Lögberg - 29.01.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.01.1920, Blaðsíða 8
BIs. 8 LÖGBERG FIMTUADGINN 29. JANÚAR 1920. Úr borginni Dress Making at 1032 Ingersoll St. Phone Garry 3647. Séra Runólfur Runólfsson fór norður til Gimli í síðustu viku til þess að jarðsyngja Odd Jónsson og Jódísi Einarsdóttir tvö gamal- menni sem létust á Betel 17 og 18 þ. m. Tombólu og dans, hefur stúkan Skuld í Goodtemplara'húsinu fimtudagskvölldið 29 jan. Aðgang- ur 25 cent. Margir ágætir drættir komið í tíma, byrjar stundvís- lega kL 8. e. h. Árni bóndi Jósefsson frá Mini- neota er staddur í borginni. Stúkan ísafold, I. O. F., heldur fund á vanalegum stað og tíma fimtudagskv. 29. jan. —í kveld. “Helgi magri” býður alla Vest- uríslendinga, hvaðan af Iands- hornum sem eru, til porrablóts í Manitoba höllinni, þriðjudags- kvöldið 17. febrúar. Verður þar margskonar gieðskapur, söngur, ræður, dans, spil og tafl og ís- lenzkur matur á borðum. Að- göngumiðar fást í bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssönar, 674 Sargent Ave. og hjá meðlimum klúbbsins og kosta 2 dollara. Mr. Guðmundur Einarson frá Gimji kom til bæjarins á mánu- daginn til þess að vera viðstaddur Hockey leikana sem háðir voru þá um kvöldið. Fundi þeim sem kvennfélag Fyrista lút. safnaðar hafði ákvarð- að að halda að heimili Mrs. J. Blöndal í þessari viku, hefir ver- ið frestað og verður enginn fund- ur haldinn þessa vi'ku Mrs. B. B. Jónsson. Skemtifundur verður haldinn í stúkunni Heklu næsta föstudags- kvöld á venjulegum fundartíma. Allir Goodtemlarar hjarfanlega velkomnir. Mrs. Fr. Friðriksson, Lögberg, Sask.. Kom til bæjarins í síðustu viku að heimsækja dætur sínar sem hér eru, einnig ætlaði hún að skreppa niður til Nýja íslands að heimsækja systir sína Mrs. B. Péturson Árnes. Séra Kjartan Helgason skrifar Lögbergi að hann búist við að leggja af stað frá Vancouver aft- ur á austurleið undir mánaða mótin og hefir ákvarðað að vera í Markerville , Alta. 1. febrúar. í Wynyard Sask. 3. febrúar og í Curchbridge 5. febrúar, býst við að koma til Winnipeg á föstudags- morgun þann 6.. Um helgina heldur hann kyrru fyrir hér í bænum að öðru leyti en því að hann prédikar í Skjaldborg á sunnudagskvöld 8. febrúar. íslendingar í Nýja íslandi! Fjölmennið á 'hljómieika samkom- ur prófessors Sveinbjörnssons, sem auglýstar eru I íslenzku blöð- unum og haldnar verða á Gimli, Riverton og Árborg. Fáir menn hafa unnið þjóð vorri meiri heiður en prófessor Sveinbjörnsson, og menn geta reitt sig á að hann býður ekki upp á annað en það bezta. Fyllið saimkomuhúsin á öllum stöðunum. TRADE MARK.REGISTERED Til sölu. fslenzkur skautbún- ingur, nýlegur, mundi sama sér vel á porrablótinu; til sýnis að 523 Sherbrooke St. F. Shrb. 4966 Gjöf frá Mrs. Helgason, Morden Man., í Minningarritssj. Jóns Sig urðssonar félagsins $ 5,00. Fyrir þessa gjöf kvittast með þakklæti. Mrs. P. S. Pálsson féhirðir. 666 Lipton Street. Atvinna. Stúlka óskast í góða vist, til þess að hjálpa húsmóðirinni við eftihlit barna. — Upplýsingar veittar að 222 Walnut Street. í síðasta Lögberg er listi yfir samskot sem eg safnaði hér á Víð- ir fyrir Jóns Bjarnasonar skóla. pað hefir fallið úr í prentuninni Miss Anna Sigaldason með $ 3,00, sem eg bið þig að gjöra svo vel að leiðrétta í næsta blaði. Svo er rángt Ingibjörg Jóhanns- son á að vera Ingibjörg Jóhannes- son. Með vinsemd Víðdr P. O. Man. jan. 18. 1920. Magnús Jónasson. LJÓS AFLGJAFIS ÁBYGGILEG -------og------ Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectrieRailway Co. GENERAL MANAGER Fyrirlestur um þjóð- rœkni. Herra Nikulás Ottenson flytur íyrirlestur um þjóðrækni í efri sal Goodtemlarahússins, föstudag- inn 13. febrúar kl. 8. e. h.. Inn- gangseyrir 50 cent. Að fyrirlestrinum loknum verð- ur dansað lengi og vel. Ágæt Musik. Almanak 1920 Innihald. Almanaksmánuðirnir og fleira. M. Gjáklerkur, mynd eftir Ríkarð Jón'sson Georges Benjamín Clemenceau, forsætisráðherra Frakka, með mynd — þýtt af G. Á. Nýi tíminn. Safn til landnámssögu ísl. í Vest- urheimi: Ágrip af sögu ping- vallabygðar, með mynd. Safnað af Helga Árnasyni. Isl. innflytjendahópur í Toronto, Ont., árið 1874. Eftir Guðl. Magnússon. Brot úr ferðasögu pórðar Dið- ‘ rikssonar frá íslandi til Utah 1855—56. Jakob Líndal (frá Miðhópi), með mynd. Eftir J. A. J. Líndal. Loftur Jónasson, með mynd. Helztu viðburðir og mannalát meðal ísl. í Vesturheimi. ÁrtÖl nokkurra merkisatburða. Til minnis um faland. Kostar 50 cents. 0. S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Dánarfregnir. pann 18. jan. dó á gamalmenna- hælinu Betel á Gimli, Oddur Jóns- son fæddur 7. ágúst 1849. Foreldr- ar hans voru, Herra Jón Oddson hafnsögumaður í Reykjavík, á íslandi, og Sigríður porkelsdóttir. Ólst upp hjá foreldrum sínum til fullorðins ára, var tvígiftur, fyrri konu sína, rrústi hann ásamt úngu meybarni í hinu mikla snjóflóði á Seyðisfirði veturinn 1885, er hús hans með öllu fólkinu í fór með snjóhrönninni út á sjó; sjálfum varð honum bjargað ásamt ungum syni að eins 2 ára gömlum. Til Ameríku kom Oddur sál 12 júlí 1889. Giftist í annað sinn í Winnipeg 1889, hún dó 1907. Hef- ur hann dvalið á Betel síðan 16. júní 1917. Hann var jarðsungin 22. þ. m. af séra Runólfi Runólfs- sýni, ihans æfiferils, muu verða nákvæmar minst við tækifæri seinna. Hinn 17 jan. dó á gamalmenna- hælinu Betel á Gimli, konan Jó- dís Einarsdóttir, á 76 ári, hún var fædd á púfu, í Vestur Landeyjum í Rángárval'lasýslu, 6 júlí 1844. Foreldrar hennar voru Einar bóndi Eyólfsson, og kona hans Guðríður Jónsdóttir. Hún ólst upp í for- eldra húsum; og var hjá þeim lengst af æfinni, þar til hún kom til Sayrevllle í New Jersy ríþi í Bandaríkjunum 1896. par giftist hún sínum nú eftihlifandi manni, hr. Kristjáni Jónssyni, 2. okt. 1898 bjuggu þau hjón lengi af í Sayre- ville. Til Canada fluttist hún ásamt manni sínum, 1907, og bjuggu þau norður í Narrows Man pau komu til Betél 7 maí 1918. Jódís sál. átti að búa við heilsu- leysi, fyrir fleiri síðustu æfi árin, hún var guðrækin, ráðvönd, og yfir höfuð góð kona, og umbar sjúkleika sinn með þolinmæði, og skildi við heiminn í fastri og inni- legri trú á frelsara sínum. Hún var jarðsungin, 22 þ. m. af séra Runólfi Runólfssyni. R. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Thord. Sigurðss. Edinburg $30.00 Mrs. J. Benedictson, Pao. June 2.00 Sveinbj. Ólafsson, Brown .... 1.00 J. Gillis, Brown......... 22.00 Safnað af Miss Helgu Johnson á Alverstone St., Winmipeg: Fred. Bjarnason ......... $7.00 ónefndur ............. .50 Stephania Eydal........... 1.00 Torfi Torfason .... ...... 2.00 Mr. og Mrs. J. Austman ....2.00 Mr. og Mrs. J. Jónsson ....2.00 Stef. Abrahamsson ........ 1.00 Safnað af C. Paulson, Gerald, Sask.:— W. G. Guðnason .... ..... $2.00 Mrs. Margr. Guðnson ..... 2.00 Miss Lilly Guðnason ...... 2.00 Björgvin Guðnason......... 2.00 Jóhann Guðnason .......... 2.00 G. S. Gislason.......... T!00 Mrs. H. Gislason.......... 3.00 Jóhann Einarson........... 2.00 K. K. Gislason ........... 1.00 Teitur Bjarnason ......... 1.00 Einar Bjarnason........... 1.00 Mrs. Olöf Paulson ........ 1.00 Miss K. Paulson .......... 1.00 Jóhann Halldórssom ........1.00 Mrs. Guðl. Halldórsson.......50 A. C. Paulson ............ 1.00 H. E. Paulson................50 C. Paulson................ 1.00 —Samtals $25. Safnað af J. G. Gunnarssyni:— Mr. Brynjólfur porláksson org- anisti og söngkennari frá Lund- ar, Man. var á ferð í borginni um miðja fyrri viku. Leiðrétting. í frétt af aöalfundi Fróns í síð- asta blaði stendur, að Mrs, Finn- ur Johnson hafi verið kosin í út breiðslunefnd deildarinnar, en á að vera Mrs. Gísli Jónsson. Árdalssöfn. hélt ársfund sinn kirkjunni í Árborg þ. 10. þ.m. safnaðarráð voru kosnir þeir Tr. Ingjaldsson forseti, Sigurjón Sig- irðsson skrifari, Baldvin Jónsson féhirðir, Jón M. Borgfjörð og Frið- rik Nielsson. Djáknar voru kosn- ir þau Mrs. Hólmfr. Ingjaldsson, Mrs. Sesselja Oddson. Mrs. Guðbj. Elíasson, Stefán Guðmundsson og Jón J. Hornfjörð. Yfirskoðunar- menn kosnir: Jón Jónsson og Ingi- mar Ingjaldsson. — Fjárhagur safnaðarins með al'lira bezta móti. þrátt fyrir nokkurn aukakostnað við að taka á móti kirkjuþingi síð- astl. sumar. Kirkjuskuíd sú, er söfnuðurinn var í, borguð að fullu á árinu sem leið, og kirkjan vígð skuldlaus, eins og áður hefir verið skýrt frá. S’kuld þó nokkur enn áj íbúðarhúsi prestsins. Árdalssöfn- ,uður samþýkti í einu hljóði, að hækka tillag sitt til prestslauna um hundrað dollara frá byrjun þessa árs. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag BERT LTELL i leiknum “One Thing at a Time, O’Day” Föstudag og Laugardag HARRY CAREY I leiknum “Ace of the Saddle” Mánudag og priðjudag BARBARA CASTLETON og JOHNNY HINES peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsæikja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum j núna í vikunni seim leið og rerð- irr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St.- Winixipee Aðeins fáeinar eftir af hinum óviðjafnanlegu vetrar Ulsters Vanaverð, $32, $35, $40, $42 Útsöluverð $27.50 Vanaverð, $22, $25, $28, $30 Útsöluverð, $19.50 Borgar sig fyrir yður að kaupa undir eins. Sakar ekki að eiga nýja yfirhöfn ti'l næsta vetrar White & Manahan, Limíted 500 Main St., Winnipeg r= THE. . . Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg KENNARA vantar fyrir Thing- valla S. D. No. 108, frá 16. febrú- ar til ársloka. Umsækjandi verð- ur að hfa 2. stigs kennarapróf, sem gildi fyrir Saskatchewan. Tilboð sem tiltaka kaup sendist til undir- ritaðs fyrir 8. fébr. 1920. S. Johnson, ritari, Churchbridge, Sask. B. Gillis, Elrhwood $1.00 Safnað af Ingu Guðj ónsson á Home St., Winnipeg: J. G. Snidal $5.00 Mrs. J. Clemens .... 1.00 Mrs. Kr. Sigurðsson .... 1.00 Mrs. M. Wilson .... 1.00 E. Thordarson .... 1.00 Ónefndur á Home St r .... 25 Jóhann Pálsson 25 Mrs. Guðr. Guðjónsson.... .... 1.00 Miss Inga Guðjónsson .... .... 1.00 Jóhannes Johnson, Notr. D. 1.00 —Samtals $12.50. Safnað af Narfa Vigfússyni,' Tantallon, Sask.: Mr. og Mrs. H. Eiríkssbn Mr. og Mrs. S. S. Johnson Mr. og Mrs. Jul. Johnson Mrs. Ragnh. Johnson .... $5.00 5.00 2.00 .50 Ársfundur Geysis-safnaðar í N. íslandi var haldinn eftir messu í Geysir Hall 11. þ.m. í safnaðar- stjórn voru kosnir þeir Eiríkur S. Bárðarson forseti, Valdimar Sig- valdason skrifari, Jón Skúlason féhirðir, Hallgrímur Friðriksson og Jón S. Nordall. Djáknar voru kosnir þau Mrs. pórey Oddleifson, Mrs. ólína Erlendsson, Mrs. Agn. Pálsson, Sigurður Friðfinnsson og Páll Jónsson. Yfirskoðunar- menn reikninga voru kosnir þeir Jósef Guttormsson og Jón Páls- son. Geysissöfnuður hefir kirkju- byggingarmál á höndum sér og er fastlega búist við að byrjað verði á að reisa kirkju á komanda sumri. The Wellington Grocery Company Comer Wellingtoai & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matviwrur á boðstól- um með sanngjörau verðL Kennara vantar fyrir Darwin skóla no. 1567. kennslutímabil átta mánuðir, frá lsta marz 1920 til 15. júlí og frá 1. sept. til 15. des. 1920. Umsækjandi tiltaki mentastig og kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 10. feb. 1920. O. S. Eiríksson, sec.-treas. Oak View Manitoba. peir H. Jósefsson og Jósafat Jósefsson frá Kandahar hafa dvalið hér í borginni. [The London and New York Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvennia fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. KENNARA vantar fyrir Lög- berg S. D. No. 206, frá 15. febr., 1920. 10 mánaða skóli Kennari þarf að hafa annars eða þriðja flokks kennaraleyfi gildandi í Sas- katchewan. Umsóknir tiltaki- æf- ingu við kenslu og eftiræskt kaup og sendist fyrir 1. febrúar til B. Thorbergsson, sec.-treas., Church- bridge, Sask. KENNARA vantar fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, byrjar 1. marz næstk. Umsækend- ur tiltaki mentastig og kaup.—Til- boðum veitt móttaka til 15. febr. næstkom'andi. — Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas., Framnes P.O., Man. BIFREIÐAR “TIRES” Qoodyear og Dominion Tires œtit á reiBum hðndum: Getum Ot- vegaB hvatSa tegund Bem þér þarfnlat. dðKerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur tcanmur jtei'ínu. Battery aðgerðir og bifreitSay til- bönar til reynslu, geymdat og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING OO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 3707. i>pit5 dag og nótL r A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Seneca rætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Aita.; Vancouver, B. C. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. H. Magnússon................ 1.00 Mr. og Mrs. Tr. T/horsteinss. 1.00 Mr. og Mrs. J. J. Johnson .... 1.00 Mr. og Mrs. Th. Árnason .....2.00 Mr. og Mrs. Sn. Johnson .... 2.00 Mr. og Mrs. N. Vigfússon.... 10.00 S. Hjaltalín ............... 2.00 W. C. Paynter............... 5.00 —Samtals $36.50. Safnað af A. P. Jéhannsson, Winnipeg:— Halldór Hálldórsson, Wpg $25.00 Leiðrétting — Áður auglýst, að Anna Johnson, Elmw., hefði gef- ið skólanum $1.00; þetta átti að vera: Ari Johnson, Point Dauglas. S. W. Melsted, féh. Messuboð: Guðsþjónustur í Gimli presta- kalli sunudaginn 1. febrúar: Að Húsavík kl. 11 f. h. Að Gimli kl. 2 e. h. — Gimli-söfn. hefir árs- fund sinn á eftir messu á Gimli. , H. Si£mar. FUNDARB0Ð. Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi heldur ársfund sinn föstudaginn 27. febrúar næstk., kl. 2 síðdegis, í Good Templara húsinu á Sargent Ave., Winnipeg. Lagðar verða fram skýrslur og reikningar fyrir árið sem liðið er, kosnir embættismen og önnur félagsmál af- greidd. — Þjóðræknisfélagsdeildin “Frón” hefir ákveðið að halda allsherjar samkomu fyr- ir fslendinga kveldið á undan fundinum, fimtu- dagskveldið 26. febr., sem byrjar kl. 8. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfél. GJAFIR TIL BETEL. Brandon söfnuður ......... $10.00 Jón Jónsson, Brandon .......10.00 J. G. Kristánsson, Bredenbury 3.00 Guðm. Björnsson, Wynyard 10.00 Elín Scheving, Gimili .... $2.00 Mrs. H. H. Johnson Cyp. R. $5.00 Mrs. S. Eyford, Gimli .... $5.00 Mrs. G. Skúlason, Geysir 12 pd. af smjöri, Mrs. Björn Bjarnason, Geysir, 16 pd. af smjöri. Mrs. Chiswell, Gimli .... $25.00 Theod. Jo’hwson, Lundar .... 10.00 Leiðrétting, við gjafalista 1. jan. Staðinn fyrir Dorkasfél. að Baldur Átti að vera, Dorkas fél. að Grund, 22 pör af sokkum og 6 pör af vetl- ingum fyrir menn og 20 kvenskyrt- ur. Á þessari missögn eru hlut- aðeigendur beðnir afsökunar. í sambandi við gjafir til Betel vill nefnd heiimilisins gefa þær bendingar, að þegar um það er að ræða að kaupa fatnað af einhverri tegund fyrir iheimilisfólkið, þá væri æskilegt, að hlutaðeigendur fengi sér upplýsingar hjá for- stöðukonum heimilisins um það, á 'hverju helzt sé þörf, til þess að slíkar gjafir geti komið að til- ætluðum notum. Nefndinni er ant um það, að fólk kaupi ekki neitt það sem það veit ekki fyrir vissn að er þörf á, en láti heldur for- stöðufóík heimilisins sjá fyrir ein- staklingsþörfunum á heimilinu. Með innilegu þakklæti fyrir gjafirnar. Jónas Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Wpeg. BÆKUR nýkomnar frá íslandi. Hulda, tvær sögur ....... $1.10 Hulda, Æskuástir II..........90 Sig. Heiðdal: Hræður I, ób. $2.00 Sama bók í ibandi....... 2.75 Hræður II, ób. $2.30, bund. $3.10 Halldór frá Laxnesi: Barn náttúrunnar ób. $2, bund. $2.75 F. W. White: Hvíti hanzkinn $1.20 —Sögur Huldu hafa nú þegar unn- ið sér miklar vinsældir. Um Hræð- ur II. segir Á. H. Bjarnason með- al annars: “Hér er rithöfundur að brjóta sér braut. sem teljast má þeim nú jafnsnjall, ef ekki snjall- ari, er til þessa hafa skipað hinn æðri bekk á s'káldaþingi Islend- inga. Skipa eg honum nú óhikað við hlið E. H. Kvarans. . . . Hér er kominn maður, sem skrifar leik- andi létt og hefir bæði hreysti og manndóm til að bera og er ekki síðri í háleiti. Bók þessi mun verða keypt og lesin um land alt og henni vel fagnað.” Finnur Johnson. 698 Sargent ave., Winnipeg. Til Fiskimanna! Nú er rétti tíminn til þess að selja fiskinn. Eftirspurnin er mikil og verðið gott. Eins og undanfarandi ár, tek eg að mér að kaupa fisk fyrir eigin reikning, eða selja hann fyrir út- gerðarmenn gegn sanngjörnum umboðslaunum. peir, sem þurfa að selja fisk, ættu að gera mér aðvart við fyrstu hentugleika, annað hvort bréflega eða í síma, og er þá hagkvæmast að senda nætur- skeyti (night letters), þar sem nota má 50 orð á nótt- unni fyrir sama verð og 10 orð að deginum til Helgi Einarsson Fiskikaupmaður. * Gypsumville P. O. Manitoba ni ALLAN LÍVAN og Bretlands á eldri og nýrri I [ StöSugar siglingar milli Canada ] skip.: ‘Empress of France’ að [ eins 4 daga í hafi, 6 milli hafna. “Melita" og Minnedosa” og fl. \ ágæt skip. Montreai til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. nðv. og | | Scandinavian 26. nóv. St. John | til Liv.: Metagama 4. des., Min- nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og | Skandinavian 31. H. S. BAKDAjL, 892 Siierbrook Street Winnipeg, Man. Islenzk hljómvéla vinnustofa Eg undirritaður tek að mér að smíða hljómvélar, gera við þær, sem bilaðar eru og breyta um stærðir slíkra véla, eftir því sem hver óskar. »öll þau Cabinets, er eg smíða, eru ábyrgst að verá af fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og haldgæðum viðvíkur. — Sann- gjarnt verð og fljót afgreiðsla. S. EYMUNDSSON Vinnust. 475 Langside, Phone Sh. 2594 ♦!♦ Fundarboð. Ákveðið er, að fundur vestur- íslenzkra hluthafa í Eimskipafé- lagi íslands veður haldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi á horni Wellington Ave. og Beverley St., í Winnipeg, kl. 8 að kveldi, fimtu- dagsins 19. febrúar 1920, til þess að útnefna tvó hluthafa til þess að vera í vali við stjórnarnefndar- kosningu á næsta aðalfundi Eim- skipafélagsins, samkvæmt lög- um þess, með því að istarfstími J. J. Bildfells endar þá á fundinum. —1 vali til þessarar útnefningar eru væntanlega þeir J. J. Bildfell og Ásm. P. Jóhansson í Winnipeg. Aðrar útnefningar má senda fram til 2. febrúar, til undirritaðs. Að þeim meðteknum verða þær tafar- laust auglýstar og eru þá hluthaf- ar vinsamlega beðnir að senda at- kvæði sín tafarlaust til B. L. Baldwinson, ritari, 727 Sherbrooke St., Winnipeg. f T T T T T T T T ? T f ♦♦♦ f f ♦!♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur*eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjú'kdóma. Menn geta aldrei nógsamlega hlessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láifca gera við tennur síriar jafns'kjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. Löggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “EXPRESSION PLATES” pegar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma miínar “Expression Plates” sér vel, sem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. “VARANLEGAR CROWNS” BRIDGES og par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slí'kar tennur enda'st í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. — par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. f T T T T T T T T .aTa. Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Winnipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.h. T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦♦♦ f f f ♦;♦ ♦a" TAT "at TA~ "4" "aT ▼a" Ta" ▼a" ▼a~ ▼Aly VAf yA? ?a? ▼aT ▼a" "a" "a" "at "y ♦y

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.