Lögberg


Lögberg - 25.09.1919, Qupperneq 8

Lögberg - 25.09.1919, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER 1919. Ökeypis Verðlauna- Miðum Útbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR Sendið eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITED 654 Main St. WINNIPEG Úr borgnni Mr. Jónas K. Jónasson, kaupm. að Vogar P. O., Man., kom til bæj- arins á mánudaginn var. Slæm prentvilla hefir slæðst inn í greinina um Abigail Adams I síðasta Sólskinsblaði Lögbergs. par stendur að hún sé fædd 1785, en átti að vera 1744. — Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Verðlauna hringhendan frá 5. ágúst s. 1. hefir ritstjóra Lögbergs verið send skrautrituð af herra F. R. Johnson í Seattle. Hún er í skrautlegri umgjörð, sem herra Johnson hefir sjálfur búið til af mikilli list. — Fyrir þessa fallegu og vinsamlegu sendingu þakkar ritstjóri Lögbergs. ONDERLANJ THEATRE Miðvikudag og fimtudag EMMY WEHLEN í leiknum “The Amateur Adventures” Föstudag og laugardag ALICE BRADY í leiknum “The Better Half” og “The Red Glove” Mánudag og þriðjudag NAZIMOVA ? leiknum “Out of the Fog” priðjudaginn, 16. þ. m., voru þau Henry Walter Einarsson og Clara Pauline Thórðarson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin sam- an í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Brúðhjónin lögðu af stað samdæg- urs í skemtiferð austur til Kenora, Ont. Heimili þeirra verður ! Winnipeg. uós ABYGGILEG —og------AFLGJAFI TRADE MARK, REGISTERED í kvæðinu “Til íslands”, sem birtist í Lögbergi fyrir skemstu hefir dt-ðið prentvilla, í þriðju línu í þriðja erindi, þar stendur: “ferð- umst”, á að vera fræðumst. petta eru menn beðnir að gjöra svo vel og taka til greina. Ágúst Sædal málari frá Baldur kom til bæjarins í vikunni. Hann var á leið norður til Árborg til þess að sækja dætur sínar, sem þar hafa dvalið í sumarfríinu. Mr. Sædal sagðist vera alfarinn frá Baldur, og flytti nú ásamt fjöl- skyldu sinni til Wynyard, þar sem framtíðarheimili hans verður. B. B Ormlston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipog Phoqe: F R 744 Heiir)ili: FR 1980 Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipe^ Electricltailway Go. GENERAL MANAGER Wonderland. Ekki verða þær lakari en að undanförnu sýningarnar á Wond- erland leikhúsinu. Á miðviku og fimtudagskveld gefst mönnum Jkostur á að horfa á Emmy Wehlen I í leiknum “The Amateur Adven- jtures”, en á föstu og laugardags- j kveld sýnir leikhúsið kvikmynda- leikinn “The Better Half” með Alice Brody í aðalhlutverkinu. Og næstu viku verða sýndir leikir eins og “After His Own Heart”, ( ásamt mörgum öðrum óviðjafnan- I legum sýningum. Herbergi til leigu, hvort heldur menn óska með húsbúnaði eða hús- búnaðarlaust, í húsi með öllum þægindum. Listhafendur snúi sér til Gísla Jónssonar, að 1642 Ar- lington St., eða til ritstjóra Lög- bergs. Nýlega gátum vér um lát Krist- jáns Fredericksonar, sem lézt í Kandahar eftir uppskurð, sem gjörður var á honum við botn- langabólgu. Annar sonur þeirra sömu hjóna, Mr. og Mrs. T. S. Frederickson, Björn að nafni, var fluttur mjög veikur til Saskatoon 5. þ. m. og þar skorinn upp við sömu veiki. En sem betur fór segir “Wynyard Advance” 18. þ.m. að uppskurðurinn hafi tekist mjög vel og sjúklingnum líði eftir öll- um vonum. priðji sonur þessara hjóna, Karl, kom hingað til bæjar- ins í vikunni sem leið, veikur af sama sjúkdómi. Mr. og Mrs. Júlíus Bjarnason frá Wynyard P. O., Sask., kom til borgarinnar á mánudaginn með fjögra ára gamla dóttur sípa, sem var veik af botnlangabólgu. Dr. B. J. Brandson skar litlu stúlkuna upp sama daginn og hún kom, og kvað henni heilsast vel. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, hefir ákveðið að halda “Bazaar” í sunnudagsskólasal kirkjunnar. á horninu á Sherbrook St. og Bannatyne Ave., dagana 28. og 29. október n. k. Kvenfélags og safnaðarkonur eru beðnar að styrkja þetta fyrirtæki af alefli. Og öllum er boðið að koma í sunnudagsskólasal kirkjunnar þ. 28. og 29. næsta mánaðar, til þess; að sjá og kaupa munina, sem kon- urnar hafa þar á boðstólum. Orvals birgðir af nýmóðins KVENHÖTTUM fyrir haustið og veturinn. Sanngjarnt verð. Eina íslenzka kvenhattabúðin í borginni. MRS. SWAINSON. 696 Sargent Ave. Phone Sher. 1407. -❖ Skemtisamkoma i SKJALDBORG Fimtudagskvöldið 2. okt. 1919 undir umsjón kvenfélagsins. TIL SÖLU nókkrar lóðir í Riverton, Man. Sanngjarnt verð. Vægir borgun- arskilmálar. Skrifið eftir frekari upplýsingum. Freeman & Johnson. The Narrows, Man. Dawe» Bjór Og Stout ALLRA BEZTU DRYKKIR. Unnir úr Malt, 'Byggi og Hops. Fást hjá matvörukaupmönn- um, lyfsölum og gisti- og kafihúsum. Heildsölu og Smásölu kaupm. THE Richard-Believeu CO., Ltd. 330 MAIN ST., WINNIPEG. TIL SÖLU. Undirskrifaður veitir tilboðum móttöku til 1. október í sex lóðir í Riverton á fljótsbakkanum, á mjög æskilegum stað, með Frame bygg- ingu 24x48, með góðum hitunar á- höldum. Skrifið eftir frekari upp- lýsingum. Umslögin skulu merkt: “Tender Old School Site”. S. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Lundi School District No. 587. Brahms 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Nú fer sumarið að kveðja og veturinn að ganga í garð. Fólkið er að þyrpast inn í bæinn eftir lengri og skemmri burtuveru og taka til starfa með nýjum kröft- um og áhuga. — Jóns Sigurðsson- ar félagið byrjar vetrarstarf sitt með því að halda danssamkomu á Alexandra hótelinu á föstudags- kveldið, 26. sept., sem byrjar kl. 8.30. Spil verða einnig fyrir þá sem þess óska. pótt stríðinu sé lokið hefir félag þetta mikið verk fyrir höndum í framtíðinni. Eitt af því sem það er að vinna að nú, er að undirbúa minningarrit ís- lenzkra hermanna. — Landar góðir! Gleymið ekki að koma á Alexandra hótelið á föstudags- kveldið. Með því styrkið þið gott málefni og fáið tækifæri á að eyða glaðri stund með kunningjum ykkar. —Nefndin. Mrs. G. Olson frá Winnipeg er nýkomin norðan frá Reykjavík P. O., Man., þar sem hún dvaldi í viku tíma hjá Mr. og Mrs. S. Kjartanson. Á heimleiðinni kom Mrs. Olson að Otto P.O. til skálds- ins J. Magnúsar Bjarnasonar og konu hans og dvaldi hjá þeim einn- ig í viku tíma. Báðum þessum hjónum biður Mrs. Olson Lögberg að færa innilegustu kveðju og al- úðar þakkir fyrir ágætar viðtökur og stórhöfðinglega gestrisni. PROGRAMME : Piano Solo ........ Hungarian Dance ...... Miss Frida Rosner. Ræða ........................ Séra Runólfur Runólfsson Solo ................................ Mr. P. Pálmason Recitation ........................ Miss Lára Johnson Piano Solo .........Slumber Song........... Schumann “ ................ Idelio ............... Lack Miss Helga Pálsson. Ræða ........................ Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Violin Solo ........................... Arthur Fernie ÍB. Helgason. M. Anderson. P. Pálmason. H. Friðfinnsson. Aðgangur 25c. I. RÚGUR ÓSKAST Vér erum ávalt Reyðubúnirtil þess að Kaupa góðan RÚG SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL I B. B. Rye Flour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. Gjafir til Betel. Mr. og Mrs. Árni Sveinbjörns- son, Winnipeg ......... $100.00 Mr. og Mrs. E. J. Suðfjörð, Churchbridge (áheit) .... 10.00 Mrs. Guðrún Thorarinson, Gardar, N. D............ 5.00 Með innilegu þakklæti.' J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Hermönnum fagnað. Goodtemplarastúkurnar Hekla >g Skuld hafa ákveðið að halda 'agnaðarsamkomu föstudagskveld- ð 3. okt., í tilefni af heimkomu íermannanna og unnum sigri. — jllum íslenzkum hermönnum og íjúkrunarkonum, sem í borginni >ru þennan dag, er vinsamlega >oðið að vera á samkomunni. Enn- 'remur eru meðlimir ámintir um ið fjölmenna og aðstoða forstöðu- íefndina eftir mætti. G. J. Eftirfylgjandi verBllsti er góSfús- lega útvegaSur blaðinu af Islenzka kornkaupafélaginu North West Com- mission Co., Ltd., 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. Winnipeg 8. sept. 1919. CASH GRAIN—CLOSING PRICES Basis in Store Fort William or Port Arthur Wheat Close 1 Manitoba Northem ........ 215 2 Manitoba Northern ....... 212 3 Manitoba Northern ....... 208 No. 4 .................... 202 No. 4 Special .............. 202 No. 5 Special .............. 191 No. 6 Special .............. 181 Feed ....................... 170 Rejected No. 1 Northern .... 204 Rejected No. 2 Northern . 201 Rejected No. 3 Northern ........... 196 Smutty No. 1 Nor................... 206 Smutty No. 2 Northern ..... 203 Smutty No. 3 Northern ..... 199 Oats. 2 C. W........................ 87% 3 C. W........................ 87% Ex. 1 Feed ................... 87% j 1 Feed ....................... 86 % 2 Feed ....................... 86% Barley 2 C. W...................... 126% 3 C. W.................... 124% 4 C. W...................... 124% Rejected .................... 118% Feed......................— 118 % Til Sunnudagsskólanna Sunnudagsskólalexíur þær, sem birtar eru í Sameiningunni, verða sérprentaðar ef pöntuð verða nægilega mörg eintök. Verð árgangsins verður 25c. peir s.d.skólar, sem þessu vilja sinna, gjöri svo vel að láta undirritaðan vita fyrir 15. Október næst- komandi hve mörg eintök þeir vilja kaupa, ef af prentuninni verður. John J. Vopni. Box 3144, Winnipeg. EG KAUPI hrúkaðar GRAMOPHONE PLÖTUR af öilum gcrðnni. TiltakiS verð bréflega eða finnið H. J. METCALFE 489 Portage Ave. Wlnnlpeg Mey, Korn og Mlill-feed CAR iOTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Komkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WXNNIPEG Phones Main 2443 og 2444 0VENJULEG K0STAB0Ð Á ÁVÖXTUM TIL NIÐURSUÐU HJÁ THE A. F. HIGGINS C0. ST0RES NIAGARA GRAPES. Special per basket ...... 58c ALBERTA PEACHES, per case ............. $1.75 PLUMS—Assorted Varieties. Special per crate .$1.65 “ “ “ Special per basket . 45c PRUNE PLUMS, per case...................$1.65 McINTOSH RED APPLES. Per case................$3.50 COOKING APPLE^. Special per 3 lbs........25c TRANCENDENT CRAB-APPLES. Per case ...... $1.60 A. F. HIGGINS C0., LIMITED Grocery Licenses Nos. 8-12965, 8-5364 City Stores:— 600 MAIN ST.—Phones G. 3171-3170 i 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 KUAPIÐI Vetrarfrakka yðar UNDIR EINS Og kaupið hann þar sem þér sparið peninga. Enginn býður betur en vér. Verð: $35, $40, $45 Breiðir og hlýir kragar á öll- um yfirhöfnum og þykt fóður. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Sálmabók kirkjn- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... í bezta skrautbandi .... Sendið pantanir tit > J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. 2.50 1.75 TO YOU ♦ A. f f T f T T T T t t T T T t t T t t ♦?♦ WHO ARE C0NSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and xecognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. ILe SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. t f t T X I % f f t f t ♦> DENT’S ENGLISH BACON CO’Y (DENT & SONS) 260 MAIN STREET Bragðið óviðjafnanlegt. Það er gaman að sjá Göltinn aftur. Phone Main 6320 Eina Búðln 1 Borginni, Sem Verzlar MeS pessa Tegund. 1 N. W. C. 2 C. W...... Flax Rye 478 453 2 C. W........................ 139% Vegna rigninga, sem hafa hindrað þreskingu, hefir verö ú kornvöru heldur hækkaS, og útlit fyrir a?5 þa8 muni hækka. Vér búumst ekki við afi hafraverfi muni lækka úr þessu. Bygg og flax sýnist afi vera 1 fremur húu verfii, og mun afi llkindum seinna falla 1 verfil. Adanac Grain Co., Ltd. 408—418 Grain Exchange WINNIPEG, - - MANITOBA Vér ábyrgjumst sanngjarna flokkun og sendum hverjum viðskiftavini hluthafamiða—Participa- tion Certificate, og högum verzlun vorri að öllu leyti samkvæmt fyrirrnælum stjórnar og laga Stjórnarleyfi og ábyrgð Skrifið sem fyrst eftir upplýsingum og Sendið Oss Svo Korn Yðar r t NÝ BÓK Brot af landnámssögu Nýja ís- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Hðfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. The York London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. t&í Auglýsið í Lögbergi það borgar sig The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjörnu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. Allan Línan. Stöfiugar sigllngar & mllH Canada og Bretlanda, mefi I nýjum 15,000 am&l. skipum "Melita” og "Minhedosa”, er I smifiufi voru 1918. — Semjifi J um fyrirfram borgafia far- sefila strax, til þess þér getifi nfi.fi til frænda yfiar og vina. | sem fyrst. — Verfi frá Bret- landi og til Winnipeg $86.25- Frekari upplýsingar hjfi II. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street 'Yl'innipeg, Man. J7eir sem kynnu að koma til borgarinna. nú um þeasar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi Iegsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna í vikunni sem leið og Terð- \ir }rví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St- Winnipef.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.