Lögberg


Lögberg - 24.06.1920, Qupperneq 8

Lögberg - 24.06.1920, Qupperneq 8
Bh>. 8 LÖGBERG FIMTUADGINN 24. JúNí 1920. B R Ú K I Ð jSPYak CRowN Safnið umbúðanam og Coupons fyrir Premíur Úr borgi mm Mrs. Oddný Johnson frá Churchbridge Sask., sem hefir verið 'hér i bænum sér til heilsu- bótar undanfarandi, býst viS að halda heim til «ín bráðlega. Björt og rúmgóð herbergi til leigu að 563 Maryland St. Hentug fyrir fjölskyldu. Gefin saman í hjónaband í kirkju Fríkirkju safnaðar í Argyle af íséra Fr. Hallgrímssyni, þriðju- daginn þann 15. þ. m., John Sig- valdason frá Glenboro og Miss. Emily Landy. Veizla var haldin á hótelinu í Cypress River, og að henni lokinni lögðu ungu hjónin af stað í brúðkaupsferð suður um Bandaríki. Bvennfélag Fyrsta lút. safnað- ar hefir áikveðið að halda kveld- ekemtun — Lawn Social, ;á gras- fletinum við kirkju safnaðarins fimtudagskveldið hinn 24. þ. m. kl. 8 e. h. Fólk getur reitt sig á að þar verður mikið um dýrðir. pað er alt af myndarbragur á samkom- um þeim, er kvennfélagið stofnar til. k Fjölmennið og njótið glaðrar kvöldstundar undir berum himni. Kennara <vantair fyrir Mary Hill S. 0. No. 987, sem hefir kennara leyfi fyrir Manitoba frá ágúst 17., til ársloka. Umsækjend- pndur tilgreini æfingu og kaup, og sendi tilboð fyrir júlí 10. til S. Sigurðssonar sec. Mary Hill P. O. Man. uós ÁBYGGILEG ---Og----- AFLGJAFI! TRAOE MAHK, SECISTEBED Til söiu. að Riverton Man., nýtt fjögra herbergja Cottage,. með einni eða tveimur lóðum inngirtum. Umsæ'kjendur snúi sér til Mrs. A. H. Guðmundsson. Riverton Man. Mr. Daniel Arnfinnsson frá Port Hope, Ontario, kom til bæj- arins á fimtudaginn var og hygst að dvelja hér vestra um hríð. Mr. Arnfinnson er ættaður frá Dröngum á Skógarströnd, og hef- ir dvalið ií Ontario fylki síðan 1874. fsilendingar í Argylebygðum ættu að nota tækifærið og fjöl- menna á samkomu prófessors Sv. Sveinbjörnssons, sem auglýst er á öðrum stað í blaði voru. — Prófessorinn er einn af aílra merk ustu sonum þjóðar vorrar og hverj um manni snjallari í list sinni. Tilkynning. Tii að fyrirbyggja allan mis- skilning í sambandi við afstöðu mína, gagnvart stjórnmálaflokk- unum hér í Manitoba, þá lýsi eg því hér með yfir, að eg sæki um þingmensku undir merkjum hins sameinaða bændaflokks fylkisins, U. S. M., og er því algerlega ó- háður bæði Norrisflokknum og Conservatives flokknum. Gimli hinn 18. júní 1920. G. Fjeldsted. Mr. J. E. Jónasson frá Minne- ota ásamt Karolinu og Winni'e Jansen, kom til bæjarins í síðustu viku. pau fóru héðan vestur til Cypress River þar sem dóttir Mr. Jansen býr. pau búast við að dvelja þ^r um nokkurn tíma. ■ ■■ MB' ií Mr. Jó'hannes S. Björnsaon, Superintendent of Schools, frá Vermilion, South Dakota, kom til borgarinnar um síðustu helgi, og skrapp vestur til Wynyard. Mr. Björnsson kom aftur að vestan á þriðjudagsmorguninn var, og hvarf heimleiðis samdægurs. Hljómleika Samkomur HELDUR PROFESSOR SVB. SVEINBJORNSSON í Argvle á eftirgreindum stöðum BRÚ ...... 3. JÚLÍ GLENBORO. 5 JÚLÍ BALDUR .. 6. JÚLÍ Allar samkomurnar hefjast kl. 8að kveldi. Notið tæk/færið-Fjölmennið Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK,- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT ! DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að ! máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Co. w ONDERLAN THEATRE GENERAL MANACER ALLAN LINAN Heldur uppt ■töðugum *lglingrum I mllli Canada og Bretland*. Hefir I mörg og atór sklp í förum: "Em- | press of France”, 18,500 smálestlr, er aö ein* 4 daga í opnu hafi, 6 I | daga á. milll hafna. Og mörg önn- I ur, 10,500—14,000 smlestir, lltiC | eitt seinni í ferðum. — Sendir far- I gjöld til fslands og annara landa | og svo framvegis. Upplýsingar fást hjá H. S. BARDAL, 894 8herbrooke Street Winnipeg, Man. kl!Hl!!« ■ ■■!.'■: Gott land til sölu. 160 ekrur, hér um bil mitt á milli Gladstone og Langruth, 35 ekrur yrktar, afgangur gott engi, alt gott plógland, skógur skýlir byggingunum, gott lítið timbur- hús, fjós fyrir 12 hesta annað fyr- ir 35 gripi, kir.dahús fyrir 100 kindur brunnur með góðu vatni, landið alt inngirt með vír sem út- byggir úlfum, nægilegt heyland og beitiland. Kostar að eins $ 20 ekran, allur útbúnaður fæst á sanngjörnu verði. J. J. Swanson og Co., 808 Paris Bldg. gefa frekari upplýsingar. Dráttvélin, sem vinnur verk sitt sleitulaust. Margar dráttvélar fyrirliggjandi. f viðbót við Plow Man höfum vér margar aðrar dráttvélar sama sem nýjar á þessu fram- úrskarandi lága verði: 8-16 Mogui ........ .... $500.00 10-20 Bull .... .... $395.00 10-18 Case .......... $900.00 12-25 Watrloo Boy... $750.00 Allar þessar dráttvélar í bezta ásigkomulagi, eru til sýnis og sölu hjá THE NORTHERN IMPLE- MENT CO., LTD. Foot of Water Street Winnipeg, Man. pann 17. þ. m. skrifar Mr. A. S. Bardal, að hópur fslendinga sá er héðan fór, hafi stigið á skip eystra og lagt af stað áleiðis. peim leið öllum vel. IL. Eina íslenzka hús- muna verzlun í Wpeg Við kaupum og seljum brúk- aða innanhúss muni af öllum tegundum, gerum við húsmuni, smíðum hljómvélar og mynda- ramma. Sjáið okkur. IOWNA FURNITURE CO., 320 Hargrave St. Eigendur S. Eymundson. J. G. Gunnlögson. Miðvikudag og Fimtudag Viola Dana “Dangerous to Men” Föstudag og Laugardag ANITA STEWART ‘in Old Kentucky“ Mánudag og Priffjudag Nazimova “Stronger than Death” Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue MRS. SWAINSON, að 696 Sar gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. fslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Viður óskast keyptur The CaledoniaBox and Manafacturing Co. Ltd. kaupir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar í heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Ðomlnlon Tires letit ft reltSum höndum: Getum tlt- vegat hvaöa tegund sem þér þarfnlsL og “Vulcanlzlng” sér- stakur gauniur geflnu. Battery atgerBlr og blfrelöar til- búnar til reynslu. geymáír og þvegnar. ACTO TIHK VCLOANIZIVG CO. S09 Onmberland Ave. Tals. Garry 27*7. OplB dag og nött 3SS White & Manahan viH hér með leiða athygli al- mennings að hiuum nýju birgð- um af Sports skyrtum, hvítum, gulum og röndóttum á verðinu frá $2.50 og hækkandi. Einnig stórt úrval af White Duck bux- um handsaumuðum, sem eru hreinasta afragð í sumarhit- anum. Verð $3.50. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Merkileg tilkynning Til Bænda í Canada. Vegna ýmsra orsaka, svo ser. skildinga þröngar og hárra prísa á hrossafóðri í þessu landi, höfum vér samið við U. S. Tractor Co. á þann veg, að vér getum nú selt “B” Model 12-24 U. S. Tractor, fyrir borgun út í hönd eða smám- saman hverjum áreiðanlegum bónda. Prísinn er nú $860.00 á hverjum albúnum til notkunar. Vér höfum nú stórar birgðir til viðgerða og alla Ihluti til dráttar- véla fyrir markað í Canada. Vér höfum einnig gát á viðgerðum haf- anna á milli og alla leið suður að Florida og Texas. Fyrir því skyldu bændur í Canada ekki hafa áhyggjur af viðhaldi og viðgerð dráttvélanna. Vér söljum einnig plóga og olíu og áburð á þessar vélar fyrir rýmilegt verð. Eftir ýtarlegri upplýsingum skrifið T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St. Winnipeg. Aðal umboðsmaður í Canada. “Marine Gasoline Engines” Ókeypis—skrá með myndum af Gasolíu og Olíuvélum, ýtrum; prísar tuttugu og sex smiða; einnig brúkaðar vélar. Nefnið þetta blað. Canadian Boat and Engine Exchange, Toronto. 43 Yonge St., Toronto V f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f f ❖ ❖❖♦ ❖❖❖❖'♦♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦♦♦^♦♦❖^ ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ I :■ IÍUHII iiMiíimi ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ FARMERS PACKING C0. UMITED Bœkistöð SKRIFSTOFUR: St. Boniface. Stofnfjár hlutir $15,000,000. 603-605 Great West Permanent Bldg., Winnipeg HVEllJIR ERUM VÉR ? Vér orum hændur? \ ér ræktum jörðina. Vér framleiðum gripi. Vér eruin öxull sá, er velmegun veialdar lireyfist um. Vér erum framtaks menu. Vér erum hrekkja- lausir. Vér vinnum meira en nokkrir aðrir í veröldinni. Vér erum háðir, en ætlum að verða óháðir. Vér höfum reglubundna samvinnu. Vér erum bæði liberal og couservative.. Vér erum fjáraflamenn Canada. Vér fylgjum fast framtökuÉn. Vort hróp er: 1 Canada alið. I Canada gert. Vor félagsstjórn er 9 bændur. Vort ráðaneyti er 25 bændur- Vorir hluthafar eru allir bændur. Meðal þeirra eru eftirtaldir; 1. Capt. Haldwin Anderson, Gimli 2. K. Valgarðsson, Gimli. 3. John Sigfússon, Lundar 4. Stefán Bvron, Vestfold 5. Chr- Backman, Lnndar 6. Sigurður Eyjólfsson, Hove. 7. Björn J- Matthews, Siglunes 8. Nikulás Snædal, Reykjavík 9. Sig. Johnson, Minnewaukan 10. Paul B. Johnson, Lundar 11. Bergman Jónasson, Stonv Hill 12. Guðm. Johnson, Stony Hill 13. Daði Jónsson, Stony Hill 14. Kári Byron, Vestfold 15. Kr. Jörundsson, Stony Hill 16. Guðjón Rafnkelsson, Stonv Hill 17. Asgeir Jörundsson, Stony Hill 18 Björn Sigurðsson, Hove 19. Jóh. K. Vigfússon Hove 20. Vigfús Thordarson, Hove 21. Einar H. Einarsson, Vestfold 22. Jón Eiríksson, Otto. 23. J. R. Johnson, The Narrows 24. Guðm. Johnson, Vogar 25. Arni Thorlaeius, Dolly Bay' 26. J. K. Jónasson, Vogar 27. Geirfinnur Péturs|son, Ashem 28. Jóhannes Jónsson, Vogar 29. John A. Johnson, Siglunes 30. Oliver S. Eiríksson, Oak View 31. Sig. S. Eiríksson, Oak View 33. Davíð Gíslason, Hayland 34. Sig. Sigfússon, Oak View 35- Sig. Baldvinsson, The Narrows 36. Björn B. Helgason, Hayland 37. Ben. Helg&son, Hayland 38. Háv. Guðmundsson, Hayland 39. B. F. Arnfinnson & Son, Siglun. 40. John Steinthorson, Vogar 41. Börn G- Johnson, Vogar 42. Guðm. Isberg, Vogar 43. A. Sveistrup, Vogar 44- Jbhn Helgason, Hayland 45. Árni Björnsson, Reykjavík 46. Mars. E. Sigurdson, Reykjavík 47. Gustav Erlendsson, Reykjavík 48. Bergur Johnson, Reykjavík 49- Guðm. Kjartansson, Reykjavík 50. Árni Paulson, Reykjavík 51. Kristján Thordarson, Otto 52. J. K. Jónasson, Otto. 53. Sigurj. Benediktsson, Otto 54. Sigfús Sigurðsson, Otto 55. Björn G- Nordal, Mary Hill 56. B. J. Eiríksson, Mary Hill 57. Ólafur Jónsson, Lundar 58. Björn Thorkelsson, Lundar 59. A. V. Magnusson, Lundar 60. Björn Methusalemsson, Ashern 61. Peter R- Peterson, Dolly Bay 62. Sig. Arnason, Silver Bay 63. Björn Jónasson, Silver Bay Ásamt nálega 1,450 annara. Vér erum íðnaðarstofnun, til Niðursuðu ketmatr. Vér erum eigendur Niðursuðu verksmifju. vel búinnar nýtízku áhöldum, sem stendur í St. Bonifaee fyrir norðan gripagarð. Vér liofum mjög verðmikið land, er Niðursuðu verksmiðjan hefir verið reist >á. Vér höfum ágætt brautaval til verkstæðis vors. Vér erum nærri strætisvögnum. Fögur, steinlögð stræti liggja að verksmiðjunni. Hentug til að aka gripum eftir á olíukerrum. Vorir fulltrúar eru í hverri sveit í Manitoha, hinir l>eztu búmenn sinna bygða. HVAÐ HÖFUM VÉR VERIÐ ? Vér höfum verið án samtaka. í stað þess að duga sjálfum oss- HVAÐ ERUM VÉR ? Vér höfmn verið seinir til fx-amtaka. Vér höfum á itið oss þreksmáa. Vór höfum verið hafðir ac forhleypi. Vér höfum látið aðra duga oss Vér erum gildasti mannflokkur veraldar. Yrér erum allra mauðsynlegastir. Vort orðtak er: Lifum og lofum að lifa. Lítið á Ontario og skynjið hvað vér ermn. Alt erum vér, er vér sjálfir gjörum af oss. Eugir geta gert það fyrir oss aðrir. betta hefir sannast með 50 ára endurliti. — Vér erum vel upplýstir. Vér erum vel megandi. Vér æskjum þess eins er vér eigum með réttu. — Treystið oss tii að vera þeir sem vér erum og það sem vér erum. — Hikum ekki. Keppum áfram að efsta stiki velpengninnar. — Vér þurfnm yðar við og þér þurfið allra annara bcenda við. :<■' i ■ ■■.■■ ■■'■■■ i'iiiamn IIIMII!I iiiiiaiiiiamii Líim ♦❖❖❖❖❖❖♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖>❖❖❖«❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ T T t t T T t t T t t ❖ f T t t f f f f f f f t f f T f T f x f f f f f f f t ❖

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.