Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGIKN 19. J^NÍ 1919 S(fa7 Frá Californiu. Hr. ritstjóri Lögbergs. Vera má að lesendum Lög- bergs pætti gaman að heyra af landi og fþjóð ihér syðra, nú þar eð ófriðurinn er til lykta leiddur og fólfkið snýst af alefli að við- fangsefnum heima fyrir. California lagði fram í þarfir alrt'ki'sins alla sína ítrustu krafta til ófriðarins, en nú þegar sigur er unninn er áhugi og atorka til umhóta á lifnaðarháttum og at- viniTHhiálum ríkari en nokkru sinni áður. Jafnvel þegar ófriðurinn stóð sem hæst hóf ríkið sjálft víðtækt landnám þannig að búsetja at- orkusamar fjölskyldur er hafa lítil efni undir hagkvæmum skil- yrðum, þar sem alt hefir verið sem bezt í haginn búið. Cali- fomia setti þannig systurríkjun- um dæmi í því að byggja upp héruð á traustum efnalegum grundvelli og hjálpa fólki til að koma fyrir sig fótum. Meginmagn hreyfingarinnar að byggja og yrkja upp landið er vitaskuld hér um miðbik rík- isins, þar sem náttúruskilyrðin eru hvað hagkvæmust og lofts- Iag heilnæmast. Innanlands liggur dalurinn mikli: San Joa- quin, en suður af San Francisco firði suður í fjallabálkinn gengur Santa Clara dalurinn, sem nú þegar er þéttbýll og vel yrktur. Vestan dalsins liggja Santa Cruz fjöllin ' og lykja á milli dalsins og sjávarins. Hér og hvar í fjöllunum eru smádalir hlýir og skjólsælir, en vestan fjallanna er undirlendi allmikið meðfram sjónum. Monterey fjörðurinn gengur inn í strönd- ina, en upp af firðinum liggur Paparo dalurinn og ýmsir aðrir smærri dalir. Landslag er einkar fagurt í f jallahéruðunum og reyndar ekki síður úti við sjávarsíðuna. Fjöllin eru víðast hvar vaxin skógi, enda tignarleg ásýndum. Aðalskógtréð er Rauðaviðurinn frægi, risavaxni með dökkgrænt laufskrúð. Ennfremur “lífeik- ur”, lárviður, erli og “Madrona” —dnotning skógarins The Happy Economy of S-W Varnish Stain HÚSGÖGN, sem farin eru að láta á sjá, geta orðið eins falteg og ný, á einni nóttu, með því að bera á þau S-W Vamish Stain. úr svo miklu að velja af litum að þú getur fengið hvaða tegund, sem vera vill. Kauntu ávalt Sherwin-Williams VARNISH STAIN. petta er áríðandi, ekki einungis sökum hinnar fínu áferðar, heldur aðallega vegna þess, að S-W Varnish Stain veradar viðarverkið, sem er lífsskilyrði á þessum tímum, þegar viður er í svo háu verði. ÞaS er beinn agóSi aS nota S-W VARNISH STAINS, og- reglulega ánægjulegur vegur til spar- semi, þegar þess er gætt að hlutirnir lfta út alveg eins og splunkur nýjir! Munið einnig eftir S-W Varnishes-^Mai-Not fvrir gólf: Scar-Not fyrir húsgftgn og vifiarverk Itoxpar fyrir utanhúsa notkun. en Lesifi bækiinginn “Tlia A.B.C. of Home Painting”. Sendur ókeypis. Svipist um eftir næsta S- W umboðsmanni. TIIE SHERWIN-WXLIiIAMS CO. of (^anada, Iiimit<Ml, R97 Ce'ntre St.. Montreal, Que. 110 Sutherland Ave.. Winnipeg, Man. PAINT, C0L0R AND VARNISH MAKERS. _ LINSEED OIC CRUSHERS. i9 ~ A frígkX QuaXity fvobucX for Ewru íPurtiooc TjiimmniiiimiiiiiiiiiiiiiM+i The Vopni—Sigurdson, kaupmeiin, Riverton, Man. verzla með mál þetta. Business and Professional Cards HVAÐ sem f>ér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er heegt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA OT 1 HÖND eða að LÁNl. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. j GOFINE & C0. Xals. M. 3208. — 322-332 KlUoe Ave. Hsrnlnu á Hargrave. Verzla mefi og virfia brúkafia hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum 4 öllu sem er nokkurs virfil. Oss vantar meirn og konur tll þess afi læra rakaraifin. Canadiskir rak- ara hafa orfiið að fara Svo hundrufium skiftir I herþjónustu. fess vegna er nú tækifæri fyrir yfiur afi læra pægt- lega atvinnugrein oy komast I gðfiar stöfiur. Vér borgum yfiur gðfi vtnnu- laun á meðan þér eruð að læra, og Ot- vsgum yður stöðu að loknu naml, «em gefur frá $18—25 um vikuna, eða við hjálpum yður til þess að koma á fót “Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námlð tekur aðeins 8 vikur. — Mörg hundruð manna eru að læra rakaraiðn á skðlum vorum og draga há laun. Sparið járnbrautarfar með þvl að læra & næsta Barber College. Hemphill’s Barber College, 228 Pacific Ave, Winnipeg. — Otibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skóla vorum að 209 Pacific Ave Wlnni- peg. A. G. CARTEft úrsmiður Gull og silfurröru Paupmaður. Selur gleraugu vi? illra hæfi frjátlu ára reynaí t I öllu sem að úr hringjum tg öðru gull- stássi lýtur. — Ckrir við úr og klukkur á styttr' tima en fólk hefir vanist. 206 NOTRE T t*ME AVK. Sími M. 4329 - tVlnnipeg, Man. Dr. R. t. HDRST, x smber of Roy 1 Coll. of Surgeons, L.'g., útskrlfaðw af Royal College of Phjslclans, Lf don. Sérfræðlngur í brjóat- tauga og kven-sjúkdómum. —Skrifat. 30F Kennedy Bldg, Portage Ave. ,V mót' Haton’*). Tale. M. 814. Heimh.' M. 2696. Timi til vlðtaU: ki. 2-—y ->g 7—8 e.h. I>r. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tklephonk oarkt 3SO OrFics-TfMAR: í—3 Halmili: 77« Victor St. Telsphork sarry 3*1 Winnipeg, Man. Lr rækt og alifuglap; en þó stunda smábændurnir blómfrærækt, lyf- jurtarækt og berjarækt, sem hvert um sig er mjög arðvænleg atvinnugrein þeirri “kló er kann”. Jarðarber t. d. glfa þeg- ar á öðru ári uppskeru af ekr- unni er nemur frá 800 til 1000 dölum, en liljurækt og tulipana er eigi síður ábatasöm. pegav dregur lengra út frá bæjunum er landrými meira, einkum upp til fjalla. pó etí al- í opnum'staðar bjargvænlegt og járðir r.jóðrum og uppi um hæðiraar I hlutfallslega ódýrari en víðast blasa við iðgrænir víngarðar og’hvar annarsstaðar 1 ríkinu. Til aldingarðar af ýmiskonar ávöxt-l >GSS Hggja ýmsar'orsakir’ og eru um og hnetum/ Gegnum skógarbeltið heyr- um við læki niða í giljum, og þssar ihelztar: pegar Bandarík- in tóku Californiu frá Mexico var fjöldinn allur spænskra óð- alsbænda í ríkinu. peir karlar verði okkur gengið niður í blóma t'höfðu hlotið lönd sín sem að Kl'öf hvamminn sjáum við brátt hvar|frá stjÓrn Mexico 0g Spánar, sporðléttir silungar sækja strauminn. úti til strandar getur að lita aðra sýn, eigi síður hugðnæma. Montereyfjörðurinn blasir við auga með fjöllin í baksýn. Mið oll eru krök fiskibátum, því hér er ^ullkista Ægis; nær því allar tegund-ir fiska þeirra er finnast meðfram Kyrrahafs ströndum eru dregnar hér úr sjó. Setjum svo að við skvldum sigia á mótorbát á fjörð út. Landsýn er næsta einkennileg. Strondm rís hjalla af hjalla niður af Santa Cruz svo Iangt sem augað eygir. Fram með sjónum liggja græn engi og frjóir akrar, en hið efra taka við haglendi og skógi vaxnar hæðir. Landið það byggja að- allega Svisslendingar. peir ná- ungar hafa kúabú mikil og stunda ostagerð. Svissinn er iðjusamur og sparsamur; græð- ir hann á tá og fingri, enda gengur peningur nær því sjálf- ala árið um kring. Hagbeit er einkar kjarrigóð en grasið samt sem áður ríkt af safa er virðist að orsaka góðan keim í mjólk, sem einnig er kostgóð, og væri ú íslenzka vísu býsna vel fallin til skyrgerðar. En förum nú til baka til Sapta Cruz. Bærinn stendur á bökkuni St. Lorenzo árinnar, frammi við ósinn og uppi í hjöMunum er rísa upp frá firð- inum. Skógivaxnar hæðir skýla við norðanátt, enda er hér veðursælt með afbrigðum. Bærinn er snotur álitum. fbú- ar eru taldir hér um bil tólf þúsundir, en að sumrinu “er set- inn Svarfaðardalur”. Boðgestir þyrpast að úr öllum beimsins áttum og er uppi fótur og fit. Á hinn bóginn leita bæjarbú- ar mar.gir í skaut fjallarina og kæra sig kollótta um sollinn. Svo sem' í grend við flesta aðra bæi hér vestra, er þéttbýlt umhverfis Santa Cruz. Jarðar- skekarair eru örlitlir, en eftir- tekjan furðu mikil, þar sem vel er á haldið. Mest er um aldina- enda segir sagan að þeir “lifðu í í vellystingum praktuglega”, héldu nautaöt, veðreiðar og veizlur, En nýir siðir með nýjVm herr- um. pegar Ameríkumenn höfðu náð< stjórnartaumunum, var öldin önnur. peir snerust af al- efli við að nota sér auðsupp- sprettur landsins. Rauðaviðar- skógurinn var höggvinn niður og menn auðguðust brátt á timbur- verzlun. pegar svo skógarhögg- ið þraut, var landið á vissum svæðum plantað í víngarða eða rutt til akuryrkju. Meginhluta fjall-lendisins var samt sem áð- ur að engu sint eða aðeins notað til beitar fyri.r nautpening, og svo er ástandið enn þann dag í dag. Köstaland litt eða alls ekki noþað. Jarðir víðlendar og verð- lag furðu lágt. Önnur orsök er sú að strjál- bygt er um sveitir í fjalláhér- uðunum, og þar af leiðandi hef- ir fólk ekki haft bolmagn til að giöra vegabætur, en stóreigna- menn sinna lítt almenningsheill um og umbótum. Nú á síðustu árum hefir ríkið varið ógrypni fjár til vegalagningar, og síð- asta þing veitti enn fremur 40 miljónir dala til vega í hejld sinni. par að auki veitir bver sýsla (Oounty) feikna upphæð til vega, innan sinna endimarka. Til dæmis á ‘Santa Cruz County’ er ákveðið að verja nær miljón dala til vegalagningar þrjú árin 1 næstu, og er þó sýslan Mtil og fólksfá í samanburði við flestar aðrar sýslur er hafa meira auð- magn. Vitaskuld hafa vegabæt- ur skjót og mikil áhrif á at- vinnuvegi, einkanlega að auka verðmæti jarða og bæta. við- skiftalíf. priðja orsök þess að héruðin hér á ströndinni hafa verið sein að vakna til framkvæmda er fólkið sjálft. Á, liðnum tíma hefir dvalið hér fjöldi mikill ftala og Spánverja. peir hafa mestmegnis stundað vínyrkju og fiskiveiðar, en ekki sint kvik- fjárrækt, atvinnugrein sem mik- ið af fjalllendinu er einkar vel til fallið. Latneska þjóðemið er hér sem heima fyrir (þ. e. í Evrópu) frekar værukært og t nautnasjúkt. “Dulce far niente” og “Dejar para manaua” er orð- tak þeirra og lífsregla. Og vit- anlega samkvæmt lögmáli lífs- ins falla “sííkir og þvíMkir” úr sögunni. Fólk frá Miðríkjunum og alla leið frá Nýja Englandi} hefir lært að meta gæði landsms og þyrpist nú inn til að taka sér bólfestu. Bakkusi er nú þá og þegar hrundið af stóli og “frelsis vín- ber seidd við sólarkyngi” verða forboðinn ávöxtur honum Samuel frænda”. Hvað skyldi karl til bragðs taka 'þegar “Evu- synir” leika hann svo harðlega. jVIundi hann verða Annar Adam austur í Paradís neytandi síns brauðs í sveita síns andlits. iSv'o mikið er víst að karl fer á stúfana og heggur upp vínvið- inn sem brást honum, en plant- ar eitthvað annað í staðinn sem betur ber. Níú í millibilsástandinu, þegar víngarðsmennirnir ganga frá öllu og verðlag á landi þeirra er helmingi lægra en það í raun og veru er vert til annara nytja, þá býðst tækifæri fyrir bændur og landnema út í frá að taka hlut sinn á þurru landi, enda er slíkt efst á baugi og hefir hver það sem hann'heldur, eða kló- festir. Ennfremur: margir eru kjöt- katlamir í Egyptalandi. En lýð- urinn hér hefir varla fundið þá enn sem komið er. Eg á við beitilöndin uppi til fjalla, löðr- andi- í grasi árið um kring, — smáravelli og f jallabreiður þakt- ar hagkvisti svo sem eplarunna (marzanita!, þesli, smávöxnum hlyni og ótal Öðru lostæti fyrir sauði, geitur og svín. Eikur og lárviður hér og þar til skjóls og skugga, en Iækir og uppsprettur í hverri lægð. Hvar getur ákjósanlegra land tillkvikfjárræktar? ónotað enn ,þá að mestu, einungis vegna þess að góðbú^rair hafa haft við öðru að snúast og kært sig kollótta um búskapinn. Slíkt land geng- ur nú kaupum og sölum fyrir 6—15 dali ekran, sem er gjaf- verð. En svo er líka annars kostar að gæta viðvíkjandi þessum svo nefndu beitilöndum. Á vissu belti í fjöllunum, t. d. frá 1200 til 2400 feta hæð yfir sjávarmál koma frost sjaldan eða aldrei. Slíkt er riær ómetanlegur kost- ur. Hvar sem jarðvegur gefst sæmilega frjór og djúpur á þessu sviði í fjöllunum, er landið vita- skuld ákjósanlega vel fallið til aldinræktar. Náttúruskilyrðin eru með öðrum orðum eins góð og víða í suðurhluta ríkisins, þar sem grýtt og hrjóstrugt land er selt fyrir 300—500 dali ekran á vatnsveitu, þar sem á hinn bóg- inn ‘hér nyrðra regnfall (30—50 þl.) er nægilegt í hverju meðal- óri og það er mjög sjaldgæft að finna vatnsveitur í aldingörðum. Á vissum stöðum í fjöllunum hefi eg séð tóbak vaxa fjölært, rétt sem illgresi væri í kring um bæina. proskaðir tómatar fást úr görðunum um nýársleytið, en sítíónur, fýkjur og olívur ná þroska ár hvert. Einkum eru þó ræktaðar sveskjur og aprí- kósur, en þar að auki epli, val- hnetur og perur. Á þessari hæð- í fjöllunum ná þokur frá hafinu sjaldan að setj- ast, en liggja í beltum neðar um hlíðar. Er það svipmikil og fögur sjón að líta sólgylta þoku- bakkana, sem væri úthafið sjálft. Loftrakinn er mátulega mikill til vellíðunar manns og fyrir gróður jarðarinnar. Hlýj- asti mánuður ársins er septem- ber, þá nær hitinn í forsælu um hádaginn 90 stigum, en nætum- ar eru ávalt þægilega svalar. Vqtrarmánuðimir svokölluðu Mkjast mest löngu og indælu vori með “sól í fangi og blóm við barm”. Fagurt landslag og heilnæmt loftslag leggjast á eitt með að gera lífið létt, jafnvel sjúkling- unum sem taldir eru á stundum dauðans matur. Fer þeim mörg- um sem Barnum sagði um “Col- orado Springs”: peir (sjúkling- arnir) koma þangað til að gefa upp öndina, en von bráðar láta af að deyja”. Enda þótt margir leiti til fjallanna og í baðstaðina til að fá meina sinna bót er þó tala þeirra er koma vetur og sumar heilbrigðirí til að létta sér upp frá daglegum störfum, möpgum sinnum fleiri. Jafnvel uppi á sveitabæjum, langar leiðir frá jámibraut er krökt af ferðafólki. Góðbúarnir reisa dálitla skála úr rauðavið með tjaldþaki yfir og halda "gistihús og selja þannig allar afurðir búsins í hítina á gestunum. Er slíkt býsna vel til fallið. “Oft er þar í koti kátt”. — Á* haustin skemta gestirnir sér við að veiða hirti og fugla, en þegar heim-er komið að kveldi er stiginn dans eða iðkað sund. Að vorinu fara allir sem vetl- irigi geta valdið með silunga- stöng eða klifra í fjöllin til að njóta skógarilmsins og útsýnis af hæstu tindum. En hvað sem svo ferðafólkinu líður, er leggur upp í fangið á eigendum gifetibúsanna það, sem Svissinn mundi kalla “Le In- dustrie des Estrangers”, þá er hitt víst, að hin eiginlega fram- faraöld Mið-Califoraiu er nú þegar byrjuð. Hafnarbæir Evrópu, Austurlanda og Suður- Ameríku -eru opnir og aðgengi- legir fyrir verzlun og viðskifti frá Californiu. Framleiðslu- m*agn Califomiu í iðnaði, en ekki þó síður í búnaðarafurðum The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland 3t .Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækha. Hin beztu lyf, sem hœgt er að fá, eru notuð eingöngu. pegar þér komið með forskriftina til vor, meglð þér vera viss um að fá rétt það sem læknirinn tekur tll. COLOIiKUGK át CO. Notre Daine Ave. og Sherbrooke St. Phones Qarry 2690 og 2691 Glftlngaleyflebréf seld. Dr. O. BJORNi&ON 701 Lindsay Building rsi.BPROREi QARRT 02® Office-tfmar: a—3 HIIMII.lt 764 Victor 6t> «et rtl.EPRONE, SARRY T63 Winnipeg, Man, Dagtals. SL J. 474. NæturL St. J. 86« Kalli sint á nótt og degl. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fí* London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fr* Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospftal I Vfnarborg, Prag, 0« Berlfn og fleiri hospftöl. Skrifstofa á eigtB hespítalt, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—< og 7—6 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigtð hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjöstveikl, hjart- veiki, magasjúkdömum, innýflavelU, kvensjúkdömum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. THOS. H. JOBNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fsienzkir lógfræOÍBgar, Skrjfstcfa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Á«itdn:‘P. o. Box 1630. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish&Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið a8 sér lögfræðfktarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. Tals. M. 3142 Dr* J. Stefánsson 401 B*yd Building C0R. P0RT/\CE ATE. & EDMOfiTOH *T. Stuedar eingöngu augna, eyma. naf og kverka sjúkdóma. — Er að Kitta frékl. 10-12 f. h. ag 2-5 e.h,— Talsfmi: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315. J. J. Swanson & Co. Verzla með iamtergnir. Sjá um leigu á húaum. Annaai lán og eldsAbyrgðir t>Al. 808 Paris Building Phone Main 2596—7 G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tire?; Vúlcanizing og retreading sér- stakur gaumur gefinn. pað er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasykl og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmlli: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 G. A. AXF0RD, Málafcerslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipcg % Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTfEBI: Horni Toronto og Notre Dame Phoo* :—i Uoifnni' Qarry 2988 Qsrry 89 A. S. Bardal 846 Sherbrooke St. Selur likkiatur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Enafrem- ur aelur hann alakonar minniavarða og legsteina. Haimllia Tala - Qatrry21S1 8kri-fsto7u Tala. - Qarry 300, 37S DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg| sil Islenzk vinnustofa Aðgerð bifreiða, mótorhjöla og annara reiðhjóla afgreidd fljótt og vel Einnig nýjir bifreiðapartar ávalt við hendina. Sömuleiðis gert við flestar aðrar tegundir algengra véla S. EYMTTNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. J. G. SNÆDAL, .TANNLŒKNIR 614 Somer»et Block Cor. Portsge Ave. og Donald Streot Tals. main 5302. Giftinga og , ,, Jarðarfara- pl0111 með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. TaU. 720 ST. JOHN 2 RING 3 BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætið á relðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist ASgerðum og “Vulcanizing’* sér- stakur gaumur geflnn. Battery aðgerðlr og blfreiðar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TTRE VDLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tais. Garry 2767. Opiö dag og nótt. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel, Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. eykst óðum, en sakir kaupfélags- skapar, sem er á mjög háu stigi, veitist bændum auðvelt að hag- nýta sér erlenda markaðinn. 1. júní 1919. P. A. Ingvason. Novel Heights, Santa Cruz, Cal. Fáið P rentun gerða hjá Columbia'Press Ltd. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.t Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafniagnsáliöld, gvo sem Btraujám víra, ailar tegundir af glösum og aflvaka (batteria). VERKSTQFA: 676 HOME STREET J. H. M CARSO N Byr ti! AUskonar liml fyrir fatlaða nienn, einnig kviðsUtaumbúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. JOSEPH iTAYLOR LÖGTAKSMAÐUR HeimUlB-Tals.: St. John 1844 Skrifstoíu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtakl bæði húaaleiguskuldir, veðskuldir, vfxlaskuldlr. Afgreiðlr alt sem að lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Maln Street Þegar alt hœkkar í verði. Eins og nú er ástatt, þegar allar lífsnauðsynjar marghækka i verði bg gera almenningi stöð- ugt erviðara að draga fram líf- ið, og fólk yfirlitt þarf á hverju centi að halda til fæðis og klæðis, þá er það þó stór bót í máli að þeir, sem hafa að stríða við magasjúkdóma geta enn farið til næsta lyfsalans og fengið hjá honum meðal, ,sem læknar bæði fljótt og vel. petta meðal, Triner’s American Elixir of Bitter Wrine, hreinsar innyflin á fáum mínútum og bætir fyrir brot þau, sem lélegri meðöl bafa ef til vill framið við þig. — pess vegna er áríðandi að forðast all- ar stælingar og kaupa aðeins hinn hreina og ómengaða Elixir of Bitter Wine, sem er seldur hjá sérhverjum lyfsala. Hefirðu nokkurn tíma reynt Triner’s Antiputrin? pað er það lang- bezta sem hægt er að fá til >ess að skola innan með hálsinn og einnig ómissandi við að halda sárum hreinum og verja þau spillingu. Fæst hjá öllum lyf- sölum. — Joseph Triner Com- pany, 1333—1343 S. Ashland ‘Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.