Lögberg - 25.03.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.03.1920, Blaðsíða 3
Bls. 3 HELEN MARLOW EFTIR Oþektan höfund. “Guð vakti yfir yður, kæra Helen; en þér skuldfð Fred Oakland meira þakklæti en mér, því það var liann-; sem uppgötvaði hættuna og hraðaði sér af stað til að frelsa yður.” “Hún sá élskulega andlitið hennar roðna, og Laugum hennar skein undurhlý tilfinning. “Ó, eg skulda honum svo mikið, miklu meira en eg verðskulda, meira en eg get nokkrn sinni endurgoldið honum,” stamaði hún. “Fred er eðallyndur, ungur maður, mér er það fremur óékil.janlegt, að þér skylduð taka líudolph Annstrong fram yfir hann, ” sagði frú Douglas. En á sama augnabliki var borin til þeirra ágætur morgunverður, og samtal þeirra liætti. Kinnar Helenar voru blóðrjóð- ar af hugsuninni um það, sem skeð hafði kvöld- ið áður. Hún skildi nú, að hún liafði ekki tekið Armstrong fram yfir Oakland. Það var s jálfsvirðing hennar, sem nú var móðguð svo stórkostlega, hún hafði aldrei felt sanna ást til liins ríka Rudolpli Armstrong; það var auður hans og framtíðar líf við skraut og skemtanir, sem kona hans, er hafði töfrað hana; vesalings stúlkan, hún var svo ung og hafði þessi síðu3tu ár hugsað sér að njóta sæliar tilveru eir.s og þeirrar, sem hún hélt sig hafa notið í bernsku. Hve hræðilega vilt hún hafði farið. Hví- lík-ri niðurlæging hún hafði orðið að m;eta. Frelsuð var hún af þeim manni, sem hún hafði ueitað að giftast, og ^ftirsótt og' meðtekin með ást af ættingja hans, hinni eðallyndu fríi Dou- glas. “Ó,” hugsaði hún, “hve mjög hann h’ýtur að hata mig og fyrirlíta núna.” “Hvernig get eg nokkru sinni mætt honum aftur? Honum, sem eg hefi svo grimanilega móðgað og" sært, og á þó svo mikið gott upp að unna,” hugsaði hún með sjálfri sér iðrandi og kvalin af samvizku sinni. Hxin vissi að hún elskaði hann, þótt hún sökum vonar um auð og ga'fu, sem henni brást algerlega, hefði neitað bónorði hans — vissi að hún þráði að sjá liann, og að hana langaði til að fleygja sér niður fyrir fætur hans, og biðja hann að fyrirgefa sér það, sem hún hefði mis- boðið hounm. I dag kemur hann, hvíslaði hennar innri rödd að henni, og hún varð þá að tala við hann og þakka honum fyrir alla hans góðvild. Hfin vildi líka viðurkenna heimsku sína, og biðja hann að fyrirgefa sér. Æ’tli liann geti lesið tdfinningar mínar í augum mínum? Skal hann geta getið þess, að hún elski hann, þrátt fyrir hina heimskulegu framkomu sína? Skal harrh geta fyrirgefið mér? Vill hann — getur hann — verið svo eðallyndur, að láta sér aftur þykja \-ænt um mig, lyfta aftur upp mínu ve- sala særða hjarta upp til sín? Eða var alt þetta horfið? Hafði hún með heimsku sinni mist hann fyrir fult og alt? Þegar hinmn gómsæta morgunverð var iokið og buið að ryðja borðið, tók frú Douglas til umræðu aftur sama efnið sem hún hafði byrjað á. I Fred hefir sagt mér frá öllu, og það er svo undarlegt, að þér skylduð meta Armstrong meira en hann,” sagði hún aftur. Helen var of feimin, of sneypuleg, til að segja þesari ágætu konu alt, sem bjó í huga hennáV. • Hún stamaði: “Hr. Armstrong biðlaði fyrst til mín, áður on hr. Oakland gerði mér tilboð, og hann virt- ist að vera svo eðallyndur og svo lilyntur mér. eg hélt eg elskaði hann. Hann sagði að eg mætti ekki hlusta á það, sem hr. Oakland segði —- að hann væri að eins afbrýðissamur og öfundsjúk- ur. Ó, frú, íhugið hve ung og fávís eg var. Hvernig gat eg vantreyst orðum hans um, að l\ann elskaði mig? Augu hans, rödd hans, breytni hans — alt beiiti á að hann elskaði mig. I'etta kvÖld fullvissaði hann mig aftur um ást sína — en, ó, hvílík hræðileg ást. Hann vildi ekki giftast mér!” og það ultu tár af særðri til- finningu niður kinnar hennar ofgn á knipling- ana á hálsmáli kjólsins. “Það var ekki ást, góðá Helen mín, auð- trúa barnið mitt; það var ekkert annað en ljót ástríða, sem hann ætti að skammast sín fyrir. Orð hans til yðar gærkv,‘öldi, opinbeniðu hinn svívirðiliega hugsunarhátt hans og lyndiseink- unn. ó, hve smánarlega hann hlefir hagað sér við yður. Þér megið aldrei gleyma því, að v itnisburðurinn um sanna ást, er innifalinn í virðingnnni er elskhuginn ber til þeirrar, sem hann elskar.” llelen lagði höfuð sitt á handlegginn, og grét sáran yfir því, sem hún hafði orðið fyrir kvöldið áður. ------o-------- 34. Kapítuli. _ “Helen,” sagði frú Douglas, vingjamlega með blíðum svip. Það lá við að þér lentuð í klónum á þessu órnenni, og, ef þér farið aftur að vinna í leikhúsinu, verðið þér í hættu stadd- ar fyrir slíkum gildrum af samvizkulausum mönnurn. Þér eruð of fallegar, of saklaus og auðtinia og án vemdar til þess, að taka þátt í sííkúm storfum. Verið þér hjá mér, og leyfið mér að varðveita yður á ókomna tíóianum.” “Viljið þér það í raun og vem?” spurði Helen og leit upp, eins og hún hefði ekki heyrt rétt. “Þér verðið að 'l'áta mig bera umhyggju fyrir framtíð vðar,” endurtók frú Douglas mjög atúðleg. “Þér skuluð vera vinstúlka mín, eg skal vai’ðveita yður og annast, mín litla systir. Hr. Oakland hefir beðið mig þessa, og mér þykir líka vænt um það. Viljið þér sam- þykkja þetta?” LÖGBERG,, FIMTUDAGINN 25 MARZ 1920 “Getur nokkur rnaður hrint slíkri blessun frá sér?” taiftaði hún við sjálfa sig með þakk- lætistár í augunum; en henni fanst eins og sig væri að dreyma. Var það mögulegt að þetta göfuga hjarta, þetta auðuga heimili vildi opn- ast til að taka á móti henni, að öll framtíð henn- ar kæmi til að liggja í slíku sólskini. Og alt þetta af því, að hann bað um það — hinn eðal- 'lyndi biðill, sem hún hafði ekki viljað gefa hcndi sína. Frú Douglas tók hina litlu skjálfandi hendi kysti fallega andlitið og sagði alúðlega: “Mér þykir nú þegar eins vænt um þig og góða, litla systur, Helen. Mér lá við að segja dóttur, en það pil'áss er helgað litlu týndu barni, og ekkert annað, en að eg fái hana aftur, getur fvlt það pláss í hjarta mínu. Einhvæm dag- inn skal eg segja þér alt um pessa elskulegu litlu vera, sem var stolið frá mér; nú ætla eg að segja. þér alt um Ruclolph Armstrong og Fred Oakland, og jafnframt hvers eg met þá.” Helen sat og tók vel eftir frásögn hennar: “I gærkvöldi lofaðir þú Rudolph Arm- strong, að þú skvldir einhverntíma hefna þín tilfinnanlega á honum, fyrir þá svívirðiliegu háðung og móðgun, sem hann hefir gert þér; en, Helen, eina hefndin sem þú mátt fram- kyæma, er að fyrirlíta hann, og hlífa honum mfn vegna.” “En góða lafði, hvers virði getur það ver- ið fyrir vður, þetta kærulausa afhrak?” spurði unga stúlkan. “Eg skammast mín yfir skyldleikanum, kæra Helen, og þó vei'ð eg að viðurkenna hann; því eg lofaði bióður mínum á banabeð hans, að eg skyldi vera góð við son lians, og jafn ómann- ltga og léttúðugt Rudolph hagar sér, er hánn þó sonur bróður míns, og á engan annan nánari ættingja en mig. ” Helen varð svo uudrandi, að hún gat ekki sagt eitt einasta orð, og frú Douglas hélt áfram: “Lakasta kiringumstæðan við dvöl þína hér hjá mér er sú, að þú verður að mæta honum hér, þar eð þetta er líka hans hehnili, og eg lofaði föður hans, að hftnn skvldi fá að vera hjá mér þangað til hann gifti sig. Hann hélt, að eg gæti haft dálítil áhrif á Rudolph, gæti haldið lionum frá liinu trylta slarki hans, býst eg við; en það er sama sem ómögulegt, af því hann höldur svo miklu duldu og leyndu fyrir mér. Bin, Helen, þú þarft að eins að tala við hann undir þessu þaki, og hahn mundi ekki voga annað, en að sýna þér viðeigandi virðingu, þegar hann veit að þú ert undir minni verad,”, An þess að bíða eftir nokkra orði frá þess- ari stúlku, sem lnin hafðii tekið undir sína vernd, fór liún að tala um Frecl Oakland. Nú fékk Helen nákrvæma lýsingu af honum, sem hún hafði hryggbrotið, þegar hann bað um hendi hennar; fékk nákvæma skýrslu uin mála- feriis, sem Rudolpli Ai-mstrong byrjaði á móti honum, og sem Armstrong hafði minst laus- lega á við hana; hún xékk nú tækifæri tiT að heyra og skilja hve eðallynt aðalseigin Fred Oakland átti. v y - “Ó, hve eðallynt lijarta, hve göfugpir hann er!” hrópaði hún viðkvæm, og ástin til lians, sem bjó með leynd í huga hennar, breyttist í tilbeiðslu. “Já hann er hetja!” sagði frú Douglas með oldmóði og bætti svo við: “ Sá kæri drengur, mér.þykir þúsuiul sinnuan vænna um liann en hinn gjörspilta Rudolph, sem sveik frá honum hinn mikla arf, sem hann átti með réttu.” Helenu langaði nú til að segja, að hún elskaði hann líka, en hin kvennlega blygðun lokaði vörum hennár. Hún gat að eins huggað sig með þeirri von, að hann mundi eihvern- tirna fyrirgefa sér, taka hana í fang sitt, láta hana livísla að sér hinu bílíða leyndarmáli og þrýsta sér að hjarta sínu. Frú Douglas tók vel eftir öllum þeim breytingum, sem komu í ljós í fallega andllt- inu, og það með mjög miklum áhuga; hún hefir ef til vill í roðanum, sem kom og hvarf, getað lesið eitthvað af sannleikanum, því hiín sagði með blíðum róm: “ Eg býst við að Fred komi bráðum hinerað en, á meðan við bíðum hans, ert þú máske svo góð, kæra Helen, að stytta tírnann með því, að segja mér söguna um bernsku þína, Eg er viss um að hún vekur áhuga minn.” Helen var ekki ófús að verða við þessari bón, en, ó! það var f rá svo litlu að segja — það var svo óbrotin og blátt áfram saga um ein- manalega bernsku, og að hún misti foreldra sína svo snemma, að hún mundi ekki eftir þeim. Svo hafði gömul ainma tekið hana að sér og annast um hana í sínu einmanalega lífi; henni fanst þær hafa skilið við, að hún áleit, munað- arlíf, til þess að sölkkva dýpra og dýpra niður í fátækt, þangað til Helen var þrettán ára, þá varð hún að yfirgefa skólann og útvega sér vinnu í vefnaðarverkstæði til þess, að geta unnið fvrir gömlu konunni og sjálfri sér. Með aldrinum varð amma hennar sífelt óþolin- móð yfir fátæktinni, og af gremju sinni varð hún þrætugjörn, og það var í heild sinni f remur ógeðslegt líf, sem Helen lifði, þangað til amma hennar dó. Þá varð stór umbreyting í lífi ungn stúlkunnar. Frú Douglas hlustaði með mákvæmni á hvert orð, og veitti glögga eftirtékt þeim eld- móði, sem kom í ljós í andliti Helenar, þegar hún sagði henni frá tillburðinum við gömlu mylnuma, þar sem hún hafði frelsað líf Fred Oalclands ag að hann hefðí seinha borgað skuld s/na með því, að bjarga henni frá lífláti, þar sem hún stóð í miðju eldhafi. Hún nuggaði saman höndum sínum, og sagði með eldrauðum kinnum: Eg áleit hann vera hina mestu hetju í heiminum. Mig dreymdi um hann bæði dag og nótt, en hann hvarf svo undarlega og hann kom aldrei aftur. Þá — og þá —” sagði hún stamandi — “varð eg drambsöm og fanst eg vera móðgúð. ” “Og hefndir þín með því að sýna honurn kærulleysi, þegar þið fundust seinna,” sagði frúin greinilega. “Ó, góða Helen mín, e£ er viss um að Fred getur skýrt þetta fyrir þér, svo þú verðir ánægð. Eg held næstum að eg geti það sjálf, því hann hefir sagt mér frá því, hvernig hann fann þig fyrst,” og meðan Helen stapði á hana afar forvriþnum augum, sagði luin: “Þú manst eftir litla leikritinu “Ást vrinn- ur ást”, se iriþú áttir hlutverk í þetta kvTöld? Nú Jæja — Fred var sá sem samdi það, eftir alkunnri smásögu og gaf ættingja sínum það, þegar hann dvaldi í bæ þar í grendinni. Hann ásetti sér að fara til Milford og væra til staðar við aðalæfinlguna. Það var þá sem liann reyndi að fara yfir ána í litla bátnum, án þess hann v issi að þar var sterkur straurnur, sem lá að fossinum rétt fyrir neðan. Hann sá líka í gegnum litla sjónaukan sinn fal’ega stúlku við gömlu mylnuna, og ásetti sér, jafn æfintýra- fús og hann var, að ytefna bátnum yfir til hennar. Þú þekkir framhaldið, þú frelsaðir líf hans, en þið ui'ðuð að skilja svo skyndilega, sökum boða frá gömilu ömmunni, að þið fenguð naumast að vita hvort annars nöfn. Fred var svo þrevttur eftir áreynsluna í hinum sterka straum, að hann hætti við að sjá aðalæfinguna, en gekk í leikhúsið næsta kvöld, til að horfa á sýninguna, í þeirri von jafnframt, að hann kynni að sjá litlu stúlkuna, þá fögru, sem hafði frelsað hann frá að drukna og um leið stolið hjarta hans.” “Ó,” stundi Helen, ilirifin af frásögu frú Douglas. Hve glaður Oakland var, þegar hann sá þig á leiksviðinu, Iþarf ekki að lýsa”. sagði fra- in brotsandi. “Yndi þitt og fegurð hafði tekið hann herfangi á fyrsta augnablikinu, Ihann varð undir eins ástfangin af þér, og ásetti sér að biðja þín og eignast þig, ef mögulegt væri.” “Ó’” stundi Helen aftur fagnaðarrík. “En hélt vinkona hennar áfram að yeg.ja. Fred var neyddur til að fara með miðnætur- lestinni frá Milford, til að sameinast leikfélagi, sem hafði lofað að lei'ka í PQiiladelpiu næsta kvölcl. Leikur ungu stúlknanna endaði friin- ur seint, otg þegar liann hafði verið svo heppinn að frölsa þig úr elclinum, varð liann að þjóta af stað til stöðvarinnar, til þess að verða ekki of seinn til að ná í lestina, som liann átti og varð að fara með. En fáeinum vikum síðar, þegar vistartími ihans var liðinn, fór 'hann aftur til Milford til að finna þig, og komst þá að því, að þú varst farin þaðan. Hann hafði þá fengið tilboð um að syngja í leikfélagi Fantime- prin- sessu, og þar eð hann varð að sleppa voninni um að finna þig, fór lmun til Boston, þar sem forlögin leiddu ykkur saman á ftý.” “Forlöin Ihöguðu því þannig, að hann í annað sinn frelsaði líf mitt,” sagði Helen hlý- lega, og 'bætti svx) við: “Ó, hve \T'ond ogi van- þakklát eg hefi verið, eins mikið gott og liann liefir sýnt mér. Hann mun aldrei fyrirgefa mér.” “Hann fyrirgefúr þér barnið mitt, af því liann á stórt.og eðallynt ihjarta, og eg held, að alt muui verða gott á milli ykkar, því mér kem- ur svo fyrir sjónir, að þú munir altaf liafa elsk- að Fred; en svo náði dramb þitt og gremja yf- irráðum; Annstrong isjmaðrað fyrir hégóma- dýrð þinrii og kom þér til að halda. að þii elsk- aðir hann.” Sá sem stendur á Ihleri, fær aldrei að heyra neitt gott um sjálfan sig,” sagði hlæjandi og háðsleg rödd; siikitjaldi var ýtt til hliðar, og Rudolph Armstrong — kaldur, frekjulegur, fallegur en fjanclanum líkur. Hann brosti að hiæðslu þeirra. “Góðan morgun frú og ungfrú. Eg bið fyrirgefningar á því, að eg treð mér liér inn; eg hefi eftirtekta verða fregn að færa ykkur.” “Rudolph!” hrópaði frænka hans beiskju- lega, og Helen bjó sig til að fara. “Aftur bið eg fyrirgefningar kæra föður- systir. , Aarið ér ekki ungfrú Mariow, því þér munuð verða tiít'innanlega hrifnar af því, sem eg hefi að segja.V’ T'un stóð kyr óákeðin, meðan augu hennar glitrnðu af fyrirlPmngu. 'Hann lét fortjaldið falla fyrir aftan sig og settist kæruleysislega. “Bíðið þér!” sagði frú Douglas og greip hendi Helenar, því það var eitthvað í þessa illa, unga manns svip, sem vakti eftirtekt. “Eg 'hefi staðið á hleri, það kannast eg við,” sagði ’liann með þverúðugri rödd. “Eg heyrði æfisögu ungfrú Marlovv, og húh kvartaði yfír því, a|i vita svo lítið um foreldra sína. Eg get sagt henni meira. ’ ’ Þær söððu ekkert en biðu þöglar, og í liuga þeirra lifði grunur nm, að eittihvað ilt mundi koma. Hvað annað gat hið háðslega bros hans og rödd boðað ?v “Þegar eg varð fvrst ástfanginn í þessari fögru dansmeyju,” sagði Rudolþh, “fór eg að grienslast eftir ætterni 'hennar. Hún vrar eins svipfögur pg lítil drottning, og eg áleit, að hún hlyti að eiga mjög virðingayverða foreldra. I því tilfelli hefði eg gifst henni; því það get eg fullyrt, að eg var ásfangnari af heiini, heldur en eg hefi nokkru sinni orðið af annari stúlku. En rannsóknir mínar urðu ekki sem ángjuleg- astar. Eg komst að því, að ungfrú Marlow. átti kröfu til að eiga hreint blóð og göfuga ætt, að }>ví er föðurinn snerti — en það lá svart strik yfir :það.’K ^ Það ikom lágt hljóð frá tveimur særðum ihjörtum, sem honum fanst vera fagur hljóð- færasöngur.. % ir R. S. ROBINSON Stofnsett 1883 KAUPIH ob SKI.UR ' HöfuSstólI StRO,000.00 Loðskinn, Húðir, Sececa Rætur, Ull, Feldi OSS VANT.VR TAFARI.AtJST rniklð af MUSKRATS, VVOI.VES ob MINK nietl eftirfylBniuli liáa vertsi I störnni ob smAuin kaupum: WINTER RATS .... «8.50 to $3.00 MIK, Prime Pale .$35.00—$13 00 FA I.L RATS..... $4.00 to $3.00 WOLF, Ji'ine Gased No 1 $38.00—$10. SHOT and CUT.... $1.35 to .50 WOLP, L'ine Cased No 2 $18.00—$7. KITS............. .25 to ,15 WOLF. No. 3 ........$2.00—$1.00 MINK, Pl ime Dark ....$35.00 to $18.00 WOEF, No. t ........50 Eins ob allar atirar teBundir meti bezta verM. VERflLISTI. SEM NC ER GILDANDI Salted BEEF HIDES .. 25c—23c I KALFSKINS 45c—S5c KIPS SOc—25c Frozen BEEF HIDES ...22c—19c / HORSE HIDES ......$10.00 to $5.00 Uxa, Stlra, og Bola hö54r, elnnig brennmerktar húbir ati tiltöiu lœgri lllitiir borgnst bæsta markaftvcrtii daginn cr þær koma til vor. SEND STRAX til 157-63 RUPERT Avc. og 150-6 PACIFIC Ave„ WINNIPEG Notið tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferð á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Weldífig og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð fslendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir^vður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St„ Winnipeg útibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. 11/« .. 1 • fc* timbur, fjmlviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- [ konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir | að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limltad HENRY AVE. EAST WINNIPEG TheCænpbeU^SUid^ Nafnkunnir ljósmyndasmiðir Scott Bfock, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstn og beztu í Canada. Areiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. ééVnVgvVgvr?é' VéV vgðlgvvvgvr/évr/’éCrsv Stili Allar tegundir af Allar tegundir ai KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals. Garry 238 o« 239 Kolin u°<li,e"K pér sparið með því að kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandlega hreinsaCar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærðir Abyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. FULLFERMI AF ÁNŒGJU iiuiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiouiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiim ROSEDALE KOL óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. x Avalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jackson S Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Slier. 62—63—64 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. RAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.