Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem verið getur. REY N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG M b t f & Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1920 NUMER 12 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Áætlaðar telkjur Manitoba fctjórnarimiar yfir árið 1920 eru: $ 10,012,103,98. En tekjurnar $ 9,935,204,14, og er því á«etlaóur tekjuíhalli sem nemur $76,899,84. f>essi áætluðu útgjöld eru 1,467,313,13, -hærri en þau voru í fyrra. En tekjurnar eru áætl- aðar að verða, $ 949,127,53, meiri heldur en þær voru fyrir árið 1919. Auíknu útgjöldin liggja að nokkru leyti í tveimur uppihæðum sem ólhjákvæmilega verða að bæt- ast við á árinu. Kostnaður við almennar kosningar hér í fylk inu, sem n,emur um $ 152,000 og vextir af láni til nýju þinghúis- byggingarinnar, sem nömur 450,000 afgangurinn af þessum auknu áætliíðu útgjöldum, seom nemur $ 867,313, er ætlaður fyrir aukinni starfsemi í sambandi við stjórn fyMcisins á komandi ári, og er 6Ú upphæð lítið eitt meiri, held- ur en áætlun útgjalda, við aukin stjórnar kostnað var, fyrir árið 1919 um fraim það, sem út var borgað árið 1918. Auknu tekjurnar hugsar stjórn in sér að fá inn, eftir því sem fjármála ráðherrann skýrði frá, með þvi: Fyrst að hækka skattinn á stóreignum sem tekinn er í arf. Annað að leggja $ 100 skatt á svo sem toll umboðsmenn, um- boðsmenn skipa, og þá sem út á pant fé lána. priðja eigna skattur, sem nemur virðingar verði eigna. Fjórða, nýr skattur sem lagður er á grávöru, sem framleidd er innan fylkisins, og er áætlað að hann nemi $ 250,000. í skýrslu innanríkis ráðherra Canada, sem var lögð fram í Ott- awa þinginu, 10, þ. m., er tekið fram, að mikill forði af heimilis-- réttarlöndum, sé eftir ótekinn í Canada, og allmikið af slíku landi sé nú fáanlegt, bæði handa her- mönnum, og innflytjendum. Mest af 'þessu landi er sagt að sé í norður Alberta. í skýrslu sem nefnd sú, er sér um landakaup, og lánveitingar hermanna i Canada stendur, að 35000 hermenn he$ðu fullnægt skilyrðum þeim er lögin settu, og hefðu iþeim verið lánaðar $ 57,000- 000. Að rúmlega 12000 af þessum 35000, sætu nú á sínum eigin Vöndum. 4000 í Alberta, 3000 í Saskatchewan, næst komi Mani- toba, og British Columbia. í Ont- ario hefðu 1100 hermenn sest á lönd og 360 í Quebec. Fimm heimalæknar, við Vic- toria sjúkrahúsið í London Ont., hafa gjört verkfall. Ástæðan er segja iþeir, óiþolandi fæði, sem mönnum við spítalann sé boðið. ?eim sem frá Canada fóru í stríð- ið í Ottawa þinginu nú í vikunni, og voru þeir 590572 sem innrit- uðust frá árinu 1914 og til 15 nóv. 1919, og var þeim skift upp á milli fylkjanna sem hér segir: Ontario 245677, Quebec 82,792, New Brunswick 25,864, Nova Scotia og Prince Edward Islands 33,342, Manitöba 66,319, Saskatchewan 37,666, Alberta 45,146, British: Columbia 51,438, Yukon 2,327, Hon Arthur Sifton, sagði að það væru, eða hefðu verið 60,224 her- menn á eftirlaunúm í Canada 1. jan. 1920, og hefði þeim verið skift niður á meðal fylkjanna sem hér segir. Ontario 26660, Q'uebec 6111 Manitoba 5,411 Sask. 4585 Al- berta 6,296 British Colum'bia 6346 Prince Edwartd Island384 New Bruriswick 2503 Nova Scotia 3315. Harry L. Davis, er kosinn var í haust til þess að gegna borgar- stjóraembættinu í Clevland um þriðja kjörtímabilið, hefir nú sagt af sér, og gefið jþað að ástæðu að ihann hafi ákveðið að keppa um ríkisstjóra embættið í Ohio, og þurfi þar af leiðandi að gefa sig allan við undirbúningnum. Frá öðrum löndum. Samkoma stúdenta- félagsins. Samkoma Stúdentafélagsins var haldin í Good Templara húsinu á þriðjudagskveldið var, og var all- vel sótt. Aðal atriðið |á skemtiskránni Car kappræða um það, hvort ís- lenzku sögurnar eða íslenzku ljóð- in hefðu haft lenzku þjóðina. Játandi hliðin hélt þvl fram, að ljóðin hefðu haft meiri áhrif, og voru málsvarar þeirrar hliðar þeir Bergþór E. Johnson og Svein- björn Ólafsson. En hinni hliðinni, 'Söguhliðinni, héldu þeir fram Edward Thor- Nú er atkvæðagreiðs 1 an í mið- jláksson og Vilhelm Kristjánsson. Schleswig um garð gengin og Allir töluðu þessir menn af- _ . , féllu atkvæði þannig að, 13025 at- j bra2ðs vel> °£ '>rá« f-vrir >að >ó um mönnum i eftirlaun L jan. kvæöi urðu með því að sameinast >eir seu uPPal(fir i þessu landi, 1920, nam $11,949.84. Danmörku, en 48,148 með því að ; >á stóð ísíenzkan þeim ekki fyrir vera kyrrir í sambandi við pýzka-; >ví að £eta rbkrætt annað eins pað sem búið var að borga þess- Fyrir nokkru síðan fór fram kotsning í. norður Schleswig sam- kvæmt fyrirskipun friðar-samn- inganna, og var samþykt þar með yfirgnæfandi atkvæða mun að sameinast aftur Danmörku. nokurn tíma eftir. | haldið þeim sérskildum frá þjóð- Ástæðurnar fyrir sjálfstæðis á- I inni og með því veikt framsókn kvörðun íra, fram hornar 21. janú- j hennar og veikt hana, þá samt ar 1919, eru sem fylgir: j hefir írska þjóðin haldið saman “Með því að írar hafá rétt til sem einn maður, með sí-lifandi sjálfstæðis, og þar sem þeir hafa þjóðræknis og þjóðernis tilfinn- í seytján hundruð ár aldrei mist | inRu- sjónar á sjálfstæðis takmarki sínu ; frum hefir ávalt tekist, fyr eða né 'heldur nokkru sinni hikað við | síðar, að hagnýta sér allar frum- að mótmæla yfirráðum útlendra legar hreyfingar hjá þjóðinni, og valdhafa og oft lagt líf og blóð 1 þær hafa orðið til þess að tryggja sitt í sölurnar fyrir það málefni. i þjóðernisbandið æ betur. Svo les- “Og iþar sem yfirráð Englend- um vér 1 ávarPÍ J*511™ tíl frttar- in hefðu haft me.ri áhrif á ís- jn?a yfjr írlandj 6r og hafa -valt þingsins: verið grundvölluð á valdi, blekk-j “frska þjóðin hefir aldrei sýntj ingum og verið haldið við með; skort á umiburðarlyndi, þegar um herafla, þvert ofan ií vilja írsku j minni hluta hefir verið að ræða, þjóðarinnar; og hefir aldrei heldur látið of- “Og þar sem lýðveldið írska var sóknarandann ná valdi yfir hugs- stofnsett í Dublin á páiskadaginn 1916, af her írska lýðveMisims í r.afni þjóðarinnar; “Og þar sem irska þjóðin hefir Til hermanna í Ontario var bú- ð að borga $5,091,200.60; Quebec $ 1,212,483,51 Manitoba $ 1,073,- 596,51 Sask. $ 909,709,85, Alberta $ 1,243,832,29 Britislh Columbia $ 1,276,966,78, Prince Edward Is- land $ 76,818,44, New Brunswick $ 407,435,73, Nova Scotia $ 657,- 729, 15. land. Bandaríkin Ný stjórnarb.vlting á Pýskalandi. vandamál og þeir höfðu til með ferðar. Prófdómendurnir, þeir séra Rúnólfur Marteisson, Magnús Paulson og Jón J. Bildfell, komust að þeirri iðurstöðu, að hlið sú, er hélt fram ljóðunum—játandi hefði borið sigur úr Stigamanna foringinn nafn- kunni Paneho Villa í Mexico, hef- ir lýst yfir því nýlega að það sé alls ekki tilgangur sinn með því krefjasit lausnargjalda, að auðg- Síðastliðinn laugardag, hinn 13. þ.m. fluttu blöðin þær fregnir, samkvæmt hraðskeytum frá Norð- ur-Álfunni, að ný stjórnarbylting , bliðin hefði farið fram á pýskalandi, að býtum hlutu >eir Sllfur medal- ráðaneyti Eberts lýðveldis for— iur a|X| veil''launuirn. seta héfði flúið Beríín og að völd- Annað atriðl á skemtiskránni in væru komin í hendur keisara- var lestur hlaðs Stúdentafélags- íns, “Áróra”, sem Miss Salóme Halldórsson las. En bæði á undan og eftir skemti söngflokkuú Stúdentafálaílsins unum sinum. priðja.—“Sökum þess, að ensk- ar lyndiseinkunnir, i. afstöðu sinni við sjálfstæðis ihugsjónir íra, hafa áhrif, sem eru með öllu óþolandi, svo sem burtflutningur fólks í stærri stíl en dæmi eru til í okkru öðru landi, hvað óhagstæð sem stjórn þeirra hefir verið. Eyðilegging á verzlun og iðn- aði, skattálögur, sem keyra fram úr hófi, taika leigu og tekjuaf- gang Irlands Heim til Englands. “Mótstaða Englands á móti því, I að Irar fái að hagnýta sér auð j náttúrunnar á írlandi eða efla i framleiðslu þjóðatinnar til fjár- hagslegs þroska og uppbyggigar; notkurt náttúru auðlegðar írlands til þess að auðga enska stóreigna- menn. svo sem gaMra-brennur, aftökur ráðið við sig að taka í sínar hend- fyrir Mtilfjörleg afbrot, o. s. frv., ____ “Að vekja sundrung á svæði trú- ‘Hrygðarmyndir þær, sem sjá j málanna) að eyða og helzt eyði. ma ií réttarfarssögu annara þjóða, Jeggja menning >jóðarinn.ar írsku sinna. pess var einnig getið, að Dr. Wolfgang Rapp, maður sá, er einna harðast gekk fram í því, að fyrirbyggja samningana um vopnahléið og síðar undirskrift með sönR> sunKu frunisamin friðarsáttmálans, hefði tekið að kvæðl af skál<lum Stúdentafélags- sér ríkiskanslara embættið. — ;in;s °8 stýrði Jón Sigurjónsson Nákvæmar fregnir frá pýska- söngnum. ast af því á nokkurn hátt per-; landi eru ekki en við hendina, þó ; Samkoma þessi var hin skemti- sónulega. HeMur vaki fyrir sér; iata blöð frá 15. þ. m. þess getið, M&asta og hefði átt að vera mikið einungis það, að komást yfir hin-: ag fyrsti þáttur stjórnarbýlting-'betur sótt en hún var. pað er sá ar og þessar upplýsingar viðvíkj- j arinnar hafi farið fram án blóðs- minsti létbir, .sem Winnipeg- andi Bandaríkjunum, og þær geti j úthelHnga. | íslendingar geta veitt Stúdenta- hann ekki fengið með öðru móti Hinn nýji kanslari, hefir fyrir félaRinu og námsfólki voru yfir- en því, að handsama endrum ogjmunn ráðaneytisins lýst yfir því, leitt> að sækía almepnilega þessa eins Bandaríkjaborgara, er á vegi j að sa sé ekki tilgangur hinn- einu samkomu, se>n þeir bjóða til sínum kunna að verða. Hann ;!r nýju stjórnar að koma á fót w arinu- Ekki sízt þegar menn segir að slíkir menn séu að eins einveldi á pýzkalandi; heldur; mega reiða sig á að njóta ágætrar ur sé gripið til þessara ráða af skem'tunar. þeirri ásitæðu, að jafnaðarmanna-; --------- stjórnin hafi sýnt það til fulln- f i i/v lJ'Jt ustu, að hún væri eigi því vaxin, j ITSaR lyOVClQIG. að veita miálefnum þjóðarinnar _____ forstöðu. | Fyrir nokkru síðan þýddum vér Hið nýja ráðuneyti hefir enn j grein og birtum í blaðinu, eftir sem var að gestir sínir, og hljóti aðbúð sem höfðingjum sæmi. Síðastliðna tvo mánuðina hefir Villa handsamað fimm málsmet- andi Bandaríkjaborgara, en leyft þeim að fara í friði innan fárra daga. Ný tegund húsdýra hefir verið framleidd með því að timga sam- a vísund og kú, og er sú nýja teg- und nefnd Cattalo. Borgarráðið í Ohicago, sam- þykti fyrir skömmu með 51 at- kvæði gegn 10, að fara þess á leit við Illinois þingið, að það taki til endurskoðunar vínbannslögin, og láti fara fram almenna at- kvæðagreiðslu um málið af nýju. Sumir þeirra borgarráðsmanna, er bænanskrána sömdu til þings- ins, kváðust þess fuMvisir, að ef fólkinu gæfist kostur að Mta uppi óhindraðan vilja sinn í málinu, þá mundi það sannast að mikill meiri hulti yrði hlyntur sölu öls og hinna léttari víntegunda. Lögregluþjónar í Cicago, fundu nýlega í húsi einu þar í borginni, tVö þúsund dollara virði af ópíum. Komust 'þeir að raun um að, stað- urinn var gamall, og hefði verið fjölsóttur til margra ára, einkum þó af kvennfólki. fremur gefið út ojjinbera stjórn- nafnkunnan mann, s aryfirlýsingu þess éfnis, að stjórn halda fram hlið Englendinga í in sé öll sammála umþað að, nauð-j írsku málunum. Nú birtum vér syn beri til, að friðarsamningun-1 hina hliðina, málstað þess hluta um verði framfylgt í öílum atrið-; hinnar írsku þjóðar, sem krefst um, þótt harðir séu úr því að þar sjálfstjórnar. til kjörnir fulltrúar þjóðarinnari Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, hafi á annað borð viðurkent þá i er bygð á gögnum þeim, sem írar með undirskrift sinni. Mgðu fram í sjálfstæðiskröfu Flotamálastjórinn hefir heitið j sinni til friðarþingsins, og er að nýju stjórninni einlægu fýlgi, ogiinestu leyti <tekin úr Literary sama er að segja um August Digest. Winning landstjóra í Austur-; írskt lýðveldi myndað. Prússlandi. Aftur á mó.ti hefir Myndun írska lýðveldisins var Saxneska ráðaneytið gefið út á-, eins formleg og lögleg, eins og skorun til almennings, um að nokkurra af hinum nýmynduðu neita hinni nýju stjórn keisara-j þjóðum. sinna í Berlín um viðurkenningu.! “írar hafa formlega myndað Einnig hefir jafnaðarmannaflDkk- (heimastjórn.” urinn skorað á verkamenn um “peir eru þess albúnir, að taka land alt að hef ja verkföll lands-; að sér sín innan- og utan-ríkis- hornanna á milli; en mælt er að mál, og eru ekki ófærari til þess, uppástunga sú sæti mjög mis-, en þær þjóðir, sem nýmyndaðar jöfnum undirtekitum. Kunnugt er enn að eins um þrjá Kona ein í Cedar Rapids, Iowa, j ráðgjafa í hinu nýja BerMnar ráða- er mrs AMle L. Yong nefnist, neyti: Dr. Wolfgang Kapp, ríkis- hefir skilið að lögum frá þrett-1 kanslari; General Baron von ánda manninum. Hún hefir á-, Luettwitz hermálaráðgjafi og Dr. dætur þeirra hjóna, ibrunnu inni í Valt haldið fram þeirri kenningu , Traube ráðgjafi opinberra verka.! á, að í kosningunum á írlandi í Toronto ií vikunni sem leið. Hvern- gamla konan, að ihjónaskilnaður- j Orð leikur á því, að Gottlieb von ' desember 1918, þá ihafi í sjötíu og inn væri blátt áfram jafn sjálf-1 Jagon, fyrrum utanríkisráðgjafi-,; þremur kjördæmum af hundrað Maður að nafni Herbert Foster 36 ára gamall, kona ihans og tvær eru, eða eru í myndun. pessar á- stæður eru teknar úr gögnum þeim, sem fyrir friðarþinginu lágu og til þess að færa friðar- þinginu heim sanninn um vilja meiri hluta þjóðarinar, benda þeir ur sjálfstæði sitt og halda því sér til þroskunar, til viðreisnar rétt- læti og réttarfari; til þess að safna þrótt sér til varnar í kom- andi tíð, til að tryggja eining og frið í landinu, heillavænlegt sam- band við allar þjóðir, og til þess að hrinda á stað þjóðleguim fram- kvæmdum í iðnaði og stjórnmál- um, «em gefa öllum jafnan rétt og jöfn tækifæri til framkvæmda og þáftttöku; “Og þar sem nú, við árgeisla hins nýja tímabils, að Irar hafa með yfirgnæfandi meiri hluta at- kvæða i kosningunum, sero fram fóru í desember 1918, lýst yfir hollustu sinni til irska lýðveld- isins; “par af leiðandi skuldbindum vér oss, sem kosnir höfum verið umboðsmenn írsku þjóðarinnar, og sem mættir erum á þingi þjóðar- innar til þess að setja í fast form og hrinda í framkvæmd lýð- stjórnar hugsjónum hennar, og skuldbindum sjálfa oss og þjóð vora ti'l þess að verja þær af öllum þeim mætti, sem vér eigum yfir að ráða. “Til iþess að skipa svo fyrir og slá föstu, að engir aðrir en löglega kosnir umboðsmenn hinnar forn- írsku þjéðar hafi vald til þesis að semja lög, sem bindandi séu fyrir írsku þjóðina, og að þingið írska sé eina þingið, sem þjóðin viður- kenni og verndi. Vér lýsurn hátíðlega yfir því, að utlent stjórnarvald á Irlandi er brot á rétti þjóðarinnar, sem hún getur með engu móti þolað, og vér krefjumst þess, að setulið Englendinga á írlandi sé kallað heim. “Vér krefjumst aðstoðar allra frjálsra þjóða til þess að n'á þessu sjálfstæðis takmarki voru, og vér höldum fram, að íþað sjálfstæði írsku þjóðarinnar sé skilyrði fyr- ir varanlegum og tryggum al- heims friði. “í nafni írsku þjóðarinnar fel- um vér Guði almáttugum framtíð vora. Honum, sem gaf feðrum vorum hugrekki og þrek til þess að berjast hinni góðu haráttu gegn grimmum ofsóknum, og með ó- sigrandi kjarki og óbilandi vilja til þess að vinna að því málefni, sem iþeir 'afhentu okkur, biðjum vér guð að blessa þessar tilraunir til að bera fram til sigurs og frels^ is þjóð vorri, Mndi voru og feðra vorra.” trlendingar sem þjóð. Réttur írsku þjóðarinnar til sjálfstæðis, byggist ekki að eins á er hvergi að finna 1 réttarfarssögu íra. “Eftir tilfinnanlegar ófsóknir, fjárnám og trúarbragðalegt ó- með því að viðhalda grimmri og yfirgangsfullri lögreglu, sem eins I og einn enskur prestur kernst að ! orði, hefði alila íra undir stækk- j unargleri og misbjóða réttlætdnu með því að velja þá menn til lög- frelsi, náðu írar tvisvar undir sig *sem j pólitiskum metum yfirraðum á seytjándu öldinni, 1642-48 og 1689. ^ “pá mynduðu þeir stjórn, sem eru hafðir, án þess að þeir hefðu sýnt neitt annað til síns ágætis, en að lítilsvirða kviðdóms fyrir- gaf lög svo réttlát, að rétti hvers i komulagið með þvI að bera ‘fé j manns í landinu var borgið, bæði j d6ma> með ^ að setja á stofn að þvi er stjórnmál og kirkjumál' snerti. in iþetta skeði vita menn ekki með vissu, en telja víst að steinolia hafi valdið slysinu, mun maðurinn hafa verið að kveikja upp í ofni og borið steinólíuna of nærri. 4 Eitt þúsund slys, af bifreiða- völdum á síðastliðnu ári urðu í Galgary, Alberta, sem telur um 72,000 íbúa. Viðauki, við veraldarsögu Mey- ers er nýútkominn og er þar stríð- inu mikla lýst. pátttöku Banda- ríkjamanna lýst af snild mikilli. En þátttöku Canadamanna er hvergi minst með einu orði. Saga þessi hefir verið notuð við há- skólakenslu í Bandaríkjunum og Canada. En sökum þess að við- aukinn er svona úr garði gerður, hefir Hon George P. Smith menta- málaráðherra Alberta fýrirboðið að nota söguna við kenslu í fylk- inu, og sama hafa stranda fylkin í austur Canada gert. Hon Arthur Sifton gaf tölu á sagður og giftingin. muni takast á hendur meðferð I utanríkismálanna í hinni nýju Fregn frá St. Louis, segir að I stjórn. en sé á feröinni nýr stjórnmála-- Síðustu fréttir telja stjórnar- flokkur í Bandaríkjunum, er a- kveðið ihafi að útnefna þingmanns efni í öUum kjördæmum, ásamt útnefningu úr slnum flokki í for-1 seta og varaforseta embættin við j næstu forsetakosningar Banda- ^ ríkjanna. Sagt er að þessi flokk- ur eigi að verða bræddur saman i úr hinum ýmsu verkamanna og bændafélögum, ásamt hrafli úr jafnaðarmannaflokknum og hin- um svo kölluðu “óháðu” mönnum víðsvégar um ríkin. pjóðþing Bandaríkjanna sam- þykti hinn 9. þ. m. að á friðar- tímum skuli land’herinn saman- standa af 289,000 óbrotnum her- mönnum og 17,820 foringjum. Frumvarp þetta sætti allsnarpri mótspyrnu í þinginu, en flaug þó i gegn með 79 atkvæðum gegn 24.— byltinguna að engu orðna og stjórn pýzkalands sé aftur í höndum Ebert forseta. Nýtt ráðaneyti í Svíþjóð. Hjalmar Branting, foringi hinna hægfara jafnaðarmanna í Sví- þjóð, er nú orðin forsætisráð- herra Svia. Hann hafði gengt fjánmálaráðíherra emlbættinu síð- astliðin tvö ár. Meðferð utanríkismálanna hef- ir falin verið Baron Erik Palm- steirna, þingmanni og sjóliðsfor- ingja. Bemhard Eriksson hefir tekið við forystu hermálanna, en til þess að stjórna fjármálutn hefir valinn verið Frederick Tharesson, er áður hafði embætti það með höndum. “í báðum þessum tilfellum voru lögin fótum troðin, þegar Eng- lendingar náðu völdunum aftur og urðu írar þá að sæta 'hinum miesta órétti af þeirra hendi, bæði með eignaráni á ný og takmörkuðu borgaralegu frelsi. "Og nú á síðari árum, þrátt fyrir þá stefnu Englendinga, að láta sem minst til sín taka um sér- mál vor, þá þegar pólitiiskir leið- togar mótmælenda hölluðust að málstað sjálfstæðismanna, • tóku kaþólsku pirestamir í taumana með því að svifta þá að svo miklu leyti sem þeir gátu, leiðtogastöð- unni. “frar ihafa verið lýðveldissinn- ar um langit skeið. f gegn um hina kosnu leifttoga sína, frá O’Connell og til Parnell, hafa þeir sýnt heimimum hið fuMkomnasta lýð- veldis fyrirkomullag, með því að standa á móti yfirráðum þeirra, sem mestra hlunninda njóta.” Viðurkenning frá öðrum þjóðum. Oss er isagt, að írar eigi heimt- ingu á sjáHjþtaVii isínu sökum þess, að þeir hafi sýnt og sannað að þeir gætu myndað og haldið við réttlátu stjórnar fyrirkomulagi; og kröfu sína um að aðrar þjóðir viðurkenn'i rétt hennar, byggfir hún á skjölum þeim, sem fram voru lögð á friðarþÍKginu, og hljóða svo: “Fyrst, krafa Englendinga til yfirráða á írlamdi byggist á ástæðu, sem er gagnstæð þjóðern- islegu frelsi og þröskuldur í vegl fyrir stjórnfarslegri reglu og al- heims friði. “Englendingar neita írum um sjálfstæði sitt fyrir þá sök, að sjálfstæði þeirrra væri til þess að veikja Bretlamd og hið brezka ríki. “Hvort sem nú að þesisi ástæða befir við rök að styðjast eða ekki, þá samt, ef 'hún er tekin til yfir- vegunar, verður afleiðingin sú, að hver sú þjóð, sem áMtur að frjál's- ræði annarar þjóðar veiki sinn eigin mátt, þá ihafi 'hún rétt til að stíga á háls henni. Annað.—“Sökum þess, að stjórn kröfu þeirri, sem fram er borin j Breta á írlandi hefir ávalt verið og fram hefir verið borin, eftir og er nú sérstaklega til vanvirð’ því sem þeim farast orð í kröfum i ingar öllu réttlæti og réttlætis til þeim, sem lagðar voru fram á frið-; finningum. arþinginu, heldur, segja þeir,1 “SMk stjórn, sérstaklega með “sýnir sagan og .sannar, að hún því, lýðveldis yfirskini, sem hún hafi í eðli sínu verið sértök þjóð hefir nú á sér, er óhæfileg. frá fornöld.” | “Eðli hennar, sem bezt er lýst í meir en þúsund ár voru írarjaf John Stewart Mill (í Represen- sjálfstæð þjóð og voru viðurkend- ■ tative Government, dhapter xviii) : ir siínir eigin herrar af allri! 'Stjórn út af fyrir sig er virki- Evrópu ! leiki og hefir sérstaka roeiningu; Meiri hluti íra 'hafa spyrnt á en þegar vér tölum um stjórn eins móti útlendum yfirráðum og mót- j ílokks manna yfir öðrum, er það mælt þeim. Og á ýmsum tímum,1 afvegaleiðandi, þvií slíkt á sér ekki og fimm, lýðveldis þingmenn ver- ið kosnir, og í sex Nationalistar, sem, þó þeir séu ekki beint lýð- veldissinnar, mótmæli ekki né séu mótfallnir sjálfstæðis kröfu lýð- veldissinna. Nánara athugað féll sú kosning þannig, að tala lýðveldissinna og þeirra, sem sjálfs^æðiskröfunni fylgja, voru 79 (Sin Fein 73, en NationaMstar 6). peir, sem enga breytingu vildu, síðan Englendingar tóku yfirráð- frá því sem nú er, Unionistarn-1 in, hafa írar tekið réttinn í sínar ir, og kosnir voru, voru að eins 26. hendur, eftir því sem kringum- spæjara lið og styðja þá menn, sem fóru um Mndið til þess að æsa tilfinningar fólks upp á móti frelsis ihugsjónum þjóðarinnar, og síðast með því að nota hið aukna afl, sem stríðsþörfin fram leiddi, til þess að kúga írsku þjóðina,’ Mótbárur Englendinga. í s'kjöium iþessum er talað um ástæður Englendinga fyrir því að veita írum ekki sjálfstæði, og er þar talað um eina, sem sé virki- leg, og hún er, “að án írlands geti England ekki verið óhult.” Eng- lands Navy League talar um ír- land eins og Heligolanid Atlants- hafsis. Ef sú staðhæfing er sönn, að írland sé að eins flota- slöð, sem stjórnað sé til hagsmuna lyrir útlendinga, segir í þessum skjöium, “þá réttlætir hún ekki að eins eyðilegging hins sjálfstæða þjóðlífs, heldur og fækkun þjóð- arinnar, afnám iðnaðarins, verzl- unarinnar, hinnar fornu menning- ar og viðhald innbyrðis ófriðiar- ins.” “Og það sem meira er, það er sagt, að þessi krafa geti réttlætt yfirráð hvaða stórþjóðar sem er yfir smærri þjóð. Landfræðileg afstaða írlands við England er gefin sem ástæða í þessari ibænarskrá til friðar- þingsins. par stendur: “írland er ekki eins nálægt Eng- Iandi, eins og Belgía Hollandi og Danmörk pýzkalandi, Norvegur Svíþjóð, Portúgál Spáni. Og í sannleika er það, íhve írland ligg- ur nærri EngMndi, ein af sterku ástæðunum fyrir sjálfstæðisiþörf írland'S, því það væri eina trygg- ingin fyrir því, að írar fengju að halda sínu ií viðskiftum við Eng- lendinga. Enn önnur ástæða er það, að England, sem er eyland, eigi framtíðar velferð sína undir öfl- ugum flota, og velgengni sína undir verzlunarmagni og verzl- unarflota. pess vegna séu yfirráð þess yfir Irlandi óumflýjanleg. — pessi ástæða bindur það í sér, að hinar sjálfgjörðu hafnir írlands, þær Ibeztu, sem tíl eru í Evrópu, verði að vera tómar, nema fyrir þau litlu verzlunarviðskifti, sem írar og Englendingar eiga saman. “írar geta aldrei viðurkent, að hagur eins lands, hver svo sem hann er, og hvernig svo sem a kann að standa, megi skafa í burtu rétt annars lands eða fót- umtroða hann. “Ef að þessi ástæða Englands er viðurkend, þá er þar með lokið sjálfstæðDs- og tilverurétti þjóð- anna og heimurinn verður að búa sig undir að lúta valdi vopn- anna, eða verjast yfirganginum.” (Framh.) Með lýðveldismönnum og Nat- ionalistum greiddu atkvæði kjós- endur að tölu 1,207,151. En með Unionistunum 308,713. — Alls voru greidd í þeim kosningum 1,515,864 atkvæði. Svo, ef það er annars meinin^' stórþjóðanna, að veita þjóðunum sjálfsákvörðunarrétt, þá er það deginum ljósara, að það er vilji íisku þjóðarinnar, að fá að njóta stæður leyfðu. pað er sagt, að yfirgangur Eng- lendinga, bæði á svæði andans og á hinu verklega, ihafi verið yfir- gnæfandi.frá því fyrsta að þeir náðu haldi á þjóðinni og til vorra daga. stað. Einn flokkur manna getur haldið öðrum í úlfakreppu, eða Frá Bandaríkjunum. , ■ , v Canada borgar í New York eru notað ser tM hagnaðar, tnl þess að * „ ,, ... , » , _ ,, - að safna fe tM þess að byggja græða fe. “En ef velferð þeirra sem stjórn- að er, er hin sama og staða þeirra sem stjórna, þá er það með *ollu öhugsandi, að fólkið í heild geti tokið beinan þátt í þeirri stjórn. “Afleiðingin er sú, að fólkið á spítala handa Canadamönnum þar í borg. Áformað hefir verið að skjóta sarnan $1,000,000 eða svo miklu iþar fram yfir, sem þurfa þykir. James W. Gerard, fyrrum sendi- pví er og haldið fram í þessum Englandi 'hefir falið vald það sem herra Badarikjanna í Berlín, hélt gögnum íra, að þó Englendingar hafi lagt alla stund á að halda öllum þeim, sem til írlands þess réttar. Og það eru litlar lík- fluttu, frá því að verða snortnir ur til þess, að hún gefi iþann rétt af Ihinum lírska þjóðrækniseldi, og það hefir haft yfir frlandi, í ræðu í Mitchell, S. D., nýlega, þar hendur landstjórum, sem láta sig sem hann mælti harðlega á móti almennings álitið bæði á Englandi því, að staða Canada í alþjóða- og írlandi litlu skifta, og eiga því samibandinu, væri á nokkurn hátt ekkert sameiginlegt með Irum.” skert.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.