Lögberg - 17.06.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.06.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTTJADGINN 17. JÚNÍ 1920 BU. 7 Hœttulegt illgresi. Sow Thistle, sem lifir alt áriS, er ekki versta illf>-resiS, sem í fylkjuiram grær eSa löndum, sem skifta um sáS á reglulegum tímnm og griparækt er rétt stunduð. Flestir gripir éta sow- thistle og kindur sækjast í aS kroppa liann. Sumar kornteg- undir þroskast fyr og aSrar byrja aS vaxa á undan þessum þistli, og halda lionum niðri. En í þessu fylki, þar sem liveiti er «Sal korntegundin og ekki er skift um sáð að nokkru ráði og fátt af gripum á býlum, þar er erfitt aS eiga viS sowthistle ill- gresiS. Bezta ráSið til að eiga viS það á sáðlöndum, vantar, en þaS er “mixed farming. ” ÞaS er heppilegt, aS þetta “versta af öllum illgresum” vex allra helzt á auSum lóSum í bæjum, í járnbrautar görðum og með fram brautum. í>egar svo stendur á, höfum vér hin beztu ráS, sem fást kunna, til að berjast viS þistilinn, svo aS vér ætt- um aS bregSa fljótt viS, því ef illgresi þetta nær aS breiSast víSa um býli, þá er hætt viS, aS vér fáum að reyna þaS saina og bændur í KauSárdal í Manitoba. Allir skyldu vera árvakrir og aSgerSamiklir. SegiS eftir- litsmanni illgresis til og Department of Agriculture, Regina, ef þér vitiS af nokkrum stöSum þar sem illgreisiS vex. SendiS sýnishornTtil auSkenningar til AVeeds and Seeds Commissioner, Regina, Saskatchewan. Lýsing á sí-grœnum Soiv Thistle. Algeng nöfn — Perennial Sowthistle, Field Sowthistle, Weeping Sowthistle, Milk Thistle, Corn Sowthistle. Vísindalegt nafn—Sonehus Arvensis, L. . ‘ Upptök—Hefir borist aS frá Evrópu. Þroskunartími—Blóm koma í jóní til ágúst, síðan þroskast oft í jólí. Vaxtar art—MeS rótum og neSanjarSar rótarstokkum. PJantan—Lauf koma fyrst seint í maí eSa í júní, hringsett og gul, og er.oft tekiS fvrir fífil, en munurinn er, aS laufin eru þykkri, stinnari og vanalega ljósari á litinn. BæSi slétta og þyrnda tegundin finnast í •Saskatchewan. Efsti partur leggsins og blóm-blaSanna á hinni síSarnefndu eru sett hárum, en hin fy'rnefnda er hárlaus. Öll plantan er full af beiskri, livítri kvoSu. Rót—Rótartágarnar ná fjóra þuml niSur í jörS. Ein teg- undin. sem skoðuð var, hafði sex frjóanga á tveggja þumlunga rót. Leggur—Tveggja eða þriggja feta hár, holur, nærri blaða- laus og margklofinn í efri endann. Blöö'—Fjögra til tólf þuml. löng, meS djúpum vikum inn í, laufin hvöss í röndina af þyrnum. Blóm—Blómin eru lík og á fíflum að lit og stærS, oft mörg á sama legg. " * Sœði—SæðiS er um áttunda part af þumlungi á lengd, í- langt, dökk-ryS-rautt, yfirborSiS meS ílöngum gárum. Hvvert sáðkorn hefir s'kott af hvítum, silkimjúkum hárum, sem kann að vera til þess, aS það eigi hægra með að berast með vindi. Mörg þúsund sáðkorn eru á hverri plöntu. TTL ATHUGUNAR—Ef Perennial Sow Thistle nær að vaxa til nrana, þá er sú planta einhver sú erfiðasta að uppræta. Það er oft vilst á henni' og fíflum, Blue Lettuce og Annual Sow Thistle. / Aðferðir til ad hernja og upprœta illgresið. Sjnáar breiður. 1. Tjörupappírs aðferð.—Þar sem Perennial Sow Thistle er ekki í mjög stórum breiSum, hefir reynst hentugt og gefiS góðan árangur að leggja tjörupappír yfir illgresið með svo- feldu móti, einkanlega á óræktuS svæði, svo sem stræti, vegar- stæði, járnbrauta garðá og meS fram' brautum: Það fyrsta, sem gera þarf, er að slétta svæðiS, sem illgresið sprettur í, svo og nokkuð út frá því á alla vegu. Næst skal leggja tjörupapp- írinn niður, svo að brún hverrar lengju nái vel inn á þá, sem undir er, frá sex þumlunga til helming af breidd lengjunnar, því breiðari skör, því betra, þó við mjóa megi notast í þurkum. Ofan á tjörupappann skal leggja sekki þétt saman, og liylja þá með tveggja til þriggja þuml. þykku lagi af mold. Tilgangur- inn er, að drepa ræturnar með því að taka frá þeim bæði loft og Ijós. Því verSur að vera vel sléýt undir pappírnum, svo að ekki komist loft undir hann. ÞaS er nauSsynlegt að pappinn nái vel út yfir það sem sést af þistlinum, með því að rætur hans ná oft tvö til þrjú fet út frá því sem ofanjarðar er. Þessi Öfaná- burður skyldi liggja óhreyfður í tvö ár, og skyldi bættur, ef raskast, en eitt ár er stundum nægilega langur tími. 2. Með uppstungu.—Þnr sem mög lítið er af þistli, má stinga hann upp meS rótum og brenna. Þar sem þetta er gert, verður að ga>ta að staðnum á hverjum þrem vikum eSa oftar og uppra'ta hverja nýja jurt, sem sést. Rótum skyldi brenna, sem grafnar hafa verið upp, og hafa varúð við^að engar séu eftir skildar. 3. Með plcegingu—Ef svæSi það, þistill vex á, er svo stórt, að hentugt er að plægja það, þá er oft of kostnaðarsamt að viðhafa hinar nefndu aðferðir. Þá má viðhafa þau ráð sem seinna eru nefnd, á stórum svæðum. T. Með eitrun.—Af tilraunum, sem gerSar hafa verið í Regina, með salt, ferric sulphate, “herbicide” með arsenite í, og steinolíu, þá hefir hið síðastnefnda gefist bezt til að drepa ræturnar, en t-il þess verður aS bleyta jarðveginn með tveimur eða þremur galónum í hvert yard, og þaðan af meira, ef jarð- vegur er þéttur og hefir ekki plægSur verið. Til þess má hafa venjulega stútkönnu eða úðayél, ef sv<4ðiS er stórt. Bezt er að brúka olíuna eftir júnírigningar og alt þangað tiF þistillinn byrjar að blómgast. AjSgæzlu verður að hafa á svæði því og hella meira á, éf spretta fer í því. Því jafnara, sem vökvanum er helt yfir, því betra. Athugasemd—Sú olía, sem hér er átt viS, er sú sem eftir verður þegar þær léttustu eru upp roknar við hreinsun. Sú olía rýkur ekki mikið upp, lielzt því vel í jörS. VerðiS á henni er tíu til fimtán cent hvert gallón eftir því hve mikið er keypt og fæst á þeim stöðum sem olía er hreinsuð.—The Imperial Oil Refineries er eina verksmiðjan, sem nú vinnur í Saskatehe- wan, og liefir vanalega miklar birgðir fyrirliggjandi. Þessari aðterS verður bezt komiS við, þar sem lítið er af þistli og ekki er hægt að nota neina af þeim aðferðum, sem upp hafa verið taldar, og ekki er bagi að því að hreiiisa jarðveg með því móti. Stór svœði með Ulgresi. 1. Með uppskeru.—Þal- sem þistill vex á stórum svæðum, er gott að hafa hemil á honum með því aS sá vetrarrúg, rótar- ávöxtum og grasi. Þar sem illgresið nær >rfir margar mílur, verður að stunda beztu aSferðirnar til að útrýma því með sán- ingu og sáðskiftum. Sem þetur fer, hefir Sowthistle ekki náð svo mikilli útbreiðslu í bygðum hingaÖ til, og nokkrar aSferðir, sem hér á eftir eru taldar, eru enn þá þær hentugustu. 2. MeSplægingu: (a) Plœgið djúpt á haustin.—ÞaS hefir gefist vel í Mani- toba, aS plægja fjóra eða fimm þumlunga á (lýjit eða nógu djúpt til þess aS komast undir ræturnar, sem eru langar og liggja 'nða, eins seint að haustinu og hægt er. Hið plægða svæði er látiÖ óhreyft og ósléttað, svo að frostið nái sem bezt til að vinna á rótunum, sem margar eru berar og slitnar. Með þessu lagi eru þær veiktar og sumar drepnar. Undir eins og illgresið byrjar að koma upp á vorin, skyldi landið plægt meS duck- foot plógi. Ef illgresið vex í skellum og hrein svæði á milli, þá er betra að plægja hverja út af fyrir sig, og safna rótunum í hrugur til bruna, heldur en að draga þau yfir þau svæði sem ekki eru illgresi vaxin og með því óhreinka þau. Eftir að þetta er búið, skal plægja alt svæðið. Jafn|kjótt og þistillinn fer að sýna sig á ný, skal plægja aftur og síðan jafnan öðru hvoru til frosta. Bezt er aS plægja ekki alt af í sömu stefnu, heldur á víxl, svo að plógstefnur liggi í kross. Þetta er dýr aðferð, en hún hefir borgað sig og mun gera þaS. (b) Plccgið djúpt í júní.—Ef ekki vinnst tími til plæging-j ar á haustin, skyldi svo gera í júní snemma, fjögra til sex þml. djúpt eSa nógn djúpt til að komast undir rótarstokka. Þar á eftir skal fara að, sem að ofan er talið, nema að nauðsynlegt kann að vera að fara herfi eða valtara um hið plægða sva'Si, svo duckfoot plógurinn njóti sín betur. \ Atriði til minnis. 1. NotiS aldrei diskaherfi. Það saxar rótarstokkana og úr liverjum smáparti þeirra getur vaxið ný jurt, eða margar! saman. 2. Duckfoot plógur er bezta áhaldið til að verjast þistli. 3. Gæta þarf þess, að draga ekki rætur eftir akri á herfis- tindum eða “cultivator”. l>a»r vaxa hvar sem þa'r detta. Bezt er að safna þeim í hauga og brenna þeim. 4. Ef svæðið er plægt og haldið fullkomlega svörtu, ]>. e. lausu við þistil, með duckfoot plógi í lieilt sumar, þá má takast að eyðileggja þetta illgreisi, sem “verst er af öllum.” 5. Allar aðferðir til útrýmingar gefast bezt í þurkmn, sem einkánlega á við plægingar aðferðina. — 6. Það er sögn manns, sem er bvgðarstjóri skamt frá Win- nipeg, að ef fjórði partur úr miljón dala hefði brúkaður veriS til að uppræta þann sowthistle, sem sýndi sig fyrir nokkrum árum á litlum blettum í þeirri bygð, og nú er mikið þistli sprottin, þá hefði þeim peningum verið vel varið. Þœgindi í hitatíðinni sem fást hjá BANFIELD’S Barnet Refriéerator Búnir til úr afbragðs þurrum viSi, með eðlilegum lit, hafa ellefu hólf og þurfa ekki ís nema tvisvar í viku. Að eins fáir Refrigerators eftir á þessu kjörkaupa verði: Að eins 3 nr. 2 stærð. Nú á $75.00 Að eins 1 nr. 1 stærð. Nú á $55.00 Að ins 1 nr. 602 stærð. Nú á $59.00 Að eins 1 nr. 2V2 stær. Nú á $95.00 Hvítt Enamel að innan. Sérstök jörkaup á REFRIGERATORS fyrir HEIMILI, Að eins 20—Úr ágætu birki og með hvítt Enamel að innan. Kostar að eins $18.75 STÓLAR Oíí HÆGINDASTÓLAR FYRIR VEGGSVALIR ■ Að eins 20—sterkir, fallegir, með grænum sætum og H ,þola állar tegundir veðurs. | Stólarnir kosta............ $5.75 ■ Hægindastólarnir kosta..... $5.95 | ÍMPERIAL BLUE FLAME OLÍU-STÓ— i Tveir ibrenarar, ásamt eins brennara ofni með gler- | hurð. Í, Kjörkaupsverðið er ...... $25.00 i Kaupid húsgögn yðar með vorum hentugu afborgunarskilmálum ■ ... h j a BANFIELD’S | ■ THE RELIABLE HOME FURNISHERS 1 T92 Ma,n Street W/nnipeg Phone G. 1580 Iwil—r«—IBJi'—. KnWBMMi 5 Marín Guðmundsdóttir. Marin Guðmundsdóttir húsfrú hr. Sigmundar Stefánssonar í Kandahar Sask., var fæAl að Kirkjuibæ í Norðurárdal í Húna- þingi á íslandi árið 1856, dóttir veþnetinna hjóna þar, Guðmundar Ólafssonar og Margrétar Jóns- dóttur. par ólst hún upp fram undir fullorðins aldur. Til Can- ada mun hún hafa flust um 1886 cg giftist það sama ár eftirlif- andi manni sínum S. Stefánssyni. pau hjón eignuðust saman 6 mjög mannvænleg börn sem öll eru á lífi og komin til fullorðins aldurs, og heita: Haraldur elstur Robert Valtýr, Rögnvaldur, Elizabet og Margrét. Hér í Winnipeg dv‘öldu þau hjón nokkur fyrstu árin, en fluttust svo vestur til Sask., og tóku land í nánd við bæjin Kanda- har^ og ihafa búið þar síðan stóru blómabúi. Um allmörg hin seinni ár æfi sinnar misti Marin sál. heilsuna, þannig að hún þjáðist af hinni megnustu gigtveiki í öll- um útlimum er ollu henni hinna mestu þrauta. En samt streitt- ist hún við að stunda bú sitt fram til hins hinsta, með undraverðum kjark og dug, svo það er að orði haft. Marin sál var fríðleiks- kona og að öllu hin myndarlegasta Á næstliðnu hausti fór hún kynnis för til Sigríðar systur sinnar sem býr I Los Angeles, California, og dvaldi þar næstliðin vetur. En ó heimleið :þaðan yeiktist hún og andaðist í Hamilton Alb. þann 14. maí hjá Haraldi syni sínum, sem búsettpr er þar. Likið var síðan flutt til Kandahar og jarðsett þar hinn 19. s. m. pín hérvist er enduð mín ættsystir fríð, að alvísa föðursins ráði; cg þar með er úti sú þrenginga tið, er þyrnum á ferilinn stráði. pín sól er upphafin á sælunnar land, þar sjúkdómar lífið ei baga og ekkert fær bakað þér geig eða grand, um guðslanga eilífðar daga. Pig ástvinir gráta, en gleðjast um leið, því glaða nú sjá þig í anda, þars hafin er langt yfir heims- böl og deyd, í helgidóm friðsælu landa. Winnipeg 8. júní 1920. S. J. Jóhannesson. Marín Guðmundsdóttir. “Nú er mér ljóst að leitar andi minn, er loks hann þreytta holdið yfir- gefur. Til íslands fyrst, í æskubústað- inn, sem indæl minning helgu skarti vefur.” Með glaðri ró svo mælti hún við mig er mig eitt skifti bar að hennar garði— sem nýskeS hefir stigið hinsta stig, fró starfi þungu, með svo fögr- um arði. Pað þungt er starf að stunda móðurverk, með stórum hug, er trautt frá marki víkur. pó heilSan stifðugt haldist traust og sterk. Og hvað mun þó, er líkamsþrek- ið svíkur? 1 mörg ór líkams þrekið þannig var að þurfti lausn frá kröftum and- ans djarfa, sem einatt var svo æskuhvass og snar, og undur fús til nytsamlegra starfa. Hin trygga lund bar hana hálfa leið, að hafi vestur systur til að kveðja; ' hún kaus sér, fyr en enti æfi- skeið, HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexandcr Ave. ö. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla.^ Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Síml M. 4520 - A'lnntpeg, Man. Dagtals. SL J. 4T4. Nasturt Stt. J. ••• Kalli sint & nött og degl. D H. B. 6ERZABGK, M.K.C.S. frá Eitflandi, L.RC.P. fr» London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Pyrverandi aSstofiarlæknii viS hospltal 1 Vlnarborg, Prag, o( j Berlln og fleiri hospítöl. | Skrifstofa fi. eigin hospitali, 415—417 I Pritchard Ave., Winnipeg, Man. GOFINE & C0. Tals. M. S20S. — 322-322 Kliice A«e. Hornlnu & Hargr&ve. Verzla me6 og virtSa brflkaCa hús- j muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- j um, seljum og sklftum ft öllu sem er nokkurs virBL J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leúcu á hflaum. Annaet lán og eld'.ábyrgðir o. fl. 808 Paris RuiUling Phone Main 25S6—7 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Buiiding TElWHOm SARKV sao Ospice-Tímak: 2—3 Helmili: 77* Victor 8t. Trmu'Honk garry 381 Wimiipeg, Man. Vér leggjum sérataka ftherziu & a8 seija meSöl eftlr forskriftum lteki.a. Hm beztu lyf, sem hœgt er aS fft, eru notuS eingöngu. Pegar þér komlS meS forskrlftlna tll vor. meglS péi vera vlss um aB fft rétt ÞaS sem lœknlrinn tekur til. COIaOLEDGK « co. •Voire Dame Are. og Sberbrooke tji. Phones Garry 2690 og 2691 Oiftingaleyfisbréf Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 1—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigtt hospital 416—417 Pritchard Ave. Stundun og iæknlng valdra ajflk- linga, sem þjftst af brjöstvelkl, hjan- veiki, magasjúkdömum, innýflavelki, kvensjúkdómum, karlmannasjakdöm- um.tauga ^eiklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfraeBiaear, SKRirsTora:— Koom 811 McArtbcr Bailding, Portage Aveoue X*itun P. O. Box 1650, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg J Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building IVl.KIHONRi G.RR, S2t Oifice-timar: 2—3 HBIMILI: 7 6« Victor St.eet rRLBPUONEi GARRY 733 Winnipeg, Man. JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson 4 General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.3G Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Kannesson, Mcíavish & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími: M. 450 hafa tekið að sér lögfræðisstarf B. S. BENSON heitins í Selkirk, Man. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til úfr- fararkranza. 96 Ofborne St., Wlnnip«e Phor)t: f H 744 Keiinili: FR 1980 Dr- J. Stefánsson 401 B»yd Buiiding C0R. PORT^CE AVE. ðt FDMOJiTOji *T. Stuadar eingongu augna. eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er aÖ hitta frákl. 10-12 f. h. og 2 — 5 e. h.— Talsfmi: Main 3088. Heimili 105 j Olivia St. Talfími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portajre Ave. og Edmonton Stundar aérstaklega berklaaýk: og aSra lungnasjflkdöma. Br aB finna ft akiifatofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. S—4 c.m. Skrlf- atofu tala. M 3088. Helmili: 46 Alloway Ave. Talelml: Sher- brook 3168 AN ENDURGJALDS til andarteppu sjúklinga Ný Aðferð, sem Allir Geta Notað j " Tafarlaust og Kvalalaust. Vér höfum fundiS nýja aSferð til aS vinna á andarteppu og óskum að þér reynið þaS á vorn kostnaS. Hvort sem þér hafið þjáöst af þeim kvilla eSa ný- lega fengiS hann, hvort sem það er ný- tekin heysótt eSa gömul andarteppa, þá ættuð þér að senda eftir ókeypis fyrir- sögn til reýnslu. Sama I hvaða loftslagi þér lifið, sama um aldur eða starf, ef þér þjáist af andarteppu, þft ætti vor aðferð að lina hana þegar I stað. Vér kjósum helst að senda hana til þeirra, sem lengi hafa reynt ftrangurs- laust að soga inn gufur, steypa yfir sig eða ofan í sig vökva, deyfandi lyf, guf- ur og reykjarmekki margskonar. Vér viljum sýna Öllum á vorn kostnað, að þessi nýi máti miðar til að ryðja burt allskonar andarteppu, sogum og hósta- hviðum undir eins. Petta kostnaðarlausa tilboð er svo merkilegt, að ekki má vanrækja einn einasta dag. Skrifið strax og byrjið nýja mátann strax I stað. Sendið ekki peninga. Að eins miðann hér fyrir neðan. Gerið það strax í dag. FREE TRIAL COUPON Frontier Asthma Oo., Room 490 K,.. Niagara and Hudson Streets, Buf- falo, N. Y. Send free trial of ydur method to: DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg W, J. Lindal, b.a.,l.l.b. íslenkur Ijögfræðingnr Heflr heimild til að taka að sér ^mál bæSi I Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstoía aS 1237 Union Tmst Bldg., Winnipeg. Tal- sími: M. 6585. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aS Lundar, Man., og er þar ft hverjum miSvikudegl. Talt. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. Ihorson, Islenzkur Lögfrsðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Allowa-y Ave. SIESSUS. PKILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipeg Phone Main 512 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. og Donald Street Tak. main 5302. A. 8. Bardal 846 Sherbrooke St. Sclur likki.tur og annatt um útfarír. Allur útbúoaSut sá bezti. Enafrcm- ur selur hann alskonar minnisvsrða og legsteina. Hoimllia Tala • l.rifstof’u Tals. . - Qarry 2161 Qarry 300, 870 með einni heimsókn fjærstu vini gleðja, För andans heim til íslands virðist nóg, fyrst æskuvina sveit var horf- in dáin; því náttúran þar beið i blíðri ró? svo bernsku stunda endurvekt- ist þráin. pig vaxtarsmáa, stóra trygða- tröll, —sem tefja ekki lengur sjúk- ir fætur— eg bið að kyssa frá mér Islands íjöll, og fagurt alt sem grær við þeira fætur. Og ástar þökk frá þeim eg þín til ber, sem þektir rétt hið bezta í eðli þínu, þín minning hjá þeim auður slíkur er, sem aldrei tapar dýru gildi sínu. 19. 5. 1920. Jón Jénsson frá Mýri. Vrrkatofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tala.: Garry 294» G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, avo aem ■tranjárn YÍra, allar tegnndir af glösnm og afWaka (batteric). VERKSTOFA: 676 HOME STREET JOSEPH TAYLOR lögtaksmaður Helmllia-Ihls : St. John 1844 SkHfstofu-Tala.: Maln 797S Tékur lögtaki bæBi húsalelguskuldlr. veSekuldlr, vlxlaakuldlr. AfgretSir alt aem aS lögum iýtur. Kkrtfatofa, Matn Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRNSTCBBI: Horni Teronto og Notre Dame Phooe i UakntUc Oarry 3BM Qarry •»• Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 805 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 • Winnipeg Giftinga og . ,, Jarðarfara- D,oln með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Fyrst í Ameríku. petta orðatiltæki, “Fyrst í Ame- ríku,” sem Triner’s American El- ixir of Bitter Wine þekkist undir, segir alla söguna í þremur orðum. petta ógæta meðal kom á markað- ínn fyrir þrjátíu árum og var hið fyrsta Bitter Wine 1 Ameríku. — pegar í stað og jafnan síðan hef- ir meðal þetta skipað fyrsta sess. Enda er það samsett af óviðjafn- anlegum lækningarefnum. pú getur ávalt reitt þig á American Elixir of Bitter Wine, ef þú hef- ir við að stríða lystarleysi, stíflu, hjartabilun eða ógleði. Hann skerpir matarlystina undir eins og kemur mönnum til fullrar þeilsu. Lyfsali þinn eða kaupmað- ur verzla með meðal þeta. pú skalt ávalt krefjast hins ósvikna Triner’s American Elixir of Bit- ter Wine. Einnig er gott að hafa við hendina TrineFs Angelica Bitter Tonic, Triner’s Liniment og Triner’s Antiputrin, o. s. frv. Var- ið yður á eftirstælingum.— Joseph Triner Company, Canadian Branch 852 Main Street, Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.