Lögberg - 29.04.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.04.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 29. APRÍL 1920. Bls. 7 Guðmundur Ólafsson. Hinn 17. sept. 1919 landaðist í Kristnesbygð, Sask., bændaöld- ungurinn Guðmundur ólafss»n, og var jarðsunginn 19. s. wi. af séra Halldóri Jónssyni. Guðmundur sál. var fæddur á íslandi árið 1831 og var því 88 ára gamall er hann lézt. Hann var sonur Ól- afs bónda á Suluvöllum á Vatns- nesi, í Húnavantssýslu. Hann mun hafa verið með foreldrum sín- um alt þar til ihann kvongaðist yngistúlku Mildiríði Jóhannsdótt- ur og byrjaði með henni búskap á jörðinni Ósum, sem er nálæg Súlu- völlum, hvar þau bjuggu góðu búi alt þar til þau fluttu hingað til Canada með skyldulið sitt árið 1874. Börn þeirra tvö á ungum aldri komu með þeim, Stefán, sem nú býr í Winnipeg og er einn af hreinlætisvörðum bæjarins; og Sigurbjörg, sem mun vera dáin. Fyrst settist Guðm. sál. að í Ont- ario, og dvaldi þar um eitt ár, en færði sig síðan ásamt mörgum fleirum vestur til Manitoba. peg- ar hingað vestur kom, tóiku þau hjón sér bólfeistu í Nýja íslandi og dvöldu þar um þrjú ár, en fluttu síðan til Winnipeg. Fyrstu árin hér stundaði Guðmundur eins- konar smíðavinnu (lathing), en síðan keypti hann nokkrar kýr og byrjaði á mjólkursölu 'hér í bæn- uim og hélt þeim starfa um mörg ar. En að því enduðu fór hann til Pine Valley og dvaldi þar hjá Maríu dóttur sinni um 5 ára tíma- bil, eða alt þar til hann ásamt dóttursyni isínum, Henry Bert, flutti vestur til Kristnesbygðar í Saskatchewan 1907—8, og tók þar land. Mildiríður kona hans and- aðist i Winnipeg árið 1898. María dóttir hans, nú Mrs. Benson, kom nofckrum árum seinna að heiman, en Guðmundur. Hún býr nú vest- ur við haf í bænum Blaine, Wash. Fleiri börn átti hann ekki, er upp komust. Guðmundur sál. var meðalmað- ur á bæð, vel þrekvaxinn, ljós- hærður og fríður sýnum. pað átti vel við hann, “þéttur á velli og þéttur í lund”. Hann var mað- ur mjög dagfarsgóður og stiltur í allri framkomu, orðvar og áreið- anlegur í öllum viðskiftum, í einu orði: vandaður til orðs og æðis; vel skynsamur og viðkynningar- góður, og sannkallað sómamenni. — Hin síðustu tíu ár æfi sinnar lifði Guðmundur mjög rólegu lífi hjá heiðursihjón'unum Sigurði Stef- ánssyni og konu hans, Jósefínu Guðmundsdóttur, sem fóru með hann af mestu snild og breyttu við hann eins og góð börn geta bezt reynst foreldri sínu. Blessuð sé minning hans. Hér er öldungur hniginn til moldar, er vann með trúmensku vel og lengi. En andinn er hafinn til æðri staða, í veldi drottins, sem varir um eilífð. Farðu vel, hróðmögur, friður eillífur sífelt umvefji sálu þína. Vinir þér senda vinarkveðju, með kærleiks anda, unz aftur finnist. S. J. Jóhannesson. Aldur Jóns Arasonar biskups. ROYAK CROWH 2 fyrir 1 J?PTAK CROWH Business and Professional Cards I EINN MANUD Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920 Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í Maímánuði, hafa TVÖFALT GILDI. DÆMI:— 1 00 wrapper þýða sama og 200. Þarna gefst yður tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu munum til heimilisnota — ALVEG ÓKEYPIS. VÉR OSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS- MŒÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY SAPU OG ÞVOTTADUFTI -WASHING POWDERS : GERIÐ SVO VEL AÐ NEFNA LÖGBERG ÞECAR ÞÉR SKRIFIÐ ^ Sendið eftir MUNID Sendið eftir ókeypis að WitchHaze loiletbápu umbúðir ókeypis verðskrá eru teknar gildar fyrir Premiums. verðskrá af húsbúnaði, þá er hægt semja við okkur, hvort hel fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem ti húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.# horni Alexander Ave. GOFINE & CO. Horninu ð. Hargrrave. nokkurp virtSL J. J. Swanson & Co. Verzla með faateégnir. Sjá um leigu & hú.um. Anneat lán og eltlaábyrgSir o. fl. 808 Parls Bulldlng Pbone Main 2596—7 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. THE RGYAL CROWN SOAPS PREMIUM STORE 654 Main St. (Dept. L) Winnipeg ROYAK CROWH Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue bendi á hið réttasta og bezta um æfi mikilmenna vorra. En Jón biskup er áreiðanlega einn þeirra. Hann er nú að verða mjög um- talaður meðal fræðimanna vorra. Hefir mörgum þeirra fundist hann óeðlilegur eftir þeim vandastörf- um að dæma, sem Jón biskup fékk á unga aldri, ef lagt væri til grundvallar það fæðingarár hans, sem Biskupasögurnar telja vera. Nú hefir Morgunblaðinu borist meikileg ritgerð um þetta efni eftir Klemens Jónsson, fyrv. land- ritara. Er það sérprentun úr Skírni. Höf. færir i þessari ritgerð mörg og mikil rök að því, að Jón biskup Arason geti ekki verið fæddur 1484. Hið rétta fæðing- arár 'hans hljóti að vera að minsta kosti alt að 10 árum fyr. Leiðir hann þetta af því hvað hann var ungur prestur, af aldri barna hans, af sambandi hans á æsku- árum við Einar ábóta Isleifsson á Munkaþverá, og flðiru. pykir honum þetta alt benda ótvíræð- lega á, að fæðingarár hans geti ekki verið 1848. Klemens Jónsson er, eins og kunnugt er, sögufróður maður mjög, og sýnir þetta ótvíræðlega hve hann er hand genginn forn- um ritum vorum og nákvæmur í athugunum sínum. Er það gott að sem flestir fræðiþulir vorir Gjafir Vestur-Islendinga í Spít- alasjóð íslenzkra kvenna. Winnipeg, Man., 16. apr. 1920. í síðustu skýrSlu var dálítil villa í frajmsetningu um minning- argjöf þeirra hjónanna Eiríks Björnssonar og Aðalbjargar Jóns- dóttur; þar áttu að standa 59.25 kr. í peningum og arðmiðum, og 50 krónu ihltitabréf gfið að fu'llu i minningu sona þeirra, Stefáns, fæddur 14. nóv. 1883 á Lýtings- stöðum, Vopnafirði, dáinn í Win- nipeg 3. marz 1909; og Björns, fæddur 28. janúar 1881 á Einars- stöðum, Vopnafirði, dáinn í Mill- dale, Sa-sk., 5. nóv. 1918. arnnvkö— ,ðó lkze SEaðsin —ö Áður auglýst .... kr. 6,777.35 Sig. Stfánsson, Kristnes.... 52.25 sent í des. en gleymdist. Jón Sigurðsson, Lundar .... 7.90 og arðmiða 1919 fyrir 25 kr. Sigurjón Jónsson, Lundar.... 27.00 og af 100 kr. arðmiða 1919. H. Friðleifsson, Bella Bella 20.00 E. J. Friðleifss., Bella Bella 20.00 S. S. Johnson, Tantallon .... 5.00 og arðm. ’19 og ’20 af 50 kr. J. J. Bertels, Foint Roberts 100.00 Jon Freysteinss., Cihurchr. 20.00 Mrs. V. Bjarnason, Mozazrt 18.00 Bj. Arngrimsson., Mozart.... 2.50 1919-20 arðm. af 25 kr. Stef. Arngrimss., Mozart.... 10.00 arðm. af 100 kr. 1919-20. Jón Einarsson, Gimli ....... 23.80 kr. 7,084.30 Árni Eggrtsson. 1101 McArthur Bldg., Wpeg. Þorgrímur Sigurðsson Holm. hans á vissum tímum. Virtist honum sem hann fyndi batamerki fyrst um tíma, en svo alt í einu 'hnignaði honum, og þann 21. des. andaðist hann. Var þá sent sím- skeyti til Detroit, og bróðir hans, sem hafði hjálpað 'honum til Grand Forks, kom og sá um flutn- ing á líkinu, ásamt konu og börn- um, heim aftur. Hann var jarð- settur 28. s. m. í grafreit borgar- innar, þar sem eitt af börnum hans var jarðsett fyrir nokkrum tírna. Porgrímur sál. var fæddur á Marbæli í Ósilandshlíð í Skaga- fjarðarsýslu 20. maí 1884, fluttist til Ameríku 1887, með móður sinni og kornungum bróður. Tveim ár- um síðar kom faðir ihans; dvaldi það á ýmsum stöðum í Hallson- bygð í N. Dak. um nokkur ár, svo um 5 ára tíma á vegum Mr. Stígs Thorvaldssonar á Akra, N. Dak. Síðustu árin þrjú, sem þeir voru í N. Dak., veittu þeir umsjá bú- garði fyrir Daniel J. Laxdal ná- lægt Cavalier. Samt mun það hafa verið í Hallson-bygð hér um bil tvö ár eftir það; en þá flutti það vestur á Kyrrahafsströnd til Bðllingham og var þar í tvö ár. Á því tímabili kom porgrímur sál. snögga ferð austus á sínar gömlu stöðvar og giftist franskri stúlku, Clöru Glade, er hann hafði kynst þegar það bjó á landi D. J. Lax- dals. Frá Bellingham fluttist fólk þetta til Norðvestur Canada, að bæ sem nefndist Truax. par leigði hann land í tvö ár og á þeim tíma tóku þeir feðgar allir lönd ekki all-langt þar frá. Á þau fluttu iþeir, en einhverra orsaka vegna fengu þeir ekki eignarrétt á þeim, sátu þó á þeim í þrjú ár. Á þessu tímaibili höfðu hinir yngri bræður leitað gæfu sinnar sem daglaunamenn, og voru þá um tíma búnir að dvelja í bænum Detroit, Midhigan. Hafði þeim líkað þar allvel, atvinna all-fjöl- breytt og heldur bjargvænlegt fyr- ir daglaunamenn. Tóku þeir því það ráð að flytja þangað með kon- ur og börn.. pað var enginn efi á því, að I framkvæmdarlegu tilliti hafði porgrímur sál. mest að segja, eft- ir að hann náði fullorðinsaldri, og var talsverð ástæða til iþess; hann var góður verkmaður og fljótur að um raunum þeirra stödd í svo til- finnanlegri fjarlægð frá vinum og vandamönnum, sem eru margir bæði í Dakota og einnig hér í Sas- katöhewan, því þatð stendur enn ó- haggað, að “huggun er manni mönnum að”, 'þess vegna detta mer í hug svohljóðandi hendingar: pið, sem djúpum harmið harmi horfinn, dáinn, giæðason, sízt er kyn þó sorg á hvarmi sjáist þar sem brosti von. Lesið djúpt þau lífsins mál, ljós er boða hryggri sál: Sonur ykkar lifir, lifir, leiðið þó að breiðist yfir. Svipaðar tilfinningar hreyfa sér hjá mér gagnvart ekkjunni og blessuðum litla barnahópnum, þar sem hún stendur öllum sínum fjær, algerlega komin upp á hjálp og aðstoð tengdafólks síns. Gagn- vart þeim duttu mér í hug þessi stuttu og ófullkomnu vers: Með sorgfullum hjörtum nú sýta og gráta sárt þreyða vininn hans ekkja og börn;; en harmendur þessir þá hugga sig láta við hugleiðing þá, að Guð er þeim vörn. pví góður er Drottinn og gjörir það eina, gott sem og heilnæmt að sérhverj- um fann; honum oft þóknast með þjáning- um reyna þá, sem að kærasta hafa sér vann. Við trúum því og treystum, að Guð muni leggja þessum syrgjend- um líkn með .þraut: pótt horfinn sértu sambúð ást- vinanna og sjónum þeirra, er varstu hjartakær, í heiðri lifir minning mannkost- anna og moldir þínar blessun yfir slær. Sofðnu nú, vinur, vært á grafar- beði, unz vöiku til þér 'bendir frelsuð önd, sem engilbjört í æðstu dýrð og gleði unir sér nú ;hjá drottins náðar- hönd. Fyrir lasleika minn síðastliðinn mánuð, hefi eg ekki sent þessar Nortli American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. um. — Islenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage A Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til ú fararkranza. 96 Osborne St,, Winnipeg Phorje: F R 744 Helrnili: F R 1980 The London and New Y< Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar karla og kvenna fatnað. S fræðingar í loðfata gerð. L föt geymd yfir sumartíma Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnip Phone Garry 2338. læra alla algenga vinnu; þar af J línur fyr en nú, og vona það verði Með stuttu millibili sjáum við endurteknar þessar gömlu hend- ingar: “aldraðir bæði og ungir falla I sótt, og hraustir hels í blund.” pessi ungi maður hafði um und- anfarin tvö ár kent sjúkdóms, sem smámsaman fór í vöxt, á þann hátt, að 'hann smá-tapaði þoli og þrótt, en þjáningar hafði hann ekki miklar. prátt fyrir meðala- brúkun, virtist þetta ágerast. Að síðustu tók hann þá ráðleggingu, að leita til læknis í Grand Forks, sem aðallega stundar berklaveikis sjúkdóma. Síðastl. Desembermán. flutti hann þangað með konu sína og þrjú af börnum þeirra, alla leið fr*á Detroit, Michigan, þar sem sú fjölskylda hafði búið síð- astliðin ár. í Grand Forks leigði hann sér hös og læknirinn vitjaði leiðandi hafði hann sterka til- hneigingu til að reyna bæði land- búnað, og einnig tók hann stund- nm fyrir vinnu í bæjum, sem kost- aði talsverða peninga að byrja á, en hafði ekki tilætlaðan hagnað í för <með sér. pví oft varð hann fyrir fjárhagsliegum óhöppum, er ekki var hægt að sjá fyrir. En það var eins og þessi fjölskylda bæri ætíð byrðina, hvað sem fyrir kom, hvað með öðru i gegn um allar þessar tilbreytingar, enda1 hefir aldrei reynt eins á kær- leikshöndina og nú, þegar ekkjan stendur eftr efnalítil með sex börn, frá 9 ára til 8 mánaða gömul. Ó hvað eg kenni sárt í brjósti um hinn aldraða tengdabróður minn, ásamt konu hans, sem ein- mitt á þessu tímahili varð fyrir því slysi að mjaðmarbrotna, og er rétt nýlega kominn af sjúkra- 1 húsi borgarinnar, að vera í þess- ekki misvirt af hlutaðeigendum. Elfros, 15. apríl 1920. John Hörgdal. JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYI taka að sér málningu, im húss og utan, einnig ve fóðrun (Papenhanging) - Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Hjúkrunarmœr losast við PaC er ný aðferð. Gjörólfk öllu. ður Þektist. Enein innsprautun. e nyrsl. ekkert er (terur illan bef. I vafstur. ekki rafr heldur eitthvað nýtt. sem ekki br Því að lækna. V: eiea á hættu að af Þessu tækifær borsra út stórfé inhveriar læknins raunir er ekkerl Kristallinn í góðu salti verður að vera ekta og bráðna vel. pess má ætíð vænta í nóttu. oer ee ánægriu skýra zér—FRITT. 1 yðar munu enda otr með töfrum. LOSIST VIÐ CATARRH um ófasrnaði. Pú veizt að kvill er altaf að flytja hik smá nær s oer naira ræturnar meo næero lífshrótti Wnum. Esr skai skí þessu FRlTT. Skrifa mér strax. SEND ENGA PENINGA. Heldur sesrið: ‘‘I Want to Trv O-Sun”. es: mun fliótt skilia hv; er or skrifa vður tafarlaust ás—I lýsittKum FRITT. Lát hér ekki til huerar að snúa við blaðsfðun: en þú hefir beðið um Þer'-a undrs læknisdóm, sem cetur eneu siður að þitr en alla hina. sem þesrar læknast fyrir áhrif þess. áddress: NVRSK .lAN-O-SFN, Re 230 Craig St. West, R. Montreal, Que. X, O. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. Lon og gleraugu við allra hæfi. Mar prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en e| fólk á almenit að venjast. prit g 206 Notre Dame Ave. 0g Sfml M. 4520 - tVlnnipeg, Man. Dr. B. J. BRANDSON vei? kve 701 Lindsav Building um- Tklephone garkv 320 Officb-Tímar: 2—3 Hðlmili: 776 Victor St. Telefhone garry 321 Winnipeg, Man, t Vér leggjum aerstaKa áherslu á mts •elja meSöl eftlr forskrlftum læki.a. Hm beztu lyf, sem hægt er a»5 fá. eru aotuð elngöngu. þegar þér komið me8 forskrlftlna ttl vor, meglB pér vera vlss um a8 fá rétt Þa8 sero lœknlrinn tekur tli. COLOLKGGK 'Jt CO. H Notre Daiiio Ave. og Sherbrooke e»t. Phoneb Oarry 2690 og 2691 Glfttngaleyflshréf seia 2 Dr. O. BJORNSON h 701 Lindsay Building rKI.graONKlGARRY BSi* Office-tíroar: a—3 HEIMILI: |— 764 Victor Stieet IELEPEONEi oarry Trt3 1 Winnipeg, Man. K DR. B. H. OLSON í , 701 Lindsay Bldg. . ® Office Phone G. 320 o Viðtalstími: 11—12 og 4,—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefánsson 401 Beyd Building; C0R. PORTáCE A»E. & EDMOftTOH IT. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 i.h. ag 2 - 5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 IL OliviaSt. Talsfmi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng — Cor. Portage Ave. og Edmonton ' Stundar sérstaklega berklasýkl | J og aSra lungnasjúkdóma. Er a8 flnna á skrlfstofunnt kl. 11— 12 f.m. og kl. *—4 c.m. Skrlf- 1 stofu taJs. M 3088. Helmill: 4« Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN 1 Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. . heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg^ j J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. 1 A. 8. Bardal í 848 Shorbrooke St. Selur líkkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaftur sá bezti. Enafrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis T«l* - Qarry 2151 Skrrfstofu Tala. - Garry 300, 375 Verkstofu Tals.: Heim. Tals.: \ Garry 2154 Garry 2940 I •h G. L. Stephenson 1 ■„ PLUMBER -k- 1 AUskonar rafnmgnsáhöld, .vo sem . straujám víra, allar tegundlr af >eó glöstun og aflvaka (batterls). 1 it 1 V VERKSTQFA: 676 HOME STREET > e8a 'rir 'Ott SSÍ JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimllls-Thls.: SL John 1844 Skrifstofu Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæ81 húsaleiguskuldlr, v«8skuldlr, vfxlaskuldir. AfgrelSlr alt ,Cr. sem a8 lögum lýtur. essl Skrifstofa. 155 M»*n StraM nni dan — an_ Gísli Goodman TINSMIÐUR )ma . ^vr VERKSTŒBI: íkn- Horni Toronto og Notre Dame láfa Phone t U.kntli. Qarry 2988 Qarry 899 Als. St J. 474. Naeturt. St. J. M9 K&Ili sint á nótt og de*i. D R. B. GERZABEK, .R.C.S. frá Enxlandi, LR&P. fr* ion, M.R.C.P. og M.R.e.8. frá itoba. Fyrverandi aðstoðarlsekni* hospftal I Vlnarborg, Prag, OC lard Ave., Winnipeg. Man. ifstofutfsni frá 9—12 f. h.; 2—4 -9 e. h. *. B. Gerzabeks eiglð hospítal 415—417 Pritchard Ave. ndun og læknlng valdra sjúk- sem þjást af brjóstvelkl, hjart- magasjúkdómum, innýfiavelkt. Júkdómum, karlmannasjúkdóm- uga veikiun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBiagar, krifstofa:— Koom 8n McArthm Building, Portage Avenne áriton: P. O. Box 1850, iinuuduii, iniiiuiiaiiu iibi lögfræðingar 5 Curry Building, Wim Talsínti: M. 450 ,fa tekið að sér lögfræðis B. S. BENSON heitins í Selkirk. Man. fslenkur Ijögfræðlngur Skrifstofa að 1207 Tals. M. 3142 1 G. A. AXF0RD, Málafsrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg ........--==a’ Joseph T. Ihorson, Islenzkur Lögfræðiugur Helmili: 16 Ailoway Court,, Allowa-y Ave. MESSRS. PUILLIPS & SCARTH Barrtsters, Etc. fontreal Trust Bldg., Wlnnlpeg Phone Main 512 Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. hone Main 186 - Winuipeg Giítinga og b,6 Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portuge Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Hiðþrenna nauðsyn- lega. pegar þú þarfnast meðals, þá sem læknisvísindin Alla þessa kosti erican Elixir of Bitter Wine er a meðalið, sem unt er að fá viö stýflu og meltingarleysi, en Triner’s Liniment er óbrigðult við bakverk, gigt, tognun o. s. frv. En sé um að ræða hósta eða kvef, er Triner’s Cough Sedative lang- áreiðanlegast. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.