Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.03.1920, Blaðsíða 2
nis. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 38. MARZ 1920 Endurmmnmgar of fréttir frá ítlandi. eftir Fr. GuSmundsson. VI. Eg kannast við iþað að eg er ekki spámaður. En vandalaust þykir mér að geta þess til, að eink- um íslenzkur landbúnaður eigi stórkostlega framför og framtíð fyrir höndum. Á næstliðnum ár- um hefir að vísu verið kyrkingur -í honum yfirleitt, þó framfarir ættu sér stað hér og þar. En kyrstaða sú orsakast af riðlinu sem komst á vinnukraftinn. petta fer heldur ekki óathugað fram hjá bændunum. peir brjóta heilann í því hvað þeir eigi til bragðs að taka. og margir spurðu þeir mig eftir mótorvélum. Og það heid eg að ekki líði á löngu, að þær útJbreiðast um alt land. pær koma 1 stað hestanna og vinnu- mannanha. pær hafa kraftinn til að slétta þýfið, og þær hafa kraftinn til að slá þétta túngras- ið. Hinsvegar vinna fossarnir áburð úr loftinu á allar þeirra plægingar. Skepnufóðrið verður ekki framar sótt nema á tún og hafra akra, og á þá staði sem bezt liggja fyrir áveitu. En öll líkleg áveitustæði verða gerð að góðu engi með tilkostnaði af landsfé. Orfið og handhrífa legst niður. Bændur fá keypt hey, eða lánað engi á landsjóðsflæðunum, og hafa þá svo mikið meira af fríð- j um peningi að ekki verður tilfinn-; nægta ujngj anlegt að borga 'heyið. Ait verð- . ... . ._ - „ ___•____ | Á ferð minm knng um landið ur unmð með velum, og samvinnu-; , . .,,, ,,, í , , v ,. ,• •. 1 bæði a skipunum sialfum og a félag fslands hefir yfinumsjon og, ... H, J. samábyrgi5ar fullnæging innávið ^fnum varð eg meira og m.nna og útávið fyrir þessum stóru fram- r Jlð afeng.snautn.na Er , n ekk. þar með sagt að <hun se engu fara stigum. Og rafurmagns- . \ * , , 6 , . .__ ,, , minni en aður, þvi upp í sveitum kraftur islenzku fossanna flytur / _ , , ,. , , ._ i er litið eftir þvi sokt það eg varð fóðnð á hentuga staði í grend við ._ K ,,, . / , f “ . , . . . , var við. Eg tok jafnframt eftir heyþiggjmdann. | , , . , , , , ' Iþvi, a sumir bændur sem talsvert Að öllum líkindum þykja þetta landsmanna Við höfum öll heyrt getið um stórar fjársektir sem einstöku menn hafa orðið fyrir, sökum þess að þeir hafa ver- ið að svíkja vín inn í landið, og svo hefiþvínið auðvitað verið gjört upptækt, fluitt í land og geymt á rambygðum stöðum. En svo er sagt að ekki sé tekið mjög hart á því, þó flöskurnar hverfi smá saman úr geymslunni, og munú þær þá ekki ósjaldán villast inn í í hús höfðingjanna. Enda sé að verða ómögulegt að hulda eftir- litinu uppi, af því að lögreglan sé samsek. Menn sulta öllum ó- þokka í sig, drekka woodalkohol og hárvatn, sem þeir fá á lyfsölu- húsunum, samfevæmt ávfsun lækna. Svo mikil brögð eru að notkun þesara lyfja í landinu að sagt var að danskir og norskir reiðarar furðuðu sig á því, hvað ísland þyrfti mikið af þessum vörum. Síðasta Alþingi sá sér ekki annað fært en að taka aðflutn- ingsbann málið til yfirvegunar nú í sumar, -og heyrði eg á ræður margra þingmanna um málið, sem var grátleg sönnun þess hvernig ástandið er, og þó að þingið af- réði ekkert í þetta sinn þá var meiri hluti þingmanna með því, að til að bjarga löghlýðninni í landinu, og fyrra þjóðina stór- vandræðum, þá yrði þingið að af- nema aðflutningsbanmið. Og ef ekki þjóðin nú í þessum kosning- um setur undir lekann, þá er næst að álíta að bannið verði afnumið á loftkendar hugsjónir. En hvað skeður ekki á þssari öld, og nær er þetta að minni hyggju en marg- an varir. pað er margt fagurt og göfg- voru 'hneigðir fyrir vín, gerðu sér r.ú ekkert far um að afla þess, og létu jafnvel í ljósi að ákjósanleg- a*st væri það, að áfengi sæist ekki framar í landinu. Ekki veit eg hvert að þingið og andi erindi sem þeir eiga heim til j þjóðin gerir sér nógu ljósa grein fslands er lengi hafa verið fjar- j fyrir því, hvað skaðlegt það getur verandi, og altaf þráð að koma yerið fyrir menningaargildi ís- lenzku þjóðarinar gagþvart öðr- um þjóðum, að hafa komi á hjá raunir, sem því eru óhjákvæmi- lega samfara, að vera uppurin og marin af hafísa ruðningi, sundur- grafin af jöökulstraumum, og brunagjám, og upphækkuð á öðr- um stöðum af rennandi hraun- breiðum. pað væri stór yfirsjón að kann- ast ekki við hrikaleikinn, alt hið sérkennilegast af högum og háttum Fjallkonunnar. pað sem öðru fremur mótar íslendings- eðlið og er undirstaða ’hugsjóna- lífsins. pað sem umfaðmar og yfirskyggir da'lá og fjarða feg- urðina, á blíðviðris og sældar- dögunum, þegar Fjalladrotningin klæðist skarti sínu, og endurgeld- ur börnum sínum hugraunir hörðu fangbragðanna. pegar sól er yfir öllu á hásumardegi, og logn ið veldur ekki lausri dúnfjöður. pegar hitinn afhendir öll lífs- skilyrði á báðar hendur, og hyll- ingarnar halda tíbránni á lofti. pá væri líka dýrðarásjóna ís- lenzku náttúrunnar takmarkalaus ef bláfjallahringurinn benti ekki á, og bæri ekki við himininn, þar sem fullkomnasta fegurðin er greind. Og þegar á sömu dögum að fossar kveða, fuglar syngja, og smalar hóa — þá eru klettarnir bergmálshallir lífsgleðirmar. Og þegar loks að sólin er komin í miðnæturstað, og snýr við, án þess að hverfa. pá skilur maður bezt vísuhelminginn hans por- steins Erlingssonar: “Árdagssól og aftan þar, eiga stóla sáman.” Eg var svo óheppinn, að eg get naumast sagt að eg sæi ættlandið í skrautbúningi sínum, á þessari ferð minni. Og ekki tók Snæ- fellsjökull mér höfðinglega — að eins tvisvar lyfti hann þoku FRÆGUR PRESTUR ÞJÁÐIST AFINFLUENSU Rev. Dudley B. Ashford, nafn- kunnur kennimaður og fyrirles- ari, vel þektur að minsta kosti í þrémur heimsálfum, neyðist til að láta af starfi. Séra Dudley B. Ashford er stórmerkur maður. pótt hann sé en í blóma aldurs síns, rétt um fertugt, þá hefir hann afkastað meiru í þarfir mannúðarinnar á fáum árum, en flestir aðrir mundu hafa getað gert á langri, heilli æfi. — Skömmu eftir að hann út- skrifaðist af Harley College, Lon- don, England, var hann vígður til prests í hinni frægu New Court Congregational Ohurch í London. Litlu seinna sendi Congo Reform og African trúhoðsfélagið hann tiF Noregs til þess að ferðast um landið og halda vakningar sam- komur, og varð árngurinn af för þeirri ósegjanlega mikill, þyrptist fólk að honum úr öllum áttum og dáði mjög mælsku hans og anda- gipt. Árið 1908 var hann sendur til Nýja Sjálands samkvæmt beiðni frá Colonial Mission félaginu, og starfaði hann þar alllengi á meðal þjóðflokks þess, er Maoris kallast, og vann hann á iþeirri för hvern andans stórsigurinn á fætur öðr- I um. /■ , Árið 1916 hvarf hann aftur heim | til Englands og þjónaði í þrjú ár I Wood Street Congregational kirkj- unni í Cardiff, á Suður Wales, og er það stærsta kirkja Congrega- tionalista í hinu brezka veldi. — Síðast á árinu 1917 eysaði inflú- enzan um Norðurálfuna, og var hann einn 'þeirra mörgu, er af hatti sínftm í rúman mánuð sem eg henni sýktust. Eftir all-langa var í R.vík. En það er sem hann j 'e&u fór hann nokkuð að koma til, sé lítið hafður að marki, því engan en var hvergi nærri orðinn full- heim. Og mörgum sárum von- brigðum verða þeir fyrir. Og finst mér jafn sjálfsagt að geta j 8ér áfengisbanni, sem flestar þess eins og hins sem ákjósan- | þjóðir nú keppast eftir, og afnema legra er. ■ það svo aptur, og með þeim hætti pað* er mönnum sameiginlegt' játa það á sig, að hafa ekki verið að þegar þeir þrá eitthvað, þá j eftirlitinu vaxnir. Eg held að hugsa þeir mest um kosti þess j íslenzkir bannmenn hér vestan sem þeir/þrá. Og þess vegna er ; hafs, ættu að reyna að hafa hóg- gamla máltækið svo satt: að góð-j vær og viturleg áhrif á horfur ur er hver genginn, en illur aftur | þessa máls heima, einkum með fenginn. Margir eldri menn j því að sanna heima þjóðinni hvað munu hafa þá skoðun að öll heim- j aðrar þjóðir hafa lagt upp úr ilisstjórn, félagsbrags og þjóðar- j þessu þroskastigi íslendinga, og hættir, hafi verið mikið siðfágaðra ánægjulegra og samboðnara kristnu fólki í sínu ungdæmi en nú gerist. Og mun þá mörgum þeim, sem fyrir löngu síftan eru hingað fluttir, koma til hugar að alt þetta sé mikið betra heima á hvað víða um heim að hefir verið eptir því tekið, jafnvel fyr en nokkru öðru af íslenzkri þjóð. Að Iokum ætla eg að minnast nokkuð á .hrikasvip hinnar ís- lenzku náttúru annarvegar, og fegurð hennar og mikilleik hins mér versnaði dag frá degi, þar til svo var komið að lokum, að eg hélt helzt engu niðri. . Einnig ásótti mig svo mögnuð hjartveiki með köflum, að eg þaut upp úr rúminu um miðja nótt og vissi ekki hvað eg skyldi taka til bragðs. ’ “Einu sinni um þessar mundir var eg á ferð yfir s' und eitt í smá- bá/t, hafði verið kallaður skyndi- lega af stað í embættiserindum og var ekki sem bezt búinn; greip mig þá svo mikill verkur í hægri öxlina, sem smátt og smátt færð- ist niður í mjaðmirnar, að eg hafði lítt viftþol. pegar eg kom heim, vitjaði eg læknis tafarlaust og ráðlagði hann mér að fara til nuddlæknis. En það bar engan á- rangur. Mér var skipað að láta j af embætti að minsta kosti í þrjá til fjóra mlánuði og taka fulla hvíld, en mér batnaði ekki að faeldur. Og var eg loks farinn að efast nm að koma nokkurn tíma til heilsu aftur. Efaðist um gildi meðala. “Eg hafði ávalt verið fremur dauftrúaður á gildi patent lyfja, þrátt fyrir hina mörgu og glæsi- legu vitnisburði. En eftir að hafa , . - , _ . lesið um að Tanlac hefði læknað og skyr.r hann fra þv. nylega . j a« fullu mann, er þjáðist á iíkan 'íiefl hr:'!Um raðurn | hátt og eg, ákvað eg að fá mér I hann °ðlaðlst aftur heilsu Slna‘ j flösku til reynslu. Og mér byrj-. 1 ' Pakkar lýsing. aði samstundis að batna. Tauga- j _ ....... ((TT , _ , . slappleikurinn hvarf út í veður’ Pað var nott og fynr utan borg- j “He.ðruðu herrar! Meðal yðar, 0g vind, matarlystin' komst í samt ina Betlehem voru fjárhirðar að j er Tanlac nefnist, hefir orðið mér ' gæta fjár síns. pá birtist þeim’til svo ómftanlegrar blessunar, engill frá himni. peir urðu jaö e% &at ekki látjð hjá líða að hræddir en engillinn sagði við þá:siíýra y^ur ^rá því. — í október- “Verið óhræddir, þ_ví eg er kominn | !?anuði .i918’ >e&ar e£ Wónaði við 1 ’ Congregationalista þann stórbo'kka hitti eg i höfuð- staðnum, sem ekki var mér bróð- urlegur og þrosmildur. pegar eg lagði af stað aptur heimleiðis, þá sá eg ekki landið fyrir þokuvellunni eptir að eg var kominn % mílu út á sjóinn —. Endir. Verðlaunaritgerð IX bekk Jóns Bjarnasonar skóla. Eftir Teódís Marteinsson. Jólin. hress, er hann tókst á hendur prestsembætti við Queen’s Road Congregational kirkjuna á New- foundland. Var aðsóknin að pré- dikunum hans þar svo mikil, að fádæmum sætti. Prestakallið var feykilega erf- itt. Mátti svo að orði kveða, að | prestur starfaði hwíldarlaust dag j og nótt. Fór svo um síðir, að taugakerfi hans varð undan að I Iáta, en sem betur fór, er hann þó j nú búinn að ná sér aftur að fullu HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Rev. Dudley B. Ashford, vel þektur prédikari, fyrir- lesari og trúboðl? ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLFNDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. I stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, forseti, 850 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forsiti, 2106 Po:.age ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoli str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson. fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Klnarsson, vara- fjármálaritari, Arborg. Man.; Asm. P. Jóhanusson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; O'g Sigi'rbjörn Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley str., Winnlpeg. Fastafundi liefir nefndin fjórða föstndag hvers mánaðar. A. CAKRUTHEKS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar, Uli, Gœrur, Tólgog Seneca rætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; vancouver, B. C. FRÚ GOPHER — lag og meltingin einnig. Eg fór að geta sofið rólega og 'hjartvei'k- in gerði ekki vart við sig framar. Eg fór einnig að simáþyngjast í vigtinni, og eftir að Ihafa lokið úr fjórum flöskum, var verlyirinn jkirkjuna í Cardiff á Suður Wales, j [ öxlinni horfinn með öllu. íslandi en hér. par murii af- j vegar. staðan milli foreldra og vera mun ástúðlegri, og bamaj St. G. Stefánsson segir í kvæð- félag! inu, “Fjallið Einbúi”: tll þess að (lytja yiur gMiboj!. I Jfí* __.. _ S«r» VÆ »SÍT-!S!iSf '•***» frk“ veiki"ni'l •» ™»«i íæudur. peir heyrðu song ofa, Lettist eg um tuttugu pund og mig sekan um óafsakanlegt van- hafði mist mikið af starfsþrótti; þakklæti, ef eg hefði eigi látið al- minum og huigrekkk ; menning vita um hin yfirnáttúr- Og þegar eg tófcst á hendur legu lækningaráhrif, sem Tanlac prestsþjónustu við -Queens Road Congregational kirkjuna á New- foundlandi, í febrúar 1919, ásamt öllu þií feikna annríki, er embætti því fylgdi, létu taugar mínar undan og meltingarfærin einnig; milli húsbænda og hjúa, umhygg- j ja annarsv.egar, óg lotning og trú- j menska á hina síðuna. Eg má segja að íslenzku heim- ilisfrifthelgina og samúðina hlakk- j aði eg til að sjá, og ber mér að kannast við það, að á nokkru-m bæ- um upp í sveitum sýndist mér j heimilislífiÉð mjög og líkast því sem gnæfir svo langt pú Einhúi yfir lágt, að lyngtætlur stara á'þig hissa, og kjarrviðini) sundlar að klifra | svo hátt, og klettablóm táfestu missa,. o. s. frv / petta er aðdáanleg hugsjória- ánægjulegt, j líking af hrikavexti ís'lenzku fjall- hugur minn j anna, og þroskastríði fjalljurt- þráfti. En smám saman rak eg j anna, eins langt eins og þáð nær. litu upp í himininn og sáu engla skara upp yfir þeim er sagði, “Dýrð sé guði í upphæðum, friður á jörðu og velþóknun yfir mönnun um.” petta var jólanóttin. Inn í borginni Betlehem lá j ofurlítið harn í jötu, og það barn var Jesús. Yfir því sat móðiv þess María, og maður hennar Jósef, var þar skamt frá. Jósef hafði farið til Betlehem til þess að skrásetjast ásamt mörgum öðr t um. pegar Jósef og María komu j til borgarinnar var ekki rúm f^r- j ir þau í gistihúsinu. Einbver- I staðar máttu þau til að vei4, og j þau kusiu heldur að sofa í fjósi j en að vera úti um nóttina. pá j nótt fæddist Jesú. / Vitringar þrír íj austurlöndum faefir haft á heilsu mína.” Tanlac er selt í flöskum og fæst j í Winnipeg í Liggett’s Drug Store og hjá lyfsölum út um lad. pað fæst einnig fajá The Vopni Sigurd- son, Ltd., Riverton, Man. — Adv. sáu stjörnuna í austrinu. pessi stjarna var til merkis þes,s að Jesús, konungur Gyðinga hefði fæðst. Vitringarnir fylgdu stjörn- unni og komu að fjósinu þar sem Jesús var. peir fóru inn og veittu honum lotningu. petta voru fain fyrstu jól, og síðan hefir æfinlega verið haldið upp á jóla— daginn í öllum kristnum löndum. pað er sagt að jólin séu 'hátíð barnanna, það er satt. En það er líka hiátíð eldra fólkjsins. pað er eins og það komi nýtt.líf í það á jólunum. Allir eru kátir þá. Jólin núna eru ekki eins og þau voru á gömlu dögunum, þó saimt er æfinlega hinn sami jóla- andi. Ekki fæðist Jesú á hverjum jólum, en nú gleðjast menn við minning hans. Eg get ekfci sagt með vissu að allir gleðjist við minning hans. það eru mörg börn s«m hugsa barp um hvað margar gjafir “Santa Claus” komi með handa þeim, og láti í sokfcana þeirra. Maftur getur gjört sér hugmynd um það hvernig jólin eru haldin, eins og hér til dælmis. í stóru og skemtlegu húsi bjuggu rík hjón, það er jólanótt, og alt húsið er ljómandi af ljós- um. Inni i sal mfflum í þessu húsi er sýnt í miðjum salnum stórt jólatré, með logandi kertum á. Börn leika sér í kring um jóla tréð. AMir hlægja og tala sam- an, bæði ungir og gamlir. Börn- in eru að skoða gjafirnar sínar, og eldra fólkið horfir á brosandi, svo er farið að syngja og spila á hljóðfæri. mig á öfugsnúðinn á aldarand- anuon, og komst að þeirri niður- atöðu að munaðarvörufýsn, léttúð og gjálífi, væru þar ekki síður þekt en hér. par eru hafftar sam komur um hávetur upp í sveitum, Og eg held næstum að sérhver maður sem víða befir farið, og ýmsu vanist, hljóti altaf að þylja þessar hendingírr með sjálfum sér á yfirreið sinni utn landið. Kjarr viðurinn, lyngtætlurnar og kletta í frosti byljum og ófærð, að eins blómin, þessar litlu kappsömu og til að dansa og leika sér, og án ! lífsglöðu jurtir, þreytast aldrei á þess að safijað sé fé með samkom- um þessum til vissra fyrirtækja. Foreldramir ráða ekkert við þetta og sitja hnýpin faeima, og kenna þessu um, að þetta eða hitt barnið hafi orðið heilsulaust. par eru bæjarleiðirnar víðast hvar mikið tilraunum sínum að klæfta fjallið. En fjallið er altaf jafn hreinskil- ið að sMta hiklaust af sér alla fjötra hins fíngerðara lífs, því’ það á að eins að vera ímynd hreyistinnar. Eitt erindi sér- staklega, í þjóðhátíöarkvæðl Kólu lengri en hér. Alloftast farið Hjálmars, er því nokkurs konar gangandi, og 'ekki við neitt að styðjast til að rata víða hvar. pegar eg hugsaði um þetta, kom í mig óhugur, því fnér sýnist jafn- vel meiri óihreysti og lífshætta geta stafað af þessum vetrar sam- komum heima á tslandi heldur en nokkurn tíma hér. pegar eg minnist á vonbrigði, þá er eg nauftbeygður til að geta dálítið um aðflutn|inigsbann alls áfengis til íslands. pegar eg var að fara heim til fslands í vor, þá kom eg á fyrirlestur sem Davíð <)stlund hélt í Winnipeg, meðan eg stans- ði þar. Sagði hann að íslend- ingar væru fyrirrennarar allra ainnara þjóða í því að hafa komið á hjá sér vínbanni, og var hann framhalds lýsin á yfirbragð: ís- lenzka hálendisins og fjallanátt- úrunni, þar sem hann segir í orða- stað Fjallkonunnar: Sjáið hvað eg er beinaber, brjóstin visin og fölar kinnar. Eldsteyptu lýsa hraunin hér, hörðum búsifjum æfi minnar. Kóróna mín er kaldur snjár, klömbrur hafísa miitt aðsetur. prautir mínar í þúsund ár, þekkir guð einn og talið getur. pannig er bústaður og yfir- bragðssvipur Fjalladrotningar- innar. Hún situr I hafísa klömbr um, með jökulkórónu á höfði. Upphlutur hennar er eldfjalla- hraun, meR gulun% rauðum, grænum og bláum, blómofnum mjö'g glaður yfir því að hafa átt i lyn/gbanda leggingum. Brjóst þar 'heima í 17 ár, og að hafa eftir hennar eru veðurbarftar fjalldrapa sínum mætti unnið þar að útrým- j og grávíðis brekkur, með sorta- ing áfengis. En hvílíkum von- j lyngshött og græna dýja geira, á brigðum verður hann ekki fyrir; milli blíðfara berglinda. Og þessi góði maður, þegar hann,kinnar hennar eru bleikar urðar- kemst að því, hvernig bannið er skriður undir jökulrótunum. Eng- lítilsvirt og fyrirlitið af fjölda inn nema guð einn getur talið þær Svo förum við þaðan og komum I að fátækum kofa, og alt þar er uppljómað. par inni er ósköp fátæklegt, en samt er hreint. Foreldrar barnanna sem eru að leika sér þar inni eru of fátæk til þess að hafa veizlu. pó börnin fái bara eina litla gjöf hvort um sig, þá eru þau samt glötf og kát. pegar litið er um herbergið sést ekki faðir barnanna. En eftir dálitla istund heyrist fótatak fyr- ir utan dyrnar. Hurðin opnast og inn kemur maður. Börnin hrópa “Pabbi, pabfai”, og hlaupa á móti honum. Hann kyssir konuna sína og tekur af sér yfir- höfnina. Síða sest hann á stól, tók tvö yngri, á sitt hnéð hvort, nin setjast á mottuna á gólfinu, skamt frá. pá fer faðirinn að segja þeim söguna um jólabarnið, á meðan konan tekur til matinn. í þessu heimili er sá sanni jóla- andi. Og svona geta menn farið í mörg hús og séð hvað allir eru að gjöra, og alstaðar mundir þú sjá jólagleðiina. t Úti er kalt og dimt og mikil snjókoma. Kaldur vindur falæs vægðarlaust. En hver hugsar um fculda á jólnóttina? Inni eri hlý^t og alt er skínandi bjari; þar. E& hefi mífcið verið að tala um faina sönnu jólagleði og jóland- ann. En hvað er sönn jólagleði ? Rifchöfundur, að nafni Anita Hart- manin skrifar þessa sögu sem heitir “Sönn jólagleði.” pað var einu sinni bláfátækur drengur, er fór út, eina jólanótt til þess að finn hina sönnu jóla- gleði. horfði hann inn um glugga. par sá hann inn í stóran sal allan ljómandi af iljósuint jþar linn*i heyrðþst hljóðfærasláttur og söng- ur. Litli drengurinn opnaði hurðina hikandi, og fór svo inn Par kom að houm stór maður, hann tók drenginn og ihrinti honum út. Drengurinn litli hélt áfram sorg- bitinn. pegar hann hafði gengið spöl- korn kom faann að stórri kirkju, hann heyrði að þar var sungið. par fór hann inn og settist niður í rnijúkt sæti og sofnaði. Alt í einu var þrifið óþyrmilega í hann og hann heyrði rödd sem sagði: “Fifaýttu þér út, flækingur, eg er að loka kirkjunni.” Hann opnaði augun og sá hvar maður stóð yfir honum. Messan var búin og ailt fólkið var farið. Drengurinn fór út og hélt áfram leiðar sinnar, hugsandi “jafnvel finn eg ekki frið í kirkjunni. Nú var orðið ósköp kalt úti. Litli drengurinn skalf af kulda, hann hélt áfram dálitla stund, og datt svo niður á tröppu á fátæku heimili yfirkomin af kulda. peg-' ar hann raknaði við, var hann kominn inn í hús og þar er hlýtt o g gott. Kona stendur þar skamt frá og er að útbúa mat handa honum. Hún talaði blíð- lega til hans. petta var hið fyrsta sinn það kvöld að hann hafði heyrt töluð svo góðleg orð til sín. Lítil stúlka sat á stól og horfði d hann, nú kom hún til hans og fór að tala við hann. Hún sagði honum söguna af litla jólabarn- inu. Nú faafði litli drengurinn Nú, krakkar, þeir sem gleypa mest af hveitinu þvl arna, fá stærstu og beztu pie- bitana. Vf ættum vér að veita Gopher- fjölskyldunni ókeypis uppeldi og öllum hennar miljónagrúa af ætt- ingjum? Hví að láta Gophers veiða rjómann ofan af hveitiökrunum, þegar þér getið losast við þá Nú, áður en hveitið tekur að spretta? Gophercide DREPURGOPHERS pað bregst aldrei. peim fellur vel bragðið að hveiti, sem vætt er í GOPHERCIDE, þeir gleypa hið eitraða hvriti og sama sem bráðdrepast. Einn pakki af GOPHERCIDE nægir til þess að drepa 400 Gophers. Gott á bragðið og laust við sýrur — hveitið helst í korn- inu þrátt fyrir storma og rigningar. — Útrýmið Gophers STRAX með GOPHERCIDE og frelsiö uppskeruna. National I)rug and Chémical Company of Canada, Ltd. Montreal, ' Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver, Victoria og eystra Automobile og Gas Tractor Sérfræðinga verður meiri þörf en nokkru sinni áður í sögu þessa landá1. Hví ekki að búa isig undir tafarlaust? Vér kennum yður Garage og Tractor vinnu. Allar tegundir véla — L 'head, T head, I head, Valve in the head 8-6-4-2-1 Cylinder vélar eru notaðar við kensluna, einnig yfir 20 raf- magnsaðferðír. Vér höfum einnig Automobile og Tractor Garage, hvar þér getið fengið að njóta allra mögulegra æfinga. Skóli vor er sá eini, sem býr til Batteries, er fuillnægja kröfum tímans. Vulcanizing verksmiðja vor er talin að vera sú lang- fullkomnasta í Canada á allan hátt. Árangurinn af kenslu vorri hefir oss til mikillar ánægju sann- fært bæði sjálfa oss og aðra um að kenslan er sú rétta og sanna. —Skrifið eftir upplýsingum—allir hjartanlega velkomnir til þess að skoða skóla vorn og áhöld. GARBUTT M0T0R SCH00L, iLtd. City Public Market Building. CALGARY, ALTA. móðir hennar. Svo var hann horfinn. pessi litíi drengur var engin annar en Jesús Kristur. Hann gekk um strætin og kom Isörinu jólagleði loks að búð. í glugganum voru sýndir allskonar fallegir hlutir. Litli drengurinn horfði hrifinn á þessa dýrðlegu sjón. Mannfjöld- inn var svo mikill að drengnum var hrundið áfram. Hann héít áfram og kom loks að stóru, og skrautlegu húsi, þar Alt í einu breyttist herbergið, það hafði verið ósköp fátæklegt, enn nú var það orðið svo yndislegt og alt var sfcínandi bjart. Litli drengurinn var ekfci lengur í rifnum fötunuim, heldur var hann komin í hvít klæði. Hann brosti blíðlega til litlu stúlkunnar og Ferða-áætlanir séra Kjartans Helgasonar til Dakota. KAUPID BEZTA BLADID LOGBERG. Brown, Man., í Mordon nýlendu, miðvikudagskv. 17. marz í skóla- húsinu. * Svold, N. D.—kl. 8 e. h. fimtu- dagskvívldið 18. marz. Akra. N. D.—kl. 2 e.h. í kirkju Vídallíns safn, föstud. 19. marz. Mountain,—-kl. 8 að kveldi þ 19. Garðar—Laugardaginn 20. mar. fcl. 2 e. h. Mountain — Prédifcar í kirkju Víkursafn. sd. 21. marz. kl. 2 e.h. Grand Forks—mánudagskv. 22. marz í kirkju norska safnaðarins, er séra H. B. Thorgrimsen þjónar. Mouse River — í samkomufaúsi bygðarinnar miðvikud. kl. 2 e.h., 24. marz. HREINN STROKKUR dsor airy THP CANAPtAN SALT CO. UMtTEP/.^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.