Lögberg - 15.07.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 15. JÚLÍ 1920.
BU. 7
jV/IRS. J. M. CRAIL, frá Los
ivlAngelos, Calif., segir að
engum geíi þótt þótt vænna um
það, sem Tanlac hefir henni
gert, heldur en hún. Segist
hafa þyngst um tólf pund og
vera heilsubetri en áður.
Austmannsdal. En afi hans var langt á undan sinni samtíð
“Á meðal allra, sem tekið hafa
Tanlac, hugsa eg aö enginn sé
þakklátari en eg,” sagði nýlega
Mrs. J. M. Crail að 674% East
Fortieth Street, Los Angeles.
“Við tókum öll kvefsótt á mínu
heimili í fyrra, eins og gerðist í
bæjum, og sú veiki, með áhyggj-
um af veikindum hins heimilis-
fólksins, lagðist svo þungt á mig,
a8 mig bilaði þrótt með öllu.
“Eg varð svo slöpp, að eg gat
ekki einu sinni sópað gólf, og varð
að leggjast fyrir oft á dag. Eg
reyndi að ganga, en gafst upp
rétt strax og þar að auki fékk eg
flog í taugarnar oft þess á milli.
“Ekkert meðal, sem eg reyndi
við kvillanum, dugði, þar til mað-
urinn minn fékk mig á endanum
til að reyna Tanlac, og vel er að
eg reyndi, því það bætti úr minni
þurft.
“Fyrstu glösin virtust ekki að
neinu gagni verða, líklega af því
eg var svo illa haldin, en við hið
þriða bottéliö fann eg bata og
þá fékk eg vonina, að mér mundi
batna áður lyki.
“Batinn var fljótur eftir það,
og eftir fimm Tanlac glera brúk-
un var heilsan betri en verið hef-
ir hún um nokkur undanfarin ár.
Eg fékk væran svefn og þyngdist
um tólf pund.
“Síðan eru liðnir margir mán-
uðir, heilsan hefir haldist alla tíð
eins góð og okkru sinni fyr og alla
innan húss vinnu geri eg sjálf.
“pað er merkilegt, hvað Tanlac
hefir dugað mér; eg .hefi sagt öll-
um kunningjum og frændfólki
mínu frá hve dásamlega gott lyf
það er.”
Tanllac er selt í flöskum hjá
Liggett’s Drug Store, Winnipeg,
og hjá lyfsölum út um land. pað
fæst líka keypt hjá félagínu
Vopni-Sigurdson, Riverton, Man.
Matthías Thórðarson
Fœddur 1854. Dáina 1919.
pótt nú séu liðnir átta mánuðir
síðan eg fylgdi vini mínum til graf-
ar, merkismanninum Matthíasi
Thorðarsyni, þá langar mig til aS
minnast hans í nokkrum orðum,
með því að marka niður fáein
helztu atriðin úr æfi þess manns,
en finn þó til þess að það verður
ekki af mér gert svo sem skyjdi,
þar eð eg var fyrri hluta æfi hans
lítt kunnur.
Eg leyfi mér þá fyrst að taka
hér orðrétta ritgerð í Heimskringlu
fró því fyrir 12 árum síðan, eftir
B. L. Baldwinson um Matthías:
“Herra Matthías pórðarson hef-
ir af Canadastjórn veriS skipaður
Examjner of Masters and Mates.
Starf hans undir skipun þessari er
að taka undir próf í sjómíjmnafræði
alla iþá, sem gefa sig' fram og
ætla að bafa á hendi stjórn skipa
á vötnum Canadaríkis.
Embætti þetta er ekki hálaun-
áð, en það er að því leyti veglegt,
að engir menn eru skipaðir í það
aðrir en þeir, sem stjórnin hefir
fulla tryggingu fyrir að hafi full-
komna sérþekkingu á sjómanna-
fræði.
Mattihías pórðarson er fæddur
a Arnarfirði á íslandi 25. janúar
árið 1854. Foreldrar hans voru
pórður Markússon og Guðbjörg
Guðmundsdóttir, er bjuggu í
séra Markús pórðarson prestur
að Álftamýri í Arnarfirði.” —
Séra pórður langafl Matthíasar
og langamma Jóns Sigurðssonar
forseta voru systkini,—
H“Matthías ólst upp hjá foreldr-
um sínum til 18 ára aldurs, aS
hann fór utan. Hann lanagði til
að sjá heiminn, fanst útsynið svo
þröngt í Arnarfirði, og ekki þau
skilyrði fyrir hendi sem honum
fundust nauðsynleg til þess aS
auðga anda sinn og uppfylla
mentalöngun sína. Hann réðst
því í siiglingar um nokkurra ára
bil, ýmist á dönskum eða þýzkum
skipum og lagði leiðir um öll
heimsins höf og til allra landa.
Til dæmis má geta þess aS á
þeim árum sigldi hann 14 sinnum
yfir Miðjarðarlínu, og var þá
ýmist í kaldtempruðu- eða hita-
beltunum, og reyndu þær ferðir
fyllilega á þrek hans og heilsu.
En veittu honum jafnframt ýms-
an fróðleik um lönd og þjóSir,
sem þeir einir geta öðlast, er á
líkan hátt læra í skóla reynsl-
unnar.
í Danmörku gekk hann á sjó-
mannaskóla og lauk jþa* fyrsta
prófi árið 1877. Eftir það stund
aði hann nám við æðri sjómanna-
skóla, og útskrifaðist sem full-
numa í vélfræði, sjórétti, verzl-
unarvísindum, landafræði, veður-
fræði og í dansrki tungu árið
1878 og tveim árum siðar lauk
hann enn prófi í æðri deild sjó-
mannaskólans og útskrifaðist
þaðan með bezta vitnisburði áriS
1881. Hann fékk bezta vitnis-
burð í öllum sínum prófum, og
mun óhætt að fullyrða aS enginn
íslendingur hefir komist lengrá
í þessari grein en hann. Eftir
þetta sigldi hann skipi frá Dan
mörku til íslands árið 1881. Fór
síðan til Færeyja og færði skip
þaðan árin 1881 og 1883. Eftir
þaS fór hann til íslands og hélt
tvo vetur sjómannaskóla á ísa-
firði. pað var hiin fyrsta form-
lega sjómannakensla á íslandi.
Árið 1887 flutti Matthías tíl Ame
ríku og settist að í Selkirkbæ og
hefir dvalið þar síðan.
Matthías er maSur prýðis vel
gáfaður, þaullesinn og fróður í
bezta lagi. Hann hefir á síðari
árum aðallega stuyndað trésmíði
þar í bænum. En þessa nýju
stöðu sína hefir hann hlotið að
verðleikum, og þó hún færi hon-
um ekki rífleg árslaun, þá er hún
vottur þess að landstjórnin hefir
metið og viðurkent þekkingu hans
og hæfileika umfram þá mörgu
hérlendu siglingafræðinga, sem
hún vafalaust ihefir átt kost á að
skipa í stöðu þessa, ef prófskír-
teini þeirra hefðu að nokkru leyti
getað jafnast við vottor sem
Matthías hefir frá námsárum sín-
um.------- —”
Eíns og að framan er sagt, var
Matthías fæddur árið 1854, og er
þar einnig sagt frá uppeldis- og
mentaáirum hans, þar sem hann
byrjar aS ryðja sér braut i gegn-
um heiminn með sérstökum dugn-
aði og sterkri þrá tij mentunar og
frama.
Árið 1882 giftist Matthías ung-
frú póru Snorradóttur, ættaðri úr
Reykjavík, og eignuðust þau hjón
3 dætur: Súsanna María, nú gift
kona á ísafirði; GuSbjörg og Að-
albjörg, báðar hér í landi. Eftir
5 ára sambúð fluttust þau hjónin
hingað til lands ásamt tveimur
dætrum sínum, en eftir þriggja
ára veru í þessu landi dó kona
Matthíasar, og tveim árum síðar
giftist hann aftur ungfrú Ingi-
björgu Jónsdóttur frá Hnjúkum
á Ásum. Húnavatnssýslu. Eign-
uðust þau hjó einn son er dó á
unga aldri.
í 27 ár bjuggu þau Matthías og
Ingibjörg saman í ástríku hjóna-
bandi, þar til á síðastliðnu hausti
að hann kvaddi konu sína og dæt-
urnar tvær, í hinsta sinn, ferðbú-
inn í sína síðustu ferð, glaður og
vongóður um aS þeim gengi ferð-
in vel það sem eftir væri, þar til
hann fengi að sjá þær aftur. Býr
Ingibjörg nú í Selkirk með tveim-
ur stjúpdætrum sínum.
Matthías virtist að mörgu leyti
einkennilegur maður við fljóta
kynningu af honum. Var hpnn
þó ávalt ræðinn og skemtinn heim
að sækja, oft spaugandi og glað-
einna. Fylgdist vel með í öllum
félagsmálum og hafði ávalt sjálf-
tæðar skoðanir á þeim . Og var
ekki heiglum hent að leggja út í
að kappræða þau við hann, til að
hugsa sér að snúa honum frá
stefnu sinni, því sjálfur var hann
þaullesinn, ágætum gáfum gædd-
ur og var vel máli farinn. í trú-
málum var hann eins og annar.
staðar, frjálslyndur, og lét sitt
mentunarljós ásamt mannúðar-
kenningunni vera þar sinn æðsta
dómara. Fylgdi hann þess vegna
ávalt trúarkenningum Únítara-
kirkjunnar. 1 þjóðfélagsmálum
fylgdi hann ávalt því, sem stefndi
til frelsis og umbóta. Hann var á-
kveðinn vínbannsmaður, enda var
hann einn af þeim allra áhnifa-
mestu við aS mynda Goodtmplara-
8túku í Selkirk og tilheyrði hann
henni í þau 25 ár, sem húp var
þar við lýði.
Kvennfrelsisvinur var hann
einnig, og hafði altaf verið síðan
fyrst að farið var að hreyfa því
því máli hér í fylki.
Var því ekkd að furða þó sumir
fyndu honum það til foráttu að
hann væri sérvitur og ekki eins
leiðitamur og almenningurinn, og
sýndi hann það oft, eins og sagt
hefir stundum verið um beztu
menn þjóSanna, að hann væri
Ekki var Matthías allra vinur,
en hann var tryggur og trúfastur
þeim, sem hann tók því við. Fram
úrskarandi áreiðanlegur til orða
og verka, og sérstakur sem eigin-
maður og húsfaðir í allri um-
gengni og áhugasemi um velferS
heimilisins og vellíðan konu og
dætra.
Með Matthíasi er til grafar
genginn sannur íslendingur, með
fornnorrænum mannkostum. Og
létt var honum að kasta fram
tækifærisvísu ef honum bauð svo
við að horfa, enda var hann vel
hagmæltur, þótt ihann vanalega
færi dult með það. Er því stór
söknuður að sjá honum á bak, þó
sárast sé það fyrir hans ástríku
eftirlifandi konu og dætur.
Matthías lá veikur í samfleytt
14 mánuði, í innvortis mein^emd
Dó 2. nóvember síðastliðið haust
Óg varýarrfeunginn að Selkirk
þrem dögum síðar.
Huggandi friSur og styrkur
fylgi vinum hans og ættingjum.
G. J. Goodmundson.
Sesselja Helgadóttir.
Fædd 27. júlí 1845.
Dáin 3. maí 1920.
Mánudaginn 3. maí 1920 and-
aðiþt aj’i Sandy Bay, Amaranth
P. O. Man., Sesselja Helgadótt-
ir kona Jóhannesar bónda Bald-
vinssonar.
Sesselja var fædd 27. júlí 1845
að Hrauni á Skaga í Skefilstaða-
því hún var á 7. ári, til þess aS
hún giftist. Maður hennar heit-
ir Jón Sigurðsson, ættaður úr
Austfjörðum. Búa þau nú vest-
ur við Kyrrahaf i borginni Van- i
couver B. C.
Hjónband þeirra Jóhannesar og I
Sesselju var einstaklega ástúð-1
legt. pað má fullyrða, að þau |
umnust hugástum. Méðan þau )
dvöldu á íslandi, voru, að sögn j
kunnugra manna, fjárhagástæður
þeirra, fremur góðar. Eftir að!
þau komu til Ameriku efnuðust j
þau vel, og voru aS síðustu vel
efnum farin. pau voru góð- j
gerðarsöm og félagslynd, styrktu
með fjárframlögum afbragðsvel j
safnaðar starfsemi norður þar,
styrktu hana í oröi og á borði, og
létu hvervetna gott af sér leiða.
Sesselja var myndarkona að sjá
og í allri framgöngu sinni, góð-
gjörn, og vel viti borin. Hún skil
r eftir góða og hugljúfa minn-
ingu í hugum vandamanna og
vina, og þeirra er hún kyntist.
Hún var jörðuS í grafreit
Herðibreiðar safnaðar, Langruth
Man., föstudaginn 7. maí.
Séra Sigurður Christopherson
söng yfir henni, héA húskveðju og
ræSu. ✓ H. D.
Business and Professional Cards
.... 1 1 s
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
Q. Cartcr
úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv.
og gleraugu við allra hæfi.
prjátíu ára reynsla. Gerir við
úr og klukkur á styttri tíma en
fólk á alment að venjast.
206 Notre Dame Ave.
Síntl M. 4529 - A’innipeg, Man.
hreppi í SkagafjarSarsýslu. For-
eldrar hennar voru: Helgi Helga-
son bóndi á Hrauni og kona hans
Ingibjörg Jónsdóttir. Sesselja ólst
upp á Hrauni hjá foreldrum sín-
um. Fluttist frá þeim vestur að
Ýtri Ey i Vindhælishreppi í
Húnavatnssýslu. Frá Ýtri-Ey
fluttist hún í Hólaneskaupstað
þar á Hólanesi giftist hún (í fyrra
sinn) og gekk að eiga Magnús
Sveinsson frá Efri Mýrum F
Engihlíðarhreppi í Húna.sýslu.
Bjuggu þau siðast á Finnstöðum
í Vindhælishreppi, þar andaðist
Magnús maður hennar 1876. pau
eignuðust 4. börn, sem öll eru
dáin, þrjú þeirra dóu á barns-
aldrj, en ein þeirra dó um tví-
tugsaldur. Eftir lát Magnúsar
dvaldi Sesselja lengstum í for-
eldrahúsum, þar til hún giftist í
annað sinn 1887, og gekk þá að
eiga Jóhannes Baldvinsson frá
Steinnýjarstöðum í Vindhælis-
hreppi. Á Íslandi bjuggu þau
síðast í Kelduvík á Skaga í Skaga
fjarSarsýslu. Árið 1900 fluttu
þau frá íslandi til Ameriku. Eftir
að þau komu til Ameriku voru
þau í Big Point bygð. Wild Oak
P. O. Man., nú Langruth P^ O.
Man. Bjuggu þar 5 ár. paðan
fluttu þau til Sandy Bay, Ama-
ranth P. O. Man. Bjuggu þar, þar
til Sesselja lést. Við lát hennar
brá Jóhannes búi.
Jóhannes og Sesselja eignuð-
ust 3 börn, eitt þeirra enn á lífi:
Baldvin Magnús bóndi að Álfhóli
í Vindhælishreppi. pau ólu upp
fósturdóttir, Margréti Andrés-
dóttur. Dvaldi hún hjá þeim frá
Pétur Jóhannsson Hallsson
andaðist i Blaine, Waah-, 25. mai
af afleiðingum af sjagi.
Pétur var fæddur 6. okt. 1851,
að Hvammi í Viðvikursveit í
Skagafirði.
Foreldrar hans .voru Jóhann
Hallsson, sá er síðar nam land í
Hallson, N. Dakota.
Móðir Péturs hét Jóhanna Finn
bogadóttir.
Pétur ólst upp í Skagafixði.
Árið 1880 giftist Pétur eftirlif-
andi ekkju, Gunnvöru Baldvins-
dóttur, frá Málmey i Skagafirði.
Stuttu síSar fluttu þau hjón til
Ameríku og dvöldu þar um hríð.
Síðar reistu þau bú í grend við
I.undar í Álftavatns nýlendu. par
bjuggu þau í 24 ár, unz þau haust-
ið 1914 fluttu til Blaine, Wash., og
settust hér að.
Peim hjónum varð 7 barna auð-
ið, dó eitt þeirra ungt. Tvær dæt-
ur dóu uppkomnar, var önnur
þeirra gift þegar hún lézt, sonur
hennar, Percy, hefir alist upp hjá
afa og ömmu.
Fjögur börn þessara hjóna
dvelja hér vestra, Jóhann, Pétur
til heimilis hjá móður sinni í
Blaine. Dæturnar eru: Jóhanna
gift Mr. Atkins í Vancouver B. C.,
Guðrún Herdís, nú Mrs. Gladu,
einnig til heímilis í Vancouver
B. C. Kristjana gift Einari Odd-
syni >í Blaine.
pessi börn öll, ásamt syni
Gunnvarar, sem heitir Kristinn
Hafsteinn, fylgdu föður sínum til
■grafar ásamt allmörgu 'fólki.
Jarðarförin fór fram frá ís.
lenzku kirkjunni í Blaine.
MeS Pétri Hallssyni er genginn
góður drengur, vandaður og
traustur, sem ekki vildi vamm
sitt vita. . Sig. ólafsson.
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól.
Skautar smíðaðir, skerptir og
Endurbættir.
J. E. C. WILLIAMS
641 Notre Dame Ave.
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Buildihg
TKI.EVHONE GARRV 320 '
Of»k:k-Tím.ar: 2—3
Helmili: 776 Victor 8t.
Tki.kphonk garry 321
Winuipeg, Man.
Dagtals. St J. 4T4. 8». J. IM
Kalll sint á nðtt og degt.
DU. B. GERZABKK,
M.R.C.S. fr& Buslandt, L.R.C.P. fr*
London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr*
Manitoba. Fyrverandi aB.toéarlæknlr
vi8 hospttal 1 Vinarborg, Prag. o«
Berlin og fleiri hospítöl.
Skrifstofa á eigin hospltatl, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutimi frft 9—12 f. h.; S—•
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigtð hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og iækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart-
veiki, magasjúkdómum, lnnýflaveUdL
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um.tauga neiklun.
Vér leggjum sérstaka áherxlu k a8
■elja me8öl eftlr forskriftum lnkua.
Hin bestu lyf, sem hægt er a8 fá.
eru notu8 elngöngu. þegar þér komlS
me8 forskrlftina til vor, megl8 þér
vera vlw um a8 fé rétt þa8 sem
læknirinn tekur til.
COLOIiETTGK ft OO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke w
Phones Garry 2*90 og 2ð9i
Glftlngaleyflsbréf .«>u
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
rRLEPHONKlOAMT
Offico-timar: 2—3
HRIMILI:
764 Victor atkoet
rRLKPUONEi GARRY 763
Winnipeg, Man.
AN ENDURGJALDS
til andarteppu sjúklinga
-----
Ný Aðferð, sem Allir Geta Notað
Tafarlaust og Kvalalaust.
Vér höfum fundiB nýja aðferS til a8
vínna á andarteppu og óskum að pér
reynið þaS á vorn kostnað. Hvort sem
þér hafið þjáðst af þeim kvilla eða ný-
lega fengið hann, hvort sem það er ný-
tekin heysótt eða gömul andarteppa, þá
ættuð þér að senda eftir ókeypis fyrir-
sögn til reynslu. Sama I hvaða loftslagi
þér lifið, sama um aldur eða starf, ef
þér þjáist af andarteppu, þá ætti vor
aðferð að lina hana þegar i stað.
Vér kjósum helst að senda hana tii
þeirra, sem lengi hafa reynt árangurs-
laust að soga inn gufur, steypa yfir sig
eða ofan I sig vökva, deyfandi lyf, guf-
ur og reykjarmeklci margskonar. Vér
viljum sýna öllum á vorn kostnað, að
þessi nýi máti miðar til að ryðja burt
allskonar andarteppu, sogum og hósta-
hviðum undir eins.
petta kostnaðarlausa tilboð er svo
merkilegt, að ekki má vanrækja einn
einasta dag. Skrifið strax og byrjið
nýja mátann strax I stað. Sendið ekki
peninga. Að eins miðann hér fyrlr
neðan. Gerið það strax I dag.
FREE TRIAL COUPON
Frontier Asthma Co., Room 490 K,.
Niagara and Hudson Streets, Buf-
falo, N. Y.
/ Send free trial of your method to:
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Office Phone G. 320
Viðtaístími: 11—12 og 4,—5.30
Heimili 932 Ingersol St.
Talsími: Garry 1608
WINNXPBG. MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Building
C0«. P0RT/\CE A»E. & EOMOflTOfl *T.
Stuidar eingongu augna, eyina, n.f
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. h. ag 2- 5 e. h.—
TaUími: Main 3088. Heimili 105
Olivia 3t. Tabimi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. o«: Bdmonton
Stundar aérstaklega berklaaýkl
o« aSra lungmasjúkdóma. Hr »8
flnna & akrlfat.ofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf-
atofu tala. M 3088. Hetmill: 4«
Alloway Ave. Talslml: Sher-
brook 3168
STJÓRNIN I MANITOBA MUN GREIDA
AF INNLEGGI YDAR
4% á sparisjóðs innstæðu
Fyrsti Sparisjóður Manitoba stjórnar, er fylkisþing stofnaði með lögum um
Sparisjóði fylkisins 1920, er nú opnaður að
872 MAIN STREET, WINNIPEG
Milli Dufferin og Selkirk
Peningar, sem inn eru lagðir í þennan og aðra sparisjóði stofnsetta af
Manitoba stjórn, eru
AD FULLU TRYGDIR AF MANITOBA FYLKI
Engin ábyrgð er betri til íhún er eins góð og skuldabréf útgefið af Bretastjórn.
Peningar, sem heima eru geymdir, geta brunnið eða horUð, en lagðir inn í
SPARISJÓDI MANITOBA FYLKIS
eru á tryggari staðen þó geymdir séu í heimahúsum, ávaxtast með 4%, er leggj-
ast við á nverju misseri. þeir penigar falla aldrei í verði. Með einum dal má
byrja viðskiftin Peningana má taka út á hvaða, tíma sem er. Hverjum sem
leggur inn.verður fengin viðskiftaók, með glöggum reikningi um innlagt og
úttekið. Peningar, sem lagðir eru inn í sparisjoðina, verða notaðir til að lið-
sinna þér og þinum líkum (sem hefir tekist með eigin ástundun að spara pen-
inga til að vmna lönd sín og verða gildir borgarar.
KOMID A VINNUSTOFU SPARISJÓDSINS, Pangað eruð þér aít af velkomnir.
Innlögum utan Winnipeg borgar verður móttaka veitt bréflega í Aðalskrfif-
stofunni, Lindsay Building, 335 Garry St., Winnipeg. pann veg má hefja við-
skifti eins hæglega og tryggilega og með því að koma í sjálfan sþarisjoðinn.
Peninga skyldi senda með banka, póst eða express ávísunum eða tjekkm til út-
borgunar í Sparisjóði Manitoba fylkis.
Skrifið eftir ókeypis bæklingi
“BANKING BY MAIL”
Hjálpið fylki yðar og hjálpið sjálfum yður.
i
—
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Ðlock
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tals. maiu 5302.
Verkstofu Tais.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafmayrnnáliöld, «vo sem
straujám víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batterls).
VERKSTOFA: 676 HOME STREET
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HelnUUs-Tals.: St. Jobn 1844
Skrtf stof u-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtakl hæ8i húsaleiguskuldlr,
veSskuldir, vixlaskuldir. AfgreiSir alt
sem a8 lögum lýtur.
Skritetofa, 255 Mflhn Street
Gisli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒBI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone : Heknilis
Qarry 2088
Gsrry 899
Giftinga og . ir
Jarðarfara- plom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 PING 3
J. J. Swanson & Co.
Verzla me8 faeteágnir. Sjá um
lewu á húaum. Annaat lán og
etdsábyrgfSir o. fl.
808 Parls BuUdlng
Phone Maln 259«—7
TH0S. H. J0HNS0N og
HJaLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir iógfraeBingar,
Skrifstíofa:— Room 811 McArthor
Building, Portage Avenue
Áritun: P. o. Box 1850.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Talsími A 4205
J. K. Sigurðsson
íslenzknr lögmaður, Notary Pub-
lic, Etc.
214 Enderton Bldg., Winaipeg
Nannesson, McTavish & Freemsn
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími: M. 450
hafa tekið að sér lögfræðisstarf
B. S. BENSON
heitins í Selkirk, Man.
W, J. Lindal, b.a.,l.l.b.
fslenkur I,ö"fr:»fSingur
Hefir heimild til a8 taka a8 8ér
mál bæði 1 Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa a8 1BÓ7
Unlon Trust Bldg., Winnipeg. Tal-
simi: M. 6535. — Hr. Llndal hef-
ir og skrifstofu a8 Lundar, Man.,
og er þar á hverjum TniSvikudegi.
Joseph T. Ihorson,
Islenzkur Lögfræðingur
Helmili: 16 Alloway Court,,
AUowa-y Ave.
MESSRS. PRIMjIPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montreal Trust Bldg., Winnlpeg
Phone Main 512
Armstrong, Ashley, Palmason &
Company
Löggildir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
808 Confederation Life Bldg.
Phone Main 186 - Winmipeg
A. S. Bardal
843 Sherbrookc St.
Selur likkistur og annait um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. En.frem-
ur selur bann alskon.r minniavarða
og legsteina.
H.imlti. T«l« - Oarry 2181
Bkrifstofu Tala. • Qarry 300, 37S
G0FINE & C0.
l'als. M. 3208. — 822-322 EUtce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla me8 og vir8a brúkaSa hú»-
muni. eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og sktftum & ÖUu sem er
nokkur* vir8i.
JÓN og PORSTEINN
ASGEIRSSYNIR
taka að sér málningu, innan
húss og utan, einnig vegg-
fóðrun (Paperhanging) —
Vönduð vinna ábyrgst
Heimili 382 Toronto stræti
Sími: Sher. 1321
Phones: N6225 A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
B. B. Ormiston
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
96 Otborne St., Winnipeg;
Phon«: F H 744 Hein,ili: Ff{ 1980