Lögberg - 24.06.1920, Qupperneq 5
UJGBERG, FIMTUDAGINN 24. JÚNÍ 1920.
„„MlXTJJf
^SON’S ^
COMPAN^
Lang frœgasta
TÓBAK í CANADA
Komið til S4 King Street
og skoðið
ElectricWashing Machine
Það borgar sig að leita upplýsinga
Light & Power
54 King Street
Til bænda er selja rjóma!
Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma
og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj-
um osis í framkróka með að gera viðskiftavin’i vora ánægða;
eigum líka í vissum skilningi hægra með >að, þar sem vér fá-
umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri
grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn
beint til
THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED
846 Sherbrooke Street
WINNIPEG - - - MANITOBA
A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto
Frá pakkanum og á diskinn
Macaroni er einn af þessum ágætu réttum úr
hveiti, sem er búinn til neyzlu um leið og pakk-
inn er opnaður.
"From Package to Plate” mætti segja yfir
hundrað sinnum sökum þess, að Macaroni má
nota í hundrað mismunandi ljúffenga rétti.
Macaroni hefir hér um bil tvöfalt næringar-
gildi á við kjöt, egg og alifuglakjöt, o. s. frv.
pað er ábyggileg fæða, búin til úr egta Western
Canada Hard hveiti. pað er tilbúið samkvæmt
ströngustu heillbrigðis reglum.
Kynnið yður betur þessa ágætis rétti, sem bæði
á þessum Ijúffenga, nýja mat.
Kaupmaður yðar verzlar með Macaroni — pant-
ið það strax til reynslu.
Fæða fyrir þá Svöngu,
Auðugu og Efnalitlu.
Kostuðu þeir allir samtals um
10,000 kr., eða 2,500 hver þeirra.
pað, sem veldur verðmæti þessa
fjárkyns, er sagt að sé ullin. Hún
er sögð fíngerð og hrokkin, og er
eftirsótt vara.
Skinnin af fénu eru notuð í
kápur (“pels”).
Hf. Kveldúlfur lét smíða hrjá
stóra og vanda kolapramma í
Danmörku í fyrra, og lét draga
þá vesitur til Peterhead í fyrra-
haust, en nú fyrir skömmu lagði
enskur botnvörpungur af stað
með þá til íslands. peir voru
hlaðnir 5—6 hundruð tomnum af
kolum, og tveir menn í þeim. Á
leiðinni gerði versita veður, og
stlitnuðu þá tveir prammarnir
frá botnvöpunginum, en ileki kom
að hinum þriðja og sukku þeir
allir, en mönnunum var bjargað,
og kom botnvörpungurinn með þá
í gærmorgun. Hf. Kveldúlfi er
mikill skaði að þes'su óhappi.
pess var getið hér í blaðinu
fyrir nokkru, að innflúensa væri
komin upp á Vífilstöðum, en það
var rangt.
Frá Norður-Dakota.
Að spara
Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp-
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
Byrjið að leggja inn í sparisjóð hjá,
THE DOMINION BANK
NOTRE DAME BRANCH,
SELKIRK BRANCH,
W. H. HAMILTON, Manager.
W. E. GORDON, Manager.
Fyrir óri eða svo mintist eg á
gjörðir löggjafarþings N. Dakota
um veturinn þar á undan, og
bvernig því þingi var stjórnað af
Townley, forseta Non-partizan
Legaue og fylgifiskum hans sem
voyu þar saman komnir úr öllum
áttum. pað þing byrjaði með
nýári 1919, en áður en árið var
liðið, sá ríkisstjórnin einhverja á-
stæðu sem flestum öðrum var
huilin, tiil að ’halda aukaþing
snemma í desember sama ár. pó
Townley væri þar ekki líkamlega
viðstaddur, þá sveif andi hans yf-
ir vötnunum, svo að frá því auka-
þingi kom út lagaboð sem höfðu
gleymst, eða sést yfir vetrinum
áður til að binda endahnút á laga-
kerfi sem er 'sjálfstæði.s morðvopn
bændastéttarinnar. Skattalög
aðalþingsins frá vetrinum í fyrra
hafa sýnt að nokkru leyti á hvern
hátt þ^ssir utanríkis forkólfar
Non-partizan League stunda hag
bænda með því sem þeir kalla
“bænda stefnuskrá (Farmers Pro-
gram) sem er auðvi'tað lýgi og
tállbeita — þar sem skattar af
landeignum lí rikinu sem mest er
í bænda höndum, nema 70°/r, fyrir
árið sem leið, af öllum álögðum
skö'ttum ríkisins á móti 54cá fyrir
árið þar á undan.
Hlutfallstölur sýna það sem eg
áður hélt fram að mundi verða, að
skattabyrði ríkisins hvílir aðal-
lega á bændum. Aftur þegar til
auðvaldisins kemur, sem Townley
flokkurinn hefir notað fyrir
grýlu undir nafninu “Big Biz” þá
hafa eignir þess minsta partin-
uim að mæta. pað er undir sér-
stakri verndarhendi laganna og
stjórnarinnar. petta sýnir að
eins stefnuna gagnvart bændum.
Hitt er viðsjárverðara og nær til
allra stétta innanríkis jafnt, að
úthlutun mikils þess fjár sem
inn heimtist með sköttum, og með-
ferð alls þess fjárs sem tekið er
og á að taka til láns $ 17,000,000
al'ls, og starfrækslu iðnaður verzl-
unar og fjármála stofnana sem
eru, eða verða byrjaðar fyrir rík-
isreikning, er bókstaflega í hönd-
um eins sunnan ríkisstjórans.
Hann má 'heita einvaldur og á-
byrgðarlaus, svo til hans ætti að
írá setningin “The King can do
no wrong”. Eg sagði einvaldur,
en það nær að eins til íbúa Norður
Dakota. Yfir -honum stendur,
örugt keisaravald. Skipununi frá
Townley og hirðmönnum hans í
St. Paul er hann sjálfsagt hlýðinn
og það hefir hann trúlega gert
fram að þessum degi. Lagaboð-
in nýju sem eg gat um í byrjun
eru enn þá ekki gengin í gildi, og
hvert þau ná gildi er undir úr-
slita atkvæði almennings komfið
við undirbúnings kosningar 30. þ.
m. prjú af þeim ganga til at-
kvæða sern fylgir. Fyrst er
State Sherift Act þau lög fyrir-
skipa -stofnun State Sheriff em-
bætta, sem $ 3000 árslaun fylgja
auk starfrækslu kostnaðar. Hann
skal settur af ríkisstjóranum, og
hafa yfirumsjón allrar löggæslu
í ríkinu, eftir því isem ríkisstjóri
býður, en allir County Sheriffs og
aðrir löggæslumenn verða að
hlýða tooði hans og banni.
Næst kemur það sem í daglegu
tali nefniist Smelling Committee á-
Jyktun. Sú ályktun skipar fimm
þingmanna rnefnd, tveggja frá
efri málstofunni og þriggja frá
þeirri ineðri, sem eiga að ganga
þe’fandi og hlerandi um alt ríkið
til ihins og annars, en sjálfsagt að
mestu leyti till þesis að n'á i hnakka
drambið á þeim mönnum sem eru
svo forvogaðir að finna eitthvað
að gerðum stjórnarinnar, því ef
nokkra missögn er ihægt að finna
á því sem á móti henni er mælt
varðar það fimm ára ríkisfangelsi,
eða $ 500 sekt. En að ósekju má
ljúga eins imiklu og verkast vill,
stjómimni í hag.
pessi nefnd ihefir vaTd til þess
að draga ihvern sem grunaður er
um eitthvað af því sem lögin telja
saknæmt frá einu ihorni ríkisins
til annars, til yfirheyrslu og rétt-
errannsóknar. par á enginn
maður varnar þing, og auðvelt ef
nefndinni sýnist svo, að þvæla
mönnuim fram og aftur ástæðu-
•laust fyrir uppspunna sakargift.
Fyrir þessa skemtun eiga bændur
að borga $ 25,000. Síðast en ekki
sízt, kemur Absent Water Law.
pau lög 'i reyndinni nema úr gildi
heimulegan ikasningarrétt, og þar
með þau lagaákvæði sem fyrir-
byggja utan að áhrif á kjósendur
á kjörstöðum Hver karlmaður
sem getur búist við að vera stadd-
ur utan síns kjördæmis kosning-
ardaginn, og hver kvennmaður
sem á heima hálfa mílu eða meir
frá kjörstað, getur sent atkvæði
sitt með pósti og fengið hjálp til
oð marka seðilinn heima hjá sér
ef svo vill verkast. pannig verð-
ur atkvæðasmölum ekkert til fyr-
ir stöðu með að safna atkvæðum
fyrir kosningar handa flokks-
niönnum sínum, og það er óhætt
að trúa Townley flokknum til
þess að liggja ekki á liði sínu í
þeim sökum. pað fæst nóg af
utanríkismönnum til þeirra hluta
ef ekki vill betur tiT.
Ef þessi lög verða ekki kveðin
niður með atkvæðagreiðslu svo
þeim sé ekki upprisu vænt, þá
hafa bændur sjálfum sér um að
kenna þó þeir verði kannske fyr
ep varir eignalauisir leiguliðar.
Meinið er að alt of márgir þeirra
trúa því að alt sé í góðu lagi, og
að það sem gert hefir verið sé
nausynl4gt til framfarai péir
geta ekki séð að með því að fylgja
Townley stjórninni eru þeir að
grafa sína eigin gröf. Townley-
stefnan er landráns en ekki bænda
stefna. Ekki svo að skilja að
allir verði rændir landeignum
umsvifalaust, heldur með því að
síhækka skatta, þar til að enginn
getur borgað, eða finst landblett-
urinn 'hvert sem hann er stór eða
smár ekki vera þess virði að eiga
hann. pá tekur ríkið við, og
sjálfseignar bóndinn sem var ger-
mmmm
■WWBW9B. BHMI I
Sérstök sala á hentugum gólfdúkum hjá
---BANFIELD--------
PRENN FYRIRTAKS-
KAUP í GLUGGA-
SKÝLUM
NOTTINGHAM SKÝLUR
með þokkálegum blómamyndum og
borða 9 þml. breiðum. Brún út-
skorin. Fögur skýla fyrir dæma-
lausit lágt verð. Tvö og hálft yard
á lengd, 45 'þrnl. breið.
Sérstakt verð parið .... $3.95
SWISS SKÝLUR
k'rábærlega vel ofnar. Engar eru
þeim Tíkar að prýði og fegurð.
Myndalaus með blómabora. Brún
útskorin, vel földuð. 5 þm'l. breið,
3 yards á lengd. Hvítar að eins.
Vanaverð $22.00.
Sérstakt verð ........ $14.95
MARQUISETTE SKÝLUR
Fagurlega gerðar með 3 og hálfs
þml. myndaborða á báðar hliðar og
6 þmíl. borða neðan til og útskorna
brún. Tvö og Ih'álft yard á Tengd,
40 þml. ibreiar. Bleikar á lit aðeins
Taékfæriskaup, parið á.... $9.95
Óvenjulegt færi tiT afbragðs kjörkaupa á vænum gólf-
teppum. par á meðal eru: Ósamskeytt teppi, Enisk Balmoral
teppi og Amerísk Brussels teppi. Af ódýrum teppum er ekki
unt að fá fegri ábreiður í íverustofur, snæðings stofur eða
rekkjustofur. Yfirborðið er hart, þétt ofið, ryk safnast ekki í
það né heldur festast molar í þvi, og dugir árum saman. Auð-
velt að hreinsa dúkana og þeir eru vænir. petta eru beztu
dúkarnir é markaðnum fyrir þettaj verð, — litir og munstur
næsta þokkaleg. —
Stærð 7-6x9—Vanalega alt að $36.00 fyrir. $23.75
Stærð 9x9—Vanalega ált að $40.00 fyrir . $29.75
Stærð 9x10-6—Vanal. alt að $49.00 fyrir . $36.75
Stærð 9x12—Vanaega alt að $53.00 fyrir . $39.75
ÁREIDANLEGU FÓLKI VEITTUR GJALDFRESTUR
BARNARÚM ÚR HALFSTILTU STÁLI
Slétt, hvít á lit, botn úr brugðnum stálvír með 'baðmuJlar dýnu.
Stærð 2-3x4-3.
Sérstakt verð nú ................... $16.00
DÝNA ÚR HVITUM BADMULLAR pÓFA
Ágætis tegund af iheilnæmum hvítum baðmullar þófa, í lögum,
með veri úr bezta sængurdú'k. Brúnin þykk og skörp. Vel
stönguð og stoppuð..
Sérstakt verð nú ................... $16.50
GLUGGATJOLD MED SJERSTOKUM KJORKAUPUM
AÆTLANIR ÓKEYPIS
j J. A. BANFIELD, 492 Main St.
■ TALS. N 6667
Búðinni lokað á Laugardögum kl. 1 síðd. Júní, Júlí og Ágúst
■ ■ ■ ■ ■■■ ■' ■■■■'■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■';■::■■
jst leiguTiði undir einvaldri harð-
stjórn, ef hann annars fær að
hanga á blettinuro.
Jónas Hall.
Wonderland
prjár hinar beztu sýningar árs-
ins fara fram á Wonderland
þessa viku, með þrjár helztu leik-
meyjar í helztu hlutverkunum
Blanche Sweet má sjá á miðviku-
aag og fimtudag í “A Women of
Pleasure,” stórkostlegt enskt
dæmi. Á föstu- og laugardag,
sýnir Alice Lake sig í “Skoulda
Weman Tell?” Ástafara dæmi,
mikið listaverk. Mánudag og
þriðjudag má sjá Edith Roberts
hina fögru í einni af þeim sögum
er æska hennar og fríðleikur nýt-
,ur sin í sem bezt.
EVERY
PAGEA
BARGAIN
PAGE
iT'.(EATONC9,
WINNIPEG' CANi
LIMITED
CANADA
er þrungin alt í gegn af hinum
venjulegu Eatons kjörkaupum,
með hinni alkunnu Eaton ábyrgð.
par má sjá allar tegundir karla
og kvennfatnaðar; rúmfatnað, alt
sem að landbúnaði lýtur, svo sem
aktýgi og bifreiðarparta. Allar
vörurnar á feykilega lágu verði,
eftir því sem nú gerist.
Pessi Bargain Book —■ Kjör-
kaupabók, nú send út um land
hverjum sem þess óskar. Skrifið
eftir vferðskrá undir eins, og ger-
ist hluttakandi í hinum margvís-
legu hlunnindum, er þar bjóöaist.
Sendið nafn og utanáskrift
þegar í stað.