Lögberg - 20.11.1919, Side 2

Lögberg - 20.11.1919, Side 2
Bls. 2 LÖGBERG, FiiyíTUDAGINN 20. NOVEMBER 1919 Réttindi ísl. ríkisborgara á Grænlandi. Heimildir; Fornyet anordning og forbud mod ub^rettiget hand- el i Grönland, 18. marts 1776, sem kemur í stað eldri laga. Bekendtgörelse for Söfarende i Davisstrædet, 8 marts 1905. IndenVigsmlinistariets erklæring af 27. Juli 1905. Lov om salt- vandsfiskeri nr. 109, 4. maí 1907 .1 Sambandslögin 1. des. 1918. Fr. v. Liszt; Völkerrecht. nœrst á öðru en súpu ♦♦♦ ♦> Hún segist ekki hafa I NytsamirHusmunir * með sérstökum kjörkaupum bjá BANFIELÐ’ Pyngdist u m tólf pund og fær fulla heilsu með því að nota Tanlac. pegar ræða skal um réttar- stöðu íslenskra borgara á Græn- landi, er rétt að gera greinar- mun milli landhelgi Grænlands og sjálfs landsins. Hjer verður heldur eigi rætt um rjettarstöðu vora nema í þeim bluta af land- inu, sem er alþjóðalega viðurkend eign T)anakonungs. Eldri ákvæði, er bönnuðu skip- um að koma nær Grænlandi en í ákveðna fjarlægð, eru nú fallin úr gildi, bæði af því, að þau koma í bága við þjóðaréttinn og af því að þessi ákvæði hafa ekki verið endurnýuð í “an- ordning 1776”, er nemur-eldri lög úr gildi. Um breidd land- helginnar við Grænland 'hefur skort bein lagaákvæði — og þá eðlilegast að ætla hana eins og í Danmörku — þangað til innan- ríkisráðaneytið, sem Grænland heyrir undir, hefur í yfirlýs- ingu sinni, dagsettri 27. julí 1905, tilkynt. “Til skýringar á því, hve langt út frá ströndinni að 'fisk- veiðar við Grænland eru áskildar dönskum þegnum, skulu gilda þau ákvæði, að fiskveiðamörkin út frá ströndum Grænlands ber að draga í 3 mílufjórðunga fjarlægð frá ystu mörkum, þar sem landið er þurt um fjöru, með allri Grænlands strönd með þar til heyrandi hólmum, skerjum og rifum, þó þannig, að í flóum ber að reikna þessa 3 . mílufjórðunga frá beinni línu i dreginni þvert yfir flóann á þeim stað næst mynninu, þar sem “Eg skal, eins lengi og eg lifi, fara hlýjum orðum um Tanlac, og þvi meðali á eg gersamlega að þakka hve vel eg hefj náð heilsu minni aftur,” sagði Mrs. Eveline Woolnough, sem heima á að 614 Simcoe Street, Winnipeg, við um- boðsmann frá Tanlac félaginu 'núna fyrir fáum dögum. Og svo bætti hún við: “Tvö síðast liðin ár þjáðist eg mjög af illkynjaðri magavejki, og voru kvalirnar stundum lítt þolan- legar. Mér var stöðugt að hnigna og loksins var svo komið, að eg gat ekki unnið mín daglegu störf innan húss; eg gat meira að segja tæpast lyft léttustu hús- munum og var ekki orðin neitt annað en skinin bein. “Loksins sagði vinur minn einn mér frá Tanlac og ráðlagði mér að reyna það, Eg fékk mér flösku og áhrifin byrjuðu að koma ljós furðu fljótt. Nú get eg borðað hvaða mat sem er og verður ekk- ert meint af neinu. Eg finn ekki til minstu þreytu, hve mikið sem eg legg að mér við vinnu mína og hefi þyngst um tólf pund síðan eg fór að nota Tanlac, og er stöð- ugt að styrkjast. __ “Mér finst eg vera siðferðislega skyldug til að láta almenning vita þann dásamlega lækninga- um kraft, sem Tanlac hefir sýnt í sambandi við mig, ef vera kynni að það gæti orðið einhverjum líð- andi manneskjum til heilsubót- ar.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Win- og hjá lyfsölum út um land; hafi þeir það ekki við hend- ina, þá geta þeir þó að minsta en 101 kosti ætíð útvegað það.—Adv. líkingu ! um margar • breiddin er ekki meiri mílufjórðungar,— alt í við það, sem gildir um sama efni! mótmælalaust í gildi við Færeyjar og ísland.” | aldir, og engum par sem “anordning 1776”jað vefengja. bannar ekki fiskiveiðar í græn-J Danir hafa þesvegna lenskri landhelgi, og þar sem bónarveg til allra ríkja, sem geta slíkt bann erefcki heldur að finna j haft nokkur mök við Grænland, neinstaðar í dörtskum lögum og og fengið leyfi hjá þeim til að yfirlýsing innanrfkisráðaneytis-! halda Grænlandi lokuðu fyrir ins beinlínis áskilur dönskum | borgurum þeirra. Pessi leyfi hafa * t T t t T t t T T t t t T T t T T T T f T t ♦♦♦ t t T t t t t T t t t T Y ♦ t t t f t komið til hugar ♦♦♦ ♦♦♦ farið | ^ : t t t t s Nurse Rockers sr: $1.95 r Búnir til úr af- bragðs góðum . • harðviði, gullin eik og afar vel vandað til frá- gangins alls. — Kjörkaupsverð $1.95 Hœgindastólar $21.50 Kvartskorin eik, reyklituð áferð, afarvel stdppaðir og klæddir með óslítandi leð- urlík.; mjúk fjaðrasæti — Kjörk.verð: $21.50 r t t SILKALINE og CHINTZ Mikið úrval' af fallegu munstri fjölbreyttum litum, 30—36 þml. Vanav. 60c. og ‘^Cjörkaupsverð ...... mjog 45c COTTON COM FORTERS Yfir tveggja manna rúm, stoppuð með ekta bómull, fóðruð með úrvals silki. borgurum án undantekningar verið gefin fyrir laungu síðan; fiskiréttinn þar, getur ekki leikið þannig gáfu Englendingar leyfið ♦ , Vanav. $6.75. Kjörkaupsverð... efi á því, að danskir borgarar með samningi 1824, Bandaríkja- og þeir, sem hafa sömu rjettindi menn 1826. og þeir, hafa einir og hafa allir < Hvernig er nú rjettarstaða — rjett til að fiska í landhelgi íslendinga gagnvart lokun Græn- Grænlands eftir vild. Að þessu , lands? pað verður að gera grein leyti er engin munur á rjettar-! á milli tímans fyrir og eftir 1. stöðu danskra og íslenskra desember 1918. þar sem hvert borgara. | ríkji hefur vald lífs og dauða yfir Hvað landið sjálft snertir, þá J sínum borgurum, hefur einol^unin bannar “anordning 1776” öðrum jog lokun Grænlands verið, og er en einokunarversiluninni og! enn, fullgild gagnvart dönskum hennar þjónum að “besejle” borgurum. Fyrir 1. desember var Grænland og versla við lands-j farið með ísland eins og hluta menn. Besejling verður líklegastjúr danska ríkinu, og ís'lendinga að takast í víðari merkingu, sem danska þegna. Ákvæði sem það, að sigla inn á hafnir og dansks ríkisrjettar um rjettar- hafa möik við land. Skipum, sem J stöðu danskra borgara á Græn- liðið hafa skipbrot eða skortir. landi giltu einnig fyrir íslend- vatn, er bó ekki meinað að leitajinga. og brot gegn þessum laga- hafnar til að bæta úr þessum ákvæðum var hægt að fá dæmd við danska dómstóla af dönskum ríkisvöldum. 1. des. 1918 verður sú brejd;ing á þessu, að danskur ríkisrjettur giildir eigi lengur fyrir ísland nje íslenska borg ara, og það er ekki hægt að fá það er engin j fslendinga dæmda sem dansfca dæmi til þess ] borgara eftir honurn. Eftir 1. des. vandræðum. Samkvæmt tilkynn- ingu til sjófarenda í Davissundi 1605 og “anordning 17T6” er öllum öðrum en þeim. Bannað að koma inn í landið. Undanþága með sjerstöku leyfi getur fengist hjá stjórninni, en skylda, og jafnvel : T f f f Morris Hœgindastólar $19.95 Sterkur eiktr- rammi, fjaðra- sæti og bak, vel stoppað, klætt með leðurlíking. Kjörkaupsverð $19.95 PYKK OG MJÚK TAPESTRY 1 ARCH CURTAINS óslítandi efni róslitað, blátt, brúnt og grænt Munstrin óviðjafnanleg. Vanaverf i $3.25. Kjörk. yardið á........ FLANNELETTE BLANKETS Afargott Flannelette, með gráum, hvítum, bláum eða bleikum borðum. Stærðir 10x4 11x4 12x4 Parið á $2.95 $3.45 $3.95 FELTOL Hinir alþektu en ódýru gólfdúkar. í allskonar litaúrvali,. rósóttir og eikarlitað- ir. 6 feta breiðir. /*PC Kjörkaup, feryard á ........... ÖM BRUSSELS GÓLFTEPPI Einkar vandlega ofin, skrautlegt munstur og fagrir litir, Stærð 6-9x9 Fáheyrð kjörkaup ................ SMYRNA GÓLFTEPPI Alveg einstö'k að fegurð og gæðum, Austur- landa gerð. Stærð 30x60 þml. Kjörkaupsverð ........ v... .. $6.95 HUCK pURKUDREGLAR Mjög gott efni, 18 þuml breitt Sérsitök kjörkaup, yardið á . 35‘ Kaupið Columbia hljómplötur hér. Lán veitt skilvísu fólki. Búðin opin 8.30 til 6 e. h. Á Laugard. 8.30 f.h. til 10 að fcveldi J. A. Banfield 192 Main Street Phone Garry 1580 Laugardags- kjörkaup frá kl. 7 til 10 e. h. f f f f f f f ♦♦♦ f f f f f f f f f f COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu. elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem abyTgSt að Vefa hefir að innihalda heimsin cllgJÖrlega hfemt bezta munntóbpk Hjá öllum tóbakssölum LÆRID VJELFRŒDI VULCANIZING BATTERIES og WELDING Lærðir bifreiðamenn, gas-dráttvélastjórar, tire aðgerð- armenn og oxy-welders, fá hátt kaup fyrir vinnu sína Eft- irsurn eftir slíkum mönnum er margfalt meiri en nemur þeim fjölda, sem læra slikar handiðnir. Vér kennum þær til fullnustu á hinum ágæta skóla vorum. Bezti og fullkomn- asti skólinn í Canada. Vér höfum komið öllúm vorum $25, 000 útbúnaði fyrir í einu lagi í stað þess að láta þá upphæð dreifast á sjö eða átta skóla. Engin stofnun í Canada jafn- ast á við skóla vorn eins og hann nú er. Kensluaðferðirnar hinar beztu sem þekkjast og eftir kröfum tímans. — Hjá oss má greiða kenslugjald út í hönd eða með afborgunum. Skrifið til Dept. X. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED City Public Market Bldg. CALGARY, ALTA. paríð peninga yðar með því að kaupa þá fæðutegund, sem þér fáið mesta næringu úr. f allar bakn- ingar yðar ættuð þér að nota PURITy FCDUR (Government Standard) Flour License No. 15, 16, ra) *-| í að mönnum í þjónustu vísindanna hafi verið synjað (Mylius Ericfc- sen). pví næst banna “anordning 1776” að ræna Skrælingja fje- munum sínum eða flytja þá burt úr landinu eða fremja neinskonar ofbeldi við þá eða Ðani. par á móti er ekki til neitt bann gegn því, að reka atvinnu á Grænlandi, en einokunarverslunin og lokun landsins gera hana ómögulega. Brot gegn “anordning 1776” varðar því — ef nást — að er farið farm til Kaupmanahafar og hvorttveggja gert upptæfct, en enga frekari ábyrgð er hægt að gera á hendur skipshafnar eða eigenda. pessi aldönsku lög um lokun Grænlands eru beint í bága við þjóðarrjettinn. Samkvæmt honum er hvert ríki skylt að halda uppi andlegum og efnalegum viðskift- um við önnur ríki þjóðrjettar- samfjelagsins. Fyrst og fremst er hvert ríki skyldugt til að halda löndum sínum opnum fyrir vers- lun og siglingum annara ríkja samgöngum og samvinnu við þau og borgara þeirra, innflutningi fólks frá öllum ríkjum þjóðrjett- arsamfjelagsins o. frv. En fremur eru öll ríki þjóðarrjettarsamfje- iagsins gagnhliða skyld að veita borgurum hvers annars í öllum aðalatriðum hliðstætt jafnrjetti við sína eigin; rjett til að fara um landið, rjett til að setjast að hvar sem þeir vilja, reka atvinnu svo sem verslun, siglingar, land- búnað o. s. frv. án sjerstaks afgjalds. pessar skyldur og rjett- indi, sem þjóarrjetturinn setur, eru óhjákvæmileg afleiðing af eðli þjóðarjettarsambandsins sem samsafni af rífcjum með gagn- hliða viðurkjendu fullveldi og valdsviðstakmörkum. pessi á- kvæði eru þessvegna hluti úr elsta og óhagganlegasta kjarna þjóðaripttarins, sem hefir verið er fsland og Danmörk tveir sjerstakir, jafnrjettháír, full- valda aðilar í þjóðarjettarsam- fjelaginu. íslenskir borgarar standa nú undir íslenskum ríkis- rjetti; en þau einustu lög, sem gilda milli íslands og Danmerkur, eru þjóðarjetturinn og sambands- lögin. Um rjettarstöðu vora á Grænlandi eftir þjóðarjettinum hefur verið talað. Til þess að afsala sjer þessum sfcýlausu sökudólgarnir j mannrjettindum vorum eftir með 'skip og j þjóðarjettinum, nægir ekki þeg- jandi samþykki heldur þarf frum- ræna og skýlausa yfirlýsingu, formlegt afsal. En slikt afsal er hvergi að finna í sambands- lögunum, og hefur heldur ekki verið gefið út síðan þau gengu í gildi. pær greinar í sambandslög- unum sem snerta þetta mál, eru 6. gr., 7. gr., 17. gr. og athuga- semdin við 6. gr., og skal það nú dregið fram, er helst gæti orkað tvímælis. f 7. gr. 4. hluta stendur. “Samningar þeir, sem þegar eru gerðir milli Danmerkur og ann- ara ríkja og birtir, og fsland varða, gilda og þar.” Með þessu hefur fsland eigi viðurkent lokun Grænlands, þótt viðhald hennar hvíli á samning- um við ýms ríkji, því hjer er að ræða um, að fsland erfi réttar- stöðu "gömlu Danmerkur” gagn- vart öðrum ríkjum en auðvitað ekki rjettarstöðu hinna margvís- legu rífcja, t. d. Spánar eða Bandaríkjanna, er gert hafa samninga við “gömlu Danmörk.” En fsland hefur heldur ekki erft Fjettarstöðu “gömlu Danmerkur” eftir lokunar samningunum, því rjettindin sem þeir veita, hefur “nýja Danmörk” erft ein af eðli- legum ástæðum. — Lokunar- leyfissamningarnir varða. með öðrum orðum ekki ísland. Jón Dúason Sparið 20 til 30 cent á pundinu Swift’s Ppemium Oleomargapine Smyrjið með því brauð yðar, “toast” og aðrar heitar kökur. Notið það ávalt í eldhús- inu til þess að baka og steikja úr. Sannfærið yður um, að þér eruð ekki að rýra viðurværi yðar með því að nota þessa ljúf- fengu og hreinu tegund, heldur þvert á móti. Búið til á hverjum degi í hinni heilbrigði- lega fullkomnu verksmiðju vorri í Winnipeg. Hvert pund skoðað og viðurkent af eftirlitsmanni Dominion stjórnarinnar. ll[mi!BIIIIHIIIII |[[|IHIIIIHI[tll Raw Furs I 1 1 Ráðlegging vor: Sendið oss skinna- vöru yðar sem fyrst og njótið upp- skerunnar af hinu háa verði. Pierce Fur Co.. Ltd. | Ríchard M. Pierce, Manager King and Alexander, WINNIPEG, Canada m VÉR KAUPUM EINNIG HÚÐIR OG SENECA RÆTUR —UIMHIIhIi—I IIHIHIIIIHIIIII IHllHIilHllll IIIIHIIHIIIHIIIHIIIHIIimilll Kaupið Jólakortin ySar strax! Viðurkenning vor er sú: „Að hafa bezta úrvalið” Richardson & Bishop, Ltd. Stationery Printing Binding 424 MAIN Street (Mclntyre Block) W. A. Bishop, President “Hafa verzlað hér síðan 1878” BLUE RIBBON TEA Eyðið ekki tíraanum til þess að leyta að einhverju “alveg eins góðuu eins og BLUE RIBBON TE f v

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.