Lögberg - 17.06.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.06.1920, Blaðsíða 8
Sfcs. 8 LÖGBERG FIMTUADGINN 17. JÚNÍ 1920 BRÚKIÐ Safnið umbúðanam og Coupons fyrir Premíur Úr borginni Gunnlaugur Tr. Jónsson rit- stjóri Heimskringlu sem undan- frandi hefir legió veikur í ill- kynjaðri meinsemd í hægri hand- legg, er á góðum batavegi, og von- andi verður kominn á fætur heill á húfi áður en langt um líður. Mrs. G. Hannesson frá ísafold- ar bygð, kom til borgarinnar fyr- ir nokkru, og var skorinn upp af Dr. J. Stefánssyni, og er sögð á batavegi. Mrs. Eyvör Sigursson frá Reykjavík P. O., er nýkomin til bæjarins á leið til íslands í skemti i för, á^amt Margréti dóttur sinni, er snéri aftur heimleiðis. Góða ! tíð sögðu þær ytra og heilsufar í J bezta lagi. Mr. og Mrs. Sigurjón EirikSson frá Wynyard Sask., komu til borg- arinnar fyrri part vikunnar sem leið og dvöldu fram yfir helgina. Mr. og Mrs. Magnús Hjörleifs- son frá Winnipeg Beach, komu til borgarinnar fyrir helgina, sunnan úr Minniota Minn., þar sem þau hafa dvalið um tíma hjá frændum og vinum. pau hjón eru í þann veginn að flytja til Selkirk. Guðsþjónustur. verða haldnar í Betel-söfnuði 27. júní (R. C.). Fermingarbörn spurð 25. og 26. 1 Skál'holtssöfnuði 4. júlí. í Hólasöfnuói 11. júlí. Ferming- arbörn spurð 8., 9. og 10. í Jóns Bjarnasonar söfnuði 18. júBí, í Hayland Hall. Fermingar- börn spurð á Siglunesi 16. og 17. Adam Porgrímsson. Gefin saman í hjónaband, þ. 4. júní s. I., voru þau Lárus Pálsson og Ms. Ingibjörg Helgason. Séra Jóhann Bjarnason framkvæmdi hjónavígsluna og fór hún fram á heimili hans í Árborg, Lárus er sonur þeirra hjóna Páls Jónssonar á Kjarna í Geysisbygð og konu hans Sigríðar Lárusdóttir. Brúð- irin er dóttir Helga sál Jakobs- sonar og konu ihans Ingibjargar Böðvarsdóttur. pau fluttu vestur úr Borgarfirði vestra, og námu land all-skamt norð-austur af Ár- borg. Býr Ingibjörg þar enn með sumum af börnum sinum. pau Mr. og Mrs. Pálson lögðu upp í brúðkaupsferð að afstaðinni hjóna- vígslunni, en setjast svo að í Geysisbygð, i nánd við ættingja og vini, þar sem Lárus hefir keypt ágæta bújörð til ábúðar. Frá Islendingadags nefndinni. Dr. Albert S. Björnsson, lækn- ir frá Utah, var staddur hér í vik- unni sem leið, að hitta bróður sinn tónskáldið, Prv.óf Sveinbjörn Sveinbjörnsson. peir hafa ekki sést í nálega hálfa öld. Doktor- inn, sem einnig hefir lokið guð- fræðisnámi, er meðal hinna fyrstu íslendinga hér vestra, en hefir aldrei komið til Canada fyr. Hann er ern og rösklegur þó kominn sé á efri ár og unir vel 'hag sínum á hinum sólmikiu suðurvegum. Hr. Guðmundur Johnson á Stony Hill P. O., var staddur í bænum fyrir helgina, í erinda- gerðum. Sagði bærilega liðan og gott heilzufar þar ytra. í bréfi frá Langruth þessa dagana segir svo: “Vel lítur út hér með jarðargróða, mátulegar vætur nú undanfarið.” Mrs. S. porvaldsson frá Hall- son N. D., kom til bæjarins 1 vik- unni sem leið ásamt börnum þeirra hjóna, og fóru vestur til Leslie til skyldfólks síns þar sem þau dvelja um tíma, eða unz Mr. porvaldsson kemur frá California þar sem hann hefir keypt sér heimili og hygst að flytja alfarinn þangað með fjölskyldu sína. Kirkjuþingsmenn eru farnir að koma í bæinn á leið vestur til Kandahar þar sem kirkjuþingið á að haldast í ár. flestir munu þeir fara vestur í kvöld, að undan teknum þessum sem fóru á þriðju- tlagskvöldið. PICINIC sunnudags skóla Skjaldbo.rgar, verður haldið, í City Park laugardaginn 19. þ. m. börnin koa til Skjaldborgar kirkju kl. 1,30 e. h. fara frá kirkjunni kl. 1,45 e. h., áríðandi að börnin séu komin á tilnefndum tíma, foreldr- ar og vandamenn barnanna er óska að vera með, eru boðin vel- kominn. Sunnudagaskóli í Skjaldborg næsta sunnudag. 20 þ. m. kl. 2 e. h., óskast að börnin sæki vel skólann. Guðsþjónusta í Skjaldborg kl. 7 e. h. næsta sunnudag 20 þ. m. allir velkomnir. R. Gjafir til Betel í maí. Mrs. G. O. Arnfell ....... $5,00 S. F. Ólafsson Wpg......... 5,00 Ms. Lína Sigurðsson ....... 5,00 R. porsteinsson ........... 3,00 Mr. og Mrs. Eggert Oliver Prins Albert B. C.......... 5,00 f apríl síðastl. gaf Pétur Odd- son Gimli 4 til 5 dollara virði af fiski. Kvnnfél. Árdalssafnaðar $ 100,00 Mr. Sveinbjörn Zophonias- Blain Wash................. 50,00 Sveinn Sveinsson Wpg........ 5,00 Með þakklæti fyrir gjafirnar .... J. Jóhannesson Féhi'rðir 675 McDermot Wpg. Nefndinn er að vinna af mesta kappi, að undirbúa daginn. Sport- nefndin er í undirbúningi með mikið af íþróttum, og hefir skrif- að út í íslenzku bygðirnar til að fá hluttekníngu þeirra, og svo að samkeppnin verði þess meiri. Á meðal nýrra íþrótta verður fimm mílu hlaup sem byrjar á vissum stað í borginni, og endar út í sýningargarði, einnig hjól- reiðar sem legið hefir í dái í mörg ár, en sem okkur íslending- um þótti mikil skemtun að í fyrri daga, og sem var eit af okkar mestu aðdráttar öflum, og sem góðir prísar verð gefnir fyrir. Hinir heimsfrægu Fálkar ef til vill sýna að þeir geti leikið knatt- leik engu síður engu síður en að skemta okkur á skautum. Nefndin heldur fund á >”'erju föstudagskveldi á skrifstofu Mr. H. Halldórssons í Great West Pemenaut byggingunni á aðal- stræti, og nýjar humyndir verða góðfúslega þegnar af nefndinni, til þess að gera daginn sem skemtilegastan. Nefndin. KENNARA vantar við Lone Spruce skóla no. 1984 í tólf mán- uði, frá 15. júlí n. k. Lysthafendur verða að hafa second class kennará próf. peir sem sinna vilja stöðu þessari, snúi sér til James Jhonson Sect. Tre- asuer Amaranth Man. Ungmenni fermd af séra Sig- urði Ólafssyni í prestakalli hans: Vancouver B. C. 16. maí. Ruth Hildur Johnson Katrin Jóhanna Ingimundarson Ásmundur Th. Ingimundarson Pt. Robert. Wash. 23. maí. Anna Thompsen Sigurrós Vog Pauline Thora Tihorsteinsson Thorsteina Jóna Thorsteinsson Blaine, Wash. 6. júní. Kristjana Margrét Líndal Pauline Janie Sveinbjörnsson Júlíus Kristbjörg Breiðfjörð Gott land til sölu. 160 ekrur, hér um bil mitt á milli Gladstone og Langruth, 35 ekrur yrktar, afgangur gott engi, alt gott plógland, skógur skýlir byggingunum. gott lítið timhur- hús, fjós fyrir 12 hesfca annað fyr- ir 35 gripi, kindahús fyrir 100 kindur brúnnur með góðu vatni. landið alt inngirt með vír sem út- byggir úlfum, nægilegt heyland og beitiland. Kostar að eins $20 ekran, allur útbúnaður fæst á sanngjörnu verði. J. J. Swanson og Co., 808 Paris Bldg. gefa frekari upplýsingar. Mr. og Mrs. Marteinn Johnson frá Árborg voru stödd í bænum í vikunni. Mr. Johnson veitir bændaverzluninni ií Árborg for- stöðu. TRAOE MAftK, RECISTERED Til sölu. að Riverton Man., nýtt fjögra herbergja Cottage, með einni eða tveimur lóðum inngirtum. Umsækjendur snúi sér til Mrs. A. H. Guðmundsson. Riverton Man. Ráðskona óskast nú þegar á fáment heimili í Winnipeg. Á sama stað fæst til leigu bjart og rúmgott herbergi með mjög sann- gjörnum kjörum. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. pann 14. þ. m. andaðist að heim- ili sínu í Blain, Wash.; Guðbjörg Eyjólfsdóttir, kona Elísar G. Thomsens, 37 ára gömul.' Mrs. Thomsen var systir Mrs. Jakob- ínu Johnson, að 659 Elgin Ave., Winnipeg. Ungmenni fermd af sér N. Stgr. Thorlákssyni:— 1. 1 Selkirk á hvátasunnu: Marteinn Benedikt J. Ingimund- arson. Ingimundur Karl S. Ingimund- arson. Jón G. Goodman; Stefán K. Bessason. porkell Jónsson Skagfjörð, Sveinn Hjaltalín S. Thompson. Hinrik Kristinn J. Magnússon. Jón Sveinvarður O. Sveinsson, ] Unnur Eggertsdóttir, Edith Kristín Evens, Rufch I. Magnússon, Geirþrúður Benónína Freeman, Marta Kristbjörg B. Freeman. porbjörg Lára B. Stefánsson, Helga Aðalhjörg p. Fjeldsted, Steinunn S. Skagfeld. 2. Á Poplar Park á trínitatis: Gísli Jónas H. Gíslason, Anna Aldarrós H. Gíslason. 3. í Mikley 1. sd. . trín.: Theodór Marino V. Sigurgeirs- son. Gustaf Axel V. Sigurgeirsson. Einar Kjartan I. Eggertsson. Hermann Bogi B. Sigurgeirsson Marbjörg Rosie M. Doll Katrín Undina M. Doll, Guðmunda Jóna Margrét B. por- steins-son. Steinunn J. Grímólfsson. Kristín Örnólfsdóttir, móðir por- leifs Danielpsonar að Skógarnesi í Mikley, lézt hjá syni Sínum um miðjan maií. Var hún ekkja á sjö- tugsaldri. Verður hennar minst nánar síðar. Hafði porleifur og kona hans, Guðrún, dóttir Helga Ásbjarnarsonar, mist dóttur um 20. jan. ungbarn að nafni Maria Helga. Að kvöldi þess 12. þ.m. gaf séra N. Stgr. porláksson saman í hjóna band þau David Foltz og Margéti Sigurðsson á heimili foreldra brúð- urinnar, Árna Sigurðssonar og Guðrúnar konu hans, að 311 Tayl- or Av., Selkirk. Var rausnarleg veizla á eftir. Er brúðguminn rússneskur, af þ ýzkum ættum. Verða ungu hjónin til heimilis fyrst um sinn hjá foreldrum brúð- urinnar. Ættareinkennin tvenn. pegar ihartnær heilög jól, í huga og hjarta berðu, verndan bjartri sannleikssól svip þinn skarta sérðu. Ættarsvipinn aldrei fól æru klipin dári Ivgahrip né lymskutól lasta gripinn fári. M. Ingimundarson. Mrs. Paul Johson frá Wynyard, Sask., hefir dvalið í borginni nokkra daga. Winnipegosis í Lögbergi 3. þ. m. birtist ofur- lítil grein eftir mig um Winnipeg- osis, sem er ein af þelm' miður kunnu íslenzku nýlendum, og lét eg þar í ljósi ásetning minn að gefa lesendum Lögbergs kost á að kynnast betur þessari nýlendu sem að minu áliti ætti að vera lönd um mínum vel kunn Mæltist eg því til um það við vin minn Finn- boga Hjálmarsson, sem Iengi hef- ir verið búsettur í Winnipegosis, að hann sendi mér frekari upplýs- ingar um - landslag og landkosti nýlendunnar, • og ýmislegt annað, sem honum kæmi til hugar, og birtast þær hér óbreyttar: “Winnipegosis stendur við suður- enda Winnipegosis vatnsins, og dregur nafn sitt af því. Bærinn uós ÁBYGGILEG AFLGJAFI S -------og---- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. w ONDERLAN THEATRE GENERAL MANAGER Dráttvélin, sem vinnur verk sitt sleitulaust. Margar dráttvélar fyrirliggjandi. í viðbót við Plow Man höfum vér margar aðrar dráttvélar sama sem nýjar á þessu fram- úrskarandi lága verði: 8-16 Mogul ..... .... $500.00 10-20 Bull ........... $395.00 10-18 Case ........... $900.00 12-25 Watrloo Boy.... $750.00 Allar þessar dráttvélar í bezta ásigkomulagi, eru til sýnis og sölu hjá THE NORTHERN IMPLE- MENT CO., LTD. Foot of Water Street Winnipeg, Man. Miðvikudag og Fimtudag Blanche Sweet “A Woman of Pleasure” Föstudag og Laugardag Alice Lake “Shou/d a Woman Tell?” Mánudag og PriJjudag Edith Roberts “The Triflers” ALLAN LINAN Heldur uppi stöBugfum slgllngrum I mllli Canada og pretlandff. Hefir mörg og stór skip 1 fðrum: "Em- press of France”, 18,500 smálestir, er að elns 4 daga í opnu hafl, 6 I | daga á milll hafna. Og mörgf önn- I ur, 10,500—14,000 smlestlr, lítið j eltt seinni I ferðum. — Sendir far- I gjöld til íslands og annara landa | og svo framvegls. Upplýslngar fást hjá H. S. BARDAL, 894 Sherbrooke Street Winnipeg, Man. Wondtrland. Ávalt beztu myndirnar á Wond- erland. Miðviku og fimtudag “A Woman og Pleasur”, föstudag og iaugardag “Shoulda a Woman Tell?” Á meðal leikara má nefna D. WT. Griffiths og Edith Roberts. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Darae Avenue 3% 0VERALLS sem fu'll ábyrgð fylgir BLÁAR OVERALLS Háar að aftanverðu og mjög þægilégar, Sterkt Denim $3.75 $3.50 og $3.00 STRIPED OVERALLS $3.50 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendíngar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. er hér um bil 23. ára garmall, og átti framan af árunum örfáa í- búa, sem eingöngu stunduðu fiski- veiðar. Fyrstu árin náði járn- brautin ekki þangað, og urðu menn því að flytja afla sinn til bæjarins Sifton, sem þá var búinn að fá járnbraut. Sifton er tuttugu mílum sunnar en Winnipegosis, en undir eins og brautin milli bæjanna var lögð, byrjuðu inn- flutningar bæði tiil landnáms og fiskiveiða í vatninu. íslendingar þeir sem undanfar- in ár hafa búið á nýlendunni hafa allflestir stundað bæði nautgripa rækt og fiskiveiði, og hefir þeim liðið vel efnalega, þótt flestir þeirra hafi komið þangað með tvær hendur tómar. Nú búa í bænum 32 íslenzkar fjölskyldur, sem eiga hús og bæjarlóðir, sumir eina og aðrir tvær eða fleiri. Auk þess búa í bænum nokkrir ein- hleypir menn sem eiga hús og fast- eignir, alls munu hér um bil 135 íslendingar eiga heima í bænum sjálfum. Bæjarlóð 50X140 mun I nú kosta nálægt 150 dollara í út-1 jaðri bæjarins. í grend við Winnipegosis er landslag þannig á sig komið: skóg- arbelti fmest ösp) liggja frá norðri til suðurs, eru þau hér um bil hálfa mílu á breidd, svo koma mýrar og flóar álíka á stærð. pannig skiftist landið hvað af hverju með líkri lögun. Oftast nær eru þessar mýrar mjög vel grasi vaxnar. í skógum, og þar sem land er hærra og öldumyndaðra er víða mjög grýtt, og jarðvegur þunnur; samt hefir reynslan sýnt, að gras- vögstur er þar góður. Sumir ó- reyndir búendur hafa látið sjón- hending eina dæma jörð þessa ó- hæfa til notkunar, en mikið fé og mikla vinnu kostar að rækta hana. í skógunum eru þessar viðarteg- undir: Álmur, askilr, birkiviður, Tamarac og eik mjög lágvaxin og kyrkingsleg. Á tan^a fyrir norðan Winnípeg- osis er nefnist Red Deer P. O., búa nokkrar íslenzkar fjölskyldur, og hafa supiir þeirra búið þar nærfelt í 20 ár; þeir hafa þar barnaskóla, og búa við góð efni, og lifa í kristilegu bróðerni, eins og góðum íslendingum hæfir.” Eg gat þess í fyrri grein minnl i Lögbergi, að Winnipegosis væri nokkuð afskektur, og að það væri sjálfsagt orsökin til þess að ís- lendingabygðin þar, væri ekki eins vel kunn og hún ætti skilið. En eg vil hér benda á, að það eru all- margir í stórbæjum og jafnvel víðar, sem skoða það einmitt sem kost, að þeir geta notið náttúru- fegurðarinnar í kyrð og næði, það er sjálfsagt ætíð gaman að hitta aftur um sumartímann góða kunn ingja og vini sem maður sá kann- ske dags daglega um sumartím- ann í einhverjum stórbænum, en það er þó stundum, að manni þyk- ir vænt um að fá einhverja tilbreyt ingu jafnvel þegar um bróðurkær- lerkann er að ræða, og af honum er nóg meðal íslendinga í Winni- pegosis, það er mín reynsla. Sv. Sveinbjörnsson. TIL ATHUGUNAR. Viður óskast keyptur The Caledonia Box and Mannfacturing Co. Ltd. kaupir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar í heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 Eina íslenzka hús- muna verzlun í Wpeg Við kaupum og seljum brúk- aða innanhúss muni af ’öllum tegundum, gerum við húsmuni, smíðum hljómvélar og mynda- ramma. Sjáið okkur. IOWNA FURNITURE CO., 320 Hargrave St. Eigendur S. Eymundson. J. G. Gunnlögson. í aug/ýsingu frá Canadian Co- operative Wool Growers, sem birt- ist í Lögberg/ 3. júní s.l., slæddist sú villa inn, að tilkynningin er dagsett 20. júní, en átti að vera 1. júní, eins og “Coupon”inn ber með sér.—Bændur eru vinsaml. beðn- ir að taka þessa leiðrétting til greina. S. D. B. Step'henson verzlunar- maður frá Eriksdale var á ferð í bænum um síðustu helgi. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnlon Ttres ®tit 4 rettium höndum: Getum (lt- vegafi hvaöa tegund sem þér þarfnlst. Aðgerðum og “Vulcanlzlng" sér- ntakur gaumur gefinn. Battery aCgerðlr og bifretCar tti- búnar tll reynslu, geyradar og þvegnar. ACTO TTRE VDÍ.CANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 27C7. OplC dag og nötL Merkileg tilkynuing Til Bænda í Canada. Húsaviður ! Hurðir! Glnggar! ■ Mál, Gler, Harðvara, Grates ■ T ígulsteina og alt til bygginga ■ Vegna ýmsra orsaka, svo sei skildinga þröngar og hárra prísa á hrossafóðri í þessu landi, höfum vér samið við U. S. Tractor Co. á þann veg, að vér getum nú selt “B” Model 12-24 U. S. Tractor, fyrir borgun út í hönd eða smám- saman hverjum áreiðanlegum bónda. Prísinn er nú $860.00 á hverjum albúnum til notkunar. Vér höfum nú stórar birgðir til viðgerða og alla Ihluti til dráttar- véla fyrir markað í Canada. Vér höfum einnig gát á viðgerðum haf- anna á milli og alla leið suður að Florida og Texas. Fyrir því skyldu bændur I Canada ekki hafa áhyggjur af viðhaldi og viðgerð dráttvélanna. Vér söljum einnig plóga og olíu og áburð á þessar vélar fyrir rýmilegt verð. Eftir ýtarlegri upplýsingum skrifið T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St. Winnipeg. Aðal umboðsmaður í Canada. “Marine Gasoline Engines” Ókeypis—skrá með myndum af Gasolíu og Oliuvélum, ýtrum; prisar tuttugu og sex smiða; einnig brúkaðar vélar. Nefnið þetta blað. Canadian Boat and Engine Exchange, Toronto. 43 Yonge St., Toronto — v>, r>^ \ ^H ^H Records Stofu Dansar eru í afhaldi Columbia panslögin, eins og þau eru leikin á Columbia Graphondla hafa hið rétta hljómfall og nægilegan styrk, þótt dansað sé undir berum himni eða hvar sem vera skal. Nýjustu Columbia danslögin fást ávalt hér og einnig þau gömlu. ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR: “Ölafur reið með björgum fram. " “Vorgyðjan,'- “Björt mey og hrein." og “Rósin." Sungið af Einari Hjaltsted “Sólskrikjan,'- og “Ég vil fá mér kærustu.”— Fíólín spil "Humereske,” (Sveinbjörnsson)-—Ftólín. SUNÓIÐ Á DÖNSKU: “Hvað er svo glatt," “Den gang jeg drog af sted.''_ SUNGIÐ Á NORSKU : “ Ja. vi elsker dette landed" og “Sönner af Norge." Swan Manufacturing Co., 676 Sargent Ave., Winnipeg—Ph. Sh. 805 H. Mathusalems, eigandi Nýjar Columb/a hljómplötur koma á markaðinn 10. og 20. hv. mán.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.