Lögberg - 15.07.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr- <
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
ef ð.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
33. ARGANC.UR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 15. JÚLÍ 1920
NUMER 29
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Fimtíu ára afmæli.
Hinn 15. þessa mánaðar hefir
Manitoba verið hálfa öld í can-
adisjca fylkja sambandinu. En
þessa merkis atburðar verður
minst með strórkostlegum hátíða-
brigðum. Meðal annars er þing-
húsið nýja formlega opnað og er
öllum almenningi boðið til.
Winnipegbúar eru orðnir göf-
ugum gestum svo vanir, að varla
vekur umtal þó höfðingjar sæki
þá heim. Einn sá frægasti kom
hér við á mánudaginn, W. H.
Taft, fyrrum Bandaríkja forseti,
á leið til sumarseturs síns við St.
Lawrence fljót. Hann var intur
eftir, hvort honum væri ætlað að
gera um fyrinhugaða samsteypu
clrand Trunk jog Canadian Nati-
onail járhbrauta, ;en vék þeirri
spurningu hjá sér með gamni.
Hann er lagamaður nafntogaður
og var dómari áður en hann gaf
sig að landstjórn. Honum var tek-
Eftirmaður Bordens.
Eins og getið var um í síðasta
blaði, hefir Sir Robert Borden
sagt af sér forsætisráðherra em-
j bættinu og Hon Arthur Meighen
tekið að sér forystuna í hans stað.
Mr. Meighen hefir haft með hendi
meðferð innanríkis málanna í
ráðaneyti Bordens í nokkur ár og
hefir þótt talsvert að honum
kveða. Iíjnn |nýji Iforsætisráð-
gjafi er maður á bezta aldri, að
eins 46 ára, strangur afturhalds-
maður i stjornmálum, snyrtilegur
í framgöngu og mæilskur vel.
Mælt er að eigi hafi það gengið
þrautalaust með öllu að köma
Mr. Meighen í forsætisráðgjafa
sessinn, aðrir þózt engu siður
launanna verðir, ef ekki fremur,
svo sem Hon James Calder, bræð-
ingshöfðingi Saskatchewanmanna
og Sir Thomas White fyrrum fjár-
málaráðherra,, kvað hafa boðið
verið hnossið, en hann eigi viljað
þiggja.
Auk Bordens létu tveir ráðgjaf
ar af embættum, þeir N. W. Row-
ell leyndarráðsforseti, og Martin
Burell er veitt hefir forstöðu um
hríð tollheimtudeildinni. pykir
líklegt að fleiri muni senn á eíftir
íylgja, einkum úr hinum frjáls-
lyndari hluta stjórnarinnar.Hvern
ig Mr. Meighen tekst að fylla í
skörðin, er auðvitað óráðið, en
eina sjálfsagða leiðin virðist vera
sú, að þing sé rofið og efnt til
nýrra kosninga. Almenningur á
heimting á því að svo verði gert.
undankomu, en stórra r lestar
vön innan skamms.
Bretland
Svo sem getið hefir verið, voru
samningar byrjaðir af hálfu
Breta við .sendinefnd frá Rússa-
stjórn, um viðskiftasam'bönd, sú
sendinefnd er nú á burt þaðan, til
ýtarlegri ráðagerðar við þá, sem
þana sendu. Einhver snurða var
samfara þarvist þessarar nefnd-
ar, með stefnum af hálfu kaup-
manna er tjón biðu við aðgerðir
núverandi Rússastjórnar.
í ný afstaðinni atkvæðagreiðslu
i kjördæmi nokkru á Bretlandi
vann óháður liberal sætið af
stjórnar fylgjenda, með meir en
2000 atkvæða meiri hluta.
O Leary heitir herforingi er
frægur varð af framgöngu i stríð-
inu, varð einna fyrstur til að
vinna Victoria krossinn; hann
hefir sagt lausri foringja stöðu i
breska hernum og ætlár að hverfa
aftur til Canada.
í skipinu Metagama földu sig
tólf undir þiljum, og voru leiddir
fyrir dóm þegar kom til Liver-
pool, fengu sektir og sumir fang-
elsis hegning.
ið með virktum af forsprökkum
lögmannafélags hér og meiri hátt| , Mr! J' H' Bu™ham’ þingmaður
ar samlöndum s'ínum.
\
Sir Lomer Gouin, forsætisráð-
gjafi í Qjuebec, leggur niður völd,
eftir 15 ára embættisþjónustu.
Talið er víst að Hon L. A. Tasc-
herau ráðgjafi opinberra verka
taki við.
1 West Peterboro kjördæminu
hefir sagt af sér þingmensku.
í bréfi til hins nýja forsætisráð-
gjafa lýsir Mr. Burnham því yfir,
að hann geti ekki helðurs síns
vegna gegnt þingstörfum lengur,
með því að hann hafi að eins kos-
in verið í þeim tiílgangi einum að
styðja bræðingsstjórnina meðan
á stríðinu stóð. Hann ber einn-
ig stjórninni og flokk hennar það
á brýn, að síðan að ófriðnum lauk
hafi ófyrirgefanlega lítið verið
gert til þess af hálfu valdhafa, að
bæta ástandið í landinu.
Sir Lomer Gouin hefir verið
forsætisráðgjafi í Qfuebec fylki
síðan 23. tnarz 1905, og hefir jafn
an talinn verið einn hinna ágæt-
,ustu stjórnrrfálamlanna landsins.
Hann er fæddur í Grandiners,
Quebec, 19 marz 1861 og stundaði
nám við Sorel lærða skójann, en Á verkamanna þinginu i Mont-
lauk embættisprófi í lögum við real var samþykt að skora á þing
Laval háskólann árið 1884. Hon- Bandaríkjanna að setja rammar
um voru veitt málafærsluréttindi sRorður við ósanngjörnum prís-
sama ár og tókst hann samstund-' um a vörum, að aðhyllast tijlögur
is á hendur lögmaimsstörf i':Gompers forseta verkamanna fé-
Montreal. J laganna um stefnuskrá í stjórn-
Sir Lomer Gouinn var fyrst kos-! málum, sem væri óháð sérstökum
inn á fylkisþing 1897 í St. James; PÓlitiskiim flokkum; lýsti yfir
kjördeildinni. Gengdi hann em- því’ að það væri ihlynt lýðveldis-
peir sem járnbrauta starfi
stjórna hér í landi hafa lagt fyrir
brautamála nefmd landsins kröfu
um að hækka gjald fyrir vöru-
flutninga, er nemur 30 per cent.
Ástæðan er sögð gríðarlegur út-
gjalda auki vegna hækkunar á
prísum og vinnukaupi. Flutn-
inga gjöld voru hækkuð um 15 pr.
cent fyrir tæpum tveimur árum,
er hvergi nærri tjáist vega upp á
móti útgjöldum, er jafnan fari
hækkandi. Prísar á kolum, tein-
um, reiðum og annari brauta reiðu
hafa hækkað um meira en helm-
ing, segir í erindi þessu til nefnd-
arinnar.
Einhver arðmesta uppskéra sem
menn vita dæmi til hér vestra, er
J>að sem ibóndi einn, að nafni
Strang, að Brooks Alta„ fékk af
11 ekrum í sumar. Hann sáði
Alfalfa í þessar ekrur og fékk til
jafnaðar 600 dali af hverri, hanh
hafði áveituvatn á spildu þessa.
Nú er öllum ráðlagt, að panta
kol nú þegar, einkum af því
að sumar námur vestan lands
væru aðgerðalitlar vegna þess
hve lítið væri beðið um af kolum;
til þesis er einkum nefnd Drum-
heller kolanáman í Alberta.
í New Brunswick fylki er at-
kvæðagreiðsla fram farin um að
heimila stjórninni: 1. að halda
þeim ströngu vinbannslögum,’ sem
sett voru meðan sthíðið stóð 2. að
leyfa öls og léttra vína sölu; 3.
að leyfa verzlun með alla þá
drykki áfenga, sem fyrrum gerð-
ist: Fyrsta atriðið var samþykt
með yfirgnæfandi atkvæðafjölda,
meir en helmingi fleiri með en
móti, og sú árétting látin fylgja,
til stjórnarinnar, að ganga riktju5 voru til skyndifara í stríðinu.
eftir, að ekki verði farið i kring,
um þau lög. Svo er sagt, að! Rússum hefir brezka stjórnin
verkamenn í bæjum hafi veitt sett þessi skilyrði fyrir greiðleg-
vínbanni örugt fylgi, beint í móti | urn viðskiftuim, að hverir um sig
þvi se.n búist var við. Hin tvö j feMi niður óv’insamlegar athafn-
Fengið hafa Bretar i sínar
hendur frá pjóðverjum loftskip
það sem auðkent er Z 71, hið
stærsta sem smíðað hefir verið,
svo sögur fari af. Sagt er að
það hafi getað f.logið 12 þúsund
milur í einu, með 100 mílna
hraða á klukkustund. pað er talið
300 fetum lengra en þau sem not-
hjá, sagt sem svo: “Meðan hernað
ur stóð, var öllum þessum mönn-
um bannað að Ihugsa fyrjr sér.
Framtak var bannaðv með refs-
ingu. peir vöndust á, að bíða
eftir fyrirmælum um hvað eina
er gera skyldi. Sú aðferð, ef beitt
er í viðskiftum, er með öllu óhaf-
andi. En þetta var barið inn í
mennina svo árum skifti. peir
hafa orðið tómlátir, á því er eng-
inn vafi, enda margir sætt harð-
indum, sárum, gasi og mæðu, —
svo við hverju er að búast?”
Peir sem settir hafa verið til
að stjórna þeim auð er Rocke-
feller hefir gefið til vísindalegra
starfa, buðu háskólanum í Lund-
únum meir en fimm miljónir
dala til rannsókna og kenslu í
lækningafræðum. pess er getið
að lorð Rothermere, sá er ráð-
herra var meðan striðið stóð, hef-
ir gefið Oxford hás'kóla tuttugu
þúsund sterlingspund til þess að
launa kennara í Bandarikja sögu,
til minningar um son sinn sem
féll í stríðinu.
Hinn 9. þ. m. lézt í Lundúnum
John Arbuthnot Fisiher fyrrum
flotamálaforingi Breta. Fisher var
fæddur á eynni Ceylon 25. ja.núar
1841, og gekk í þjónustu brezka
flotans þrettán ára að aldri. Árið
1860 h.laut hánn undirforingja
stöðu, og hækkaði eftir það stöðugt
í tigninni þar til hann að lokum
um haustið 1914 tókst á hendur
yfir umsjón flotams. Hann kvænt
ist 1866 miss Frances Broughton,
og eignaðist mðð 'henni son einn
og þrjár dætur.
atriðin voru feld, með miklu afl
atkvæða. Kvennfólk lagði sig
drjúgum fram í atkvæðagreiðslu
þessari. —
Fiskiveiða félag Canada hélt
ir í hinna garð, og fortölur gegn
stofnunum og stjórnarfari, og
einkum að BoLshevikar veiti aust-
rænum þjóðum ekkert lið gegn
Bretum. Að rússneskir á Bret-
landi og brezkir í Rússlandi hafi
Verkfall stendur yfir meðal
manna þeirra er við gasfram-
leiðslu vinna í hinum ýmsu borg-
um á Englandi, og hefir það
einkum valdið tilfinnanlegu iðn-
aðartjóni í Manchester, Briistol,
Huddesfield og Lancashire.
ræmur til að græða yfir slysa-
lýtin. pað verk tók meira en
klukkutíma, og á meðan talaði
læknirinn við þá sem viðistaddir
voru, og kveinkaði sín ekki hið
mimsta. Lækningar athöfn þessi
tókst vel að ^ögn.
Margir dirfskufullir menn hafa
reynt þá þraut, að stíga út úr
loftförum, og svífa til jarðar á
fallbága tólum. Getið er þeirra
sem þannig hafa “dottið” 14 þús.
fet. Einn i Band^ríkjunum hefir
farið fram úr öllum slikum, hann
sveif til jarðar 19,000 fet og kom
heill niður. Sá afreksmaður er
John H. Wilson, lieutenant í her
Amerikumanna. Hann fór ekki
beint niður, heldur barst í lofti
svo mörgum milum skifti á ofan-
ferðinni.
Hinn nýlega útnefndi fulltrúi
Demókrata-. til forseta kosningar,
J. M. Cox, hefir lýst því, að hann
sé því fylgjandi, að League of Na-
tions samningar séu undirritaðir
af Bandaríkjunum, með tveimur
skilyrðum:
1. Að Bandaríkin gangi í sam-
bandið að því undirskildu, að öll
riki séu í isambandinu í að eims
einu skyni—: að íhalda frið í ver-
öldinni.
2. Að sambandslimir láti sér
skiljast, að Ameríka hefir undan
engum skyldum færst, heldur að
þingið eitt hafi rétt til að byrja
stríð, og þjóðin geti tekið þátt í
athöfmu.m~ alþjóða sambands að
eins að svo miklu leyti sem slíkar
athafnir samþýðist grundvallar-
lögum landsins.
pessi fýrirvari er útgefinn af
þeim, sem standa fyrir kosningu
hins áðurgreinda og er væntan-
lega í samkvæmni við skoðanir
hans.
Bandaríkin
ársfund sinn í Vancouver nýlega, heimila heimíerð, og að Soviet
fjörugan og fróðlegan að sögn.
Yfirumsjónar maður fiskiveiða í
B. C., Hon. W. M. Sifton flutti
ræðu mikla um veiðarnar vestra,
stjórnin greiði skaðabætur brezk-
um þegnum er tjón hafa beðið í
styrjöld h«nnar. Bretar áskilja
sér einnig réttindi til að hlutast
bætti sem ráðgjafi opinberra
verka í stjórn Parents frá 1900
til 1904, og var ári síðar kvaddur
/ til þess að mynda nýtt ráðaneyti,
og hefir haft á hendi stjórnar for-
ystuna í fylki sínu alt til þessa.
Hann hefir ávalt Verið sterkur
stuðningsmaður frjálslyndu stjórn
málastefnunnar og fylgdi Sir Vil-
fred Laurier jafnan að málum.
Hann er tvíkvæntur, misti fyrri
koríu sína árið 1904, en kvongað-
ist í annað sinn 1911.
En er óvíst með öUu hvað Sir
Lomer Gouin ætlar fyrir sér; er
það margra mál að hann hafi í
hyggju að.gefa sig við sambands
pólitók í framtíðinni; en aðrar
fregnir telja líklegra að hann
muni takast á hendur málfærslu.
störf að nýju, og þá í sambandi
við sonu sína tvo, unga lögmenn
i Montral.
Nýr forsætisráðgjafi í Quebec.
Hon. Louis Alexander Tascher-
au, er um eitt skeið var ráðgjafi
opinberra verka í Qiuebec fylki
og gengt hefir undanfarin ár
dómsmála ráðgjafa embætti, hef-
ir nú tekið að sér forystu stjórn-
arinnar í stað Sir Lomer Gouin,
Hinn nýji forsætisráðgjafi er
fæddur árið 1867, sonur Hon.
Thomas Tascherau hæstaréttar-
dómara og konu hans Josephine
Caron, dóttur R. E. Caron, sem
um eitt skeið var fyilkisstjóri í
Quebec.
Hann var fyrst kosinn á fylk-
is þing árið 1900, og hefir jafnan
síðan verið einn af Ihelztu forvíg-
is mönnum frjálslynda flokksins
í fylki sínu. Árið 1907 gerðist
hann ráðgjafi opinberra verka
og gengdi embætti um langa tíð,
þar til hann tókst á hendur for-
stöðu dómsmála ráðaneytisins.
Mr. Tascherau kvæntist árið 1891
Adiene Donne, dóttur Hon Elizee
Donne; eiga þau 'hjónin fimm
börn á lífi; þrjá sonu og tvær
dætur.
myndun á írlandi, og óskaði að
Bretar kölluðu her sinn heim það-
an.
Á sama þingi var samþykt með
29059 atkvæðum á móti 8349, að
aðhyllast þjóðeign járnbrauta
innan BandaríkjaWa, og það
þrátt fyrir ákveðna mótspyrnu
frá Mr. Gompers í því máli.
Ritari smásalafélagsins í Ont-
ario, hefir nýlega tilkynt- W. C.
Kennedy, sambandsþingmanni í
North Essex, að matvörukaup-
menn í fylkinu, þeir er smásölu-
verzlun stunda hafj ákveðið að ó-
hlýðnast kröfu viðskiftaráðsins
Board of Commerce, um það að
hver matvörukaupmaður skuli á-
valt gefa mánaðarskýrslu yfir
seldar vörur.
Bæjarstjórnin í Montreal hefir
ákveðið að hækka laun lögreglu-
manna þannig, að lágmarkið verði
? 1,176, en hámarkið $ 1,500.
W. C. McGhig forseti verkfræð-
ingafélagnna í Ontario, er ný-
látinn.
Hinn 9. þ. m. lézt í Mrfntreal
Richai’d L. Gaunt, einn hinna auð
ugustu ullarkaupmanna í Can-
ada.
Stjórnin í Ontario hefir skipað
þriggja manna nefnd í þeim til-
gangi að stofna sveitarlánsfélög,
Rural Credit Societies þar í fylk-
inu, á sama grundvelli og löggjöf
Norrisstjprmarinnar í ‘Manitoba
er bygð.
í sambandi ýið nýafstaðnar
kosningar í Maniboba, lætur blað-
ið Toronto Star þess getið að
Norrisstjórnin hafi átt fyllilega
skilið langt um meira fylgi en
raun varð á. Telur nefnt blað
stjórnina verið hafa réttláta og
framtakssama, og fer einkar lof-
samlegum orðum um afskifti
hennar af akuryrkju og menta
málum fylkisins.
kvað fiskimið ganga til þurðar, i til um sendimenn af hálfu hinnar
bæði í fljótum og á miðum, og
þyrfti rammar skorður við að
reisa ágirnd, eyðslusemi og þarf-
lausri samkepni. Jafnframt
þyrfti friðunar og fiskiklaks, með
ráði og viti. Hann kvað laxa-
veiða grunnmið hjá Vancouver ey
og lúðumið norður með ströndinni
ganga til þurðar, af skeytingar-
leysi eða óhönduglegri meðferð
Dominion stjórnarinnar.
Félag nokkurt, Britisih Persian
oil tíompany, bað stjórnina í B.
C. um 69 fermílur lands í Peace
River héraði, til þess að leita að
oliu á, en að eins um sex ef olia
fyndist. Fyrir það bauðst félag-
ið til að verja fimm miljónum dala
til vegagerða og til að leggja hólk
til strandar fyrir olíuna að renna
eftir. póttust mundu spara stjórn-
inni fé með þeim hætti. Stjórnin
hafnaði boðinu.
Sir Ezekiell McLeod, fbrseti í
yfirdómi New Brunswick er lát-
inn af lungnabólgu, fyrrum þing-
maður og í stjórn síns fylkis, ald-
raður maður.
rússnesku stjórmar.
Á fundi þeim í Spa, sem fyr um
getur, hefir það gerst, að þýzkir
rituðu undir isamninga um að af-
nema herinn, allan nema um
200 þúsundir; nú er setið yfir
samningum um kola afhending
þýzkra, sem þeir síðast nefndu
kvarta yfir, að bandaþjóða full-
trúar vilji ekki hafa samninga um
heldur segja vilja sinn, og hafa
hann fram, hvernig sem við víki.
Maður reyndi þá þraut á sunnu-
daginn að fara niður Nigara foss-
inn í tunnu. Hann hét Step-
hens, kominn frá Englamdi fyrir
nokkrum dögum, til þess að reyna
þraut þessa. Tunnan molaðist
á björgunum þegar niðnr kom, og
þarf því ekki að segja frá afdrif-
um mannsins. Hann stundaði
rakara iðn í sinni heima borg,
var igiftur og átti 9 börn, að sögn.
Ætlaði að vinna sér frama og fé
með afreki þessu. Getið er þess,
að kona þreytti þessa sömu raun
fvrir nokkrum árum, fór í eik-
artunnu og lét velta henni
Útgjöld Bandaríkja stjórnar-
innar frá 1. júlí 1919 til 1. maí
1920, námu $20,775,535,850.
Suður í Bandaríkjum gerðust
þau slys í vikpnni, að eldur hljóp
í verkfærastofur þar sem heitir
Calais, Maine, brunnu þær með
áhöldum og miklum birgðum, en
skaði er metinn um 200 þúsundir
dala. Sama dag urðu skaðar af
ofviðri nálægt Springfield Mass.,
stórhýsi ihrundi, sem í suíðum
var og korn lagðiist á ökrum. Frá
Grenville, Ky., er sú ótrúlega
saga sögð, að kona reyndi að taka
hlaðna byssu af barni sínu 4. ára
en skotið hljóp úr byssunni og
varð konunni að bana.
í litlum bæ suður í Nebraska
hélt kaupmaður einin auðugur há-
tíðlegan þann dag, er verzlun hans
hafði staðið í 35 ár; meir en þús-
und manns komu þann dag til að
hj'álpa honum til; hann lét meðal
annars búa til kökusnúð, sem vóg
yfir tvö þúsund pund, er allir gest-
ist fengu af væna sneið með öðr-
um góðgerðum.
pess er getið, að fyrir stúlkur í
kvennaskóla nokkrum suður í Wis-
consin, var þáð verkefni lagt til
umræðu og andsvara, hvernig eig-
nmaður ætti að vera. Úr ræðu
framsögumeyjar er þetta, sem
ungu piltarnir ættu að taka til
greina: “Stúlkur vilja mann sem
gallaminstan, þýðan og góðan í sér
og kunna verður ihann að taka
gamni. pað er háttur stúlkna, að
vera mannvandar, og gera sér há-
ar hugmyndir um mannsefnið, og
verða svo að lækka þær, ella verða
af eiginmanni með þá eiginleika,
sem þær vildu helzt kjósa.”
Fulltrúar blaðamanna félags
hins brezka ríkis eru væntanlegir
hingað í næsta mánuði, á fund
^bm haldinn verður í Ottawa 4.
til 7. ágúst. peir ferðast hér h'af-
anna á milli og koma víða við.
Látinn er W. M. Davis þing-
maður í öldungadeild Canada,
eigandi að iblöðum í Halifax, N;
S., við mörg störf riðinn og að
góðu kendur í því fyíki, þar sem
hann starfaði mest.
Eimreið rann út af teinum fyrir
austan Ingolf á C. P. R. braut, fór
á hliðina með annan vagn sem í
voru margir verkamenn, en eng-
inn skaðaðist til muna. Merki
þottust þeir finna til þess að ill-
virkjar hefðu verið þar að verki,
fundu tól þeirra og teina færða úr
lagi. Land er þar óslétt og góð
fylgsni á báðar hendur; er ætlað
elfuna, fyrir ofan fossinn og
komst lífs af. Gamall karl segja
þeir að reynt hafi þetta sama,
fyrir ekki löngu, lét fossinn bera
sig í stálhylki og sakaði ekki.
-Svo segja- þeir sem marga hafa
í vinnu á Brtelandi, að mikill
munur sé á, hve trauðari og af-
komuminni séu^þeir sem fyrir þá
vinna, eftir istríðið. peir uppá-
standa, að hernaðurinn hafi gert
liðsmenn lata og seina í svifum,
Dr. James Harvey, merkur vis-
indamaður er nýlátinn í Mont
Clair N. J.
purð á gasolíu í Californiu er
orðin svo miki}, að ekki eru seld
nema 2 gallon á dag til nokkurs
eins manns.
purð á kolum í Bandaríkjum er
sögð óumflýjanleg og búist við að
margar iðnaðar stofnanir verði
að hætta vinnu áður langt um
líður.
Verkamanna félög Bapdaríkj-
anna kusu Samuel Gomp&rs for
seta sinn- í þrítugasta og níunda
sinn, á fertugasta ársþingi sínu
í Sem haldið var í Montreal.
General Pershing var nýlega
afhent sverð gimsteinum sett, af
sendiherra Breta í Ameríku, en
gefið af Lundúnaborg; sendijaerr
ann kvað Breta ekki gleyma þeim
sem reyndust þeim vinir í þraut
og bað hann vel njóta. Hershöfð
inginn þakkaði í nafni sjálfs
síns og þeirl-a, sem hann átti fyr
ir að ráða.
Wilson forseti hefir skorað á
og óska þess að til þeirra væru! Senator Harding, hið ný út-
komnar aftur þær hinar rösku 1 nefnda forseta efni Republikka,
stúlkur, sem komu í stað þeirra gjöra friðarsamningana að að-
sem til hernaðar fóru, en gáfu “1 atriði, við í hönd farandi kosn-
upp þá vinnu í kyrþey og möglun- ingar. Senator Harding hefir
pess er getið að kvenmaður, sem
seldi fatnað með tízkutildri í New
York, íhöfðaði mál gegn einni við-
skifta konu sinni til greiðslu á 15
þús. dala skuld'v sú sama kona
hafði verzlað við tildurbúðina
fyrir 30 þús. dali árið sem leið—
borgað þetta smáræði fyrir flíkur
utan á sig.
Suður i Memphis, Tenn., er
nafngreindur maður, sem farinn
er að fá tennur í þriðja sinn, ná-
lega hálf níræður. Hann segist
hafa betri sjón og meira fjör riú
heldur en fyrir hálfum manns-
aldri, enda fer hann enn þá til
vinnu á hverjum degi.
prjár stúlkur af hinum nafn-
kenda Vassar háskóla tóku í sig
að fara gangandi friá New York
til Poughkeepsie, 75 mílur vegar,
sem þær og gerðu á tæpum þrem
dögum. Sú sem fyrir þeim var,
hafði skambyssu við belti sitt.
Hún er nafntpguð skytta. Eftir
henni var haft, þegar þær lögðu
upp: “Eg get skotið tölur úr
spilum á 15 skrefa færi, og ef ein.
hver vill hafa ilt í frammi, þá er
eg ekki 'hrædd við neinn. Við bú-
umst ekki við neinum tálmunum.
En okkur þykir betra að hafa var-
ann við.” Ekki er þess getið, að
neinn reyndi að bekkjast til við
þær.
Forsetinn Wilson hefir tekið
því boði, að vera viðstaddur
League of Nations þing í næst-
komandi nóvembermánuði, eftir
því sem aðisitoðar ráðherra utan-
ríkismála á Bretlandi hefir tjáð
þinginu þar.
Nálægt 100,000 verkamönnum
hefir akraráð Bandaríkjanna safn-
að saman til að vinna að uppskeru
með bændum í sumar; er svo vel
og vandlega séð fyrir vinnukrafti
til uppskeru í því landi í þetta
sinn, að talið er að fyr muni
henni lokið nú en nokkru sinni
áður.
Kýlapestar hefir orðið vart í
rokkrum hafnarbæjum í Ameríku,
en ekki hefir pestin náð að út-
breiðast. Eigi að síður hafa yfir-
völd og læknar góðar gætur á öllu
sem veiki þeirri við kemúr og
einkum eggja þeir til að eyða
rottum. Hefir boð verið látið út
ganga um alla álfuna, að útrýma
rottunum, og varast að gefa þeim
færi til fjölgunar, því að það
verður fádæma fljótt, ef ekki er
aðgæzla höfð á að taka fyrir hana.
Hvaðanœfa.
purkar gengu yfir New Found-
land aíðustu vik, meir en vana-
lega gjörist, kviknuðu þá skógar-
eldar á ýmsum stöðum, en höfuð-
borgin St. John bjargaðist með
snarræði yfirvalda og aðstoð þess,
er veðri ræður, með því að slökkv-
andi stórrigning kom á hentugum
tíma og kæfði bálin.
Sannspáir urðu þeir, sem sögðu,
sorgbitnir yfir vínsölubanninu, að
þegar það væri um götur gengið,
mundi herferð hafin gegn cigar-
ettum. Sá jheitir John Steele,
vel þektur kennimaður, er lýsti
því af stóli á sunnudaginn, að 18
eiturtegundir ýæru í vindlingum
og ein þeirra helmingi sícaðlegri
og háskasamlegri en alcohol.
í einni borg isyðra datt drengur
úr tré og fótbraut sig, viku fyrir
skólauppsögn, en þá stóð til að
hann fengi gullmedalíu, með þvi
að hann hafði aldrei felt úr dag,
frá því skólaganga hans hófst.
Honum þótti slárt að verða af verð-
launum, og því báru bræður hans
hann til skólans á hverjum degi,
með fótbrotinu og öllu saman, og
svo fór, að honum voru verðlaun-
in veitt.
í borginni Jackson í Wyoming
er konuríki svo rriikið, að kven-
maður er iborgaratjóri og bæjar-
ráð mestmegnis skipað kvenfólki.
Getið er þess, að einn borgárinn
var svo djarfur, að sækja um! jjýtt ráðaneyti er sezt að völd-
kosningu á móti kónu sinni, e|i
arlau'st, er henmennirnir komu
aftur. peir Ihinir sömu verk-
stjórar eru fegnir að fá unga og
upprennandi sveina í þjónustu
sína, “óspilta af herbúðavist,” en
ekki þykja þeir með öllu sjá hve
flókin eru stníðsgjöldin. Um
að illvirkjarnir hafi því kosið þetta atriði hefir einn borgari í
þann stað, aö þar var gott til London, er mjög margir vinna
svarað að Republikka flokkurinn
mundi taka því með ánægju.
Frá því er sagt að kona læknis
nokkurs í Chicago slasaðist fyrir
nokkru og fékk ákomur til lýta.
Maður hennar gerði þá það sem
faheyrt er og víst eins dæmi, að
hann skar sjálfur af hörundi sinu
beið ósigur. Síðan er oft innt eft-
ir því við hann, hver sé húsbóndi
á hans heimili. Ekki er annars
getið, en vað borg þeirri sé vel
stjórnaÓ í allan máta.
Krókódílar eru veiddir mikið í
Louisiana, svo að þaðan flytjast
um 10 þús. skinn á mánuði hverj-
um. Sagt er að hætta sé á að þeir
gangi til þurðar með þeim veiði-
skap; fyrir því er talað um, að
gera ráðstafanir til að fyrir-
bvggja, að þeim verði útrýmt.
Skinn af krókódílum eru mjúk og
sterk og springa aldrei; buddur
og væn veski eru gerð af þeim.
prumuveður gekk yfir borgina
Detroit og nálægar sveitir, með
svo miklum býsnum, að um tutt-
ugu manns meiddust og biðu
bana, þar á meðal fjórir, er leit-
uðu undir tré, af leikvelli; eld-
um í Vínarborg, þannig til komið,
að einn ráðherra er fyrir hvírn
þingflokk, valdir eftir hlutfalli
við atkvæðamagn í þingkosningu.
Dr. Renner heitir sá sem stjórn-
inni stýrir.
í hinni fornu borg Lubeck á
ptyzkalandi safníðist borgarfóík
saman, og kúgaði matsala- og á
vaxtasala til að færa niður prísa,
eftir á gerðust strákar nokkrir
, til óspekta og rána, og voru.barð-
ir af lögreglu en súmir særðir.
Lokaskýrsla um mannfall í hin-
um franska her, telur fallna alls
1,362,872, af afdrifum 61,854 fara
engar sögur.
Sú frétt er sögð úr Serbiu, að
þeir í Albaníu hefðu unnið nokkuð
á í orustum við ítali, en þeir síð-
arnefndu bejí'a það til baka, en
ingu sló í tréð, hljóp niður eftir seKjast hafa gefið Al'baningum
því í jörðina og varð mönnunum frjálsar hendur tn sjálfstjórnar
að bana og tiafið nú samninga við þá um
sættir.
/