Lögberg - 12.02.1920, Blaðsíða 2
B!a. I
f
LÖGBERG FIMTUADGINN 12. FEBRÚAR 1920.
1 FIMM
f!
Y!
I!
fí
$1
:í
xl
«♦1
f
t
v*
ti
ata *
t
tl
t?
fí
f!
f I
tí
fl
|!
*l
I
f
f!
f!
f?
f!
f!
f?
Y!
f?
t
f
❖
f
t
t
f!
DOLLARA SEÐILL
Reynist drjúgur bjá
BANFIELD’S
Dollars
Á Mánuði
T
f
f
Y
f
f i
f í
f!
fí
f
f!
f 1
t
ff
At
The “SbIIep’s" Kítchen Cabinet
Allra Bezt
Öviðjafnanlegt
MEÐ SÉRSTÖKUM VILKJÖRUM
BON PIEL-VIKUNA
“SELLER’S KITCHEN CABINET, ER ALVEG EINS
OG MYNDIN
Athugið, hve auðvelt er aS hella í mjölhólfið. —
The Base Extender gildir aö eins um þessa tegund af
Cabinets. — Allur nýtízku útbúnaður fylgir “SELLER’S”
Komið og sjáið með eigin augum hvernig útbúnaðurinn
er og þá mun yður fljótt skiljast hvers vegna “SELLER’S”
skara fram úr í allri samkepni.
T
lf
íf
íY
íf
íf
íf
'f
f
if
ff
if
iY
if
if
if
íf
íf
íf
íf
Öllu Framar ji
Cabinet eins og myndin sýnir, með Nickeloid
Top. Sérstök kjörkaup í gestavikunni ........
Cabinet eins og myndin sýnir, með postulíns
top. Sérstakt verð í gestavikunni ...........
$31.00
$87.75
ERU BÚIN TIL t CANADA
af
CANADAMÖNNUM
Vér 'borgum burðargjald frá
Winnipeg til stórvatna og
allra staöa í Manitoba og
Saskatchwan.
FREE
1 can Van Camp’s Pork
and Beans
1 can Van Camp’s Soups
1 7-lb. bag Ogilvie’s Royal
Household Flour.
1 pkt. Melrose Baking
Powder.
1 pkt. Melrose Bak. Soda.
1 tin Melrose Bak. Powder
2 bottles Melrose Extracts
1 pkt. Melrose Coffee
1 pkt. Melrose Tea
3 tins “Stop-on” Boot Pol.
Væg Kjör
$5.00
út í hönd
Fyrirmyndar Eldhús
einkennir gott heimilishald
The ‘“Seller’s” Cabinet hafa hlotið efsta heiðurs-
sæti — og það eitt er næg sönnun fyrir því, hve
ágæt og þægileg þau eru.
“SELLER’S” Kitchen Cabinet eftirgreindar vörur, sem aug-
Vér hjálpum kaupendum vorum til þess að létta dýrtíðar-farg-
inu sem nú þjakar almenningi, með því að láta fylgja hverjui
lýstar eru frá hafi til hafs:
1 pkt. Cowan’s Chocolate
1 tin Cowan’s Cocoa
1 tin Brasso
1 tin Oarnation Milk
1 pkt. Reckett’s Blue
1 tin Reckett’s Stove Pol.
1 pkt. Catelli’s Milk
Macaroni
1 pkt. Kellog’s Corn Flakes
1 pkt. Royal Crown Clean-
ser ,
1 pkt. Royal Crown Lye
1 pkt. Royal Crown Soap
STYDJIÐ INNLENDAN
IÐNAD LANDS VORS
Stuðlið að
Alþjóðar
Velmegun
Kaupið Canadiskan Varning
FREE
Enginn auka-
kostnaður
$5.00
mánuði
a
Póstpöntunum sint tafarlaust
Búiðn opin:
8.30 f. h. til
kl. 6. e. h.
á hver jum
degi.
SELD EINUNGIS HJA
J. A. RANFIELD
492 MAIN STREET
The Reliable Home Furnisher
PHONE: Garry 1580
Búðin lokast
á
Lugardögum
kl. 6. e. h.
ÍY
if
!;
i*
íf
íf
if
if
if
íf
lt
Y
if
f
if
íf
íf
if
if
íf
:::
?
aYa
if
íf
if
íf
f
t
f
1V
lt
f
t
^♦a ♦♦♦.♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ A ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ A^A a4a A^A a^a a^A A^A A^A ^♦♦.♦♦a ♦♦♦. A.
Góðir gestir.
Nóttina fyrir þann 10. þ. m.
komu hingað til ;borgarinnar
prestarnir, séra Kjartan Helga-
son, prófastur frá Hruna í Árnes-
sýslu á Islandi, og séra Jónas A.
Sigurðsson frá Churchbridge
Sask. Canada.
Hinn fyrnefndi kom til að flytja
fyrirlestur um þjóðræknismál ís-
lendinga austan hafs og vestan,
hjá íslendingum sem hér búa á
kyrrahafsströndinni. En hinn
síðarnefndi, kom til að heilsa upp
á vini og vandafólk, sem hann
hefir átt í Seattle í mörg undan-
farin ár, sem prestur ísl. og starfs-
maður opinberra embætta I borg-
inni. Séra Jónas yfirgaf hér hús
■ir heimili, söfnuð o. fl. snemma
í maí mánuði síðastliðnum, og
fluttist með fjölskyldu sinni allri,
utan Torfa sonar síns, til safnað-
anna I Sask.. En er nú, í miðsvetr-
ar fríi sínu, að vitja sinna fyrri
stöðva og framkvæma ýms ólokin
etörí er hann hafði hér. Hann
býst við að hverfa bráðlega aftur
austur til fjölskyldu sinnar I
C'hurchbridge. Um ferðalag séra
Kjartans mun flestum vera kunn-i
ugt, sem lesa íslenzku Wpeg. blöð-
in. Hann flutti fyrirlestur sinn
hér, fyrir fullu húsi, að kvöldi
þess 13. þessa mánaðar, og þótti
áheyrendum mikið koma til, bæði
mannsins og máls hans. Frjálsra
samskota var leitað, sem numdu
fast að 50 dollars, frá þv*í drógst
leiga fyrir smkomuhús , og kaup
fyrir myndavél og mann að stýra
henni, svo að eins 31 dollar og
nokkur cent sem afgangs kostnaði
urðu voru afhent séra Kjartani
fyrir ferðakostnað hingað til
Seattle. Sumum hér þótti þetta
lítil upphæð; en þegar þess er
gætt, að hér hafa við gengist stór-
kostlegri peningagjafir meðal ís-
lendinga í þessum bæ, á undan-
förnum 2 til 3 mánuðum til ýmsra
kærleiks og mannúðar þarfa, en
átt hefir sér stað í fleiri ár til
baka, þá mætti þetta kallast eftir
vonum, því ekki eru peningapyngj-
ur okkar Seattlebúa ótæmanlegar
þó flestir séu sjálfbjarga, sem
kalla má nú gott. Sunnudaginn
þann 11. jan. prédikaði séra Kjart-
an fyrir okkur ísl. hér, og séra
Jóna's aðstoðaði hann við guðs-
þjónustuna. Kirkjan var því sem
nær full. Ræða séra Kjartans
;ekk öllum til eyrna sem heyrðu,
því efnið var gott, og málið fag-
urt. Bjartsýni var hans umtals-
efni og hvernig hann flutti það
mál dáðust allir að, því þó rómur
hans liggi heldur lágt þá er tal-
andinn svo hreinn og skýr að vel
heyrist alt er hann segir. Óhætt
mun meiga fullyrða, að séra Kjart-
an sé einn af alþýðlegustu mönn-
um íslenzku þjóðarinnar og öll
hans framkoma og látbragð ber
vott um að hann hefir góðan
mann að geyma. Margir ísl. hér
hefðu viljað hafa hann lengur hjá
sér, en tími hans var svo takmark-
aður að hann varð að fara.
pann 15. lögðu þeir báðir prest-
arnir, séra Kjartan og séra Jónas,
af stað héðan, norður með strönd,
bjóst sér Jónas við að koma aftur
eftir nokkra daga og dvelja þá hér
í Seattle um stund. En séra Kjart-
an framfylgir áætlun þeirri sem
gerð var með fyrirlestra hans á
nokkrum stöðum, hér norður frá
og fer svo þaðan austur til Al-
berta. Séra Kjartan sagðist eiga
eftir að fara víða en um bygðir
íslendingum, sem hann hefði ekki
komið til, svo sem N. Dakota og
Minnesota og víðar, áður en hann
færi heim aftur í vor.
Félagið “Íslendingur” í Reykja-
vík á heiður og þökk skilið fyrir,
að senda Vestur-íslendingum ann-
an eins sómamann og séra Kjart-
an Helgason er.
Nokkru fyrir jólin, komu hér
til borgarinnar frá Winnipeg, til
vetrardvalar, tvær ungfrúr Ragn-
hildur Methews og Guðrún Good-
man, ásamt ekkjunni Steinunni
Mathews, móður Ragnhildar.
Báiðar hinar ungu frúr hafa tekið
sér vinnupláss, en gamla konan
dvellur Ihjá íkpnnigjafólki hér.
Einnig eru nýkomin hingað frá
Hetchikan Alaska, Mrs. T. Clem-
enson og Mr. Friðrik Edwards,
sem ætla að dvelja hér fram til
næstu mánaðamóta og fara þá aft-
ur norður heim til sín. Mr. Ed-
v/ards kom hér vestur fyrir 16
| árum frá Minneota Minn.
Séra Sjgurður Ólafsson frá
Blaine, kom hér til okkar milli
jóla og nýárs, og prédikaði tvisvar
fyrir okkur þann sunnudag aðrar
guðsþjónustur í kirkjunni höfð-
um við ekki alment á hátíðunum
sökum prestleysisins. 1 orði er, að
leita nú en meiri þjónustu hjá
séra Sig. fyrir þetta ár, heldur en
hitt síðasta, ef þessum söfnuði og
söfnuðum hans hér norður með
ströndinni kemur saman um það,
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið tilúr hin-
um beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
Þetta er tóbaks-askjan sem ábyrgst að vera
hefir að innihalda heimsin algJÖrlega hremt
bezta munntóbak ...
Hjá öllum tcbakssölum
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
ARÐTTR FYRIR ÁRIÐ 1915 .
Hér xneð síkall vakin athygli þeirra 'hluthafa félags-
ins, sem eig’ii hafa fengið greiddan arð af •blutahréfuiii
sínum fyrir árið 1915, á því að samkvæmt 5. gr. félagslag-
anna eru arðmiðar ógildir ef ekki hefir verið krafist
greiðslu, á þeim áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga
þeirra. Eru menn því aðvaraðir um að vitja arðsins
fyrir 1915 í síðasta lagi fyrir 23. júní þ. á., þareð hann
fæst ekki greiddur eftir .þann tíma.
STJÓRNIN.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS
AÐALFUNDIJR.
A-ðalafundur Hlutafélagsins Eimskipafélag Islands
verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laug-
ardaginn 26. júní 1920, og hefst kl. 1 e. h.
DAGSKRÁ:
I. Stjórn félagsine skýrir frá 'hag iþess og fram-
fcvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninm
á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og legg-
ur fram til úrsikurðar endurskoðaða rekstursreikn-
inga til 31. desember 1919 og efnahagsreikning með
athuga&emdum endurskoðenda, sv'örum stjórnar-
innar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
e'kiftingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað
þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, sem frá
fer, og eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, eem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta só>tt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fólagsins í Reykja-
vík, eða öðrum stað, siem auglýstur verður síðar, dagana
22.—24. júní að báðum dögum meðtöldum. Menn geta
fengið eyðublöð fyrir nmboð til >þes sað sæfcja fundinn
hjá hlutafjársöfnurum félagsins um alt land og og af-
greiðslumönnum þesis, svo og á aðalskrifstofu félagsims
í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkall-
anir eldri umboða séu komin félagsstjórninni í hendur til
wkrúse tningar ef unt er 10 döguin fyi’ir fundinn.
Reykjavxk, 5. Janúar 1920.
STJÓRNIN.
DÁNARFREGN.
Spítalaþjónn þyngist um
15 pund.
Tydeman var svo taugaslappur
að hann kveið fyrir nóttinni, er
nú alheill.
“Eg var svo taugaslappur áður
en eg byrjaði að nota Tanlac, að
eg beilínis kveið fyrir því að
hátta á kveldin, en nú hefi eg
fengið ’heilsuna aftur að fullu og
þýngst um fimmtán pund” segir
Percy Tydeman, þjónn á Tuxedo
spítalanuim í Winnipeg. Mr. Tyde-
man var lengi á stríðinu á Frakk-
landi, en hefir nú fengið stöðu við
nefndan spítala.
“Ógnirnar yfir i Frakklandi
voru meiri en svo, að taugar mínar
þyldi þær”, bætti mr. Tydeman
við. “Eg þjáðist án afláts af höf-
uðverk, bakverk og allskonar
eymslum. Ef eg beygði mig fram,
þá fanst mér, sem eg mundi aldrei
geta rétt úr mér aftur, og svo
þegar eg var að burðast við að
rétta mig upp, virtist engu líkara,
en eg væri lagður í gegn litlum
fleini. Eg var svo að segja hættur
að geta etið nokkurn skapaðan
hlut; ekkert 'hélzt niður í mér og
gasólgan ætalði beinlínis að kæfa
mig. Af öllu þessu varð eg svo
eins og gefur að skilja taugaslapp-
ur og hjartveikur. Eg þrökk upp
við hvað lítið skrjáf, sem um var
að ræða á nóttunni, og versnaði
svo mjög með hverjum líðandi
degi, að eg beinlínis kveið fyrir
því að leggast til hvíldar.
Eg hafði lesið um Tanlac í mörg-
um blöðum, og séð >þar hve miklum
fjölda það hafði komið til heilsu,
og hugsaði því að ©kki væri nema
rétt að eg reyndi það. Og meiri
lánsmaður hefi eg aldrei verið.
Mér fór að stórbatna tafarlaust,
og nú eru taugarnar orðnar eins
sterkar og þegar >eg var upp á
mitt allra bezta. Eg hefi beztu
matarlyst, finn aldrei til höfuð-
verkjar, hjartverkja eða þreytu,
og nýt ótruflaðs svefns á hverri
einustu nóttu. Og þar ofan í
kaupið hefi eg þýngst um fimm-
tán pund.”
Tanlac er s< í flöskum og
fæst í Liggetts Drug Store Winxii-
peg og hjá lyfsölum og kaupmönn-
um út um land. pað fæst meðal
annars hjá Vopni — Sigurðsson
Ltd. Riverton, Man. Adv.
*»■
sumiim hér finst að þjónustan
þurfi að vera meiri. Einkum og
sérstaklega hvað barna uppfræðsl-
una snertir, en óvíst er enn þá,
hvert við getum fengið aukna þjón-
ustu úr þeirri átt. — Áramóta-
samkoma “Vestri” fél. fór fram á
venjulegan hátt, var bæði fjöl-
menn og arðsöm. Herra Baldur
C-uðjohnsen stýrði samkomunni
og ávarpaði fólk með laglegum
orðum í byrjun. Minti á 20 ára
tilveru félagsins, er strafað hefði
öll þessi ár, í því eina augnaSmii,
að halda við íslenzkum bókmentum
og fsl. tungu, og mætti því kall-
ast einskonar þjóðræknisfélag. —
Önnur stór samkoma var haldin
10 janúar af öldungnum Hermanni
Jónassyni, sem eixinig var bæði
fjölsótt og arðsöm. Hélt gamli
maðurinn fyrirlestur fyrst um
ísland og framfarir þar á síðari
árum til 1915, og síSan um
drauma og dulræn efni síöustu
tíma. öllum sem hlustuðu á öld-
unginn þótti honum mælast vel,
því skýrleiki og gáfur héldust þar
í hendur. Allan arð eamkomunnar
gaf hr. Jónasson til styrktar sjúk-
um íslendixig í spítalanum.
Seattle Wash. 22. 1920.
H. Th.
Lögberg er víðlesn-
asta ísl. blaðið. Frétta
bezta og áreiðanleg-
asta. Kaupið það. |
22.janúar andaðist, í kaupstaðn-
um Langruth. Man., ekkjan Bjarn-
ey Guðmund’sdóttir. Hún var
komin á gamalsaldur. Bjarney
var ekkja eftir Bjarna Kristjáns-
son, bjuggu þau hjón um eitt
skeið í Westbourne, Man., mörgum
íslendingum að góSu kunn fyrir
gestrisni og greiðasemi. Bjarni
er dáinn fyrir allmörgurn árum.
Hann var atgerfis og gáfumaður.
Bjarney var dóttir Guðmundar
Brynjólfssonar á Mýrum í Dýra-
firði. Bræður Bjarneyjar voru
þeir: Guðni læknir í Svaneka á
BorgundarhóLmi og Jón kaupmaS-
ur í Hatey. Báðir dánir. Guðmund-
ur á Mýrum var, á sinni starfs-
tíð, öndvegishöldur vestur þar,
i fjörðum. Auð-og atgerfismaður.
Bjamey var pryðis vel greind
kona, etóð vel í stöðu sinni.og
hafði mikla gæfu til þess, að vera
oft liðsinnandi. Tvö börn þeirra
Bjarna og Bjarneyjar, eru enn á
líf, bæði mannvænleg: Guðmund-
! ur og Guðrún, bæði gift og búsett
vestur í landi. Fóstursonur
Bjarneyjar er Björn Gestsson
Cristiansson, sá sem heiðursmerk-
ið hlaut fyrir framgöngu í hern-
um. Björn er járnsmiður í Lang-
ruth. Mjög efnilegur maður.
I
Því að borga hátt verð fyrir
te, þegar BLUE RIBBON,
bezta te-ið í þessu og öðrum
löndum, fæst fyrir 75c pd.