Lögberg - 05.08.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG
iU)luri3.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSÖN
490 Main St.
Garry 1320
33. ARGANC.UR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1920
NUMER
rt
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Kennarar í .þessu landi eru að
koma á alsherjar samtökum til að
bæta kjör sín með öllu móti. Sá
félagsskapur hefir sett sér það
markmið, að tvöfalda kaup kenn-
ara frá því sem það var árið 1914
- og ýmsar aðrar ráðstafanir voru
viðteknar í sama skyni.
pað gerðist í stórborginni
Mo'ntreal, a ðtveir menn reyndust
sannir að því, að grípa regnhlífar,
sem þeir áttu ekki. peir voru
• dæmdir tii tveggja ára fangelsis-
vistar af dómara sem nefndur er
Bazin, og þykir fáheyrt.
Sir Allan Ayleswortíh, fyrrum
i ráðaneyti Lauriers, sagði í ræðu
nýlega að hinn nýi stjórnar for-
maður Mr. Arthur Meighen væri
gallharður gamaldags Tory, sem
áliti að fáir ættu að stjórna þeim
mörgu eða meiri hlutanum. Hann
■ spáði stjórn hans beiskum bana
við næstu kosningar. En þótt
stéttastjórn væri miður æskileg,
þá lét Sir Allan sem vel ynni hann
bændum færis til að reyna sig á
stjórn landsins; eigi að síður, ef
þeir ynnu sigur í næstu kosning-
sögðu neydd til þess að kveðja til
almennra, kosninga.
)
Stjórnarnefnd kornyrkjumanna
félaganna í Saskatchewan, ásamt
fulltrúum hinna ýmsu undir-
deilda, hefir setið á fundi í Regina
í þeim tilgangi að semja stefnu-
skrá, er félagsmenn .síðan heiti
að fylgja fram við næstu kosning-
ar í fylkinu. Allmargir kvenn-
fulltrúar sátu ráðstefnu þessa.
AlLstór hópur brezkra blaða-
manna kom til Halifax þann 28.
júlí s. 1. og ætla sér að ferðast um
Canada í sex tjl sjö vikur. For-
maður fararinnar er Burnham lá-
varður. Tilgangur gesta þessara
er sá, að kynnast með eigin augum
iðnaðarástandi Canadisku þjóð-
arinnar og hinum margvíslegu
auðsuppsprettum.
Kosningaúrslitin í Nova Scotia
hafa vakið mikla athygli I hinum
pólitiska heimi. Sigur sá hinn
mikli, er Murray-stjórnin vann
þykir alment benda í þá átt, að
þegar til sam'bandskosninga kem-
ur muni frjálslyndi flokkurinn
undir leiðsögn Mackenzie-King
reynast ærið harðsnúinn. í heilla-
óskaskeyti til Murray forsætis-
ráðgjafa, lætur Mr. King þá von í
ljósi að Nova Scotia muni láta til
sín taka við næstu kosningar og
sýna afturhalds og harðstjórnar-
postulunum í tvo heimana.
Á fulltrúa fundi hinna samein*
, _ , , , . , . . uðu bænda í Ontario og verka-
um, kvað hann ser oliklegt þykja I ,, . , , , .
_:-u_______: I mannaflokksins, var samþykt fyr.
ir skömmu að við næstu sambands
að það yrði þeim sjálfum að gagni
eða landinu til heilla. Sir Allan
þótti vel stiltur, vitur og hófs--
maður um alla hluti, meðan hann
stóð í stjórnmálum.
peir sem vinna á járnbrautum
Can. National hafa auglýst að
þeir vilji ganga að kostum þeim
sem ameriskum járnbrauta starfs-
mönnum voru nýlega boðnir um
kauphækkun. Járnbrauta ráð-
gjafinn ílon J. D. Reid segir að
sú kauphækkun muni nema alt að
70 miljónum dala árlega, sem
borga verði með hækkuðum far-
og flutningsgjöldum með braut-
unum.
Hon. L. A.Tasdhereau, hinn nýi
stjórnarformaður í Quebec harm-
aði það í ræðu nýlega, að Quebec
fylki væri einangrað í stjórnmála-
starfi landsins, og óskaði að það
skipaði það sæti í landsmálum,
sem hæfði því, eftir auðlegð, eftir
því hvernig því væri í sveit kom-
ið og öðru aðstöðu hagræði.
Látinn er í þorpinu Rankin,
Ont., öldungur 109 ára gamall,
talinn elzti maður í Canada, átti
kosningar skyldu flokkar þessir
vinna í sameiningu að kosningu
pmgmanna í þeim kjördæmum,
þar sem jarðyrkja og daglauna-
vinna skiftast nokkurn veginn að
jöfnu.
í Oakville Ontario, var nýlega
haldinn fundur og Drury stjórn-
inni úthúðað fyrir afskiftin af
vatnsorku og rafmálum fylkisins
Fundurinn stóð í kjördæmi Mr.
Drurys forsætisráðgjafa, en til
hans var boðað af gömlum Con-
servatives, og hélt Sir. Adams
Beck hörðustu ræðuna, stjórnin
hefir sem kunnugt er, skipað rann
sóknarnefnd í mál þetta og hefir
Mr. Beck bersýnilega sviðið það,
með því að hann hefir verið í mörg
ár formaður nefndar þeirrar, er
um vatnsorku og rafmálin fjall-
aði.
í fyrra var skógarviður feldur í
norðurhluta Manitoba, er var 584
þsund daia virði fiskur veiddur í
vó‘. um er •eldist fyrii 1C3 þúsund
dali ‘og loðskinnurn safnað fyrir
$1,867,000 og málmar tckrir úr
52 barnalbörn og 36 barna-barna- -Íöröu er voru ^95 þúsund dala virði
börn að sögn.
Árið sem Ieið voru undir rækt í
Canada 19,125,968 ekrur, en í ár
17,186,300, sem er nálega 2 miljón-
um færra. Lppskeran nam i fyrra
193,260,400 bus., eða því sem næst
10 bús. af ekrunni til jafnaðar, sem
er í lægsta lagi. Á árunum 1912-
18 var meðal uppskera vorhveitis í
Ontario 20 bus. og af hausthveiti
23 bus. afekru í Manitoba 17.8 bus
af ekru árin 1913-17, álíka í Sas-
katchewan, en í Alberta 22.4 bus.
af ekru. Þó ekki verði i ár meir
en 15 bus. uppskera af ekrunni til
afnaðar, þá næmi hún 74 milj. bus.
meira en í fyrra, þó þá væri meira
laand ttndir rækt. Þó ekki verði
með vissu sagt um uppskeruna fyr
en þreskt er, þá er þó útlit sagt
miklu betra en i fyrra, hvar sem til
fréttist.
Einn af bæjarins feðrum,
Heaps að nafni, hefir verið á
ferðalagi, komst til Englands og
þótti mikið koma til þess, hvern
víðgang verkamannastéttin þar
hefir haft, einkanlega til íhlut-
unar í landstjórninni. Bæjar-
fulltrúinn sagðist hafa verið í
kvíum á þriðja farrými á Ieið hing
að, og lætur illa yfir, sem honum
or ekki Iáandi, en fargjald stór--
um hærra en dæmi voru til fyr-
meir. Hann flytur tillögu í bæj-
•arráði um að sleppa verkamanna-
forsprökkunum úr prísund, þeim
sem hér eru fangeisaðir, ekki
vegna þess þeir hafi úttekið full-
stranga hegning fyrir afbrot,
heldur af því þeir hafi saklausir
<dæmdir verið.
Enn ihefir eigi verið ákveðið nær
aukakosningar til sambandsþings-
ins skuli fram fara í kjördæmum
þeim, sem nú eru fulltrúalaus, en
búist er við að innan fárra daga
muni yfirlýsing í þá átt gerð heyr
um kunn. Nú er það afráðið að
fullu, að enginn hinna nýdubb-
uðu ráðgjafa Meighens stjórnar-
innar nær þingsæti 'án gagnsókn.
ar. Sameinuðu bændafélögin í
Oolchester hafa einsett sér að út-
nelfna mann úr sínum hópi til
þess að sækja gegn F. B. McCurdy
ráðgjafa opinberra verka. Er
það alment álit austanblaðanna
að ráðgjafanum muni veitast kosn
ingaróðurinn ærið erviður og sig-
urinn verða bænda megin.
Ef nokkuð má af líkum ráða, þá
mun það nokkurn veginn víst að
afturhalds stjórnin undir for-
ystu Meighens, vinni ekki eitt
einasta þingsæti í aukakosning-
um, 0g verður stjþrnin þá að sjálf-
Allmikið haglél gekk yfir part
af Argylebygðinni á mánudaginn
var, og urðu sumir landar vorir
þar fyrir miklum skaða, sumir
kváðu jafnvel hafa mist alla upp-
skeru á löndum sínum, og aðrir
beðið meira og minna tjón þar sem
élið æddi yfir. Nánar fréttir ekki
komnar enn.
I
Hinum nýja forsætis ráðherra
Mr. Meighenð var fagnað með
miklum virktum í sinni heima-
borg, Portage la Prairie, er hann
kom þangað um helgina. Mjög
margir sóttu þangað frá Winni-
peg og annars staðar að og með-
al þeirra fylkisstjóri, forsætisráð-
herra fylkisins, Hon. T. C. Nor-
ris, er ræðu flutti, og fagnaði því
að maður vestrænn hefði hlotið
^líka sæmdarstöðu, og óskaði að
hann reyndist henni vaxinn. Mr.
Meighen forðaðist að minnast á
stjórnáladeilur í sinni ræðu, held-
ur talaði um verkahring manna í
opinberum stöðum, og vanda
þann er vegsemd hárra embætta
fylgdi.
Herra Vil'hjálmur Stefánsson
hefir fengið til umráða suður-
helming Baffins eyjar sunnan 68.
breiddarstigs, af Dominion stjórn-
inni, leigulaust í 15 ár, en þaðan
af fyrir rúmlega 10 þús. dala árs-
leigu. Hann tjáist ætla að koma
þar upp hjörðum 'hreindýra og
moskusuxa. ■ Leigutiminn er alls
30 ár með fyrirheiti um framleng-
ing að þeim liðnum.
Samkvæmt skýrslu nefndar, er
stjórnar skaðabótum slasaðra verk
manna í British Columbia, er
skógarhögg sú atvinnugrein, sem
flestir vinna við og mest verka-
kaup gefur; líka sú hættulegasta. j
Við skógarhögg biðu 39 bana í því
fylki síðastl. misseri, en 1998
slösuðust.
Tekjur af tollum í Canada hafa
vaxið um 20 miljónir dala á síð-
ustu mánuðum, samanborið við
fyrra árs tolltekjum á sama tíma-
bili.
Maður réð sér bana í Vancouver
með því móti að opna sér æðar.
Hann reyndi að rita erfðaskrá
sína meðan honum blæddi út, var
kominn það langt, að ánafna konu
sinni allar eignir sínar, en dauð-
inn tók hann áður en hann gæti
skrifað nafnið sitt. Hann var
velþektur verkfræðingur.
par sem 'heitir Unity, Sask., hef-
ir fundist olía í jörðu. The Im-
perial Oil Co. hefir sent þangað
menn og vélar og tekið til graftar
og staðurinn í miklum uppgangi
að sögn.
Stjórnin í Sask. hefir sent
kunnuga menn norður til Lac
Ronge, langt fyrir norðan Prince
Albert borg, að rannsaka um
málma og einkum kol, sem þar
eru sögð í jörðu.
Ræningjar kúguðu fé af fólki á
C. P. R. járnbrautarlest er rann
frá Lethbridge til fjalla og fengu
nokkur hundruð dali í skildingum.
Lögreglan segir þá Verið hafa við-
aninga og tjáist munu ná þeim
innan skamms.
I
Á fundi sveitarstjórnar fulltrúa
úr öllu landinu, nýlega höldnum í
Ouebec. var mikið rætt uin skatta
tilhögun og háar virðingar á eign-
um og margt annað.Fundarmenn
sögðu íbúa enn svo fáa hér á slétt-
unum, í isamanburði viS það sem
vera ætti og verða mundi, að iðn-
aður þrifist þar en til lítilla muna.
Tóku kuldalega á þeim fyrirtækj-
um sem haldið værí við og studd
með tillögum af almanna fé, létu
sem lítill hagur mundi af þeim
standa.
Forstöðumenn Canadian Nation-
al brauta. svo og brautarráðgjafi
hafa s^mið við Vancouver borg um
framkvæmdir stórrá mannvirkja
til að gera skipum félagsins hægra
að ferma þar sem lí förum verða
til Austurlanda. Ekki er látið svo
sem mikið korn muni flytjast þann
veg, svo vel sem fyrir komflutn-
ing er séð austur á bóginn.
Lækningastofnun ein í New
Yiork fékk nýlega eitt gram að
radíum, sem kostaði 125 þús. dali;
125 tonns af jarðmálmi varð að
hreinsa til að ná þessu lítilræði
saman.
Frank Hanley, fyrrum ríkis-
stjóri í Indiana, týndi lífi með
því móti, að bifreið hans varð
fyrir járnbfautarlest, er hann var
á ferð í Ohio. Hanley var forseta-
efni bindindismanna í kosningun-
um 1908. 1
Suður í Louisville, Ind., gifti
sig nýlega piltur og stúlka, sem
stundum kemur fyrir, og var
veizla haldin um kveldið. pang-
að komu kunningjar brúðgumans,
tóku hann höndum, færðu hann úr
fötum, klæddu í náttserk, smeygðu
'handjárnum á úlfliði hans og
bundu hann við stýri á gamalli
flutnings bifreið, er þeir hnýttu
aftan í gamla dróg, létu negra
teyma alt saman að kvikmynda-
skála, stukku svo í burtu. Pólití
á þeim slóðum þurfti að skerast í
leikinn, greip manninn og dró í
óýflizu og þar sat hann unz brúð-
urin kom grátandi og sagði alla
söguna af hrakförum hans. Ekki
er getið um refsing kunningjanna
hvort nokkur hafi fram komið. •
Þeir sem eiga ekki hús, heldur
leigja í stórborgum, þykjast illa
haldnir víða af hárri húsaleigu. í
New York hafa margir tekið sig
saman um að eignast ibúðir sínar í
stórhýsum. með því að borga af
þeim mánaðarlega. Slik samtök
gerast þar nú að sögn, í stórum stíl,
svo að leigjendur eru farnir að
kaupa lóðir og láta reisa á þeim
stórhýsi í sameiningu.
Kappsiglingar fóru fram nýlega
milli amerískrar lystisnekkju og
einnar, sem Sir Thomas Lipton
hinn alkunni tekóngur á Bret-
landi lét byggja í því skyni. Hann
vann nokkrar en í úrslita raun
var logn svo mikið, að skipin rak
fyrir straumi, að hinu setta
merki.
Suður í New York réð kona
manni sínum bana með því að
hella eitri yfir andlit hans í
svefni. Hún bar það, að hún
hefði að eins ætlað að veita hon.
um andlitslýti, vegna þess að hún
hafði fundið bréf frá stúlku í fór-
um hans, en hann ^ar fríðleiks-
maður.
Mannix heitir erkibiskup frá
Ástralíu, er á ferð var ‘um þessa
heimsálfu, áleiðis til írlands, en
var bannað af Bretastjórn þangað
að koma, vegna skoðana, er mjög
eru vinveittar hinum írsku. Hann
steig á skipiS Baltic í New York
höfn, en mikill mannsöfnuður
fylgdi honum þangað með fagn-
aðarlátum. Skamt þaðan lá skip-
ið Olympic með enskri skips-
höfn, er haíði sig á þiljum og
gerði óp mikið að hinum, veifuðu
brezkum fánum og sendu hinum
tóninn við og við. Biskupinn hóf
upp hendur sínar og blessaði yfir
fólkið margsinnis milli hrópa
fjöldans, en við hlið Ihans stóð de-
Valera, forsprakki hinna írsku
sjálfstæðisflokka.
Nýstárleg athöfn fór fram á
Indlandi, er forsprakki lýðsins á
einum stað, Tilac að nafni, dó og
,var til hinztu ferðar búinn. Lík-
ið var reist upp við dogg á afar-
háum bálkesti, en múgurin kom
að og leit á hinn dauða foringja
sinn, unTkveikt“vaYí "og~alt brann
til ösku.
Hvaðanœfa.
Bandaríkin
Bretland
prjú loftför voru send með póst
áleiðis til San. Francisco frá
N. York, sem fyrstu byrjun að
póstferðum í lofti. pau voru öll
úr málmi, af nýustu gerð.
í niðursuðuverksmiðjum Chicago
borgar kviknaði eldur nýlega og
olli 300 þúsund dala skaða. Með
rösku atfylgi brunaliðs tókst að
verjast útbreiðslu eldsins.
Tuttugu menn, þar á meðal einn
miljóna mæringur, voru nýlega
dæmdir, sumir í háar sektir, aðr-
ir í .fangelsi, fyrir að reyna að
kollvarpa stjórn landsins, hvorki
meira né minna. peir tilheyrðu
þeim hluta verkmanna flokksins,
sem nefnast kommúnistar, eða
sameignarmenn. Dómnum var af
þeirra hálfu skotið til æðri dóm-
stóla og mennirnir látnir ganga
lausir gegn veði.
Verkamála deild Bandaríkja-
stjórnar segir í skýrslu að heild-
söluprísar hafi lækkað þar í landi
um 2% per cent í júnímánuði, en
smásöluprísar hækkað um 2 per
cent á sama tíma. Á sumum voru teknir af öðrum sínum stall-
varningi lækkuðu heildsöluprísar bræðrum er til taks voru.
mikið meira. Hvaðanæfa—
í Aberdecnshire á Skotlandi
kviknaði í 'skógi miklum er fylgir
höfðingjasetri í þeim parti beims
ins, og brann skjótt iþvi að þurkar
miklir voru fyrirfarandi, unz slökt-
ur var með miklum mannsöfnuði
En því er frá þessu sagt, að fyrir
hundrað árum kviknaði í þeim sama
skógi á sömu stundu og sama degi
hafði eldur farið yfir sama skógar-
svæði.
í Ástralíu er það títt að rakkar
leggjast út og halda sig í hópum
einsog úlfar. leggjast á fé og hverja
kvika skepnu sem þeir verða varir
við. í ár lögðust þurkar á bygð-
ir svo að dýr flýðu vanalegar stöðv-
ar. lögðust þá hundarnir á sauðfé
svo freklega að til auðnar horfði í
sumum héröðum, unz stjómin
skarst í leikinn og lét setja upp
girðingar. sem engar skepnur kom-
ust í gegnum.
Nokkrir brezkir dátar, er send-
ir voru með skotbirgðir til Danz
ig, neituðu að afferma þær, og
pann 27. júlí varð vart við jarð-
skjálfta kippi í Los Angeles, í
Santiago og Valparaiso í Suður-
Ameriku. Ekki varð neitt tjón
að þeim, en íbúarnir urðu skelk-
aðir vegna þess að i hinum síðar-
nefndu stórstöðum hafa oftlega
orðið skaðar af hræringum.
Á þingi Japana urðu róstur
nokkrar nýlega er mótstöðumenn
stjórnarinnar báru á ráðgjafa að
þeir hefðu beitt stöðu sinni til
fjárdráttar með áhættu, varðmenn
urðu að skerast í leikinn og skilja
þá sem flugust á.
Fréttir segja að til umræðu hafi
komið í efri málstofu þingsins hve
mjög væri ískyggilegt ástandið á
Indlandi, órói og umbrot í hugum
manna þar, se moft hefir að vísu
áður fyr komið, þó ekki hafi til
ófriðar snúist, fyrir stilllilegar
aðgerðir brezkra ráðamanna.
í rikinu Bolivia var uppreisn
gerð gegn stjóminni með svo lögðu
ráði, að uppreisnarmenn tóku öll
völd í sínar hendur á sömu stundu,
um alt ríkið. Forsetinn flýði eða
var fluttur til sendiherra Banda-
ríkja o gundirskrifaði þar embætt-
isafsal. Eigmim sínum fengu hans
ménn að halda og hann sjálfur lika,
en voru gerðir landrækir sumir.
Forseti sá er nafnkendur af því,
hve oft hefir verið reynt að myrða
hann og hve heppinn hann hefir
verið og snarráður í mörgum svað-
ilförum.
Laxveiði hefir verið rýr við N,-
F. land á þessu sumri; þorskveiði
telja þeir sér visa að veilSa góða,
með því að sili það er þeir kalla
Caplin, er á mið gengið, en það
bregst ekki að þorskur fylgir þvi,
að sögn.
1
Skip var í sjávarháska við
strendur New Foundlands, svo að
ekki varð komist út í það, en í því
voru 92 manneskjur. Þá var mað-
ur iþar nærri staddur er átti hund
af því kyni sem við land það er
kent. Hann lét hundinn taka
streng i kjaftinn og með hann synti
hann að skipinu, en svo var sund
það ervitt, að hann var heilan
klukkutima á leiðinni. Með þeim
hinum mjóa streng drógpi skips-
menn til sín annan gildari, festu
hann í skipinu og rendu fólkinu á
land í þartil gerðum körfum. Hundi
þessum hefir nú verið gefið háls-
band forkunnar veglegt, sem verð-
ngt er, eftir svo fátíða mannbjörg.
Frakkar gera nú ráð um það,
hvernig bæta skuli úr þeim vanda
að þar í landi eru stúlkur gjaf-
vaxta og ekkjur á giftingaraldri,
svo margar að miljónum skiftir,
en karlmenn á sama reki ekki til í
landinu, því þeir féllu í stríðinu
Nú er ætlun ráðsmanna sögð sú
að bjóða ógiftum sveinum er
þangað vilja flytja sig og verða
hjón, sérstök kostakjör.
Svertingjar í þessari álfu hafa
stofnað allsherjar samtök til
tryggingar sínum högum. peirra
formaður hélt ræðu nýlega hvar
í hann kvað voðastríð í vændum
meðal Asíumanna og Evrópu.
Svertingjarnir mundu fara að
ahnara dæmi og taka saman til að
ýta öllum Evrópu þjóðum út úr
Afríku. pað mátti ekki minha
vera.
Bandar.—
Ontario stjórn hefir frestað
allsherjar atkvæðagreiðslu um
vínsölubann frá 25. okt. til 18.
apríl næsta ár, til að semja at-
kvæðaskrár, að sögn. Nafnkendir
prestahöfðingjar, er blöð hafa
ieitað umsagnar hjá, láta illa yfir
fresti þeim.
Kornsláttur er byrjaður á
ymsum stöðum í fylkinu, og er á-
gætlega sprottið víða. í næstu
viku er von á stórum lestum með
fjölda manna að austan til upp-
skeruvinnu víðsvegar um slétt-
urnar, fyrir líkt kaup og í fyrra-
sumar.
Miss Jenny Johnson kenslu-
kona hér í bæ kom vestan frá
Argyle um miðja vikuna þar sem fræðilegum bókum ibæði fyrir eldri
hún hefir dvalið nokkra daga í ] og yngri, er þar allmikið ásamt á-
heimsókn til kunninga og vina.
Um næstu helgi ætlar hún vestur
til Saskatoon og dvelur þar hjá
systur sinni, Mrs. K. Thordarson,
fram eftir mánuðinum.
Or bœnura.
Kristján skáld Júlíus fór vestur
til Leslie um miðja vikuna, og
bjóst við að dvelja þar um hríð.
ins í herbergi einu í Fyrstu lút.
kirkju en ekki í skólanum. Á síð-
astliðnu vori var alt safnið flutt í
eitt herbergi í skólanum og skápar
smíðaðir fyrir það alt. Og nú er
því verki að flokka og skrásetja
nýlokið.
í safninu eru nú um 2,000
bundnar bækur. Auk þeirra er
mikið af óbundnum bókum og
mikið af þeim eru bækur, sem
þyrfti að binda.
Safninu höfum vér skift í deild-
ir. Islenzka deildin er stærst, þar
næst er sú enska. pá koma dansk-
ar bækur og síðast bækur á öðr-
um tungumálum, latínu, grísku,
þýzku, frönsku og fleiri tungu.
málum.
í íslenzku deildinni eru margir
pienjagripir. Fyrst koma guðs-
orðabækur. Eru þar fágætar
biblíuf, ein frá 1644. Fjöldi er
þar af eldri og yngri hugleiðinga-
bókum, hugvekjum, prédikanabók-
um, ágætar útgáfur af bókum
Jóns biskups Vídalíns. Af trú-
Miss Inga Johnson hjúkrunar-
kona og systir hennar Lára Burns
fóru á mánudaginn suður til Da-
kota sér til skemtunar og hvíldar
og buggust við að verða um viku-
tíma í þeirri ferð.
Miss Theodora Hermann hjúkr-
unarkona hefir fengið mánaðar-
hvíld frá störfum sínum við Al-
menna spítalann, og fór á mánu-
dagsmorgun austur til Rat Portage
þar sem hún ætlar að dvelja um
tveggja vikna tíma sér til hvíldar
við barm hinnar unaðslegu nátt-
úru Skógavatns.
Á þriðjudaginn fór Miss Hail-
dóra Hermann skólakennari suður
til Dakota í heimsókn til systkina
sinna og fornra vina iþar syðra.
Bókasafn
Jóns Bjarnasonar skóla.
parfir skóla eru margvíslegar og
margar, ekki sízt eins og ástatt er
með kj*öfur þær, sem nú eru gerðar
til lífsins alment og skólanna sér-
staklega. Að vísu er mesta þörf-
in andinn, sterkur og göfugur
andi kennara til að leiða hina
ungu fram eftir vegi sannrar
þekkingar og andi fúsleikans hjá
nemendum til að veita móttöku öll-
um góðum áhrifum. Mentamaður
nokkur í Bandaríkjunum var eitt
sinn spurður að því, hvað háskóli
væri. Svarið var einkennilegt:
Háskóli er þar sem Mark Hopkins
situr á bjálka og námsmaður hjá
honum. Mark Hopkins var fræg-
ur kennari, maðurinn sem sí og æ
var til þess búinn, að veita heil-
brigðum straumum þekkingarinn
ar inn í unglingssálina; þegar
hann gat fengið sál til að veita
viðtöku þeim straum, þá og þar
var fengiijn háskóli. Persónulegu
ahrifin, frá sál til sálar, verða
ætíð það sem mestu varðar í sér-
hverjum skóla. En það er margt
annað, sem lýtur að þörfum góðs
skóla, og tækin, sem þurfa til
þess að sem greiðast gangi skóla-
starfið, og styðja að því, að nem-
endurnir hafi hið ítrasta gagn af
skólagöngunni, þurfa að vera sem
bezt að unt er.
Af þessum tækjum verður að
telja gott bókasafn eitt hið þýð-
ingarmesta. Um tþað mun tæpast
nokkur efast og þýðir ekki að fjöl-
yrða um það atriði.
Bókasafn Jóns Bjarnasonar
gætu safni af sálmabókum og
margvíslegum andlegum ljóðum,
“Grallari” (graduali) er þar frá
1711 ásamt 6 öðrum.
í íslenzku sagndeildinni eru
mjög merkar og gamlar útgáfur
af Noregskonunga sögum og ís-
lendingasögum. Sumar þeirra eru
i latneskum þýðingum. Af Eddu-
kvæðunum eru útgáfur: Guð-
brandar Vigfússonar, Sophus
Bugge, Möbíusar, Grundtvígs og
Jóns Sigurðssonar. Annálar
Björns á Skarðsá og Árbækur
Espólíns eru þar í góðu standi.
Af lagabókum fornum eru þar
Gulaþingslög, Járnsíða, Jónsbók
og Grágás.
Þá kemur heil deild af tímaritum
Hún byrjar með allra elztu tíma-
ritinu, sem út var gefið á Islandi,
nema ef “Alþingisbókin” sem var
tíðindi frá alþingi, er talin timarit.
Það rit er ekki i safninu, þó al-
þingistíðindin frá 1845 °S áfram
séu þar. En þetta elzta tímarit,
sem getiið varl, Meitir ’ffslandske
maanadstidender” og var gefið út
á dönsku i Hrappsey, 1774-6
Næsta tímaritið var Rit lærdóms-
listafélagsins. Það var gefið út í
Kaupmannahöfn 1781-96. Af þessu
tímariti eru þrjú upplög til i safn-
inu, eitt þeirra í sérstaklega góðu
standi. Svo koma næstu tímaritin
hvert á éftir öðru, ‘Minnisverð tíð
indi” “Klausturpósturinn” “Ár-
mann á Alþingi” “Reykjavíkur
pósturimt’’ “Skólalboðsritið” “ís-
lenzk sagnablöð” “Skírnir” ‘Fjölnir
og svo áfram.
Safnið á einnig mikið af hinum
eldri íslenzku ljóðum, og hið sama
er að segja um fræðibækur.
í ensku deildinni á safnið ágæt-
ar orðabækur og alfræðibækur,
sömuleiðis frábærlega gott úrval úr
helztu bókmentum allra þjóða,
“Warner’s Library of the World’s
Best Literature” í sagnadeildinni
eru einnig ágætar bækur og má þar
nefna “Historians’ History* of the
World” i 25 sðórum bindum og
“Ohronicles of Canada,” í 32 bind-
um.
I dönsku deildinni eru meðal
annars merkar bækur sem snerta
Island og má þar nefna Ferðabók
Eggerts Olafssonar.
Þegar litið er vfir heildina kem-
ur það í liós að 9kólinn á hina dýr-
mætustu oyrjun til bókasafns. Hann
á dýrgripi sem því nær ómögulegt
væri að fá. Skortnrinn er mestur
þar sem auðveldast er að bæta úr
'honum, en hann er i sambandi við
nýjustu bækurnar. Bókasafnið
þarf að geta vaxið árlega. Til
þess þarf fé. Stórum mætti gjöra
safnið fullkomnara með nægu fé til
bókbands.
Að undanteknu Fiske bókasafn-
Til þess að vera viðstaddir og
taka þátt í umræöum um kröfur
járnbrauta félaga til hækkaðra
flutningsgjalda eru héðan farnir af
hálfu fylkisstjórnar og verzlunar-
ráðs nokkrir lagagarpar og kunn-
ugir menn. Málið skal knía í
Ottawa í þetta sinn.
í New Orleans kviknaði í ein-
liverju stærsta vörugeymslu húsi
sem til er i þessari álfu, og fullt
var af bómull. En svo rösklega
var barist við eldinn, að hann var
slöktur áður mikið brynni. Þó er
slcaði metinn $1,500,000 dali.
skóla á nú þegar dálitla sögu. j inu mikla við Comell háskólann, er
Fyrir mörgum árum var af kirkju- ] l>ókasafn JónsBjarnasonar skóla
félaginu keypt bókasafn séra Egg- helzta íslenzkt bókasafn meðal
erts heitins Briems. Síðan hafa Vestur-if>len»iinga|. Það eru fhá-
margir gefið safninu bækur. bær hlunnindi fyrir skólann að eiga
Stærstu gjafirnar voru mikill | slikt safn, og ætti það að vera eitt
hluti af bókasafni séra Jóns heit- ] af þvi sem hvetur Islendinga til að
ins Bjarnasonar, og bókasafn sd,- ] senda þangað unglinga sína. Enn-
skóla Fyrstu lútersku kirkju, og fremur ættu góðviljaðir útgefendur
i allra síðustu tíð hafa stærstu ! að muna eftir }æssu safni og senda
gjafirnar komið frá Dr. B. J. j því sem oftast bók.
Brandson og Mrs. Elínu Johnson
ásamt fósturdætrum hennar í
Winnipeg. En aldrei hefir nema' i viðbót tvær bækur á siðastliðnu
nokkur hluti af þessu safni ver-1 vori. Einhver vinur sem eg ekki
ið í höndum skólans — og jafnvel | veit hver er, sendi oss “Morley s
það í slæmu ásigkomulagi; þvílLife of Gladstone" og tvær aðrar
bókasafnið í heild sinni hefir; bækur, alt nýjar bækur og góðar i
aldrei verið flokkað og aldrei ver- • ágætu bandi. Mrs. Lára Bjarna-
ið samin skrá yfir það í heilu lagi, ] son hefir einnig nýlega mikið aukið
enda var alt af mikill hluti safns-1 safnið með gjöfum. R.M.
Tón Björnsson i Mozart, sem áð-
ur gaf safninu stórgjafir. gaf því