Lögberg - 08.04.1920, Qupperneq 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta vtrð sem verið
getur. R E Y NIÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
jft.Qftef &
Þ»að er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
33. ARCANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. APRÍL 1920
NUMER 13
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Fundur mikill var haldin í
Board of Trade byggingunni hér
i bænum á föstudaginn langa til
þess, að krefjast þess að verka-
manna leiðtogarnir sem fundnir
voru sekir um samsæri gegn
íitjórn landsins, í síðustu viku
yrðu látnir lausir. FjöMi ræðu-
manna talaði á þessum fundi, og
töldu sumir þeirra soviet fyrir-
komulagið á Rússlandi hið ákjós-
anlegasta, og væri af forsjóninni
sent mönnum til blessunar og því
nauðsynlegt að menn ynnu að úl-
breiðelu þess af alefli. Talað
var um alsherjar verkfal'l til þess
að mótmæla úrslitum verka-
mannamálanna, og krefjast þess
að mennirnir yrðu látnir lausir.
Símskeyti frá verkamannafélög-
um frá austur og vestur Canada
voru lesinn sem hétu verkamönn-
um hér fullu fylgi sínu í þessu
efni.
Stjórnin í Ontario hefir fengið
samþykt í þinginu að veita
3 10,000 til háskólans í Quebec, er
skemdist fyrir skömmu allmikið
af eldi, er upp kom í bygging-
unni. fhaldsflokkurinn í þinginu
andmælti fjjárveitingunni, en
Drury forsætisráðgjafi, lýsti yfir
því, að fyrir 30 árum hefði staðið
lí'kt á með háskólann í Toronto, og
hefði fylkisþingið í Quebec þá ekki
verið seint á sér til hjálpar.
Nefnd sú sem Ihafði það með
höndum, hvort ekki væri tiltæki-
legt að stofna til alþjóðasýning-
ar í Montreal í nálægri framtíð,
hefir komist að þeirri niður-
stöðu, að ógerningur sé að leggja
út í slíkt fyrirtæki fyrst um sinn,
með því að kostnaðurinn, er af
sýningu slíkri leiddi, mundi nema
að minsta kosti tuttugu miljónum
dala.
»
( , 1
Talað er um að French lávarður
sem nú er Lord Lieutenanj; á ír-
landi, muni segja af sér þeirri
stöðu innan skamms, og það líka
að hann muni verða kjörin næsti
landstjóri í Canada.
Bretland
Fruma’arp til breytingar á
hjónas'kilnaðarlögum Breta ligg-
ur nú fyrir þinginu á Bretlandi,
þær breytingar taka fram, að sök
til hjónaskiilnaðar skuli vera
þriggja ára burtvera, annars
málsaðils, af frjálsum vilja í þrjú
ár. Drykkjuiskapur sem orðin er
að vana, og
breytt hefir
fangelsi.
dauðadómur sem
verið í æfilangt
Verkfall það sem
hófu hér í Winnipeg
um garð gengið. Verkfallmenn-
irnir féllu frá hinni upphaflegu
kröfu sinni, um 40% hækkun á
kaupgjaldi, en gengu inn á að
sætta sig við 20%.
pingið í Yúkon, kom saman í
gær, Eitt af þeim málum sem fyr-
ir því liggja er að fá námalögun-
um breytt, á þann hátt, að þar sem
um er að ræða gamla lækja far-
vegi þar sem gulls verður vel vart,
en er ekki nógu mikið af því. til
þess að hægt sé að ná gullinu úr
sandinum á vanalegan hátt, þar
megi nota gufu vélar, til þess að
moka upp sandinum. Enn frem-
r>r ætlar þingið að skora á Domin-
ion stjórnina um það að
veita leyfi til þess, að láta fara
fram atkvæðagreiðslu í Yúkon
héraðinu,- um algjört aðflutnings-
bann á víni.
Dominion stjórnin er í undijr-
búningi með að setja á stofn
fluglið í Canada, til þess að byrja
með á að byggja tvær stöðvar til
æfinga, og liðsmenn sem nema
5000 til að byrja með á að fá úr
hópi þeirra manna sem þá iðn
stunduðu í stríðinu, og á aldurs-
takmark undirforingja í fluglið-
inu að vera 30 ár, en 38 fyrir yf-
irforingja. Ætlast er til að flug-
liðið sé í þjónustu landstjórnar-
Innar, og að hún borgi mönnun-
um fastákveðið kaup. peir sem
vilja sinna þessu, geta sent skrif-
lega beiðni um upptöku í flug-
lið Canada til Secretary of Air
Board Ottawa.
Allmargir menn sem vinna í
grjótnámum í Nova Scotia fylki
gjörðu verkfail 2. þ. m., höfðu þeir
krafist $ 8 á dag, en eigendurnir
boðið þeim 6,60 sem þeir vildu
ekki þiggja.
í aukakosningu til sambands-
þingsin, hefir Mr. Adolphe Stein,
þingmannsefni frjálslynda flokks-
ins verið kosinn án gagnsóknar.
pegar foringi liberala, Hon W. L,
MacKenzie King tilkynti kosn-
ingaúrslitin, laust upp dynjandi
fagnaðarópum, frá hálfu hins
'frjálslynda þingflokks.
Verkamannafélögin í Toronto
neituðu að halda mótmælasam-
komu á föstudaginn langa í til-
' Hermjálastjórainni í Canada
var tilkynt síðastliðinn fiintudag,
að meðal farþegja á skipinu Gram-
phian, er væntanlegt væri til St.
John daginn eftir, væri Cana-
diskur hermaður er enginn vissi
deili á. Hermaður þessi hvað
hafa fengið “shelbshock”, og tap-
að minninu með öllu, og hafa ráf-
j að frá einni borg til annarar á
klæðskerar * Englandi^í meir
nýlega er
en hálft annað
ar.
Stjórnin í Ontario hefir nýlega
skipað tvo dómara í yfirrétti
fylkisins til þess að rannsaka
gerðir afurhalds stjórnarinnar
undir forystu Mr. Hearst í sam-
bandi við sölu og leigu á timbur
tekju í fylkinu. Er það all al-
ment álítið í Ontario, að fyrver-
andi stjórn hafi misbeitt valdi
sínu hraparlega. í þessu ti'lliti.
pað hefir meðal annars þegar
verið sannað að stjórnin gaf
fylgifiskum sínum fyrir síðustu
kosningar sumum hverjum stór
timburtekjuflæmi. Leikur sterk-
ur grunur á að rannsókn þessi
muni leiða í ljós fádæm hneyksli
um það er lýkur, og mUni að lík-
indum ganga alveg milli bols og
höfuðs á afturhaldsflokknum í
Ontario.N
Hinn óháði verkamannaflokkur
í Ontario fylki, hélt ársmót sitt í
London Ont. tvo fyrstu dagana í
þessum mánuði. Var W. J.
Buckley frá Toronto kosinn for-
seti til árs. í staðinn fyrir Hon
Walter Rollo, er látið hafði af
stöðu þeirri um leið og 'hann tókst
á hendur embættið sem verka-
málaráðherra í hinni nýju stjórn
Ontario fylkis undir forystu Mr.
Drury’s. Mörg mál voru tekinn
til meðferðar á þingi þessu, en
tiltölulega fáar ályktanir gerðar.
pó hét flokkurinn víbannslögun-
um fylgi, og mælti með að frum-
varp fylkisstjórn. um Mothers’
Pension fengi fram að ganga og
samþykti einnig í einu hljóði á-
lýktun þess efnis, að laun þing-
manna í Ontario skyldi hækkuð
úr $ 1,400 upp í 3,000 á ári. Hon
Walter Rollo fór nokkrúm orðum
um samvinnu bænda og verka-
manna í Ontariostjórninni, kvað
hann þá samvinnu að minsta kosti
mundu endast út kjörtímabil það,
er nú stæði yfir, en að því loknu
væri óvíst hver ofan á kynni að
verða, en næst lægi sér að halda,
að við næstu fylkiskosningar
mundi verkamannafiokkurinn út-
nefna þingmannsefni í þverju ein-
asta kjördæmi. James Mcll-
venna skoraði á bændur og verka-
menn að vinna í sameiningu að
falli núverandi sambandsstjórn
ar í Ottawa, með því sú stjórn
John Moir frá Relfast á írlandi
hefir hlotið heiðurs viðurkenn-
ingu, verið gerður félagi í The
Order of the British Empire.
Ástæðan fyrir þeim heiðri er sú
að hann rak 11,209 nagla í skip
sem verið var að srníða, nagla af
vanalegri stærð og hnoðaði þá á,
níu klukkutímum 5. júní 1918.
Mr. Moir, er fyrsti verkamaður
sem unnið hefir við skipasmíð og
hlotið hefir þenna heiður.
Félag hafa margir af þing-
mönnum í Breska þinginu mynd-
að til þess að sporna af alefli við
þvi, að þjóðirnar og sveitafélögin
taki að sér opinberar eignir, og
enn fremur að sporna á móti því
að þjóðin falli fyrir draumsjón-
um syndicalistanna.
1 nefnd þssari eru menn úr öll-
um flokkum nema frjálslynda
flokknum.
Alþjóða verkamannaskrifstofan
í Lundúnum hefir lýat yfir því að
alsherjar þing verkamanna frá
öllum löndum, verði haldið í
Geneva snemma á næsta ári.
Bretar hafa samið við Frakka
um að selja þeim 60% af kola-
forða þeim sem þeir hafi til út-
flutnings, áður seldu Bretar að
eins, 20% af þeim forða til Frakk-
lands.
Mörg af ensku blöðunum flytja
útdrátt úr ræðu sem prófessor
Stephen Leacock hélt, þar sem
hann fordæmir niður fyrir allar
hellur vínbannslögin í Canada.
Jón Pétursson
Bandaríkin
Bankabyggingu
að reisa í Chicago
að vera 260 fet á
$ 8,000,000.
eina mikla á
í sumar hún á
hæð, og kosta
Fjármálariljari Huston hefir
lýst yfir því, að Bandaríkin láni
sambandsþjóðunum meiri pen-
inga, segir að Bandaríkin hafi nú
lánað þeim $ 9,659,836,649.
Hagur Bandaríkjastjórnarinnar
á verzlunarskipum sínum nam
$166,493,990, 30. júní síðastl. >
“Ó, flýt þér, fagri andi,
með feginshug og þor,
og legðu þar að landi,
sem ljómar eilíft vor.”
Jurtin leitar upp úr moldinni í Mfgefandi sólarljósið, vetur-
inn. stefnir að vorinu, mannlífið að eiílifðar-sumrinu, þar sem
mannsandinn fær að njóta sín betur, en unt er hér í jarðardölum.
Heilbrigt mannlíf mænir ávalt upp til hinna eiMfu tjalda.
pá lífsstefnu hafði Jón heitinn Pétursson, einn hinn allra-
hæfasti og göfugasti maður, sem Nýja ísland hefir nokkru
sinni eignast.
Jón var fæddur í Keldudal í Skagafjarðarsýslu, 18. dag mai-
mán. árið 1848. Foreldrar hans voru þau hjónin, Pétur Pétursson
og Kristín Guðmundsdóttir, og var Jón elzta barn þeirra. Ári síð-
ar fluttu þau að Hamri í Hegranesi, bjuggu þar þrjú ár, fluttu síð-
an að Bjarnastöðum í Blönduhlíð og þar var Jon í 24 ár. pegar
hann var 14 ára gamall, misti hann föður sinn og fór þá að annast
búið með móður sinni. Hann hélt þeim starfa áfram þangað til
móðir hans lét af búskap. Flutti þá Jón ásamt móður og systkin-
um að Hólsmúla í sömu sýslu og þar byrjaði hann búskap upp á
eigin reikning, og þar bjó hann þangað til hann flutti frá íslandi
árið 1883. Tveimur árum áður gekk hann að eiga Steinunni Jóns-
dóttur, ekkju Jóhanns porllákssonar. Hún átti einn son frá fyrra
hjónabandi, Sigurjón, og ólst hann upp með móður sinni og stjúpa.
pegar vestur um haf kom, settist fjölskyldan að í Nýja ís-
landi, fýrstu þrjú missirin hjá föðurbróður Jóns, Páli Péturssyni
að Húsabakka við Íslendingafljót. par næst bjó Jón að Fljóts-
hlíð í Geyisis-bygð ií 11 ár. Árið 1896 flutti fjölskyldan að Sól-
eyjarlandi, sem er hálfa þriðju mílu suðvestur af Gimli-bæ. Vorið
1918 brá Jón búi og seldi jörð sína. Var hann þá á 70. alldursári,
börnin öll uppkomin, en hann sjálfur mjög bilaður á heilsu og
þrotinn að kröftum. Fór hann þá tii dóttur sinnar, Kristínar,
konu Halldórs Jónssonar í Blaine, í Washington-ríki. pegar kom
vestur í góðviðrið á ströndinni, virtist heilsan um stund verða
betri, en þegar frá leið, fór sjúkdómur sá, sem leiddi hann til
bana, krabbamein, að ágjörast. Samt Var hann á ferli og lá ekki
rúmfastur nema tvo síðustu mánuðina, sem hann lifði. Dóttir
hans, Ingibjörg, skólakennari í Gimli-bæ, fór vestur að heim-
sækja hann síðastliðið sumar, og svo aftur í desember-mánuði, þeg-
ar augljóst var, _að hverju istefndi með vei'kina. Hann andaðist
24. dag janúarmánaðar síðastl. Kvalir leið hann ekki mjög mikl-
ar fyr en síðustu vikuna. Rólegur var hann í legunni og vel bú-
inn undir dauða sinn. Tveimur klukkutímum áður en hann skildi
við, hafði hann rænu. Svo sloknaði jarðneska ljósið.
pann 30. jan. flutti séra Sigurður Ólafsson húskveðju og þann
dag lögðu þær á stað, dætur hants, Kristín og Ingibjörg, með líkið
austur til gömlu átthaganna. Hann var jarðsunginn að Gimli, af
fyrverandi sóknarpresti hans, séra Rúnólfi Marteimssyni, 6. dag
febrúarmánaðar, að viðstöddu fjölmenni.
pau hjónin, Jón og Steinunn, eignuðust fimm börn. Dóu tvö
þeirra ung, en þrjár dætur lifa. Hinnar elztu, Kristínar, og hinn-
ar yngstu, Ingibjargar, hefir þegar verið getið, en hin önnur í
röðinni eftir aldri, er Anna Sigríður, gift Einari Einarssyni að
Auðnum, í grend við Gimli. Auk þeirra og stjúpsonar Jons, Sig-
urjóns, sem nú býr a Sóleyjalandi, fóstruðu þau hjónin emn dreng
og ólu hann upp sem son sinn, Karl Herbert, sem lézt úr spönsku
veikinni fyrir liðugu ári síðan, þá 21 árs gamall.
prjú systkini Jóns eru á lífi: Guðmundur, bóndi í Skaga-
firði; Sigríður, kona Hallgríms Friðrikssonar, og Kristrún, kona
Sigurðar Friðfinnssonar, sem báðar eiga heima í Geysis-bygð í
Nýja íslandi.
Jón tók mikinn þátt í opinberum störfum í Nýja íslandi, bæði
sem sveitarráðsmaður og kirkjulegur starfsmaður. Hann sat í
sveitarráðinu í 9 ár, fyrst sem meðráðamaður fyrir Fljotsbygð,
síðan fyrir Víðinesbygð, þegar hann flutti þangað. Ágætir hæfi:
leikar og mannkostir hans nutu sín þar að fullu. pað kom þar l
ljós, að maðurinn var frábærlega skýr, hugsaði málin ætíð mjög
vandlega, leitaðist ætíð við að mynda sér sjálfstæða skoðun,
lagði ekki til mála, fyr en hann var kominn að niðurstöðu, en var
þá fastur á meiningu sinni. Jafnvægi hafði hann ágætt: hann
var eins laus við þvergirðingshátt eins og flysjungishatt. Hann
sat í sveitarstjórninni á frumbýlingsárum sveitarinnar. Hygg-
indi hans og samvizkzusemi komu sér vel á þeim árum, þegar ver-
ið var að leggja grundvöaiinn. Á þeim árum voru þeir Johannes
sál. Magnússon frá Árnesi og Guðni Thorsteinsson fra Gimh
einna lengst samverkamenn hans og hygg eg, að í sveitarmálum
hafi þeir verið nokkuð samtaka. Jón má óefað telja með hinum
allra hæfustu og nýtustu mönnum, sem nokkurn tíma hafa setið
í sveitarráði Nýja Islands, og við það má bæta því, að hvaða sveit
sem er, væri sóini að slíkum sveitarráðsmanni sem Jón var.
Annar aðalþáttur d opinberu starfslífi Jóns var kirkjan. Frá
fyrstu tíð hans í Nýja Islandi og ávalt, var hann framarlega i hópi
þeirra manna, er studdu lúterska, kristna kirkju. Hann var í söfn-
uði, bæði meðan hann var í Fljótsbygð og eins í Víðinessbygð.
Hann var einn í hópi þeirra manna, er ekki létu yfirbugast, þegar
Únítara-aldan hafði hartnær sópað burtu allri kristinni kirkju í
Nýja ísilandi. Fáeinir stefnufastir kristnir menn stóðu þá eins og
“klettur í hafinu”. Hann var einn af þeim. pegar kriistið kirkju-
líf var endurreist í bygðarlagi hans, varð hann brátt einn aðal-
leiðtoginn í Gimli-söfnuði. par lagði hann fram dýrmæta krafta
sína, sat lengst af í safnaðarráði, var stundum forseti og var i
hvívetna frábærlega hæfur og áreiðanlegur. Tæki hann eitthvert
verk að sér, mátti telja nokkurn veginn víst, væri það nokkrum
manni kleift, að það yrði framkvæmt. Iðulega sat hann á kirkju-
þingi. Stefnufesta og glöggur skilningur á málum voru einkenni
hans þar, ekki síður en annarsstaðar. Alt kirkjustarfYhans grund-
vallaðist á einlægri persónulegri trú á mannkynsfreQsarann. Að
Vísu talaði Ihann ekki mikið um persónuflega trú sína. pað var
fyrir honum, eins og fleiri Islendingum, að trúin var helgidómur,
sem örðugt var að leiða fram fyrir almenningssjónir úr hinu allra
helgasta hjartans, en þar var trúareldurinn.
Hvaða þakkir fékk hann svo fyrir alt sitt göfuga starf ? Um
það skal ekki að þessu sinni dæmt, en víst er um það, að tiltrú
hafði hann ilíklega undantekningarlaust allra, sem hann þektu.
Við hann gat þjoðin af hreinu hjarta sagt:
“Hylli fólksis hafðir, hvar sem þú varst,
manngæðin tárhrein því mð þér þú barst.”
í almenningshylli er fólgið þakklæti og viðurkenning. Hvort sem
því samtíðin tjáði honum þakklæti sitt eða ekki, geymdi hún það
í hjarta sinu. _ _ _ _ __
1 ’Mpi”ástviiiaima a””heimilinu, elskaðrar konu og elskaðra
barna, vann hann af alefli að heill og hamingju þeirra. pó hann
væri ekki stórefnamaður, leið samt hópnum yfir höfuð vel, þegar
vanheilsa þjakaði ekki um of. — Jón var frábær vinur, hjartað svd
hreint og djúpt, viðmótið svo þrungið einlægni og vináttu, og að
reyna hann var eins og að prófa gullið.
Jón var meðlimur í nefndinni, sem valdi kirkjustæðið, þar sem
airkja Gimli-safnaðar stendur nú. Útfarar athöfnin yfir líki
hams var haldin í kirkjunni, sem reist var á þeim stað, kirkjunni,
sem hann Ihafði lagt svo mikið af ágætu starfi, óskiftri ást og
ósviknum kröftum.
Heimili, sveit og kirkja nutu hinna ágætu starfskrafta Jóns.
Örlátlega gaf hann þeim. Af hrærðu hjarta þakka þau honum.
“Meðan þú átt, þjóðin fróða,
þvílík mannablóm,
áttu sigur, gull og gróða,
Guð og kristindóm.”
R. M.
undir merkjum republikka flokks-
ins, þegar forsetaefni flokksins
verður valið.
efni af því að verkamannaforingj- hefir aldrei notið eðlilegs stuðn
arnir í Winnipeg, þeir er fyrir | ings almennings.
verkfállinu mikla stóðu síðast-
liðið vor, höfðu verið fundnir sek-
ir fyrir kviðdómi. En eftir að
dómur sá var gerður heyrum
kunnur, sendi stjórn verkamanna-
félagsins í Winnipegborg út á-
skorun til hinna ýmsu verka-
mannasambanda víðsvegar um
landið að hefjast handa og stofna
fil mótmælafunda. Verkamanna
félögin í Toronto kváðu eigi ó-
líklegt að þau tækju málið til
rækilegrar íhugunár síðar, en
vildu eigi nota föstdaginn langa
til slíkra fundarhalda.
pjóðþing Bandaríkjanna hefir ^Frumvarp til laga hefir verið
ákveðið að á friðartímum, skuli j lagt fyrir þingið á Washington af
G. G. Halorow, þingmaður fyrir
East Hamilton, kvaðst vilja benda
á, að samkvæmt sinni skoðun
væri mikið vafamál hvort fram-
tíðar samvinna milli bænda og
verkamanna í stjórnmálum mundi
geta haldist framtíðinni. Stefnu-
munur milli þessara tveggja
flokka í ýmsum mikilsvarðandi
málum, væri æði mikill, bændur
væru meðal annars mótfallnir
átta stunda vinnutíma, og þar að
auki væri mikill meiri hluti þeirra
atvinnuveitendur, og aðstaðan
hlyti því í mörgum tilfellum að
verða næsta ólík.—
her Bandaríkjanna nema 299,000
óbreyttir liðsmenn og 17820 liðs-
foringar.
Nefnd sú sem Wilson forseti ■
setti til þess að íhuga ágreinings-
málið mi.Ili þeirra sem kolaverk-
fallið gjörðu, og námaeigend-
anna hefir skilað af sér í tvennu
iagi, meiri hluti og minni hluti,
og hætt að starfa, og þó að for-
setinn hafi efcki gefið út en neina
yfirlýsingu þá er það nú samt orð-
ið opinbert leyndarmál, að meiri
hluti nefndarinnar, hafi viljað
veita námamönnum 25% uppbót
á kaupgjalcy að meðtöldum þeim
14 af hundraði . sem mönnunum
var veitt er þeir tóku til vinnu
aftur.
18279 skólum í Bandaríkjunum
hefir verið lokað sökum þess, að
kennarar eru ófáanlegir, og fyrstu
vikuna í marz varð að senda þrjá-
tíu og fimm þúsund börn heim til
sín í New York fyrir sömu ástæðu
Eldur geysaði yfir Grandview
Texas, og gjörði tveggja miljón
dollara skaða, og skildi eftir meir
en fimtán þúsund manns heimil-
islaust.
William J. Bryan hefir lýst yfir
því, að hann taki útnefningu til
forseta við næstu forseta kosn-
ingar í Bandaríkjunum með viss-
um skilyrðum, og hefir nú þegar
hafið kosninga leiðangur um rík-
in frá California til Massachu-
setts.
Fimm þúsund Repúblíkar í
Nebraska ríkinu hafa krafist þess
að John Pershing verði í kjöri
S. F. Smith þingmanni frá New
York, sem gefur Bandaríkja
stjórninni leyfi til þess að veita
pjóðverjum $ 1,000,000,000 til þess
að kaupa fyrir matvöru í Banda-
ríkjunum, og skal nefnd sú er stóð
fyrir fjármálunum á meðan að
stríðið stóð yfir, gefa út skulda
bréf fyrir þeirri upphæð.
.Fimrn isósialistar sem sæti
áttu á þingi New York ríkis voru
reknir af þingi eftir mjög harða
orðasennu, sem stóð yfir nætur-
langt, með yfirgnæfandi meiri
hluta. Ástæðan fyrir þessu til-
tæki þinglins var sú að þessir
menn höfðu verðið fundnir sekir
um óþegnhollustu. Nöfn mann-
anna eru: Louis Waldman, Au-
gust Claeosens, Samuel A. Devett
og Samuel Orr. Sagt er að menn
þessir ætli að sækja aftur um þing
mensku í hinum fyrri kjördæm-
um sínum.
Frá öðrum löndum.
inni, því peningarnir voru gerðir
upptækir.
Hinn alkunni stigamaður í
Mexico Fransisco Villa, réðst ný-
lega með sveit* sína, inn í sveit
eina nálægt Santa Barbara í
Chihuahua fylkinu í Mexico og
rændi öllu sem hann og félagar
hans gátu hönd á lagt, og þótti
þess virði að hafa á braut með
sér, drápu fimtíu karlmenn, og
fjölda varnarlausra kvenna og
barna, en brendu upp hús manna
og akra.
Stjórnarnefnd allsherjar verka-
mannafélagsins, sem stofnað var
til í sambandi við alþjóðasam-
bandið, hefir ákveðið að senda
nefnd manna til þess að kynna
sér ástandið í Rússlandi.
\ i
William prins frá Svíþjóð,
næstelsti sonur Gústavs Svía
konungs, er væntanlegur til Ame-
ríku. Erindi hans er að kynna
sér ihætti og sögu Indíána, og sér-
staklega að rannsaka rústir og
fornar leyfar þess kynflokks.
Nýr samningur er nálega full-
gerður á milli Belgiu og Hollands
sem, þegar að hann er undirskrif-
aður, kemur í istaðinn fyrir samn-
inginn á milli þeirra þjóða 'frá
1839.
Blöð soviet stjórnarinnar á
Rússlandi hafa lýst yfir því, að
til þesis að koma lagi á iðnaðar-
stofnanir á Rússlandi, og atvinnu-
vegi landsins, þurfi þrjátíu og
tvær biljón rúblur.
Danmörk.
par hefir oltið á ýmsu frá því að
Kristján konungur neyddi Zahle’s
ráðuneytið til þess að leggja nið-
ur völd, þann 20, marz síðastl.
Jafnaðarmenn ásamt gerbóta-
flokknum, hótuðu verkfalli um j
og er talið víst að honum muni
auðnast að koma hinum nýju
kosningalögum gegn- um þingið
mótmælalaust.
Eitt af því, er jafnaðar og ger-
bótamenn kröfðust af konungi og
gerðu að frumskilyrði fyrir því að
verkfallinu yrði hætt var það, að
öilum pólitiskum föngum skyldi
samstundis slept úr varðhaldi og
gekk konungur að þeim kostum.
Enn fremur fengu jafnaðarmenn
skýlaust loforð um það, að öllum
réttarbótum, er þeir fóru fram á
land alt í mótmælaskyni gegn , sambandi viP kosningalögin,
þessu tiltæki konungs og hnntu i
skuli trygður framgangur.—
Nýja ráðaneytið í Danmörk.
M. Friis, forsætis og hermála-
ráðgjafi; Oscar Scavenius, utan-
ríkis ráðgjafi; M. Sonns, akur-
yrkju ráðgjafi; H. P. Prior, verzl-
unar ráðgjafi; Vedel, innanríkis
því í framkvæmd, með því að allar
samkomulags tilraunir urðu fyrir
gíg lengi vel. En á laugardag-
inn fyrir páska komst að minsta
kosti eitthvert bráðabirgða sam-
komulag á. KrafSist konungur
þess að forvígismenn verkfallsins
lýstu það á enda, og hét jafnframt
því að kveðja samanNbáðar deildir i ráðgjafi; Sehroeder, dómsmála
Maður einn, sem var á ferð með
eimliest, nálægt ilandamærum
Rúmaníu og Ungverjalands, gekk
snögg^ast út úr vagnkliefanum,
þegar hann kom aftur var farang-
ur hans horfinn, það var striga-
poki, sem ekki virtist neitt sér-
lega girnilegur á að líta. En lög-
regluþjónunum virtist hann ein-
kennilegur og fóru að hnýsast í
hann, og fundu þar $5,000,000 í
seðlum. Maður þessi var á leið
til Ameríku en varð að hætta för-
ráðgjafi; Koefoed, fjármála ráð-
gjafi; Jensen, verkamála ráðgj.;
Pedersen, mentamála ráðgjafi;
Riishansen, samgöngumála ráðgj.;
Ammentorp, kirkjumála ráðgjafi.
íslenzka
heldur
Frétt frá Moscow segir að
16,000 Rússneskir •hermenn hafi
frosið í hel, á sléttunni í suðaust-
ur Rússlandi.
Stórhertoginna Olga Alexland-
rovna, systir fyrvrandi Rússa-
keiaara, sem fyrir skemstu fanst
á suður Rússlandi, hefir tekið sig
upp frá ættlandi sínu, og flutt til
Kaupmannahafnar, þar sem hún
hefir hugsað sér að dvelja fram-
vegis.
þingsins tafarlaust og leggja
fram og afgreiða pýtt, frjálslegt
frumvarp til kosningalaga, þar
sem algert jafnrétti væri trygt
öllum borgurum hinis danska rík-
is. Að þessu gengu að lokum for-
ingjar allra pólitisku flokkanna
í þinginu og helztu verkamanna-
leiðtogar þjóðarinnar, og hafa al-
mennar þingkosningar í Dan- j Laugardaginn 10. þ.m. klukkan 8
mörku verið fyrirskipaðar hinn; e, m., í sd.skólasal Fyrstu lút.
22. þ. m. íkirkju. F.vrir fundinum stendur
pess var getið í síðasta blaði að ■ hin nýja stjórnarnefnd félagsins.
konungur hefði falið M. Neer- i f henni eru: V. Valgarðsson, for-
gaard myndun nýs ráðuneytis, en seti; B. E. Johnson, varaforseti;
Stúdentafélagið
fund.
af síðari fréttum að dæma hefir
sú stjórnarstofnun gersamlega
farið út um þúfur, því tveim dög-
um síðar hefir maður einn Liebe
að nafni tekið við forystu stjórn-
arinnar. Sat ráðuneyti hans að
eins fimm daga að völdum.
En nú hefir Triis, fyrrum for-
maður dómsmáladeildarinnar, tek-
ist á hendur stjórnarformenskuna
Guðrún Marteinsson, annar vara-
forseti; Ásta Austmann, ritari;
E. Thorlákson, aðstoðar riítari; A.
Eggertsson, féhirðir; J. Sigur-
jónsson, fjármála ritari.—Á þess-
um fundi verður sérstaklega vönd-
uð skemtiskrá og glatt á hjalla
eins og æfinlega á síðasta fundi
ársins.
Ásta Austmann, ritari.