Lögberg - 13.11.1919, Side 2

Lögberg - 13.11.1919, Side 2
Bls. 2 LÖGBERG. FliiíTUDAGINN 13. NÓVEMBER 1919. ViðurkeDniug og þakk- lœti. Eins og yfirskriftin bendir til, þá er a&al efni máls míns, með leyfi yðar, herra riitstjóri, að þakka og gefa -viðurkenningu saim- löndum mínum þeim, sem eg átti kost á að heimsækja í Manitoba og Saskatchewan fylkjum síðan í vor 1-eið, að eg byrjaði að starfa fyrir Manitoba og Saskatchewan biblíufélagið, sem er, eins og kunnugt er, útibú og grein af hinu nafnfræga Brezka biblíufélagi, er aðalstöð sina hefir í Lundúnum Einnig langar mig til að gefa hinu íslenzka fólki lauslegt yfirlit yf-; ir starfssögu og verksvið félag«- ins í heiminum síðan að það var stofnsett, nú fyrir rúmum 100 ár- um. Árangurinn af starfi mínu á meðal landa minna, er mjög á- nægjulegur, og ber að eg vor.a vott uim, að ekki er alt trúarlíf með öllu útdautt hjá íslenzka þjóðarbrotinu hér í álfu. Guði sé lof fyrir það. En að þörf sé á al- varlegri trúar endurvakningu hjá akkur Islendingum, ekki síður en hjá annara þjóða fólki, vona eg að enginn efist um; og þetta vil eg óska og vona (og biðja um) að megi verða seim fyrst. Eins og mörgum er kunnugt um, hefir hið umfangsmikla starf Bib- líufélagsins haft hina mestu þýð- ingu fyrir kristindómsstarf mann- anna í heiminum frá byrjun, og mætti segja, að alt trúboðsstarf með hinum jTmsu kirkjum og trú- boðsfélögum uim heim allan hefði með öllu verið ómögulegt, ef Bib- líufélagið hefði ekki verið í sam- vinnu með þeim. Bibliufélagið hefir verið, mætti segja, miðstöð alls trúboðsstarfs í heiminum frá byrjun. Efcki treysti eg mér í þetta skifti að gefa nema lauslegt yfirlit yfir starfsögu þessa mikla Biblíufé- lags. pað verðúr ef til vill síðar gjört af einhverjum mér færari mönnum. En það, sem mig lang- ar til að gera, um leið og eg þakka hjartanlega fyrir það, sem gjört hefir verið af hinu íslenzka fólki til hjálar þessu trúboðsstarfi á Sama er að segja um prentu og útgáfu biblíunnar á hinum al- mennu tungumálum. Við sölu bib- líunnar koma að eins 38 cent. til baka til félagsins upp í útgáfu- kostnaðinn, upp í hvern dollar, sem félagið leggur fram til þessa mikla verks. En þess utan eru þúsundir eintaka af biblíum og testamentum, sem fátækt og ves- aldómur hinna heiðnu þjóðflokka gerir trúboðunum ómögulegt að fá nokkra borgun fyrir. En eng- um er neitað um eintak af biblí- unni, hvar í heimi sem er, þótt ekki hafi andvirði hennar, en sem lætur í Ijós löngun til að eignast hana. petta gefur skýringar á því, sem eg er oft spurður að? hvers vegna að Biblíufélagið þurfi að leita fjárstyrks til útgáfu bibliunnar, þar sem hún sé seld eins og aðrar bækur, sem út eru gefnar. Bækur eru alment gefnar út til fjármunalegra hagsmuna fyri? þann eða þá, sem st^pda á bak við það verk, en þetta er ekki og hefir aldrei verið tilgangur Biblíufé- íagsins, en þvert á móti áherzla lögð á það, að biblan sé hin lang- ódýrasta bók, sem út er gefin i heiminum, í samanburði við bæk- ur alment. Aðferð þesari hefir verið fylgt frá byrjun þessa mikla trúboðs- og bibliíu-útgáfu- félags. Eitt af þvi þýðingarmesta og biessunarríkasta atriði í sam- bandi við þetta mikla starf, er, eins og lauslega ’hefir verið bent á, í því fylgið, en sem er afar- kostnaðarsamt fyrir félagið, að hjálpa þeim þjóðflo!kkum sem ekk- ert tungumál eiga, að búa til og mynda tungumál fyrir þá eftir framburði á 'því máli eða málýýzku er tíðkast hjá hverjum þjóðflokki fyrir sig. Á þennan hátt hefir bókmál flestra hinna smærri þjóð- flokka, sem skiftir hundruðum í hinum heiðna heimi, orðið til fyrir ríflega fram fé sitt og áhrif. Og [ uppsprettu Ijóssins og lífsins. pví það má ekki gleymast að þakka fyrir, þakka hinum eina alvitra, er stendur á bak við starfið, því það er hann, sem hefir talað til hjartna mannanna, bæði þeirra, sem lagt hafa alt sitt og sig sjálfa með til fórnar þessu blessunar- ríka starfi, og þeirra, sem lagt hafa fram efni sín; sem ekki hefði verið unt að starfa án. pað hefir sérstaklega sýnt sig í gegn um sögu Hins Brezka og Er- lenda Biblíufélags frá byrjun, að þeir, sem hafa görst styrktarmenn þessa starfs, sem er í höndum og undir umsjón Biblíufélagsins, hafa gefið þá yfirlýsingu munn- lega og skriflega, að efni þeirra hafi aldrei orðið minni fyrir það sem þeir hafa lagt til af mörkum til viðgangs og framþróunar þessa allsherjar trúboðsstarfi heimsins; og eru eins og gefur að skilja, þúsundir manna, sem ár- lega leggja fram einhvern skerf af því, sem drottinn blessar starf þeirra með. Og þetta er það, sem gerir þessu mikla útgáfufélagi mögule^t að gera áætlun yfir út- gjöld og inntektir ár hvert, og gera sínar áætlanir þar eftir. pá hefir það og verið reynsla félags- ins, að aldrei skerist þeir úr leik, sem eitt sinn byrja á að styrkja þetta göfuga trúboðsstarf, og er auðvelt að gera sér í hugarlund hvers vegna að þetta er svo. —" pegar vér .mennirnir verðum þess varir, að vér njótum blessun- ar drottins-"í lífi voru, þá lætur hann okkur ekki vera i vafa um, hvers vegna að blessunin hefir verið látin oss í té. Eg býst við, að einhver hugsi nú, að sýnilegur árangur af öllu þessu umsvifamikla og kostnaðar- sami starfi sé lítill, eins og nú sé ástatt í heiminum. í fljótu bili er ekki hægt að undrast yfir svona- löguðum staðhæfingum, ekki auð- atorku og dugnað hins Brezka og velt heldur í fljótu bragði að and- Erlenda Biblíufélags, og svo hver þjóðflokkur að lokum fengið hið opinberaða orð til sín á sinni eig- in tungu. Markmið Biblíufélagsins hefir ávalt verið að hverjum manni, sem unt er að ná til, hvar sem hann er og hvaða þjóðflokki eða þjóð sem . , , hann tilheyri í heiminum, se gert þessu ari, vudi eg að eins lauslega , . * , , \ . 'mogulegt að eignast bibliuna a drepa a aðal atriði hms afar þyð-, . . . , ... . , , . _ „ sinu eigin tungumali. Aldrei er íngarmikla starfs Brezka og Er- , r. . , . , . , , , •,,, . , , . ? horft í neinn kostnað, semaf þessu lenda Bibliufélagsins í heiminum, . * , * „ , . ’ kann að leiða, þegar um þjoð eða ef verða mætti til þess að glæða • . , » • ,, r , . , Ijafnvel að eins lituin þjoðflokk er tilfinningu folks vors hins ís- , . „ , , , , . . , , .,, i að ræða. pannig er nu buið í lenzka fyrir þessu þyðingarmikla ... ., , . , . , . , . , , . , . ,1 gegn um þetta mikla starf Bibliu- verki hinnar kristnu kirkju í , * ... v..,,. • . I felagsins að gefa ut og prenta heiminum. pvi þo arangunnn af , ., , ,, , • „ _ . .. , * , | bibliur a meir en 500 tungumal- knstniboðsstarfinu a njeðal folks- ,,,. , , , um og mallyzkum, og er aætlað, ins, sem fyrst fékk kristindóminn til sin, sé sorglega lítill, þegar hugsað er um heildina af hinum kristna heimi, þá eru samt skær trúarljós nú, eins og ávalt hefir verið, innan um alt vantrúar- myrkrið. Ekki má gleyma að þakka fyrir það, og sannarlega finnast margir, sem helgað hafa líf sitt hinu hágöfuga trúboðs- starfi í heiminum, sem geta borið um blessunarríkan ávöxt af því starfi, sem sfcöðugt fer vaxandi ár frá ári. að sjö tíundu hlutar mannknsins eigi nú að tilhlutun Hins Brezka og Erlenda Biblíufélags hið op- inberaða orð guðs á öllum núþekt- um málum mannanna. pað gefur að skilja af því, sem nú hefir lauslega verið drepið á, að rekstursstarf biblíufélagsins hefir afar mikinn kostnað í för með sér, en áfram hlýtur starfið mæla þvílíkum staðhæfingum, frá sjónarmiði mannanna, eins og þeir líta á þetta álment. pað er ekki hægt i þetta sinn og á þessuim stað að gera sjálfum sér eða öðrum grein fyrir hvers vegna að almenings álitið sýnist hallast að þessari óheillavænlegu skoðun, þeirri nefnilega, að starf hins kristna trúboðs í heiminum hafi sýnilega lítinn árangur. pað er engin ósanngirni neinum sýnd með að staðhæfa, að skoðun þessi er ríkust hjá þeim, sem ekki eru sjálfir búnir að reyna gildi kenn- ingarinnar, sem OrSið flytur. pví miður eru þeir margir, já, sorg- lega margir, og af því þeir eru í meiri hluta þeirra sem Orðið var sent til, er nú heimurinn á reiði- skjálfi. Skip mannlífsins er í ógurlegum voða statt, og bilgjur mannlífsins ýfast hátt, mannlífið er alt í hættu, ógurlegri hættu statt, cn sorglega fáir sjá það, og ennþá færri sem vita af því. Mennirnir standa ráðþrota horfandi í gaup- nir sér, eða horfast í augu og Starf mitt hefir aðallega verið í því innifalið, að leita og biðja um fjárstyrk til þessa mikla og al- þekta trúboðsstarfs, sem Bibliu- félagið hefir haft með höndum nú í meir en 100 ár. Hið umfangs mikla og kostnaðarsama starf fé- lagsins er fyrst og fremst *í því fólgið, að þýða frá frummálinu, prenta og senda út um heiðingja- heiminn biblíur á þwi tungumáli, sem hver þjóð eða þjóðflokkar tala. En til þess að þetta sé mögulegt, þarf að búa til bókmál fyrir marga af hinum smærri þjóðflokkum, sem ekkert bóltímál eiga; og hafa til þess hæfir menn verið settir um langan tíma hjá hverjum þeim þjóðflokki, sem þannig er ástatt fyrir: tj^ð mynda og búa til mál sem svo sé hægt að út gefa og prenta biblíuna á. pað gefur að kilja, að hið hágöfuga starf trú- boðanna getur ekki komið að veru- legum notum fyr en hægt er að kenna fólkinu að lesa og læra Orðið á þess eigin máli. Slik hefir starfsaðferð félagsins verið frá byrjun, og er ekki nema að örlitlu leyti hægt að skilja þann afar- kostnað, sem er í sambandi við alt það verk. Síðan, þegar svo kirkjurnar og trúboðsflokkar hinna vinurkðendu reformeruðu kirkna senda trúboða til þessara þjóða og þjóðflokka, sendir Biblíufélagið það sem um er beðið af biblíum til hvers stað. ar úti í heiðingjalöndunum, öllum kirkjum og trúboðsfélögum, sem senda trúboðana, að kostnaðar- lausu, og fær félagið ekkert end- urborgað af þeim mikla kostaði í sambandi við þetta sérstaka starf, nema það, sem þessir trúboðar geta fengið fyrir sölu á biblium á meðal þessa í flestum tilfellum blásnajiða fól'ks, og nemur það, sem þannig kemur til félagsins aftur, ekki nema einum þriðja af kostnaðinum við útgáfu biblí- anna á hverju tungumáli frir sig. að halda þangað til hinir þrír sjö-l spurja ráðþrota. Hvað er hægt að undu hlutar mannkynsins, sem enn eiga ekki kost á að fá Orðið til sín, hefir eignast það. Sá, sem bauð að það skyldi útbreiðast til yztu endimarka veraldarinnar, mun sjá um að þetta verði. Eng- inn fær sett sig upp á móti því eða fyrirbygt það, þó mennirnir geti að sjálfsögðu seinkað fyrir því, með því að vanrækja það boð á einn eða annan hátt; þá hlýtur það samt að rætast á sinum tíma. Já, verkið, sem þessi guðlega stofnun vinnur að, hlýtur að halda áfram, og sem sýýnishom af að svo verði, mætti geta þess, að hin súðastliðnu 4 ár eða síðan í byrjun ófriðarins mikla, hefir Bibliufélagið prentað og gefið út biblíuna á nýju tungumáli einu sinni á hverjum sjö vikum, og á yfirstandandi tíð er biblían í und- irbúningi undir prentun á yfir 100 nýjum tuingumálum. Með sinni voldugu hendi hefir sá, sem stendur á bak við þetta mikla starf, séð um, að alt þetta kostnaðarmikla og umfangssama starf geti haldið áfram og gjört það mögulegt að framkvæma öll smá og stór atriði sem að því lúta, aldrei þurft að biða eða leggja nið- ur starfið um lengri eða skemmri tíma vegna vöntunar á starfsfé. Hann hefir ávalt séð um, að nægi- lega margir í hópi hinna kristnu manna hafa fundist til að ynna af hendi þetta skylduverk, að vinna að eflingu og undirbúningi guðs- ríkis á meðal mannanna. Honum sé lof og þökk og hans sé dýrðin fyrir hið dásaimlega verk, sem bú- ið er að vinna til útbreiðslu Guðs- orðs í heiminum. En þetta hefir orðið mögulegt að eins fyrir hið fagra og göfuga sjálfboðalið, sem gegnt hefir kallinu og yfirgefið frændur og vini, lífsþægindi og gera? Er nokkurt ráð við þessu ástandi. Margt hefir þeim verið mögulegt að framkvæma með sínu mikla hyggjuviti og vísinda- legum uppfindingum og mentun. En nú er sjáanlega ekki hægt að ráða bót á mannfélagsbölinu á yfirstandand tímum. Pílatus spurði. Hvað er sannleikur, þegar hann stóð gagnvart sannleikanum sjálfum! Enn er heimurinn að þrátta um hvað sé sannleikur með eina eða fleiri Biblíur á hverju heimili. Enn eru allir ráðþrota? Ónei, það er ennþá hópur af mönnum í heiminum þó stormótt sé og haföldur mannfélagsins rísi hátt sem eru stödd, að sönnu á hættufullu Genesaret vatni, sem sjá hættuna sem af storminum stafar, það er enn hópur manna, kvenna og barna á leið yfir vatnið Genesaret, en sá er innanborðs sem þau vita að ekki muni láta bátinn berast í kaf. pau bara kalla! Herra hjálpa þú eða við förustum! pau hafa ekki neitt sjálfum sér til ágætis frekar öðrumð nema þetta eina þau hafa fundið sannleikan og eignast ljósið sem sannleikinn flutti þeim og hinum sem vilja meðtaka sann- leikann, þau hafa fundið mörg sannleiks gullkorn í bók bókanna sem nú er svo undur þýðingarmik- 111 og blessunarrikur lykill að öllum hinum þungskildu örðugu og flóknu mannfélags þrætum. Tíminn sem við lifutm á er í sannleika neyðartími, þó fáir sýn- ist sjá það eða skilja, en drottinn vill að mennirnir sjái og skilji í herju neið þeirra liggur, og á hvern hátt þeir megi fyrirbyggja böl og sorgir, sem mannlegt líf hlítur að vera háð, þangað til það er samtengt lífgjafanum him- neska. petta verður mönnum aldr- alt það bezta, sem heimurinn l ei mögulegt að læra eða eignast í hefði getað látið þeim í té, og fyr- hina mörgu vini kristindóms- ms, sem asmvizkusamlega hafa tekið sinn þátt í þessu mikla trú- boðsstarfi, sem hefir Biblíufélag- ið að miðstöð, með því að leggja gegnum mannlegan mátt; það verður að koma að ofan, og þá er alt undir því komið að við trúum á orðið som okkur var gefið til að eignast það ljós sem lýsir okkur inn á brautina sem liggur til án ljóssins sem orðið veitir okkur er okkur ómögulegt að forðast þá margvislegu villustigu sem öll villuljós mannlífsins (og þau eru mörg) hljóta að leiða okkur inn á, svo framarlega við ekki höfum eignast hið eina sanna Ijósið sem orð lífsins vill hjálpa okkur til að hafa stöðugt fyrir augunum. Boð- skapur Biblíunnar hefur aldrei verið eins nauðsynlegur hipum afvegaleidda heimi eins og ein- mitt nú. petta sjá og vita þeir allir sem eiga persónulega reind í krafti orðsins. — Aldrei hefir heimurinn þurft eins átakanlega á frelsara að halda og einmitt nú, en sorglega fáir kilja á þessum neyðar tímum, að án Orðsins er um engan frelsara að ræða, og án frelsara i Orðinu hefur það enga þýðingu fyrir mannlegt líf og andlega framþróun hvað mikið sem til er af þvi í heimkynnum mannanna, og hvað vel sem menn gera sér far um að læra hin huldu ( huldu þeim sem ekki þekkja orðið ) sannindi um sáluhjálp mannanna í gegnum Orðið ef þeir ekki fá hjartað og hugvit sitt opið fyrir honum, sem orðið varð til fyrir og sem Orðið hljóðar um frá birjun til enda, sem er frelsarinn og endurlaustnarinn Drottinn Jesús Kristur. Hann vill að vér mennirnir verðum hans blessunar aðnjótandi, og verðum það ávalt, þegar oss tekst að hagnýta oss hans blessun. Hann útbítir, en hefir gefið oss frjálsræði, og vill að við notum hans blessunargjaf- ir í þeim tilgangi sem hann gjefur oss þær í, þær verða annað hvort hverjum einum af oss til bless- unar eða vanblessunar, þetta er ófráví'kanlegt lögmál. En engan vill hann láta vera í myrkri um það, hvernig að hann eigi að hag- nýýta og brúka blessunargjafir- nar hans margvíslegu. Ef einhver vanbrúkun á sér stað, er það af því að maðurinn hefir ekki hag- nýtt sér það sem er uppspretta allrar blessunar sem drottinn vill að maðurinn verði aðnjótandi að, en uppsprett^ alls lífs og þess- vegna allrar blessunar er ljósið. Ef við þessvega vanrækjum að hagnýta okkur ljósið þá hljótum við að verða án þeirrar blessunar sem ljósið var gefið okkur til að njóta, og við getum þá ekki séð fótum okkar forráð, því vér hljót- um þá að ganga í myrkri. Eins og þetta er öllum skiljanlegt þegar um dagsljós þ. e. sólarljós, og næturmyrkur er að ræða eins nær þetta til ljóssins sem himnafaðir- inn gaf okkar sálarlífi á meðan við dveljum hér — já og fylgjir okkur alla leið inn í ljósa heim- kynnin himnesku. Ef við nú van- rækjum að eiðnast og hagnýta okkur þetta ljós, sem er sál okkar eins nau)isynlegt, eins og sólar- Ijósið er jurtalífi jarðarinnar, þá getur ekki um líf verið að ræða, því eins og sólarlaust jurtalíf ekki getur átt sér stað, eins getur held- ur ekki ljóslaust sálarlíf átt sér stað. petta er einfaldur en óhrek- jandi 'sannleikur. pað er aðeins ein bók af öllum hinum afskap- lega aragrúa af eftirstælingum sem mennirnir. leita að ljósi í fyrir sál sína ,sem veitt getur þeim það ljós sem.. þeir. þarfnast svo.. mjög, Guðs opinberaða. orð til mannanna. í þeirri bók stendur þetta skrifað: “Og ljósið skein í myrkrinu, en myrkrið veitti því ekki móttöku! Og orðið var hold og bjó með oss fult náðar og sannleika og sannleikurinn skal verða skjöldur þinn og verja”— Jóh. 1: 5 og 14. Ps. 91, 4. Drottinn vill endurgjalda ykkur öll góðverk sem þið innið af hendi, af trú og kærleika, og enga bæn þekki eg betri ykkur til handa, en þá, að ykkur auðnist að eignast lifandi sanna og óblandaða trú á hið opinbera Orð.. Guðs til okkar mannanna, nú á þessum örlaga- þrungnu tímuim og tímamótum. í heimsóknum mínum til íslend- sku heimilanna út á landsbygðini var það í fljótu bili gleðilegur vottur um trúarlíf að sjá hvað all- flest heimilin voru vel byrg með guðs orð. — Jeg efast um að nokk- urt heimili Islendskt eigi ekki biblíuna, og að auki fleiri og færri testamenti. petta, segi eg, er gleðilegt tákn þess, að undir niðri er trúarljósið lifandi, þó þvi mið- ur það sé dapurt og lýsi dauft. — Eg þekti öldruð hjón heima á ís- landi, sem voru komin á grafar- bakkann, voru mjög gömul og böfðu aldrei átt neitt barn en áttu talsvert mikið af peningum, sem þau höfðu lokað niður rambyggi- lega fyrst í litlum kistli og síðan var kistillinn lokaður niður í sterkri Tfistu. Ekki var gott að skilja, hvað þau ætluðu sér að gera viðvíkjandi þessum fjár- sjóði. pau eru fyrir löngu horfin inn í eilífðina og urðu aldrei fjársjóðsins aðnjótandi, af því þau kunnu ekki að meta gildi hans. pau voru blind — voru í myrkri. Mér hafa stundum flogið þessi gömlu hjón í hug, þegar eg Fullkomin lœkning við útbrotum. LÆKNING, SEM GAF TILÆTL- AÐAN ÁRANGUR Wasing, Ont. “Eg þjáðist af svita útbrotum, þannig, að föt mín urðu stundum gegnvot. — í fjóra mánuði þjáðist eg átakanlega og ekkert dugði sem eg reyndi fyr en eg fór að nota “Fruit-a-tives” og “Sootha-Salva.” Eg hefi alls notað þrjár öskjur af ‘Sootha-Salva’ og tvær af ‘Fruit- a-tives” og er nú heill heilsu. G. W. Hall. Bæði þessi ágætis meðul fást hjá lyfsölum á 50c. hylkið, 6 fyrir $2.50 eða reynsluskerfur 25c. gegn fyrir- fram borgun frá Fruit-a-tives, Ltd. Ottawa, — “Fruit-a-tives” er einn- ig í smáhylkjum til reynslu. 25c. hefi séð fólk með fjársjóðinn himneska liggjandi ymist hæst uppi á hyllu eða lokaðan niður á kistubotni, petta ár sér því miður of oft stað og sorglega mikið á meðal íslenzku þjóðarinnar hér i álfu, og, að því er fréttist, ekki síður á gömlu ættjörðinni. pað er víst óhætt að fullyrða, að aldrei hefir heimurinn þarfn- ast svo mjög hið opinberaða orð guðs til mannanna, en einmitt nú Sorglegt hvað fáir. sýnast skilja þetta, og þó er þetta óskaplega myrkur, sem nú á sér stað í heim- inum, áreiðanlega sprottið af van- rækalu mannanna að þiggja og hagnýta sér ljósið himneska, sem mönnunum var sent, þegar þeim var gefinn frelsari. Myrkrið, sem er í heiminum á yfirstandandi tímum, eins og ávalt hefir verið, er hulið sjónum þeirra, sem í myrkrinu erp—syndamyrkrinu —, þangað til þeir leyfa anda ljóssins og lífsins að opna sálaraugu sín, að þeir megi sjá voðann, sem fram undan er, fyrir þann sem í myrkrinu dvelur. Og það er þetta mikla náðarverk, sem andi guðs vill hjálpa mönnunum til að skilja Og ekki má það heldur gleymast, að andi guðs aðvarar mennina um, að þeir vakni til alvarlegrar og einlægrar löngunar til að ákalla himnaföðurinn um hjálp og að- stoð á neyðarinnar tímum. Grundvöllur trúar vorrar verð- ur óhjákvæmilega að vera lifandi trú á guðs heilaga orð. hvaða kirkju sem vér annars tilheyrum. — petta getur líka átt sér stað hjá þeim, sem engan kirkjulegan félagsskap bindur sig við. — Hin lúterska kirkja, sem við Íslending- ar höfum fylgt síðan við komum hingað til lands og vorum fæddir inn í, hefir þenna sanna grund- völl á prógrami sínu. Hún kenn- ir, að biblían sé guðs innblásið orð. Ekkert er þar undanskilið og allra sízt hinn blessaði endur lausnar boðskapur drottins Sesú Krists. Á þessum sanna grund- velli trúarinnar er hún móðir hinnar reformeruðu kirkju i heim inum, en h’vort hún eða aðrar kirkjur hafa fyr en nú flutt synd- þjáðum mönnum allan gleðiboð- skapinn eins og hann er kendur í hinu opinberaða orði, án þess að láta nokkur atriði þess ónotuð, eða breyta þeim eða bæta við þau nokkrum annarlegum kenningum, verður hver fyrir sig að leita að ljósi til að geta séð og áttað sig á. En ef svo skyldi vera, er ægi- lega þungur áfellisdómur í orðinu sjálfu yfir þann, sem það gerir. petta er háalvarlegt og þýðing- arríkt umhugsunarefni fyrir alla þá, sem ljósið hafa eignast. En enginn er fær um að skilja þetta til fullnustu og hljóta blessun af, nema sá, eða þeir, sem hafa vitn- isburð lífs andans, sem í Orðinu er. G. P. Thordarson. 866 Winnipeg Ave.„ Winnipeg. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum LÆRID VJELFRŒDI VULCANIZING BATTERIES og WELDING Lærðir bifreiðamenn, gas-dráttvélastjórar, tire aðgerð- armenn og oxy-welders, fá hátt kaup fyrir vinnu sína Eft- irsurn eftir slíkum mönnum er margfalt meiri en nemur þeim fjölda, sem læra slíkar handiðnir. Vér kennum þær til fullnustu á hinum ágæta skóla vorum. Bezti og fullkomn- asti skólinn í Canada. Vér höfum komið öllum vorum $25, 000 útbúnaði fyrir í einu lagi í stað þess að láta þá upphæð dreifast á sjö eða átta skóla. Engin stofnun í Canada jafn- ast á við skóla vorn eins og hann nú er. Kensluaðferðirnar hinar beztu sem þekkjast og eftir kröfum tímans. — Hjá oss má greiða kenslugjald út í hönd eða með afborgunum. Skrifið til Dept. X. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED City Public Market Bldg. CALGARY, ALTA. Sönn sparsemi í fæðu er undir því komin að kaupa þá fæðutegund sem mesta næringu hefir og það er PURIT9 FCDUR Skrifið oss um upplýsingu Western Canada Flour Mills Co., Limited Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton. Geral License No. 2-009. Flour License No. 15, 16, 17, 18. íslenzkar landslags- myndir. * 1 íslenzkar landslagsmyndir, út- búnar fyrir jólaspjöld og jóla- kort, er porsteinn p. porsteinssen að gefa út. Hver þessara staða, sem myndirnar eru af, er þjóð- frægur óg heimsfrægur sem sögu- staður eða eða eitt af náttúru- undrum landsins. Geysir og hverarnir í kring. Lögberg (horft í norður). Goðafoss í Skjálfandafljóti (“The Icelandic Nigara”). Drangey í Skagafirði (séð í tunglsljósi). pær eru prentaðar (í döklkum litum með ofur litlum roðablæ. (Two color tone — Mahogany black). Myndaspjöldin og kortin eru 7x 9 þuml. að stærð, eða vel það, og eru mjög snotrar myndir settar í ramma, og þess vegna eru mynd- irnar hafðar svo stórar, að þær geti orðið lengur við lýði en rétt um jólin. Umslag fylgir hverju spjaldi og korti til hægðarauka við sendingar. Hvert jólaspjald hefir eina af Kaupið Jólakortin yðar strax! Viðurkenning vor er sú: „Að Kafa bezta úrvalið” Richardson & Bishop, Ltd. Stationery Printing Binding 424 MAIN Street (Mclntyre Block) W. A. Bishop, President “Hafa verzlað hér síðan 1878” immin IIIIIBHIHIIIII ::a:iiH::iBiiiiHiliH!»Hii'Hi!iill gHIUHDIHIIIHI i Net til vetrar-fiskiveiða. a Við höfum miklar býrgðir af Netjum og 3 Netjagarni. Skrifið eftir Verðskrá. I Senn byrjar bin mikla veiðitíð. Kaupið Riflana strax — annars verður 9 örðugt að fá þá. | “Everything Good in Sporting Goods” The Hingston Smith Arms Go. Ltd. WINNIPEG. EDMONTON Verðskrá send ókeypis hvert á land sem er. ■ IHIIHIIIIHIIIIHIIllHIHHIIIHIDiHIIIII IIIIIHIIIIHIIIHIIIHIIII IIIHIIIIHIIIHIHHIIIIHÍ þessum myndum á annari síðu, og eða Lögberg og Goðafoss) og kost- skrautprentaðar og dregnar og ar hvert 50 cent. handlitaðar hátíðakveðjur og vís-' Ef allar myndirnar fjórar eru ur í jólalitunum á hinni, og kost- 'í jólakortinu, kostar það 85c. ar hv" 25 cent. | pá> sem langar tn að 8,enda yin. Einnig fæst hvert spjald með um og kunningjum, hér og heima, handlitaðri mynd og kostar þá 50 eitthvað til cent, af hverri myndinni sem er. Jólakortin eru í skrautprent- aðri og handlitaðri kápu, með heillaóskum og mörgum vel- völdum vísum á fram- og aftur- síðu, prentað í jólalitum og hefir hvert inni að halda tvær af þess- um myndum (Geysir og Drangey minja um hlýhug sinn um hátíðarnar, geta tæpast valið eigulegri jólasendingar en þessar úr þeim flokki gjafa. Nú eru bæði jólaspjöldin og kortin tiibúin fyrir útsendingu til hvers sem pantar þau frá útgef- anda að 732 McGee St., Winnipeg, og fást hjá útsölumönnum í ís- lenzku bygðunum. /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.