Lögberg - 25.03.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta vtrð sem verið
getur. REY N IÐ Þ AÐ!
TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W.W. ROBSON
490 Main St. - Garry 1320
33. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGíNN 25. MARZ 1920
NUMER 13
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Borganráðfö í Montreol sam-
þyktoi nýverið áskorun til sam-
bandsstjórnarinnar, um að gera
alt er í hennar valdi stæði til þess
að auka kolaframleiðslu í Canada.
í áskorun þessari er ,það tekið
fraai að undir núverandi fyrir-
komulagi, sé mikill meiri hluti
kolaforðans keyptur frá Banda-
rikjunum við síhækkandi verði.
petta telur borgarráðið hina mestu
óhæfu og bendir jafnframt á að
svo framarlega að kolaframleiðslan
í Canada verði ekki aukin að mun
á næstkomandi árum, þá sé fátt
MkLegra en það, að algerður kola-
skortur verði í landinu. Borg-
arráðið lætur þess einnig getið
að fengnum og athuguðum skýrsl-
um frá sérfræðingum, þá sé nú
fu'llvíst að í Canada megi vinna
ógrynnin öJl af kolum er hvað
hitamagn snerti , meira en jafn
gilda mörgum hinna betr itegunda
fráBandaríkjunum, auk þess sem
slik heimaunnnin kol mundu verða
miklu ódýrari, og veita þúsundum
manna stöðuga atvinnu.
Mr. Duncan Ross, sambans-
þingmaður fyrir Middlesex kjör-
dæmið, hefir gert fyrirspurn til
stjórnarinnar um það, hvort ekki
væri tiltækilegt að koma á fót
föstu kerfi sveita lánfélaga, Rural1
Credifcs, með llíku fyrirkomulagi
og nú á sér stað í Manitoibafylki.
Kins fer.Mr. Ross fram á að fá á-
kveðnar ujpplýsingar frá stjórn-
inni um inniflutning bifreiða til
Canada á árunum 1918 og 1919;
kveðst.af skýrslum þeim, er hann
hingað til ihafi getað útvegað sér,
og að þessu máli lúti, vera litlu
fróðari.
Dr. H. Deslauriers, neðri mál-
stofu þingmáður fhá Montreal,
krefst þess að stjórnin gefi nú
þegar út opinbera yfirlýsingu um
að herskyldulögin séu úr gildi
numin. Hann vill einnig láta
leysa upp viðskiftanefndina “The
Board of Commerce.
A. R. McMaster þingroaður
fyrir Brome kjördæmið, gerði
fyrirspurn til stjórnarinnar þess
efsis, hvað blaðaeftirlitið (Press
Censor) kostaði almenning mik-
ið fé. Stjórnin svaraði á þá
leið, að síðan 11.
hefðu útgjöld 1
numið $ 24,693j29.
neyslu í New Jersey ríkinu, sagt
er að lög þessi eigi að nota sem
prófstein á alríkisbannlögin, fyr-
ir dómstólunum.
Á laugardaginn var voru frið-
arsamningarnir feldir í öldunga-
deild Bandaríkjanna og sendir
til baka til forsetans, með þeian
ummælum að öldungadeildin
neitaði að gefa samþykki sitt
þeim til staðfestingar.
Atkvæðagreiðslan í deildinni
féll þannig, að með því að sam-
þykkja samningana greiddu 49
atkvæði en 35 á móti. En til
þess að samþykkja þá, þurfti þrjá
fjórðu atkvæða, en til þess að það
fengist skorti 7 atkvæði.
Á meðal þeirra sem atkvæði
greiddu á móti samningunum
voru 20 demókratar sem vildu
heldur sjá samningana falLa held-
ur en að þeir færu í gegn með
þeim breytingum sem forsetan-
um væru ógeðþekkar. prír demó-
kratar og tólf republikkar, sem
voru gjörsamlega mótfallnir-
samningunum frá byrjun.
En með samningunum greiddu
21 demókrati atkvæði, og með því
gengu beint á móti vilja forset-
ans.
Lítil líkindi eru til þess, að
frekari framkvæmda sé að vænta
í þessu máli frá hendi öldunga-
deildarinnar, verða að líkindum
látnir liggja þar til að forseta-
kosningarnar fara fram, og er
búist við að það verði þá gert að
kosningaatriði og fólkið láfcið
skera úr.
Næst verða Bandaríkin að sjálf-
sögðu, að lýsa formlega yfir því
að stríðinu við pýskaland sé lok-
ið. En eftir því sem blaðafréfct-
ir segja hafa leiðtogar republikka
enn ekki komið sér saman um á
hvern hátt það skuli gert. Sum-
ir vilja aö eins nema úr gildi
stríðssamþykt þjóðarinnar, aðrir
vilja að slíkri yfirlýsing fylgi á-
kvæði um þátttöku Bandaríkj-
anna í Európu málum, og þriðji
flokkurinn álítur óheppilegt fyrir
Bandaríkjaþingið að skifta sér
nokkuð meira af málunum að svo
stöddu.
lífelegt, að aftur verði
til kosninga.
eftirlit með löndum þeim, sem
pjóðverjar áttu í Austur Afríku.
Sambandsmönnum, í Afriku,
umsjón yfir löndum, þeim sem
þeir áttu í Suður Afríku. Um-
sjón með löndum þeim sem pjóö-
verjar áttu í Kyrrahafinu, fyrir
sunnan miðjarðarlínu, að undan-
tekinni eynni Samioa er Ástraliu-
mönnum falið. En Samoa er ur Sýrlendinga.
undir vernd og umsjá Nýja Sjá-'
landsmanna. En eyjar þær sem
liggja í norður frá miðjarðarlín-
unni og pjóðverjar átfcu, eru af-
hentar Japanitum til umsjónar og
eftirlits.
að ganga
Slýrlendingar hafa lýst yfir
sjálfstæði sínu, og hafa áfeveðið
að hallast að feoungsstjórn. peir
hafa valið sér Emir Feisal fyrir
konung, og hefir hann tekið em-
bættis eið sem F-eisal X konung-
\
Ræðismaður Dana í Rómaborg,
hefir neitað að veita sendinefnd
sósialista ífrá ftalíu, fararleyijs
til Kaupmannahafnar, til þess, að
tala þar við Maxin Litvinoff, um-
boðsmann soviet stjórnarinnar á
Rússlandi.
Allír breskir og bandarískir
borgarar sem soviet hermennirnir
fundu í Murmansk héraðinu, voru
teknir fastir og fluttir til Moscow.
Mikið er talað um fund sem for-
sætisráðherra Breta Loyd George
hélt nýlega með þeim mönnum,
sem frjálslynda flokknum til-
heyra, en stutt hafa samsteypu-
stjórnina. Fréttir af þeim fundi
eru en ekki komnar greinilegar.
Kanske koma aldrei, en blöðin Svíþjóð, Danmörk, Noregur og
segja, að Lyod George, hafi haldið, Hollan hafa samþykt að ganga
þar langa ræðu, og lagt áherzlu inn í alþjóðasambandið.
á, að flokkarnir sem hægt vildu:
fara og gætilega, tækju saman
hondum til þess, að varna sósía-
listum að leggja alt undir sig.
Hann hafði og bent á, að meiri
parturinn af hinum svokölluðu
verkamanna þingmönnum í Breska
þinginu, væru alls ekki málsvar-
ar verfealýðsins Breska.
H. B. Einarson kaupmaður frá
Elfros Sask., kom til borgarinnar
í siðustu viku, tfl þess að sækja
lík Benidikfcs Gíslasonar frá Elf-
ros, aldraðs imanns sem lézt hér á
almenna sjúkrahúsinu. Mr.
Einarsson hélt heimlleiðis aftur á
sunnudagskvöldið.
Einar Stefánsison fná Möðrudal
á fjölium á íslandi, sem dvalið
hefir hér í bænum undanfarandi
fór vestur til Sask. á sunnudags-
kvöldið var, til þess að heilsa þar
upp á ættingja og kunningja.
Mr. Stefánsson er hér vestra á
skemtiferð og til þess að sjá sig
um. Fer hann væntanlega heim
til fslands affcur fyrripart sum-
ars,
Kveðjiteannsæti verður séra
Kjartani Helgasyni haldið í Good-
templarahúsinu á Sargent ‘Ave.
mánudagskvöldið hinn 5. apríi
næstkomandi. Fjöibreytt, skemti-
skrá, ræður, kvæði, söngur o. s.
frv. Aðgangur ókeypis.— Nánar
auglýst í næsta blaði.—
margfc íslenzkra söngva, og átti
hr. Pét Fjeldsted 1 því drýgstan
þátt. Veitingar voru einnig fram
boranr af mikilli risnu.
Dr. Sig Júl. Jóhannesson stýrði
samkomunni, er fór í alla staði
vel fram, og sleit eigi fyr en um
miðnætti.
práðlaus talsími er kominn á
milli Berlín á pýskalandi, og
Carlsborg í Svíþjóð 435 mílur, og
einnig á milli Berlín og Moscow,
og eru það 1055 milur vegar.
Narfi bóndi Vigfússon frá Tan-
tallon Sask., kom til bæjarins í
vikunni‘sem leið, ihann dvelur hér
nokkurn tíma undir læknis hendi.
Bretland
nóvember 1918
því sambandi
Hon W. S. Fielding hefir gert
H. H. Asquith var endurkosinn
forseti hins svo kallaða “Eigthy
Club” í Lundúnum, og við það
tækifæri hélt hann ræðu, þar sem
að hann mintist sérstaklega á
tvent: Á hryðjuverkin í Armeniu
og írsku málin.
Við víkjandi hryðjuverkunum
sagði hann: “Hvort ofbeldis-
verkin í Siliciu, bafa verið fram-
kvæmd með vilja, og vitound yfir-
valdanna í Tyrklandi, veit eg
ekki. En hitt er ljóst, að þetta
ætti að verða síðasti sorgarþátt-
urinn í sögu hinnar Tyriknesku
fyrirspurn til stjórnarinnar um [ stjórnar. skyldur vorar eru
það, samkvæmt hvaða lið fjárlag-
anna, hún hafi greitt $ 64,043,15,
sem sfeerf frá Canada hálfu upp í
kostnað við Alþjóðasambandið
“League of Nations”.
Bandaríkin
Demókratar á New York ríki
hafa haldið flokksþing í Albany
og samþykt að mótmæla vlnbanns-
lógunum harðlega sem ríkissam-
bykt, og krefjast að bannlögin
séu numin úr gildi. pessi af-
staða Demokrata í New York rík-
inu er ekki viðurkend, og Demo-
krata flofcknum í heild sinni.
Senator Kengon frá Iowa ber
fram frumvarp í öldungadeild-
Bandaríkjanna, sem fer fram á
að Bandaríkin kaupi Bermudas
eyjuma.
i
Rlíkisstjóri Milliken frá Main,
segir að tuttugu og fimm ríkis-
stjórar í BandaTÍkjunum, hafi
gengið með eér í bandalag, til þess
að spoma ó móti því, að Rhode
lsland Btjórnin fái ónýtt vínbanns
lög Bandaríkjanna.
iMdungadeild ríkisþingBina 1
Maryland, hefir á formlegan hátt
tilkynt rfkisritara Bandaríkjnna
að hún neiti að Bandaþingið hafi
rétt til þess að gjöra grundvallar-
lagabreytmgu eins og ,þá sem
veiti konum koaningarétt.
Rikisstjóri Edward í New Jersey
hefir undirskrifað lög, sem búið
var að samþykkja lí báðum deild-
um rífeisþingsins, um að heimila
öl isem hefði 3,5 gr. af vfnanda til
*
Ur bœnum.
Ingimundur ,Ertendsson frá
[Reykjavík P. O., er nýkominn til
Ibæjarins; og býst við að dvelja
‘hér um tíma.
Samkoman sem haldin var í
Skjaldborg síðastl. mánudag, var
ágætlega sótt, alveg húsfyllir.
Prógram samkomunnar var mjög
skemtilegt, og margbreytt, öllum
sem skemtu, tókst mjög vel, Miss
A. Sveinsson lék piano solo og
Miss Rósa Sigurðsison söng sólo,
báðar þessar ungu stúlkur voru
kállaður upp aftur. Kappræðan
var góð hjá báðum málspörtum,
Mr. M. Markússon las upp frum-
ort kvæði. Einnig skemti Mr. P.
Pálmason með sólo, Samspil
litlu drengjanna tókst mæta vel.
Séra Runólfur Marteinsson stýrði
samkomunni. Djáknar Skjald-
borgar-safnaðar þakka öllum sem
sóttu þessa samkomu, sérstaklega
þeim sem skemtu fólkinu.
Hr. Kr. Pétursson frá Halland
P.O., Man., kom til bæjarins eftir
helgina og býst við að dvelja hér
nokkra daga.
Frá öðrum löndum.
að
af
leikari,
20 þ. m. voru gefin saman xagæra RKemxun i Good-
hjónaband af séra Birni B. Jóns- templarabúsinu ihinn 15. næsta
svni Thorsteinn O. Thorsteins-’mánaðar. Hann syngur þar mik-
| Hr. Bjarni Björnsson
saman 4 heldur fágæta Skemtun
son og Sigurborg R. Einarsdóttir, af nýjum gamamvísum. sem
bæði fcil heimilis hér í bæniim. má láfa ^já liða að hlusta
________ á. Og eftirhermurnar verða svo
Ungfrú Svava Sigvaldason, margbrotnar og nýstárlegar að
j kenslukona hér í borginn, og hr. f«^u mun sæta. Nánar auglyst
Otto R. Schúltz, löfræðingur í sl< ar-
Hinn 20: þ. m. lézt ..að heimili
Rit eða bæklingur, sem á
vera saminn og gefinn út
Bolsheviiki ráðherranum Lenine
hefir verið sendur til Geneva í
Sviss, og þar stendur í meðal
annars að Mifeligarður (Constan-
t’nopel) sé eign Rússa, að samherj
ar ihafi gengið inn á við Rússa [syni, 28. f. m.
árið 1915 að láta
öll umráð yfir Miklagarði, fyrirjfóru þangað ...--- ......
bátttöku þeirra í stríðinu. Og ingja sinna, áður þau færu alfar- r.k.sþing, Norður Dakota; moðir
TTTTtT fram að Bolshe- inn til framtíðar heimilis síns í H'almars A- Bergmanns logmanns
það er og tekið iram ac coisne , Wmmpeg og þeirra systkina.
vikingarnir séu ráðnir í því, að s _________ Hinnar framliðnu verður nánar
ná Miklagarði undir sig þó að það
Aitteri-uuveriWR nru .vian. kuiu
v
Tisdale, Sask., voru gefin saman
i hjónahand af séra Birni B. Jóns- .
Ungu hjónin erul^™- Gardar N- Dakota ‘ru Ingi-
þá fá og hafa bæði ættuð frá Baldur Man. og l>j«rS Bergmann. kona Eir.ks H.
kvnnisför til ætt- Bergmanns, fyrrum þmgmanns •
tvenskonar í þes-su samibandi, að
sjá um að þetta geti aldrei komið
fyrir aftur, og hegna þeim sem
hafa gert sig seka í óisómanum.
í sambandi við írland ihélt Mr.
j Asquith því fram að aðallega, væri
[ j>að ástand sem nú ætti sér stað á
írlandi að kenna stefnu, þeirri
eða réttara sagt stefnuleysi, sem
stjórnin hefði fylgt í írsku mál-
unum. Sagðist ekki víkja hárs-
breidd frá því ®em hann hefði
Jofað Ulstermönnum, að beita þá
aldrei ofríki, og minti á að það
væri annað loforð sem frjálslyndi
flokkurinn á Bretlandi hefði gef-
ið, og það væri sér jafn heilagt,
sem snexfci mikin nveiri hluta írsku
þjóðarinnar, en það loforð væri
innibundið í ‘heimastjórnarlögum
þeim sem leidd hefðu verið í
gildi.
í sambandi við áhrif írsku mál-
anna á utanríkismál, hélt Mr.
Auquith því fram að þau séu þrösk
uldur í vegi fyrir óþvingaðri sam-
vinnu, og samtökum á mi'lli Breta
og Bandaríkjamanna, og það að
Bretar hafa ekki í framkvæmd-
inni sýnt að þeim væri alvara með
það sem um’boðsmenn þeirra og
Bandarikjamanna voru sammála
um, að væri grundvöllurinn fyrir
menningu þjóðanna.
“Vér erum komnir, að því tak-
marki í sam'bandissögu þessara
tveggja eyja, þar af leiðandi við
aðrar frjálsar þjóðir, þar sem að
lífsspursmál er, að velja vég vís—
dóms og veglyndis, en ekki veg
heimsku og hégómagirni,” sagði
Mr. Asquith.
Forsætisráðherra Loyd George,
lýsti yfir því í Breska þinginu í
byrjun vikunnar, að Bretum og
Belgiumönnum hafi verið falið
kosti þá blóðugt stríð.
50,000 hermenn hefir Bolshe-
vikistjórnin á Rússlandi skyldað
til þess að hætta hermensku, og
fara áð vinna að akuryrkju. Á
meðal annars sem menn sjá gott
við slíkt fyrirkomulag er, að öll
hætta af verkföllum er úti lokuð.
í friðarboði sem Soviet stjórn-
in á Rússlandi hefir sent til sam-
bandsþjóðanna, stendur að þeir
séu reiðubúnir að mynda þing-
bundna lýðstjórn, viðurkenna all-
ar skúldir símar tiil annara þjóða,
og fer fram á að Bretar og aðrar
sambandsþjóðir hætti að skifta
sér af þeim, og að Bandaríkja-
menn iláni þeim peninga.
Frétt frá Moscow segir að So-
viet stjórnin sé í óða önn að und-
irbúa að opna siglingar til og frá
Petrograd.
Sloviet stjórnin á Rússlandi
hefir boðið að semja frið við Pól-
verja, og standa samningarnir yf-
ir nú. Ein af kröfum Pólverja
er, að Soviet stjórnin borgi $7,-
875,000,000 í skaða bætur til
Pólverja.
Kosningar í Moscow nýafstaðn-
ar, og af 858 Soviet þingmönnum
kosnum eru 762 Bolshevikkar.
hér var haldið í borginni í
viku.
Albert Oliver ''rú Brú Man. kom. ' " * ______
til bæjarins í vikunni sem leið. Mr jón Gunnlaugsson, frá
Fór hann á stað frá Cypres á Graftonj n. D„ kom til bæjarins
mánudagsmorguninn, en kom ekki! sígastliðinn mánudag.
tfl Winnipeg fyr en á miðviku-------------------------
dagsmorgun, isökum ó^ærðar á Mrg Kristjana Bjarnason, frá
jarnbrautmn1. Gardar, N.D., er dvalið hefir hér í
Mr Ohver var er.ndreki a þmgibænum s-8an j haujrt við að nema
Canadian order of Foresters se™1 pianospi] hjá hr. Jónasi Páissynii
•vrrl og auk þess unnið á skrifstofu
__________ Columbía Press Ltd., hvarf heim-
lleiðis síðastliðinn þriðjudag.
Ólafur Olson, bóndi nálæ^t -----
Spy Hill. Man„ kom til bæjarins Miss Sveinsína G. Björnsson,
í fyrri viku. Hann varð fyrirjSte. 6 Pandora Apts., er fyrir
þeirri miklu sorg að missa konu nokkru farin vestur til Point Rob-
erts, Wash„ og býst við að dvelja
þar næstkomand/i sumar bjá
Mr. Olson sagði og systir sína frænku sinní Mrs. A. S. Mýrdal,
Guðrúnu, sem gift var enskum er bauð henni á vist með sér,
manni hafa dáið af sömu völdum,-------------------------
og eftirlét hún mörg börn. Mr. Mr. Guðmundur Jónatansson
Olson var að leita sér að ráðs-;frá Lundar, Man„ kom til bæjar-
konu. ins um helgina var.
Skautakapparnir islenzku, Fál-
cons, lögðu af stað kl. hálf-fjögur
síðastl. þriðjudag áleiðis til Tor-
onto, til þesis að h'á þar úrslita-
viðureign um Allan bikarinn, og
leika þeir þar á laugardag og
mánudag. pessir sextán meðlim-
ir félagsins taka þátt í austurför-
inni: Hebbie Axfiord, forseti;
Fred. Maxwell, framkvæmdar-
stjóri; Bill Friðfinnsson, fjár-
málaritari; J. Davidson; G. Sigur-
Jónsson; Wally Byron; Bobby
Benson; Oonnie Jóhannesson;
Frank Frederickson; Hallie Hal-
tíorson, Mifee Goodman, Chris.
Friðfinnsson, Harvey Benson; A.
Dunlop; “Babe” Elliot og Connie
Neil. Allstór hópur Winnipeg-
búa lagði af stað í Austurveg
með köppunum, þar á meðal fs-
lendingarnir J. Eggertsson, G.
Axford, H. M. Hannesson, G. L.
Stephenson og fleiri. -— Óskiftar
rnaðaróskir fylgja hinni glæsi-
egu kappasveit, er svo mikið bef-
r þegar unnnið að þVí að auka
hróður vors fámenna þjóðflokks.
‘ Heilir hildar tiil, heilir hildi
frá.”
sina í vetur, sem dó úr influens-
qnni, frá fimm ungum börnum.
Mr. Jón Brandson frá Gardari Eins og sjá má af auglýsing-
sem dvalið hefir hér í bænum hjá;unni hér í blaðinu, efnir prófessor
börnum sínum fór suður aftur, til I Sveinbjörn Sveinibjörnsson til
sumardvaiar í vikunni. [hljómleika í Tjaldbúðarkirkjunni
----- þann 8. apríl næstkomandi. Efn
í sambandi við félag fiskimannaj isskráin er sérlega vönduð, og
við Winnipeg vatn, hefir verið mörg af söngverkuunm, sem þar
myndaður ekkna sjóður, og hafajeru talin, hafa aldrei áður heyrst
sumir menn þar nyrðra styrkt opinberlega.
sjóðinn mjög myndarlega. petta' pað er engum vafa undirorpið
ei þarft og tímabært málefni og
verðskuldar stuðning allra manna.
Sigurður Pálsson frá Piney var
á ferð 4 bænum í vikunni sem leið
sagði kvillasamt í sinni bygð.
að söngsamkoma þessi verður
stórmerkileg, og ætti fólk því að
Itroðfylla kirkjuna.
Stúdentafélagsfundur.
Séra Kjartan Helgason Segir
Sögur á fundi, Stúdentafélags-
ins, sem haldinn verður í Jóns-
Bjarnasonar skólanum á föstu-
dagskvöldið hinn 26. þ.m„ kl. 8.
íslenzka námsfólkið 'í borginni
ætti að fylla húsið, því það er
að verða hver seinastur er mönn-
um gefst kostur á að hlusta á
séra Kjartan, með því að hann
mun innan skamms leggja af
stað heim til ísilands.
Orðsending frá California
Guttorms.
til
pið verma ættuð vininn minn,
svo vaxi ei orða þráin,
flyttu í burtu “frísirinn”
en færðu hingað K. N.
pið í ljósi lifið hin,
líf vill kjósa þráin
vefðu rós um vininn minn,
vart mun frjósa K. N.
M. Melsted.
Olga, hertoginna aystir hins MiiSS Dalmann frá Gardar, sem
fyrverandi Rúasakeisara Nikulás-, (ivaiíg hefir 'hér í baenum í vetur
ar, er nýfundin, nálægt Norvor-1 fór heimleiðis aftur í vikunni.
ossink í Suður Rússilandi. Hún J --------—
hafðist þar við í vöruflutninga- Gullfoss er væntanlegur til
vagni, og vann að iþví með öðrum\ew York 12 apríl, eg fer þaðan,
að létta þrautir landa sinna semia* Mkindum frá 18-20 apríl.
bezt ihún gat, en hafði sjálf lítið
eða efckert tií matar, eða fata.
»g\
ið\
Eftir því sem menn segja, þá eru
að eins þrír sem á lífi eru af Rom-
anoff fjölsfeyldunni, og er Olga
ein þeirra. Starfsmenn frá Rauða
kross félagi Bandaríkjanna fundu
hertoginnuna.
Kosningar eru nýlega um garð
gengnar í Suður Afríku, og sóttu
þar þrír flofcfear. Heimastjóm-
ar flofekurinn, sem vill segja skil-
ið við Breta, og gjöra Afríku sam-
bandið að sjálfstæðu lýðveldi.
Flokkur sá með J. Cristian
Smuts fyrir leiðtoga, sem vill
halda sambandinu við Bretland ó-
breyttu, og svo verkamannaflokk-
urinn. Kosningamar sem fram
fóru 10. þ. m. féllu svo að enginn
þessara flokka var nógu sterkur
til þess að ‘hafa meiri hluta, og
samvinna á meðal þeirra talin
peir bræður Magnús og ólafur
Ólafssynir frá Geysir, Man„ komu
til bæjarins um miðja vikuna
sem leið. peir sögðu alt gott í
fréfctum úr bygðinni.
pann 1. marz s. 1. lézt að heimili
sinu 4 grend við Árborg, Sigur-
steinn Einarsson, úr lungnabólgu
hann var 28 ára gamall, Yar mað-
urfrábærlega vel ^efinn, gáfað-
ur, skáldmæltur vel og drengur
hinn bezti. Lætur eftir sig ekkju
Guðbjörgu Helga-dófctuó Jafeobs-
sonar, og fcvö ung foörn. Sigur-
steinn var sonur Einars sál Ein-
arssonar, er bjó á öxará í Geysis-
bygð og konu hans, Guðlaugar
Guðmundsdóttur. Tvö sysfckini á
lífi, Guðmundur ibóoidi á öxará
og Sveinlbjörg kona Nikulásar
Halldórssonar, í grend við Bif-
röst P. O. Jarðarför Sigursteins
fór frarn frá fundarsal Geysis-
bygðar þ. 13. þ. m. Fjöildi irnanns
samankominn. Séra Jéhann
með öllu ómöguleg, og þvi talið Bjaraason jarðsöng.
Síðastl. laugardagkvöld, safn-
aðist saman allstór hópur karla og
kvenna að heimili Mrs. Ólafsson,
634 Toronto Str„ til þess að kvéðja!
hr. Guðmund Sigurjónsson íþrótta
kennara, er þar hefir talist til
heimilis síðan hann kom frá ís-
landi, en er nú lagður stað al-
farinn heim ti'l ættjarðarinnar.
Fyrir heimsókninni munu einkum j
hafa staðið félagssystkini Guð-
mundar úr stúkunni Skuld, og
gaf sá flokkur heiðursgestinum
mjög vandað gullúr ásamt keðju.
Framkvæmdanefnd þjóðræknis-
deildarinnar “Frón” undir forystuj
hr. Árna Eggertssonar, heim-|
sótti Guðmund einnig þetta kvöld
og afhenti honum gullbaug einn
forkunnar fagran i þakkar skyni
fyrir vel unnið starf í þarfir deild
ariimar, en Guðmundur hefir sem
kunnugt er, gengt þar ritara-
stöðu og auk þess ihaft umsjón
með íslenzku kenslu þeirri, er
deildin stofnaði til á síðastliðnu
hausti.
Enn fremur hlaut heiðursgest-
urinn að gjöf demanstprjón frá
húsmóður sinni og börnunv henn-
ar. Margar ræður voru fluttar
og frumort fcvæði lesin.
Heiðursgelstutinnt þakkaði góð-
hug þann er sér væri sýndur með
heimwókniinni og gjöfunum, og
kvað sér siMkt seint mundu úr
minni liða.
Á mitlií ræðanna var sungið
Kvíddu engu Káinn minn
komið er til þín skipið.
“Sástu hver þar sigldi inn?”
seglum hlóð við Freezerinn,
mun það vera Hjaltalín með
hripið?
Engum baki mein eða móð
meiðsli, blak né amann.
fyrðar taki “Freezer” ljóð
fyrir sakílaust gaman.
Gloucester Mass. J. Th. J.
um 4 eða 5 menn. Formaður var
Bernódus Sigurðsson frá Stakka-
gerði.
Embættisprófi i guðfræði hafa
sex kandidatar nú lokið við Há—
skólann, og hlutu þeir þessar að-
aleinkunnir:
Árni Sigurðsson I. eink. 125 st„
ílalldór Kolbeins II. betri 89 Vj stig
Magnús Guðmundsson. I. einK.
105 stig, Pétur Magnússon II.
betri 96 stig, Stanley Guðmunds-
son II. betri 104x/ stig, Sveinn
ögmundsson II. betri eink. 68
stig.
Ráðuneyitið hefilr ákveðið, að
tak alt að þrem miljón króna lán
handa ríkissjóði, til 20 ára með
5% %. Verður reynt að fá þetta
lán innan lands með því að gefa
út og selja ríkisskuldabréf, að
upphæð kr. 100. kr. 200 kr. 1000
og kr. 2000.
Er líklegt að þessari tilraun
verði vel tekið, iþví að vaxtakjðr-
in verða að teljast ágæt. Verð-
ur rækilegar minst á þetta mál
síðar.
Prófi lí grísku við Háskólann
luku í gær:
Baldur Andr^sson .. 1. ág. eink.
Ragnar Ófeigsson .. 1. — —
Sveinn V. Grímsson .. 1.------
porsteinn Gíslason .. 1.-------
Elías F. Holm befir keypt Hótel
Akureyri, en fer ekki þangað
norður, eins og heyrst hefir, held-
ur ætlar hann að leigja hótelið.
En sjálfur hefir hann tekið Skjald
breið á leigu frá 15. apríl þ. á. og
hættir á Hótel ísland 1. apríl n.k.
Mikil hækkun verður en á brauð
verði, og er það bein afleiðing af
hækkuðu hveitiverði landsverzl-
unarinnar.
Frost hér í morgun 7,4 st„ lsa-
firði 9,3, Akureyri 7,5, Seyðis-
firði6,6, Grímsstöðum 9, Vest-
mannaeyjum 4,5, st. Loftvog hæst
norðvestur af Vestfjörðum en
lægst s'uðaustur afl Færeyjum.
Norðan stormur með nokkru
frosfci og hríð um alt Norðurland.
20 stiga frost var á Grímstöð-
um í gærmorgun, en 14 st. á Ak-
ureyri og 12,2 st. hér en annar-
staðar lægra.
Loftskeytastöðin í Flatey á
Breiðafirði bilaði 10. þ. m„ mastr-
ið brotnaði í miklum stormi, og er
hætt við að ekki verði gert við það
að svo stöddu.
Óskar Einarsson hefir lokið
prófi í Jæknisfræði með hárri
I. eink. 175% st. Fyrra hluta
læknaprófs hefir lokið Friðrik
Björnson með II. eink. 34 st.
1 heimspeki tóku þessir stúdent-
ar próf á laugardaginn: Gústaf A.
Jónsson I. eink., Dýrleif Árnad.
II. eink„ Hendrik O. Siemsen II.
eink.
í fyrrinótt kviknaði í húsi Tóm-
asar Möller, póstafgreiðslumanns
í Stykkishómi og brann húsið til
kaldra kola á skömmum tíma.
Eldurinn kom upp í efri hæð húss-
ins og varð þaðan engu bjargað.
Niðri í húsinu var póstafgreiðsla
og símastöð, og tófcst að bjarga
símaborðinu og bókum og skjöl-
um sámans bg ipóstafgreiðsl-
unnar.
Húsið var lágt vátrygt og eins
innanstokksmunir, svo að eig-
andin hefir orðið fyrir allmiklu
tjóni.
Frú Guðrún óáaflsdóttir, kona
Hjalta Jónssonar skipstjóra and-
aðist í nótt eftir þunga legu.
Frá Islandi.
Hátíðahald í lilefni af samein-
ing Danmerkur og Suður-Jótlands
er verið að undirbúa hér í bænum,
og hefir danski eendSherrann
skipað sex manna nefnd til að
bátíðahöld um öll Norðurtönd, að
ráðgert er um miðjan apríl mánuð
en fyr verður sameiningin ekki
komin i kring. Skal athygli
Dana, sem hér eru í bænum,
vakin á auglýsingu frá nefndinni
hér í 'blaðinu.
Frá ísafirði er símað, að barna-
skólum hafi verið lokað þar fyrir
nokkru vegna kolaskorts. Frost
hafa verið þar svo mikil, að mann-
heldur ás er á Skutulsfirði ufcan
við Tanga, alt út á móts við svo
kallaða Bása.— En Enn hefir
ekki orðið vart við hafís.
Vélbátur ferst. .
Sóttvarair. 1 gær var eyjar-
Á fimtudagskvöldíð vantaði einn1 skeggjum slept úr sótfckvi, og er
vélbát úr róðri í Vestmannaeyj- ekki vitanlegt enn, að influensa
um. Var farið að leita hans þá sá hér í bænum. Stjóraarvöldin
um nóttina og í gær voru 2 gufu- f Árnessýslu bönnuðu samgöngur
skip að leita allan daginn, en hans þangað frá R.vík, og varð það til
hefir hvergi orðið vart, og er nú þess, að talsvert safnaðist af fólki
talið vdst, að eitthvert slys hafi a Kolviðarhól og var kyrsett þar.
hent bátinn og hann sokkið. Bát- Eftir allmikla rekisfcefnu fékk þaí
urinn hét “Már” og voru á hon- þó að halda áfram.