Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1920 Bfe. 5 ----------------------------------- á sjónum, og hafói Iþá látið byggja nokkur ný stálskip. pað ár hafði skipastóll þjóðarinnar, vaxjið úr 669,000 tonns sem hann var komin ofan í árið 1905, og upp í 929,000* tonns. Við enda ársins 1919 hafði skipastóll vor vaxið aftur upp í 1,200,000, og ræðumaður sagði að hann vonaðist eftir að við lok ársins 1920 yrði verzlunar skipa- stóll Canada orðinn mneiri og full- komnari heldur en að hann hefir nokkurn tíma áður verið. Og taldi ræðumaður það hið mezta þroska skilyrði þjóðani«nnar, bæði innávið og útávið a4 eiga öflugan verzlunarflota, og benti á að það hefði verið verzlunarfloti Breta sem hefði gjört þá að öflugustu þjóð heimsins. MlXT# ^DsoisTS ^ cqmpanv Lang frœgasta TÓBAK I CANADA Auður er bygður á sparsemi Ef þú þarft að vinna hart fyrir peningum þín- um, þá láttu peningana vinna hartfyrir þig. Sparisjóður vor borgar 3 prct. árlega og er vöxt- unum bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. nokkrum árum síðan. pau Taylors ihjónin tóku Rósu til fóst- urs nýfædda, og ólu hana upp sem sína eigin dóttur. Elizabet Tay- lor var, gáfuð og vel mentuð kona, prúð í framgöngu og sérstaklega guðhrædd og vönduð í líferni sínu. S. J 0 < veturinn. og var bróðir þeirra nú sð sækja þær í byrjun á jólafríi þeirra. Forðum daga, áður en landnám hófst á Pembinafjöllum; höfðu Indíánar verið þar, og urðu sem oftar, fyrir hvítuim mönnum að i'ýrna. Sagt var að þeir væru mjög tregir að yfirgefa hálendið, og ekki ugglaust um, að þeir myndu þegar minist varði ráðast á hvítu landnemana, og reka þá burt. Ráku Indíánamir jdckur hurt af fjöllunum? Voru ferða- menn á leið til Pembina, frá Cav- alier, seint í maí 1882 spurðir, af mönnum sem voru að plægja ykamt frá veginum. “Við kom- um ekki vestan af fjöllum,” svör- uðu ferðamenn. “Við eigum þar ekki heima.” Engin geigur stóð fslendingum af þeim rauðu frumlbúum Pem- binafjalla. peir námu þar lönd, og það áður en 'landmælingar voru gerðar þar. Hin fagra blámóða, sem S heiðskýru veðri sýnist hvíla yfir fjallabrúnunum, virtist lokka suma landaleitarmenn, meira og minna að sér. Sjáið ekki bess- aðan iblámann? Spurði eitt sinn eirni þá sem með honum voru. Komnir norðan frá Nýja fslandi. peir voru að tala um, hvar myndi vera bezt fyrir þá að berast fyrir, til að líta sér eftir löndum. pess- ir menn staðnæmdust skamt frá fjalla brúnunum. Ervið voru frumbyggjum Pem- bina fjalla fyrstu ár þeirra þar, sökum þesis hve langt var til járn- brautar, og svo skemdu frost oft uppskeru, og myndu isumir hafa flutt í burtu, ef ekki hefði járn braut verið lögð til Langdon ár- ið 1887. Til 'bæjarins Milton, kom eg þann 22 des. Er næstu nótt þar, hjá Jónasi Kristjánssyni frá Rangárlóni í Norður-Múlasýslu löggæslu umsjónarmanni í Mil- ton. Fáir Islendingar eru þar, þar er Kristín Goodmann, ekkja Stefáns sál. Guðmundssonar af Berufjarðar)strönd. Hún hefir þar vetrardvöl með dætrum sínum sem kenna þar i skóla. Eg sit hjá henni og talaði við bróður hennar, Guðmund Grímsson lög- mann í Langdon, mjög viðfeldinn mann. Hinir landar í bænum wem eg kom til, voru: Halldór Ásgrímissson, fóistuilson Halldórs sál. Ásgrímssonar sem um tíma vann á Mountain, líka við verzlun á Grænlandi um eina tíð, og Jarð- þrúður Jónsdóttir frá Bót, í Hró- arstungu, gift norskum manni, áður gift, Jóni sál. læknir Jónas- syni, sem margir muna eftir. Að undanteknum fjórum nótt- um, var eg hjá Haraldi Péturs— syni; á meðan eg var á f jöllunum. Á aðfangadagskveld jóla, að lokn- um útiverkum, 'hafði húsbóndinn heima guðsþjónustu, og þar á eft- ir voru jálagjafir afhentar, síðan neytt kvöldverðar. Á jóladaginn gamlárskvöldið, og nýársdag, lífca guðsþjónusta. Á annan í jólum var eg við guðeþjónustu, Ihafða af séra Kristinn K. ólafssyni, í kirkju Fjallasafnaðar. Næstu nótt var eg hjá Ólafi Einarssyni frá Rangá í Hróarstungu. Einn frumbyggji í Nýja íslandi. Margir munu kannast við, að það er sætt ulm háttamál, að sofna í rúmi sínu, eftir að hafa lesið í einhverri góðri bók. Eg kendi hins sama, nóttina sem eg var hjá Ólafi. Lais mér til mikillar á- nægju í Sameininigunni hina á- gætu ræðu séra Jóns Bjarnasonar eál., flutta af honum á aðfanga- dagskvöld jóla i Reykjavík 1869 Komið til $4 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street Skipasmíði Canada. í ræðu sem Alexandir John- ston, aðstoðar siglingamálaráðih. Canada, hélt í félagi mælinga- manna í Ottawa nýlega, hélt hann sterklega taum stjórnarinnar í Canada, að því er stefnu hennar í skipasmíða má'Ii Canada snertir. Sérstaklega tók hann til meðferð- ar, þá ákæru, á stjórnina að smíði á skipum þeim sem hún ihefði látið gjöra hefði verið óhæfilega dýrt, og vildi hann ekki fallast á það. f byrjun ræðu isinnar mintist hann á, að á fyrri tímum, á meðan að timburskip hefðu verið notuð eingöngu, þá hefði Canada átt all- mikið af verzluarskipum, þannig hefði hún árið 1878 'átt skipastól sem til samans, hefði haft flutn-' ingsrúm fyrir 1,300,000 tonns. Svo komu stálskipin til sögunn- ar, og þá fór skipaatóll Canada minkandi þannig að árið 1885, var flutningsrými skipastóls Canada komið ofan í 1,200,000 tonns, árið 1895 ofan í 825,000 tonns og 1905 ofan í 669,000 tonns. Árið 1915 hafði Canada vaknað til þarfar þeirrar að láta ekki bola sér út úr verzlunar samkeppninni eða 1870. Sunnudagsnóttina, milli jóla og nýárs, var eg næturge&tur hjá Gunnari Kristjássyni frá Brekku- koti, í Efribygð í Lýtingsstaða- hreppi, í Skagafjarðarsýslu. Hann er vel minnugur maður, man eftir mörgu frá Nýja fslandi. Flutt- ist þangað 1876, frá gamla land- inu En var fjölskylda, sern'eg gisti hjá nótt, ekkja pórðar Finnsonar frá Seyðisfirði og ibörn hennar. Á fjöllunum er 11 íslenzkir bú- endur auk þeirra sem eru í Mil- ton, voru fyrir mörgum árum fleiri. Sumir fluttir í burtu til Canada og sumir dánir. Laugardaginn 3. jan., fór eg með börnum Haraldar Pétursson- ar aftur austur til Mountain. Vonast eftir að eg fái að koma fjöllinn aftur þó ekki eftir 31 ár. Eg kom þar 1888, svo ekki fyr en 1919. Eg er á Mountain næstu nótt, Ihjá fsleifi Vemharðssyni (I. V. Iæifur). Hann er gáfu maður, ávalt skemtilegt að tala við hann. Á isunnudagsmorguninn, þann 4., er eg svo latur að eg nenni ekki suður til Kristjáns Geirs, til að sjá Kristján Júlíuis, sem nú var kominn heim, og búin að jafna sig eftir dvölina í frísirnum. Eg læt mér í húsi Leifs nægja, að tala við skáldið, í talsíma. . Við ós’kum hver öðrum farsællar fram- tíðar. Við munum að við unnum hjá Thom. Kelly, við St. Boniface háiskóla, sumarið 1880, ásamt mörgum fleiri löndum. Við gerð- um verkfa'll til að fá kaupið hækk- að úr $1,75 upp ,í tvo dali. Okk- ur var lofað kauphækkun, svo um miðdaginn þegar við vorum að borða kvað Kristján: Upp var kaupið okkar sett, átta krónur fást um daginn, Helgi og Siggi höfðu rétt, hnykti Byron mjög við slaginn, Strækur vor er allur yfir. Enn þá Magnús Pálsson lifir* Helgi þessi, var Helgi heit. Jósson seinna ritstjóri Leifs. En Siggi var Sigurður sonur Jóns prófasts Halldónssonar á Mikla- bæ. Fór heim til fslands, og varð bóndi á Reynistað í Skaga- firði. Var kallaður fyrir vestan Siggi prófastsson. Byron Björn Guðmundsson Líndal hér í Winnipeg. pann fjórða í vís- unni kannast menn við. Svo þegar borgunardagurinn kom, var o'kkur ekki borgað nema $1,75. Haldið var samt að tvsir eða þrír sem lengst voru búnir að vinna hjá Kelly hefðu fengið 2 og hefðu haft þá áður en við gerðum verkfallið. Allir héldu samt áfram að vinna nema tveir, Helgi og sá sem þetta ritar. Frá Mountain, fór eg á sunnu- daginn, austur fyrir sunnan Mountain, til Jósefs Mæris til að sjá föður hans Jón Jónvsson frá Mæri, Ibróðurson Guðrúnar sál. eg nóttina á eftir. Við höfðum á margt að minnast- frá fyrri tímum. Austur heylandið sem talað er um hér að framan lá leið mín, mánudaginn iþann 12. Kem til manns, mér að góðu kunnugur. Er ekki íslendingur, en vinur þeirra, og þeim velviljaður. Búið með- al þeirra á milli 30 og 40 ár, gift- ur íslenzkri konu Sigríði Dinus- dóttir. Nafn ihans er William Pleasant. Englendingur Hefir verið sveitarskrifari í Akra bygð síðan sveitarstjóm var mynduð þar, og annar maður Stígur porvaldisson á Akra, um það jafrilengi verið sveitarfóhirð- ir, og skólalhéraðeins, og mörg ár friðdómari. Til Akra var eg aftur komin, þann 13. Get ekki farið fyr en eftir rúma viku norður til Mani-- toba. pann 20. fór eg norður fyrir Tunguá vegurinn lá um stöðvar þær sem eg hafði verið á allann minn tíma í Dakota, til þess að eg fluttivst til Sask. 1903, þær stöðvar, á hverjum, að sorg og gleði, skiftust á. Eg lifði þar bæði sorgar, og gleðidaga. Hjá fyrrum nágranna mínum, Pétri Jónssyni Hillmann, gisti eg um nóttina, daginn á eftir þann 21, kom eg til porsteins. sonar Péturs sem býr á heimilisréttar- jörð föður síns. Kem til Ás- bjarnar Jónssonar Sturlaugs- sonar. Kona hans er systir I. V. Leifs á Mountain. Við töluðum um framtíð íslenzkunnar hér meg- in hafs, áleit hann að hægt sé fyrir foreldrana að kenna börnum sínum að lesa íslenzku, áður en þau fara að ganga í enska skóla. Síðasti maður sem eg kom til um daginn, þá í ilok ferða minna, var Tryggvi O. Ólafsson bræðr- ungur við séra Karl J. ólson. Hann var í mörg ár skólakennari í Akra skólahéraði. Stundar nú Ósjáifbjarga af gigt. PAR TIL HANN TÓK “FRUIT- A TIVES”, ÁVAXTA LYFIÐ. R. R. 1, Lorne, Ontario. “í þrjú ár lá eg rúmfastur sök um gigtar. Ég hafði reynt fjölda lækna og ógrynni meðala, en alt kom fyrir ekki. — Loksins afréð eg að reyna “Fruit-a-tives” og áð- ur en eg hafði lokið úr hálfuim að ætt. öskjum, var mér farið mikið að batna. — Eg held áfram að nota meðal þetta og hressist með hverj- um deginum, sem líður. Og nú er eg farinn að geta gengið tvær mílur á dag og unnið létt störf heima við.’” Alexander Munro. Hylkið á 50c., 6 fyrir $2.50, en reynsluskerfur 25c. Fæst í öllum verzlunum eða gegn fyrir fram borgun frá Fruita-a-tives, Lim- ited, Ottawa. til Oanada með foreldrum sínum þegar hún var 16 ára.— Elizabet Taylor var ihjlá fósturdóttir sinni, Rósu Taylor Banks, hin síðustu ár æfi sinnar og þegar hún dó. Rósa er af íslenzkum foreldrum komin, dóttir Kristmundar Benja- mínssonar, sem lengi bjó í nánd við Gimli þorp og í því, en síðar í Árdals-bygð og lézt þar fyrir GLUGGABLŒJUR og GÓLFDÚKAR Sérstök Sala hjá Banfield Öll önnur iiæðin í búÖ vorri h'efir mi verið tekin fyrir hiisgögm ljómandi góð allan daginn, sem gerir viÖskiftavinum vorum öl'.l kaup Birta er þ-ar síu margfalt greiðari og iskemtilegri. NOVELTY CURTAINS Stórt úrval af ljómandi gluggatjöldum fyrir borð- stofu og dagstofu. Skraut- legt Marquisette og Voiles. Sumar þeirra eru með lace edge. Allar 2% yds á lengd. Vanaverð $7.95 til $9.50. En Kjörkaupsverð ÍC QC Parið á .......... ARCH CURTAINS Tapestry , sem snúa má við. og nota jafnt beggja megin, grænar og einnig brúnar. Otsöluverð, CC OC Parið á .......... CUSHION FÖRMS. Vel stoppuð með Kapoc og fóðruð með cambric. Stærð 18x18 50c Sérstakt verð WILTON GÓLFTEPPI Afar fallegt oj upp á það al Stærð 4-6x7-6. Útsöluverð .... [ sterfkt efni og munstur og litir lra fegursta. Blá og róslituð. Vanaverð $46.00 $35.75 TAPESTRY TEPPI. Sterk, falleg, sérlega vel ofin, hentug fyrir dag- stofu eða svefnherbergi. Stærð 9x10-6. Vana- verðið er $30.00. ÍOI CA Otsölu verð......................1 .OU LAN VEITT AREIÐANLEGU FÓLKI kjörkupsv.' 45 c 55 c. 75 c. 90 c. Búðin lokast á laugardögum kl. 6 að kveldinu J. A. BANFIELD 492 Main St. Tals. (i. 1580 Búðin er opin frá 8.30 f. h. til 6 e. h. dag hvern. skáldkonu, pórðardóttur, föður móður Jóns Víum, kaupmanns í Foom Lake Saisk. Frá Mountain fór eg alfarinn norður áleiðis til Hallson bygðar, fimtudaginn þann 8 jan., er um nóttina hjá Sveini porvaldssyni frá Kelduskógum á Berufjarðar- strönd. Sé hann líklegást ekki aftur, ef ihann fer bráðum til hinn- ar dýrðlegu Californiu stranda, til að vera þar, það sem eftir er æfi hans. Hjá gómlum kunningjum, Gísla Jóhannsisyni frá Vaitrisnejsi í Húnavatnissýslu, og konu hans af dönskum ættum í föðurætt, var búskap af kappi. Kona hans er dóttir Samsons Bjarnasonar að Akra og konu hams, önnu Jóns- dóttir læknis Jónassonar. Næsta dag 22. jan., kvaddi eg Dakota og komst norður til Morden um daginn. Saga íslenzkra landnámsmanna í Norður Dakota, allra sem hægt er að fá upplýsingar um, finst ^ mönnum þar syðra, að ætti að vera var rítuð, og hefði átt fyrir löngu að I vera búið að gera það. . Margs fanst mér eg sakna, þar sem eg var kunnugastur i Da- j kota, margra kunningja, sem þar! voru, en eru þar ekki nú. Tóm- legt að fara fram ihjá, eða fara um þar sem áður voru heimili, en eru ekki nú. Líka sakna eg nokkurs, þó ekki snerti það hygðirnar sem eg var kunnugastur í. Eg sakna sam- komulagsins sem var fyrrum, í Mountain, og Gardar bygðunum í kirkjulegum félagsskap, og von- andi er, að áður en langt um líður, dragi upp morgunroða, sem boð- ar að samkomulag komist þar á, aftur, og menn sættist. Endir. Dánarfregn. Hinn 13. f. m. (febr. 1920) lézt að heimili sínu, 373 Marguenetta Str. í Toronto borg, Ontario-fylki Elizabet Taylor, ekkja eftir John Tayllor, isem vaij umbo^smaðuir Canada- -stjórnarinntar og urn- sjónarmaður íslendinga, er þeir ■fluttu frá Ontario vestur til Nýja íslands haustið 1875. Elizabet Taylor var jarðsett 1 Toronto 16. þ. m. Hún var fædd í Birming- ham á Englandi 4. maí 1825, og var því 94 ára og 9 mánaða að aldri, er hún lézt. Hún fluttist TIL ALMENNINGS í WINNIPEG-B0RG! Það fær oss ósegjanlegrar ánægju, hve almenn ])átt-takan hefir orðið í Manjifagnaði vorum. John Erzinger’s 14 daga hátíðarhald í sambandi við opnun hinnar nýju tóbaksbúðar hans að 345 Portage Avenue, hefir dregið að sér fádæma athygli, og allir, sem þangað hafa komið verið ánægðir, ]>á tvo daga, sem af eru hátíðarhaldinu. Auðvitað eru til menn, sem reka upp stór augu og finna að; þeir hafa sumir spurt, hvemig vér getum gefið svona há peninga-verðlaun og fleygt út jafn-miklu fé í auglvsingar, án þess að okra á einhverri vörutegund. En ef einhver kynni að ganga með þær grillur í höfðinu, að hann geti keypt ódýrara tóbak í einhverri annari búð Winnipeg, og fengið jafn-góða tegund, þá gerði hann rétt í að heimsækja tafarlaust hina nýju húð vora, og losha við sínar skökku hugmyndir. Vér erum hvorki að slá af vörunum né heldur okra á þeim. — Þér fáið að eins hjá oss beztu vörutegundirnar, á hinu einri, sanna verði, að viðbættu tækifæri til þess, að vinna há peningaverðlaun. Mr. Erzinger kemur ekki fram með tilhoð þetta í hagnaðarskyni. í í sannleika sagt, hefði Mr. Erzinger mátt ráða einn, hefði ekkert orðið af þessum hátíðabrigðum; en þetta er einungis gei*t í virðingarskyni við Mr. Erzinger, og finst yður ekki, að hann muni eiga það skilið, eftir að hafa stundað tóbaksverzlun í Winnipeg í 42 ár, að mega gleðjast einu sinni með vinum sínum? Verðlauna kepnin $100 $25 fyrir annað rétta svarið. $10 fá fimm persónur, hver um sig. $5 hljóta fimtán persónur, hver um sig. Brjótið ekki heilann um tómu könnuna í glugganum. Enginn galdur í sambandi við þetta Þér að eins gizkið, um leið og 'þér í raun og veru teljið með augunum tómú baukana af Erzinger’s No. 1 Smoking Mixture í glugganum. Kaupið tóhak yðar, vindla og reyningaráhöld hjá oss næstu tvær vik- umar og vinnið yður þar með inn eins mörg tækifæri til þess að ná í verðlaunin, og frekast er hugsanlegt. VEITID ATHYGLI! Sökum þess, hve aðsóknin er mikil að verzlun vorri þessa daga, höfum vér búið oss undir að taka á móti miklum mannf jölda í MAIN STREET biiðinni, McINTYRE BLOCK, þar verður séð um, að allir geti kom- ist að og kept mn verðlaunin. í peningum fær sá, er fyrstu verðlaun hlýtur (fyrir fyrsta rétta svarið, er dregið verður að tveim vikum liðnum.) JOHN 345 Portage Ave. ERZINGER, 418 Main St. SWISS CURTAINS Mjög fallegar með óbrotnu mésh centre og skrautlegum blómaborðum. 3 yds á lengd og mjög breiðar. Vanaverð $22.00. Söluverð $14.95 LACE CURTAINS Mjög skrautlegar, miðian of- in úr tvöföldum þræði. Rósa- umgjörð. Vanav. $2.95. Sérst. $1.55 Vanav. $3.25. Sérst. $1.95 CHINTZ Stórt úrval með margvísleg- um munstrum og litskrauti. 30 til 36 þuml. Vanaverð Si.25. Söluverð Qt. Yardið á ............ EMPRESS RUGS Einkar vel fallin til nótkunar í svefnherbergj- um. Róslituð, blá, græn og svört, með ljóm- andi Chintz iborðum. Má snúa við og þola vel þvofct. Stærð 27x54 36x63 48x84 Útsöluverð.... $6.50 $9.25 $15.95 OLÍUDÚKAR FYRIR STIGA peir eru mjög voðfeldir og brotna ekki eins og sumir dúkar gera. Með mottu, blóm og eikar- munstri. Sumir eru fóðraðir með segldúk, en aðrir málaðir á bakinu. Bæði ódýrir og haldgóðir Stærð 18 in. 22y2 i. 27 in. 36 in.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.