Lögberg - 29.01.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.01.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JANÚAR 1920. Bla. 3 HELEN MARLOW EFTIR Óþektan höfund. “Hann elskar hana, það er sem hann gerir; alveg hrifinn af ást til hinnar gullhærðu fegurðar.” “ Skal það vera áform hans — að giftast henni?” “Ó, hr. Oakland; þetta er undarleg spurn- ing, sem eg þekki alls ekki til, en sennilegt er það ekki. Hann er heimsmaður frá New York, miljónari, og hún er dansmær við bendinga- leikinn.” Oakland varð æstur og sagði með hásri rödd: “Þá verður hann að hætta að sækjast eftir henni.” ‘ ‘ Meinið þér með þessu, a ðþér séuð hrifinn nf fegurð hennar, hr. Oakland?” spurði Cable súr á svip. “Eg bið afsökunar. Það er málefni sem eg get ekki talað um við yður. Bg held þér þafið sagt, að ungfrú Graydon vildi sjá mig,” Og hinn laglegi S'öngvari yfirgaf hann 17. Kapítuli. Ungfrú Graydon hafði ekkert sérstakt að segja milliraddarsöngvaranum, hún vildi aðeins éska honum til hamingju með því hrósi sem áhorfendur veittu honum, og fullvissa hann um nð leikur hans var ágætur. En hún tafði hann •svo lengi, að hann var að flýta sér inn í bún- ingsklefa sinn til þess, að vera tilbúinn, þegar tialdinu væri lyft upp fyrir annan kafla. Hann hafði hlotið almennt lof og bjóst við að sjá hrósandi ummæli um sig í blöðunum daginn eftir — en þann hugsaði minna um sig- urhrós sitt en um Helenu. Hann var svo kvíð- xindi um forlög ungu stúlkunnar, því hann elsk- aði hana svo innilega og jafnframt heiðarlega. Var hún hrifin af hinum fallega Rúdolph Armsti'ong? Hann vonaði, að það væri ekki tjlfellið. Hann ásetti sér, undir eins og hann fengi ta'kifæri til þ'ess að spyrja hana þeirrar sömu spurningar, og formaðurinn kom í veg fyrir að hún gæti svarað. Um aðvörun lians gegn afbrýði ungfrú Graydons, skeytti hann ekki hið minsta. Þótt hann léki ástleitnina ásamt henni svo glóandi heita, gleymdi hann tilveru hennar, undir eins og haHn hafði snúið baki að henni, og hugsaði að eins um Hel’enu. Þegar hann söng fjörugu söngvana sína fyrir Fantine prin- sessu, hugsaði hann um Helenu og söng þá fyr- ir hana. Tjaldið féll niður eftir annan kafla, og há- % ær liróp kölluðu hann og ungfrú Graydon aft- ur fram á leiksviðið. Hann flýtti sér burtu eins fljótt og hann gat og gekk inn í samkomu- Iierbergið. Hann sá formanninn standa þar og tala við Helenu. Hann furðaði sig á því, hvað hinn gamli ístrubelgur hefði að segja henni, en hann vissi að það var óheiðarlegt að standa á hleri og heyra það, hann fór því að tala um hitt og þetta við annan leikanda, en beið óþolinmóður eftir því að Helen losnaði við hann. Hún var jafn óþolinmóð og hann var; en hún þorði ekki að móðga þenna svo alúðlega hr. Cable, sem virtist vera henni hlyntari en iúnuni stúlkunum. “Eg hefi leyndai*mál að segja yður,” sagði hann, “en segið það ekki nokkurri manneskju. Prinsessan, eg á við ungfni Graydon, er af- brýðissöm við yður.” “Eg skil yður ekki”, sagði hún og varð heit. “ Þá verð eg kð skýra það fyrir yður Hún er orðin gröm yfir því, að þér þiggið sv< verðmikil blóm, og yfir þeirri hylli, sem hr Armstrong veitir yður. Svo er nú það, að hr Oakland leitaði yðarjí kvöld og var kyr hjí yður, þangað til hún sendi mig til að sækja hani Þer hljótið að hafa skilið að hún er köld Of hrokafull gegn yður?” Augu Helenar skutu eldingum, og brjós ennar þrútnaði af göfugmennsku. “ Já, hún er mjög þóttafull gagnvart mér,’ svaraði hún, ‘ ‘ en hvað skeyti eg um dramb henn ar afbrýði? Það er engin óvirðing að hafi fallegt andlit og góða vini; er það hr. ?” “ Nei, alls ekki, þú elskulega, hrekklausi bam,” sagði formaðurinn og hló; en bætti svi við alvarlegur: “En hfnar æfðu leikmeyja þola ekki, að ungu stúlkumar í bendingadans mum, hæni að sér hugulsemi áhorfendanm ^heldun en þær gera sjálfar. Það er mik ;ð daðst að ungfrú Graydon, og það eru marg ir, sem reyna að fá hana til sinna leiksviða — «n un er eldri en þér, og fegurð hennar fe renandi hér eftir. Hún verður voðalega af bryðissom, ef þér afþakkið ekki þá hylli, ser y ur er svnd sérstaklega að því er snerti hmn nyja milliraddarsöngvara.” ann sá yndislegan roða koma út í kinna cnnai, um leið og hún sagði þrjózkulega: “Hyaðskeytiegumhana?” strnv “Un V,erðu; a*veg trylt”, svaraði han 1-eknnr , °™tar me$ hörku, að þér verði leknar fra bendmgadansinum.” n Kriann,sa hræbslu 0g kvíða á svip Helena: O, þessi staða var henni svo dýrmæt — hú: fæði og klæði. J hú„, .•Wr_Wr _ þér_ rekið mig ekki að astæðulausu. ” , , <‘G,ÓSa 8tú)ka> eS Þ°ri ekki að mótmæl oskum hmnar horkulegu stjörnu tónleikahúsf ins. Til að hefna sín á mér, gæti henni dottið hug að brjota samnmga okkar og eyðileggj þannig allan skemtanatímann fyrir okkur. sei væri hið sama og að missa mörg þúsund dol ara. Hún mundi eyðileggja mig peningalega, og hún er svo hefnigjörn, að hún skeytti ekk- ert um það.” Helen varð mjög skelkuð. Hann sá tár velta ofan kinnar hennar, þegar hún sagði stam- andi, “hvernig getur kvennmaður verið svo afargrimm? Ó, hvað á eg að gera?” Hann gekk nær henni og hvíslaði: “Eg ber sérstakan áhuga fyrir yður, ungfrú Helen, og eg skal hugsa nánara um þetta efni. ’ ’ Hann vfirgaf hana, og strax á eftir kom Oakland. Hann tók strax eftir því að hún hafði grátið og sá, að varir hennar skulfu. “ Kæra Ilelen, hvað gengur að yður?” spurði hann. ‘ ‘ Það — það — er ekkert, ’ ’ sagði hún og stundi; “en máske það sé bezt, að þér talið ekki :ð mig hr. Oakland. Eg er hrædd um að ung- frú Graydon vilji það ekki.” “Þessi ömurlegi formaður hefir sagt yður þetta rugl,” sagði hann gramur. Skeytið þér ekkert um hann, Helen. Hvað hefir ungfrú Graydon við mig að gera? Ekkert. Eg leik að eins sem biéill hennar á leiksviðinu, en Hel- en, þogar eg er þar ekki, þá eruð það þér, sem eg í raun og veru elska.” Nú var þetta sagt. Hann hélt andanum niðri í sér og leit á hana, sem roðnaði hálf hræðsluleg og eins og í vandræðum; augu henn- ar horfðu til jarðar, kinnar hennar Mktust hin- um indælustu júní rósum, og brjóst hennar þrútnaði og hækkaði á víxl. Fram í ganginum kallaði drengur: “Þriðji kafli! Fimm mínútur!! þriðji kafli! Fimm mínútur!” Oakland var alveg utan við sig af óþolin- rcæði. “Helen talið þér við mig!” sagði hann. “Blskulega Helen, eg elska yður — eg tilbið yður. Þér eruð ekki reiðar við mig, eruð þér? Eg ætlaði ekki að segja yður þetta svona fljótt, en eg hefi altaf elskað yður, alt af, síðan eg sá yður í fyrsta skifti. Ó, kæra Helen, viljið þér verða konan mín?” A þessu augnabliki kom Cable aftur inn i herbergið, sá hann og vék sér að honum ösku- vondur. “Hamingjan góða, Oakland, gleymið þér því alveg, að jiér eigið að skifta um klæðnað fyr- ir næsta kafla, sem byrjar að tVeim mínútum liðnum. Farið þér undir eins til fataklefa yð- ar.” Oakland ieit fljótlega og hlýlega til Hel- enar, biðjandi og mælskum augum . Svo þaut hann inn í búningklefann. Formaðurinn hvíslaði að Helenu: “Þér tókuð ekki aðvörun minni. Þér eruð ■sjálfar orsök í afleiðingunum. Lítið á þenna kvenfjanda!” Ungfrú Graydon kom svífandi inn. í her- bergið í hir.um verðmikla silkibúningi, sínum konunglega loðskinnsbúningi og glitrandi gim- steinum, en augu hennar skutu eldingum og loguðu skærar en hinir dýrmætu steinar, þeg- ar hún gekk hnakkakert til hinnar undrandi Hdlenar. “Það fullyrði eg stúlka, að þú ert hin t'rekjulegasta ddðurdrós, er eg hefi augum lit- ið,” hrópaði hún æst. “Hefir þú ekkert annað að'^gera en flækjast aftur og fram um þetta herbergi og halda þér til fyrir karlmönnunum ? Vertu svo litla ögn lítillátari, eða þú missir stöðu þína.” Hún gekk í burtu súr á svip, en hljóðfæra- tónarnir komu í veg fyrir að grátekki Helenar heyrðist. 18. Kapítuli. Þriðji kaflinn var hinn síðasti, og ungfrú Graydon hafði ásett sér, að hún skýldi halda í’red Oakland hjá sér, eftir að allar dansmeyj- ar voru farnar. Þetta hefði verið auðvelt að gera, ef hún hefði vitað hvernig á stóð. Helen vildi ekki mæta hr. Oakland aftur þetta kvöld, og var farin af stað með fylgdarkonu sinni eins fljótt og henni var mögulegt; hin gamla, fjöruga kona sat róleg og prjónaði kniplinga, meðan hún í samkomusalnum sat og beið hinn- ar fögru Helenar til að fylgja henni heim. Rúdolþh Armstrong beið hennar við dvmar, og hún leit kvíðandi til hans. “Gladys — hafið þér fundið Gladys?” spurði hún. “Komið þér með mér í kvöld í vagninum mínum, ungfrú Helen, og þá get eg sagt yður alt, á meðan við ökum.” En hún svaraði strax. “Eg get það ekki.” Þá snéri hann sér biðjandi til frú Ang- us og sagði: “Getið þér ekki sannfært hana um, að það er ekkert vanvirðandi fyrir hana, að aka heim í vagninum mínum ásamt yður. Sko hvað loftið er dimt; það er óveður í nánd. Það rignir bráðum.” “Við förum heim með sporvagninum, hr. Armstrong,l>ér cruð mjög góður, að bjóða okk- ur vagninn yðar, en eg hefi lofað ungfrú Drew, að við skyldum altaf fara heim með sporvagn- inum,” svaraði frú Angus vingjarnlega og bætti svo við: Ef þér hafið orðið nokkurs var um ungfrú Drew, gerið þá svo vel að segja okkur frá því, á meðan við göngum yfir að horninu, því eg vil ekki vera lengi úti sökum þess, að eg hefi gigt í öxlunum.” Með sjálfum sér hataði hann þessa skikk- arilegu og skylduræknu gömlu konu; nú gat hann að eins gengið við hlið Helenar og sagt henni, að hann hefði einkis orðið var um Gladys. “Maðurinn hennar hefir líklega flutt hana heim til sín,” sagði frú Angus. “Nei hvorugt ykkar veit, hvemig ásig- komulagið er. Maðurinn hennar er vondur fantur, og hún er hrædd við hann. Þau hafa lií'að aðskilin um langan tíma, og Gladys Verð- ur algerlega örvílnuð, ef hún þarf að vera hjá þonum. Ó, eg verð að koimast eftir því hvar hún er, og losa hana við þetta voðalega ó- menni,” sagði Helen stynjandi og kvíðafull. “Amið þér yður ekki með þessu, eg skal áreiðanlega finna hana á morgun. Eg skal í kvöld úvega mér spæjara, og fá hann til að grenslast eftir henni,” sagði Armstrong, og hún leit til hans þakklútum augum. “Ó, hvað þér eruð góður og greiðagjarn; eg skal aldrei glevma að þér veitið mér þenna greiða, því Gladys er mín bezta vinkona í heim- inum,” sagði hún lágt en alúðlega. “Og þegar eg svo hefi fundið hana fyrir yður, þá vænti eg líka nokkurs af yður,” sagði hann. “Hérna er vagn; flýtið þér j^ður, Helen, því eg finn regndropa falla á andlit mitt,” sagði frú Angus og fékk Helenu með sér út á götuna. Það eina, sem hann gat gert, var að hjálpa ungu stúlkunni upp í vagninn. Hann var að mestu leyti fullur af fátæku fólki, og að sjá það, kom hinum ríka höfðingja til að draga sig í hlé og ganga til síns eigin skrautlega vagns. Helen kom heim og gekk upp í herbergi sitt. Nú var það ömjirlegt og einmana, þar eð viðfeldna andlitið hennar Gladys vár þar ■ekki. Hún lagðist til hvíldar, en vætti koddann með tárum sínum, af kvíða yfir hinu mefasömu forlögum vinu sinnar. “Ó, hvað eg sakna nú Gladysar,” sagði hún við sjálfa sig, og stundi. “Eg yrði fegin að geta sagt henni alt, sem fyrir hefir komið í kvöld, svo hún gæti ráðlagt mér, hvað eg ætti að gjöra. Eg — eg— er ekki alveg viss um hvort eg á að taka á móti tilboði Oaklands, því Armstrong getur litið svo á, að hann hafi kröfu til mín. Og mér líst svo vel á hann — eins vel — næstum því — og á hinn fallega milliraddarsöngvara. Og — og— Rúdolph er svo ríkur, og eg er svo þreytt af fátæktinni og svo hrædd við hana, að eg mundi meta mikils að verða konan hans. Hvernig getur Oakland elskað mig, eins og hann segir, fyrst hann gekk burt svo kaldur það kvöld, sem hann frelsaði mig úr eldinum? Og við hefðum að líkum aldrei hizt aftur, ef það væru ekki hin blindu forlög, sem leiddu okkur saman á ný. Nei liann getur ekki elskað mig eins mikið eins og hinn. En hvað á eg að segja honum, ef hann spyr mig aftur hins sama á morgun?” hugs- aði hún, um leið og hún yelti þessu fyrir sér fram og aftur; hún virtist þó hneigjast meir að hinum ríka biðil. Þegar hún var hjá Fred Oakland, hugs- aði hún naumast um hinn ríka biðil; en þegar hún var hjá hvorugum þeirra, gat hún betur matið kosti þeirra án hlutdrægni; niðurstaðan varð, að réttara væri að kjósa hinn ríka Arm- strong. Hún mátti ekki gleyma hornauganu, sem ungfrú Graydon gaut til hennar, og hver mundi ásaka hana fyrir það, að hún þráði að losna við þessa lélegu stöðu, sem hún hafði, og ganga beina leið inn í ríkt og þægilegt heimili.. Þreytt og hlaðin af slíkum hugsunum sofnaði hún að lokum; en í draumum hennar liðu allir dagsins viðburðir í gegnum huga hennar, og henni fanst að hún væri svo glöð \ fir því, að hafa aftur fundið frelsara sinn frá Milford , og leit á hann sem þann mann, er sröðvað hafði fælnu hestana og frelsað líf hennar. Endurminninginn um það, að hann hafði sagt að hann elskaði hana, blandaðist einnig inn í næturhugsjónir hennar. Hún svaf þangað til sól var komin hátt á loft upp, fór í fötin sín og neytti liins fátæklega matar, te og liagldabrauðs, þegar barið var hart að dyrum. Hjarta hennar fór strax að slá hraðara. “ Vað-er nýungin um Gladys — máske Gladys sjálf,” hugsaði hún og flýtti sér að opna dyrnar. En þá rak hún upp undrunaróp, því það var hinn digri formaður, sem inn kom. “Góðan morgun kæra ung(frú Marlow. Eg kem til að segja yður nokkuð, sem er áríð- andi fyrir yður. Þér megið trúa því, að það var engin hægðarleikur að bæla niður vonzkuna í ungfrú Graydon í gærkvöldi; hún er alveg rrylt af afbrýði. Það eru engin önnur ráð, en að þér skiftið yður alls ekkert af hr. Oakland, annars fer alt illa. En kom aðallega til að segja^yður, að fregnriti nokkur hefir lýst greinilega hinni óhappalegu akferð yðar í gær. Yður er lýst sem óviðjafnanlega fallegri stúlku, og þar er líka minst á báða mennina, emkum hr. Oakland, kjark hans og krafta, som frelsaði yður. Þetta er sú allra bezta auglýsing fyr- ir yður, sem hugsast getur. Hér er blaðið, svo þér getið sjálfar lesið það. Þér verðið að líkindum Síðar meir stjama tónleikahússins. Þér hafið viðfeldna rödd, og andlit yðar er svo ómótstæðilega fagurt.. Þér þurfið að vera vingjarnlegri og alúðlegri við mig; þá þurfið þér ekki að vera hrædd við ungfrú Graydon, og þér skuluð brátt verða hafin upp í hærri stöðu.” Hann fór þaðan með alvarlegri áminningu um það, að hún vildi helzt vera laus við ásókn hans; hann mætti ekki hugsa sér að koma með neina dirfsku gagnvart sér; hún krafðist þess að hann umgengist sig með virðingu, forðaðist allar kumpánlegar viðræður, og að hann léti sér ekki detta i hug að koma fram sem biðill, þetta afþakkaði hún með mikilli al\>öru, og liann varð að lofa því; annars ætlaði hún að yfirgefa bendingaleik hans. Það var mjög heppilegt fyrir Helenu, að hún svo fljótt og á slíkan hátt gat losnað við ásókn og daður þessa viðbjóðslega Cable, því það og njósnir hans höfðu verið kveljandi fyr- ir hana. Nú þurfti hún ekkert að óttast frá þeirri hlið. R. S. ROBINSON Stofnsett 1883 KAUl'IR og SKI.I R HöfuSxtAII $250,000.00 Loðskinn, Húðir, Seneca Rætur, Ull, Feldi OSS YAXTAR TAFARLAIST niikiS af MUSKRATS, WOLVES og MINK meS eftirfyIgamli háa veríSi í stórum og smáum kaupum: WIXTER RATS .. . $0.50 to $3.00 FALL RATS.......... $4.00 to $2.00 SHOT and CUT....... $1.25 to .50 KITS.....................25 to ,15 MINK, Prime Dark .... $25.00 to $15.00 MINK. Prime Pale..... $18.00—$10.00 WOLF, Fine Cased No 1 $35.00—$12.50 WOILF, Fine Cased No. 2 $24—$ 9.00 WOLF, No. 3............... $3—$1.50 WOLF, No. 4 .....................50 Eins og allar aðrar tegumlir með bezta vertti. VERÐLISTI, 8EM NÚ ER GILDANDI Salted BEEF HIDES ...... 23c—-21c I KALFSKINS 45c—35c KIPS 30c—25c Frozen BEEF HIDES ...... 22c—20c ) HORSE HIDES......... $8.00 to $4.00 Uxa, Stíra, og Bola húöir, einnig brennmerktar húöir að tiltölu lægri Húðir horgaHt hæsta markaöveröi daginn er i»ær koma til vor. 8END 8TRAX til 157-63 RUPERT Ave. og 150-6 PACIFIC Ave., WINNIPEG Notið tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferð á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð íslendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. Ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir yður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg tJtibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. Al'* .. I • v* timbur, (jalviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegundum, geireWr og au-, konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir | að sýna þó ekkert sé keypt. ( The Empire Sash & Door Co. i Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG The Campbell Studio Nafnkunnir Ijósmyndasmiðir Scott Block, Main Street South Simi IV8. 1127 gagnvart lðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstn og beztu í Canada. Areiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. •)LYéMYéMYéMYé\1Y'éMY$Mrí'«M i\YaMYéN'ÝéNirr8V Allar tegundir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd Tals. Garry 238 og 239 !±i# Kolin Undirems þér sparið me8 því a8 kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærSir Vandlega hreinsaSar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stær8ir Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Nú er rétti tíminn til þess að láta taka MYNDIR AF YÐUR Vér getum ábyrgst yður jafn-góðar myndir, þótt teknar séu aÖ kvöldinu við ljós, eins og við beztu dagsbirtu. Semjið við oss strax í dag. H. J. METCALFE A8al eigandi. Lafayette Studio, 489 Portage Ave. RAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.