Lögberg - 25.12.1919, Síða 4
Dls. 4 ‘' ■ :
Alheims leiðtogar.
Scandínáviskiif rithöfundur, að nafni Pi*of.
Christian Collin, sem er þegn eins af löndum
þeim, sem hlutlaus voru í stríðinu, hefir undan-
farandi verið að rita um framtíðar s'pursmál
heimsins. Þuugamiðja kenninga hans er, að
framtíðar festa og þróttur ]íein3smenn.ingarinn-
ar sé undir Frafcklandi, Bretlandi og Banda-
ríkjunum kominn.
Kf að þessar voldugu þjóðir ökki haldast í
hendur, þá sýnist honum lítil von til friðar, né
framfara.
“Þær eru hinir eðlilegu og sjálfsögðu leið-
togar, smá-þjóðirnar treýsta þeim og engum
eíns og þeim”, segir hann. Og af þvýdregur
hann ályktanir, sem eru eftirtektaverðar.
Hann vifll, að áminstar þjóðir sjái þessa
skyldu, og hann krefst þess, að þær sýni fegurð
í Kfi sínu og framkomu, eins og krafist er af
leiðtogum, og bendir á, að leiðsögn í þessum
skilningi geti þeir einir haft, sem reynist
verðugir.
Hann minnir þessar þjóðir á, að þær ættu
að lesa sína eigin sögu með nákvæmri eftirtekt,
til þess að upp fyrir þeim renni enn skýrar hug-
sjónir þær, sem vakið hafa lífsþrótt þeirra og
þcer skilji betur sína eigin köllun.
Stmá-yifirsjónir vill hann að hverfi, en séu
ekki gerðar að þrætuepM.
Dygðir segir hann að skuli greipast í kop-
f.r, en ódygðir Skrifast á sandinn.
Þeir menn, sem gera æsiiígar og ófrið að
lífsstarfi sínu, þurfa sannarlega eftirlits við,
. eftir hans ikenningu.
Hann krefst þess, að ágengni í verzlun og
nðskiftum sé takmörkuð. Því ef það sé ekki
gert, þá hlífist þeir sem ófyrirleitnir eru, ekki
við að sá fræi úlfúðar og haturs, ef þeim býður
svo við að horfa, eða að þeir þurfi þess til að
koma sínu fram.
“Vér verðum að læra að þekkja það bezta,
sein í okkur ibýr, og þegar vér reynum til þess
að efla þá tilfinningu gagnvart öllum þjóðum,
þá ættum vér ekki að gle\'i»a að hlúa af alefli
að samúð þessará þriggja þjóða.
Að bera merki aliheimsins fram til sigurs,
eins og nú standa sakir, er ervitt, en 'VÍ rðulegt
verkefni.”
Dýrtíðar ástandið og óeirðimar.
Fkkert liggur þjmgra á mönnum nú heldur
cn óhugur sá, sem á menn hefir slegið út af dýr-
tíðinni.
Og í sannleika hefir aldrei verið meiri
hætta á ferðum í sambandi við fjármál þjóð-
anna og framleiðslu og þar af leiðandi velferð
þeirra, heldur en einmitt nú.
Vér getum búist við, að menn furði sig á
þessari staðhæfingu, því hér hjá oss í Canada
eru allsnægtir og hafa alt af verið.
Hættan hér því ekki fyrirsjáanleg, nema ef
æsingamönnum og eyðéndum tekst að æsa menn
svo til uppreisnar, að frámleiðsla vor þverri
eða hætti. En til þess eru víst heldur litlar
líkur, þó að líkindum suma þeirra skorti ekki
viljann.
En það er þegar vér lítum lengra í burtu
frá oss, sem hættan verður auðsærri — þegar
maður lítur til Evrópu landanna, ineð sínar 450
milj. manna, að Bússlandi meðtöldu, þar sem
framleiðslan hefir aldrei verið á eins lágu stigi,
eða jafn-lítil og nú.
Mönnum telst til, að ef framleiðslan í Ev-
rópulöndunum væri á hæsta stigi, mundi hún
geta framfleytt 350,000,000 manna án þess að
vörur væru fluttar inn. Undir þeim kringpm-
stæðum væru því 100,0000,000 manns af þeim,
sem þar eru nú, er eingöngu væru komnar upp
á aðfluttar vörur með lífsframfærslu sina.
En nú er, eins og allir vita, framleiðslan
ekkert líkt því að vera á hæsta stigi, og svo
langt frá því, að hún er þvert á móti á því lægsta
stigi, sem hún hefir verið í manna minnum í
Evrópu.
1 ritgerð einni í National Food Journal
gefur Herbert Hoover, vistastjóri Bandaríkj-
anna, ástæðu fyrir þessu ástandi á þessa leíð:
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
‘ ‘ Eyiðlegging á verzlun og iðnaði, sem upp-
liaflega stafaði frá stríðinu og hélt áfram sök-
nm stjómmálalegrar samkepni á vopnahlés-
tímabilinu, myndun nýrra stjóma og ósamlyndi
á meðal slíkra stjórna út af framtíðar iðnaðar
og fjármála fyrir komulagi.
Hin réttláta krafa verkamanna um bætt
kjör og þátttöku í stjórn iðnaðarstofnana
þeirra, sem þeir vinna við. En með þeirri kröfu
befir til allrrar óhamingju komist inn sá hættu-
legi misskilningur, að takmörkun sanngjarns
vinnutíma leiði til þess að auka atvinnu og bæta
kjör verkamanna.
Það hefir átt sér stað feykileg afturför í
þessa átt, sem stafar af ofreynslu og þar af
leiðandi þróttmissi hjá fjölda fólks, sem varð
að þola þrautir og harðrétti á stríðstímunum.”
Og eftir að fara nokkru nákvæmar út í
þessi atriði, kemst Hoover að þeirri niðurstöðu,
að éf framleiðslan er ekki aukin strax og stór-
kostlega, þá liggi ekkert fyrir þessum þjóðum
annað en pólitiskt, fjármálalegt og siðferði^egt
skipbrot, sem að lokum myndi leiða til líftjóns
nieira og ægilegra heldur en enn hefir þekst.
Hoover heldur því fram, að Vesturálfan
geti máske hjálpað í svipinn með því að lána
Evrópumönnum lífsnauðsynjar þeirra. En
hann bendir líka á það, að ef framleiðslan ekki
vex í Evrópu, þá dugi framleiðsla Vesturálf-
unnar hvergi nærri til þess að hjálpa, og tekur
líka fram, að óhugsandi væri að halda áfram að
lána vörur til Evrópu, þegar ekki væri hægt
að reiða sig á vöruskifti.
Því borga þjóðirnar ekki í peningum?
í fyrsta lagi mundi peningaforði þessara
þjóða ekki endast lengi, ef þær yrðu að kaupa
frá öðrum löndum og, hefðu lítið eða ekkert til
þess að selja sjálfar.
í öðru lagi falla peningar þeirra niður úr
öllu viti hjá þeirri þjóð, sem þeir streyma inn
til og sem hefir ekkert við þá að gera.
f þriðja lagi hafa þessar þjóðir meira en
nóg við sína peninga að gera heima fyrir, og
betra fyrir þær að nota þá þar heldur en þurfa
að sa>ta afar kostum á láni hjá öðrum þjóðum.
Sem sýnishorn af því, hvernig fjárhagsá-
standið hjá þeim er, má benda á Bretland.
Tekjuhalli hjá stjóminni brezku upp að
nóvember 1919, nam 312 milj. pundum sterling
eða $15,132,000,000, og er þó fjárhags ástandið
á Bretlandi betra en flestra hinna stríðsþjóð-
anna.
Og þegar þar við bætist að Bandaríkin, sem
bérna megin hafsins ráða peningamarkaðinum,
fella poninga Breta úr $4.85 fyrir pund sterl-
ing, eins og gangverðið var, ofan í $3.90, og
peninga annara þjóða að sama skapi eða meira,
þá geta menn farið að skilja, hversu þægilegt
þessar þjóðir eiga aðstöðu.
Og í sambandi við að hjálpa þessum þjcð-
>im segir Hoover:
“Það er verk, sem Vesturálfumenn verða
að takast á hendur, með þá tilfinningu í hjarta,
að þar sé um skylduverk að ræða og að það
verði að vinnast með hluttekning.
Pessari tilfinningu verður bezt fullnægt
með því að heimta, að áður en eftir nokkurri
hjálp væri að vænta, þá verði þjóðimar að leit-
ast við af alhuga að koma fastri reglu á fjármál
sín hoima fyrir og* í stjórnmálum; auka fram-
lciðslu, hætta við eða minka óþarfa nautnir og
steinhætta við að eyða peningum í herútbúnað,
Int'tta öllura ófriði og búa í sátt og samlyndi við
nágranna þjóðirnar.
Ef að þessum skilyrðum væri hlýtt, þá
væri það skylda Vesturálfubúa að hjálpa og
gjöra alt, sem í þeirra valdi stæði til þess að
styðja Evrópubúa í gegn um yfirstandandi
þrengingar.
En ef skilyrðin eru ekki uppfylt, þá yrðu
allar tilraunir í þessa átt árangurslausar. ”
Stórmálin fjögur.
Eftir Dr. Frank Crane.
II. Peningar.
Ritstjórinn að Chicago Tribune sagði við
mig fyrir nokkra: “Eg þeikki að eins tvent
verufega aðlaðandi—konur og peninga.” Þótt
hann sýndist ekki vera mér sammála um nema
tvö stórmálin af þeim fjóram, er eg hefi nefnt,
eins og Mr. Wells, þá er hitt þó eftirtektavert,
að báðir skipuðu ástinni fyrst á bekk.
En peningarnir,—sögurnar um öflun þeirra
og eyðslu, draga ávalt að sér athygli fólksins,
fyr og skarpar en flest annað. Ög orsökin er
fólgin í því, að peningar eru nokkurs konar
forðabúr mannlegs viljaþreks. Þeir eru frúm-
kjarninn 4~ hornsteinninn undir framsóknar-
baráttu mannkynsins.
Auðvitað eiru peningarnir ekld alfullkom-
inn mælikvarði á mannfélagsþroskann, en þeir
munu komast nær fullkomnunar markinu, en
nokkur annar miðdll. Þó er hvorki unt né
æskilegt, að verðleggja ást og alúð—eða önnur
mál siðferðislegs upprana til peninga, — enda
verða þau aldrei fengin með fé; en meiri hlut-
inn af framkvæmdum vorum er ebki beinlínis
bygður á siðferðislegum granni, — það er að
segja, undirstöðuatriðin hvorki ill né góð, svo
það verður því að eins afstaða vor tii þeirra,
sem komið getur til greina.
Flestir menn slíta kröftum sínum við plæg-
ingar, húsagerð, hefil, sög, véla og brúarsmíði,
málarastörf eða þá við skrifborðið. Vér leys-
um þessi stÖrf af hendi í þeim tilgangi, að fá
laun—peninga. Peningarnir eru megnugir
þess, að Mta aðra menn vinna sÖmu verk fyrir
oss sjálfa, Iþegar svo býður við að horfa.
25. DESEMBER 1919.
Peningarnir eru því í vissum skilningi sá Alad-
dins lampi, er knýr fram til þjónustu við oss
yfirburða hæfileikana í manneðlinu.
Fyrir peninga fást allar hugsanlegar teg-
undir af lí'kamlegum þægindura, og auk þess
fjölmörg önnur atriði, sem hafa ómetanlegt
gildi, frá andlegu, fagurfræðilegu sjónarmiði.
Það er því sýnt, að miljónamæringurinn er
í sjálfu sér verður hinnar fullkomnustu athygli,
hvort heldur hann er ruddi eða prúðmenni,
vegna þess að hann getur tendrað lampann —
gert sér undirgefin auðæfi náttúrannar og af-
burða hæfileikana andlegu, svo að segja nær
sem honum sýnist.,
Peningarnir skapa samkvæmislífið.
Fáeinir auðmenn hafa þar töglin og hagld-
irnar, þeirra er ávalt fyrst getið í dagblaða-
dálkunnm, eða þá 'kvenna þeirra og frændliðs.
Auðvitð finst stundum innan slíikra vé-
banda hráðgáfað og aðlaðandi fólk, en pening-
anna vegna fyrst og freanst, hefir það komist
upp í efstu tröppuna, og orðið það sem kallað
er “leiðandi menn og konur.”
í höfðingja flokki hins gamla heims, voru
að eins þeir einir, sem safnað höfðu fé.
Menn komast eigi ávalt undir eins hátt í
veröldinni fyrir áhrif peninga, en þar sem auð-
ur fylgir ætt, fer sjaldnast hjá því, að, annar
eða þriðji ættliðurinn komist til hárra mann1-
virðinga.
Vér vitum, að öll andleg menning—-listir og
vísindi, er meira virði en peniugar. Þó verður
því ekki neitað, að svo sýnist eins'og sum lista-
vark liafi fengið og fái meira gildi við það, að
þau vora keypt afar dýru verði. Verð þáð, sem
f\:rsta útgáfan af skáldritum Poe er nú komin
>, varpar ósjálfrátt aufcnum töfraljóma á minn-
ingu skáldsins. Og íhlutfallslega hið sama má
segja um ýms málverk meistaranna gömlu, er
selst hafa á miljónir dala. — Peningarnir eru
nokkurs konar segulmagn.
Þégar vér komum inn í húsgagnabúðina og
virðimi fyrir oss gólfteppin, annað á fimtíu dali
en hitt mörg þúsund dala virði, þá leikur á því
enginn efi, hvort muni draga að. sér meira at-
hygli — auðvitað það dýrara..
Eins og því miður á sér stað um mörg önn-
ur mál, eru hugsanir almennimgs oft næsta
þokukendar að því er viðkemur sönnum skiln-
ingi á gildi peninganna í sambandi við menn-
i nga rþ ros'ka þjóðfél agsins.
Sumir telja peninga öllu æðri, en aðrir fyr-
irlíta þá. Hvorag skoðunin er rétt.
Poningarnir geta aldrei orðið alt, en sé afli
þeirra skynsamlega 'beitt, greiða þeir framför-
unum braut,-fljótar og betur en flest annað.
Menningin krefst peninga. þjóðfélag án
peninga er í sífeldri hættu, sökum innbyrðis ó-
eirða.. — Maðurinn framleiðir oft meira en
hann þarf til þess að fullnægja nauðþurftum
sínum. Afgangurinn er auður—peningar.
Undir því, hvemig þehm afgangi er varið,
er komin heilbrigði allra sannra þjóðþrifa.
Lampi peminganna logar í hvötum vor allra
að meira og minna leyti, og vér þyrpumst lí'kt
og maurar umhverfis bjarmann, sem af bálinu
leggur.
Eldhússtúlkan nýtur oft mestrar ánægju
við það að lesa um skrautMæddar hertogafrúr
og aðrar auðugar og mikilsmegandi konur.
Heetasveininn dreymir oft í vöku um
skrautbúnar skemtisnekkjur.
Ef svo ber við, að dóttir einhvers stál-
konungsins fótbrýtur sig á ökautasvellinu, þá
birtast tíðindin með feitu letri á fyrstu síðu
dagblaðannia; en sé það á himn bóginn kona fá-
tæks daglaunamanns, er fyrir slysimu verður,
þá þarf fréttarinnar tæpast annars staðar að
leita en í smáletursdálkunum, þar sem birtar
eru á afviknum stað fréttir frá Iögreglurétt-
inum.
Fyr á öldum dreymdi kirkjumennina um
jarðnesfc völd í Nazareth — skrautleg musteri
og kirkju-stóreignir. Og mú á tímum eiga prest-
amir sumir hverjir sýnilega oft örðugt með að
þegja um það, hve margar auðugar fjölskyldur
hafi setið fund á heimili þeirra.
Forstöðumenn latínuskóla era iðulega
kosnir með það fyrir augum, hve Mklegir þeir
eru til þess að geta dáleitt mjiiljónamæringana,
og sama reglan gildir, þegar velja skal háskóla-
forseta. Og þeir einir eru taldir hæfir til þess
að sfcipa forsæti í framkvæmdamefndum stjóra-
málaflokkanna, sem alþektir eru orðnir að því,
að kunna að “mjólka” í kosningasjóðinn.
(Framh.)
--------------
Jólakarlinn.
Eg man svo vel þá stund, er stóra tréð
var stjömum skreytt og gullinþræði með
og pokar rauðir, bláir, gulir, gyltir
af gotti-gotti voru meir en fyltir.
Og pabbi sjálfur þessu skrauti skrýddi
og skringi-karlinn toppinn háa prýddl.
Og skeggið hans var sítt og silfurlitað
og sögu hans mun enginn hafa ritað,
en árlangt' ruslaskúffu ’ann asell í svaf,
eu samt um jólin pabbi “hástól” gaf
þeim gamtó raum á grænu gremitré.
Svo greinilega karlinn enn eg sé:
Með kollhúfuna rauða og roða á kinn
var regingslegur dáltið karlinn rniinm,
en þó var bæði gæzka og góðvild hlý
þeim gamla jólakarlsins svipi í.
Eg man við bömin unnum honum æ,
Og enn þá kannske af honum gleði eg fæ.
Hann sat svo tignarlega toppnum á
og títt eg, barnið, horfði á karlinn þá,
því karlinn þessi “gottið” alt mér gaf
og géstur draumum í, er vært eg svaf.
Um jólin heima’ æ kátt var koti í
og karlinn átti þáttinn sinn í því.
Og síðan æ við dimm og döpur jól,
þá dauflegt er og kalt um land og hól,
og innra fyrir enga hefi’ eg ró,
ef að eins karlinn man eg — gleði nóg
í hug minn streymir. Heima held eg jól,
þó hinumegrin jarðar sé imitt ból.
A. T%
SparisjóðsBók er langz-bezta
J L AGJAFA-BÓKIN
Sérstakega fyrir Börnin.
Byrjið nýárið með Spar.sjóðs-reikningi fyrir hvert þeirra.
The Royal Bank of Canada
.Uppborgaður höfuðstól og viðlagasjóður ......... $34,300,000..
Allar Tekjur yfir................. $505,000,000
WUNNIPEfi (West Encl) BRANCIIES
Cor. William & SWbrook T. E. Thorsteinson, Managcr
Cor. Saíent & Beverley F. Thordarson, Manager
Cor. Portage & 5herbrook R. L. Paterson, Manager
Cor. Miin & logan M. A. 0’Hara Manager.
VEXTIR 0G JAFNFRAMT
O ÖRUGGASTA TRYGGING
Leggið sparipeninga y(ar | 5% Fyrsta Veðréttar Skuldabréf með arð-
mi5a Coupon Bonds I Manitoba Farm Loans Association. — Höf-
uðstóll og vextír ábyrgst af Manitoba stjörninni. Skuldabréf gefin út
fyrir eins tii tíu ára tímíbil, í upphæðum sniðnum eftir kröfum kaupenda.
Textir greiddi- viB lok hverra sex mánaða.
Skritð eftir upplýsingum.
Lán lianda bændum
Penlngar lánaðir bændum jLil búnaðarframfara gegn mjög lágri rentu.
rjppiýsingar sendar tafarlaust þeim er æskja.
The Manitoba Farm Loans Association
WINNIPEG, - - MANITOBA
VEIIIMENH
Raw Furi tii
Sendið
Yðar
HOERNER, WILLIAMSON & GO.
241 Princess St., Winnipeg
VEL BORGAD fyrir RAW FURS
Sanngjörn flokkun
Peningar sendir um hæl
Sendið eftir brúnu merkiseðlunum
Skrifið eftir l Vér borgum
Verðlista vorum ý Express kostnað
SENDID UNBIREINS! VERDID ER FYRIRTAK!
A. CARRUTHERS Co. Ltd.
SENDIÐ
Húðir yðaif Ull,Gœrur, Tólgog Senecarætur
til næstu verzlunar vorrar.
5R greiðum hæsta markaðsverC.
VJER senduigmerkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja.
AdalskJfstofa: WINNIPEG, Manitoba
ÓTIBÚ—Braijon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.;
EdmMton, Aita.; vancouver, B. C.
Að hugsa til
um
Jólin.
Herra ritstjóri,-
Með ánægju «endi eg þér hér-
með lisfta af gefendum í Spítala-
sjóð íslenzkra ltyenna. Er þetta
viðbót við þann lista, sem út kom
í síðasta blaði. í bréfum þeim, er
fylgja gjöfunum, kemur fram ein-
dreginn fögnuíur yfir því að geta
fengið tækifærj til að styðja þetta
og alla arðm. sína til 1942.
Jónas og Margrét Stepben-
sen, Mozart.............. 10.00
Thor. Finnbogason, Elfros.. 5.00
Hjálm. Eiríksson, Tantallon 10.00
S. J. Beck, Beckville, Man... 5.00
Árni Bannesson, fsafold.... 10.00
J. G. ísfeld, Minneota .... 10.00
Ingj. Árnason, Minneta.... 10.00
Jón Benjamímsson, Minn.... 10.00
Sigurg. Gíslason, Wpeg .... 10.00
J. P. Eyjólfsson, Wynyard 10.00
málefni íslands með svona léttu J* £yÍ?U**on’ ^ ra 00
mot,,ogerþað oskgefendaogtru|Sig_ j Axdal> Wynyard .... 9.25
að allir vestur-islenzkir hluthafar IE G Eri.endSon, Langruth 10.00
verði með í þessu. Jafnvel þó það ■ Vald. Erlendsson, Langruth 10.00
hafi dregist fyrir sumum að senda Jóh. Jóhannesson, Langruth 10.00
arðmiða sína, þá hefi eg það á til- ; Bjarni Jöhnson, Lundar .... 5.00
finningunni, að þeir hafi ;í huga | Jul. B. Johnson, Lundar .... 5.00
>að gera það, og vildi eg biðja þá ! N. R. B. Johnson, Lundar.... 2.50
alla að \ senda inn arðmiða sína | Guðbr. Jörundss., Stony Hill
sem fyrst. Pað er skemtilegra fyr-1 ,ioilTt Hördal, Lundar .....
ir þá, sem gefa, að þetta gangi ^* Storm, Glenboro .............
fljótt og vel. - Eg hefi meðtekið |
peningagjafir í sjóð -þenna frá ís- |B Guðnason> Yorhö,' Sask ' —
endmgum er ekki erga Eimsk.fe- gv Sigurðsson> Wpeg Beaeh 10.00
lags hlutabref til þess að gefa Kr Einarsson> Gimli ............ 20.00
arðmiða aí. Enn fremur hefir einn A G Jón-as-son, Elfros ....... 20.00
slendingur.hr. Ásgeir I. Blöndahl, J. E. Jonasson, Elfros ...... 20.00
9.25
12.50
10.001
10.00
4.50
Wynyard, Fjask., gefið alla arð-
miða af hlirtabréfi sínu til ársloka
1942; er þafi drengilega gjört. í
dag fékk eg langt bréf frá blind-
um manni, skrifað af honum sjálf-
um, hjartnæmar hugleiðingar til
ættjarðarinnar. Bréfinu fylgdi
hlutabréf, eign hans’ 50 kr.., og
arðmiði með fyrir 1918, hvort-
tveggja gjöf frá honum í Spít.sjóð
íslands, fylgja þau skilyrði gjöf-
inni, að spítalastofnunin haldi
hlutabréfinu í sinni eign svo lengi
sem Eimskipafélagið er við lýðýi.
pesi maður er Magnúis Jónsson frá
Fjalli, nú í Westminster, B. C.
Sig. Einarsson, Markerville 12.50
S. Benediktson, Markerv..... 25.00
Sæm. Sigurdson, Mountain 5.00
Sigfús Magnússon, Duluth 5.00
Björn Jónasson, Mountain 5.00
J. K. Johnson, Mountain .... 20.00
Ág. Eyjólísson, Langruth.... 10.00
S. S. Scbeving, Point Robrts 40.00
H. H. Sveinsson, Cypr. River 10.00
Sig. SigurðssO'n, Elfros ....50.00
Sig. Oddleifsson, Wpeg .... 9.25
J. T. Hallson, Manchester,
Wash. .................... 5.00
Anna Johnson, Mozart........ 10.00
P. N. Johnson, Mozart.... .... 10.00
Guðr. S. Olafsson, Leslie .... 10.00
jL. Th. Björnsson, Icel. R... 12.50
Eg vil þakka íslendingum fyrir !Miss Guðr- Thorsteinsson,
góðu undirtektir, er tillaga ! Van°°uver, B. C..
þær
mín hefir þegar fengið, og minna
þá sem eftir eru á það, að margt
Stefán Johnson, Wpeg....
Jón Tómasson Wpg......
Jóh. Jónsson, Vogar..
10.00
10.00
22.75
15.00
, , , , wvll. ilUUo)ðUll| V UgAl ,, •••* •••• *
smatt gerir eitt stórt. Svo þakka Kr. Krkstjánsson, Alta Vista 10.00
eg Þér- ritstjóri góður, og blaði g. A. Dalman, Minneota
þinu fyrir aðstoð og vinsemd í j G. Kristjánsson, Milton
þesu máli og vil mega óska þér og
öllum Islendingum friðsamrar
jólahátíðar og gleði og farsældar
á komandi ári.
Með vinsienKl,
Árni Éggertson.
302 Tru>st and Loan Bldg.,
Winipeg, Canada.
Jólagjafir Vestur-lslendinga í
Spítalasjóð Islands.
Áður auglýst............kr. 422.25
Hinrik Johnson Selkirk..... 20.00
Guðr. H. Johnson, Selkirk.... 10.00
Run./Hinriksson, Selkirk .... 10.00 j
Illugj Olafason, Selkirk .... 10.00 i
Hjörf. Jóhannessom, Selk 10.00
Á^g. 1L Jllöndahl, Wynyard 2,60
10.00
5.00
10.00
5.00
5.00
10.00
5.00
p. Kolbeinsso>n, Merid .....
J. T. Kolbeinsson, Merid....
Stef. Kolbeinsson, Merid ....
Mart. Jónsison, Framnes....
Sig. Kristjánsson, Mountain
Magn. Jónsson frá Fjalli, N.
Westminster, B. C..... ..... 5.00
Gm. Thorlaksson, Markerv. 12.50
Guðbjörg Thorl.. Markerv. 2.50
Björn Thorl., Markerv....... 2.50
Sv. Sveinsson, Árborg ...... 20.00
B. Marteinsson, Hnausa .... 10.00
G. Sveinsson, Pac. Junction 20.00
Sv. G. Sveinsson, Pac. Junct. 10.00
Árni Eggertsson, Wpeg .... 500.00
Mr. og Mrs. J. J. Bildfell.... 500.00
kr. 2,222.25
Ámi Eggetrsson.