Lögberg - 25.03.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.03.1920, Blaðsíða 2
V.u. 2 LÖGBERG FIMTUADGINN 25 MARZ 1920 ,;HfflHMHmfH!!HfflH!HlH!H!!HíiH!!!H!H!IHíH!!Hi!H!!H!!! IIMIIIIMIUIH9! !IIHí!(IH:!HllltH!ii l!H!l!IB!!!M!!liB!!HiB!!!!HIIIK!IK9K!» LJÓMANDI VOR-FATNAÐUR TIL PÁSKANNA ✓ STÓRT ORVAL AF NÝTlZKUBÚNINGUlV! ÚPPÁHALDSSNIÐ FYRIR 1920 TIL SYNIS ' Hjá HOLT, RENFREW’S Allar nýjustu fyrirmyndir af Vorfatnaði kvenna, eru nú til sýnis hjá Holt, Renfrew. |>ær ]>arfnast engra meðmæla. Það sem emkum liefir vakið athygli og gert verzlun vora að búð fólksms, eru vörugæðin, ásamt hinum óviðjafnanlega frágangi, sniði og sí-sanngjama verði. — / ' - Úrval vort í ár skarar langt fram úr öllu því, er hingað til hefir þekst, og hjá oss geta menn reitt sig á lipra og skjóta afgreiðslu. Ný Vor-Suits N á $37.50, $42.50, $47.50, $59.50, $67.50, úr fínasta efni, SVo sem Tricotine, Gabar- dine, Poiret, Serges, Poplins, Jersey og Tweed. Allra nýjasta snið, með belti, Etons, Rox Coat Suits, afar vandlega og vel saumuð. . Skínandi Vor Coats á $29.50, $34.50, $49.50, $54.50, $65.00. Þessar kven-yfirhafnir eru með öllu hugs- anlegu sniði, nýtízku beltum og krögum. 1 þessu úrvali getur að líta Box Coats og hin þægilegu stuttu Vor Coats. Einnig úr miklu að velja í Kimona, Raglan og Set-in sleeves er gefur sórstaklega fallegan blæ. Silver- tone, Velour, Coverts, Tweeds og Fancy Cloths, em aðalefnin. Nýjustu tegundir af vorkjólum $29.50, $34.50, $39.50, $57.50, $67.50 Kjólar, sem eiga allsstaðar við, úr Taffeta, Georgette, Charmeus^, Crepe de Chine, Jersey, Tricotine, og Serges. Einkum er úrval vort af kvöldkjólum, til notkunar í samsætum, fram úr skarandi fjölbreytt. Óbilandi silkihnezlur, fallegir hnappar og annað skraut, einkenna einnig þessar tegundir. Alir eru hjartanlega velkomnir, hvort sem þeir kaupa eða ekki. Gleymið ekki að skoða BLOUSES til Vorsins á $9.75, $10.50, $13.50 UTANBÆJAR FÓLK er vinsamlega beðið að skrifa til “ Shipping-by- Mail Department” í verzlun vorri, þá getur }>að feaigið þann vor- fatnað er því hentar. Skoðið einnig vöru- birðirnar af IIÖNZKUM og Ijómandi Vor Sokkum á aðal-gólfi, Glove and Hösiery Counter “Exclusive but not Expensive.’ HOLT, RENFREW & CO„ Ltd. Horni Portage Ave. og Carlton St. Winnipeg ■ ':■.! !!!:!■!.: * H!ii! ■ ■■.■■■■■ A/f R S. ALICE McCLUSKY nafnkunn Lewiston kona, sem óskaði að hún hefði haft Tanlac fyrir tuttugu árum, því þá hefði hún losast við langvar- andi þjáningar. Segist nú vera aFheil og þráir að láta alla vita af því. Merki Kains. Fyrsti maður, sem getið er um, að hafi framið morð, var Kain, sonur þeÍTra Adams og Evu. Kain var latur og öfundsjúkur, bróðir hans var þvert á móti, hann var dugnaðar maður og varð rikur. Kain öfundaðist út af þessu, og - drap bróðir sinn. í þá daga var þetta kallað morð, en nú er það kallað Bol.shivism og eru þó skift- ar skoðanir á (því, hvort Bolshí- vikar fari með rétt eða ekki. Bolsi- vikar lýsa málefni sínu nógu girnilega, í ritgerðum og bækling- um sem þeir senda út um heim- inn, til að afla sér áhangenda. En það gjöra líka menn sem um þingmensku sækja, en halda ekki ávalt orð sín, svo það verður að dæmá um Bolshivika eftir því sem þeir hafa sjáþfir ltomið fram, þar sem þeir hafa haft völdin, en ekki eftir því sem 'þeir þykjast ætla að gjöra einhvern tíma í fram tíðinni, því erfitt er að kippa í lag, þegar sundrung er kominn í neski herinn þegar að hann var að berjast fyrir hinum nýju lýðveld- is hugsjónum sínum, hefði orðið skæður óvinur. pað var eðlilegt, við Rússann er þeir bezt hugðu duga mundu. Margir af fyrirliðum í Rússneska hernum, voru pýskir, þessir menn voru að vinna fyrir pýskaland, en ekki Rússland. pað voru þessir náungar sem komu Bolshiviki hugmyndinni af stað, samkvæmt fyrirskipunum frá pýsklandi. peir gintu fólkið með því, að telja því trú um, að auð- mönnum og félögum, myndu verða gerðir þeir kostir, undir þessu nýja stjórar fyrirkomulagi, að á- góði þeirra mætti ekki fara fram úr tíu af hundraði, af höfuðstól þeirra á ári hverju, það sem þar væri fram yfir ætti að notast til að bæta kjör verkafólksins, ef þeir vildu ekki ganga ihn á þetta myndu þeir verða gjörðir öreiga, en lönd og peningar falla í hluta fólksins. petta og mart því líkt var gott agn, þarna var auður og allsnægtir fyrir ekki neitt, þarna var hægt að fá að hefna sín á ein- hverjum sekum, eða isaldausum, fyrir kúgun þá er þjóðin hafði stjórnar fyrirkomuilag heilla'r j orðið að líða, í marga mannsaldra, þjóðar eins og nú er á Rússlandi.1 af stjórnendum og katólsku kirkj- í marga mannsaldra hefir ver- unni. ið þrengt svo að, bænda'og verka-! pað liggur í augum uppi, að mannalýðnum Rússlandi, að j þetta fyrirkomulag mundi verða hugsjónir og sjóndeildar hri'ng-íhinn skæðasti óvinur framfara og ur einstaklingsins hefir smátt og! samkeppni, öll stór fyrirtæki eiga “í þá veiðistöð kem eg aldrei, sarJSi karlinn forðum,” þannig var það líka fyrir mér, í Norður Dakota, ekki datt mér það í hug hér á árunum, að við mundum nokkurn tíma taka okkur ból- festu, hér suður í California. Við höfðum heyrt sitt af hverju um Californiu, og mér fanst, að ef eg ætti tveggja kosta völ, þá vildi eg eins vel flytja búferlum, til Tyrklands, eða Kína. Fróðir menn og víðförlir höfðu sagt mér, að hér vestra væri ólifandi fyrir allra handa skríl, og óþjóðalýð, Kínverjum og Mexikönum, þeira sögu sögn var að hvítir menn ynnu hér varla fyrir mat sinum, svo væri kaupgjald lágt, og ekki nóg með það, heldur yrðu hvítir menn þar, gulir á hörundslit og rangeygðir í þokkabót, en á end- anum veslaðist fólk upp, sem Lazarift forðum daga. Ekki var j spaug að þeim ósköpum. Kona mín og eg trúum jafnt bæði, á forlög og frívilja. Atvikin báru okkur hingað, og hér finst okkur dáindis gott að vera. Enda þótt við séum einu íslendingarnir hér í nágrenninu. Við höfum lesið meira af íslenzkum bókum og blöðum, í vetur en nokkurn tíma áður. Lögberg er okkur kær- kominn gestur í hverri viku, flytj- andi fréttir og fróðleik# margvís- legan. Annars höfum við ekki smátt minkað, þar til sjálfstæðar 1 rót sína að rekja til samkeppni. i setið auðum höndum í vetur. Við hugmyndir eru naumast finnan-1 Smá þorp verða að stórborgum legar, hjá óskélagengnu fólki. fyrir samkeppni, framleiðsla vex Hávaðinn af alþýðufólki getur I og prísar lækka fyrir samkeppni, hvorki lesið né skrifað, og er þar | en ef sá sem lítið gjörir og illa, af leiðandi á algjörðu valdi þeirra tekur fram fyrir höndurnar á er skólagöngu hafa fengið, hvað j þeim sem mikið igjörir, og vel, þá almenn málefni snertir. pegarjer ekki til neins að þreyta lífs ogjhöfrum, Sweet Cloves, og ertum Rússneski herinn gafst upp, og hætti að berjaist við pjóðverja, og Kerinsky tók við völdum og setti á stofn þjóðstjórn, og reyndi að koma lagi á herinn aftur, og halda áfram stríðinu við pýskaland, þá fyldi fólkið honum eins og nokkurskonar nýjum guði, því það sá að undir þessu nýja fyrirkomu- lagi, mundi kjör þess batna að mjög miklu leyti, sem og enda hefði orðið. En pýskarar máttu til að koma Rússanum fyrir katt- arnef, á einhvern hátt, því Rúss- sálarkrafta á að, gjöra mikið á, skemri tíma, en áður hefði verið gjört, því ávextir framkvæmd- anna eru bundnir við þenna eina tíunda af hundraði og fram úr því er ekki mögulegt að Romast, svo margur sem annars hefði brúkað góða krafta til mikills gagns mundi leggja árar í bát, og gjöra ein- ungis það sem nægði til að fram- fleyta sér og sínum. Kolskeggur Thorsteinsson. Berros. San Luis, Obispo County j fyrir 60 cent gallonið, en rjóma California. 5. marz 1920. til San Luis Obispo, fyrir 75 cent pundið af smjörftunni. Bundinn er sá sem búsins gæt- ir, segir máltækið. Ósanngjarnt fanst mér í meira lagi á dögunum, þegar á mig var kallað til starfa í skólanefnd. Enda lá þar til einkennilegt atvik. í haust þeg- ar barnaskólinn var settur, ætl- aði mentagyðjan svo sem lög gera ráð fyrir að hringja skólabjöll- unni. En það var steinhljó? í strokknum, síðan suða í býflug- um, og í sömu andránni óp og skelfing, um allan salinn. Flug- urnar höfðu vaknað við vondan draum þar í bjöllunni. Og kenslukonan og krakkarnir áttu ekki sjö dagana sæla. pað var ^eins og kölski hefði sloppið úr sauðarleggnum, og léki hala. Nú voru góð ráð dýr svo mín var leitað í skyndi. Tóklt miér að svæla út hina illu anda, fékk eg þrjú býflugnabú, þar úr klukkna portinu, og bókaskápn- um. En hunangið flutti eg iheim í búr. En þar ofan í kaupið valdi skólanefndin galdramanninn frá Dakota að formanni og skrif- ara. hirðingum, og plægingum, hefi eg veitt dýr í boga, og hefi eg náð talsvert mörgum úlfum, og smá dýrum. Spölkorn héðan er skel- fiska fjara, hefi eg oft fengið þar vel í soðið. Okkur finst stund- um hálf einmanalegt; áður bjugg um við í íslenzkri nýlendu, en hér ber fáa landa að garði. Fyrir skömmu síðan fór eg til bæjar, þegar eg var að fara til baka heimleiðis, sá eg þar- á veginum i mann, sem mér sýndist líkur því að vera Norðmaður. Eg stans- a.ði og ávarpaði náungann. Kom það þá upp dr kafinu, að 'hann var landi, frá Canada. Var á snögg- ri ferð til að lyfta sér upp, og kynna sér land og, lýði. Annars heyri eg sagt, að það séu allmarg- ir íslendingar, búsettir á víð og dreif um Californiu, en vita ekki hver af öðrum. Að mínu áliti heldur Lögberg við áhuga, og samúð meðal okkar landa sem svo eru settir. Garfield J. Sannes. “Eg hefi verið að leita að með- ali í löng tuttugu ár, en fann aldrei neitt fyr en Tanlac kom til sögunnar”. petta er vitnisburð- ur Mrs. Alice McClusky, er heima á að No. 66 Park Street, Lewiston, Me., og er þjóðkurtn merkiskona. Mér fanst eg mega til með að látta almenning vita af því, hve mikið Tnalac hefir gert fyrir heilsu mína. Ef eg hefði haft meðal þetta fyrir 20 árum síðan, þá mundi eg hafá losast við mik- ið af þjáningum. Aðalorsökin til vanheilsu minn- ar stafaði frá magaóerglu og meltingarleysi. Ef eg smakkaði kjöt eða kökur, ætlaði það að gera alveg út af við mig. Auk þess fékk eg hverja gigtarhviðuna á fætur annari og stundum kom mér ekki dúr á auga nótt eftir nótt. Engin orð geta lýst þján- ingum mínum til ihlítar. pér getið hugsað yður, hvort mér muni ekki hafa brugðið í brún, er eg, eftir að hafa lokið úr fáeinum flöskum af Tanlac, fann hina gömlu veiki missa máttinn cg nýtt líf streyma um allar æð- ar mínar. Eg held enn áfram að nota meðalið, og er nú orðin eins frísk og þegar eg var upp á mitt bezta. Nú þoli eg allan mat, sef vært á nóttunni og þreytist ekki vitund, þó eg vinni harða vinnu allan liðlangan daginn. Eg get því með ánægju ráðlagt almenn- ingi, sem kynni að þjást á líkan hátt og eg, að nota hið blessunar- ríka meðal, Tanlac, sem á engan sinn líka.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Win- nipeg og hjá lyfsölum út um alt land. Pað fæst einnig hjá.The Vopni-Sigurðsson, Limited, Riv- erton, Man. — Adv. Tímaritið “Ljósberii”. COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem abyfgSt að Vefa hefir að innihalda heimsin algJÖrlega hfeint bezta munntóbpk „ „ , , Hja öilum tobakssolum ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. f stjórnarnefnd íélagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, forsptt. 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. BíldfeU, vara-fonscti, 2106 Porutge ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ásg. I. Blöndalil, vara-slcriíari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritarl. 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefún Einarsson, vara- fjármálaritari, Arborg, Man.; Ásm. P. Jóhanusson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjúnsson, vara-gjaldkeri., Lurida.r,* Man.; og Sigurhjöm Sigurjónsson. skjalavöj'tiur, 724 Beverley sti., Winnipeg. * 4 Fa.stafundl hefir nefndin fjórða föstirdag hvers mánaðar. A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Hóðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; vancouver, B. C. höfum á leigu 170 ekrur, með allri áhöfn, Iþriðjun^ur landsins er plantaður valhnetutrjám, en hitt er akur og beitiland. Auk þess yrkti eg land sem eg keypti á síðastliðnu bausti, ^áði í það Nágrönnum mínum ber saman um að veturinn hafi verið óvenju kaldur, þó varla hafi eg fundið til kuldans, ekki þurft að kaupa kol í eldinn, né að kaupa yfirskó, vetlinga, eða annan vetrarklæðn- að fyrir fjölskyldu mína. Sem dæmi upp á vetrarhörkuna, get eg þess, að kýrnar mínar hafa gengið á grasi, og úti í skógi, í allann vetur, og aldrei fengið svo mikið sem tuggu af heyi, og'mjólk- að allvel. Eg sel sko>tmannafé- lagi hér i igrtendinni mjólkina, Eg er þeim öllum þakklátur sem nú þegar hafa sent mér nöfn sán, sem kaupendur að “Ljósbera” og vil eg nú géta þess, að eg hefi samið við kristilegt bræðrafélag í Bandaríkjunum sem gefur út ung- lingablað, sem nefnist “The Ar- mour Bearer” að senda hverjum áskrifenda að “Ljósbera” ^inn árgang af þessu unglingablaði. Pétta blað er það bezta sem eg þekki tiil að sýna unglingum allar hliðar, syndálífsins, og vara þá við hættunni sem felst 'í mörgu sem þau oft óafvitandi falla fyrir, og sem sýkir hina ungu barnssál oft áður en þau yfirgefa foreldra- húsin, svo sem vondar og hættu- láusum legar bækur, og annað þvá um ' líkt. Blaðið er við hæfi og skiln- ing barna á öllum aldri, sem birj- uð eru að lesa. Alt blaðið er fróðlegt og hákristilegt mál. með engum villandi eða ginnandi aug- lýsingum. peir sem kynnu áð hafa eitthvað sem þeim langáði til að kæmi í þessu riti, svo sem per- sónulegur vitnisburður um frels- un frá syndinni, eða lækning á í tómstundum frá gripa- 'sjúkdómi fyrir nafn Jesú Krists (í hans nafni), einnig um tákn og merki s’einustu tíma, eða vitranir sem þeim hafa birst og hefðu löngun til að kæmi fyrir sjónir annara til styrktar trú sinni, og til hjálpar þeim " sem efast um sannindi Guðs orðs sem einnig segja það fyrir, að á yfirstand- andi tímum (seinu'stu tímum) muni menn sjá vitranir o gdraum- sjónir, og tákn skuli verða á himni og jörðu. Jod 3. 2-3. Bið eg alla sem eitthvað slikt hafa, að senda það fyrir enda þessa mánaðar. Sökum anna hefi eg ekki sent kvittanir, til þeirra sem sent hafa áskriftargjaldið,, en bið þá sem ekki fá ritið iþegar það kemur út, að gera mér aðvart. Vinsrtínlegast. G. P. Thordarson. PÁSKAVÍNIN GLITRANDI NECTAR The Champagne sem allir dást að * Það er einmitt vínið, sem öllum fellur bezt í geð með páskamatnum, er fáclæma ljúffengt, unnið úr vínþrúgum. VARIÐ YÐUR á Stælingum. Góður matur krefst góðra drykkja. Eigið ekki á hættu að spilla áhrifum hátíðaréttanna, kaup- ið þá drykki, sem allir sækjast eftir. DAWES Léttur bjór og ljúffengur stout, gerir heimilið fjörugra og hátíðahöídin ánægjulegri. Gelestina Vindlar í fimm mismunandi stærðum, búnir tilúrfrœg- . asta “Havana“ tóbaki, einmíitt tegundirnar er allir vilja fá. The Richard Beliveau Co. Stofnsett 1880 Tals. 5762-3 - 330 Main St. Kennara vantar fyrir Vestri S. D. nr. 1669, frá 15. apríl 1920 til 15. júlí 1920. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. ■ Tilboðum veitt móttaka til 10. apríl 1920. Mrs. G. Oliver, sec. treas. Framnes P. O. Man. Automobile og Gas Tractor Sérfræðinga verður meiri þörf en nokkru sinni áður í sögu þessa lands. Hví ekki að búa sig undir tafarlaust? Vér kennum yður Garage og Tractor vinnu. Allar tegundir véla — L head, T head, I head, Valve in the head 8-6-4-2-1 Cylinder vélar eru notaðar við kensluna, einnig yfir 20 raf- magnsaðferðir. Vér höfum einnig Automobile og Tractor Garage, hvar þér getið fengið að njóta allra mögulegra æfinga. Skóli vor er sá eini, sem býr til Batteries, er fuillnægja kröfum tímans. Vulcanizing verksmiðja vor er talin að vera sú lang- fullkomnasta í Canada á allan há±t. Árangurinn af kenslu vorri hefir oss til mikillar ánægju sann- fært bæði sjálfa oss og aðra um að kenslan e# sú rétta og sanna. —Skrifið eftir upplýsingum—allir hjartanlega velkomnir til þess að skoða skóla vorn og áhöld. GARBUTT M0T0R SCH00L, itd. City Public Market Buildmg. CALGARY, ALTA. BLl£ RIBBON TEA Eyðið ekki timanum til þess að leita að einhverju “alveg eins góðu” eins og BLUE RIBBON TE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.