Lögberg


Lögberg - 17.06.1920, Qupperneq 2

Lögberg - 17.06.1920, Qupperneq 2
l:ls. 2 JjÖGBERG FIMTUADGINN 17. JÚNÍ 1920 Ávarp til kjósenda í St. George. Til kjósenda í St. George Lundar, Man., 10. júní 1920. Heiðruðu kjósendu r! ÞaS mun flestum kunnugt í St. George kjördæmi, aS eg hefi gefið kost á mér sem þingmannsefni viS næstu fylkiskosningar. Stefna mín verður framvegis eins og liún hefir veriS hingaS til: aS styÖja aS öllum framförum og umtHÍtum í kjördæminú og efla hag kjósenda minna ásamt annara fylkisbúa. Eg hika ekki viS aS sækja undir merkjum Xorris- stjórnarinnar, því meS réttu má segja aS sú stjórn liafi veriS sú lang-framtakssamasta og stórvirkasta stjórn, j>em Manitoba^fvlki hefir nokkurn tíma átt. Löggjöf, sem Norrisstjórnin hefir gefiS í umbótaátt- ina til bænda og annana fylkisbúa, hefir veriS viSurkend innan og utan Manitoba-fylkis; og hafa önnur fylki tekiS upp sömu iög, og má í þessu sambandi nefna löggjöf fyrir Manitoba bænda lán (Manitoba Farm Loans) *og löggjöf fyrir Sveitar láns félög (Rural Credit Soeieties). Augnamið stjórnarinnar með þessari löggjöf hefir ver- ið, að létta af bændum þeirri okurs rentu, se mþeir hafa þurft að borga lánsfélögum að undanförnu og til þess að gera þeim mögulegt að fá lánaða peninga til umbóta á löndum sínum. Nú borga bændur að eins 6%, þar sem þeir þurftu áður að borga 9% til 10% á fasteignalánum fvrir stríðið. ÞaS má nefna ýms önnur lög til umbóta, sem Norris- stjótain hefir lögleitt, svo sem kvenréttindi í stjórnmálum, vínbannslögin, ákveðið kaupgjald í verksmiSjum, styrk til ekkna og föðurlausra harna og styrk til hermanna til þess að borga skatt á heimilum þeirra á meðan þeir voru í stríðinu. Eins má nefha erfðarlögin, sem heimilda konum að taka þátt.í fasteignasölu manna sinna. Þar aS auki önnur framfara og mannúðarmál, svo sem Pubtic Health Act o. s. frv., sem alt kostar mikla fjárfram- lagningu. í mentamálum fylkisins hefir Norrisstjómin veriS stórvirkari en nokkur önnur á undan lienni, fyrst með því að nema algjörlega úr lögutn útlenda tungumála kenslu í barnaskólum og nu*S auknum styrk til skóla og mentamála í lieild sinni, sem eftir fylgir: Styrkur til barnaskóla í f.jögur ár, t'rá 1916 til 1919: $2,242,078.72, eða ineð öðrum orðum, 50% meiri styrk, en Roblinstjórnin veitti í fjögur ár, frá 1912 til 1915. Xtyrk- ur til Secondary skóla í f.jögur ár, frá 1916—1919, $365,- 439.08, eða 46% meira, en Roblinstjómin veitti 1912—1915. Styrkur til báskólans í f.jögur ár, 1916—1919, $572,553.04. eða 112% meira en veitt var 1912—1915.—Alls veittir á fjórum árum til skóla í lieild sinni $3,180,070.84, í saman- burði við þá $2,006,604.07, sem Roblin veitti í fjögur ár. Auk þessa hefir stjórnin veitt hver.jm. sVeitarskóla- héraði styrk til að gera vegi, til þess að börn geti komist á skólana. Viðvík.jandi framförum í St. George kjördauni, sem vafalaust hafa verið mikil á síðast liðnum fimrn árum, vil eg minna íolk á, að fylkisst.jórnin hefir veitt árlegan styrk til vegagerðar, sem hefir veriS afhentur sveitarstjórnum til umráða, en ekki undir gamla fvrirkomulaginu til vissra pólitiskra vina á kosningartímum. Eg vil legg.ja undir yðar dóm, hvort ekki hefir veriS unnið dyggilegar að umbótum og fratnfönim í síSastliðin fimm ár, en JtiS hafið áður vanist. Alls hefir Norrisstjómin veitt til vegagerðar í St. George á síðastliðnum fjórum árum $108,724.58, enda hefir s\To mikill nýr fólksflutningur átt sér stað inn í þetta k.jör- dæmi, að stjórnin sá sér fært á síðasta þingi að skifta kjör- dæminu í þrent, því hin tvÖ ný.ju k.jþrdæmi eru néfniíega tekin af því að 'norðan og austan, sein heita Fairford og h isher. Þetta víðáttumikla k.jördæmi St. George, sem nú eru þrjú kjördæmi: St. George, Fairford og Fisher, befi eg sem þingmaður þess annast í finun ár samviakusainlega. í þessu sambandi má geta þess, að stjórnin hefir veitt til vegagerðar í þessum þremur ný.ju k.jördæmum $66,000 fyrir árið 1920. Sveitarstjórnirnar í k.jördæmunum liafa öll umráð á peningum til að nota þá til vegagerða undir umsjón verkfræðings. ViSvíkjandi, talsímalagningu í St. George; hefir Commissoner of Telephones allareiðu gert sína áætlun um nýja talsíma og verður henni komið í framkvamid á þessu sumri. Með tilliti til þess, hvað Norrisstjórnin hefir gjört fyr- ir fólkiS í Man., og mun gera á næstu 5 árum ef hún er endurkosin, sein enginn efi er á, þá styð eg stjórnina að mál- um í öllu því, er eg álít til framfara og til líagsmuna fylk- isins, um leið og eg tileinka mér Jiann rétt aS vera sjálf- stæSur í öllum málum sem fyrir kunna að liggja. íig óska því eftir fylgi og stuðning allra landa minna, jafnt karla og kvenna, sem unna frjálsri og framtakssamri st.jórn, og vil bið.ja þá að láta ekki blekk.jast af þvaðri og æsingum óhlutvandra manna, sem vilja. kasta ryki í au.gu fólks á kosningatímum. #SjáiS Voröld. t Yðar einlægur Skúli Sigfússon. Dálítil ferðasaga. Heiman fóru halir tveir, hugardeyfð að týna. Bestu klæðum bjuggust þeir; í bifreið stigu sína. y Fengu ei bauga-börvarnir bifreið lyft úr keldu. En ljóst þeim gafst að líta: “Ei er laust það fjandinn heldur. púsund dölum teitir tveir tróðu í vasa sína. pótti tryggast “þéttum leir” þegnum á sig klína. Ei þar langa áttu bið; inn til borgar gengu hraðstígir á hótelið; hressingu sér fengu. Fóru þeir sem leiðin lá; liðugt runnu hjóilin. Kinnum blærinn biakti á blikaði morgunsólin. parna undu allan dag unað við og kæti. Svo er fór að sólarlag sveimuðu út um stræti. Borg þeir nálgast Boli lá björtum þvers á vegi. Bifreið létu baula þá; en boli hreyfðist eigi. Komu þeir að bjartri búð með breiða og háa Ijóra; þar vár inni skart og skrúð, skemtun við að slóra. Gramt þeim varð í geði þá, göM og hróp ei dugðu Beint þeir rendu bolann á, brautu ryðja hugðu. Fótum valtir orðnir á, eftir drykkju stóra; hvor um annan hnutu þá, hentust gegnum ljóra. Liggjandi á breiðri braut, bola hel þeir seldu. Vagninn út af vegi hraut, veltist oní keldu. Skarst í leikinn lögreglan, lagði að þeim hnefa; í svartholið þá setja vann, sinn í hvorum klefa. En er vegi út af skrapp fa sér hristi ’ann snáða. pað var mesta hunda-happ að hann ei drap þá báða. Næsta daginn dóms í höll dóm þeir hlutu þola, fyrir rúðu- frekleg- spjöll, og fyrir morð á bola. LŒKNAÐIHANA AF H0FUÐVERK MARGRA ARA pJANINGAR ERU LÆKNADAR MED “FRUIT- A-TIVES” 112Hazen St., St. John, N.B. “paö fær mér ánægju að til- kynna yður hin góðu áhrif, er með- al yfiar “Fruit-a-tives”, unnið úr jurtasafa hefir haft á heilsu mína, Eg þjáðist í mörg ár af höfuðverk og stíflu. Hafði reynt marga lækna, en alt kom fyrir ekki, þar til eg fékk “Fruit-a-tives”. Eftir að hafa lokið úr fáeinum öskjum, kenni eg mér einskis meins.” Miss Annie Ward. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50, og reynsluskerfur 25c. Fæst í öll- um búðum eöa gegn fyrir fram borgun beint frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. og enn heggur i sama farið. All- ir þessir nýju flokkar virðast feta hröðum skrefum í slóð gömlu flokkanna með þafi eina mark mið að ná völdum og efla sinn flokk, en hrinda öllum öðrum til baka, leggjandi það til síðu hversu valið er til framkvæmda, hvort góðir menn efia vondir, bara þeir séu rígbundnir flokksmenn. Eins lengi og slíkt viðhelzt, er engin stjórnarbótar von. Flokksofstækið verður að deyja, og fólkið verður afi skþja það til hlýtar, að eini vegurinn til að fá stjórnarbót, er að tína saman beztu mennina, sanngjörnustu, framkvæmdarsömuistu og vitr- ustu mennina, hvað sem þeir heita Canada major hœlir Tanlac Fyrirliði í Mounties og Herfor- foringt Handaum Haf Segir það Hafa Bætt Heilsu Sína. Fullum bótum bættu þar bola og rúðu dýra. Einn þá dollar eftir var í eigu þeirra hlýra. Að því búnu héldu heim, hreptu ei meiri baga; en fýsti ei meira á ferða sveim að fara næstu daga. Segja mætti fleiru frá sem fyrir kom þá daga. En hérna bind eg enda á. “Amen. Búin saga”. ' Wy. B. p. “Hvaðan kennir þef Þórður andar nú handan” þenna, hvaðan sem þeir eru, og hvafia flokki sem þeir hafa tilheyrt, og láta þá mynda stjórn, góða stjórn, sanngjarna fyrir alla, auðmenn- ina líka, auðurinn er afl þeirra hluta sem gera skal. Svo skulu samin lög, lög sem öllu fólki, sem eittihvafi vill vinna til þarfa, hverju nafni sem nefn- ist, eru sanngjörn og hagkvæm, og þeim lögum skal hlýtt og fram- fylgt jafnt af ríkum sem fátæk- um, háum sem lágum, án mann- greinarálits, “með lögum skal land byggja” sagði Njáll, einn okkar \ytrasti og lanngjarnasti maðUr, “en með ólögum eyða.” Nái fólkið einhverju slíku mann úðar takmarki, þá er fyrst von um stjórnarbót, en þar verður að vera ein hjörð og einn hirðir. Að endingu vil eg óska, afi kjós- ændur í St. George sjálfs síns vegna, hugsi sig vel um, áður en þeir kasta Skúla á dyr frá stjórn- arbyggingunni. Steep Rock 7. May 1920 Jón Stefánsson. petta datt mér í hug, þegar eg las greinina i Voröld, Landinn glímir.” Ef eg man rétt, þá sá eg eitt sinn í blaði vinar míns, Sig. Júl. Jóhannessonar, ofur snotra grein, hvar hann segir, að Skúli Sigfússon eigi skilið fylgi allra frjálslyndra manna, fyrir þá sök, að hann, Skúli, sé sjálfstæður og góður drengur og vel hæfur að standa i þingmanns stöfiu, sem hann hafi ljósast sýní, með því að neita að ganga á band samsteypu stjórnarinnar gagnvart herskyldu lögunum. Nú? hvað þýðir þetta? Blátt á fram það, að Skúli er fær um afi fylgja sannfæring sinni hvar sem hann er staddur, með öðrum orð- um, verður ekki tældur eða leidd' ur eða dreginn út frá því striki sem .honum finst rétt að fara gagnvart því fólki, sem hann er að vinnæ'fyrir, og svoleiðis menn eru ekki á hverju strái. Er þá nokkur ástæða til að fara að reyna að binda Skúla á klafa í ljósi annars flokks, efia með öðr- um orðum, skipa honum að standa annars staðar en þar sem hann vill vera sjálfur? Er ekki slíkt tilræði í þá átt, að reyna að veikja sjálfstæði mannsins? pafi finst mér. Hvað er betra að vera bund- inn í flokk, sem heitir bændaflokk- ur, heldur en.þó hann heiti Norr- isflokkur? Bókstaflega ekki neitt, svo lengi að þetta eru flokkar, hver út af fyrir sig? því flokka- drátturinn er að drepa landið. Allir vita, að í öllum flokkum eru vondir og góðir menn, í bænda- flokknum líka. Skúli er bóndi, og verður því ætíð og æfinlega í bændaflokk, vel að merkja óbundinn. Hann hefir sýnt það, að hann er fær um að ganga laus, fylgja sannfæring sinni í þingmannsstöðu sem öfiru. Eg efast stórlega um, að nokkur einn einasti þingmaður í Norris- flokknum hafi unnið kjördæmi sínu eins trúlega og vel sem Skúli. Að minsta kosti get eg sannað það, að hann hefir útvegað meiri pen- inga til vegagjörðar i norðurparti síns stóra kjördæmis, þar sem alt er aur og saur, ýldu-pittir og fú- inn maur, heldur en fólkið hefir haft mannskap í sér að vinna fyr- ír. Eg þori að fullyrða, hvar sem eg er staddur að Skúli Sigfússon og Baldvin L. Baldvinsson eru þeir trúustu og fólkýiu beztu þing- menn, sem íslendingar hafa átt völ á og haft í þessu landi. Og þá kemur spurningin: hví að reyna að kasta Skúla út og taka annan mann í hans sæti? Séra Al- bert Kristjánsson er góður og gáf- aður maður, gamall og góður kunn- ingi minn frá fornri tíð. Hví ekki að láta hann ráðast á einhvern annan garð, þar sem ver var skip- að, en hjá Skúla, ef að það var á- stæðan, að fjölga góðum mönnum á þingi, og grunar mig að slíkt pláss hefði mátt finna, og það ein- mitt þar sem íslendingar gátu átt töluverðan hlut að máli; ef að hvergi er ver skipað sæti í Norris- flokknum, þá er sannarlega engin ástæða að breyta til. En því ver, þetta liggur ekki til grundvallar. pungamiðjan í allri pólitiskri bar- áttu þessa lands, er flokks ofstæki Hvar stöndum við bind- indisvinir? Eg hel<i það væri gott fyrir okkur, að rannsaka hvar við þií'indum igagnvart nætetu kosn- igum í Manitoba. Höfum vér nokkra skyldu að greifia þeirri stjórn, sem nú er við völdin? Látum okkur athuga það ná- kvæmlega. Frá því um aldamót, að McDon- ald stjórnin gaf okkur McDonald vín'bannslögin, og þangað til Roblin stjórnin gaf upp völdin, fengu vínbannsvinir mjög litla hjálp, að eins hreppa vínbann (Lokal Option), sem gekk mjög ervitt að framfylgja, og gerði íremur lítið gagn. Fólkið í Mani- toba, var margbúið að biðja um að fá afi greiða atkvæði um al- gjört vínbann í Manitoba, en bæn- ar skrónum var stungið undir sæti stjórnarinnar og þau lágu þar. í stefnuskrá frjálslynda flokks- ins, frá 1914— er skýrt tekið fram að ef hann komist til valda í Manitoba, þá skuli stjórnin gefa Manitobabúum tækifæri til að sýna það með atkvæfium sínum, hvort þeir vilji fá vínbann eða ekki, og það loforð efndi hún. Og við bindindisfólk fengum afi greiða atkvæði, og unnum með stórum meiri hluta. pá segir stjórnin vifi okkur, að við verðum að útbúa vín'bannslögin, og það gjörðum við, og völdum McDon ald lögin sem voru búin, að ganga í gegn um hreinsunareldinn með því að ganga í gegnum hæsta rétt ríkisins, Privy Council. Okkur kom saman um þafi, að undifl þáverandi kringumstæðum væri það óhultast því þó að við findum margt ábótavant við þau lög, þá sáum við afi hægra var að smá bæta þá galla heldur en að búa til ný lög, sem ef til vill yrðu okkur að fótakefli, því að mót- stöðumenn okkar mun<Ju hafa reynt að senda þau veg allrar veraldar, ef þeir hefðu séfi sér nokkurt tækifæri, þó ekki hefði verið til neins annars en að draga á langinn. Stjórnin tók við lög- unum og ákvarðaði afi þau skyldu þegar ganga í gildi. par næst sagði hún okkur að benda sér á mann til að vernda lögin, og við sendum þeim J. N McLean, sem var okkar skrifari í vínbannsnefndinni, og hann var settur í embættið, og er þar enn í dag, og eg veit ekki betur en afi hann hafi staðið vel í stöðu sinni, sem hefir verið mjög ervið. Nú í vetur báðum við stjórn ina afi fara þess á leit við Can-. ada þingið að gefa okkur tækifæri að greiða atkvæði á þessu ári, um hvort við vildum að vín væri flutt út úr fylkinu efia inn í það eða ekki’, og það gjörði stjórnin, svo eg býst við að við greiðum okkar atkvæfií í nóvember í haust, um það efni, eg vona að þá liggi enginn vínbannsvinur á liði sínu. Finst ykkur vínhannsvinir að það liggji nokkur skylda á ykkur gagnvart Norrisstjórninni, eftir að hún hefir staðifi við öll sin lof- orð? pað er athugunarvert að mínu áliti. Okkur er bríxlað um það aö við virðum aldrei það sem gjört er “Eg hefi reynt Tanlac og gefist mæta vel, og eg mæli sleitulaust með því,” sagði Sed Park frá Vic- toria, B. C., fyrir fáum dögum. — Fyrir ófriðinn var Mr. Park í R. N.W.M.P. og dugði vel í hernum sem margir í leifiangursliði Can- ada á Frakklandi. Honum var sagt upp herstöðu með æru og lofi fyrir misseri og befir síðan verið í stjórnarvinnu. “Síðastliðin tvö ár hefi eg veriö slæmur til heilsunnar, orsakað af magakvillum,” sagði Major Park, “matarlyst rétt farin og melting bág, með megnustu uppþembu, með hjartslætti og andarteppu. Abbindi fylgdi þessu, svo eg varfi að brúka niðurhreinsandi lyf alla tíð öðru hvoru. Höfuðverk hafði eg annan hvern dag svo slæman, aö eg gat ekki farið til vinnu. Herfjötur kom á mig á Frakklandi og varð svo vilbrigðinn að nálega gekk eg af göflufn er eg heyrði bresti, sem eg átti ekki von á. Vit- a'nlega átti eg bágt með svefn og dreymdi stóra og erfiða drauma, þá lítið eg svaf. Eg var slæmur í bakinu líka og hafði verk í því jafnt og stöðugt. “Fyrir fáum vikum fór eg að taka Tanlac og er hissa hvað fljótt það hefir bygt mig upp. Mér finst eg vera hraustari á alla lund og er bara gófiur til heils- unnar. Ly.stin er afbragð, þarf enga varúð að hafa 1 mat eða drykk og meltingin fyrirtak. Ekki er hægðaleysið né höfuðverkurinn né bakverkurinn. Eg er mikið ró- legri hvað taugarnar áhrærir og ,sef vel á hverri nóttu. Tanlac er áreiðanlegt meðal og á skilið það hrós, sem það fær hjá fólki.” Tanlac er selt í flöskum í Lig- getts Drug Store, Winnipeg og hjá lyfsölum út um land. pað fæst ennig hjá The Vopni Sigurdson, Limited, Riverton, Man. íyrir okkur. Látum það reynast lygi í þetta sinn. Eg býst viö að verða kominn á leið til íslands þegar að þessar fáu línur koma í blaðinu, en mér finst það skylda mín, að benda vínbannsvinum mínum á þetta til íhugunar. Mefi kærri kveðju til allra A. S. Bardal. Nýju skattarnir og búðahaldarar. Margur gerist til að ýfast við hinar seinustu álögur stjórnar- innar. Sumir segja að nafnifi á þeim: “óhófs eða munaðarvöru skattur”, eigi ekki við, með því að hann lendi á almenningi, sama fólkinu sem útgjöldin bar, meðan stríöið stóð, í mörgum tilfellum því, sem sízt sé aflögufært, en svo má með sönnu segja um flestar álögur, að þær komi harðast niður á þdim sem sízt eru megnugir að smeygja byrðinni af sér. Afi fjármálaráðgjafinn eigi ekkert með að leggja á skatta í því skyni að kenna fólkinu afi forðast óhóf og eyðslusemi, kann vel að vera, en ekki virðast skattarnir verri fyrir það, að þeim sé ætlafi að greiða þá, sem hafa ráð á að kaupa dýru vörurnar. Alvarlegustu mótmælin hafa komið frá kaup- * mönnum sem í búfium selja. peir sendu fulltrua á fund fjármála ráðgjafans og lögðu fyrir hann ekki eingöngu kærur sínar, heldur og tillögur í skattamálum. peir kváðu sína stétt vera hina fjöl- mennustu þeirra er vifiskiftum sinna og tjáðu hversu viðamikið og ólögulegt það væri, að gera allan þann fjölda að innköllunar mönnum á skatti þessum, i stafi þess að heimta hann af þeim sem búa varningin til eða flytja hann mn, eins og venja hefir verið hingað til og siður væri í öllum löndum. Skattaálögur ættu að sjálfsögöu að fara eftir gjaldþoli en leiðin sem fara ætti til að inn- heimta þær, væn vitanlega sú fyr- irhafnar og kostnaðarminsta. Jafnframt viku þeir að fyrirkomu- lagi skatta hér í landi er væri með mörgu móti: innflutnings tollar, skattar á verzlunarleyfum og vöru framleiðslu innanlands (excise), söluskattur, tekjuis|cattur, óhófs- skattur, stimpilskattur. Vifi tvo þá fyfst töldu létust þ'eir ekkert hafa að athuga, en inn'heimtu og greiðslu söluskattarins væru stór- salar að koma af sér á smásalana, er miður heppilegt væri; með fyr- irhöfn og aukaverkum margvísleg- um er því væri samfara. Loks viku þeir að því, hve litla inntekt landið hefði af tekjuskattinum, þótti auðséð að fjölda margir hliðr ufiu sér hjá að greiða hann, en með COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbpk TBE WBITE H&N FOLLOWS WBERE TBE INDIAN LED Saltkelduvatnið í Little Manitou Lake, Saskatchewan, var um ótal ár notaS af Indíánum til þess aS lækna sjúka og hruma. Nú á tímum er þetta undravatn tilreitt til laekninga í fínu og hreinsuðu dufti, sem kallað er HEALTH SAL.T EFFERVESCENT SALINE SAL NANITOO Glas af því, uppleystu í vatni og tekið á hverjum morgni, er hressandi og styrkjandL Þa8 hreinsar taugakerfið, losar þig við hölfuíSverk og færir þér líf og fjör. Kauptu flösku af því næst þegar þú kem- ur í lýfjabúS. Það er ómissandi á hverju heimili. Martin’s Manitou Health Salt, freyð andi, á aS nota í hægum tilfellum. Martin’s Manitou Ointment — undraverSur hörundsgræSari. Fæst hjá kaupmönnum og iyfsöl um út um landiS. SkrifiS eftir bæklingL STANDARD REMEDIES Ltd. Winnipeg, Man. Aukið ánægiu yðar með því að DREKKA DOW Ale og Stout Það er óviðjafnanlegur drykJf ur. Það er bragðljúfur drykkur. Það er drykkur, sem skerpir matarlystina. ”NECTAR fyrirtaks þrúgna Sprakling Wine” kampa- vínið alkunna. Ófreyðandi vín, — Portvín, rautt og hvítt, einnig Ginger vín og dökt Cherry \ýn. NEKTAR WÍNES eru unnin úr ekta vínþrúgum, og þykja almenr Ijúfustu drykkir hæði í heimahúsum og á samkvæmuiE. —Aðrar tegnndir ávalt til svo sem Vichy Water, Poland Water, aðflutt Ginger A'le, Valiquette. Úrval af vindl- mn og beztu reyktóbaks tegundum. * Fæst hjá kaupmöunum eða béint frá THK RICHARD BELIMEAU CO. Vínkaupmenn 330 Main Street Phones: M. 5762-5763 tekjuskatti fleyta sér mörg lönd fram úr vandræðum einmitt um þessar mundir. Undirtektir fjármála ráðherra eru ekki sagðar fjörlegar, lét engra breytinga að vænta á til- högun þeirri hinni flóknu og er- viðu, er kært var yfir, þess er ekki heldur getið afi hann ihafi tekið undir að framfylgja ráðstöfunum um tekjuskattinn, að eins lýst því, að lántöku braskinu skyldi lokið. Horfir til vandræða. Samningar við Rússa. í einum stórbæ syðra, þar sem álíka margt er af hvítum og svönt-1 um, horfir til vandræða af verka- lýðs eklu, með því að hinir svörtu hafa tekið sig upp í stórum hópum og flutt sig til annara ríkja, og halda því áfram. Helztu verk- stjórar héDu fund til að ráða fram úr vandræðunum og kom á- samt að fá þangað svertingja sem allir trúðu vel, og heyra hans til- lögur. Sá kvað ástæðurnar vera þær, aö svertingjar fengju betra kaup annarstaðar, en auk þess bæru þeir svo skarðan hlut fyrir hvítum, að þeir gætu varla við unað. Meðal þeifra hluta taldi 'hann upp afi þeim væri gjört lægra undir höfði í skólahaldi, og fyrir dómstólunum, niðurstaðan var, að menn voru nefndir til að ræða þetta og koma sér niður á viöunanleg málalok við jafnmarga^ úr hópi hinna svörtu, er ekki segj- ast vænta jafnaðar, skiftis held- ur skárri meðferðar. petta þykir nýungt að hinir svörtu rýmki hagi sína með samningum. Við Rússastjórn hefir samþýkt verið af æfista ráði sambands- þjófia, þegar fyrir meir en miss- eri, að hefja viðkifti í vörum, og- var það síðar samþykt í San Remo að hafa fundi með þeim fulltrúum er Rússastjórn tilnefndi og kom- ast sem fyrst að samningum vifi þá. Peir samningar eru nú í siöíð- um í Lundúnaborg, en þangað sendi stjórnin á Rússlandi full- trúa sinn í þeim erindum. Brezka stjórnin vill fyrst koma því fram við Rússann, að fangar séu gefn- (ir upp, er þeir hafa á sínu valdi, einnig að þeir rússnesku láti af herferðum í vestanveröri Asiu, þar sem þeir hafa verið umsvifa- miklir að undanförnu. Frönsku stjórninni er ekki um þá samn- inga meir en svo( að því er virðist.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.