Lögberg - 29.04.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.04.1920, Blaðsíða 5
LOGBERG. FIMTU DAGlNN 29. APRÍL 1920. / Bls. B Auður er bygður á sparsemi Ef þú þarft aÖ vinna hart fyrir peningum þin- um, þá láttu peningana vinna hart fyrir þig. Sparisjóður vor borgar 3 prct. árlega og er vöxt- unum bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK Vwww ' NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Managei. W. E. GORDON, Manager. COMpaNY Lang frœgasta TÓBAK í CANADA Á sumardaginn fyrsta 1920. Við sól og yl á sumardaginn fyrsta er sa'lt að þakka liðna vetrar stund; í fegins-ljóma breytist élið byrsta, er blæju kajdri huldi flóð og gfund. Vor hvöt í sókn er sigruð þraut að baki. tJr svölu dufti sprettur gullin rós. Ef enginn væri vetur eða klaki, þá vektu blómin færri gleðiljós. Já, látum sól og sumar okkur miða til sigurs frarn á lífsins þroska braut, og eining vora ekkert sundur liða— þá er oss fengið vopn í hverri þraut. Og þegar bylgjur illra storma ýfast, sé okkar stefna festurík og hrein, svo iijá oss áldrei þyrnar megi þrífast, sem þjóð og landi vinna tjón og mein. Kom, Vor! með frið og fögnuð öllu þreyttu, rneð f jör og dáð að hevja tímans stríð; hvert orð og verk og áform dygðum skreyttu, þá er oss borgið fyrir hverri tíð. Svo þegar haust og húmið nálgast tekur, í hjartans ró vér lítu'm fram að gröf. C), biðjum hann, sem vermir alt og vekur, að veita okkur þessa sumargjöf. M. Markússon. gleymdi hann ekkii, og á ófriðar- árunum framanaf 19. öld gerði hann Islandi og íslenzkum mönn- um margan greiða og rausnar- legar velgerðir, og áttu íslend- ingar þar hauk í horni sem hann var. Banks átti stórkostlegt bókasafn og náttúrugripasafn og gaf hann það alt eftir sinn dag 'þjóttsafninu i London (Bútish Museum). Josep Bank andaðist j9. marz 1820. Banks fór 12. júlí 1772 frá Lon- don á leið til íslands; kostaði hann ferðina að öllu leyti og hafði leigt skipið fyrir 1800 kr á mánuð'i, og var það mikið fé í þá daga. Á skip- inu voru alls 40 manns, og meðal þeirra Uno von Troil, sænskur hirðprestur sem síðar varð erki- biskup, Dr. Solander, sem fyr var getið, Dr. James Lind frá Edin- borg, stjörnufræðingur og sjó- liðsforingi Gore, sem þrisvar hafði farið kringum jörðina, og var það hinn eini maður er það hafði gert, af þeim, sem þá voru uppi; auk þess voru á skipinu 3 teiknarar og tveir skrifarar. Fyrst lentu þeir Banks á eynni Wigth, fóru siðan um írlandshaf ti-1 Manar og þá til Suðureyja, komu þeir þar víða í land og rannsökuðu margt; sérstaklega eyna Staffa og Fin- galshelli; þar eru merkileg stuð- laberg, sem þeir Banks skoðuðu nákvæmlega. því næst héldu þeir til íslands og komu í Hafn- arfjörð 28. ágúst. pá var Thordal stiftamtmaður, og tók hann þeim vel. Fóru iþeir síðan austur að Geysi, upp til Heklu og svo niður að Skálholti og síðan aftur til skips síns. Ekki ferðuðust þeir víðar, nema smáferðir um Suður- nes, en kyntu sér þó margt um hagi íslendi.nga og náttúru lands- ins og söfnuðu mörgu, bæði nátt- úrugripum, bóikum og handritum, og komst flest af því síðar í þjóð- safn Breta. Joseph Banks var hið mesta ljúfmenni og ör á fé, og íslenzkum kaupmönnum af ensk- um undirsátum, og leyfði téðum kaupmönnum á þessum skipum að flytja mat og aðrar nauðsynja- vörur milli Danmerkur og íslands þó með því móti, að á höfn kæmu hjá Edinborg, höfuðstað á Skot' landi, á heimferð sinni til Dan rnerkur og affermdu þar skip sín.” Með auglýsingu dags. 7. febr. Viður óskast keyptur The CaledoniaBox and Mannfacturing Co. Ltd. kaupir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar í heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 ManitobastjórninogAlþýðumáladeildin Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Vorvinna í görðum Á þessum síðustu tímum, þegar varla er urrt annað talað en dýr- tíðina, virðist ekki úr vegi að menn geri sér það ljóst, að eitt i>shes, spinhca, peas og parsnips. Snemmvöxnum beets, Carrots og kartöflur má sá eftir 5. maí. Frá miðjum maí raá sá later carrots, lettuse, beans, com, cabb- Hinn helmingurinn er þurkað- ur og malaður og seldur til á- burðar. Eins og kunnugt er, þá er blóð- ið í hákarlinum heitt, og er það á- stæðan fyrir þvi, að hann heldur sig mjög í heitu straumunum, svo sem í Mexico flóanum, við Flor- ida ströndina og við Yestur-Ind- landseyjarnar, og hefir þráfald- lega komið fyrir, að hann hafi grandað fólki, sem hefir verið að taka sjóböð á iþessum svæðum. Fiskimenn, sem stunda veiðar með fram Atlantshafs ströndinni, af þeim meðölum, er til þess miða ages, cauliflowers og turnips. að draga úr dýrtíðinni, eru vel | Síðast má sá cucumbers, squash, hirtir og ræktaðir matjurtagarðar. pumpkins og qitrons. En frá Margar fjölskyldur sem lagt hafa alúð við garðræktina, hafa fengið 5—10. júní má sá tomatoplöntu, celery cabbage og cauliflowers, með því mikið af tíltölulega mjög i sem áður hafa verið látnar gróa 1810 ákvað Bretakonungur, eftir tillögum leyndarráðs síns, meðal íá um 2’000 hákarla I net sín dag- annars, að IsHendingar skyldu í löndum hans skoðaist sem útlend- ir vinir. Færeyingar og íbúar Grænlands voru þá teknir með. peir sem lesið hafa kvæði Hen- riks Ibsems um porgeir í Vík (Terje Vigen) geta þar séð, hvl- líkar hörmungar Noregur átti við að búa á ófriðarárunum 1807— 1841 en enn þá tilfinnanlegra hefði það verið fyrir íslendinga, ef (aðflutningar befðu allir veriS teptir. pessu forðaði Joseph Banks, og því meguim vér minn- ast þessa ágæta manns með virð- ingu og þakklæti. —Lögrétta 17. marz 1920. Hákarlinn. Flestir menn hafa heyrt getið um hákarlinn, þennan gráðuga varg hafsins, sem fiskar og stund- um menn hafa ástæðu til þess að óttast. pað var títt á landi feðra vorra, að menn fóru í hákarlalegur, bjuggu sig með nesti og hákarla- beitu og lögðust út á hákarlamið og biðu þar í marga daga til þess lega, og mun hver þeirra jafna sig upp með 200 punda þunga, sem gerir 400,000 pund af hákarli á dag, og helmingurinn af því, eða 200,000 pund, mætti selja til neyzlu á 10 cent pundið, og næmi því sú upphæð, ef þessir tvö þús- und hákarlar, sem daglega koma í net fiskimannanna, væru hirtir, $7,300,000 á ári auk skrápsins og lifrarinnar, og þess hlutans, sem til áburðar mætti nota ódýrum forða til sumarsins, og það jafnvel fram á vetur. — jað liggur í augum uppi. að nauð- synlegt er að góð mold sé í görð- unum, og það þarf að láta þá fá góðan áburð við og við, ef góðs árangur skal vænta, og verður í flestum tilfellum að plægt sé að jaustinu. Ef um vorplægingar pr að ræða, er um að gera að herfa strax á eftir og helzt að sá sama dag verði því með nokkru móti viðkomið. Jarðvegurinn er þá Merkur fornleifafundur. Borg, sem búin er að vera týnd og gleymd í margar aldir, enginn veit enn hvað lengi, er nýfundin í Mesopotamíu, við ána Tigris, og fanst hún á nokkuð einkennilegan hátt. Flugliðsforingi einrt, C. A. Beazley að nafni, var á ferð í flug- vél sinni yfir þessu svæði,* og sýndist landslagið vera nokkuð einkennilegt, þegar hann horfði niður á það, svo hann tók mynd af því. En þegar myndin var full- gerð, voru gerðir uppdrættir eftir henni og kom þá í ljós niðurröðun á bæ, eins greinileg og þær er vér sjáum nú á uppdráttum verkfræð- inga og byggingameistara. Borg að reyna að ná sér í hákarl, og þegar það tókst, var lifrin að eins I >esm er söKð að vera um 20 milur Joseph Banks. Banks (1743—1820), enskur vís- mdamaður af háum stigum og Dáinn fyrir 100 árum, 19. marz míög auðugur; má fyrir allra hluta sakir telja hann í flokki 1820. 1 Árbókum Espólíns XI. deild, bls. 3, segir svo. “Skip kom út að áliðnu sumri sunnanlands ....... hræddust menn það í fyrstu og ,hugðu Tyrkja vera, því sig*ling var ókenniteg .... einn landsmað- ur dyrfðist að róa fram til þess og fylgdi inn á höfn, og gerði það engum mein, en seldi hvorki né keypti; það var enskt og á því Jóseph Banks, lord eða lávarður; hinna merkustu Englendinga, sem uppi voru um ítldamótin. Jo- seph Banks var fæddur I London 13. febr. 1743, og erfði á 18. ári stóreignir eftir föður sinn; hafði hann þegar í æsku brennandi á- huga á náttúruvísindum, vi’ldi alt til vinna að auka þekkingu manna um jörðina og sparaði hvorki fjör né fé, til þess að fá því framgengt hann ritaði lítið sjálfur, en styrkti vísindin á margan hátt og lagði á sjálfan sig miklar þrautir hann hafði sex um tvitugt, en j langf^rðum, sem iþá voru marg- hafði þó farið lengst í suður heim- falt ör5Ugri ,en á vorum dögum. inn og fundið ókendar eyjar .... | Árið 1766 fór joseph Banks til voru á skipi 50 manns, og eru | Newfoundlands og Labrador og' á nefndir doktor Solander frá SvL: árunum 1768—1771 tók hann þátt þjóð, og doktor Uno Troil .... þeir j j hinni nafnfrægu landkönnunar- voru t]Mkar hans, því að íslend- j ferð james Cook’s kringum jörð- ingar sVildu vel svenska tungu;, inai og var ,sú ferð ein hin þýðing- hann hafði og 6 sveina vel húna arm,est ferð sem farinn hefir verjð tekin úr honum, en skrokknum sökt aftur niður í djúp hafsins. Hvern hefði getað dreymt um það þá, að þessi ránsfiskur yrði allúr peningavirði milli sporðs og hauss, eins og nú er komið á daginn,.og er því hákarlinn nú á dögum einhver hinn mesti happa- dráttur. Breyting sú hin mikla, sem orðið hefir á verðmæti hákarlsins, er mest stríðinu að kenna, eða þakka. pað var ýmsum mönnum full- Ijóst, að þurð mikil hlaut að verða á skóleðri, því tóku menn sig til og fóru að hugsa um hvað líklegt mundi vqrða til þess að koma ’í staðinn fyrir hinn þverrandi Isð- urforðp/ Einn þeirra beindi athygli sinni að hákarlsskrápnum og tók að leyna hann, og komst að raun um að seigjan í honum var næg og að í sannleika stæði ekkert í vegi fyrir því, að hann væri sútaður og notaður til skógerðar og annara þarfa, ef hægt væri að ná skrápn- um af húðinni. En þetta virtist rokkuð erfitt. Að síðustu yfirsteig þó efnafræðingur einn í Kaup- mannahöfn þessa þraut og há- karlsbjórinn var albúinn til þess að notast í finustu skó og glóva. Bjór þessi er sagður að vera end- ingarbetri til skógerðar en kálfs- eða geitarskinn, mýkri og áferðar- og gisti að ólafi amtmanni og vingaðist við hann; vor þeir mjög lofaðir um ljúflæti og örleik og lærdómsstarf sitt; reið ihann fyrst síðan á dögum Kolumbusar og Magellan’is. Upprunailega var svo til ætlast, að J. Cook að eins skyldi flytja stjöraufræðinga til Tahiti tl Heklufjalls og skoðaði einnig; til peSlS &ð athuga gang Venusar hverinn Geysir.... kom hann í, fyrir gólu, en úr ferðinni varð SkálhOlt, bæði fram á leið og til j milclu meira; þá fanst New Zea- baka, og gisti þar, og gaf hann land> Australlandið o. m. fl. í Finni biskupi rakfæri silfurbúin, en silfurúr hvorum skólameistar- anum, því að þeir gerðu velfaraar- vers hans á íslenzku og latínu; galt hann og ágætlega fylgdar- mönnum sínum og öllum þeim er honum þéntu; hann hafði á skipi með sér hljóðfæramenn ágæta, og lét þá leika þegar svo bar undir; einnig hafði hann þá menn er teiknuðu marga ihluti, og með því haUn var stórauðugur maður í sínu landi, var hin mesta rausn á veislum hans og borðhaldi, meir náttúrufræðislegu tilliti varð á- rangurinn og mjög mikill, og var það mest Joseph Banks að þakka; hann bjó skipið út til náttúru- rannsókna á eigin kostnað og fékk sér til .aðstoðar hinn sænfcka grasafræðing Dr. Sólander, einn aí Iæriisveinum Linnés; sýndu þeir félagar í þeirri ferð hið mesta þol og dugnað. pegar J. Cook lagði af stað i aðra ferð sína, ætlaði Banks aftur að verða samferða, en hvorki stjórnin né Cook sýndu honum þá kurteisi sem bar, svo að komst því fljótt í viníengi við embættismenn ’og heldri menn syðra, útveguðu þeir honum margt er hann langaði til að eignast og gáfu honum upplýsingar um at- vinnuvegi landsins og bókmentir. Banks kom sér ágætlega við alla, sem hann kyntist á íslandi, æðri sem lægri og fékk hið bezta orð sem höfðingi mikill og öðlingur í alla staði.” Hér er svo glöggt skýrt frá æfi Banks og komu banis hingað, að litlu þarf við að bæta. pess má þó geta, að það voru 40 ár, sem hann var forseti hins konunglega vís- indafélags í London; 1778 varð hann baronet og 1797 komst hann í leyndarráð (privy council) Breta konungs. Á þeim sjö vikum, er hann dvaldi hér á landi komst hann, eins og áður er getið, í kynni við marga menn; swstaklega fékk vinátta hans við Ólaf Stepháns- son, er síðar varð stiftamtmaður, verulega þýðingu 35 árum síðar. í sepember 1807 'komst Dan- niörk í ófrið við England. Skip þau er sigldu héðan af landi um haust- ið, vissu ekkert um ófriðinn, en þau voru flest ihertekinn af Eng- lendingum. Meðal þeirra, sem her- teknjr voru, var Magnús Stephen- ; sen, sonur Ólafs siftamtmanns, síðar konferensráð í Viðey; hann var á ferð.til Kaupmannahafnar. Var hann fluttur sem fangi til Edinborgar; þaðan skrifaði hann j og þarfa uppgötvun, sem kemur í bréf til Joseph Banks og bað hann; veg fyrir eða bætir úr hinni sí- bæði að hjálpa sér og stuðla til minkandi leður framleiðslu. pví að eigi yrðu með öllu teptir að- j það er ekki með hákarlinn eins og flutningar til íslands. Hér komu j geita- og nauta-hjarðirnar, sem greið og góð svör á móti frá Jo-1 hér í landi og víðar breiddu sig Sieph Banks. Magnús Stephensen j yfir hinar víðáttumiklu sléttur, losnaði þegar úr varðhaldinu, og j en sem nú eru margar horfnar og enskt herskip filutti hann til Kaup- allar eru að hverfa með vaxandi á lengd með fram ánni beggja megin við bæinn Samara, og sé2t | að borgin hefir verið þar hálf þriðja míla á breidd. Göturnar voru breiðar og reglulegar, og stækkuðu byggingarnar eftir því sem nær dróg ánni, sem að lík- indum bendir til þess að í þeim parti bæjarins hafi ríkara fólkið búið. Enn fremur sézt, að í borg inni var feikilega stór skemti garður eða ileikvöllur, og afar- mi'kill skáli eða salur í honum miðjum, og vígi sem bygð hafa verið til þess að verjast óvinum Einnig sjást leifar af vatnsveit- um, sem að sjálfsögðu hafa verið notaðar til vökvunar á jarðargróð ur bæjarbúa. Um þssar stöðvar höfðu menn oft farið fótgangandi og á hest- baki, en fyrir auga slíks ferða- manns bar ekkert einkennilegt nema nokkrar hæðir, og borgin hefði að líkindum aldrei fundist, ef að hið glögga auga flugmanns- ins og afstaða hans í loftinu, hefði ekki séð í gegn um holt og hæðir. auðvitað laus í sér og rakur, og um 1. júní. ?ess vegna* á fræið auðveldara Lettuce. með að skjóta rótum og blómgast fyr en ella. f Heilmikið mni. Hér fylgja nokkrar reglur fyr- ir sáningu nokkurra helztu mat- jurtategunda. Beets. Bezt er að sá beets á þremur tímabilum, hið síðasta um 5. júní. pær eiga að vaxa þétt, og skulu ávalt þær stærstu tekn- ar til nota fyrst, þegar þær dru svo sem eins og egg á stærð. Um leið og hinar stóru eru teknar burt, vinst hinum smærri meira svigrúm til vaxtar. Carrots. Um það gildir að flestu leyti sama regla. Má sá af fræi verður að engu í görðunum sökum þess að nógum mikil nærgætni er ekki viðhöfð, þegar sáð er; moldin of- an á fræinu er til dæmis oft langt of laus í sér og fýkur á brott nær sem nokkur gustur gerir vart við sig, einkum ef þurkar ganga að staðaldri. Sá þarf hinum einstöku fræteg- undum á mismunandi dýpi. Stóru fræi þarf að sá allmiklu dýpra, en því sem smátt er. Eftirgreindar eru matjurtateg- undir þær, er ávalt skal sáð snemma: Onions, lettuce, rad- Pví skal sá með þriggja vikna millibili fram að 1. júlí. Celery. pessi tegund þarfnast mikils raka: getur ekki þrifist að öðrum kosti. Potatoes. Ekki skal smáum kartöflum sáð, nama því að eins, ao um reglulega kartöfluþurð til útsðæis sé aðiræða.' Gæta verð- ur þess að vdrja kartöflunýgræð- inginn fyrir aðsókn eiturgerla og má til þess nota Formalin blöndu eina mörk formalins í 35 gallons af vatni. Geri potato bugs vart við sig, skal eitra þá með Paris greem (ein stór teskeið í þrjá- fjórðu hluta af venjulegri vatns- fötu. (jooar bujaroir viö goou veröi, seldar með aðgengilegum kjörum fyrir efnalítið fólk. ROALD AMUNDSEN. Menn hafa ekkert vitatt um Roald Amundsen síðan 1. septem- ber 1918, að hann kom á skipi sínu til Dixob eyjar, sem er í Hvíta hafinu, og tók þar um borð fegri, en verðið, enn sem komið €r|,oliu og ýmisiegt fleira. Frá þeim að minsta kosti, ekki nema einn- fjórði partur þess, sem geitar- eða bálfs—skinn selst fyrir. paraa er um að ræða merkilega en nokkur hafði séð hér á landi.” hann hætti við ferðina. , Banks í Landfræðissögu Isiands eftir porvald Thoroddsen, III. b., 130 —133, er nákvæmar sagt frá Jo- seph Banks og komu hans hingað til lands. par segir svo: “Árið 1772 kom hinn fyrsti leið- angur, sem gerður ivar til íslands frá öðrum löndum í vísindalegum tilgangi, og voru það imjög merkir menn sem þá komu til landsins. ,Fyrtr tfer®fci var |S‘ir Joseph gat Iþó ekki verið aðgerðalaus; hann gerði út skip til íslands og kora út ihingað 28. ágúst 1772. pegar hann kom aftur úr íslands- ferð sinni, settist hann uan kyrt og s'tuddi eftir það mjög allar vísindaiðkanir á Englandi; hann varð forseti vísindafélagsins í London, lét á margan hátt til sín taka, og var alilstaðar talsmaður vísinda og fróðleiks. Mendingum mannahafmar, en um árangur- inn af málaleitun hans að öðru leyti, er svo sagt í Sagnahlöðun- innflutningi til landanna og auk- inni akurrækt. En þeim svörum er ekki að skifta um 1817, 'bls. 11 — eftir að getið með hákarlinn. Hann hefir klof- hefur verið um hertekning skip- í ið öldur allra hafa á hnettinum. anna — að það hafi verið “mótj Djúpið er heimkynni hans og þar líkindum og allra von, að fá skip- j fær hann að njóta sín og marg- in af óvinahöndum frí og kostn- j faldast á komandi öldum, eins og aðarlaust, að því fráreiknuðu er hann hefír gjört á þeim liðnu. ó- ■skipanna ránsmenn vildu hafa tæmanlegur forði af skóleðri og stað ætlaði Amundsen að láta ber- ast austur með straumum til Sí- beríu eyjanna, sem liggja í Norð- uríshafinu út frá ströndum Sí- beríu. Frá þeim sem nefndar eru nýju Síberíu eyjarnar bjóst hann við að straumar í sjónum myndu bera sig í áttina til norðurheim- skautsins og kanske yfir það. En í því tilfelli að hann næði ekki til heimskautsins á þann hátt, hafði hann með sér tvær flugvélar til þess þá að ná takmarkinu. Nú kemur loftskeyti, sem segir frá því, að Amundsen sé staddur í Audir í Síberíu, en hvernig á því stendur vita menn ekki, né held- ur það, hvort hann hefir náð til norðurpólsins. Sumarið er komið, og forsjálir menn éru þegar farnir að svipast um eftir góðum og affarasælum j(irðnæðum. Ekkert er það til, er betur geti bygt framtíð barna yðar, en góð bújörð í góðri sveit. Það er eini sí-trvggi atvinnuveg- urinn, jafnt hér og í öðrum löndum, þar sem ókyrð og los setur allar aðrar iðnaðargreinar í meiri og minni óvissu. Vér höfum mikið úrval af vel ræktuðum, inngirtum jörð- um, sem ýmist eru ágætlega fallnar til gripa- eða kornræktun- ar, er liggja í gömlum og góðum bygðarlögum. Athugið eftirfvlgjandi lista, er tilgreinir nokkrar af bú- jörðum iþeim, er oss hefir verið trúað fyrir til s>ölu. Ef þér kynnuð að sjá þar eitthvað, sem yður leikur hugur á að eign- ast, þá skuluð þér að eins skrifa oss eftir frekari upplýsingum. En færi svo, að þér sa\juð þar eigi það, er yður vanhagar um, þá þurfið þér samt eigi annað en senda oss línu og láta oss vita, hvaða tegund, af hújörðum þér helzt a'skið og í hvaða bvgðarlagi. 320 Ekrur—'10 mílur frá Clarkleiglí stöðinni, 25 ekrur ræktaðar, 150 ekrur sléttu- og engjaland, afgangurinn með gisnum runnum. Alt landið gott. Góðar byggingar og girðingar, virt á $4,000.00. Söluverð $4,600.00. Vægir borgunar- skilmálar. 320 Ekrur—3% mílu frá Clarkleigh stöðinni. Ágætar byggingar og girðingar. Virt á $3,500.00. Jarðvegurinn er frjósamur í bezta lagi. Á landi þessu eru 15 ekrur ræktaðar, afgang- urinn sléttu- og engjaland. Verð $5,000.00. ^ 160 Ekrur—4 mílur frá Deerhorn stöðinni. Alt sléttu- og engjaland. Lítið hús og hlaða. Verð $1,450.00. 160 Ekrur—Eina mílu frá Deerhorn stöðinni. 75 ekrur ræktaðar. Alt landið girt inn. Verð $4,000.00. 320 Ekrur—1% mílu frá Lundar stöðlnni. 300 ekrur sléttu- og engja- land. Ágætis jarðvegur. Afargott á $16.00 ekran 320 Ekrur—3 mílur frá Lundar stöðinni. 50 ekrur ræktaðar, 120 ekr- ur sléttu-land, afgangurinn runnaland. Góðar byggingar. Landið inngirt. Virðingarverð $3,500. Söluverð $5,000. 160 Ekrur—2% mílu frá Clarkligh stöðinni. Alt inngirt og með nýj- um byggingum, virt á $3,000; söluverð $2,500. 160 Ekrur—9 mílur frá Lundar stöðinni. Byggingar virtar á $2,500. Söluverð $2,100.00. 320 Ekrur—5 mílur frá Narcisse. 75 ekrur ræktaðar, 100 ekrur sléttuland, 150 ekrur runnalaitd. Afbragðs góðar bygg- ingar, virt á $6,000.00. Söluverð $8,000.00. 160 Ekrur—2 mílur frá Árnes stöðinni. Gott land, girt inn. $8.00 ■ekran. Vér bjóðum heimkomnum hermönnum sérstök vildarkjör. The Globe Lacd & Investment Co. Ltd. 500 Merchants Bank Bldg., Winnipeg, - Phone Main 5319 Wonderland. SPí- fyrir ómak sitt að taka þau og færa á hafnir í Englandi. Hér af flaut svo annar stærri hagnaður, því eigendmm skipanna var veitt leyfi til að hafá þau í förum milli Iianmerkur og íslands, meðan á istríðimu stótt.... Fr'íherra, ,tyarón til allra annara þarfa, sem sútað er notað til, er því fundinn. En það er ekki að eins skinnið af hákarlinum og lifrin úr hon- um, sem nú er orðin markaðsvara. Helmingur af fiskinum sjálfum er nú seldur til manneldis víðsveg- Joseph Banks,, stórherra á Eng- ar um þetta land, bæði nýr og nið- landi, alkunnur af lærdómi sínuml ursoðinn, og þykir í báðum tilfell- og manngæsku, ei.gi síður en hárri unum góður matur. En enn sem tign var sá, sem mátti sér svo mik- ils hjá hinni ensku ríkisstjórn, að hún fyrir hans orð gaf laus skip þau, sem tekinn Ihöfðu verið frá| komið er, er hákarlinn aðallega keyptur af útlendingum, svo sem ItÖlum, og því ekki enn ótakmörk- uð sala fyrir hann. Ein sú lang-merkilegasta mynd, sem Bert Lytell hefir nokkru sinni sýnt list sína í, verður sýnd á Wonderland miðv. og fimtudags- kveldið í þessari viku; nafn kvik- myndar þessarar er “Lombardi Limited”. Einnig verður sýndur þessi sömu kveld 13. kaflinn í “The Black Secret”, með Pearl White í aðalhlutverkinu. Föstu- og laugardag verður sýndur leik- urinn “Fame and Fortune”, þar sem Tom Mix hefir með höndum vandaverkið. Næstu viku birtast á tjaldinu snillingar, svo • sem Frank Mayo, Viola Dana, Ora Carew og Mary Miles Minter. Komið til $4 King Street og skoðið EledricWashing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Llght & Power 54 King Street

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.