Lögberg - 13.05.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FiMTUADGINN 13 MAÍ 1920
Bl«. 7
THE WINNIPEG SUPPLY &
FUEL CO. LIMITED
WINNIPEG
Búa til og verzla með allskonar
BYGGINGAEFNI, TILHEYRANDI
MÚRURUM
Moosehorn og Diamond Brand Lime laust eða í tunn-
um, malaðan stein, sand, möl, steinlím af öllum tegund-
um, steinlímslit og metal lath, múrstein af ýmsum teg-
undum [búið til í Canada], hvítan múrstein, sandlím í
ýmsum litum.
Fire Brick og Fire Clay. “Plibrico” a jointless Fire Brick.
“Hydratite” Concrete sem vatn sígur ekki gegn um
“Hornstone Crystals” sem herðir concrete. “Aquatite
Cement” gerir gömul þök ný.
Frekari upplysingar um verd og efni
fuslega gefid ef um er bedid
HVAÐ sam þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
560 Main St., hoini Alexander Ave.
Tel. G. 2910
298 RIETTA STR.
GOFINE & C0.
l'als. M. 320«. — 322-332 EUlce Ave.
Horninu íi Hargrave.
Verzla meC og virCa brúkaCa húg-
muni. eldstör og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum & öllu sem er
nokkure virCl
J. J. Swanson & Co.
Verzla með (aateignir. Sjá utn
leigu á húsum. Annast lán og
eldaábyrgStr o. fl.
808 Paris BulltUng
Phone Maln 2590—7
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól.
Skautar smíðaðir, skerptir og
Endurbættir.
J. E. C. WILLIAMS
641 Notre Dame Ave.
North American
Detective Service
J. H. Bergen, ráðsm.
Alt löglegt njósnarstarf leyst af
hendi af æfðum og trúum þjón-
um. — íslenzka töluð.
409 Builders’ Exchange,
P.O. Box 1582 Portage Ave.
Phone, Main 6390
Almanak, árstíðir.
Framh. frá 2. bls.
Antioc’hia á Sýrlandi, og er sagt
að hann hafi verið þar 7 ár bisk-
up, áður hann komf til Rómafoorg-
ar, en kathólskir segja, eins og
kunnugt er, að Pétur postuuli
hafi verið fyrstur páfi i Róm, og
ríkt þar 25 ár. pað eru kölluð
“ár Péturs” eða aldur Péturs, en
það hefir lengi verið trú katólskra
manna, að engum væri lérit að
sitja svo lengi í páfastóli. pó er
Píus páfi níundi, sem nú situr að
völdúm, búin aö ríkja lengur og
það svo að munar; í minning Pét-
urs postula er einkum haldin
minning hins rómverska stóls
(cathedra Romana), og talin til
18. januarmánaðar. í Péturs-
kirkjunni í Róm er sýndur forn
tréstóll, sem Pétur postuli á að
hafa setið í. pað er munnmæli í
Noregi um Pétursmessu, að Pétur
kasti heitum steinum í vatnið, svo
að ekkert vatn leggi þann dag, og
engin sjáfarís sé tryggur þaðan
af, en það sem viðrar á Péturs-
messu-nótt, það helzt við 40 daga.
Með Pétursmessu er talið að vor-
ið komi. Af því, að þessi Péturs-
messa er sú fyrsta, sem fellur til
á árinu, þá skulum vér geta þess,
að eins og nærri má geta eru
sögur ritaSar á íslenzku um Pét-
ur postula, og margar kirkjur sem
honum voru eignaðar, áttu sögu
hans; eru þær samdar á þrett-
ándu öld og síðar. Nú eru þær
prentaöar í útgáfu Ungers, sem
fyr var getið, og áður í postula-
sögum í Viðey.
24. Februar er Matthíasar-
messa. Hann var einn af Krists
72 lærisveinum og var kosinn til
Ipostula með Ihjutkesti rétt
skömmu eftir Krists himnaför, í
staðinn fyrir svikarann Judas
Ef smjör-
ið á að
vera gott
b r úkið
(Post. gjörn. 1. kap). Hann segjaj
menn hafi fyrstur prédikað lær-
dóminn í Júðalandi og Galilea, og
síðan ó Blálandi (Æthiopia). Um
Matthías postula er saga á ís-
lenzku rituð og prentuð í postula-
sögum. Dagur þessi er og kall-
aður Hlaupármessa, því á hlaup-
árum er þar einum degi skotið
inn, og jheitir Matthiíasmessa.
Sá dagur er þá 25. dagur februar.
Daip
Ifr*m
TOrma
THE CANAPIAN 9ALT CO, UMITEP3)4C
Marzmánuður var upphaflega
hjá Rómvrjum fyrsti mánuður
ársins, fram á daga Julius Ces-
ars, en síðan var hann hinn þriðji.
í almanaki Guðbrands biskups er
hann kallaður á íslenzku jafn-
dægramánuður, því í þeim m’án-
uði verða vorjafndægur, nálægt
Benediktsmessu, eða í seinustu
viku góu.
3. Marz «r föstuinngangur
(1878), og er þess getið áður (við
17. februar) að með þessum degi
byrjar sjö vikna fastan til páska,
og að fyrstu dagarnir eru sem
undirbúningsdagar undir föstuna
sjálfa. pess er fyr getið, að
föstuinngangs sunnudagur er kall
aður Quinquagesima, af því hann
er talinn vera 50. dagur fyrir
páska, þó hann sé reyndar einum
degi fyr í tölunni, eða 49. Hann er
einnig kallaður “Esto mihi”, af
því að messusöngurinn byrjaði að
fornu á 71. Davíðs sálmi, sem hef-
ir þessi upphafsorð. — Á þenna
dag fellur Jónsmessa Hóla-biskups
Ögmundarsonar; hún var fyrst
lögtekin á alþingi árið 1200, og þá
voru tekin upp bein hans eða
helgur dómur, eftir fyrirsögn
Brands biskups Sæmundarsonarj
þenna dag 3. mar^, og áheit gjör,
en hátíð þessi var fallin svo úr
gildi, að í tíð Auðunnar biskups
1320 þá voru sungnar tíðir að eins
en eigi haldið heilagt, en þá var
endurnýjuð hátíðin af Auðunni
biskupi og skipað að syngja tvö-
falt síðan á þenna dag í öllu
Hóla stifti. önnur hátíð í
minning Jóns biskups var á and-
látsdag hans 23. apríl. Hvorug
þessara messna er í danska alma-
nakinu . Af Jóni biskupi helga
eru til þrjár sögur, og eru prent-
aðar í Biskupasögum, þær sem á
íslenzku eru (Biskupas. I. B.);
þær eru merkilegar og harla
gamlar.
5. marz. Hvíti Týsdagur og
Sprengikvöld.
6. marz. öskudagur, sjá við
förituna 17. februar.
9. marz er haldin minning 40
riddara. pað er mihningar dag-
ur þess, að 40 rómverskir her-
njennvoyu pflndíír og seinast
brendir fyrir trúarinnar sakir, í
borg sem ihét Sebasta í Armeniu,
á tímum iLicinius keisara árið
320. Um písl þessara 40 riddara
er saga til á íslenzku, og er á
skinnbók í safni Árna Magnús-
sonar, Nr. 623. 4to. pað er trú
margra, að það sem viðrar á dag
40 riddara, því hinu sama muni
viðra í 40 daga á eftir.
12. marz er Gregoriusmessa
haldin, í minning Gregorius páfa
hins fyrsta, sem og er kallaður
hinn mikli. Hann var hinn ágæt-
asti maður, og ríkti fyrir og um
600. pað er einkum talið honum
til frægðar, að hann kom kristni á
England. pað var siður hans að
kaupa úr þrældómi fátæk börn,
einkum af Norðurlöndum, og þess
er getið, að það hafi verið siður
í Noregi, að fátæk börn, og eink-
um stúlkur, hafi klætt sig í alls-
konar prjál að gamni sínu dag-
ana frá 1. marz til Gregorius-
messu, og kallað sig Giægorius-
brúðir og Gregoriussveina, og
farið svo húsa á milli að beiðast
ölmusu. petta mun án efa vera
sprottið af þvlí, að Gregorius páfi
var miki.ll skólavinur, og að hon-
um til heiðursminnngar var hald-
in á Gregoriusmessu hátíð í skól-
nnum, en Gregorius páfi hinn
fjórði skipaði messudaginn. Til
er saga af Gregorius páfa í safn-
inu af helgum mönnum, sem er á
skinnbókurrt í safni Svíakonungs
i Stokkhólmi Nr. 2 og 3 í arkar-
broti.
13. marz. Imbrudagur eða
Sæluvika. pess var áður getið
um fösturnar (17. febr.), að fjór-
ar föstur voru haldnar á ári, ein á
hverjum fjórðungi árs, og voru
kallaðar fjögra árstíða föstur
(jejunia quatuor temporum(. pá
var vikufasta í hvert sinn, og átti
að gefa fátækum mat sinn, því er
kölluð Sæluvika, að þá áttu fátæk-
ir að eiga gott. Nafnið er ýmis-
ltga afbakað úr latínunni, og er
orðið úr því Quatember, (Damp-
erdag á dönsku) og Emberday á
ensku en á áslenzku heita það
Imibrudagar. í einu fornu riti
er heiti Imbrudaga leitt af imbres
sem þýðir regnskúrir, svo að
Imbrudagar þýða eftir því “skúr-
dagar”, og segir höfundurinn að
það sé af því, að þeir sé “fyrst til
regns settir”. pað hefir verið
munnmælasaga á íslandi, að á
Vestfjörðum hafi verið rík kona,
Imbra að nafni, sem hafi haldið
vinaboð fjórum sinnum á ári, og
þar af hafi Imbrudagar nafn sitt,
því þá hafi hún haldið vinaboð
sín.
16. marz er Gvöndardagur eða,
sem hann er alment kallaður á
íslandi, Gvöndardagur. Hann er
haldinn í minningu Guðmundar
Arasonar, Hólabiskups, sem kall-
aður var hinn góði, og var mikil
trú á honum um alt ísland. Af
Guðmundi biskupi er slaga, eða
eiginlega þrjár sögur sem sjá má í
Biskupasögum (I. 508-618 og II,
3— 220), er hið íslenzka Bók-
mentafélag hefir látið prenta.
Hann var fæddur í Eyjafirði
1160, var vígður til biskups á
Hólum 1203, og andaðist 1237.i
Auðunn biskup lét taka upp bein
hans 1314 og fylgdi því fram, að
hann yrði talinn í helgra manna
röð. Skrín hans var sett á Hólum,
og oftar en einu sinni var fé safn-
að og sent utan til þess að fá hann
tekinn í helgra manna tölu í
Rómaborg, en því varð þó aldrei
framgengt, og féð fargaðist, en á
með helgum mönnum. Pontoppi-
með helgum mönum. Pontoppi-
dan (hefir getið um, að einhver
Norðmaður hafi dýrkað helga
mynd, sem hann kallaði Gúðmann,
og hélt vera norræna mynd; það
mun án efa hafa verið líkneskja
Guðmundar biskups. Árni Magn
ússon fékk Ola Römer, stjörnu-
fræðing Dana, til að setja Guð-
mund ibiskup og porlák biskup í
helgra manna röð í hinum dönsku
almanökum, og standa þar nöfn
þeirra síðan 1705.
17 marz. Geir|þrúðardagur
var haldinn í minning Geirþrúðar
hinnar helgu; hún var abbadís í
Brabant, og andaðist á þenna dag
nálægt 660, eftir að hún hafði
verið abbadís í 14 ár, en henni
var lýst í helgra manna tölu af
Honorius páfa hinum iþriðja löngu
síðar, í byrjun þrettándu aldar.
Dagur Geirþrúðar var á rímstöf-
um merktur með broddstaf, því
þá sögðu menn, að Pétur postuli
kæmi með stafinn sinn og reyndi
ísinn með broddinum, hversu i
sterkur bann væri, því þá væri
farið að nálgast vorið og ísinn að
veiklast. Á Geirþrúðardag vænta
menn hríðar og storma, og nafn- ]
kendur er á íslandi Geirþrúðar-
bylur, sem einu sinni kom á þess-
um degi, og varð mikill skaði að,
svo hann var lengi hafður í minn-
um.
20. marz eru vor-jafndægur, þá
jafnlangir dagar og nætur, og
kemur sól upp um miðjan morgun
eða því nærri, og sezt hér um bil
um miðaftan. Jafrídægrin haust
og vor hafa orð á sér fyrir, að þá
sé stormasamt og eru það kallað-
ii jafndægrastormar.
Framhald.
Phones G. 1154 and G. 4775
Halldór Sigurðsson
General Contractor
804 McDermot Ave., Winnipeg
B. B. Ormiston
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
96 Osborne St,, Winnipeg;
Phone: F R 744 Heiiqili: FR 1980
6. Carter
úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv.
og gleraugu við allra hæfi.
prjátíu ára reynsla. Gerir við
úr og klukkur á styttri tíma en
fólk á alment að venjast.
206 Notre Dame Ave.
Síml M. 4529 - tVinnipeg, Man.
Dr. B. J.BRANDSOIS
701 Lindsay Building
Telbpboní garby aao
OrFicK-TfMAR: 2—3
Helmili: 776 Victor St.
Tei.ephonk g»hry aai
Winnipeg, Man.
Dagtala. 9t J. 474. Nsetvrt. St. J. 80«
Kaili sint & nótt og degl.
ÐR. B. 6EBZABEK,
M.R.C.S. frá Enxlandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frS
Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlæknlr
viC hospítal 1 Vinarborg, Prag, 0«
Berlín og fleiri hospltöl.
Skrifstofa & eigin hospltatl, 416—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; S—«
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeka eigið bospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga. sem þjárt af brjóstveikl, hjart-
veikl, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannaajúkdóm-
um.tauga veikiun.
Vér leggjum sérstaka áherzlu & aC
•elja meCöl eftlr forskrlftum lækua.
Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá.
eru notuð elngöngu. þegar þér komlC
meC forskrlftlna tll vor. megiC pér
vera viss um aC fá rétt ÞaC sem
læknlrlnn tekur tll.
COI/OLBUGK A CO.
þfosre Dama Ave. og Slkerbro<oke 5,1.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftlngaleyflsbréf se,u.
THQS. H. J0HNS0N og
HJaLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lógfræðiagar,
Skrifstofa:— Etcom 811 McArthur
Bnilding, Portage Aveoue
áritun: P. O. Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Dr. O. BJ0RN80N
701 Lindsay Building
rELEPBOKElGlUT 32(
OJfice-tfmar: 2—3
HEIMH.il
7 64 Victor St.aet
rRLBPHONEl GARRY TflB
Winnipeg, Man.
DR. B. H. OLSON
70l Lindsay Bldg.
Office Phone G. 320
Viðíalatími: 11—12 og 4,—5.30
Heimili 932 Ingersol St.
Talsími: Garry 1608
WINNIPEG, MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 B*yd Building
C0R. PORT^CE A¥E. éc EDMOfiTOfi 8T.
Stuadar eingöngu augna, eyina. nef
eg kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10- 12 f. h. eg 2 5 e. h,—
Talsími: Main 3088. Heimili 105
'OliviaSt. Taltfmi: Garry2315.
JÓN og PORSTEINN
ASGEIRSSYNIR
taka að sér málningu, innan
húss og utan, einnig vegg-
fóðrun (Paperhanging) —
Vönduð vinna ábyrgst
Heimili 382 Toronto stræti
Sími: Sher. 1321
Phone: Garry 2616
JenkinsShoe Co.
639 Notre Dame
Avenue
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bulfdlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aCra lungnasjúkdóma. Br að
flnna á skrlfstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. M 8088. Helmlll: 40
Alloway Ave. Tafslmf: Shsr-
brook 3158
Kannesson, McTavtsh & Freemin
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími: M. 450
hafa tekið að sér lögfræðisstarf
B. S. BENSON
heitins í Selkirk, Man.
W. J. Lindaf, b.a.,l.l.b.
(slenkur Lögfræðingur
Hefir heimild til aC taka aC sér
mál bæCi f Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa aC 1207
TJnion Trust Blclg., Winnipep:. Tal-
sími: M. 6535. — Hr. Lindal hef-
ir og skrifstofu aC Lundar, Man.,
og er þar á hverjum miðvikudegi.
>—
Tals. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafœrslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
==---—---- -=&
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
J. G. SNÆDAL,
TANNUEKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave »g Donald Streat
Tals. main 5302.
A. S. Bardal
84S Sherbrooke St.
Selur likkiatur og annait um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Enafrem-
ur aelur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Hcimitia Tala
Bkrifatofu Tala. ■
Qarry 2151
Qarry 300, 375
Verkstofn Tals.:
Garry 2154
Heun. Tals.:
Garry 294»
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagrisáhöld, »vo sem
straujám víra, allar tegundlr af
glösum og aflvaka (hatterls).
VERKSTOFA: 676 HOME STHíET
pví er spáð af kunnugum, að
eplauppskeran í Ontario verði af-
bragðs góð í ár.
í einni iborg austanlands er
bushelið af kartöflum komið upp
í 7 dali. Húsmæður í þeirri borg
itóku sig saman um að hætta að
kaupa þessa matvöru, en þeir sem
hana Ihöfðu til sölu, létu það ekki
á sig fá, íheldur létust mundu
halda henni í sama verði, þangað
til þeir fengju ’þetta geypilega
verð. Úr slitin bíða seinni tíma.
JOSEPH TAYLOR
LÖGTA KSMAÐUR
Helmllls-Tnls.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtakl bæCi húsalelguskuldir,
veCskuldir, víxlaskuldir. AfgrelCir alt
sem aC iögum lýtur.
SUrifKtofa. ÍS5 Msin Rtfæt*
Joseph T. Ihorson,
Islenzkur Lögfræðingur
Heimili: 16 Alloway Court,,
Alloway Ave.
MESSRS. PHILLIPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montreal Trust Bldg., Winnlpeg
Phone Main 512
Armstrong, Ashley, Palmason &
Company
Löggildir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
808 Confederation Life Bldg.
Phone Main 186 - Winnipeg
Giftinga og jjj ,
Jaröarfara-
om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
Magakvillar gegn
T.A.E. oí B.W.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTCHÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone : Heimlllii
Garry 2988 Qarry *!M>
peir dagar, er menn hræddust
magakvilla svo sem ósigrandi ó-
vin, eru með öllu undir lok-liðnir.
peir lúta alla tíð í lægra haldi.
peirra harðsnúni keppinautur,
Triner’s American Elixir of Bit-
ter Wine, tekur vind úr seglum
þeirra í hvert sinn sem tækifæri
býðst. Triner’s American Elixir
of Bitter Wine sigrar magaveik-
iua og gongur æfinlega sigri
hrósandi af hólmi, vegna þess að
það á ekki sinn líka. Beztu Bitter
jurtir, rætur og berkir með frá-
bærum lækninga krafti, hafa út-
valdir verið í þenna læknisdóm,
með þeim árangri að hann bregzt
aldrei. Hann hefir aðdáanlega
verkun á alla magakvilla, hægða-
leysi, höfuðverk o.s.frv. Og Trin-
er’s Angelica Bitter Tonic er ann-
að undralyf. paö byggir upp
veiklaða heilsu og örvar meltng-
arfærin til starfa. pað er mjög á-
hrifamikið á sjúklinga, sem eru að
ná sér oftir legu. — Lyfsali yðar
eða kaupmaður sem þér verzlið við
með læknislyf, hefir þessi meðul á
boðstólum. — Joseph Triner Com-
pany, 1333—1343 S. Ashland ave.,
Chicago, 111.