Lögberg - 02.10.1919, Page 8

Lögberg - 02.10.1919, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1919 Ókeypis Verðlauna- Miðum Ctbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR 5endið eftir Kinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITED 654 Main St. WINNIPEG W ONOERLAN THEATRE Or borg nni Barnastúkan Æskan byrjar að halda fundi sína næsta laugardag kl. 2 I Goodteplara húsinu. Jóns Sigurðssonar félags fund- ur verður haldinn í Goodtempl- arahúsinu kl. 8 næsta þriðjudags- kvöld. Allir meðlimir mintir á að sækja þennan fund og koma stundvíslega. Miðvikudag og Fimtudag HALE HAMILTON í leiknum “After His Own ^eart” Föstudag og Laugardag CONSTANCE TALMAGE í leiknum “Sauce for the Goose” Mánudag og priðjudag leikurinn “Smashing Through” Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar er að búa undir samkomu mikla, er haldin verður á þakklætisdaginn 13. október. Munið eftir samkomunni í Skjaldborg í kveld, 2. okt. Mrs. Dalmann syngur sóló og margt fleira gott er þar til skemtunar. Vér viljum benda lesendunum a auglýsinguna um skemtisam- komuna, sem Únítarasöfnuðurinn heldur á fimtudagskvöldið 9. þ.m. Par verður óvanalega margt til skemtunar. ,'UÓS AFLGJAFII TRADE MARK, RCGISTERED Andrés Skagfeld frá Hove P.O., Man., kom til bæjarins í vikunni. Hann var í verzlunarerindum. ÁBYGGILEG -------og-------- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Co. GÉNERAL MANAGLR Sigtryggur Arason, sem verið hefir starfsmaður hjá Columbia Press, lét af því verki nú um mán- aðamótin og fór suður til Banda- ríkjanna til þess að stunda nám við skóla kirkjufélags þess, sem hann tilheyrir (adventista). ])r. pórður Sveinburn, tónskáldsins velþekta og sonur góð- Atvinna.—Ráðskona óskast nú þegar á gott, lítið heimili úti á landi, að eins létt innanhússstörf og ágætt kaup I boði. Gæti einnif komið til mála að taka eldri hjón —Ritstjóri Lögbergs gefur upp lýsingar. KENNARA vantar frá 1. októ- ber við hinn nýja Lundi skóla nr. f 587, að Riverton, Man. parf að hafa “Third Clasá Professional Certificate” eða “Second Class Non-professional standing.” S. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla ,Frú Lára Bjarnason ...... $10.00 Kvenfél. Frækorn, Otto......15.00 Safn.nefnd Víðines-safn.... 59.60 Lárus Beck, Beckville, Man .... 5.00 Vinkona skólans, Víðir, Man. 5.00 TIL SÖLU sex ekrur af landi rétt hjá bæn- um; tuttugu ekrur til leigu áfast- fræga Sveinbjörns Sveinbjörns-Lr (allskonar áhöld ef ólkast).— sonar á Skotlandi, kom til bæjar- Ritstj6ri veitir Upplýsingar. íns í vikunni sem leið alkominn Hann hefir þegar gjörst kennari við læknaskólann hér í bænum. — Foreldrar hans, sem nú eru stödd í Kaupmannahöfn, eru bráðlega væntanleg hingað vestur til þess að setjást að. En systir hans, Helen Sveinburn, var lcomin hing að vestur fyrir nokkru og hefir tekið að sér kennarastöðu hér við skóla í borginni. PARNA HAFIDI pAD Búið til óáfenga drykki heima hjá yður: Vinea, Hop Ale, Ginger Beer o.s.frv. Bkkert StiH Make, engin dýr áhöld. Alt einfalt og gott. Upplýs- ingar sendar í iokuðu bréfi fyrir að eins $1.00. Peningum skilað aftur, ef menn eru ekki ánægðir.—Gustav Det- berner. Box 138 Waterous, Sask. Atvinna.—Roskinn bóndi óskar aftir ráðskonu um óákveðinn tíma. íonan mætti gjarnan hafa með sér ntt eða tvö börn. Heimilið liggur vær milur frá bæ. Semja má bréf- aga um kaupgjald. — Umsækjend- ir snúi sér til ritstjóra Lögbergs. Óskað er eftir manni að hirða gripi. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. H. Hermann. Happamót! Skemtisamkoma! Tombóla! Verður haðldi til arðs fyrir Únítarasöfnuðinn í samkomusal kirkjunnar Fimtudagskvöldið 9. október næstk, og byrjar kl. 8. Til skemtana verður Tombóla, margir ágætir drættir. Gátu-kepni: að geta upp á hvað margar kaffibaunir eru í flösku er þar verður til sýnis. 1. verðl. ,1 cord eldivið, $10 virði; 2. verðl.: reykt svínslæri; 3. verl.: sjókóladekassi. Gamanleikur og skrítlur: John Tait. Höfuðlesning, æfður höfuðfræðingur; Bollalesning, æfð spá- kona; Lófalesning, forlögin skýrð og lesin; Fiskitjörn, Kaffi- veitingar seldar. Drátturinn kostar 25c.; aðgangur að fiskl- búð, gátukepni, o. s.frv, lOc. Inngangur í salinn ókeypis. — Samkoman eingöngu til skemtunar fyrir unga og gamla. — Munið eftir kveldinu. Búðin opnuð kl. 8 á morgnana. Lokað kl. 6 og eins á laugard. Matvöru-kjörkaup seinni h’uta vikunnar Smith’s Pure Jams, vanal. $1.20. Kjörkaup, 4 lb fata á $1.15 No. 1 Creamrey smjör, í 5 lb. eða yfir sérstakt pundið á 60c. Stuarts Pure Strawberry Jams—vanal. $1.25, sérst. 4 lb. $1.20 Nýir ávextir tilbúnir á borðið eða til niðursuðu. Ontario Grapes, rauðar eða grænar, nú á 49c. Blue Prune Plums—Sérstakt kassinn á $1.25 Alberta Peaches (freestone) sérstakt verð á $1.60 Hyslop Crabapples — sérstakt verð kassinn á $2.25 en fjögur pund af þeim fyrir 25c. . Apples — Wealthy-Jeffreys o.fl. óvafin, sérst verð kassi $2.40 þrjú pund af þeim fyrir 25c. Preserving Plums—assorted, sérstakt karfan á 45c. en í kössum $1.65 No. 1 Apples — wraped, Wealthys o. fl. sérstakt kassi $3.25 Onions, red or yellow, fimm pund fyrir 25c. 20 pund 95c. Citrons til niðursuðu, sérstakt verð pundið á 2c. OUR OSBORN BLEND TEA, pundið 55c. 5 pund á $2.50 A. F. HIGGINS CO., LIMITED Groccry liiccnses Nos. 8-12965, 8-5364 City Stores:— 600 MAIN, ST.—Phones G. 3171-3170 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 FUNDUR verður haldinn í þjóð- ræknisfélaginu “Frón” þriðjudags- kveldið þann 7. þ.m. Séra Runólf- ur Marteinsson flytur erindi. Frjálsar umræður á eftir. Munið eftir að fjölmenita. Fúndurinn er öllum opinn. i TIL SÖLU nokkrar lóðir í Riverton, Man^ Sanngjarnt verð. Vægir borguii- arskilmálar. Skrifið eftir frekari upplýsingum. Freeman & Johnson. The Narrows, Man. Guðmundur ÓlafsSon dó hjá Sig- urði Stefánssyni, Kristnes P.O., 87 | ára gamall. My Life with the Eskimo, eftir Vilhjálm Stefánsson, $4.25. ís- larrdskort $1.00, fást hjá Hjálmari Gslasyni, 506 Newton Ave., Elm-1 wood. Phone St. John 724. Miss María Magnússon, píanó- kennari að 940 Ingersoll Str., er nú byrjuð á kenslu sinni að nýju, eftir sumarhvíldina. Hún tekur því á móti nemendum eins og að undan- förnu á heimili sínu. Talsíma-| númer hennar er Garry 1310. pakklætis guðsþjónustur verða! haldnar umhverfis Langruth í okt- óbermánuði: p. 5. í Westbourne, 12. í Smalley skóla, 19. á Big Point, 26. í ísafoldarbygð kl. 2 að degin-1 um og í Langruth klukkan hálf- átta að kvöldinu. S. S. Chr. Blaðið Manitoba Miner telur “Gladonna” námurnar, eign Boul- der Gold Mines, Lts., vera gullnám- ur í orðsins fylsta skilniiigi. Sam- kvæmt yfirlýsingu frá Milton-Her- sey efnarannsóknarfélaginu, þá eru námur þessar óvanalega auð- ufcar, með $19.40—$33.40 í hverju tonni, og það á því svæðinu, sem talið hefir verið jafnvel lélegast. Enginn hefir enn minstu hugmynd um þau ógrynni auðs, sem fólginn liggur í þessu fylki, en þeir tímar koma, að Manitoba verður ef til vill lang auðugasta námaland víðri veröld. Hvað á eg að bjóða? Hversu oft brýzt ekki þessi spurning fram í huga þínum, er óvænta gesti ber að garði? —Ljúffengur drykkur er á- valt velkominn, en hann verð- ur að vera í samræmi við smekk gestanna. / NECTAR VÍN “5 Mismunandi Tegundir” Óáfengar Búið til úr beztu California vínþrúgum. pað hefir alt eðli guðaveiganna góðu og gömln og er fram úr skar- andi heilnæmt og hressandi. —Selt í flöskum eða heilum kössum hjá öllum góðum mat- vöru'kaupmönnum og lyfsöl- um, öllum fyrsta flokks gisti- húsum og gosdrykkjabúðum. THE Richard-Believeu CO., Ltd. Stofnsett 1880 Wine Manufacturers and Jobbers. 330 MAIN STREET Phones M. 5762-63 Að byggja viðskifti sín á föstum grunni. VÉR trúum því eindregið, að öll viðskifti skuli bygð á grunninum — að undanteknu því, að hafa búð á neðsta gólfi, sem að eins hefir í för með sér himinhátt geypi- verð. ^ TIL þess að koma í veg fyrir slíkan aukakostnað, höf- um vér stofnað fatabúð uppi á lofti, og þar með komið í veg fyrir að mestallúr ágóðinn lendi í vasa húseig- andans. PETTA skilst yður, er þér sparið $10 á hverjum klæðn- aði, með því að verzla hjá Monarck. Handsaumaðir Monarch fyrirmyndar alfatnaðir $25 til $45. MONARCH UPSTAIRS % CLOTHES SHOP 4 . 215ú Porta^e Av7c. Suits and OVercoats for Men and Young Men" “Gangið upp stigann” Sparið $10 North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — Islenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 M. Delacroix, fjármála ráðherra í Belgíu, lýsti yfir því nýlega í þjóðþinginu, að óhjákvæmilegt sé fyrir belgisku þjóðina að taka nýtt lán, til þess að geta mætt óhjá- kvæmilegum útgjöldum, og líka yrðu sérstakir skattar lagðir á menn. pjóðskuldin sagði hann að væri nú komin upp í 12,966,000,000 fránka. Frétt frá Dublin á írlandi segir, að þing Sinn-Fein flokksins á Ir- landi hafi verið bannað og félags- skapur þeirra í landinu. Hús rann- sóknir hafa verið gerðar í helztu aðseturstöðum þeirra, bæði til þess að líta eftir vopnum og skjölum og tveir Sinn-Fein þingmenn, sem sæti eiga á þingi Breta, teknir fastir. r t Hey, Korn oq Hill-reed CAR LOTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Komkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG Phones Main 2443 og 2444 Haust og Vbtrar nærfatnadur COMBIN ATION og í Tvennu Lagi Verð frá $3.00 til $8.50 Vér Seljum að eins Beztu Tegundir af NŒRFATNAÐI White & Manahan, Llmited 500 Main St., Winnipeg - THE... SAMSON Phone Sher. 921 MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— ^ í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 . Winnipeg, Man. t A Mrs. Ó. Bjarnason, sem ávalið hefir hér í bæ í sumar, fór suður til Hensel, N.D., í síðustu viku; bróðir hennar, Mr. J. W. Magnus- son, 919 Banning Str., fór með henni og kom hann heim aftur á mánudaginn. Sagði hann bændur j No þar í kring vera búna að þreskja í°’ 6 . . | reed Eftirfylgjandi verðlisti er góSfús- lega útvegaSur blaCinu af íslenzka kornkaupafélaginu North West Com- mission Co., Ltd;, 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. Winnipeg 8. sept. 1919. CASH GRAIN—CL.OSING PRhCES Basis in Store Fort William or Port Arthur Wlieat Close 1 Manitoba Northern .....U.... 215 Manitoba Northern ........ 212 Manitoba Northern ...... 208 No. 4 ..................... 202 No. 4 Special .............. 202 5 Special .............. 191 Special .......... 181 170 VEIZTU ÞAÐ AÐ BLACK DIAMOND HUMBERSTONE PHOENIX og MARCUS Hafa á skemmri tíma en ári reynst að vera óviðjafnanleg að gæðum? Uppáhaldskol Winnipegbúa Ef þú notar enga þessa tegund, þá hefirðu ekki eins gott eldsneyti og þú átt að hafa. Lump, $11.50 tonnið. Stove, $10.50 tonnið THE ALBERTA COAL MINES Ltd. 349 Main Street Phone, Main 5400 X T f f if :♦♦♦ f f f f f f f f f f f TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and iecognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The indiyidual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. Lh® SUCCESS BLISINESS COLLEGE, LTÐ. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. f f f f f ♦!♦ h A 4^4 4^4 ,V v||V V^V Ti ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'i* hveiti sitt og var uppskera he 1 dur | rejeCted" No'." 1 No'rthern'''','Z 204 rír. purkatíð og plæging langt a veg komin. Á laugardaginn kemur, 4. okt., er öllum börnum sunnudagsskóla Fyrstu lút. kirkju boðið á gleðimót í sunnudagsskólasal kirkjunnar, klukkan 3 e.-h. par verða bæði veitingar fram reiddar fyrir börn- in og eins góð skemtun. „í i 25. sept. síðastl. voru þau Harald Anderson og Valgerður Oddson frá Winnipeg Beach gefin saman í hjónaband af séra B. B. Jónssyni að heimili hans 774 Victer str. Carl Björnsson og Walter Breck- tnan frá Lundar komu til bæjarins í vikunni sem leið. peir ætla að stunda nám við verzlunarskóla hér í vetur. Rejected No. 2 Northern ..... 201 Rejected No. 3 Northern ..... 196 Smutty No. 1 Nor............ 206 Smutty No. 2 Northern ...... 203 Smutty No. 3 Northern ...... 199 Oats. No. 2 C. W..................... 87 No. 3 C. W................... 87% Extra No. 1 feed .............. 87% 1 Feed ...................... 86% 2 Feed ........................ 86% Barley 2 C. W. ..................... 126% 3 C. W........................ 124% 4 C. W....................... 124 % | Rejected ................... 118% Feed ....................... 118% Til Sunnudagsskólanna Sumfndagsskólalexíur þær, sem birtar eru í Sameiningunni, verða sérprentaðar ef pöntuð verða nægilega mörg eintök. Verð árgangsins verður 25c. peir s.d.skólar, sem þessu vilja sinna, gjöri svo vel að láta undirritaðan vita fyrir 15. Október næst- komandi hve mörg eintök þeir vilja kaupa, ef áf prentuninni verður. John J. Vopni. Box 3144, Winnipeg. Flax 1 N. W. C. 2 C. W. ... 2 C. W. Rye 478 453 139% Vi8 vildum ekki ráðleggrja mönnum að geyma kornvöru þetta ár; hveiti-i prisinn er settur en hafrar og bygg munu varia seljast siðar á hærra verði en nú. Adanac Grain Co., Ltd. 408—418 Grain Exchange WINNIPEG, - - MANITOBA Vér ábyrgjumst sanngjarua flokkun og sendum hverjum viðskiftavini hlutLafamiða—Participa- tion Certificate, og högum verzlun vorri að öllu leyti samkvæmt fyrirmælum stjórnar og laga Stjórnarleyfi og ábyrgð Skrifið sem fyrst eftir upplýsingum og Sendið Oss Svo Korn Yðar NÝ BÓK Krot af landnámssögu Nýja ís- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrýátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandaní. Bókin kostar $1.00. — Höfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta^ tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. [The York' ‘ London and New í Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á i karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: - 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. Auglýsið í Lögbergi það bprgar sig The Wellington Grocery Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. feMSSti Allan Línan. Stöðugár siglingar 4 milll Canada og Brettanda. met nýjum 15,000 smál. skipum “Melita” og '‘Minnedosa”, er j smlðuð voru 1918. — Semjií i um fyrirfram horgaða far- seðla strax, til þess þér getif j náð tii frænda yðar og vina sem fyrst. — Verð frá Bret- landi og til Winnipeg $86.25 Frekarl upplýsingar hjð H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Tvinnipeg, Man jpeir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsæikja okkur viðvík- andi legsteínum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna í vikunni sem leið og rerð- úr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St- Wipnipe?..

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.