hafði ekkert heyrt urn hvað fram fór síð-
ustu dagana. En Franz hafði áður sagt honum, að
Prússneski herinn væri ágætlega útbúinn. Franz
var duglegur herforingi; hann hafði oft verið send
ur til Þýskalands í erindum, sem snertu herinn, og
hann hafði oft, þegarhann var einn hjá föður sín-
um, látið kvíðboga sinn í ljósi fyrir því, hvað fran-
ski herinn mundi vera illa útbúinn, og lítt búinn
undir ófrið. Ilopfer mundi eftir öllu þessu, en
samt tók hann ofan og sagði: ”Gerðu skyldu þína,
sonur minn! Guð varðveiti Frakfcland!“
Enginn tók eftir litlu andliti, sem varð ennþá
fölara, og að blíð rödd endurtók orðin: ’ ’Guð varð-
veiti Frakkland!“ Enginn sá tvö stór blá augu
blika full af tárum.
Nokkrum dögum seinna vaknaði Elsaz gamla,
sem sofnað hafði író og næði, við hávaðann í stór-
um hersveitum, sem fóru gegnum landið glaðar og
kátar, og syngjandi ættjarðarkvæði. Sólin skein
ó gullið á einkennisbúningunum og allir voru glaðir
og vonuðu hins bezta.
Timide sá þá fara fram hjá, og söguhetjumar
urðu lifandi í huga hennar. Hún heyrði hin ótta-
legu fallbyssuskot, sá voðalegar orustur, blaktandi
fána, og sigraða óvini. En æ, hún hugsaði líka um
þá særðu og dauðu; bræður hennar komu henni í
hug, sem átti svo margar hættur yfir höfðum sér.
Því hann var svo hraustur, hinn kæri Franz henn-
ar. Hann léti aldrei taka fánann sinn frá sér, sem
hann var svo stoltur af, og bar svo hátt, þegar her-
sveitin hans fór fram hjá, með söng og hljóðfæra-
slætti. En það var víst ómögulegt, að Franz yrði
særður, því liann bar verndargrip á brjóstinu,fall-
egt men, sem Timide hafði gefið honum, sem hann
hafði lofað að bera alt af á sér. Hvernig var þá
mögulegt, að nokkur kúla gæti hitt hann. Hin von-
glaða trú barnsins, hughreysti líka móðurina, sem
var hrædd og hugsjúk um elsta drenginn sinn.
Fyrir sjálfa sig þurftu þau engu að kvíða.
Þau bjuggu langt frá landamerkjunum. En þau
áttu frændur og vini, sem bjuggu við Rín, og aumk
uðu þá heilum hug. En allir fullyrtu að stríðið
yrði háð hinumegin við Rín, í Þýzkalandi .... bezt
var að kvelja sig ekki á árangurslausri hugsýki.
Hopfer gamli var mjög hljóður, og fór einför-
um. Stundum heyrðist hann tauta við sjálfan sig:
“Franz hlýtur að skjátlast, það getur ómögu-
lega komið fyrir.”
Hvað var það sem ómögulega gat skéð?
Timide braut heilann með að hugsa um það, en
faðir hennar var nú alt af svo alvarlegur, að hún
þorði ekki að spyrja hann um það.
En því var ver og miður, að aumingja Timide
fékk fullsnemma að vita það.
Það sem föður hennar fanst ekki geta komið
fyrir var það, að Iiann sæi Elsaz yfirunnið, og her-
mennina koma aftur sömu leið og þeir fóru, sigr-
aða og örvæntandi, sinn i hvoru lagi, og Elsaz
þakíð af óvinaher, herjað með oldi ogsverði. Það
var ósigurinn og afleiðingar hans.
Tveir bræður Franz höfðu farið í herinn á eft-
ir honurn, og jafnvel gamli maðurinn tók byssuna
sína og fór á brott. Vilhjálmur og Tiinide voru
heima hjá móður sinni, og hjálpuðu henni að veita
sigurvegurunum beina.
Einhvern dag höfðu Prússar farið burt úr
bænum, og dálítill hópur af Fröklkum komið þang-
að umkringdir af ótal hættum. Vilkjálmur kallaði
á þá inn í húsið til sín, og dauðþreyttu og svöngu
aumingja mennimir hvíldu sig litla stund, og
hrestu sig á svolitlum víndropa, sem Vilhjálmi
hefði tekist, að fela fyrir Prússum.
“Við höfum beðið óbætanlegt tjón,” sagði
ungur foringi sem var fyrir flökknum. “Trumb-
arinn okkar, sem var héðan úr Elsaz, og var allra
röskvasti drengur, var særður svo í gær, að við
urðum að skilja hann eftir.”
“Takið þér mig í staðinn kafteinn,” sagði
Vilhjálmur og stóð upp.
“Nei, nei,” sagði flokksforinginn, “ þú er bara
barn enn iþó. ’ ’
“Eg er sextán ára, og hraustur eftir aldri,
allir mínir fjórir bræður eru hermenn, faðir minn
er fríliði, og eg veit, að móðir mín iheldur mér ekki
heima. Spyrjið þið hana að því.”
Um kveldið var Timide ein eftir hjá aumingja
móður sinni.
Dagarnir liðu hver á fætur öðrum, hver öði
um raunalegri. Við og við komu herfloikfcar óvin-
anna inn í þorpið, sem ekkert var þó eftir í, til að
rupla og ræna.
Stundum heyrðu mæðgurnar náttugluvæl.
Það var merki liúsbóndans, þegar hann kom heim,
fölur, horfallinn og bognari af sorg og hugsýki,
heldur en af sínum 68 árum. Hann flýtti sér þá
að eta og drekka, faðmaði mæðgurnar, og fór aft-
ur út í sfcóginn, Iþví hann vildi ekki verða handtek-
inn og skotinn fyrir augum fconu sinnar og dóttur.
Hvaðan féfck nú Timide, þetta veifcbvgða barn
kjark til að þola allar þessar raunir. Hún gekk
ein innan um húsið föl og kinnfisfcasogin, en aldri
kv'artaði hún. Stundum var augnaráð hennar svo
dauft og dapurt, að það var eins og sálin væri flúin
úr líkamanum.
Eitt kveld fengu mæðgurnar mikla óvænta
gleðifregn . Það var sagt að orusta hefði verið
háð skamt frá, en þetta skifti hefðu Þjóðverjar
efcki sigrað heldur beðið ósigur. og Fralkkar væru
nú ú næstu grösum.
Um nóttina var drepið á dyr. Móðir Timide
flýtti sér að ljúka upp hver vissi nema það væri
fransfcur hermaður.
Já, það var lífca einmitt franskur hermaður,
allur svartur í framan af púðurreyk, og ryfcugur og
óhreinn í rifnum einkennisbúningi. Hann horfði
flóttalega alt í fcring um sig á þröskuldinum og
hvíslaði: “Þeir höfðu liertekið mig, en eg slapp.
Eg kem til að segja yfckur að Franz er særður og
hertekinn. Hann liggur hér í næstu borg. Farið
ekki þangað það er gagnslaust þið fáið ekki að sjá
hann, og svo er eg hræddur um......að það verði
of seint. En eg hefi lofað að flytja ykfcur hinztu
fcveðju hans. “ Segðu þeim að eg elski þau, og að
mín síðasta bæn sé fyrir Frakklandi og þeim.
Segðu iþeim lífca að eg geymi dýrmætan vemdar-
grip”.....meira fékk eg ekki að vita. Við vorum
síðan aðskildir, og svo tókst mér að sleppa í burtu.
Eg ætla að reyna að leita uppi hersveitina mína, en
ef yfckur er mögulegt, þá segið þið móður minni,
henni Önnu Lovísu gömlu í Melshúsinu, að þið
hafið iséð mig, og eg biðji hjartanlega að heilsa
henni. ’ ’
Síðan hvarf hann út í bláinn.
Móðir Hopfer hafði efcki svarað nokkru orði.
Hún stóð hreyfingarlaus og augun í henni störðu
út í loftið eins og hún h'vorki heyrði eða sæi. Hann
Franz hennar var sár, og ef til vill dáinn, og það
var sagt við hana: “Farðu ekki þangað.” Var
hún þó ekki móðir hans? Hún vildi sjá hann, hún
vildi fara samstundiis.
En aumingja fconan hafði gleymt því, hvað
kraftalaus hún var. Hún hné nður og hefði fallið
um koll, ef Timide hefði ekfci stutt hana, og hjálp-
að henni í rúmið.
Það var óttaleg nótt.
Mamma hennar talaði alt af óráð, þangað til
hún sofnaði undir morguninn, alveg magnþrota.
Timide vakti hjá lienni, starandi út í loftið, og
blóðrjóð í framan endnrtók hún alt af síðustu
kveðju Franz.
Hvaða dýrmætuur verndargripur skyldi það
geta verið, sem hann stóri bróðir hennar geymdi?
Það mundi hún líklega aldrei fá að vita, af því
mamma hennar hafði dkki krafta á því, að dragast
inn í borgina. Svo Franz dæi líklega án þess að
geta tníað nokfcrum. fyrir þessum fjánsjóð. En
alt í ein datt barninu nokfcuð í hug. Hún þerraði
augun og hugsaði sig um.
Það var undarlegt, að henni hefði ekki dottið
það fyrri í hug. Það var svo sem ekki sérlega
langt til bæjarinis. Skyldi hún efcki eiga að reyna
að gaiíga þangað? Móðir liennar væri máske vís-
að í burtu, en hún var svo lítil, ef til vill sæp þeir
hana hreint ekki, kanske lífca einhverjir af þýzku
hermönnunum ættu litlar stúlkur heima. Já, nú
mundi hún, að einn þýzkur hermaður frá Bæheimi
hefði viljað kyssa hana, af því að hún væri ljós-
hærð, eins og litlu dæturnar hans heima. Þar voru
víst eirihverjir fleiri, sem áttu dætur, og þeir
mundu kenna í brjósti um liana.
Hún stóð upp, sótti sér pappírsblað, og skrif-
aði á það við tunglsbirtuna: “Mamma, eg fer
burtu til að finna hann Franz; gráttu ekki, eg kem
fljótt aftur.” Síðan vafði hún kápunni sinni að
sér, sem bezt hún gat, og fór svo alein út í nætur-
kuldann.
En hvað alt var yndislegt úti fyrir. Það
hvein í trjánum í storminum, og skuggunum af
'þeim sló langt út á veginn. Kafaldið barðist fram-
an í hana, svo hún gat varla gengið, og í fjarska
heyrði hún hljóð, sem hún þdkti alt of vel, það
voru byssuskot, sem drundu í loftinu. Hún nam
skjálfandi staðar, og hugsaði, að bezt væri líklega
að snúa heim aftur og bíða til næsta dags. En þá
mundi móður hennar vakna, og banna henni að
fara, og Franz dæi lífclega áður en hún fcæmi. Nei,
hún varð að halda áfram, og svo hélt hún áfram
svo liratt sem hún gat.
Ó, hvað þetta var langur vegur. Oft hafði
hún farið hann áður, en það var að sunirinu, þegar
fuglarnir sungu og loftið var fult af blómsturang-
an, og þá mætti hún vinum og kunningjum, sem
buðu lienni góðan dag. En nú lá alt undir hinni
hvítu líkblæju snjóarins, og fallbyssusfcot óvinanna
heilsuðu henni í fjarlægð.
Þegar Timide komst loksins lieim að borginni,
var farið að birta af degi, en það var að eins grár
og kaldur vetrardagur. Varðeldar voru kvntir
hvervetna á götunum. Hermennirnii' tróðust
kringum þá, til þess að verma sig, en það voru
ekki fransfcir hermenn. En Timide gerði sig svo
fyrirferðatílitla, sem unt var, og gekk sem næst
hÚBveggjunum, svo þeir sæju fcana ekki.
Hún komst svo áfram alveg að vögnunum,
þar sem særðir og óvígir menn voru. Þeir voru
meir en hundrað. Þar sá fcún franskan hersveita-
foringja liggja á hábnfcrúgu. Hanu var mjög sár.
Læknarnir höfðu séð ihann og hrist höfuðin Hon-
um var ekivi lífs von. Og nú gaf enginn sig að
honuum, fceldur lét hann liggja einmana og deyja.
Það var nær að bjarga þeim sem var Mfs von.
Framíhald.
Morgunkvæði.
Nú er dagur næsta fagur
Næturdvala risinn úr,
Sólin ljómar, loftið hljómar
Liðin næturdúr,
Skepnan fætur skundar á
Skaparanuin þöfck að tjá.
Fuglar syngja, fögur klingja
Friðarljóð um himnarann.
Blómin anga, blær um vanga
Blæs svo milt er líður fcann
Til að svala í sumartíð
Sendir Mkn þá forsjón blíð.
Hraður skunda, maður, mundu
Morgun stund að nota þá.
Lyptu’ upp hjarta, láttu bjarta
Lofgjörð streyma sálu frá
Upp til guðs, sem gefur alt,
Gefur bæði heitt og kalt.
Alhr heimar, fcimin geimar,
Hátign þína prísa’ og dýrð,
Þú sem lifir öllu yfir
1 því mikla 1 jósi býrð!
Tafcmörk þér þú engin átt,
Eilífð róma skal þinn mátt.
—Æskan. Fr. Fr.
Sumarkvöld.
(Eftir 15 ára dreng).
Fagurt er kvöldið, er svellur við sand
Síkvik og leikandi alda,
Dreymandi blundar hið broshýra land,
Bárurnar geislum falda.
Regnboga sé eg í suðrinu nú
Sjöfaldan litanna skrúða.
Fríð er hin goðbygða ginnhelga brú
Glitrandi í ljósdaggar úða.
Örsmáa ljósrák af allri guðs dýrð
Eg sé í geislunum björtu,
Dulrún guðs alveldis aldrei mun skýrð,
Þótt óski þess mannanna hjörtu.
—Æskan S. V.