Lögberg - 09.09.1920, Page 5

Lögberg - 09.09.1920, Page 5
LÓCÍBERG, EIMTUDAGINN 9. SEPTEMBER 1920 Bte. 6 íyj RS. W. P. SMITH, Los An- gelos, Cal., sem segir að Tanlac hafi komið sér til fullr- ar heilsu eftir að hún var tal- in ólæknandi. Hefir þyngst um þrettán pund. “Eg mun aldrei hætta að veg- sama Tanlac, því það hefir komið mér til fullrar heilsu eftir að allir höfðu örvænt um bata mér til handa. “Fyrir tveim árum varð eg fyr- ir meiðsli og hlaut af því verstu tegund meltingarleysis og stíflu. Eg þoldi helzt enga fæðu, hvað léttmelt sem var og hélt engu niðri. Jafnvel glas af mjólg varð þess valdandi að eg fékk sárustu þrautir. BlóSrásin sætti hinni megnustu óreglu; eg léttist dag frá degi og var loks orðin ekki nema áttatu og eitt pund á þyngd. “Eg hafði leitað beztu lækna víðsvegar um Bandaríkin, en alt kom fyrir ekki. pví getur enginn lýst, hvað tilfinnanlega eg þjáð- ist. Enda var svo komið, að'eg hafði tapað lönguninni til að lifa. pegar þannig var ástatt sagði maðurinn minn mér frá Tanlac og ráðlagði mér að reyna það. Eg hafði litla trú á því í fyrstu, en lét þó tilleiðast að reyna það, og áður en eg hafði lokið úr fyrstu flöskunni, var mér mikið farið að skána; og innan fárra vikna hafði eg fengið fulla heilsubót. “Eg hefi nú þyngst um þrettán pund og má heita stálhraust. Eng- in vinna reynist mér ofurefli og matarlystin er hin ákjósanlegasta. Alt þetta á eg þessu dásamlega meðali að þakka.” pannig komst Mrs. William P. Smith, nýlega að orði, sem heima á í Los Angelos, Cal., 139 East Avenue 36. Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggetts Drug Store, Winnipeg og hjá lyfsölum út um land. pað fæst einnig hjá The Vopni-Sig- urdson, Ltd., Riverton, Man. kaffikanna, kaffibrennari, tepott- ur, kaffikvörn (Kaffemölle), kaffi dunkur (Box), cacaodunkur, te. dunkur, kryddhylki (ýmiskonar), saltkassi, söxunarvél (Hakke- maskine), söxunarjárn (Hakke- jærn), söxunarbretti, kjötsög, kjötöxi, vinnuhnífur, niðurskurð- arhnífur, kartöfluhnífur, pönnu- kökuhnífur, steikargaffall, eldhús- hnífapör, skeið, fiskispaði, flesk- nál (Spæknaal), rúllupylsunálu, rúllupysupressa, mortel, vog (Hus- holdningsvigt), grammavog, lítir- mál (af öllum stærðum), buff- hamar (Ködhammer), kartöflu- hnallur (Kartoffelknuser), sleif- ar (tré), allar stærðir, sleifa- hylla, sápuþeytari (Piskeris), rif- járn, kleinujárn, vöflujárn, epla- skífupanna, brauðkollujárn (Krust aderjærn), góðráðajárn, bitings- mót (Buddingsform), randmót (Randform), fiskimót, kökumót (ýmsar stærðir), lagkökumút, bök- unarrist, bökunarbretti, kökukefli, kökusprauta, sprautupoki, pensl- ar, blikkkassar, mjölsía, (Mel- sigte), mjölausur (Melske), gata- síur (Dörslag), gataskeiðar (Hul- ske), sósusía, mjólkursía, tappa- togari, dósahnífur, smjörspaði, ausur, gleraðar (emalierede), skurðarbretti, blikkskálar (stór- ar), leirföt (stór og smá), krukkur (ýmsar stærðir), spilkomur, mjólk urkönnur, geymsludunkar (blikk), föt, gleruð (emaillede), kartöflu- ballar, uppþvottaballar, pottballar uppþvottakúrstar (ýmsar tegund- ir), bollaburstar, fiskburstar, fisk- skæri, fuglaklippur, hreingjörn- ingarburstar, sandílát, sódaílát, sápuílát, hnífabretti, hnífafötur, handklæðakefli, eldhúsbandklæði, naglabursti, glasaþurka, bolla- þurka, diskaþurka, kjötþurka, fþskþurka, grænmetis(þurka, vtans- fata, skolpfata, sorpfata, sorp- skófla, gólfsópur, gólfskrúbba, borðklútur, gólfklútur, klukka, brauðtrog. IX. Ahöld við hirðingu og meðferð búfjár. ........ 1. Hestajárn allskonar (fyir heila og gallaða hófa), hóffjaðrir, broddnaglar, hófjárn, hófhnífar, hóffjöl, naglbítar, klípitengur, hamrar, Höft, hnappeldur, grím- ur, ábreiður. 2. Nautabönd, hliðarhöft, grana- þringir, granaklemmur, grímur, nautajárn, nautabroddar, hala- tengur. 4. Sauðaklippur, klippingavélar, hrútspeldi, sauðabjöllur, skrúðar, (eyrnaskúfar), brennijárn (til að tölusetja fé), og önnur áhöld til að auðkenna'fé. 4. Brynningastokkar, sjálfbrynn ingar, heyhrip, meisar, laupar, vogir, reislur, heynálar. — Bað- ker og önnur böðunartæki. — Svæfingarjárn. helgrímur, skurð- ar og fláningahnífar, fláninga- bekkir, smalastafir, broddstafir, ísastengur, mannbroddar o. fl. X. Rafmagnsáhöld. Rafmagnsvélar (með tilheyr- andi til heimilisþarfa), þar með Ijósfæri, hitunar- og suðutæki, og ýms önnur rafmagnstæki til heim- ilisþarfa. XI. Ýmisleg áhöld. Vatnsleiðslutæki, svo sem dæl. ur, pípur, og allt þar til heyrandi. — Vatnshrútar. —Millukvarnir, vindmyllur. — Forardælur (með tilheyrandi tækjum). — Mókvrn- ir, mónafrar, jarðnafrar. — Grjót- upptöku- sprengingar-, og önnur grjótvinnutæki. — Smiðjubelgir með aflhólk og nauðsynlegustu smiðjutækjum, lausasmiðjur. — Algengustu trésmíðaáhöld. —Smá- aflvélar til 'heimilisnota, aðrar en rafmagnvélar. Framanskráður listi á að vera til leiðbeiningar fyrir þá, sem sýna vilja. Fleira getur komið til greina, ef ástæða þykir. —For- stöðukona Kvennaskólans, Ingi. björg H. Bjarnason, hefir góðfús- lega gert skrána yfir matreiðslu- áhöldin. Seinna verða skipaðir menn, eða nefndir, til að sjá um undir- búning á hinum ýmsu deildum, og höfum vér loforð um aðstoð ýmsra ágætra manna, til þeirra hluta. Útlend verzlunarhús hafa boðist til, að senda verkfæri á sýninguna. En íslendingar sjálfir mega ekkil vera eftirbátar. Margt er hægt að búa til hér, og laga eftir staðháttum. Sýnið nú, hvað hægt er að gera, einnig á þessu sviði. Vér þurfum betri verkfæri, og — sýningin á að vekja menn til umhugsunar, og benda á nýjar leiðir. Látum nú sjá, hvað vér eigum í þeim efnum. Á eynni Sagalhen gekk sjór á land um háflæði, miklu hærra en dæmi eru til, eyddi bygð og varð 200 manns að bana. REGLUR fyrir umferð og dvöl á ping- völlum. Wonderland........ Miðviku og föstudagskvöld verð- ur sýnd á Wonderland mynd, sem heitir “The Great Air Robbery” ein sú stórhrikalegasta mynd, er nokkru sinni hefir sýnd verið á kvikmyndatjaldi. En á föstu og laugardagskvöld gefst manni kost- ur á að sjá Lewis Mitchell í leikn- um “The Last of His People”. Fyrri part næstu viku sýnir Wonderland “The Virgin of Stam- boul” þar sem Priscilla Dean leikur aðalhlutverkið. Dánarminning. Komið til 5^4 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga City Light & Power 54 King Street Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um oss 1 framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG - - - MANITOBA A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto pingvellir, ásamt svæðinu um- hverfis þá og gjánum beggja vegna við þá, skulu friðhelgir. Peir eru ætíð undir vernd allra góðra gesta, er hingað koma, og á sumrin standa þeir undir umsjón sérstaks umsjónarmanns, sem er skipaður af stjórnarráðinu. Takmörk þessa svæðis, sem friðhelgi er lýst yfir, eru fyrst um sinn þessi: Að útnorðan Almanna gjár þamar hinn hærri; að land- sunnan barmarnir eystri á Flosa- gjá og Nikulásargjá, Seiglugjá, Túngjá og Fjósagjá til pingvalla- vatns; að útsunnan stefna frá Hakinu við Kárastaðastíg og sunnanvert við pingvallatún; að landnorðan stefna frá götuskarð- inu í Almannagjárh'amarinn eystri og yfir landnorðurenda Flosagjár. Á inu friðelga svæði er strang- lega bannað alt jarðrask, hrísrif og lyngrif, og enn fremur beit á tímabilu frá 15. júní til 15. septémber. Með hesta skal farið eftir vegum þeim, sem eru á staðnum, ella skulu þeir geymdir í hestarétt. Enginn má reisa tjöld né önnur skýli á þessu svæði, nema að fengnu leyfi umsjónarmannsins, og þar sem hann ákveður. Tjald- stæði skulu hreinsuð vandlega áð- ur en við þau er skilið. Hvergi má kveikja upp eld á bersvæði, enda er harðlega bann- að að fara hér ógætilega með nokkuð það er eldshætta geti staf- að af, svo sem eldspýtur, vindla og annað þess háttar. Allur óþrifnaður er hér strang- lega fyrirboðinn. Enginn má fleygja hér bréfum, dósum, flösk- um né nokkru rusli, er óþrifnaði veldur á almannafæri eða um- hverfis gistihúsin. Engin óregla né ósæmileg hegð- un má hér eiga sér stað. Ölvuðum mönnum má vísa á braut. Að næt- urlagi skal engin háreysti höfð í frammi né óþörf umferð eiga sér stað. Menn skulu að öðru leyti haga sér samkvæmt fyrirmælum um- sjónarmanns og þeim reglum, er settar kunna að verða um einstök atriði. Menn geta snúið sér til umsjón- armanns með allar umkvartanir um brót á reglum þessum; skulu þeir þá gera það tafarlaust, munn- lega eða skriflega, og áður en þeir fara af staðnum, ef þeir eru þar gestir. Með fjárlögum voru fornmenja- verði fengnar 5,000 kr. til aðgerða á pingvöllum. Hefir hann þar nú þrjá menn í vinnu við að laga vellina og umbæta eftir spell- virki þau, er þeir hafa orðið fyrir bæði af manna höndum og völd- um áripnar, en svo eru þau mikil að ekki munu bætt á fám vikum; er vonandi að framhald verði á því á komandi árum að prýða þennan helga reit minninganna og þetta undraland náttúrufegurðarinnar, pað verk, sem hér er hafið, er helsti seint upp tekið, en því frem- ur er þess óskandi, að allir, sem koma til pingvalla, geri sitt til, beinlínis eða óbeinlínis, að mark- inu verði sem fyrst náð, að spjöll- in og sárin hverfi og að hér verði ríkjandi sú ró og reglusemi, sem samiboðin er fornhelgi og fegurð staðarins. — Til pingvalla koma margir, sem eru fullir einlægri lotningu og háleitum tilfinning- um fyrir staðnum og það er einn- ig vissulega ilt athæfi að hneyksla þá menn með nokkurri þeirri hegðun hér, sem er staðnum og siðuðum 'mönnum ósamboðin. M. p. —ísafold. --------o--------- Hvaðanæfa. Á ítalíu varð jarðskjálfti mik- ill norðantil, fyrir norðan Flor- ence borg. Er sagt að nokkrir smábæir hafi hrunið, er tilnefndur einn, Collamandina, er í rústum sé. Kippsins hafði orðið vart víða meðfram ströndinni. í smábæ vesitur í Oregon vildi það klys til, að eldur varð laus í gisthúsi, er varð mörgum að líf- tjóni. L^ikhús og mörg íbúðar- hús eyddust í sama sinn. pess er getið, að kona lét barn sitt detta af þriðja sal í hendur þeirra, sem niðri stóðu og fleygði sjálfri sér ,út á eftir. Barnið sakaði ekki, en konan meiddist mikið. Columbia Grafonolas “MEGUM VIÐ LEIKA pENNAN, MÓÐIR?” t OTT eiga börnin þar sem Columbia Grafonola stillir hljóma á heimilinu. Pau fá ósjálfrátt þokka til góðra hljóma og söngva. Ekki þarf að óttast að börnin eyðileggi mikils- verð records. “Nön Set Automatic Stop, sem á engum er nema Columbia vélum, er stórt hagræði að því leyti. Ekki þarf annað en setja hljómvélina á stað, svo leikur hún og stoppar sjálf- krafa. ENGIR SKATTAR FYLGJA Nýjar Skattaálögur Domin- ion stjórnarinnar hafa ekki hækkað Columbia vörur í verði Sigurbjörg Lilja Johnson. pín Ný íslenzk hljómplata: “Ó! Guð vors lands” samsþil [CollllTlbÍa OrcllfiStra] VögguIjóÖ, fíólin sólo, eftir J. Friðfinnsson, spilað af Wm. Oskar. Vciiíð cr $1 á þcsísii plctf. Allar Columbia liljómplötur fáanlegar — Fyri’ $5.00 fáið þér fimm hljómplötur sondar til yðar — of kostnaðarsamt að senda eina og eiua. ■ Swan Manufacturing Co., 698 Sargent m. H. METHUSALEMS, Eigandi. Phone Sh. 80S ímynd dvelur eins og heilög mynd í allra , sem þig litu, hjartalind, því himinn guðs með loga-fögur ljós þar leiftrar kringum þína mildu rós. pví eins og rósin, hógvær, hýr og fríð, mót heiði brosir guðleg, duilar blífy svo komstu fram um lífs þíns litlu stund, þú lilja Guðs, að prýða þeirra lund.” Undrun fyllir hug vorn, er hið volduga hrynur í rústir, en tregi nístir hjartað og tár hrynja af augunum, þegar feiknstafir dauð- ans eru ritaðir á hið unga og ynd- islega. Mannlegur vísdómur nær þar skamt. , Allir verða mennirnir að kannast við það að þeir hafi ekki kannað sinni drottins, svo þeir geti sagt með vissu stærð- fræðinnar hvers vegna þetta skeði. í raun og veru er tæpast meira en tvent, sem vér getum gert. Annað er oss ósjálfrátt. Sorgin sjálf opnar flóðgáttir táralindar- innar. pau streyma og flytja með sér á bárum sínum einhvern hluta af sorginni. pess vegna segir íslenzkt skáld: “Faðir vor! Ef þú slærð þau sáru sárin, svala lát oss tárin, tárin, faðir vor!” Hitt annað, sem hinn hyggn- asti jafnt hinum fávísasta gerir, ef hann athugar lífið rétt, er að “lúta guðdóms geislavaldi.” Hinir allra mestu, engu síður en hinir allra lítilmótlegustu, hafa sagt: “Drottinn gaf, drottinn tók,” eða “Faðir, ekki minn heldur þinn vilji.” petta er óefað hið helzta, sem vér gátum gert, þegar vér fréttum að Lilja Johnson sé dáin. En ó- sjálfrátt komum vér að annari huggunarlind, er vér beygjum höfuð vor og tárin streyma; en það er að hugsa um hana sjálfa, hvernig hún var. Að vísu virð- ist það að eins gera sársaukan sárari yfir því að missa hana. En athugun hins góða, þegar til lengdar lætur, hlýtur ávalt að færa oss einhvern fögnuð og frið. Sigurbjörg Lilja Johnson var fædd í Mikley í Manitoba fylki 9. maí 1898. Foreldrar hennar voru þau hjónin Einar porkelsson Johnson, ættaður úr Skagafirði, og Oddfríður pórðardóttir, ættuð úr Borgarhrepp í Mýrasýslu. peg- ar Lilja var fjögra ára fluttu for- eldrar hennar, ásamt börnum sín- um, í Grunnavatnsbygð, að Otto pósthúsi. par hafa þau búið þangað til síðastliðið haust að þau fluttu til Lundar. Lilja naut barnaskólamentunar í skóla í sveitmni þar sem hún átti heima, en barnaskólanámi lauk hún að Gimli, var þar þann vetur frá ný- ári. Næsta vetur gekk hún á Lundar skólann og lauk þar við 9. bekkinn eða fyrsta bekk mið- skóla. Næsta vetur, 3. jan. 1917, byrj- aði hún nám við Jóns Bjarnason- ar skóla í Winnipeg. Lauk hún námi 10. bekkjar það vor, og námi 11. ‘bekkjar vorið 1918. peir sem bezt þektu til hennar í skólanum eru allir sammála um það, að fram koma hennar gat ekki verið betri, að því leyti sem það verður sagt um nokkuð mannlegt hér á jörðu. Hún var lotningarfull gagnvart öllu því guðlega, tók áhugamikinn og gleðiríkan þátt í skólalífinu, notaði að öllu leyti vel sína góðu hæfileika. Undantekningarlaust ávann hún sér vinskap og virð- ingu. Samkvæmt samhljóða áliti skólaráðsins, var hún valin til að flytja kveðjuræðuna til skólans þegar hún útskrifaðist þaðan. En ■ I ■ ■ ■ 111 ■ I ■ 11*1 ■ I ■ 11 ■ 11 ■ ■ I ■ HIN NtJA U G. G. Haustsolu verðskrá er nú tilbúin , petta er sá langbezti leiðarvisir. til haustkaupa, sem félagwort hefir nokkru sinni boðið bændum í Vestur Oanada. ’ •* i , ‘ Hann lýsir og sýnir myndir af öllum nýustu og fullkomnustu áhöldum, sem nú Seru notuð af beztu bændum um alt þetta mikla meginland. Ef þú stundar landvínnu geturðu ekki án þess- arar bókar verið. Hún er meira en algeng verð- skrá, því hún sýnir margar tegundir, sem að eins hafa valdar verið fyrir tilstuðlun Hinna sameinuðu Bændafélaga ; Free CaíalogCottpon; United Grain Growers, Limited, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton. Gerið svo vel að senda mér postfrítt Fall'Öátalogue yðar fyrir árið 1920. sarnkvrnt auglýsingu í The Lögberg frá 11. sept. Nafn ............................ Bær og P. O...................... R.F.O.......... Province ........ og sem fullnægjir þörfum kröfuströngustu bænda, og kemur framleiðslunni upp í 100 per cent. Vér bjóðum öllum vorum bændum, þeim er á erlenda tungu mæla, að fá 'bók þessa ókeypis, og einnig að heimsækja oss þegar þeir eru á ferð í Winnipeg. pað er auðvelt aó finna oss í Bank of Hamilton byggingunni, og skulum vér með á- nægju sýna yður gegn um allar skrifstofur og vöruhús þessa mikla bændafélags.— The Organized Farmcr in Businefs WINNIPEG REGINA SASKATOON CAUOATCw EDMONTON fremur er nafn hennar skrásett á verðlaunabikar skólans fyrir að vera efst í sínum bekk árið 1917. Næsta ár eftir að hún útskrif- aðist af Jóns Bjarnasonar skóla, stundaði hún nám við kennara- skóla fylkisins. Hún vildi vera Kennari og vildi búa sig sem allra bezt undir þá stöðu. Hún var ekki ánægð með að byrja á því starfi nefna hún væri hæf til þess.‘ Síðastliðið haust (1919) fékk hún kennara stöðu við Lundar skólann, gekk að því verki með fögnuði og áhuga, en því miður varð hún veik um haustið. pau veikindi stóðu að vísu ekki lengi í það sinn, en heilsan var þó ekki rétt góð. Um tíma þjáðist hún af hálsmeini. Með hjálp góðra lækna virtist það mikið batna og hún hélt áfram að kenna; stund- aði það verk með npkillli samvizku semi og lagði mikið á sig til þess að af því yrði sem heillavænleg- astur árangur. í síðastliðnum júnímánuði, þeg- ar eftir voru af skólastarfstíman- um einar 2—3 vikur, veiktist hún af taugaveiki. Hún lá á heimili foreldra sinna, og alt var gert, sem unt var, af nánustu ástvin- um ásamt beztu læknishjálp og hjúkrun. Taugaveikin snérist seinna í aðra veiki, en með hinum ítrustu tilraunum fékst um síðir von um bata. Hættan virtist liðin hjá; en þá sló henni niður aftur. Sem síðasta úrræði var hún þá flutt á almenna sjúkra- öllu sjúkdómsstríðinu, var við rúm hennar er hún lagði upp í síðustu ferðina. Lilja var gædd ágætum hæfi- leikum, hafði notalegar gáfur á öllum sviðum, og gáfurnar voru þess eðlis að það var hér um bil sjálfsagt að þær kæmu að notum í nytsemdarstarfi lífsins. Skiln- ing og minni og hyggindi hafði hún í heppilegum hlutföllum. Hún var frábærlega góð stúlka, vildi öllum vera til góðs, leitaðist við engan að hryggja, elskaði ástvini sína út af lífinu, og tryggari vin en hana væri ekki auðvelt að fá. Harmdauði er hún undantekn- ingarlaust öllum; sem þektu hana. pað er víst að enginn þeirra hefir annað en gott um hana að segja. Sá tregi er í hjortum þeirra allra yfir því, aS hún skyldi vera köll- uð burt, rétt þegar nytsemdar- skeið lífsins var að 'byrja. En lifið er ekki eingöngu lengd. pað er líka dýpt og hæð. Hún hafði sannarlega lyft sál sinni að hinu guðtega og háa, og djúp gæðanna átti hún fram yfir mik- inn þorra þeirra, er lifa miklu lengra lífi. pá verður ekki sagt ð Hfið hafi verið tilgangslaust. “pað er huggu'n harmi gegn”, að athuga Hfsferil hennar, bjartan og fagran eins og hanii var. Hún var jarðsungin að Lundar sunnudaginn 22, þ. m. af séra Al- bert Kristjánssyni*presti Únitara- safnáðarins þar, sem hún og fólk hennar tilheyrði. Séra Hjörtur J. Leó tók einnig þátt i útfararat- húsið í Winnipeg; en þótt alt væri höfninni. gert henni til hjálpar, sem unt var, ógleymanleg er hún öllum sem dró að því eina. par dó hún 18. þektu hana. Drottinn blessi all- þ. m. (ágúst). Móðir hennar, ar endurminningar um hana. sem aldrei hafði yfirgefið hana í R* M. Með nýjum ávöxt- um og garðmat koma Innantökur og þær koma með megnum verkjum ALT 1 EINU og boða komu sína með litlum eða engum fyrirvara. Smá- vegis óvarkárni í mataræði, umskifti á vatni á frídegi, — þær minstu orsakir geta vald- ið kvillanum. Ráðið við þessu er einfalt. Eitt glas af Chamberlains Colic and Diarrhæa Remedy alt af við hendina, meðan heitt er, svo nota megi, þá þörf er á, því þeg- ar þess þarf með, þá þarf þess fljótt. pá þarf ekki að bíða á meðan Verkirnir ólmast innan um mann, óhindraðir. Ein eða tvær inntökúr eru vanalega nægilegaf og batinn kemur þá fljótt eftir fyrstu inntökuna. Ver5 65c. og 35c glasið i . • Ðept. 13 Chámberlain Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario Fæst í' öllam lyfjabúðum eða hjá HOME REMEDIES Sales 850 Main St., Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.