Lögberg


Lögberg - 05.08.1920, Qupperneq 2

Lögberg - 05.08.1920, Qupperneq 2
Ts'.s. 2 LÖGBERG FIMTUADGmíN 5 ÁGÚST 1920 i<iSTINS0N,, ■ ■ ■ ■ s Hér má sjá Tractors er bændur treysta af góðri raun, 1 8- 36 hesta afl. All- ir hjólásar í olíu. Auðvelt að kom- ast að öllum sam- skeytum. Hver otinson er í a- byrgð. VITNISBURDIR NOKKURRA EIGENDA. Cupar, Sask., 4. des. 1919. Messrs. Tractioneers, Ltd,, Winnipeg, Man. Eg fékk foréf yðar um Stinson Tractor og til svars vildi eg segja að eg á eina af þeim dráttvélum; eg er ritari í Grain Growers fé- lagsdeild hér og sem slíkur vildi eg reyna þá vél og tók það upp hjá sjálfum mér að panta hana. — Mig langaði að sjá hvernig hún reyndist og plægði nokkrar ekrur með henni á býli minu. Hún dujjði sannarlega vel. Við létum hana draga sex diskplóga, eins djúpt og þeir vildu ganga á summerfallow með kerosene. Kann ekki að segja, hve mikið hún muni brújca á dag, en þykist vita, að þessj dráttvél muni ryðja sér ti] rúms. Hún brennir kero- sene og eyðir litlu í á’burð. (Signed) WT. H. Newking. l!rH!i!iar.!a!ll!a:!:a!>ilB:'!l!BII»B!nBU!IB»IIBia!l!IH!!!B'iHi!l!BIBIlllB!!!!BIIIIB!l!IBIl!IBI!l DRÁTTARVÉL Hér segir hví Stinson Tractor er viusæll. Stinson Tractor hefir reynst svo vel í verki, að bændur hafa feng- ið fulla sönnun fyrir því, að það er sú traustasta dráttarvél, sem hægt er að fá—að það er satt, sem vér segjum þar um. pað er hægt að ná til allra parta í Stinson Tractor. Allir ásar snúast í olíu og í umgerð, sem ryk kemst ekki í. Hún er eyðs^ulítil og sterk. Hefir staðist mikla áreynslu. Hver sem kaupir Stinson og notar lýkur lofs orði á áhaldið, af því þeir eru all- ir ánægðir með kaupin. Hvenær sem Stinson kaupandi þarf vinnu aðstoð, þá er til okkar að leita. Vér nefnum kostina þrenna: — prír í einu: óflókin — polin — Aðgönguhæg. 18-36 . H. P. MED NÆGUM AUKA KRAFTI PA A PARF AD HALDA Oakville, Man., 15. jan. 1920 Meesrs. Tractioneers. Ltd.. 11 Notre Dame. East St. Boniface, Man. GENiTLEMEN:— Eg brökaði Stinson Tractor, 18-36 h. p. í mánuð seinasta haust, 1 einhverju þvl versta veðri, sem eg hefi komið út 1 þau 21 ár, sem eg hefl búið. Eg hafði fjóra 14-þuml. Stubble Plög-a 1 togi, plægði 6—7 þuml. d.iúpt á erviðu landi, og er vel ánægBur með þann Tractor. Sýnist hafa nóg af kröftum og vinnur vel og liðlega. Mig furðar sannarlega á, hve litlu kerosene hún eyddi, eg álít hana brúka lltlð, þó eg beitti henni 1 leðju og frosti. Plóggr voru 1 talsveröu ólagi og því er ekkk auðgert fyrir mig að segja ná- kvæmlega til um oltubrúkun. Mér líkar vélin af því hún er svo óbrotin og svo tsaust, auðsjáanlega-emlðuð til vinnu en ekki til prjálg. Eg ætla mér að beita. tvennum I vor. ^ Yðar einlægur, (Signed) COLIN H. BURNELL. Athugas.-^-Mr. Burnell hefir búnast vel qg hepnast akrar vel, er líka öflugur stuðninfcsmaöur U. G. G. félagsins. Myrtle, Man„ 20. Nov. 1919. Meesrs. Tractioneers, Ltd.. 11 Notre Dame. East St. Boniface, Man. GEN.TLEMEN:— t>egar v^r fluttum Stinson Tractor til Hr. Waines 1 haust, þá lofaðist eg til að láta yður víta, hvernig útkoman varð, og er mér ánægja að geta eagt yður. að vér höfum yfir engu að kvarta og að vélin reyndist mæta vel. Eftir að byrjað var að plægja, settum við hana íyrir 23-52 Nichol^. Shepherd Separator, settum í tvser auka-skákir og lokuðum þeim, þresktum hör og höfðum tvo íii a kasta I feederinn, og þó gat vélin orkað meiru. Að þresklngu afstaðlnni tókum vi® að plægja á ný og höfðum vélina vinnandi nálega dag og nótt, unz lokið var tveim sinnum, með 30-35 ekrum að meðaltali I hvoru lagi. Við lukuin líka 16 ekrum á 10 stundum og aldrei varð að vélinni, er líka spar- neytin á eldsneytl; landið var torsótt, brotið I fyrra í fyreta sinn. Við erum vel ánægðir og álítum það satt vera, að Stinson sé fremri en allar aðrar nmáar dráttvélar, erem I sveit notast, sem við þel^cjum til. Pað sér enginn eftir þeim kaupum, og við getum með sanni sagt, að Stinson dugar vel til allrar sveita- og belta vinnu. .. Með óskum beztu, E. E. PFRIMMER Tractioneer Automatic Dynometer Tractor Hitch f; »' * tdm petta Hitch hefir lengi þráð verið, það er svo lagað, að það ■ hvern dráttarþunga sem vera skal, svo að ef rétt er sett á plóg eða _ annan dráttarþunga, þá losar það dráttinn frá vélinni á einu ■ augnabliki, áður en brot eða bilun kemur fyrir. ■ petta er Patent, uppfundið af Mr. George H. Heuring, aöal- y Manager Tractioineers, Ltd., sem nákunugur er öllum dráttartóL s um, eimknúnum og gasknúnum, frábær hugvitsmaður og einn sa B slyngasti að finna galla á hvaða dráttartóli sem vera skal. Hann ( sá, að svona Hitch mundi spara tíma og fyrirhöfn. Á voru Nýja Model Clevis höfum vér nýtt áhald, sem vinnur s eins og Dynamometer, sýnir alla tíð hve mikill þungi dreginn er. * SELJENDUR í SASKATKCHEWAN SASKATCKEWAN GRAIN GRDWERS ASSflCIATIDN HVAD TILRAUN SANNAR Venjuleg sýnisvél úr búðinni var reynd við Saskatchewan há- skóla í Saskatoon í júní 1919, og sýndi sig þannig: Á brake beitti hún 37.8 h. p. með 1000 revolutions á mínútu. Motorinn hafði 6-þuml. stroke, og því samsvarar sá flýtir 1000 feta bulluferð á mínútu. Tölur kraftmælis, sem seinna má lesa, komu fram á jörð með 3 þml. lagi af þurru, hörðu ryki, og þar fyrir neöan var moldin næsta hörð. — Tölurnar komu fram á % mílu skára, og átakið á dráttjálka var 21, eða 162.3 prct. fram yfir áætlun. Tractor er ámóta góður og ábyrgð hans. ÁBYRGD TEKIN AF OSS Heilt ár eftir að keyptur er, skulum vér senda stykki í Stinson Tractor, F.O.B. Winnipeg, án endurgjalds, sem reynast illa gerð að efni eða frágangi. Að eins með því skilyrði að stykkin, sem gö]luð eru, séu oss send til rannsóknar, hvort krafan er sanngjöm. Grindin í heilu líki er í ábyrgð tekin án varnagla, fyrir broti með!an vélin er i brúki, nema slys hendi, og með þieim fyrirvara skulum vér leggja til nýja grind F.O.B. Winnipeg, fyrir hverja brotna, sem er til baka send. Það er hyggilegt að kaupa Stinson Tractor. Sá, sem kaupir Stinson’s, er forsjáll. Sá fer ekki villistig. Lesið hvað eigendur segja um vélina. Að eins bezta efni er brúk- að í Stinson Tractor og hvert stykki í henni tekið í sterkustu á- byrgcT. Vélin hefir hinn fræga Stinson Beaver Motor, sem er M þolinn og traustur. pað er forsjált far. 0 Stinson Hefir Sjálfkrafa Stýris-tól. Tractor dugar betur, ef vélstórí er ekki rígbundinn við | sæti sitt. Stinson sterka dráttvél er sjálffara, svo að sá sem með henni fer getur farið til plógs og vélar eftir vild. Vér Höfum öll Ahöld og preskitól, sem Tractors Toga. pær byrgðir vorar eru stórar, líka mikið af þreskivélum. Lesið þar um seinna hér i b]aðinu. Skrifið Eftir Catalog og öðrum Prentuðum Upplýsingum. Stinson Tractor hefir marga kosti, sem ekki eru r.efndir hftr. Skrifið eftir bókum um Tractorinn. peir sem Eiga Stinson, Hafa Gagn bæði Nótt og Dag. Vér vitum að þeir, sem eignast Stinson, þurfa skjótra og dug- andi úrræða hvenær sem er, á degi eða nóttu.iví höfum vér kom- ið því svo fyrir, að vera til taks hvenær sólararingsins sem er.— Notið Long Dist. á nóttunni: N 1387 (Automatic). Skoffið og Reynið STINSON, áður en þér kaupið TRACTOR. REGINA, SASK. mrnrn VERZLUN að 445 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. Phone: N 8569 (Áutomatic) Verkstæði að: Notre Dame andTaehe St. St. Bonicace, Man. ■ ■■■■■■■■■■■■■■ II!»BII!IB!IIII Ura kjör húsmæðra í sveit. ('NiSurlagJ “Og hvað hefirðu til skemtunar, eða tilbreytingar,” spurði eg. “Wa—al, það eru fundir í fram- fara félagi tvisvar á mánuði, í næsta kauptúni. en vanalegast erum viS svo þreytt, að við viljum beldur hvíla okkur eP fara. Stund- pm eý hann heima, en eg fæ að sitja í hjá nágrannafólkinu og verð því samferða, en yfirleitt förum við þangað sjaldan. Sérðu til. eftir að búið er að þvo diska eða sé að leita hófanna til að selja henni eitthvað. Hún hefir aldrei eignast ryksugu né moðsuðutól; um við léttivagn og getum lyft okkur upp með því að aka út um sveit. Eg vinn hart, en þó er það ekki nærri eins ervitt, eins og áð- ur var.” Hvort hún hefði Iþvottavél? Aldrei heyrt hennar getið. Raf- urmagns járn á' þvott, til að fækka sporum fyrir þreytta fætur og tvöfalda afkomuna. “Sú spurn ing var fákænleg, rafmagnsljós Ijós voru ekki einu sinni komin í kauptúnið. Gasstó í eldhúsi? Við þá spurning lítur hún upp á þann sem spyr, fer þá að hugsa, hvort spyrjandi sé strokinn úr vitfirr- inga byrgi, sem skamt er á brott, og aðrar náttverðar reiður, þá verðu/ að skilja mjókina og þvo vinduna og alla hennar reiðu úr jekki er rennandi vatn í húsinu; dæla er í eldhúsi og segir sögu af sífeldri bakraun á þvottadögum, er dæla verður bala fulla og potta hvern á fætur öðrum. Tvær hendur, slitnar af erviði er eina hjálpin hennar við heimilis störf- sjóðheitu vatni, og það verð eg vitanlega að gera. Annað hvort kvöld verður að hnoða brauð, — pað er engu líkt hvað karlmenn geta látið í sig af brauði! Ef stund verður afgangs milli verka, þá er heil hrúga af flíkum sem þó búsmæður í sveit séu vinnu. J<onulausar? Er <það nokkur furða, að stúlkur sem vilja vinna fyrir sér snúi sér að vinnuskálum i borginni, )þar sem vinnutími er skammur, borgun góð og auka- borgun ef vel gengur, kjósi það heldur en endalaust arg í sveit? Er það líka nokkur furða, að bænda dætur gera hið sama, leiti framtíðar í borgum, fremur en í frjósömum ökrum, fríðum högum og angandi ávaxtagörðum, þó við slíka séu uppaldar heima fyrir? Nú fór sá er segir frá, á annan bæ, og komst þar að nokkru sem sú hafði dulið hana, er fyrst átti hún orðastað við. Sú húsmóðir er hún heimsótti næst, stóð við þvottastamp, og kipti rauðum ■handleggjunum upp úr sápu- skolpi; þvottur var vel á leið komirfn, þó ekki væri lengra á daginn liðið en miðmunda. Sú ilcona gerði öll*sömu verkin og ná- granna konan, nema því fremur að hún sneið og saumaði hverja spjör upp á sjálfa slg og börnin, vitaskuld að undanteknum striga ‘eða union fatnaði”, og nærfötirm. Bóndi hennar var vanur að kaupa utan-yfir flík svo sem einu sinni in, nálega uppgefnar af trúlega bæta þarf eða gera við, fyrir utan | unnum skylduverkum, eins og sokkaplöggin. Eg sé aldrei fram > henni sýnist hún vera. Ekki úr því verki, hvort sem er, þó eg eru vinnúkonurnar. Hver mundi hefði mikið meira tóm en eg hefi. j ekki hlæja að þeirri tillögu, að Nei, til kvikmyndasýninga fer eg J hafa einskcjnar vinnukonur í sveit; a áratug, eri ekki mundi hún til, aldrei, eða slikra hluta, eg er nú á dögum? pví skyldu fulltíða jað hún fengið tilbúin föt frá vanalega of þreytt til þess. j stúlkur vinna í sveit fyrir sex til; Því hún varð kona- Hún var ein “ó, en ekki vil eg láta yður j tíu dali á viku? segir höf.; hún j af Peim sveitakonum sem bæði er halda, að það sé verra en það var ; nefnir ýms dæmi um vildarkjör 'orRun og vandræði að, orðin að áður fyr. Við höfum talsíma og sem stúlkum bjóðast í borgum, | vinnubusku af annríki, sívinr.andi bréfin eru okkur færð, og nú höf- og segir síðan: “Er það furða.án forsjár og ráðs og lags- Hiín hafði ekki fyrirhyggju né ráða- gerð, og átti að því leyti sammerkt við hávaðann af ihúsmæðrum í sveit. Undir eins og eitt verkið er ,úti, kallar annaö að, eða sama verkið aftur. Undir eins og einn dagur er liðinn, kallar vekjara bjallan á þreyttar sinar og rýrn- andi vöðva að taka upp annan. petta er sagan af hinum ráðlausu (systemless) sveitabúum. Hafa konur séreign lausafjár hjá bændum? Eða nokkuð sem hún getur kallaö sitt? Hlutdeild í þessu eða séreign í öðru? Bændur mundu ekki einu sinni skilja orðið “allowance”. peir hafa engar sértekjur sjálfir. Ein af ókostum, sorglegum og sárum, er sveitalífi fylgja, er sá, að þó Gunnu sé eignaður kálfurinn, þá á pabbi altaf kúna sem til slátrara fer og peningana eignast hann, þegar andvirðiö kemur í hans vasa. Jón kann að halda lífi í lambi, hjúkra því og halda vörmu á köldum nóttum, koma því klakk- laust gegnum hretin, en altaf er það pabba lamb sem fer til slátur- húss, Ihvernig sem Jón berst við tár eða harm í hljóði. Húsmóðir- inn kann að koma upp hænsnabúi, hjúkra og klekja upp kjúklinum í heimagerðum ungahreiðrum undir eldavél, fara varlega svo ekki stigi hún ofan á neinn og leggja á sig tvöfalt erviði í eld- Ósjálfbjarga af liðagigt PAR TIL HANN TÓK “FRUIT- A-TIVES” ÁVAXTALYFIÐ FRÆGA. R. R. No. 1, Lorne, Ont. “í þrjú ár var eg eiginlega við rúmið sökum gigtar. — Eg reyndi ótal meðöl og lækna, en alt kom fyrir ekki. — Loksins reyndi eg “Fruit-a-tives”.—Áður en eg lauk úr fyrsta hylkinu, var mér farið að batna; gigtarverkurinn var farinn aö þverra og eg gat gengið fullum fetum. — Eg get nú geng. ið tvær mílur í einu og unnið hin og þessi verk heima við.’ ALEXANDER MUNRO. Hylkið á 50c, sex fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um kaupmönnum eða beint frá Fruit-atives, Limited, Ottawa. húsinu til þess, en þegar egg eru seld og alifuglum fargað, fer and- virið í húsbóndans vasa, en ekki hennar. ) Til frekari áréttingar um það, hversu lítil peningaráð sveitakon- ur hafa, segir höf. þá sögu eftir sjónarvotti, að bóndakona var á sýningu og kom 'þar, í steikjandi sólarhita, er ísrjómi var seldur. Hitinn var svo mikill, sem mest verður á úthallandi sumri, konan þyrst og sárlangaði í svölun, en gat elcki veitt sér hana fyr en hún r.æði í bónda sinn. Sá var þaðan langt í burt, stóð og talaði við hóp sinna félaga. Hún færði sig að honum óframlega, og tókst á end- anum að láta hann taka eftir sér og segir: “Viltu gera svo vel að gefa mér fimtán eent, svo eg geti keypt handa mér ísrjóma spón? “Maðurinn gretti sig, fór oni vasa sinn og taldi fimtán cent hvorki meira né minna, í siggað- an lófa konu sinnar. Unnið hafði hún sína vinnu, ekki síður en hann, lengri daga og stríðari stundif — en buddan, um þana hélt alla tíð ibóndinn en ekki hún. Enn ihefir þyngt á konum í sveit þegar vinnukraftur minkaði og varð torfenginn svo sem nú á sér stað; því nú réyna þær, sem bezt ^ær geta, að bæta á sig verki vinnumanns, taka hans amboð og hjálpa manni sínum við hans eig fn útiverk. Sem dæmi <þess seg ist hún hafa mætt gamalli, grá- hærðri konu, á æki svo miklu, sem mest verða, en önnur horfði á «r mætast, frá húsi sínu, stóð ?ar í löngum stiga og var að láta vírgrindur fyrir glugga. Enn aðrar vinna á ökrum, beint í jarð armold, eins og bændur þeirra gerðu, en þær eru flestar pólskar, segir ihún. Um það hvernig á því standi, að s_veitabúskapur er slælega rek inn í hennar heimalandi, segir höf. stutt og laggott, að þar séu allir í vegavinnu, með því að stjórnin hafi lagt geysimikið fram 'því skyni af almennings fé (sem hverjum liki vel, sem farið hafi útúrgötur eða ekki alfaraveg). Hún 'hitti einn gráhærðan bú ’jark, er strítt hafði við jörð sína hálfa öld, og talaði við hana meðan brautarskafa var snúið við, hann fékk fimtán dali á dag fyrir sig og drengina og eyki; á bújörð- inni hafði sá hálfa ekru undir rækt, nægilegt til heimanota. Sú var tíðin að sá vann myrkranna milli með drengjum sínum, fimtán stundir á dag, þóttist þá góður að hafa tólf dali á viku fyrir alla, en nú vann hann í níu stundir á dag, fékk þó meira kaup en áður viku. Á öðrum stöðum fengu bændur fjóra dali eða meira í dagkaup við vegagerð, en heima. fyrir stundaði húsmóðirin eggja- töku og garðinn, og gerði hvað hún gat af heima verki, með meira tóm í vændum og meira milli hand anna, heldur en hún hafði nokkru sinni gert sér í hugarlund. Eigi að síður eru ibændur í þeim parti veraldar illa haldnir, þreyttir Copenhagen Vér ábyrgj umst það ai vera algjörlega hreint, og þaff| bezta tóbak i heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búiff til úr safa miklu en mildu tóbakslaufL MUNNTOBAK PILES pú getur dvalið á voru gyllini- æð.hæli meðan þú ert í bænum. HEAOACHE, L0S3 OP MEMORV POOR / EYESIGMT veldur mörgum sjúkdómum og þú mátt hella í iþig öllum kynja- lyfjum sem keypt fást, —eða þú getur notað alla á- burði eða svonefnd gylliniæða- meðul eins mikið og þig lang- ar til— Samt verðurðu ALDREI laus við kvillann þangað til BÓLG- AlN er BURTU. (Sönnunin fyr- ir þessu er sú, að ekkert af þessu ihefir nokkurn tíma lækn- að þig til frambúðar.) VILTU TAKA PETTA TIL GREINA? Við afnemum og náttúran fækn- ar hverja tegund af Gylliniæð til frambúðar, sem við höfum meðgjörð með, með rafurmagns- straumi, ella þarft þú ekki að láta eitt cent af ihendi rakna til vor. Engin tímaeyðsla eða rúmlega. Ekki þarf meira en stundar meðhöndhin í léttum tilfellum til 10 daga í erviðum tilfellum, til heppilegra úrslita. —• Ef þú getur ekki komið, þá skrifaðu % Skrifið utan á Dept. 13 AXTELL & THOMAS Chiropractors and Electro-Therapeutists 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. Vort nýja sjúkrahæli að 175 Mayfair Ave. er þægileg stofnuh, með nyjustu áhöldum og sniði. SCIATICA' PAIN3 RIGORS NERVOUSNESS FAULTY NUTRITION ’ALPITATION OFTHE HEART TOMACH TROU0LE KIAUSE-AU BACKACHE ONSTIPATÍ0F4 WEAK KIDNE.VS /CONDITIOK'S 'PILE5 MAY CAUSE Municipality Village of Gimli. SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES By virtue of a warrant issued by the ;Mayor of tihe Munici- pality of the Village of Gimli in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bearing date the sixth day of July, A.D. 1920, com- manding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with Cösts, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxés and costs are sooner paid, I will on Tuesday, September the 7th, 1920, at the council chamber of the Village of Gimli, in the said Municibality at the Ihour ot two o’clock in the afternoon, proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. Description Lot R’GE Arrears of Taxes Costs Total Patented or unpatented 113 and 114 1 $23.29 50c $23.79 Patented 16 3 13.72 * 50c 14.22 << • 121 and 122 .... 3 29.48 50c 29.98 << 106 and 107 .... 3 36.35 50c 36.85 « 19 and 20 4 51.78 50c 52.28 << 30 4 13.72 50c 14.22 << 58 4 28.12 50c 28.62 << 26 7' 21.94 50c 22.44 «< 52 and 53 7 68.56 50c 69.06 << 75 7 27.42 50c 27.92 « Dated at the Village of Gimli, this 29th day of July, 1920. E_S. JONASSON, Sec.-Treas. Village of Gimli. bezta stoð undir sjálfstæði í ver- þreyttir og ofhlaðnir, vilja ekki látlausu erviði og samvinnuleysi. Af þeirri þreytu “Sprettur kæring- arleysi sem segir berum orðum: “Við framleiðum nægilegt handa okkur og ekki meira, takið þið nú við og siglið ykkar sjó. Við höf- um gert það bezta, sem við gátum, en erum nú komnir að niðurlög- um.” Svona telur hún bændur hugsa í því horni heimsins, sem hún þékkir til. Og þeir spöku á þeim sömu stöð um sem eiga að kunna bæði til- högun og ráðagerðir segja eitt af tvennu munu koma fram, að í sveit verði styttur vinnutími og kaup hækkað, svo hændir verði vinnumenn til verka frá borgum, en þá mega borgarbúar greiða tvöfalt hærra verð fyrir matvæli næstu tvö ár, ella ' færa niður skipagjöld og auka viðskifti við Europu. Ef þetta er gert, eru þændur í veði, hverfa sem stótt og þar með ein hin frðasta og öldinni. Til þessa ætla þeir fróðu að ekki muni koma, heldur muni kauplágur vinnulýður úr Europu koma í tíma, svo bændur geti frjimleitt það sem veröídin ?arf með. peir hafa dregið úr framleiðslunni ár frá ári, (segir hún) en til þess að koma henni í hið fyrra horf, Iþarf tíma og auk- inn vinmikraft. Einu bændurnir sem geta grætt nú á dögum, eru ?eir sem ekki bafa meira um sig en það, að þeir geta unnið öll verk einir, með sínu heimafólki. peir geta framleitt svo mikið sem næg- ir þeim og þeirra til allra þarfa. Af hverju hanga þá bændur við búskap? var hinn lærði maður að spurður. “Af því það er eina óháða stað- an í þessum heimi,” svaraði hann skjótt. “Bændur eru frá æsku vanir við að hugsa fyrir verkum og framkvæmdum með settu ráði (constrsction thinking and plann- ing). “Ef þeir væru í borgum, mundu þeir verða spælir í hjóli, og. fá ekki einu sinni að hugsa fyrir sér, ef til vill. Á býli sínu verður bóndi þegar hann fer á fætur, að gera ráð fyrir deginum og það kænlega, því að búskapnr er flókið og viðsiált ^business,” þegar rekinn er með því móti, sem vera ber. Enn aðrir segja, að bændu/ hafi unnið yfir sig meðan stríðið stóð, og dætur og konur þeirra sömuleiðis, á ökrum og engjum, hugbu þá, að alt mundi fljótt komast í samt lag, eftir stríðið, •og nægur vinnukraftur bjóðast. Stríði lauk en vinnumenn eru ó- komnir enn, bændur eru að kvennfólk þeirra sé svó harð- lega haldið í vinnu, cins og áður, né iheldur leggja svo mikið á sjálfa sig. > Og svona skrafa þeir og skegg- ræða og skrifa, jafnvel vinnu- menniTnir eru farnir að leggja orð í belg, en þeirra kærumál skulu nú ekki talinn í þetta sinn. AN ENDURGJALDS til andarteppu sjúklinga Ný Aðferð, sem Allir Geta Notað Tafarlaust og Kvalalaust. Vér höfum fundiC nýja aðferð til a8 vinna á andarteppu og ó&kum að þér reynið það 4 vorn kostnað. Hvort sem þér hafið þjáðst af þeim kviila eða ný- iega fengið hann, hvort sem það er ný- tekin heysótt eða gömul andarteppa, þá ættuð þér að senda eftir ókeypis fyrir- sögn til reynslu. Sama í hvaða loftsiagi þér lifið,' sama um aldur eða starf, ef þér þjáist af andarteppu, þá ætti vor aðferð að lina hana þegar I stað. Vér kjósum helst að senda hana til þeirra, sem lengi hafa reynt árangure- laust að soga inn gufur, steypa yfir sig eða ofart I sig vökva, deyfandi lyf, gnf- ur og reykjarmekki margskonar. Vér viljum sýna öllum á vorn kostnað, að þessi nýi máti miðar til að ryðja buit allskonar andarteppu, sogum og hósta- hviðum undir eins. petta kostnaðarlausa tilboð er svo merkilegt, að ekki má vanrækja einn einasta dag. Skrifíð strax og byrjið nýja mátann strax I stað. Sendið ekki peninga. Að eins miðann hér fyrir neðan. Gerið það strax í dag. FREE TRIAL COUPON Frontier Asthma Co., Room 490 K... Niagara and Hudson Streets, Buf- falo, N. Y. Send free trial of your method to:

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.