Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 8
Síða 8 LÖGBERG, FIMTUDAQINN 19. JÚNÍ 1919 Or borginni Mr. Paul Reykdal kaupmaður að Dundar, Man. kom ti'l borgar- innar síðastliðinn þriðjudag. Mr. Bjöm Jónsson frá Ghurdh- bridge, Sask., er nýlega kominn til borgarinnar, og hygst að leggja af stað i skemtiför til ís- lands innan skaimms. Stefanía dóttir hans kom mieð honum hingað og hefir dvalið í borginni nokkra daga. Mr. pórhallur Hermann, son- ur Mr. og Mrs. H. Hermann að 605 Home St., kom heiim úr stríðinu mikla á priðjudagsmorg- uninn var, eftir að hafa dvalið austan hafs hátt á þriðja ár. — pórhallur innritaðist 1 151. her- deildina og dvaldi um hríð á Englandi sem Instructor við að byggja skotgrafir. paðan hélt hann svo til Frakklands og tók þátt í mörgum thrikalegustu or- ustunum, svo eem þeirri, sem kend er við Amiens; kom hann óskaddaður með öliu úr hverjum hDdarleik. — Er heimkomu hans nú fagnað af foreldrum hans og systkinum og öðrum aattingjum, ásamt stórum hópi annara vina r Karí Bjömsson, verzlunar- þjónn frá Lundar, Man., var á ferð í baenum í vikunni sem leið í verzlunarerindum. Mr. Freeman Ámason frá Kamsack P. O., Sask. kom til bæjarins á þriðjudaginn. Hann er á leið suður til Pembina, N.D. í kynnisför til foreldra sinna er þar eiga heima. — Mr. Ámason vinnur í þjónustu Canadian Northem jámlbrautarfélagsins. Frétt frá Mannheim segir að ótti mikill hafi gripið fólk þar út af því að það hræðist afleið- ingamar, ef pjóðverjar ekki skrifi undir friðarsamningana og að sambandsmenn muni taka bæinn. Flokkur sá á pýzkalandi, sem kallar sig hinn þjóðlega stjóm- málaflokk fólksins, hefir sent þjóðþinginu í Weimer bænar- skrá um það að sjá keisaranum fyrir framtíðar heimili í pýzka- landi. Stjómin í Kiína segir af sér, sökum ákveðinnar mótstöðu Kínverja á móti mönnum þeim í stjórrfarráðinu, sem h taum Japana. Og forse Hsu Shin, hefir líka látið í það áform sitt að gjöra sama fyrir sömu ors; að taka uppsögn f< greina, og ef svo yr? sama sem trausl þingisins forsetanum til TRADE MARK, RE6ISTEREO UÓS ÁBYGGILEG ------og------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður raranlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að nilijj gífa yður kostnaðará æilun. WinnipegElectricRailway Co. hervaldinu. i t f svari samibandjsmanna Pjóðverja er gengið inn á nokkr- verða níéðlimir í samningunnn herðar. leggur þeim þess fyrst um smn i í upphafliegu samningunum. Samvinna skal vera Guðm. P. Thordarson biður nefntjar þeirrar sem sam'bands- oss að lata þess getið að hann ætli (ef Guð lofar) að hafa guðs- þjónustu athöfn í kirkjunni í Mikley sunnudaginn 22. þ. m. kl. 2 e. h. Á Gimli (í kirkjunni) fimtudagskvöldið 26. þ. m. Á pjóðver “Sandy Hoók” í Kjamaskóla- þess að le húsinu þ. 28. og Winnipeg Beach | víkjandi í ensku kirkjunni 29. pær þrjár ; upphæðar síðastnefndu samkomur byrja að borga kl. 8 e. 'h. Tvær þær síðast- ' að friðars nefndu samkomur á ensku og I skrifaður. íslenzku. — Allir viðkomandi beðnir að koma og koma með sálmabók. skaðabætur og i sem pjóðverjar það mál. ákvörðun Skólauppsögn. Fólkinu sem á hálendinu atkvæðagreiðsJu hvort það heldur tilheyra pjóðverjum eða PóUendingum, og síkulu pjóð- Síðastíiðið mánudagskveld var Jóns Bjamasonar skóla slitið með hátíðlegri athöfn í Fyrstu lútersku kirkjunni. Athöfninni stýrði skólastjór- j sem inn séra Rúnólfur Marteinsson,! «ða í 'þriðja kjördeildinni, eftir eg hófst samkoman með því, að því sem Schleswig var skift nið- ur til atkvæða í friðarsamningn- verjar til kolanáma þeirra, sem •í þeim héruðum eru. Landamerkjalínum í Vestur- PóMandi dáliítið breytt og at kvæði þess fólks í Schleswig fjarst liggur Danmörku Miss Helga Bjaraason lék org- ansoio. — Séra Björn B. Jónsson, forseti kirkjufélagsins flutti snjalt og áhrifamikið erindi, er kallast “Kirkjan og Mentunin”. — um, á ekki að fara fram. Sambandsmenn eiga að leggja fram lista innan mánaðar eftir að friðarsamningamir eru und- irskrifáðir af þeim mönnum í Miss E. Thorvaldson og Mr. pýzkaiandi, sem kærast eiga fyr- Preece sungu einsöngva, en tvær | ír að misibrúka herreglur og að ungar stúlkur, nemendur Jónas-! brjóta viðtekin herlög. ar Pálssonar, þær Helga dóttir hans og Rosie Lecthier léku á piano, og þótti báðum takast ljómandi vel. Helga er aðeins 12 ára gömul og gefur vonir um að verða sniHingur, ef ekkert kemur í veginn. j Miss Lára Sigurjónsson, flutti kveðju erindi til skólans fyrir l Langruth, Man., 12. júní. j Hér hafa gengið miklir hitar j og þurviðri. f nótt sem leið og j í morgun gerði allgóða skúr. i 13. júní. — f nótt sem leið = rigndi talsvert. pessi rigning 1 kemur í góðar þarfir. I ■ Píanósjóður. 1 1 | Listi ytfir irmkomnar gjafir fyrír S piano þaö, sem keypt hefir veriS af g íslendingum fyrir Ward B, Tuxedo J HospitaJ, Winnipeg. B ÁÖttr auglýst ..$346.10 1 Árni Eggertsson, Winnipeg .... $5.00 | Sveinn Sveinsson, Winnipeg .... 2.00 | S. Thorkelson, Winnipeg ... 1.00 | J. Joihnson, Winnipeg 1.00 ■ Ónefnd, Narrows, Man 1.00 ■ SigurSur Baldvinson, Narrows 2.00 1 Mrs. S. Grimson, Red Deer, Alta 5.00|B Frá Wynyard. Sask.; 1 Hulda Biöndal, 50 | Almar Blöndal 50 " Valur Blöndal 50 i Jh. Jonason S. T. Eiríkson 1.00 1.00 Páll Eyjólfson 1.00 Sigurjón Axdal 2.00 Mrs. Olafur Hall 1.00 $371.10 Safnaö af Mrs. H. Halison, River- ton, Man.: S. Tihorwaldson ... $5.00 Kr. Olafson 50 Joíhn Hakonson 25 S. B. Bjömsson 50 G. G. Johnson 1.00 Ónefndur 1.00 S. F. 1.00 Mrs. H. G. Eastman 1.00 FriSsteinn Sigurðson 50 Mrs. W. G. Rockett 1.00 Ónefndur 25 Mrs. Margrét Anderson 50 Ónefndur 25 S. SigurfSs9on 1.00 Bjami Johnson 50 Mrs. H. Hallsson 1.00 S. Magnússon 50 GutSrún Bjömsson 1.00 Mrs. S. Briem 1.00 Hálfdán Sigmundsson 1.00 Mrs. G. SigurfSsson 50 Vrlberg Friðsteinsson Mrs. V. Halfdanson 50 Ónefndur 20 Mrs. Guðrún Jonasson 50 Ónefndur 25 Vinur .50 Gi-sii Einarsson 50 KvenféiagiS “Djörfung” .. 10.00 Mrs. Liija Eyjolfson 1.00 Mrs. Helga Jonasson 1.00 $34.20 Sarrttals $405..rik T. E. Thorsteinson. GENERAL MANAGER i Rjómi keyptur |--------------- i undireins MiiHninBumiiiBiimiimiiiiBiiiiy Þegar þér þarfnist i Prentunar Þá lítið inn eða skrifið til The Columbia Press Limited sem mun fullnægja þörfum yðar. Vér kaupum allan þann rjóma sem vér getum fengið ■ og borgum við móttöku með Express Money Order. ■ | Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önnur áreiðanteg félög geta boðið. Sendið oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co. Limited 509 William Ave., Winnipeg, Manitoba. ■mmiiiiBniMniiiiipiiimiimiiiifiiimuMiiiiMinHiiimiimu iiiiimiiiHiiiiminiHiii J ■iiiihI Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greiaarkafli eftir starfsmam Alþýðumáladeildarinnar. Slátrið honurium. , (unga úr frjðfgutu eggi, en 70—90 . , , -i---: , stisa hiti getur nægt til þess aS spilla hverju einasta ári eyðilegst svo eggjunum sem fæðutegund og verzl- hönd þeirra nemenda, sem vom °e svo mlki® af eggjum, sem kenna unarvöru. v * . má um almennu hirðuleysl, að þvl .... að utsknfast, og var það bæði leyti a6 hönum hefir i6 leyft pa6 Þ*t* gudir ---- *----- --- ,-------/1- ftj flf_ eBB- Eftirspurn eftir canadiskum eggj- um 1 EJvrópu er feykilega mikil. “Hanarnir eru verðmeiri í jání RJÖMI KEYPTUR bœði GAMALL og NÝR Sendið rjómann yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSYERÐ og borgum sam- stundis með bankaávísun Ilátin send til baka tafarlaust CIÍY OAIR! CO. Ltd. WINNEPEG einkar skýrlega samið og á Ijóm andi íslenziku, og verða erindi ekki um ðfrjðfguS vera innan um hænurríar, ungunartlmabilið. — , t,... , . J>aS er löngu kunnugt orSið, aS Séra Bjoms Og íhennar sjálfsagt j hænur verpa eins mörgum eggjum prentuð áður en langt um líður. Skólastjóri lýsti yfir því, að þrátt fyrir landfarsóttina miklu sem geysaði hér í vetur, hefði hagur skólans aldrei staðið með meiri blóma. Tekin vom samskot til arðs fyrir bókasafn skólans, er Aiámu $26.90. Samkomunni sleit með því að sungnir voru þjóðsöngvar Breta og íslendinga. þðtt hænurnar séu ekki altaf á meS- heldur en á haustin. pess al þeirra. , vegna er rétt aS selja þá um þaS leytl. PrjófguS egg, undan þetm hænum “Á flestum bændabýlum eru fleirl sem ávalt eru innan um hanana, hanar en nauSsynlesg t er 4 þessum Hvaðanæfa. Spursmálið um það hvað gjöra skuli við Tyrkíand er að! verða friðarþinginu hið erfið-1 asta. Aðal erfiðleikarnir, eftir j því sem sagt er, em þeir, að | skifta landinu á þan<n hátt að1 ekki lendi út í trúmálastríð. j Sagt er að Tyrkland verði hlutað ; sundur í fimm eða sex parta,: eem hver um sig verður ósjálf-1 gtæður. Nokkurt umtal hefir orðið út | af því að ítalir hafa upp á sínar '■ eigin spítur, sent her til Tyrk-! lands, og hafa stjómir Breta, I Frakka og Bandaríkjanna sent! fyrirspum til ftalíu stjómar um, j hvað hún meiui með þeim fram-1 kvæmdum. Frétt frá Belgíu segir að ef pjóðverjar neiti að skrifa undir friðarsamningana, þá ætli þýzka stjómin að biðja Alþjóðasam- bamdið að taka að sér stjóm landsíns. skemmast frekar I hinum brennandi sumarhita, en þau sem ðfrjófiguS eru. Mr. J. E. Bengey, Poultry sérfræS- ingur vi6 landbúnaðarskðlann I Mani- toba, hefir lýst yfir þvl a6 yfir hundraS þúsund dollara tap hljðtist af þvl árlega í eggjum, að hanar eru látnir vera með hænunum, á þeim árstíma, er þeir ættu a6 vera skildir frá þeim. Mr. Bergey segir enn fremur: tlrna áris, og elnhverjum þeirra má a6 sjálfsögðu farga. Enda mun I færri tilfeilum vera að ræða um. dýra kyn bótahana, sem menn vilja halda I til næsta árs. En þar sem þeir eru á annaS bor8, ætti aS hafa þá aSskiIda frá hænunum, þangað til kðlnar I veðrinu og frjðfguS egg skemmast síSur sftkum hita. pa6 er beinn hag- ur fyrir bændur aS fanga sem allra flestum hönum aS vorinu, þegar þelr ‘‘Fimm egg af hverjum hundraS, ‘ eru I hæstu verSi, en gamli siSurinn skemmast vegna þess þau eru frjófg-' aS draga þaS fram á haust þarf aS uS. það þarf 103 stig til þess aS koma leggjast niSur sem fyrst. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd félagsins eru: séra Kögnvaldur Pétursson, foreeti, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifarl, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ásg. I. Biöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson. vara- fjármálaritarl, Árborg, Man.; Ásm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjöm Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley str., Winnipeg. Fastafundi heflr nefndin fjórða föstudag hvers máriaðar. Bráðum fer ekran upp í $100.00 þrjátlu og flmm tll fjörutlu mllur austur af Winnipeg og skamt frABeausejour, liggur ðbygt land, meS slbatnandi járnbrautum, nýjum akvegum og skðlum, sem nemur meira en tuttugu og flmm þúsund ekrum, ðgrýtt slétt og eitt ÞaS bezta, sem til er I RauSarárdalnum, vel þurkaS I krlngum Brokenhead héraSiS og útrúlS fyrir plðg bðndans. Vlltu ekkl ná I land þarna, áður en verSlS margfaldast? Núna má fá þaS meS lágu verSl, með ákaflega vægum borgunarskilmálum. Betra að hitta oss fljðtt, þvl löndin fljúga út. þetta er síðasta afbragSs spildan I fylkinu. LeltiS uppiýsinga hjá The Standard Trust Company 346 MAIN STREET WINNIPEG, MAN. Bókalisti Kirkjufélagsins Aldamðt, 1893—1903. Árgangur- inn kostar I kápu............ 45c Áramðt, 1906—1909. VerS ár- gangsins I kápu .........!. . . 45c GjörSabækur klrkjufélagslns, ár- gangurtnn á ................. 15c Handbók aunnudagsakólanna .. lOc Bandalags sálmar, I kápu ...... 25c Nýjar bibllusögur. Séra Fr. Hall- grímsson. I bandi ........... 40c LjðS úr Jobsbók eftir Valdimar Briem, I bandi ... .......... 50c Jðlabðkin, I. og II. árg, hvor á .35c Fyririestur um ViBhald Islenzks þjðSernis i Vesturhetmi. Bftlr GuSm. Finnbogason ............. 20c Ljósgeislar nr. 1 og nr. 2. Ar- gangur (52) ................. 25c FVrstu Jðl, I bandl .......... . 75c Ben Húr. pýSing Dr. J. Bjama- sonar; I bandi með stækkaSri mynd af Dr. J. BJarnasyni .. $3.00 Ben Húr I þrem bindum, meS mynd ...................... $3.50 Minningarrit Dr. Jðne Bjarna- sonar, í leðurbandi ....... $3.00 Sama bðk, I léreftabandi..... $2.00 Sama bðk, I kápu ............ $1.25 Kamelningln—Kostar um áriS . $1.00 Spurningakver Klaveness ....... 35c Eldri ángangar, hver 4......... 75c Stafrðfiskver. L. Viilhjálmedðttir I-II, bæði bindin á ......... 50c Stafrðfskveir. E. Briem ....... 20c Spurningakver Helga Hálfdánar- sonar ....................... 35c Pantanir afgrelBlr John J. Vopmi fyrir hönd útgáfunefndar kirkjufé- lagsine, P. O. Box 3144, Winnipeg, Manltoba. Staðfesting framkvæmd sið- astliðinn hvítasunnudag á Big Point: Bjarai pórðarson t Eiður Marino Breckmann Eyjólfur Ingimar Tómasson Friðfinnur porkell fsfeld Hjörtur Tómasson Haraldur Allan JónssKxn ólafur Valdimar ólson óskar Tómasson Ragnar Adolf Goodmann Guðfinna Jónína ólafsson Helga Jónína Jónasson Helga Th. Jónsson Jóhanna Sigríður Tómasson Kristín Lilja Johnson. Guðsþjónustu athöfn þessi var hin gleðiríkasta. Fjórtán ung- menni voru staðfest, fimtíu og níu gengu til guðsborðs, og ekki var húsrúm fyrir alla, sem guðs- þjónustuna sóttu. Að lokinni guðsþjónustu var kosinn maður til kirkjuþings, Davíð Valdimarsson, og til vara ívar Jónasson. Sig. S. Christopherson. Vandað íhús, með öllum hús- munum og rafurmagns eldavél, í miðbænum, til leigu fyrir sum- armánuðina. — Ráðemaður Lög- bergs vísar á. The Wellington Grocery Corapany Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjörau verði. Stúlka óskast í góða vist, til að matreiða fyrir 5 manns. Engin böm. Gott kaup. — Ráðsmaður Lögbergs vísar á. ?The Yorkj London and New -------- Tailoring Co. paulæf ðir klæðskerar á j ! karla og kvenna fatnað. Sér- j fræðingar í loðfata gerð. Loð- jföt geymd yfir sumartímann. i Verkstof a: j 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. j Borgið Sameininguna. Vinsamlega er mælst til þess að allir sem skulda blaðinu, sendi andvirði þess til ráðs- manns blaðsins, J. J. Vopna, eða innköllunarmanns blaðsins fyrir næstu mánaðamót, svo ekki þurfi að sýna tekj uhalla á næsta kirkjuþingi. Útgáfunefndin. Gerist áskrifendur að bezta íslenzka blaðinu í Vesturheimi. LÖGBERG. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur þaS er ali-ralkill skortur á skriístofuíólki I Winnipeg um þessar mundir. HundruS pilta og stúlkna þarf til þess aS fullnægja þörfum LæriS 4 SBCCESS BUSINESS CODDEGE — hlnum alþekta 4- reiSanlega skSIa. A slSustu tólf mánuSum hefSum vér getaS séS 58 3 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent tll okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér mlklu flelri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manitoba til sahaans? Hversvegna sæklr efni- legast fóikiS úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skðlans? AuSvitaS vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS þvl aS hafa þrisv- ar sinnuni elns marga kennara og allir hinir verzlunarskðlarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skðl- inn er hinn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viS starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaliumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrlr atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skðlarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 160 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hinlr skðlarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigBis- málanefnd Wlnnipeg borgar hef ir lokiS lofsorSi á húsakynnl vor. Enda eru herbergin björt, stðr og loftgðS, og aldrel of fylt, elns og vlSa sést I hlnum smærri skðl um. SækiS um inngöngu vlS , fyrstu hentugleika—kensla hvort I sem vera vill á daginn, eSa aB kveldinu. MuniS þaS a8 þðr mun- uS vinna ySur vel áfram, og öðl- ast forréttmdi og viSurkenningu ef þér sækiS verzlunarþekking ySar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Bdmonton (Beint á mðti Boyd Block) TALSIMI M. 1664—1665. Allan Línao. StöSugar siglingar á milli Canada og Bretlands, meB nýjum 15,000 smái. skipum "Melita” og “Minnedosa", er | smlðuð voru 1918. — SemjiS i I um fyrirfram borgaBa far- | seSla strax, tll þess þér getiS náS til frænda yðar og vina, | sem fyrst. — VerS frá Bret- | landi og til Winnipeg $81.25. Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL. 892 Sherbrook Street Winnlpeg, Man. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SköfatnaS — Alnavðru. Allskonar fatnað fyrir eldri og yngri Eina íslenzka fata og skóverzlunln í Winnipeg. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að Ileimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sean leið og verð- úr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipey. •V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.