Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 17. JÚLÍ 1919 NUMER 29 Loftferðir milli íslands og Ameríku. Islendingar áforma að koma á reglubundnum loftferðum á milli íslands og Ameríku. Blaðið “Seattle Times” flytur eftirfylgjandi frétt, sém það segir að komið hafi frá forstöðumönnum j flugfélagsins á íslandi til stjórn- 1 arinnar í Washington. Ef einn góðan veðurdag áð mikilfenglegt loftfar skyldi hlemma sér niður á sjóinn nálægt þar sem minnisvarði frelsisgyðj- unnar stendur að mánuði eða svo liðnum, þá myndu menn ekki láta sig það miklu varða. En ef hafnsögumaðurinn setti fram bát sinn og færi til móts við loftfarið, og þegar hann væri kominn svo nærri að hann mætti mæla við loftfarsmenn og einn af skipverjum kallaði og segði: “Hvaðan eruð þér”, og honum væri svarað: “Frá íslandi”, þá mundi það þykja saga til næsta bæjar. P. A. Olafson konsúll í Reykja- vík hefir lýst yfir því, að áformað sé að koma á reglubundnum loft- skipaferðum milli Eeykjavíkur og austurstrandar Bandaríkjanna og að í smíðum séu tvö loftskip sem eigi að hafa nógu mikið afl til slíkra ferða, og að flugfélag sé myndað á Islandi sem eigi að sjá fyrirtækinu borgið. pegar loft- förin eru tilbúin á að reyna þau með því að fljúga kringum Island. Ameríkuferðir þessar segir blaðið eftir þessari frétt, sem höfð er eftir Mr. Olafson, eru ekki hættulegar. Fyrsti áfanginn verður frá Reykjavík og til syðsta oddans á Grænlandi, um 500 mílur vegar, þar taka flugmenn- irnir eldsneyti og það annað sem þeir þurfa með til næsta áfangans. sem er Newfoundland, og er sú vegalengd svipuð og frá íslandi til Grænlands, og síðan frá New- fundland til Ameríku. BANDAPJKIN Óvanalega fjörugar umræður urðu í Congress Bandaríkjanna á mánudaginn var, út af vínbanns- málinu, þegar uppástunga kom fram um það að nema úr gildi vínbannslög þau, sem sett voru á meðan á stríðinu stóð. Undir eins og uppástunga þessi kom fram mætti hún hinni svæsn- ustu mótstöðu frá vínbannssinn- um. Og áður en Congressið gat lokið við fyrsta partinn af frum- varpi því, sem fjallar um þetta mál og er í þremur köflum, urðu menn svo heitir að þeir létu fjúka hver að öðrum hin bitrustu skeyti, sem þeir áttu yfir að ráða. pingmenn töluðu úr sætum sínum og sintu lítt þingsköpum.. En fyrir alvöru kviknaði í, þeg- ar Banton þingmaður frá Texas reyndi að tala í annað sinn á móti tillögu um það að gefa kviðdómi vald til þess að ákveða um styrk- leik víntegunda, og svo áréttaði Gallivin þingmaður frá Massa- chusets ókyrðina með því að skora á alla þá, sem á móti vínsölunni berðust að láta prenta í þingtíð- intjunum ábyggilega skrá yfir all- ar víntegundir, sem þeir ættu í kjöllurum sínum. pegar til atkvæðagreiðslu kóm stóðu vínbannsmenn eins og vegg- ur og létu hvergi bifast, og var alt miskunnarlaust skorið niður fvrir vínsölunum. Uppástunga um að leyfa sölu á öli sem hefði 2% gráðu vínanda var feld með 151 atkvæði á móti 90. önnur uppástunga frá Igoe þingmanni frá Missouri um að öll ákvæði um styrkleik. vínanda væru feld úr frumvarpinu var feld með 128 atkvæðum á móti 83. Alþjóðasambandið. Allra augu hvíla nú á Banda- ríkjunum í sambandi við Al- þjóðasambandið og friðarsamn- ingana, því það er að miklu leyti og kannske að öllu leyti undir þeim komið hvort að þeir ná fram að ganga eða ekki—hvort að heim- urinn á að fá frið eftir hið óskap- legast stríð sem sögur fara af eða ekki—eða hvort að lönd og þjóðir eiga að lenda í innbyrðis ófriði og eyðileggingu. Sjaldan hefir meiri ábyrgð hvílt á einni þjóð, heldur en hvílir á Bandaríkjaþjóðinni nú og leiðtog- um hennar. Og leiðtogar þjóðarinnar eru skiftir og máske þjóðin líka. Republicanar margir eru mót- fallnir því að Bandaríkin fari að blanda sér inn í mál Evrópu og takast á hendur ábyrgð á málum annara þjóða, sem þjóðin hafi al- drei áður gert og sem geti orðið henni mesti háski. peir vilja halda sig við Munro kenninguna, sem heldur því fram að Ameríka eigi að fá að þroskast og njóta sín án evrópiskra áhrifa. ' Aftur heldur Wilson forseti því fram að bróðurskyldan við alla menn, af hvaða þjóð sem þeir eru, sé helgasta skyldan og henni beri þjóðinni að nppfylla eftir megni. Hver endir að á þessu verður er ekki gott að sjá, því báðir flokkar eða málspartar hafa haft allmik- inn undirbúning. Forsetinn hefir ákveðið að leggja málið fyrir þjóðina sjálfur með ræðuhöldum um þvert og endilangt landið, og vonast eftir að þó að þingið, eða réttara sagt Republic- anar í þinginu veitist á móti samn- ingum, þá geti farið svo að þjóð- ^rviljinn knýji þá til þess að láta undan, og1 ekki er ólíklegt að Sumir af mótstöðumönnum fórset- ans óttist þetta líka, því þeir hafa reynt að fá samþykt ákvæði um að forsetinn sé skyldur að mæta á öllum fundum þingnefndar þeirr- ar, sem fjallar um utanríkismálin, og virðist sú uppástunga að eins gjörð til þess að varna forsetan- um frá að fara í fyrirlestrarferðir sír.ar í sambandi við friðar- samninginn. Margir spá því að samkomulag komist á meðal flokkanna, og færi fcetur að svo yrði. En talið er víst að þingnefndin í utanríkis- málunum, sem nú er tekin að at- huga samningana, muni gjöra við þá breytingar. En til þess að þær breytingar nái fram að ganga, þurfa þær að fá stuðning 2-3. at- kvæða. En talið er mjög ólíklegt að þeir sem vilja friðarsamning- ana feiga í þeirri mynd sem þeir eru, geti ráðið yfir því atkvæða- magni 1 Senatinu. Townley fundinn sekur. A. C. Townley forseti og Jonah Gilbert ráðsmaður National Non- partisian League hafa verið fundnir sekir af kviðdómi um samtök til þess að breiða út og æsa menn til ólöghlýðni innan -Minnesota ríkisins. Dómi hefir verið frestað í málinu þar til 15. september n. k. og er búist við að þeir sakfeldu áfrýi málinu til ' yfirréttar, þar sem þeir hafrf lát- | ið í'ljósi að þeir vonist eftir að j verða fríkendir. Verzlunarsamband á milli Bandaríkjanna .og pýzkalands er aftur komið á, nema í sambandi við nokkrar vörutegundir, sem friðarsamningurinn takmarkar flutning á. Eigendur Riverside og Dan River baðmullarverksmiðjanna, sém eru einhverjar hinar stærstu baðmullarverksmiðjur Bandaríkj- anna—höfuðstóll þeirra nemur $15,000,000-^hafa ákveðið að veita verkafólki sínu, sem er um 5000 að tölu, þátttöku í starfrækslu fé- laganna, og er þátttaka sú all- j einkennileg. Fyrirkomulagið er alveg það sama og Kjá hinum ýmsu ríkjum j Bandaríkjanna með löggjafarþing i sín, þar á að vera efri og neðri j málstofa. í neðri málstofunni eiga 1 að sitja 117 verkamenn, sem kosn- ! ir eru af verkafólki því, sem við j mylnurnar vinna. í efri málstof- | unni eru 50, og eru það verkstjór- | ar, sem hjá félaginu vinna. Og svo er ráðaneyti, sem í eru 16\eig- endur mylnanna eða umboðsmdnn þeirra, og hafa þeir atkvæðisrétt |í öllum málum. ,pingfundir allir skulu haldnir í vinnutíma félagsins, og arður af starfrækslu fyrirtækisins ; skal vera borgaður á hverjum þrjátíu dögum til eigenda og vinnufólks. tslendingur heiðraður. Útfararstjórar Manitobafylkis, héldu ársþing sitt í Winnipeg- borg um síðastliðin mánaðamót, og fóru þar fram kosningar em- bættismanna. — Eins og mönnum er kunnugt var Islendingurinn, hr. Arinbjörn S. Bardal kjörinn til forseta í fyrra á aðalþingi félags- ins. Og nú var hann endurkosinn til þéss að skipa virðingarsæti þetta, og má af því bezt marka hve góðs álits og trausts hann nýtur á meðal stéttarbræðra sinna. — Frjálslyndi fiokkurinn í Saskatchewan krefst stórkost- legrar lækkunar á tollum. Hinn 12. þ. m. var haldinn í Regina allfjölmennur fundur af hálfu frjálslyndra stjórnmála- manna í þeim tilgangi að útnefna fulltrúa á hið mikla alþjóðarþing frjálslynda flokksins, sem haldið verður í Ottawa í næsta mánuði. Forsæti á fundinum skipaði Hon. Martin ráðaneytisforsæti í Saskatchewan. Mörg stórmál voru tekin til meðferðar og rædd á fundinum, svo sem bætt kjör hermanna, kosningarréttarmálið, afnám efri málstofunnar, og gerbreyting á tollalöggjöfinni, þannig að hún komist beint í samræmi við stefnuskrá landbúnaðarráðsins — Canadian Counsil of Agriculture. Tillagan í tollmálinu var eigin- lega eina ályktunin, sem rædd var af verulegu kappi. Allar hinar uppástungurnar þóttu svo sjálf- sagðar, að þær hlutu samþykki því. nær umræðulaust. — Ályktunin í tollmálinu, í því formi, er hún kom fyrst fyrir fundinn, fór fram á algert afnám innflutningstoll- anna. En Mr. Martin kvað tillög- una óframkvæmanlega með öllu eins og stæði, og mælti með því að henni væri vísað aftur til nefndarinnar, og hún síðan lög? fram að nýju, með nauðsynlegum breytingum; hann kvaðst vera lág- tollamaður í húð og hár, en sér væri það fyllilega ljóst, að svona stórt spor yrði ekki stigið í æinu svo vel færi, heldur yrði fyrst að fara fram grandgæfileg rannsókn á toll-löggjöfinni í heild sinni, og lækkunin þar^f leiðandi, eða í mörgum tilfellum algert afnám, að byggjast á þeirri niðurstoðu, er við slíka endurskoðun leiddist í ljós. pegar tillagan kom aftur frá nefndinni, hafði henni svo verið breytt, að hún var í fullu samræmi við stefnuskrá bændaflokksins og tillögu þá til þingsályktunar, er Saskatchewan þingið samþykti í vetur sem leið. Ályktunin, eins^ og fundurinn afgreiddi hana, er í þessu formi: “Fundurinn krefst þess, að inn- greinir menn á um, hve vel hann sé til þess fallinn að vera skóla- stjóri, og stjórna skólanum með allri þeirri röggsemi og festu sem þörf er á, og gæta þess, að hin ut- anaðkomandi illu öfl aldrei nái yíirtökum, en réttlæti og góðvild fái æfinlega að njóta sín”. Eftir að greinarhöfundur hefir skýrt frá því að: “Allir hafi verið sam- mála um það, að þakka bæri skóla- stjóra starf hans unnið af stakri trúmensku og samvizkusemi”, þá bætir hann þessu við, eins og til að gefa í skyn að þó séra Rúnólfi Marteinssyni væri greitt þakk- lætis atkvæði fyrir staka trú- mensku og samvizkusemi, þá sé það ágreiningsmál hvort hann sé vel til þess fallinn að vera skóla- stjóri. Fyrverandi nemendur Jóns Bjarna'sonar skóla geta bezt bor- ið um hvort séra Rúnólfur er hæf- ur ieiðtogi skólans, og eg er sann- færður um að væru allir fyrver- andi nemendur skólans saman- komnir í einn hóp, þá mundu þeir allir segja einum rómi að enginn í þeirra augum væri hæfari til að vera forstöðumaður skólans heldur en séra Rúnól£yr Marteins- son. Fyrir hans forstöðu er skólinn kominn það sem hann er. Fyrir hans óbilandi áhuga og elju fyrir velgengni og framförum skólans, hefir vaxið eftirtekt og r.hugi meðal íslendinga fyrir þroskun og starfi skólans, með ári hverju. Og síðast en ekki sízt, fyrir drengskap og valmensku skólastjóra á hann þann hlý-reit í hjörtum og hugum nemenda sinna, sem seint mun fyrnast, og eg trúi ekki öðru en að nemendur skólans, svo lengi sem þeir geta dregið til stafs á íslenzku móli, láti nokkur ótilhlýðileg orð til skólastj*óra í sambandi við skóla- starf hans birtast í íslenzku bloð- unum án þess að andmæla þeim, því engir vita beþir en neinend- urnir né geta betur sannað hve vel og trúlega séra Rúnólfur befir veitt skólanum forstöðu. Eg veit ekki'við hTað er átt, þar sem ritari segir að nenn greini á um hvort skólastjóri hafi þá rögg- flutnings tollarnir séu tafarlaust lækkaðir að mun á öílum sviðum, gemi og festu er þörf sé á til að en einkum þó í þá átt, er hér %æta. þess að hin utanaðkomandi illu öfl aldrei nái yfirtökum. Hver eru þessi utanaðkomandi illu öfl? Eg skifc varli að það sé nokkur sannur íslendingur, sem vilji skólanum ilt, og ef einhver ill öfl væru sem sæktii að skólan- um, þá er enginn maðtr sem meir mundi reyna að sporna við þeim heldur en séra Rúnólfur Marteins- son, og þeir sem þekkja hann vita að engir eru honum fiemri í því að vilja að réttlæti og góðvilji fái að njóta sín í fullum mæli. Svo enda eg þessar línur með kærri kveðju til allra vina skólans og svo ætla eg að biðjs fréttarit- ara kirkjuþingstíðindaana, hver sem hann er, að minnast þess að eg skrifa þetta ekki til að byrja neinar blaðadeilur, heldur af því að eg get ekki þegjandi lesið hnjóðsyrði í garð skólastjórans í sambandi við skólastarf hans, og eg er sannfærður um að fleiri nemendur skólans hugsa á sömu leið. Bergþór Emil Johnson. scgir: (a) Lækka skal tafarlaust inn- flutningstoll á vörum frá Eng- landi, svo að eigi verði hann hærri en sem svarar helmingi Kins al- genga tolls—general tariff, en síðan skal tollur á brezkum vör- um fara smálækkandi þannig, að innan fimm ára sé komin á frjáls verzlun með öllu, milli Bretlands og Canada. (b) pjóðþing Canada skal við- urkenna gagnskiftasamningana frá 1911, er enn hafa fullkomið lagagildi í Bandaríkjunum. (c) Undanþegnar tollum skulu allar þær matvöru tegundir, sem eigi eru nefndar í gagnskifta- samningnum. (d) Ennfremur skulu undan- þegnar tollum eftirgreindar vöru- tegundir: Landbúnaðarverkfæri öll og vélar til notkunar við rækt- un jarðarinnar, áburðarefni, kol, viður, steinsteypa, olía til elds- neytis ásamt olíu til vðlareksturs; einni^ öll hráefni, sem notuð eru í sambandi vjð slíka framleiðslu. (e) Veita skal Bretlandi taf- arlaust öll þau sömu tollhlunnindi, sem önnur ríki hafa hingað til notið og njóta. (f) Gera skal öllum þeim verk- smiðjueigendum að skyldu, er framleiða vörur, sem tollverndun- ar njóta, að CANADA Eftir því sem áætlað er, þá tap- ar Canada á starfrækslu járn- fcrauta ríkisins á þessu ári 28 prenta árlega ná-1 miljónum dala. kvæmar og sannar skýrslur um viðskiftaveltu þeirra og hreinan Inntektir Canadian Northern ágóða : kerfsins er sagt a;® nema muni (g)’ í- hvert sinn og einhver 94 miljónum. ea starfrækslukostn- iðnaðarforstjóri sækir um toll- vernd fyrir iðnaðargrein sína, aður $103,946.000. Á hinum fcrautum ríkisins er sagt að inn- þar til settri 'þingnefnd, og rann- sóknin fara fram í heyranda hljóði. Til höfundar kirkjuþingstíðinda. skal umsókn hans rannsökuð af tektirnar muni verða $37,321.485 og starfrækslukostnaður þeirra 42,812.240. ' Járnbrautamálaráðherra Canada í ræðu þeirra er hann hélt og skýrði frá því sem hér er fram Sem fyrverandi nemandi Jóns í tekið benti á, að þingið yrði að Ejarnasonar skóla get eg ekki leitt sia um tekjuhallann $28,000,000, hjá mér að minnast nokkrum orð-!sem erðið hefir í sambandi við um á þá grein í kirkjuþingsfrétt-1 Ijrautirnar- unum, sem höfundur þeirra kallar j Ti, þesg að byggja nýjar brautir “innlegg þess er skrifar” en ekki fréttir af kirkjuþinginu. petta innlegg er um Jóns $11,121,000. Til þess að kaupa áhöld, svo sem Pólitísk veðrabrigði í Ottawa. Fjármálaráðgjafi Samsteypu- stjórnarinnar, Sir Thomas White, hefir nýlega sótt um lausn frá embætti, en gegnir því þó til þess tíma er eftirmaður hans hefir skipaður verið. Austanblöð telja líklegt að Dr. Tolmie, þingmaður frá Victoria, B.C., muni verða fyrir valinu í akuryrkjuráðgjafaembættið, en aft ur halda aðrir því fram að H. H.' Stevens frá Vancouver, sé sjálf-J kjörinn til tignarinnar; þó getur svo farið að hvorugur þessara manna hljóti hnossið, því vegir Bordenstjórnarinnar erh lítt rannsakanlegir. í fréttum frá Ottawa, sem birt- ust í dagblaðinu Manitoba Free Press, síðastliðinn mánudag, er írá því skýrt, að í aðsígi séu breyt- ingar allmiklar innan ráðaneytis- ins í Ottawa. Er talið nokkurn veginn víst að auk þeirra Sir Thomas White og Mr. Crearar’s er þegar hafa látið af embættum, sé farið að losna ónotalega um suma aðra af hinum háu herrum, syo sem Sir George Foster, Martin Burrell, Frank Cochrane, Sir Edward Kemp, Dr. J. D. Reid, senator P. E. Blondin—sem féll í tveimur kjördæmum við seinustu kosningar, en var þó látinn halda áfram að gegna póstmálaráðherra- embættinu, þvert ofan í vilja fólks- ins—, Mr. Maclean og Frank Car- vell ráðgjafa opinberra verka. Engu skal um það spáð hvernig Borden kunni að hepnast eyðu- fvllingin, en hitt er ekkert laun- ungarmál, að svo virðist sem ýmsir samsteypupostularnir í { Ottawa líti heldur óhýru auga til | hins væntanlega allsherjar fram- sóknarþings, sem haldast á í höf- uðborginni fyrri part næsta mán- aðar. Youkon og A. H. Clarke, áður þingmann fyrir South Essex, sem nú Á heima í Calgary. RUSSLAND Hersveitir Bolsheviki manna í Ukrain fara hvervetna halloka og með hagleik miklum á flösku, sem einnig fanst í gröfinni. par stendur ' þetta letrað: “Prymia- coeisipi”. Úr því hefir enn ekki verið lesið, en menn hafa getið sér þess til, að það mundi vera nafnið á klaustrinu, sem munir þessir eru frá. Tveir litlir peningar fundust í hafa tapað Odessa og Kherson og gröfinni, og er á þá markað 378 sagt er að sigurvegararnir séu að eins 20 mílur frá Kief. Til þings, sem allir mótstöðu- menn Bolsheviki manna taka þátt í hefir verið boðað í Omsk. Verk- efni þings þess er að ræða um hið efnalega ást'and þjóðarinnar og fá alla flokka manna til þess að leggja sig fram til þess að bæta úr því eftir megni. Aðmíráll Kolshak, stjórnarformaður í Omsk verður forseti þingsins. Bolsheviki menn halda áfram að yfirgefa Petrograd og getur ekki liðið langur tími þar til borg- in fellur í hendur sambands- manna. Frétt frá Helsingfors segir að hermálaráðgjafi Trotzky hafi gef- ið út skipun til hermanna sinna um að sprengja í loft upp vígin í Cronstad, áður en þeir gefist upp eða yfirgefi þau, eins allar brýr og járnbrautastöðvar, sem þeir geti náð til. • ' Fornleifar Þing framsóknar- flokksins. Nú er verið í óða önn að undir- búa þing framsóknarflokks- ins það hið mikla, er haldast á í Ottawa 5., 6. og 7. næsta mánaðar. Nefndin, sem semja skal tillögur þær, er leggjast eiga fyrir þingið, byrjar á því starfi 31. þ. m.; á hún auk þess að gera uppkast að reglu- um þeim um atkvæðagreiðslu, sem fylgt skal á þinginu. Allar slíkar tillögur og, reglur ' verða lagðar fyrir floícksfundi liberalþing- manna, í báðum deildum sam- bandsþingsins, og fer sú athöfn fram 4. ágúst. Talið er víst að flokksþing þetta verði það langfjölsóttasta, sem enn hefir þekst í sögu Can- adaþjóðarinnar, þingið sækja að minsta kosti átján hundruð full- trúar. Fullir tveir þriðju fulltrú- anna hafa þegar kosnir verið í hinum ýmsu sambandsþings-kjör- dæmum. prír fulltrúar og þrír varafulltrúar verða kosnir í hverju kjördæmi um sig, auk þess eru þingmenn framsóknarflokks-; ins í báðum deildum sambands-! þingsins,sjálfkjörnir, stjórnarfor- j menn framsóknarflokksins í hin- j um ýmsu fylkjum, ásamt leiðtogum { þess flokks í þingum þeirra fylkja, { er íhaldsmenn ráða fyrir og öll-1 hafa fundist nýlega milli austur Lothian strandarinnar og Lam- mermoor hæðanna. Er þar hóll einn mikill í Balfour Whittinge- hame landareigninni, og binda munnmælasögur þá hæð við Loth konung Kelta, sem sagt er að Lothverjar séu frá komnir. Menn vita til þess að þessi hæð hafi verið bygð fjörum sinnum frá miðri fyrstu öld og til byrjun fimtu aldar eftir Krists burð. pað hafði áður sannast að menn þeir, sem á hæð þessari bjuggu á þremur tímabilum, þó. að langur tími liði á mjlli þess að búið væri á hæðinni voru Keltar. En af hvaða stofni flokkur sá var runn- inn, sem þarna hafði aðsetur sitt fjórða tímabilið hefir ávalt verið A.D, og eru þeir frá tíð Valentin- usar I. keisara í Róm og eftir- manns hans Gratianusar. Verkið á muiHim þessum ber þess lítinn vott,. að >eir hafi legið þarna í meir en 1500 ár, því það fceldur sér eins vel og það hefði verið gjört á yfirstandandi tíð. “Og vér sjáum fvrir oss’, segir Mr. George Maedonald í blaðinu Scotsman, “erfðaftársjóðinn gríska eins og hann hefir fallið í skaut nútíðar Rómverjum.” Sumt af þessum fornleifum eru lagðar gulli. Sumir bikararnir eru ipálaðir og málið brent inn í málminn, og allur er frágangur og fyrirkomulag þeirra gjört af svo mikilli list, að lengra er varla hægt að búast við að nútíðarsnild gæti náð. Ránfé þetta var flutt frá Gaul eða Frakklandi til Traprain Law, og spursmálið er því hverjir komu með það. pað hafa hvorki Keltar né Lothian menn gjört, því hvorki voru þeir ræningjar, né heldur hefðu þeir misboðið munum þess- um á þann hátt, sem gjört hefir verið. Á meðal muna þessara eru nokkrir, sem auðsjáanlega eru Teutoniskir að uppruna. pað er hringja, sköfnungur og hand- spegill úr kopar, og hafa engir munir af sama uppruna og gerð fundist áður á þessum stöðvum. pað lítur því út fyrir að flokk- ur sá, sem Frisians nefndist og bjó tí strandfylkjum pýzkalands hafi komið yfir til Englands í skipum sínum í ránsferðir, því þeir voru sjómenn miklir, og að þeir hafi grafið ránsfé sitt í þeim tilgangi að vitja þess aftur, og að þeir hafi verið fjórði flokkurinn sem hafði aðsetur sitt í Traprain Law. Mr. Balfour hefir lýst yfir því, i að hvaða fornleyfar sem finnast kynnu í landareign hans skyldu hulinn leyndardómur þar til nú. , , . , . Áður en stríðið byrjáði kvisaðist Verða e]gn ÞJ°ðar/nnar- Og mega að fornleifar hefðu fundist í!menn, >ví búas4 við að þessir Laprain Law, en svo heitir hæð þessi. En síðan hefir það legið í j forngripasöfnum þjóðarinnar bráð- lega. Or bœnum. Séra Björn B. Jónsson brá sér út til Argyle fyrir síðustu helgi. Söfnuður hans hefir gefið honum tveggja mánaða frí frá prests- störfum. Mr. Methusalem Ólafsson frá Henzel, N. D. var á ferð hér í borg- inni fyrir skömmu í heimsókn til kunningja og frænda, og dvaldi hér rúma viku. Bjarnasonar skóla, og finst mér vöruflutningsvagna, eimlestir og þar ótilhlýðilega að orði komist fleira $20,000,000. gagnvart skólastjóra, og er eg sannfærður um að nemendum skól- ans hefir hitnað um hjartaræt- urnar er þeir lásu í 28. númeri Lögbergs, þessar lýiur: “Hitt Til þess að gjöra við járnbraut- ir $21,421.000. Til samans $80,650.000. um þingmannaefnum framsóknar-1 manna, er ósigur biðu við síðustu j sambandskosningar. Gert er ráð fyrir að fulltrúar hvers fylkis umj sig skipi sína eigin búð, líkt og j átti sér stað á Alþingi hinu forna vlð öxará, semjk þar tillögur sín- { ar og leggi þær fyrir hið samein- j aða þing, sem heldur daglega; fundi. pýðingarmesta málið, sem flokksþing þetta fjallar um, verð- ur að sjálfsögðu foringjavalið. Undir því, hvernig val það tekst, verður framtíð hinnar frjálslyndu stjórnarstefnu í Canada, að miklu leyti komin. — • Enn er það með öllu hulin gáta, hver verða kunni fyrir valinu, en þó er eins og það liggi í loftinu, að kappróðurinn muni aðallega háður á milli tveggja manna, þeirra McKenzie R. King, fyrrum verka- málaráðgjafa í ráðaneyti Sir Wil- frid Laurier’s, og Hon. Martin, stjórnarfprmanns í Saskatchewan. Auk þessara tveggja hefir ver- ið talað um þá Hon. W. S. Fielding, D. D. MacKenzie, bráðabyrgðafor- ingjann, Hon. A. B. Hudson, fyrr- um dómsmálaráðgjafa í Manitoba, Frank Carvell, Fred Pardee, T. A. Crerar, George Graham, W. W. B. Mclnnes, fyrrum fylkisstjóra 1 þagnargildi þar til nú að rann- sóknum þessum hefir verið haldið áfram af Mr. Curle, umsjónar- manni yfir konunglega náttúru- gripasafninu skozka. par á hæðinni stendur hóll einn ávalur, og lítur út fyrir að hann hafi verið hlaðinn af manna völd- um. í þann hól hafði áður verið grafið, og fundust þar merki fyrir hinum fjórum tímabilum, sem menn höfðu bygð á hæðinni, og sem áður er"tmnst á. Og þegar Mr. Curle hélt því verki áfram, kom hann niður á-gröf, sem var tveggja feta djúp og tveggja feta víð, og var hún full af allskonar varningi úr málmi. ' Miss Ragnheiður K. Sigurðssoil Munir þessir voru tafarlaust Hel?a S. Sigurðsson fóru fluttir til Edinborgar, og við rann-Elfros, Sask. að heimsækja sókn þá sem fram fór á þeim kom | bre^ur sinn s?m býr 'Par- í ljós, að 'þetta var sjlfurbúnaður I --------- frá fjórðu öld, og bera hlutirnir! ^rs; Bjarnason frá Leslie, það með sér að þeir eru herteknir. ^as^- hom til bæjarins á mánu- par eru stórir silfurbikarar, jdagsmorguninn og dvelur hér fyrst kaleikir, bakkar, skeiðar og fleira. um sinn* Mr. og Mrs. Stefán Eymunds- son, Alverstone St. hér í borginni fóru norður í Mikley í vikunni sem leið, en eru nú komin heim aftur. pau þakka Mikleyjarbúum góða gestrisni og alúðlegar við- tökur. Einnig voru þar tveir skrautgrip- ir, sem auðsjáanlega hafa verið teknir úr kirkju og er útlit fyrir að öllum þessum gripum hafi ver- ið rænt úr einu eða fleirum klaustrum. pað er og haldið að silfur þetta sé aðflutt, því þó að rómverskir diskar frá fjórðu öld, eins og hinir nafnkunnu “Cor- bridge lanx” diskar, sem eru af sömu gerð og þessir diskar, hafi 'fundist á ýmsum stöðum á Eng- landi, þá koma menn sér saman um að þeir séu innfluttir. Á meðal hluta þeirra sem ný- lega eru fundnir er bolli, sem er gjörður með hagleik miklum. Á hann er grafið að utan garðurinn Eden, höggormur sem vefur sig utan um tré, hlaðið ávöxtuip, þar er og sýnd mynd af Evu. petta er á annari hlið bollans, en á hinni hliðinni eru vitringarnir frá Austurlöndum og fiskidrátturinn, sem sagt er frá í 21. kapítula Jóh. guðspjalls. Chi-Roi-Grafist letur, eða rúnir eru haganlega ofnar í síu eða trekt, sem var á meðal hlut- anna, en utan með rúnan\áli því stendur ofið í síuna: Jesús Krist- ur. Sama rúnamál er einnig gjört Miss Sigurlaug Benediktson, skólakennari frá Grafton, N. D., er nýlega komin í kynnisför til borgarinnar og dvelur hjá systur sinni Mrs. Cain, Ruth Apts., Mary- land St. — Miss Benediktson gerir ráð fyrir að dvelja hér mánaðar- tíma eða svo. Kveldskemtun heldur kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar, á vellínum við kirkjuna í kveld (fiifitudags- kveld) og byrjar hún kl. 8. Til skemtunar verður söngur og hljóð- færasláttur. Veitingar verða seld- ar. — pað er óþarft að mæla með þessari samkomu eða nokkurri annari samkomu sem kvenfélagið heldur. Menn vita að samkomur þeás eru ávalt ágætar og svo mun þessi verða. — Munið eftir staðn- um og stundinni. Á vellinum við Fyrstu lút. kirkju kl. 8 á fimtu- dagskveldið, og aðgangurinn kost- ar að eins 10 cent.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.