Lögberg - 29.01.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.01.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 29. JANÚAR 1920. TILKYNNING Verðið sett frá 12. Janúar 1920 $ 710 740 Runabout Tourimi Goupe-fully equipped 1050 Sedan-fully equipped 1250 Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND 1 HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., Koini Alexander Ave. V .. Ghassis 675 One-Ton Truck Ghassis 750 Verðið er f.o.b. Ford, Ont„ stríðsskattur ekki talinn Electric Starting og Lighting Equipment fylgir Sedan og Coupe með því verði sem sagt er hér. En á Runabout og Touring er á hvers eins valdi hvort hann kaupir Equipmentog kosta þau $ 1 00 fyrir utan stríðsskatt. F ord Motor Company of Canada, Limited » Ford, Ontario GOFINE & CO. Tals. M. 320». — 322-332 ElUce Avc. Hornlnu á Hargrave. Verzla með og vtrða brúkaða hús- m’jnt. eldstúr og ofna, — VOr kaup- um, seljum og sklftum á öllu sem e> nnkkurt vtrM. J. J. Swanson & Co. Verzla með faUeignir. SjA um íeigu á Kúsum. Annast lán og eljsábyrgSir o. fl. 8#8 Farts Bulkltng Pteone Maln 2596—7 X, O. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Siml M. 4520 . .Vlnnipeg, Man. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Trlephonr garry 820 OfficB'Tímar: 2—3 Hsimili: 776 Victor St. Tklkphonr garry 821 Winnipeg, Man. Dagtals. 9t J. 474. Nieturt. St. J. <«• Kalti sint A. nött og degt. D R. B. GERZABER, M.R.C.S. frá Englandl, L.RC.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S frá Manltoba. Fyrverandi aðstoðarlæknlr vlð hospltal I Vlnarborg, Prag, as Berlfn og fleiri hospttöl. Skrifstofa á eigin hospitalt, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga. sem þjást af brjöstvetkl, hjart- veiki. magasjúkdömum, innyflaveilU. kvensjúkdömum, karlmannasjúkdöm- gm.tauga velklun. Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinœ og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðan’legt verk. Lip- ur afgreiðsla. % EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. V oi leggjum eerHtaaa áuerglu a af selja meðöl eftir forskrlítum lækua. Hiu beztu iyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. þegav þér komit 'tieð forskrlttina tll vor, meglð þéi /era vlss um at tá rétt Það æknirtnri tekui tii. COIiCLECGE * OO. Notrr Dame Ave. og Sherbrooke «t. Phones Qarry 2890 og 2891 Qlftlngaleyfishréf *eld North Anperican Detective Service J. H. Bergesa, ráðsm. Ailt löglegt njósnarstarf leyst af rnendi af æfðum trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rei.BpaoNHia.aKT 32( Offica-timar: t—j NIIHILI: 766 Victor «t. aet ril.KPMONBl O.RHV T6S WÍHnipeg, Man. Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigtirðsson General Conteactor 8Ú4 McDermot Ave., ‘Winnipeg DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office PJnone G. 420 Viðtalstámi; 11—12 og 4.—5.30 Heimili .932 Ingersol St. Talsími : Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Steíánsson 401 Boyd Butldine- C0R. P0fiT(\CÍ An. & EOMOJÍTO/i ST. Stundar ciugöngu augna, eyrna. nef og kverka »;úWdóma. — Er að Kitta frá kl. I0 12 1. h. og 2 5 e. K,— Talaími: Mam 3088. Heim'ili 105 OliviaSt. Talaími: Cwrry 2315. Fréttabréf. Voga. P. O. Man. 6. jan. 1920. Herra ritsjóri! pað var víst sne'mma í nov. að ég sendi þér línu síðast. Fátt hef- ir borið til tíðinda síðan, enda gjörast hór engin istórtíðindi; !>eirra er að vænta frá ykkur úr bæjunum. Tíðarfar, hefir sjálfsagt verið íkt hér og annarstaðar í fylkinu; en nokkru getur munað hvaða á- r*f tíðarfarið hefir á hug manna, PV|i það er að nokkru leyti komið Un *r a^vinnuvegunum. Haustið var hér kalt og snjóasamt fram úr , 0 ’’ °£ mátti heita framhald af uldanum til jóla. Stöðugar frost- örkur og stormur nær allan nov. n? des. Snjófall var ekki mik- >ð, nema framan af enda blés ann oftast burtu jafnóðum. pá °mu nokkrir góðir dagar um mán- aðamótin, og hlánaði talsvert einn aginn; en næsta dag var komin sama hankan. Viku fyrir jól atnaði tíðin; síðan befir oftast verið staðviðri, en lítil frost. Snjó- étt má kalla, og avo hefir verið það sem af er vetrinum; að eins uægur sjnór fyrir sleðaleiði. Fiskiveiðar hafa iheppnast með bezta móti í vetur. Vatnið lagði með fyrst móti, 0g eftir það rót- aðist aldrei ís á því. Var kominn jafU ;°g. trfUstur á það, þegar veiðilogm leyfðu að leggja — en það spillir mjög veiði þegar seint leggur ís, og sérílagi ef þá brýtur upp aftur.—Beztur var afli fyrst eins og venja er, en alt að þessu hefir verið allgóður afli. En nú telj fiskimenn hann á förum. Verð á fiski hefir verið í bezta lagi, eftir því sem hér þekkist, 8 til 9 cent pundið í betri fiski, en4 til 5 cent í þeim ódýrari. Satnkepni befir lítíð komist að, þvtí verðið er fast ákveðið, nema það sem fiskikaupmennirnir hafa gefið af umiboðslaunum sínum. Fiskiveið- a »r jafa mörgum bændum góð- ah búk.'«2ti í vetur, enda var þess full þörf, því þyngjast tekur nú róðurinn fyrir mörgum. Akuryrkjan I tást hér að miklu fcyti í sunnr, eða varla getur hún kallast tekjugrein. Margir fengu að sönnu talsvert af korni, en mjög lítiikaf þyi reyndist verzl- unarvara, <og sumt að litlu gagni sem gripafóður. Verð fer nú hækkandi á flestum vörum sem kaupa þarf, en gripaverð lækk- andi. Má því á öllu sjá að ekki er verið að búa í haginn fyrir bændur. Heysala hefir verið talsverð úr norðurhluta bygðarinnar og verð- ur víst nokkur héðan líka._ Annars er það raun fyrir okkur hvað við eigum langt til járnbrautar, því þrátt fyrir hið afar háa verð á heyinu, má kalla að það fari alt í kostnað, þegar búið er að flytja þtð 25 til 30 niílur til járnbrautar. Rjómasala er ein af aðal af- urðum búa ökkar. Verðið á rjóm- hefir verið hátt í ár,50 til 60 cent smjörfitu pundið, og 'í vetur mik- ið hærra. En þar líðum við stór- tjón fyrir fjarlægðina frá járn- braut. Við þurfum að flytja rjómann 25 til 30 mílur til næsta smjörgerðarhúss, og ekki sjaldn- ar en eina ferð á viku að sumrinu. Sá kostnaður heggur skarð í inn- tektirnar af rjómasölunni. Járnbraut er stóra spursmálið fyrir okkur. pað má heit^ lífs- spursmál fyrir framtíð landbún- aðarins í þessari bygð. Bænar- skrá er nú á leiðinni í þá átt að fá lagða braut frá Lundar eða EricsdaileL gegn um þessa bygð, yfir mjóddina á Manitobavatni í'Th ^Narrows) og þaðan vestur á aðal brautina. Með því fengjust sennilega greiðir aðflutningar fyrir allar norðurbygðirnar bæði fyrir austan og vestan vatn. Ó- hætt er að segja að þessa ér beð- ið af heilum hug, en óvíst er að við verðum nógu bænheitir. Járnbrautarfélögin og stjórnin hafa lönguim daufheyrst við slík- um bænum nema þegar þeirra eigin hagsmunir hafa orðið sam- ferða. Skemtisamkomu héldu með- limir Jóns Bjamasonar safnaðar 5. des. í vetur. par flutti Adam þrestur porgrímsson fyirirlestur, þann hinn sama og hann flutti í Winnipeg í haust. pótti honum mælast vel, en ekki get eg um það borið, því eg lá veikur heima. Veður var kalt, og annir þá sem mestar, var því samkoman sókt miður en skyldi. Inntektirnar af samkomu þessari voru fyrir fram ákveðnar til skóla Jóns Bjarna- isonar í Winnipeg. Jólatréssam- koma var haldin á Haylan4, sam- kómuhúsinu á jóladaginn eftir messugjörð. Voru þar alimargir samankomnir, en þeir sem langt eiga að sækja geta ekki farið frá heimastörfulm allan daginn um þetta leyti. Síðast var haldinn j grímudans á samkomuhúsinu á gamlárskvöld. Sagt er mér að sú skemtun hafi verið ágætlega sótt, og að fátt muni þar hafa vantað af yngra fólkinu, úr nálægum sveitum; en fátt mun hafa verið af eldri mönnum. Heyrt hefi eg að þeir sem fyrir samkomunni stóðu, hafi sent veikri konu fá- tæri, ágóðann af samkomunni og er slíkt þakka vert. Verzlun er hér engin, sem stendur, í bygðinni. Varla veit eg hvort það telst óhagur fyrir bygðirm, meðan samgöngur eru ekki í betra lagi. Hér var verzl- un allmörg ár, sem hætti í sum- ar, en alt var hér dýrt sem vænta mátti vegna flutningskostnaðar, en samkeppni engin. pó hefir norskur maður Theodor Rasmus- sen byrjað hér smáverzlun nýlega við Voga P. O. Selur hann mest nauðsynlega smávöru og er því óskandi að verzlun hans geti þrif- ist. Jar{ðaibyltingar hafa verið fátíðar í þessari bygð, en nú lítur út fyrir að fjölgi um þær. Björn J. Mathews hefir nú selt fasteign sína, Ásmundi bónda Freeman, frá Reykjavík P. O. pað er ]/2 sektion af landi, með stóru og vönduðu steinhúsi og geymslu- húsi — Fjósin brunnu í haust.— Verðið er 10,000 dollarar, og má það ekki hátt kallast, því húsið er afar dýrt, og talsvert af brotnu landi, sem unnið hefir verið úr skógi og kostað ærna peninga. Ýmsir fleiri hafa gjört lönd sjn fol, en ekki er fullvíst um sölu á þeim enn þá. Hermenn sækja mjög eftir að kaupa lönd hér, en ekki hyggjum við gott til þeirra skifta, að fá ýmsra þjóða hermenn í staðinn fyrir gömlu landana. Peir eru nú margír farnir atð þreytast, og vilja gjarnan hafa minna erfiði og umstang en bú- skapurinn leggur þeim á herðar. Guðm. Jónsson. B. B. Ormiston blómsalL Blóm fyrir öll tækifæ.ri. Buib, seeds o. s. frv. Sérfræðiagur í að búa til út- * fararkranza. 96 Osborne St , Winnipeg Phoije: F 744 Heiniili: FIJ 1980 Frá íslandi. Páll Jónsson cand jur. er orðinn aðstoðarmiaður bæarfógetans á ísafirði, fór vestur þangað í síð- astl. viku. pað var samþykt á bæjarstjórn- arfundi í síðastl. vjku að reisa 1000 h. a. rafmagnsstöð hjá Ár- túnum og heimilað, að ráða einn eða tvo verkfræðinga til að standa fyrir verkinu. Mun vera ætlast til að stöðin geti tekið til starfa næstkomandi haust. •Pað slys vildi til hér á höfninni aðfaranótt 5. þ. m. að einn af skipverjum á botnvörpuskipinu “Hauk” sem hér lá inni á höfn lenti í sjóinn og drukknaði. Hafði komið einn á báti úr ilandi. Maður- inn hét Björn Oddsison, Hafnfirð- ingur, ungur|maður og duglegur. Dáinn er nýlega á Holte heilsu- hælinu í Danmörku Aðals^inn Magnússon Ibúfræðingur, sonur Magnúsar kaupmanns á Grund I Eyjafirði. — 2. þ. m. andaðist frú Anna Guðmundsdóttir, kona séra Oddgeirs Guðimundssonar í Vest- mannnaeyjum. Trúlofuð eru Kriistján Siggeirs- son kaupm. hér í bænum og frk. Ragnhildur Hjaltadóttir Jónsson- ar skipstjóra. Tíðin hefir verið mjög mild og góð síðastliðna viku. • Aflabrögð eru hér nú í góðu lagi, og á ísafirði var nýlega sagð- ur mokafli. Hæstiréttur. par eru nú skip- aðir dómendur þrír, sem nú eiga sæti í landsyfirdómi: Kr. Jónsson, Halldór Daniíélsson og Eggert Briem, og auk þeirra Lárus H. Bjarnason prófessor og Páll Ein- arssen bæjarfógeti á Akureyri. Skrifarf er skipaður Björn pórð- JOSEPH TAYLÖR LÖQTAIC^MAÐUR Heilllilltl-'lalN.: St. johll 1844 Skriísrtofu .Tais.: Maln 7978 XeKur lögtaki bæSi húsaleiguskuidir, veðsKUldir, vixlaskuldir. Afgreitiir alt aero aí iöuuni iýtur. Skrifwofa. Í55 M »*« BtreM Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Uelmllia Qarry 2988 Qarry 899 look iEDDVS N*ME ON THE BOX_ Biddu ekki bara um eldspýt- ur, heldur Eddy’s kaSsa. Gangið úr skuggra um að það nafn sé á kassa er þú kaupir. Vér ábyrgjumst að varan sé ekta. Meir en 60 ára reynsla. Vér gerum eldspýtu. til hvers sem er—-yfir 40 tegundir. Bið um Eddy’s "Silent Five”. The E. B. EDDY CO., Ltd. HULL, OANADA Búwrn og til Toilent Paper og þurkur og fleira úr pappir • C35 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuHddng Cor. Portafje Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýkl og aðra lungnasjúkdénja. Er að finna á skrifstofuniai kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 308«. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 3158 TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeðiagar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue ÁniTON. P. O. Box 18S6. Telefónar: 4503 or 4504. Wiunipei! Hannesson, McíavishSf Freeman lögrfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. W, J. Lindal, b.a.,l.l.b. íslenkur Lögfræðingur itefir heimild tll að taka að sér mál bæði I Manitoba og Saskatche- wan fylkjum./ Skrifstofa að 1207 Union Trust Bldg., Winnipcg. Tal- simi: M. 6536. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar á hverjum miðvikudegi. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafcrrslumaður 503 P ARIS BUILDING Winnipeg DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg j Dr. JDHN ARNASDN JOHNSDN, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— Viðtalsttmi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talslmi: Main 3227. Heimilistalslmi: Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg.. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, tannlœknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. *g Donald Streat Tals. œain 5302. A. S. Bardal 84S Sherbrookc St. Selur likkigtur og annagt um útfarir. Allur útKúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimllis Tsila - Qstrry2151 Rkrifatofu Tals. - Carry 300, 375 xrrjl arson aðstoðarm. í stjórnarráð- inu. Rótturinn tekur til starfa 1. jan. næstk. - Alþingi er kvatt saman 5. febr. næstkomandi. Öll lög frá síðasta Alþingi hafa nú verið staðfest af konungi. V’erkstofu Tals.: Garrjr 2154 Heun. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáliöld, svo sem straujárn víra, allar tegniulir af glösuin og aflvaka (hatteris). VERKSTDFA: 676 HOME STREET J. H. M CARS0 N Byr ti! AUskonar llmi fyrtr fatlaða menn, elnnig kviCsUtaumbúCir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLOmr 8T. — WINNIPRG. Joseph T. Thorson, Isíenzkur Lögfræðingur £ Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHILLIPS & SCARTH Barristers. Etc. 201 MontreaJ Trust Bidg., Winnipeg Phone Vain 512 Armstrong, Ashley, PalniBson & Company Löggildir Yfirskcðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederatíon Liíe Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Giftinga o? i i, Jarðarfara- olom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Því ekki að nota sömu aðferðina? Hví ekki að nota sömu aðíerðina? Mr. George Stecum sendi 08| eftirfylgjandi bréf frá Leduc, Alta, Canada: “Desember 27th,. 1919. Vér bændur í Relethil og í nágrenninu, sendum yður einlæg- ustu þakkir fyrir hið ágæta meðal yðar, Triner’s American Elixir of Bitter Wine hefir sannarlega þjálpað mörgum bóndanum til heilsu, sem þjáðst hefir af maga- sjúkdómum, höfuðverk, svéfn- leysi og öðrum slíkum kvillum”. Hví ekki að fylgja hinni gullvægu reglu þessara canadisku bænda, og hafa Triner’s American Elixir of Bitter Wine ávalt á heimilinu? Allstaöar þar sem þér getið feng- ið bitter þenna, getið þér einnjg keypt Triner’s Liniment, sem er óbrigðult við gigt og máttleysi; sömuleiðis fást þar alt af Cough Sedative, bezta hóstameðal, sem okkurn tíma hefir þekst, ásamt öðrum Triner’s meðulum. — Jos. Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.