Lögberg - 12.02.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.02.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 12. FEBRÚAR 1920. Taugarnar allar komn- ar í ólag. ‘FRUIT-A-TIVES” LÆKNUÐU TAUGABILUN ALGERLEGA “R. R. No. 4, Gilbert Plains, Man. Áriö 1910 ætlaði taugakerfi mitt að eyðileggjast með öllu; eg léttist úr 170 pundum niður í 115 pund. Læknar sáu engan veg til þess að hjíálpa mér og meðö'I reyndust gagnslauis þar til eg fór að nota “Fruit-a-tives.” — Mér fór strax að batna og síðastliðin átta ár hefir heilsa mín verið afbragð. Eg ihefi ávalt “Fruit-a-tives” á heim- iliniu. Jas. S. Delgaty.” 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða þeint frá Fruit-a- tivea, Limited, ttawa. Fréttabréf. ^bor, 31. janúar 1920. Kæra Lögberg! pað er nú svo langt síðan nokk- ur hefir sent þér fréttir héðan úr bygðinni og mun þó hvert heimili, sem íslendingar búa, móttaka þig sem góðan og velkominn gest á hverri viku árið um kring. Eg sendi þér nú $2.00 sem ársgjald mitt, og er það ekki stór upphæð á móti öllum þeim mörgu og góðu fréttum, sem þú færir mér á hverj- um föstudegi. pökk fyrir frétt- irnar og vonandi framhald þeirra. Hið liðna ár, 1919, var hér, sem sumstaðar annarsstaðar, heldur lélegt, hvað uppskeru og pening- legar inntektir snerti. pó má segja, að hér væru nógar rigning- ar framan af sumrinu til þess að allar jarðræktartegundir gætu þroskast og vaxið. En það óhapp vildi til, um það leyti sem hveiti var í mjólk og í linu deigi, að ryð fór að koma í ljós á ökrum um alt •héraðið. Afleiðingin af þvi varð það, að sumt kornið varð alveg að engu, en það, sem lengra var á veg komið, varð smátt og létt og náði því ekki réttu stigi, þegar á markaðinn kom, til þess að hæsta verð fengist fyrir það, og munu örfáir bændur hafa fengið númer 1 fyrir hveiti sitt. Bygg mun hafa liðið mesta skaðann við ryðið, því sumt varð mjög lélegt og sumt al- veg ónýtt. Hafrar munu hafa skaðast minst, og voru víða góðir. Stráið á öllum korntegundum var afar mikið og vinna við uppsker- una óvenjulega mikil, og sökum hins háa verðs á bindaratvinna, er var 24 cent. pundið, og vinnulaun verkamanna $5 á dag og fæði, hvort sem unnið var eða ekki, en öll búðarvara í afar verði, er bónd- inn þurfti að fá eða kaupa, mun bóndinn eftir alt og alt hafa haft lítið í sinn eigin vasa, og sumir ekki neitt nema vinnuna og út- gjöldin. Og þó mun verkalýður- inn hafa átt mestan þátt í útgjöld- um bóndans, því þó su/nir verka- menn séu góðir og dygggir, þá er fjöldi af lélegum og vankunnandi mönnum, sem koma út á land í uppskeru- og þreskingartímanum, sem heimta sama kaup og góðir, dyggir menn, en sem eru ekki meira en matvinnungar, ef þeir eru það, og sem bóndinn verður að líða svo mikið og margvíslega fyr- ir, en verður að borga fyrir. pess er vert að geta, að síðasta vetur, 1919, voru afurðir bóndans í háu verði, til dæmis rjómi 63c, pundið, egg 50c. tylft, ull og húðir í háu verði, nautakjöt og svína í háu verði, og það hélzt fram á vor. En þá fór alt að lækka í verði smátt og smátt, og virtist bæði mér og öðrum, sem hugsuðu um þetta, að nú mundu allir hlutir vera ,að komast í sanngjarnt verð, því nú væri stríðið afstaðið; þó okkur bændum á hinn bóginn þætti ekki sanngjarnt, að okkar vara lækkaði öll að miklum mun , þar sepi öll önnur vara, sem við þurftuih að fá eða kaupa, stóð í fullu verði; bjuggumst samt við, að sú vara myndi von bráðar lækka í verði lika. pað fyrsta, sem við verðum varir við, er, að te lækkar í verði um 5 cent, sykur lækkar einnig í verði, en nú hækka allar vélar, sem búið útheimtir, alt fataefni og skófatnaður, járnfötur, skóflur og allslags kvíslir. En á sama tímabili hefir nú svínaverð lækk- að úr 23c. í 14c. pundið, smjör nið- ur í 30c. og um vikutíma voru egg borguð með 28c. tylftin. petta er mikið hrap. En þó þetta væri nú hart fyrir bóndann, gaf það bæj- arbúum tækifæri að fá alt ódýrara en áður, eða svo hefði það átt að vera. En þegar hér er komið sögu heimta verkamenn í Winnipeg- borg ódýrara kjöt, smjör. egg, svínakjöt og annað, sem bóndinn hefir að selja, en um leið styttri vinnutíma. Og eg sá ekki sjaldan í vor og sumar greinar frá verka- mönnum í enskum blöðum frá Winnipeg, þar sem höfð voru óvið- eigandi orð og uppnefni um bónd- ann. Auðvitað er þeim fyrirgef- andi, því slíkir menn eru lítt hugs- andi, skilja ekki eða vilja ekki skilja gang lífsins og tilveru þess; en samt eru slíkir menn hvimleið- ir og korna í veg fyrir að bændur geti trúað verkamönnum og hreyf- ingu þeirra, ásamt því að koma í veg fyrir að bændur og verka- menn geti unnið saman nema sem allra minst. Og hverig mundi svo fara, ef bændur gerðu verkfall? Eg gjöri ráð fyrir, að alt gengi í bróðerni, og bændur yrðu ekki skotnir niður, því þeir eru of frið- elskir til þess. Eg álít, að eg geri ekki rangt, þó eg leiðrétti grein, sem stóð í Voröld frá bændaþinginu í Bran- don, meðal annars, sem stendur þar. Til þess að sýna, hve ein- beittir bændur voru á þessu þingi, má geta þess, að Norris forsætis- ráðherra flutti þar ræðu, og réð bændum frá því að skifta sér af fylkis pólitík, sökum þess að Norr- isstjórnin hefði reynst svo vel o. s. frv. — petta er illkynjuð mis- sögn. Að fráteknu því, að Norris hélt þar snjalla og góða ræðu og sagði, að hann væri óhræddur og ánægður að sjá Manitoba bændur taka þátt í pólitík, bæði Manitoba- pólitík og sambands pólitík. peir mundu sjá möguleika til þess að vinna, þegar til þess kæmi, og hann tryði því fastlega, að þegar J þeir væri komnir að stjórnartaum- j unum, þá mundu þeir stjórna eins vel Canadaríkinu eins og þeiri hefðu stjórnað bújörðum sínum og allri frmleiðslu meðan stríðið stóð yfir, og þannig bjargað Canada og Bretlandi af mesta dugnaði, með afurðum búa sinna. Og hann óskaði þeim til lukku og sigurs. —Eg set þetta hér eins og eg heyrði það og skildi það. Eg sat í instu röð sætanna og fyrir fram- an miðjan ræðupallinn, svo eg heyrði hvert orð, sem talað var, og eg held eg hafi skilið það rétt Iíka.—pað ér eftirtökuvert hve ilt og illa Voröld talar um þá Crerar og Henders, sem báðir eru miklir og góðir menn og hafa unnið um langt skeið fyrir bændur og ætíð reynst ágætlega í stöðu sinni. Og árið 19W voru þessir menn kosnir af fólkinu sem þeir vitrustu og beztu menn fylkisins til að sitja á Ottawa þinginu og hjálpa til að ráða fram úr vandræðum og ervið- leikum þeim, sem ríkið og stjórnin stóð í sambandi við stríðið Mr. Crerar sagði af sér stöðu sinni eftir tveggja ára harða þaráttu, og kom fróðari maður til baka og er einlægur föðurlands og bænda- vinur. Mr. Henders heldur stöðu sinni enn þá, og óefað vinnur verk sitt eftir beztu sannfæringu og þekkingu; en 1917, þegar gengið var til kosninga um tollmálin, þá leit hann öðru vísi á en bændum geðjaðist að og gaf atkvæði í öf- uga átt. petta voru vonbrigði. Voröld segir að þeir, sem gefið hafi atkvæði sitt með samsteypu- stjórninni 1917. séu svikarar, níð- ingar, landráðamenn, og margt fleira þessu líkt. Eg, kona mín og sonur gáfum öll atkvæði okkar með samsteypustjórninni, og var það í fyrsta sinni, sem eg breytti út af að greiða atkvæði með liber- al þingmanni. Eg áleit að eg gjörði rétt og við öll álitum að við gjörðum rétt og iðrumst ekki eftir því, og verðum því öll að vera í hópi þeirra þúsunda bændafólks, sem bera þessar nafnbætur. Vor- öld getur farið út í veður og vind, Hvað um þetta auka tonn af hveiti! f f IRDID það og seljið * * án þess að láta GOPHERS éta það. Útrýmið Gophers áður en þeir ná haldi á hinu uppvaxandi hveiti. Drepið þá undir eins með Gophereide ATTATÍU SINNUM DRÝGRA EN ALGENGT STRYCHNINE OG LAUST VID BEISKJU Leysið upp pakka af GOPHERCIDE í hálfu gallónu af volgu vatni (engin sýra eða edik) og vætið með gallónu hveitis. — petta nægir til þess að drepa 400 GOPHERS.. dreifið síðan þessu eitraða hveiti í kring um holur þær, sem Gophers búa í og í útjaðra hveiti akranna. GOPHERCIDE drepur Gophers ávalt og bjargar tonni af hveiti, sem að öðrum kosti myndi hafa að engu orðið fyrir áhrif Gophers. NATIONAL DRUG and CHEMICAL COMPANY of CANADA, LIMITED Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver, Victoria og eystra. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.# hoini Alexander Ave. GOFINE & C0. Tals. M. »208. — 322-332 KUlce Hornlnu & Hargrave. Verzla meC og vlrfia brúkaCa m’inl. eldatór og ofna. — Vér fc um, seljum og sklftum & ÖIlu se nokkur* vlrkt. J. J. SwansoR & Co. Verzla meS (asteignir. Sjé um leigu é húaum. Annaat lén og eldaébyrgðir o. (1. 808 Paris Bulldlng Plione Maln 2590—7 Notið Mickelson’s “MY OWN” Gópher Eitur Velmegun eða vesaldómur byggrist á upp- skerunni, og Gophers eiga drjúgan þátt 1 þvf, að eyðileggja oft uppskeruna að h&lfu leytl, eða meira en það. "My Own Gopher Poison’” er “óbrigðult” gegn Gophers. pað vinnur dag og nótt að þvf að vernda uppskeruna gegn þessari pest. Pantið að eins MY OWN GOPHEH POISON —Fæst í hverjum bæ. Gætið þess vandlega, að stimpiil Anton Mickelsons sé á lyfinu, — vörumerkið, sem aðrir geta ekki notað. ANTON MICKELSON CO. LTD. WINNIPEO. MANITOBA senst hnöttinn í kring; hún kemur ekki inn fyrir mínar húsdyr eftir- leiðis. Aðrir kaupendur geifa sagt fyrir sig. Skammir, keksni, illkynjaðar missagnir og afvega- ltiðandi ætti enginn maður að kaupa vikulega og því síður tvisv- ar í viku. Að endingu óska eg Lögbergi og Heimskringlu til farsældar í framtíðinni. pau hafa barist með okkur yfir 30 ár. ninrik Johnson. Prófasturúm í Westminister Abbey hefir beðið stjórnina í Can- ada um að leyfa sér að geyma til minningar um þáttöku Canada í stríðinu mikla, skjaldarmerki hinna ýmsu deilda sem í stríðinu t.ku þátt frá Canada. Hríðarbylur svo ógurlegur skall á í Noregi 2. þ.m., að slíkt hefir eigi áður þekst í manna minnum. Snjófall var svo afskaplegt, að járnbrautarlestir allar teptust, og varð höfuðborgin Christiania gersamlega einangruð. Skíða- menn hafa brugðist við og reynt að flytja vistir og aðrar nauð- synjar til járnbrautalesta, á víð og dreif um landið, er orðið hafa að sitja þar sem þær voru niður- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt niósnarstarf leyst hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigtirísscn General Contractor B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til úfc- fararkranza. 96 Osborne St, Winnipeg Phoqe: F l{ 744 Hein)ili: F l( 1980 “Tastes” in Maftlies (Undarlegt að nota orðið “taste” í sambandi við^'*^ eldsþítur en af þvi Eddy’s eru óeitraðar, þá verður orðið skiljanlegt). Sannleikurinn er sá að Eddys búa til yfir 30 mis- munandi tegundir af eldspítum. Langar, stutt- ar, eldspítur fyrir tóbaksmenn og sérstaka teg- und til heimilisnota o.s.frv. Hvaða tegund, sem þú þarfnast, skaltu ávalt tryggja þér Eddy’s nafnið á kassanum — það er óbrigðult. Biðjið um ECDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s “Silent 5” eru afbragð. pær brenna jafnt, hausarnir detta ekki af þeim, og það kviknar ekki i þeim, þótt stigið sé ofan á þær á gólfi. The E. B. EDDY CO., Limited, Hull, Canada Búa einnig til Toilet Paper, Paper Towelling vf. og Paper Napkins. A14 JOSEPH TAYLOR LÖOTA KSM AÐUR llelinllÍN-T nls.: St. .John 1844 SkrlfHtofu Tals.: Muin 71*78 seim aé löguin lyiur SkrlfNiofa. ”05 Mnin Hti Gísli (joodman TINSMIÐUR VHRKSTŒf>l Horni Toronto og Notre l>ame Phone ■—: tlelmlll* Qarry 2S88 Sarry 8S9 Til íslendinga I Winnipeg og grendinni. ljósmyndastofu “Walter’s Studio’1 leyst. Verð sanngjarnt. taka af yður mynd. Virðingarfylst, Kristín Bjarnason. Tals. M. 4725. Heim. G. 2844 KENNARA vantar við Ralph Connor skóla No. 1769, frá 1. marz til 15. júlí og frá 15. ágúst til 23. desember, 1920. Umsækjendur til- greini æfingú og kaup, sem óskað er eftir, og skrifi til A. Johnson, Silver Bay, Man. wmmmm LAND TIL SÖLU 5% mílu f*i Árborg; þægilegar Dyggingar, inngirt, 30 ton af heyi, 10 ekrur brotnar, IV2 mílu frá skóla. — $2,200 virði, fer fyrir $1,700, ábúandi að flytja burtu, má til að selja. G. S. Guðmundsson, Árborg, Man. A, O. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. u og gleraugu við allra hæfi. m prjátíu ára reynsla. Gerir við ™ úr og klukkur á styttri tíma en fólk á almenit að venjast. pi 206 Notre Dame Ave. Síml M. 4529 - kVinnipeg, Man. og Dr. B. J. BRAIN DSON "é kv 701 Lindsav Building UI Tki.epbonk GARRV :>2>> Officb-TImar: z—3 Hslmili: 776 Victor St. Tki.kpiionk garrv 3SS1 Winnipeg, Man. Vör leggjum sérstaka áherzlu é x( ■elja meSöl eftlr forskrlftum læki.a Hin beztu lyf, sem hægt er aS f& eru notuS elngöngu. pega.r þér komlt ' meS forskrlftina tll vor, meglS þéi vera vlss uai aS fá rétt ÞaB sero læknlrlnn tekur tll. COLCLECGB A OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke ðt. Phones Qarry 2690 og 2691 Olftlngaleyflsbréf seld Dr. O. B.IORKSON 701 Lindsay Buildíng PRl.BPBONEiG»m 02® Office tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor St> ect rRl.RPUONKi GARRT 7SS Wjnnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. = Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Biiilding COR. PORT^CE AVE. A EDM0)IT0fi *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka »júkdóma. Er að Litta fré kl. 10 12 i h. og 2 5 e. h,— TaUlmi: Main 3088 Heinvili Í05 OliviaSt. Talalmi: Garry 2316. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Biilidlng - Cor. Portage Avt. og Edmonton Stundar sérstakiega berklasýkl og aCra lungnasjúkdóma. Blr aS flnna é skrlfstofunnl kl. 11— 1? f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3168 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg^ Dr. JDHN ARNASQN JOHNSON, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— ViStalstími frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsími: Main 3227. Heimilistalsími* Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg.. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someiset Block Cor. Porta^e Ave *g Donald Street Talj. main 5362. A. S. Bardal er 843 Sherbrooke St. in Selur likkistur og annaat um utfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- in ur s-lur hann alakonar minnisvarða og legsteina. se Heimilis Ts<« . Oarry 21S1 BkrifKtofu Tals. - Carry 300, 376 UI als. St. J. 474. NæturL St. J. 809 Kalli sint á nótt og degL D K. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Enrlandi, L.RC.P. fré lon. M.R.C.P. og M.R.C.S. fr* itoba. Fyrverandl aSstoSarlæknlf hospltal 1 Vinarborg, Prag, ug In og íleiri hospltöi. Skrifstofa á eigin hospltall, 41B—417 trd Ave., Winnipeg, Man. Skriístofutlmi frá 9—12 f. h.-, 3—• 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigtC hoapftel 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra ajúk- sem þjást af brjóstvelkl, hjart- magasjúkdómum, innýflavelkL lúkdómum, karlmannasjúkdóm- THOS. H. J0HNS0N ®g HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræBingar, SKRirsTorA:— Kcora 811 McArthur Building, Portage Avenue áritun p. O. Box 1850. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Iðgfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. W, J. Linda', B.A.,L.L.B. íslenknr Ixigfræðingur Hefir heimild til aS taka a6 sér mál bæSi 1 Manltoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aB 1207 Union TT'list Bldg., Wlnnipeg. Tal- slmi: M. 6635. ■— Hr. Eindal hef- Ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er |>ar á hverjum miSvtkudegi. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málaicrskmaður 503 PARIS BUILDIKG Winuipeg Joseph T. 1 horscn Islenzkur Lögfraðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Ailoway Ave. MESSRS. PHUiLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Tnist Bldg., Winnlpeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 108 Confederation life ElSg. hone Main 186 - Winnipeg Giftinga og J tröarfara- blóm með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Ott'nn er verri en Influenzan. óttist ekki! óttinn við influ- Verkmofu Tals.: Garry 2154 iieun. Tal* Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER •Mlskonar rafiiiagiisAliöId. .vo w»n> straujám víra. nllar tegundir a( glÍMiiin og aflvaka (hniteHa). VERKSTOFR; E7B HOME STREET J. H. M CARSON Byr li! All-konar llml fyrir fatlafla menn, etiintg krlSslltaimihASir o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 838 COLONY 8T. — WINNIPB.G. beztu sem þekst haía, og ættu að vera á hverju einasta heimili. Varið yður á eftirstælingum og kaupið að eins hinn eina sanna Triner’s Ameríkan Elixir of Biu- er Wine! Munið það einmg að Triner’s Angelica Bitter Tonic er bezta heilsulyfið fyrir fólk, sem nýstaðið er upp úr hitaveiki. — Triner’s Cough Sedative, er óbrigðult við hósta og Triner’s Antiputrin, er einnig óviðjafnan- legt til þess að hreinsa slim úr hálsinum, og skal þá blanda ein- um fjórða af Antiputrin til móta við þrjá fjórðu af volgu vatni. — Joseph Triner Company, 1333- 43 S. Ashland Ave. Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.