Lögberg - 13.05.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.05.1920, Blaðsíða 2
K's. Í LÖGBERG FIMTUADGINN 13 MAÍ 1920 Þurfti ekki að fara undir uppskurð. “FRUlT-A-TIVES” KOM HENNI TIL FULLRAR HEILSU AFTUR. 153 Papineau Ave., Montreal. “í þrjú ár leiö eg miklar þján- ingar í neðri parti líkamans; auk bólgu og uppþembu. Eg talaði við sérfræðing, sem sagði mér, að eg yrði að ganga undir uppskurð. Eg neitaði þvi. — Eg heyrði getið um “Fruit-a-tives”, svo eg fór að reyna það. Fyrsta askjan linaði mikið kval- irpar, svo eg hélt áfram. Nú er heilsa mín ágæt — hefi engar þrautir og eg minnist því Fruit- a-tives með hlýjum huga. Mme. GAREAU.” 50 cent askjan, 6 fyrir $2.50, en reynsluskerfur 25c. Fæst í öllum lyfjabúðum eða sent með pósti frá Pruit-a-tives, Limited, Ottawa. Hinn “óði” dollar. Eftir Garet Garrett. Samt sem áður er ekki hægt að hylja svik og fjárdrátt til lengdar, og hvorutveggja er fyrirlitið sök- um þess að tilfellin eru ekki al- menn. Fólkið í heild sinni vinnur að framleiðslu á ærlegan hátt; pað er, margviíslegan iðnað mannkyninu til þarfa. Undir núverandi iðnaðar fyrirkomulagi er framleitt minna og minna með hverju árinu 'af vörum verka- mönnunum sjálfum til afnota, en aftur meira, og meira til afnota öðru fólki. petta orsakast af iðnaðar og verzlunar samtök- unum. púsund á þúsund ofan, vinna að því að framleiöa vélar ekki fyrir sjálfa sig, heldur fyrir Mr. Brown peim þúsundum eru greidd verka- það er að færa verðið niður. Á endanum komast menn svo langt áfram á þessari braut að prísarn- ir verða klofnir í tvent, eins og peningarnir voru, og því er jafn- vægið aftur fengið á milli kaups og sölu. Ef að mönnum er þetta ljóst verður svarið við siðari spurn- ingunni auðleystara. Segjum að tala dollaranna hefði verið tvöfölduð í staðinn fyrir að vera flokkuð til helminga. Hvað hefði þá komið fyrir, Pað sem þá hefði skeð, hefði í öllum atriðum verið mótsett þvi sem skeði í hinu tilfellinu. Eftir- spurn og kaup ihefði tafarlaust aukist, mönnum hefði fundist að þeir væru orðnir ríkir alt í einu og þyrftu ekki að neita sér um neitt. páð er naumast þörf á að taka það fram, að þetta er bara hugarburður. peir eru aldeilis ekki auðugri, og til þess að sýna að svo sé þá látum oss hugsa, að tilfinningin út af hinum aukna auð komi þeim alt í einu til iþess að kaupa allar vörur sem menn hafa á boðstólnum. Og þegar þeir hafa keypt upp allar vörurnar, þá hafa menn að eins eytt helming peninganna — eiga helminginn eftir. En sá helm- ingur hefir ekkert verðmæti, er einkisvirði. Ef að ekkert er til þess að kaupa, þá finnur maður bezt hve lítilsvirði að dollarinn er i sjálfu sér. En slík vandræði hafa aldrei komið fyrir, og koma væntanlega aldrei, sökum þess að varan hækk- ar ávalt í verði i hlutfalli við aukning peninganna. pegar kaupandi fer að sækja á með að kaupa, fer seljandin að verða tregari á að selja. Eða öllu heldur; þar sem allir eru bæði kaupendur og seljendur þá fellur áhugi eins til að selja, eft- ir þvi sem ákefð annars vex til að kaupa, og verður meðaltalan því laun sín í peningum, og fyrir þá kaupa margvíslega muni, en að-lsú sama. þannig er aukin eftir- allega þó föt og fæði. J spurn á vörum til kaups eftir að Svo er bóndinn sem framleiðir | ménn hafa aukið peninga forðann mikið meira af matvöru en hann I um helming eins og hér að fram- þarf fyrir sig og sína afganginn selur hann fyrir peninga, og kaup- ir með iþeim bifreið frá Mr. Brown. an er gjört ráð fyrir, haldið í skefjum með tregðu þeirra sem vöruna eiga, til þess að láta hana af hendi. Eigandinn setur upp Vörum er skift fyrir peninga, I verðið. Bóndinn krefst hærra og peningum fyrir vörur á marga | verðs fyrir hveiti sitt. Verksmiðju- og margvíslega vegu. pað eru engin takmörk fyrir því hvað oft að hægt er að velta eigandjnn fýrir sínar Vörur. Verkafólkið krefst hærra kaups til þess að mæta hinum aukna dollarnum yfir. Tökum til dæm- j kostnaði sem dýrtíðin hefir í för ís. Eg borga þvottakonunni; með sér. minni einn dollar, hún borgar! Vörurnar hækka smátt og smátt hann til matvörusala, hann borg- ar hann ásamt fleirum til bónda i verði, þar til þær hafa risið nógu rr.ikið til þess að mæta hinum fyrir kartöflur sem leggur hann aukna peningaforða, og þá kaupir á bánka. Bánkinn lánar hann | fólkið jafn mikið og það gerði áð- aftur út til forstöðumanna fyrir ur. verksmiðjum sem þarf á pening- um að halda til þess að borga verkafólki sinu, og áður en kvöld er komið, er dollarinn aftur kom- inn í búð matvörusalans í mörg- um tilfelluum. Látuni oss nú athuga tvær varanlegar grundvallarreglur. Að það er ávalt til ákveðin upphæð af vörum sem hægt er að! Jafnvægið á milli framboðs og eftirspurnar er aftur fengið, menn kaupa jafn mikið og þeir selja, og eigindómurinn er jafn niikill og hann áður var hjá öll- um nema okrurum og þeim sem vogunar verzlun stunda, þeir eru hvorki kaupendur né seljendur eins og aðrir. peir framleiða hvorki það sem niður — prísar á hlutum sem keyftir eru fyrir dollarinn. Vér heyrum fólk tíðum tala um hve óhæfilega háir prísarnir séu í staðinn fyrir að segja. Hve verðlítill dollarinn sé. Menn segja að prisarnir séu “óðir”. í staðinn fyrir að segja að dQllarinn sé “óður”. Hann er óður af því hann hefir verið teigður, togaður, margþvæld- ur unz hann er orðin úttogaður En hann lítur samt .út eins og áður, og helduur sömu þýngd. pað hefir verið gert án þess að breyta lagi ihans minstu vitund, pað sem hefir breyst er afstaða hans við vörurnar sem til sölu eru boðnar á markaðinum. Verðmæti dollarins til innkaupa hefir gengið úr skorðum, án þess að menn sjái það. Vér höfum bent á, að til séu þrjár tegundir af dollurum. 1. Málmdollarana er má auka ef menn finna auðugar námur, eða flytja gull og silfur inn í landið. 2. Bréfdollarana er hægt að aukia með aðstoð uppdráttar- mannsins og snild prentaranna. 3. Lán á bönkum er hægt að auka með trausti, áhuga, fyrir- mynd og þörf. Með Öllum þessum aðferðum, sérstaklega 'hinni siðatnefndu, hefir peningaforðinn verið aukinn 1 Bandaríkjunum um tíu biljón- ir dollara. pað er að segja að tala á gull, silfur, bréfa og lán- dollurum til þess að kaupa fyrir vörur, fasteignir, ihlutabréf, skuldabréf og allra handa óþarfa hefir aukist sem nemur eitt hund- rað dollurum á hvert mannshöf- uð, manna, kvenna og barna, og er það framfærsla sem nemur fimtíu af hundraði. pannig hefir verið farið með dollarinn, það er sparnaðar saga .stríðsins. pað er sama sagan og vér sjá- um daglega í blöðunum með fyrir- sögninni “Dýrtíðin” “okur” æs- ingar og Bolsihevism. Hvað verða afleiðingarnar ? Er dollarinn sem svona hefir tapað mætti sínum ábyggilegur til þess að 'byrja með? Svarið við annari þessari spurn ingu verður að vera nokkurskon- ar spádómur. En hitt veröur að vera undir dómgreind komið. Vér höfum verið að tala um hvað fyrir dollarinn hafi komið. En það eru fleiri torfærur til þess að komast yfir, vér verðum að athuga Hka hvernig á því 'stóð að svona fór. Hvað hefir Canada grætt á stríðinu? miðla í skiftum, til þarfa mann-j þeir selja, né heldur nota þei félagsins. pær eru í búðum og handa sjálfum sér það sem þeir vörugeymsluhúsum, á sölutorg- kaupa. um, á ökrum og í kornhlöðum bænda. Að það er ávalt til ákveðin upp- peirra athafnir eru fyrirlit legar og skaðlegar. En hinir miklu erviðleikar sem verðhækk hæð af dollurum til þess að kaupa unin hefir í för með sér sökum þessar vörur fyrir, þeir eru í bönkum, í .öryggisskápum verzl- unarmanna og í vösum fólksins. petta er ráðandi sannleikur, en við verðum að gjöra oss glögga grein fyrir þeim áður en vér spyrjum að spurningunni sem fyrir oss vakir. Fyrsta spurningin er: Setjum svo að helmingurinn af öllum dollurum sem til eru í bönkum og öryggisskápunum, og i vösum fóltosins, hyrfi snögglega — hvað mundi þá koma fyrir? Afleiðingarnar mundu verða tvenskonar, önnur afleiðingin kæmi strags í ljós, hin síðar. önnur afleiðingin sú fyrri yrði sú að menn mundu takmarka innkaup sín skyndilega. Mönn- um mundi finnast harðna í ári, og sparnaðartilfinningin gripi fólk- ið, og það færi undir eins að hugsa um hluti þá sem það gæti verið án. pörfin að selja er í jafnvægi við þörfina á að kaupa. pessar tvær þarfir eru jafnar. Sá sem kaupir verður einnig að selja. Svo þverrandi leftirspurn á vöru eða þverrandi kaupþol manna er hið sterkasta afl til þess að iþrýsta mönnum til að selja — til að leita eftir jafnvæginu á milli kaupþols, og vöruframboðs — en afleiðingin af því er ávalt verðlækkun. Fólk:ð getur ekki keypt eins mikið af- vöru fyrir sama verð og það gerði áður sökum þess að það hefir ekki nema hálf peninga- ráð við það sem það hafði áður. En þörfin til iþess að selja er eins brýn og hún var til þess að kaupa, annars liggja vörurnar og skemmast, eða ganga úr móð. pað er því að eins einn vegur til, til þess að verða laus við þær og aukins peningaforða á rót sína að lekja til mannfélags, og stjórn mála. Slík verðhækkun getur ekki átt sér stað í reyndinni á sanngjarn- an hátt. pegar slíkt kemur fyrir, þá kemur það eins og þrumu veður, með brestum og braki. Bændur verksmiðjueigenduur, kaupmenn og vinnufólk, allir hópa þeir sig og keppa hver í kapp við annnan, og hver á móti öðrum. Ef að eins einhver væri sem ekki reisti prísa sína nógu hátt þá hlyti hann að troðast undir og tapa. Menn geta hugsað sér þessa keppni eins og kapphlaup manna undan vatnsflóði til hæsta hnjúks — til hæsta tinds dýrtíðarinnar, undan flóði verðlítilla dollara. En samt getur fólkið ekki slept úr huga sér þeim óskiljanlega rrtisskilningi, ^aið /fólk heldur að einmitt þessir háverðs hnjúkar séu valdir að öllum erviðleikun- um, og krefjast þess að þeir séu jafnaðir við jörðu. Ástæðan fyrir þessum mis- skilningi er sú að dollarinn— Einlngin sem fólkið handleikur, er ávalt hin sama. Ef að það er gulldollar eða silfur þá hefir hann ákveðna þýngd, og blandaður eftir föstum reglum. Ef að það er bréfdollar, þá er hann altaf af sömu stærð, með sama lit og með sömu áletran. Ef að það er lán á fcánka sem að þú gefur ávísunina á, eru það sömu dollararnir, ann- aðhvort í sdlfri, eða bréfi sem borgaðir eru út. pess vegna er ,svo ervitt fyrir fólk að kom sér til þess að trúa því að verðmæti dollarins breyt- ist. pað er miklu þægilegra að tala um að prísar fari upp og “Að þekkja þjóðerni sitt og treysta á það,” segir í ritinu “Current History”, hefir Canada áunnið við stríðið. Hvorttveggja kemur fram'í athöfnum og hugs- unum landsmanna síðan 1914. Á hvorutveggju' eru reist þau fyrir- tæki, sem ráðist hefir verið í, svo og sú skoöunargerð, sem fram fór eftir stutta óvissu og hik í striðs- lok. Áhyggjur út af því, hvað gera skyldi við þau haglega gerðu iðnaðar samtök, sem sett voru upp að eins til stríðsþarfa, eru löngu horfnar, og furðarnú flesta að nokkurt hik eða óvissa skyldi eiga sér stað. Traust á getu sína sýndi þjóðin, er leiðangurs liðið var að heiman gert. Meðvitund um þjóðernið kom síðar, er athugi var að því leiddur, hvernig ástatt var fyrir mörgum í þjóðfélaginu er yfirsézt hafði áður, í eftirsókn veraldlegra framfara og hagsmuna. Jafn- framt því var hugum- leitt hversu við véki smbandi Bretlands og Canada og afstöðu hins síðara við önnur lönd, utan ríkisins brezka. Til að byrja með voru verzlun- ar og viðskifta efni látin í fyrir- rúmi. pegar eftir vopnahlé var maður settur, með aðstoðarnefnd, til að sjá verðbréfum Canada borg- ið, leita upplýsinga er iðnaði og landbúnaði gæti í hag komið. Sá heitir Lloyd Harris, og hafði margt röskra manna, er sumir voru á meginlandi Evrópu, sumir í London, með honum. Hann hafði nægta nóg fó yfir að ráða og af hans ráðum fengu þrjú lönd: Grikkland, Rúmenía og Frakk- land, 40 miljón dala lán í vörum frá Canada, gegn gildu veði. Meðan stríðið stóð, skifti svo um, aí^Canada seldi meira af vör- um út úr landi en inn var flutt. Fimm árin næstu fyrir stríðið, 1910-14, nam sú upphæð meir en 1,000 miljónum dala, er lands- menn keyptu um fram það, sem peir seldu. Fimm stríðsárin seldu >eir fyrir 1,370 miljónir umfram >að sem þeir keyptu. pað sem keppst verður eftir, er það, að halda þessu í sama horfinu, og er útlit fyrir, að það takist; árið sem leið námu útfluttu vörurnar 1,294 miljónum, þær innfluttu 941 miljón dala. Einn hængur er á þessum við- skiftum við ýtlönd; verzlun lands- ins við Bandaríkin er þannig hátt- að, að Canada keypti þaðan árið sem leið, vörur fyrir 740 miljónir, en seldi þangað að eins fyrir 454 miljónir. Nálega fjórfcr fimtu hlutar af öllum varningi, sem flyst inn í Canada, kemur frá Bandaríkjunum. Af þessu stafar mikil óhægð og ervið aðstaða á peningamarkaðinum, og því eru landsmenn mjög eggjaðir á að takmarka kaup sín þar syðra, auka heldur framleiðslu þeirra hluta, er selja má úr landi. Fyrir stríðið námu skuldir landsjóðs 336 rniljón dala, en nú eru skuldirnar komnar upþ í hér um bil 2,000 miljónir; bót er það í máli, að um 1,700 miljónir af þeirri upphæð hafa landsbúar sjálfir lagt fram og leigan, um 100 miljónir dala á ári, rennur því ekki út úr landinu. Árlegar tekjur hrökkva hvergi nærri fyrir útgjöldum. Hinar fyrnefndu voru um 270 miljónir, árið sem leið, en útgjöldin rúmar 500 miljónir. Út- gjöldin fara minkandi að vísu, en fult í fangi eiga þeir, sem fjár- málunum stjórna, að ráða fram úr vandanum. Hvernig þeir líta á málin, sem auðnum ráða og völdin hafa, má sjá af ræðu Sir George Fosters, er hann mælti á þessa leið, að það væri til einskis að blóta stjórninni eða bölva auð- mönnjjum. pað væri ekki mögu- lgt að brjótast beint til að koma hinu gamla skipulagi á, hvorki með verkföllum, löggjafar ráð- stöfunum, né með því að kollvarpa því fyrirkomulagi samtaka, sem nú væri u.ppi; eina leiðin, sem fær væri og fara yrði, væri sú—að vinna harðara og framleiða meira. Fyrir utan þau fyrirtæki, sem reist hafa verið með efnum og framkvæmd einstakra manna, kemur traust landsbúa á mátt sinn og megin einna glöggast fram i því stórræði, að eignast yfir 22 þúsund mílur af járnbrautum inn- anlands, og þótt mjög væru skift- ar skoðanir um þá ráðagerð, fór hún fram,.og þykir nú mikið undir þvi komið, að því mikla fyrirtæki verði haganlega og röggsamlega stjórnað. Landið átti nokkrar járnbrautir fyrir, austanlands, er misjafnt gekk að láta bera sig. Allar aðrar járnbrautir landsins eru eign C. P. R. félagsins, sem alla tíð færir út kvíarnar og aldr- ei tapar. pað félag á skip í förum frá öllum höfnum landsins. í lík- an máta er ráðgert af þeim, sem stjórna járnbrautatoerfi landsins, að hafa skip í förum; milli 20 og 30 skip eru þegar í ferðum til Bretlandseyja, N.Sjálands, Vestur- India, Suður Ameríku og Cuba; önnur eiga sað koma á eftir, til Miðjarðarhafs og Suður Afríku. Góður hagnaður tjáist vera á þeim sem þegar eru í förum, og eiga enn fleiri að bætast við. Sextíu skip hefir stjórnin þegar samið um smíðar á, fyrir meira en 70 milónir dala, að þeim meðtöldum, sem þegar eru fullgerð. og í för- um; öll eru bygð í Canada, með þeirri reynslu og þroska, sem smíðastöðvar landsins fengu með- an stríðið stóð og mest lá á að reka saman ýmislegan farkost, kafbáta, stáli varða togara, tund- ur reköld og barða, fyrir stjórnir stríðslandanna!; von og áform ráðamanna er, að skipasmíða- stöðvar haldist og hafi nóg að gera framvegis. Ýmiskonar önn- ur fyrirtæki í stórum stíl risu upp eða efldus^ mjög mikið meðan stríðið stóð og hefir tekist að halda í horfinu, svo sem verk- smiðjum á ýmsum stöðum austan- Iands, er til vopnagerðar voru hafðar, en beita sér nú til fram- leiðslu friðnýtra áhalda. Landbúnaður hefir ekki orðið út undan, heldur haldið æðsta sæti mð útflutta vöru úr landinu. pað er margra mál, að í eflingu landbúnaðar, í skógarverki og námum, eigi landið sína glæsileg- ustu framtíð fólgna. Sir George Paish, er mjög telst fr’óður um hagi samtíðarinnar, kvað það skyldu Canadabúa, að senda sem mest af matvælum og önnur efni til Evrópu, alt sem landið gæti við sig losað. Mörgum gefst nú glöggari sýn yfir ásigkomulag og hagi búskaparins og mikið hefir honum aukist styrkur við þær að- gerðir, sem stríðinu fylgdu, er bú- lönd voru fengin afturkomnum hermönnum þeim er til búskapar voru hæfir. pví er spáð, að af at- hygli þeirri, sem beinst hefir að land'búnaði, muni síðar spretta hinar merkilegustu umbætur bæði fjárhagslegar og þjóðfélagslegar. Allar stjórnir landsins láta sér nú umhugað um umbætur í upp- fræðing, á vegagerð — er sam- badsstjórnin veitti 2 miljónir dala til, meðan stríðið stóð, er skift- ist meðal fylkjanna, til uppbótar því fé er hvert þeirra skyldi verja til sama augnamiðs. Konur lögðu fram svo mikið starf meðan stríðið stóð, að ekki þótti hæfa að bægja þeim frá kosn ingarétti lengur. í sumum fylkj- um voru þeim þau réttindi veitt ^ RS. A. L. WILDRICK úr Los Angeles, Calif., segist hafa orðið að vera í rúminu helming æfinnar og fékk ekki meina sinna bót fyr en hún fór að neyta Tanlacs. Segir að nú líði sér eins vel og nokkru sinni áður og hafi þyngst um fimtán pund. petta merkilega mál, sem hér á eftir fer, lét sér nýlega um munn fara Mrs. A. L. Wildrick, stórvel metin kona, sem býr í Los Angeles, Calif., nr. 222 North Al- varado St. Hún er 69 ára að aldri og sjö barna móðír. Myndin af henni er hér sýnd. “Meir en alt undanfarið ár,” segir Mrs. Wildrick, “hefi eg ver- ið bág til heilsunnar. Einkum hefi eg verið slæm af stöðugri hægðateppu og svo mikið kvað aö þessu, og eg varð að liggja rúm- inu annað kastið af veiklun lík- amskraftanna. Ekki vildi það duga, þó mikið tæki eg inn af meðulum, og svo taugaslöpp og veikluð var eg orðin, að eg vissi varla, annað veifið, hvað eg var að gera. Eg hafði hreint enga mat- arlyst, kvaldist mikið alla tíð af bægöaleysi og hafði yfirleitt mjög slæma heilsu. Ef eg neytti ein- hvers lítilræðis, leið mér mjög illa eftir á, og eg segi ekki nema satt, að eg fór hröðum skrefum niður á við. “Jæja, eg get varla lýst því, hve illa eg var komin, né heldur fund- ið orð til að skýra yður frá, hvað Tanlac hefir fyrir mig gert, því að mér hefir aldrei liðið betur, en einmitt nú. pví að eftir að hafa tekið inn að eins hálft fjórða glas af þessu lyfi, hefi eg þyngst um fimtán pund og allir segja mér, að eg líti betur út en nokkru sinni fyr. “Síðan eg fór að brúka Tanlac, hefi eg komist að því, að ýmsir af kunningjum mínum eru byrjaðir að brúka það, og allir eru harð- ánægðir með það. Mér er ánægja í að mæla með Tanlac og hjálpa til að útbreiða kosti þess góða lyfs. Já, eg vil að þið notið myndina af mér líka, svo að allir kunningjar mínir geti séð, hve vel eg lít út. Hver sem gæti séð mig nú, er mig sá fyrir fáum vikum, mundi sann- færast um, að Tanlac hlýtur að vera afbragðs lækningalyf.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Win- nipeg, og hjá lyfsölum út um land. pað fæst einnig hjá The Vopni- Sigurdson, Ltd, Riverton, Man. — Adv. Copenhagen Vér ábyTgj umst það a.í vera algjörleg; hreint, og það bezta tóbak i heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það ei búið til úr safa miklu en mi’.du tóbakslaufl MUNNTOBAK ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLLNDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarncfnd rélagsins eru: séra Rögnvalilur Pétnrsson, foreetl. 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bildfell, vara-íoreitl, 2106 Por.age ave., Wpg.; Slg. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-rítari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Eiimrsson. vara- fj&rmálaritari, Arborg, Man.; Asin. p. Jóhannsson, gjaldkerl, 796 Victor str., Wpg.; Séra AJbert Kristiánsson, vara-gjaidkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson. skjalavörfiur, 724 Beverley str., Winnipeg. Eastafundi hefir nefndin fjórða föstudag hvers mánaðar. mati. Sjálfseign manna fer mjög i vöxt með því móti. pað brýgsl kveður víða við að Canadaþjóðin hafi eytt óhóflega meðan styrjöldin stóð, og þetta land hefir ekki farið varhluta af því ámæli.. En þó nokkrir hafi eytt í sukki, er almenningur með öllu laus við það ámæli. í spari- sjóði var lagt inn árið sem leið 1138 miljónir dala, 179 miljónum meir en fyrirfarandi; að því und- anskildu sem varið var til sigur- láns stirktar, en mikið var úr sparisjóðum tekið til þeirra hluta. Um 4300 útbú hafa bankar til og frá um landið, eitt þúsund þeirra var stofnað síða./ 1. nóv. 1918. nemur og lóð eftir sanngjörnu ^þjónustur sínar fyrir vinstúlk' ur, því þetta er gömul föstuinn- gangsvísa (sbr. fsl. þjóðsögur II, 573. Maurers ísl. Violksagen, 207). príðjudagiskvöld í föstuinngang það er mér í minni, þá á hver að hlaupa í fang á þjónustunni sinni. En eftir að fastan var byrjuð, þá voru engin grið, og hver sem ekki gat “setið í föstunni” með því að nefna aldrei kjöt, mátti eiga von á vítagjöldum. Sá sið- ur, að karlmenn bæri ösku og kvennfólk stein á öskudaginn, er sett til iðrunarmerkis. 1 bisk- upa-annálum séra Jóns Egils- sonar er sagt frá að á pálma- sunnudag hafi veirð brendir pálmar, sem menn kölluðu, eða seljuviðir á altarissteinunum til ösku, og askan geymd, til þess að dreifa á menn á öskudaginn. En síðan, eftir að prestarnir hættu þessu og siðaskifin urðu, þá varð úr þessu einiskonar leikfang, og skiftust karlar og konur á að Almanak, árstíðir og merkisdagar. (Framh.) 17. Febrúar. pegar fastan var . nú orðin svo laung, að hún átti að hJalPa hvort öí5ru tú i«run*rinn- standa frá öskudegi til sírdags, i þá þurfti fólk að búa sig undir svo langa föstu og iðrunartíð, og það var gjört með því, að auka sem mest gleðina áður en föstutím- inn byrjaði, og prestarnir tóku vægilega á því. paðan er sprott- ar; þess vegna varð það kvenn- fólksinis ætlunarverk að koma ösku á karlmennina, en þeir aft- ur að koma steinum á kvennfólk- ið, en steinarnir tákna annað- hvort hið sama og askan, eða þá hegning, sem konur fengu stund- um fyrir ávirðingar isínar, að bera iii og leikar, sem a-ltltt í katólskum löndum að hafa áður stein.ur bæ‘. Su hegmng tlðkað en fastan byrjar. pað heitir á alþýðumáli “carneval”, og er dregið af carne vale (far nú vel fyrir stríðið, svo sem í Manitoba, en nú um land alt. Áhrifin af þeirri réttarbót eiga að sumu leyti eftir að sýna sig. Sú plága fór yfir landið, að húsaleiga gerðist svo há, að fólk neyddist til að byrja á því að kaupa húsin sem það bjó í, enda var sama sem ekkert bygt af nýj- um íbúðarhúsum meðan stríðið stóð. Til þess að létta undir þá nauð, lagði landstjórnin-fram 25 miljónir dala til að reisa íbúðar- hús handa verkamönnum. Ekki sem gjöf. Fylkisstjórnunum er fengið féð í hendur er ráðstafar því með ráði bæjarstjórna, til út- láns með vægum skilmálum, svo miklu sem sannvirði húsanna kjöt!). Gleði þessi og leiki vilja menn leiða út af siðum hjá Róm- verju.m, sem höfðu leiki ■ Pan skógagoði til minningar um þetta j mund ársins, og kölluðu Luper- calia. En hér var og margs annars að minast. Fastan varð að standa um 40 daga, því svo marga daga fastaði Móses á Sínaí- fjalli, svo marga daga fastaði Jesús á eyðimörku, eins og fyrsta sunnudags guðspjallið í föstunni segir frá; svo mörg ár voru Gyð- ingar á eyðimörkinni, og þar eft- ir héldu þeir páska; svo marga daga gekk einnig Elías spáamður fastandi. pegar fastan byrjaði átti hver að hylja sig í sekk, og dreifa ösku yfir höfuð sér, eftir sið Gyðinga, þegar þeir héldu iðrunar og bænadaga. pessir siðir, sem fylgja föstu- haldinu, hafa einnig verið tíðk- aðir á íslandi á kathólsku öldinni, og nokkuð eldir eftir af því enn. Mánudaginn í föstuinngang höfðu menn tii skemtunar grímu- leiki og þesskonar. priðjudag- inn skyldi maður eta svo mikið kjöt, að manni lægi við spreng (sprengikvöld), og kjötið skyldi vera hángið kjöt, til þess að það væri réttilega kallaður “gamli Adam”. Ekki var heldur neitt því til fyrirstöðu, að menn ættu ist víða, en þó varla á íslandi. Stranga föstu þolir enginn mað- ur í 40 daga, enn síður i 70 daga. petta fundu bráðum hinir kristnu söfnuðir, sem tíðkuuðu fösturnar. pað var því snemma, að ýmislegt var tekið til bragðs til að gjöra föstuna bærilegri. pað var þá leyft, að menn mættu borða þurr- an mat; það kölluðu menn að “þur-fasta” en forðast kjöt, egg og heitan mat. petta þótti þó enn of hart, og var því farið að leyfa að borða fisk um föstuna, og vegna heilsunnar ýmsan annan mat, en þó því að eins, að biskup eða páfi leyfði. En þetta kostaði ærna peninga, og það urðu þeir að gjalda, sem vildu njóta þessar- ar línkindar. Eins og kunnugfc er, þá kaupa Suðurlanda þjóðir mikinn fisk frá fslandi og öðrum löndum til að 'hafa fyrir föstu- mat. ítalir, Spánverjar og Portugalsmenn fá mikinn fisk keyptan eða fluttan til sín, en Frakkar gera út iheilan flota til fiskiveiða, og hafa háar tollá- lögur fyrir aðrar þjóðir, því þeir vilja bægja öllum öðrum þjóðum frá, að flytja fisk til Frakklands, svo þeir geti setið einir sem mest að fiskiverzlun sinni. 22. Februar er Pétursmessa, sem er kölluð Péturs stóll. Sá dagur er i minning þess, að Pét- ur postuli stofnaði biskupsstól í Framh. á 7. bls. BLUE RIBBON TEA Það er mjög auðvelt að auglýsa te á svipaðan hátt og BLUE RIBB0N TE, en það er ekki eins auðvelt að jafna því saman við annað te.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.