Lögberg - 12.02.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.02.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem veriÖ getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG öQftef Það er til myndasmiður 1 borginni W. W. ROBSON f 490 Main St. - Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1920 NUMER 7 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Nýjan fcennara skóla ætlar fylk- isstjórnin í Saskatchewan að láta byggja á komandi sumri, er sú bygging einhver hin veglegasta i sinni röð í Canada og er mjög til alls vandað í sambandi við hana Hún er 258 fet á breidd, löng er byggingin líka og sérstaklega til endanna.sem ganga lengst aftur, og er hvor álman 95 fet á breidd. "Til réttlætingar fyrir fjár- bædnur i Canada, skal það sagt að þeir eiga litla sök á hinu óg- urlega verði sem nú er á öllum ullarfatnaði,” sagði W. W. Thom- son formaður smvinnudeildar Sask. stjórnarinnar nýlega, og benti á að samkvæmt síðustu skýrslum frá fjárræktar félagi Bandaríkanna þá kostaði ullin í klæðnað sem seldur væri á $ 60 að eins $5.27, en í klæðnað, sem seldur væri á $ 75 kostaði hún $ 7,37 og væri þá um að ræða þá beztu ull sem fáanleg væri í land- inu. 360081 tonn af kolum voru grafin úr 51 kolanámu í Sask- atchewan fylkinu árið 1919 og hafa 403 námamenn unnið að þeirri frmleiðslu. En það sem fylkið þarf*til sinnar notkunar er talið að vera 1,650,000 tonn. 6. þ. m. andaðist í Ottawa Sir James Alexander Grant 89 ára gamall. Hann var á gangi fram- undan “Rusell House” 20 des s. 1. datt og mjaðmarbrotnaði og hefir verið á sjúkrhúsi síðan. Sir Jaimes Grant var síðastur þeirra manna er sátu á hinu fyrsta löggjafar þingi Canada. Fjárhagsskýrsla Canada yfir tíu mánuðina af þessu fjárhagsári, er nú stendur yfir er komin út, og sýnir hún að fjárhags ástand rík- isins er alt annað en glæsilegt. pví hún sýnir að ríkið skuldi $ 3,323087,801 af þeirri upphæð er búið að borga út $ 2,447,542,908 mismunurinn eða $ 875,544,893 eru peningar sem stjórnin hefir tekið til láns, eða á að standa skil af en eru sem stendur geymdir í ýmsum bönkum. Og þegar vér tökum það með í reikninginn að á undan stríðinu var ríkisskuldin um $ 338,000,000, þá getum vér séð hversu ervið- lega nú áhorfist með fjármálin, og líka fundið ástæðu fyrir því Canadiski dollarinn er ekki meira virði en 82 cent í New York. A8 undantekinni ríkisskuldinni eins og hún var þegar stríðið skall á, þá hefir samsteypustjórninni í Ottawa tekið til láns á stríðsárun- um $ 2,109,524,908, upp til þess tíma að skýrsla þessi er gefin út til enda tíunda mánaðarins, af þessu fjárhagsári, hefir sam- steypustjórnin borgað út til stríðs- þarfa$ 1622,608,398. Hún hefir því tekið $ 486,934,510, til láns meira en stríðið hefir kostað oss. Nokkur hluti þessarar upphæðar er enn í höndum stjórnarinnar, en þar sem kostnaður í sambandi við stríðið nam $ 60,000,000 síðastlið- ín mánuð, þá er óhætt að gera ráð fyrir að meiri parturinn af því lánsfé sem stjórnin hefir nú með höndum verði búið I lok fjárhags- ársins. Rétt er og að geta þess, að nokk- urt fé hefir verið lánað til Breta og annara striðsþjóða. En þrátt fyrir það, virðist þessi lántaka stjórnarinnar gífurleg. Hinar vanalegu tekjur stjórn- arinnar yfir þessa tíu mánuði voru $ 288,230,911. en hin vana- »egu útgjöld voru á sama tíma $ 271,352,190, og er því tekjuaf- Kangur $ 17,000,000. luntektir stjórnarinnar frá þvi stríðið byrjaði og til þess tíma sltVrsian er gefin út, námu und"’879’224, og útgjöldin að $1 noctelcnum stríðskostnaði námu un’Um’84l>°62. Á öllum stríðsár- tekjuaf^" ÞVÍ hinn Vanalegi numið $303,038,162 sama stiórnarinnar é stjórnarinnar á •0,.„aul' herkostnaðarins namu $210,699,899 befta^tímab-11 afRansrurinn yfir þetta timabil umfram útborganir artQno^o ofnamnn- er Því að eins $82 333,263; og þrátt fyrir það þo utgjold til opinberra verka stæðu nálega alveg í stað. Með öðrum orðum, eftir að búið var að borga alt, sem nausynlegt var að borga heima fyrir út úr tekjum stjórnarinnar, þá voru meira en hundrað miljónir eftir til stríðs- þarfa. í þessu sambandi verður og að taka til greina hina beinu stríðs- skatta, sem til samans gera $167,- 153,468 fram til þess tíma, að skýrslan er gefin út, þá er það auðsætt, að án þeirra hefði sam- steypustjórnin lent í sjóðþurð með siín vanalegu útgjöld um sjötíu og fimm miljónir dollara. 6. þ. m. lagði landbúnaðar ráð- herra Winkler fram skýrslu sína í Manitoba þinginu og var hún bæði fróðleg og merkileg. Var þar tekið fram að kornafurðir Manitoba fyrir árið 1919 h&fi numið $ 158,566,000 og er það stórkostleg upphæð. ' Ráðherra benti á þær, feikna- miklu breytingar, sem sumar deildir landbúnaðarins hefðu tek- ið, sérstaklega afurðir mjólkur- búanna, hið nýja og endurbætta fyrirkomulag sem í þeirri landbún- deild væri viðhöfð, hefði breytt þeirri grein framleiðslunnar svo að 1 staðin fyrir að kaupa að, svo tugum miljóna sikifti af smjöri á hverju ári eins og verið hefði, þá hefði fylkið selt um miljón pund af smjöri út úr fylkinu á síðasta ári. Hveiti framleiðsla fylkisins nam 41,000,000, mælirum á árinu sem leið. Hafra uppsk ran var 57,000,000 mælirar. Bygg 17,000,000. Kartöflu- uppskera nam 5,000,000 mælirum Verð gripa sem seldir voru á mark- aðnum hér í Winnipeg ásamt af- urðum mjólkurbúanna, alifugla, bíflugna og ullar framleiðslu voru $ 191,730,000 virði. En fremur benti Mr. Winkler á með ljósum rökum að lög þau sem samin voru til þess að varna ill- gresinu að breiðast út, hefðu haft mjög heillavæmleg áhrif, alstaðar í fylkinu, og ekki síst í Rauðár- dalnum. Hann sagðist sjálfur þekkja dæmi þar sehi menn hefðu verið reknir til þess að hreinsa land sem -hefði verið löðrandi í illgresi, og í því ástandi verið einkis virði, en hefðu selt það á 60 til 75 dali ekruna eftir að það var hreinsað. ”pannig hafa þau lög aukið auð fylkisins stórkost- lega” sagði ráðherrann. Kostnaður Við að starfrækja landbúnaðardeild Manitobastjórn- arinnar fyrir árið 1919 var $ 10,227,28, er þar í talið kaup ráð- herrans og aðstoðarmans hans, og þeirra sem við skrifstofustörf vinna. En til huggunar vini vor- um ritstjóra Hemskringlu, námu þessi sömu útgjöld 12,000 árið 1914. Á miðvikudaginn annan en var, var skýrsla prófesisors R. W. Vallace umboðsmanns Manitoba stjórnarinnar yfir norður Mani- toba, lögð fram í þinginu og ber með sér, að þessi partur fylkisins, hefir aukið auð fylkisins frá 1 des. 1918 til 1 des. 1919 um $ 3,500,000 Framleiðslan í þeim parti fylk- isins hefir verið sem hér segir og er ekkert talið nema það sem búið er að selja. Náma afurðir: Gull $ 12,404,21 Silfur $ 620.377,28 samtals seld- ar námafurðir $ 694,633,600. Viðar framleiðsla $ 588,300, Fiskiveiðar námu 163,000, land- búnaðar afurðir $ 144,800, og loð- skinnavara $ 1,867,000 samtals eins og að ofan er sagt $ 3,500,000 cg þó hefir auður norðurlandsins enn ekki verið snertur. Skýrslu um tekjur og gjöld við körnhlöður Manitoba stjórnar- innar á síðasta ári, hafa verið lagðar fram í þinginu, og sína að ágóði við starfrækslu þeirra á árinu sem leið hefir numið $ 3, 602,41. pingið í Ottawa kemur samar í nýja þinghúsinu 26. þ.m. og verð- ur það sett í neðri málstofunni sem kvað vera til reiðu, en efri málstofam er enn ekki til. Með- an að verið er að ljúka við hana á að nota samkomusal járnbraut- arnefndar ríkisins til þingsetu, sem kvað vera fullgerður Bandaríkin Eigendur að niðursuðu verk- smiðjum I Bandaríkjunum áttu fund með sér í Cleveland, Ohio, nýlega, og kom þeim saman um að óhugsandi væri að lífsnauð- synjar gætu lækkað í verði á þessu ári, heldur hlytu þær að hækka sökum vaxandi framleiðslu- kostnaðar. Samuel Gompers,, forseti hinna sameinuðu verkamannafélaga í Bandaíkjunum, er nýbúinn að stíga yfir 70 afmælisdag sinn. Hermála ritari Bandaríkjanna, Daniels, hefir lýst yfir því, að stríðið sem Bandaríkin ákváðu að taka þátt í 6. apríl 1917, verðl framvegis kallað alheimsstríð. 1 byggingum, sem eru háar, eru lyftivélar til mikils gagns að flytja fólk og farangur upp og of- an. En þá hefir líka gagn þeirra verið talið. En New York búar eru framfarafólk, svo nú, síðan an vínsölubúðum var lokað svo víða„ þá hafa þeir tekið upp á því þar syðra, að nota lyftivélarnar sem vínsölustaði. Sjö gallónur af víni voru teknar af einum ná- unga, sem hafði flutt sig með vín- söluna inn í eina af þessum lyfti- vélum í Neww York. Majór Richard Lloyd George, sonur forsætisráðherra Breta, kom ásamt konu sinni til New York í síðustu viku. Segist hann vera í verzlunarerindum. Verkfáll hafa þeir menn gert í Chicago, sem leggja fyrir sig að þvo glugga; þeir krefjast $48 um vikuna fyrir æfða menn, en $44 fyrir viðvaninga. Vinnutíma vilja þeir fá 44 stundir á viku, og sé borgað fyrir þann tíma að fullu, hvort sem mennirnir vinna eða ekki. Rikisþingin í Virginia og Caro- lina hafa bæði felt breytingar á stjórnarskrá Bandaríkjanna í sambandi við pólitiskt jafnrétti kvenna. Maður nokkur, sem keyrði flutn- ings bifreið, var á ferð með hana hlaðna af silki, sem var $75,000 virði. Keyrslumaðurinn þurfti að bregða sérjinn í búð og skildi vagn sinn eftir fyrir utan dyrnar. peg- ar han kom út aftur, var vagninn með silkinu horfinn. Járnbrautamála ráðherrann frá Belgíu er staddur í Lundúnum. Hann er að reyna að fá 500 gufu- vagna og 300 flutningsvagna keypta á Canada. símað frá Lágafelli til Hafnar- Látin er 1 Chuchbridge Sigríður skrifstofunnar og hún beðin að Porsteinsdóttir móðir konu Magn- usar Jonssonar v sem lengi bjo a Bretland Brezka þingið var sett á þriðju- daginn var og liggja fyrir því bæði vandasöm og stór mál til úr- lausnar. par á meðal er heima- stjórnarmál írlands, sem talið er víst að lagt verði fyrir þingið mjög bráðlega. Talið er víst, að verkamanna- fulltrúarnir muni gjöra viðauka- uppástungu i sambandi við há- sætisræðuna um að gjöra námur landsins að þjóðeign. Enn fremur er talið víst, að þeir fáu Nationalistar, sem eftir eru í þinginu, muni leitast við að sakfella stjórnina fyir drotnunar- vald það, sem þeim finst vera beitt af Englendingum við landsmenn sína. íra. Annars virðist stjórnmála him- ininn brezki skýjum þakinn, og menn vita ekki nær óveður kann að skella á. Bæði Georg Nicoll Barnes og George H. Roberts, einu verka- manna umboðsmennirnir, sem eft- ir voru í Lloyd George stjórninni, hafa sagt af sér. Svo nú sem stend- ur eiga verkamennirnir brezku engan málsvara í stjórninni, þrátt fyrir það, þó viðurkent sé, að þeirra flokkur sé nú sá sterkasti í landinu. og sumir af þektustu mönnum þjóðarinnar, svo sem Hal- dane lávarður og Sir John Fisher, halliist nú á þá sveifina, og svo langt er komið, að menn þykjast 'sjá, að innan lítils tíma munl verkamanna flokkurinn ná völdun- 1 í sínar hendur, og þá verði Arthur Henderson forsætisráð- herra, Haldane lávarður að lík- indum lord chancellor og prófess- or John Maynard Keynes chan- ellor of the exchequer. Lady Bonham-Carter, sem hét Yiolet Asquith áður en hún gift- ist, dóttir fyrverandi forsætisráð- herra Breta. hefir verið boðið að kja um þingmensku í álitle^u kjördæmi á Englandi. Hún hefir enn ekki svarað tilboðinu. Hockey leikurinn. Eins og til stóð léku hockey- leikflokkarnir, Falkons og Selkirk, í síðasta .sinni í Amphitheatre skautaskálanum á mánudagskveld- ið var. Eins og vant er, þegar þessir flokkar hafa leikið í vetur, var skálinn alskipaður fólki, sem virt- ist fylgjast með leiknum með ó- venju miklum áhuga, sem ekki var heldur án orisaka, því þessi leikur -átti að skera úr því, hvor þessara leikflokka, sem mótmæla- laust eru þeir beztu sem til eru í fylkinu, ætti að bera sigurinn úr býtum og þá um leið keppa um sama heiður í öllu Canadaríkinu. 1 þetta sinn þurfti fólk ekki að bíða lengi eftir, að leikendurnir væru komnir út á ísinn. Klukk- unni ar tafarlaust hringt og leik- endurnir tóku til óspiltra málanna og 'hver einn og einasti þeirra með það eitt í huga, að duga, og eftir að leikurinn hafði staðið í tvær mín- útur unnu Selkirk leikendurir og fagnaðarópi svo mikiu að hvergi heyrðist mælt mál, laust upp í skálanum. En ekki þurfti lengi að bíða eftir því, að íslendingarnir jöfn- uðu skakkafallið. Og þegar klukk- an gaf til kynna að fyrsti þáttur ieiksins væri búinn, voru vinning- ar jafnir. En það var annað, sem þá var líka orðið flestum áhorfendum ljóst, osr það var. að Selkirk flokk- urinn gat ekki unnið, sökum þess, að þeir máttu sín ekki við íslend- ingunum. í öðrum þættinum sannfærðist fólkið enn betur um þetta. pví að honum loknum voru isterkustu meðhaldsmenn Selkirk - flokksins orðnir með ölslu vonlausir um sig- ur sinna manna. Ýmsir menn, ®em fylgst hafa með þessum leikjum, hafa látið sér það um munn fara, að þó að íslendingarnir hafi unnið, þá hafi Selkirk leikendurnir sýnt meiri list í leik sínum. peir menn, sem svo hafa hugsað og talað, sannfærðust algjörlega á mánudagskvöldið var um, að sú skoðun þeirra væri svo langt frá því að vera á rökum bygð, að þeir viðurkendu það fúslega — eins og einn málsmetandi og vel þektur Winnipeg borgari, sem slíku hafði haldið fram, sagði á þriðjudags- morgun í viðtali við íslending út af leiknum: “Eg bið fyrirgefning- ar og tek það alt aftur.” Leikur íslendiganna á manu- dagskveldið var meistaralegur, og yfirburðirnir svo að segja þegar I fyrsta þætti leiksins, bæði að þvl senda mótorbát til hjálpar manni, sem var á leið út í perney á litl- um báti, en lenti í lagís og hrakti fyrir straumi og stormi. Var þá brugðið við og sent inn eftir og tókst greiðlega að bjarga bátnum og manninum ásamt barni, sem hann hafði með sér. Beverley Str. hér í bænum. Munið eftir ársfundi pjóðrækn- isfélags Vestur-íslendinga, sem haldinn verður í Goodtemplara húsi íslendinga í Winnipeg 25., 26. og 27. þ.m. Fundahöld verða væntanlega eftir hádegi alla þessa Póstmenn hafa neitað að taka við' daga, en fyrirlestrar verða flutt- launum sínum að þessu sinni. lr ^vei^inu. pykjast eiga að fá hærra kaup, en þeim átti að borga og bera það Sú sorgarfrétt barst hingað fyrir sig, að kaupið eigi sam-1 norður um síðustu helgi, að kvæmt lögum að fara hækkandi Kristjana Olafsson hjúkrunar- eftir því isem þeir gegna starfinu kona. dóttir Kristjáns Ólafssonar lengur. I iitsábyrgðar umboðsmanns hér I ! bæ, lægi sjúk 0g miög þungt hald- Kqldar miklir hafa verið um alt in í St. Louis í Bandaríkjunum land undanfarandi daga og stór- hríðar fyrir norðan. Austurrísku börnin. Búist er við að fyrsta sendingin, 50 börn, komi hingað með Gullfossi og seinni helmingurinn, önnur 50 börn, jkomi hingað um mánaða- mót. Hefir enn eigi verið gefið loforð um að taka fleiri börn, enda þótt nefndinni hafi borist tilboð um töku fleiri barna. Inn- an fárra daga tekur nefndin á- kvörðun um það, í hvaða staði fyrstu börnin eiga að fara. —Til- boð eru enn að berast nefndinni utan af landi víðsvegar um töku barna, en ekki víst að hún sjái fært að isenda þau langan veg um hávetur. ”pó er búiít við því, að f'eiri en 100 börn verði tekin. Júlíus Havsteen yfirdómslög- maður er skipaður settur sýslu- maður í Eyjafjararsýslu og bæj- arfógeti á Akureyri frá 1. janúar að telja. Hæstiréþtur getur að líkindum ekki tekið til starfa fyr en í febrú- ar. Er húsnæði það, sem honum hefir verið ætlað á efri hæð hegn- ingarhússins, ekki tilbúið enn. Er verið að gjörbreyta allri hæð- inni og eiga þar að vera 4 herbergi fyrir hæstarétt en tvö handa bæj- arþingi. —Vísir frá 31. des. —4. jan. Mikill viðbúnaður er þegar haf- :nn til þess að gera skemtisam- komu pjóðræknis- félagsins, er haldin verður meðan hið tilvon- andi þing þess stendur yfir í Winnipeg sem allra veglegasta. pað á verða uppbyggilegasta sam- koman, sem Vestur-fslendingar hafa stofnað til um langan aldur. Auglýsing í næsta blaði. Kærkominn gesturj Frófessor Sveinbjörn Svein- björnsson kom norður hingað til okkar, Big Point og Langruth búa. Hann var okkur mjög kær- komin gestur. Að kvöldi föstu- dagsins 9. þ. m. ihélt hann hljóm- leik í samkomuhúsinu Herðubreið. Aðsókn að hljómleika samkomu þessari var mjög góð. Samkomu- salurinn fullskipaður, og þétt- skipaður; úr svip samkomunnar mátti lesa fögnuð yfir hljómleikn- um. Samfara þeirri vitund, að þeir þættust góðir af því, að hér væri staddur maður, sem hefði unnið sjálfum sér og íslenzku þjóðinni, sóma og frægðarorð, víða um lönd. Eg hefi heyrt, af þeim mönnum hér, sem bezt hafa vit til, að segja um sönglist, að hljómleikurinn hafi tekist afbragðs vei. Ræður voru haldnar; til að er dómgreind og list snertir, svo! segja prófessorinn velkomin, og augljósir, að slíkt'fékk ekki dulist. til að þakka honum fyrir hljóm- petta sem hér er sagt, er ekki sagt til þes að niðra eða gera lítið úr leikendunum frá Selkirk, því þeir hafa í leikjum sínum sýnt sanna hugprýði, drengskap og frækni, og einn af þeim, Joe Simp- son, frábæra leikfimis hæfileika. En það er eins í þessum leik sem og öllum öðrum viðskiftum mannanna, að einn kemur öðrum meiri, og í hópi þessara íslend- inga, sem þreytt hafa þennan leik, eru menn, sem bera af öllum öðr- um, sem slíkan leik hafa þreytt hér í Winnipeg. Og flokkurinn íslenzki í heild sinni ber af öllum öðrum flokk- um, sem þreytt hafa þennan á- gæta leik í Manitoba fylki í vetur. leikinn. pessir menn töluðu, taldir eftir stafrofsröð Ágúst Eyólfsson Halldór Daní- elsson, Magnús Pétursson og séra Sigurður Christopherson. Við, norður hér, þökkum pró- fessor Sveinbimi Sveinbjörns- syni fyrir kontuna hingað, og ósk- um honum allra heilla. peir Ágúst Eyólfsson, Böðvar Jónsson og Steini B. Olson, spör- 5. þessa mánaðar lést hér á al- menna sjúkrahúsinu, Anna kona Páls Bardals yngri úr spönsku veikinni, mjög efnileg og góð kona að eins 23 ára gömul. Jarðarför hennar fór fram frá heimilinu og Fyrstu lútersku kirkjunni á laugardaginn 7. þ. m. og var fjölmenn. Anna heitin var dóttir Mr. og Mrs. J. J. Vopna sem lengi hafa búið hér í bæ og margir íslending- ar þekkja. Takið eftir, að næsta föstudag, 13. þ.m., verður ekki hægt að halda fund í stúk. Heklu vegna ófyrir- sjáanlegra hindrana viðvíkjandi leiknum, sem verið er að undirbúa. En föstudaginn 20. þ.m. verður sérstakur skemtifundur. Munið það. Ingibjörg Jósefsdóttir kona B. Clemenssonar að 967 Banning str. hér í bæ lést á almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg 4. þ, m. Hún var jarðsunginn 7. þ. m. Guðbrandur Jörundsson frá Stony Hill, var á ferð í bænum í vikunni. pann 24. jan. síðastl. lézt Jón Pétursson í Blaíne, Wash. Lík hans var flutt til Gimli og jarð- sungið þar 6. febr., að viðstöddu fjölmenni, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni og séra Haraldi Sigmar. Nánar síðar. Mótið I Manitoba Hall, 17. febrúar. “Helgi magri” býður alla Vest- ur-íslendinga á porrablótið, sem hann heldur I Manitoba höllinni n. k. þriðjudagskvöld. Par verður mikið um dýrðlr, svo sjaldan hefir betur boðið verið. Ágætur íslenzkur matur, Ijúf- fengur og vel fram reiddur, sem bæði seður og gleður. Ágætur dans, bezti hljómleik- araflokkur borgarinnar leikur danslögin, og spilar þess á milli íslenzka ættjarðarsöngva. Ágætur íslenzkur söngflokkur undir stjórn Björgvins Guðmunds- sonar, skemtir með söng. í flokkn- um eru beztu söngkraftar Winni- peg-íslendinga, svo sem Mr. og Mrs. Alex Johnson, Jónas Stefáns- son, Mrs. G. T. AthePtan. Ung- frúnar Dora Friðfjnnsson, May Thorláksson og Lillian Thorláks- son, Magnús Magnússon o. fl. o. fl. Ræður verða fluttar fyrir tveimur minnum af nafnkendum ræðumönnum. Svo verður telft og spilað á spil og margskonar annar gleðiskapur um hönd hafður. porrablótið verður fjölbreyti- kgasta og skemtilegasta miðs- vetrar samkoman, sem haldin verður meðal Vestur-lslendinga. Heið'ursgestir Helga magra á porrabló<(mu verða skautakapp- arnir íslenzku, Falcons. Mun ut- anbæjarmönnum forvitni á að líta þá hina hraustu sveina, sem frægðarljóma hafa slegið á þjóð- flokk vorn. Vestur-Islendingar! Sækið vel porrablótið. Látið samkvæmið vera vinafögnuð svo mikinn,, að lengi verði í minnnum hafður. Kaupið aðgöngu miða sem allra fyrst, því sætafjöldinn er tak- markaður. peir eru til sölu í bókaverzlun Ó. S. Thorgeirsson- ar, 684 Sargent Ave., á skrif- stofu Heimskringlu og hjá meðlim- um klúbbsins. Hófið byrjar stundvíslega kl. 8. Hittumst á Porrahlótinu! t Gústaf og Bjarni, synir Jóns Thordarsonar bónda að Langruth. komu til bæjarins síðastl. mánu- dag. peir búast við að verða í bænum nokkra daga. Mr. Páll Egilsson, kaupmaður frá Calder, Sask., var á ferð hér í síðustu viku. Hann fór suður til f^inneota,, Minn., að Iheimsækja mág sinn, séra Guttorm Guttorms- son. Mr. Egilsson lét vel af beirri ferð og bað oss skila kærri kveðju til landanna þar syðra og þakklæti hinu bezta fyrir góðar og höfðinglegar viðtökur. Hann fór heimleiðis á föstudaginn var. Spáð er, að öll hús, sem eru fá- anleg á sanngjörnu verði, seljist á þessu ári. Ef þér eruð kaupend- ur, þá ættuð þér að kaupa sem fyrst; en ef seljendur, þá gefst aldrei betra tækifæri en nú. — Kaupendur 0g seljendur mætast hjá J. J. Swanson and Co., 808 Paris Bldg., Winnipeg. Mr. og Mrs. Sigurjón Sigurðsson * , * *. frá Árborg komu til bæjarins á uðu enga fyrirhofn, um það að laugardaginn var, komu þau til Frá Islandi. samkoman gæti farið sem bezt fram, Steini B. Olson léði piano, það sem prófessorinn lék á við hljómleikinn. pessa er getið, með "akklæti, til verðugs heiðurs þessum mönnum. A. Úr bœnum. 23. þ. m. andaðist frú Sigrún Jónsdóttir, kona séra Haralds Jónassonar á Kolfreyjustað. Orðabókarstarfið. Samkv. álykt- un síðasta þings, áttu orðabókar- höfundarnir að skifta með sér verkum. Héldu þeir því fund 28. des. og skipuðu sér í nefnd til þess að koma samræmi og festu í starfið. Séra Jóh. L. L. Jó- hannsson er form. nefdarinnar. Undir kvöld á gamlársdag var í bréfi frá séra G. Guttorms- syni í Minniota til ritstjóra Lög- bergs stendur að spánska veikin leggist þungt að þar syðra. Hann segir að porbjörg ísfeld kona Sig- tryggs Co'unty þess að vera við útför önnu sál Bardal. H(ún var bróðurdóttir Mrs. S. Sigurðsson. Mr. Sigurgeir Pétursson frá Ashern kom til bæjarins í vikunni hann býst við að dvelja nokkra daga í bænum. Séra Kjartan Helgason kom til bæjarins úr fyrirlestrar ferð sinni frá Kyrrahafsströndinni, 5. þ. m. Lét hann vel yfir ferðalaginu og; viðtökunum þar vestra. Séra Jónas Sigurðsson kom til bæiarins vestan frá Seattle þann 4. þ. m. Hann dvaldi hér að eins Isfeld bónda í Lincoln [ hálfan dag og hélt svo vestur til sé dáinn. Hún var ung safnaða sinna í Sask. kona, góð, og mjög vel gefin. Sú sorgarfregn hefir oss og bor- ist þaðan að sunnan, að kona Árna lögfræðings Gíslasonar sé ‘látin Blaðinu Lögberg hafa borist margar ágætar aðsendar greinar upp á síðkastið sem vér bökkum og barn þeirra hjóna. En Árni fyrir, og biðjum menn að sýna þol- sjálfur liggji þungt haldinn 1 inmæði þó þær komi ekki út allar spönsku veikinni. il.veg strax. —pær skulu koma við fyrstu hentugleika. Or bréfi. Markerville, 3. febr. 1920. -----Séra Kjartan embættaði í íslenzku kirkjunni hérna sunnu- daginn fyrsta febrúar, nýkominn þá vestan af Kyrrahafs-strönd. Nokkuð var sú samkoma strjál- sótt, sem ekki var að undra, ann- ir og ill færð héldu mörgum heima Vetrarríkið hafði fram að þeim degi sorfið svo fast að bændum, að varla mátti verk úr hendi falla. þenna dag og daginn fyrir var þó brugðiði til bata, það ferðalán ^ékk séra Kjartan. Viðstaða hans hér varð sfcemri en ætlast var til. Hafði tafist á vestur leið. lesta- gangur gengið úr lagi. Brottför séra Kjartans var því skorðuð við mánudagsmorgun hinn næsta.. Að lokinni messu dvaldist fólk- ið ögn við. Séra Kjartan flutti enn fyrirlestur nýjan. . Hafði “dýrtíðina” alræmdu að upnhafs- orðum og umræðu. og hver tiltæki sér virtust vænlegust til að ráða fram úr henni. Hann var svo lívaddur af ýmsum með fíum orð- um en alúðlegum, eða hlýrri hendi Ofurlítill flokkur af yngstu ís- jendingum hér, sem í vetur hafa byrjað á að læra íslenzku, söng fyrir séra Kjartan stef, sem standa hér undir. Flestum mun hafæ fundist, að þeim og kennara þeirra tækist þetta vonum fremur, jafn stutt tóm og til þess varð að læra lag og orð: Fyrst hljómarnir lengra en hönd- urnar ná, Og hugvildir leiða þig götuna á Og fylgja þér, Kjartan, í hvörf- in þín löng: Við kveðjum þig, bróðir, með íslenzkum söng. pú ættgöfga trygð hefir teygt út í lönd, Frá tungurót mæðra og barns ræktar hönd, Og glatt okkar vonir um vor- gróðans þrótt, Að vaka með okkur um Jóns- messu-nótt. Við sitjum hér eftir, en ætlum að ná Til átthagans með þér í vonum og þrá. Og andvöro og brosin frá börn- unum þeim Við bindum bau öll undir væng- inn þinn heim.---------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.