Lögberg - 23.09.1920, Blaðsíða 2
LÖGBERG FIMTUADGil'í N 23. SEPTEMBER 1920
Dásamlegt
Ávaxtalyf
FRUIT-A-TIVES ER NAUÐSYN-
LEGT A HVERJU HEIMILI
í CANADA
peir er þjást af meltingarkvill-
um, lifrar doða, harðlífi, höfuð-
verk, taugavesöld, nýrnakvilla og
gigt, bakverk, útslætti og öðrum
kvillum, fá skjótan bata af Fruit-
a-tives, ef trúlega er brúkað eftir
fyrirsögn. — Fruit-a-tives er eina
lyfið, gert af ávöxtum og inniheld-
ur lyfjakraft epla, oranges, fýkju
og sveskju með mætum hressing-
ar og gerileyðandi efnum.
50c. askjan, 6 fyrir $2.50, og 25e
fyrir reynsluskerf. Selt hjá öllum
kaupmönnum eða beint og póst-
fritt frá Fruit-a-tives, Limited,
Ottawa.
Hvar stöndi m vér?
“Ef einhver hncykslar
einn af þessum’
í einu af ísl. blöðum frá síðastl.
vori er þess getið meðal annara
frétta að biskupi íslands, Jóni dokt-
or Iielgasyni, hafi verið boðið að
taka þátt í ráðstefnu biskupa frá
ýmsi’m löndum, er þeir höfðu á-
kveðið að hafa með sér á miðju
sumri þessa árs í einni af borgum
Norðurlanda. En svo er því bætt
við frásögnina að biskup muni ekki
geta þegið boð þetta vegna þess að
von sé á heimsókn konungshjón-
amia dönsku um það leyti, er áður-
nefnd biskupa-stefna skyldi háð.
—Lengri var frétt þessi ekki, og
hefir að líkindum ekki af almenn-
ingi þótt ncitt undarleg eða athug-
unarverð. En eg verð áð játa á
mig þann barnaskap, að fréttin kom
mér afar einkennilega fyrir sjónir,
Æfiminning Helgu A. Isfeld.
pað hefir dregist, að dánarfregn minnar kæru eiginkonu,
Helgu A. Isfeld, birtist í blöðunu. Ástæðan er, að eg bað
kunningja minn að rita og birta dánarfregnina, sem af ein-
hverjum ástæum hefir ekki verið framkvæmt.
Helga Victoria Albertsdóttir var fædd að Steinstöðum í
Víðinesbygð í Nýja slandi þatm 10. dag marzmánaðar 1879.
Hún var dóttir Alberts piðrikssonar og Elínar Pétursdóttur. að
Steinstöðum í áðurnefndri bygð. Helga giftist mér (Andrési
E. Isfeld) 3. júlí 1903. Við áttum heima í Víðinesbygðinni í 7
ár, og síðan i Winnipeg Beach (10 ár) þar til góðum guði þókn-
aðist að taka hana heim til sin þann 8. júlí 1920, frá mér og 7
börnum okkar, því elzta 16 ára„ en því yngsta 4 ára. Við syrgj-
um hina ástkæru móður og eiginkonu, er gröfin hylur, og geym-
um minning hennar sem helgidóm, og við vitum að andi henn-
ar er hjá okRur og það gefur okkur styrk og huggun.
Við krjúpum við leiðið,
— vorn kærasta blett —
á komandi árum,
við heyrum þig ekki,
þú líður svo létt
á ljósvakans ibárum.
18. september 1920.
Ó! elskaða móðir,
við helgum það heit
með hrynjandi tárum,
að koma sem oftast
á kærastan reit
á komandi árum.
Andrés E. Isfeld.
KJARKINN ÞRAUT
SEGIR Mrs. McDERMOT
Var svo veik eftir Inflenzuna, að “Mér var sagt svo mikið af
hún gat varla verið* á fótum.— Tanlac, að eg afréð að reyna hvað
Telur Tanlac hafa komið sér til það gæti áorkað fyrir mig. Niður-
beztu heilsu. staðan var mér furðuleg. Eg fékk
■»--- góða lyst eftir fyrsta glasið og
“Fyrir tveim árum lá eg í Inflú- bráðlega gat eg etið alt sem mig
enzunni tvo mánuði rúmföst. í iangaði í, án þess að verða ilt af.
marga mánuði þar á eftir var eg Eg hefi þyngst um átta pund og
svo vesöl, að ef eg var lengi á kraftarnir hafa aukist svo, að eg
stjái urðu leggirnir máttlausir get Unnið öll heimaverk með
er þeir ættu að láta með hvellum
rómi til sin heyra hymnalagiS um
málefni lifs og dauSa—sem stærst
ætti að vera þeim áhugamálið og
almenningi safnaða þeirra mest á-i
riSandi aS heyra. Varla trúi eg
því, að hinir mætu menn og and-
legu leiðtogar, er eg áður nefndi.,
hefSu gert sig seka í slíkri van-
rækslu, né setiS af sér færi til aS
sækja köllun sinni styrk og nýjan
þrótt í samfélagi við stéttarbræður
sína fyrir þá sök eina, að konungur
myndi ríða um hlaðir. Það eitt
get eg fullyrt af fjörutiu ára ná-
kynningu viS leiðtogann vestræna
og burtfarna, að slíkt hefði honum
aldrei til hugar komið. -Maður sá,
sem í gröf sinni liggur nú undir
rýrðar-dómi íslands biskupsins.
hefði ekki látið kóng eða keiáara
og naumast trúi eg'því/að enginn^hefta för sina l)eSar um starf kö11
unar hans var að tefla. Né heldur
hefði sá leiðtogi reynt að slá sér til
riddara, fyrir lærdóm sinn og and-
legan þroska, á kostnað látins forn-
vinar, eins og J. H. hefir látið sér
sæma að gera í “Skirni” ekki alls
fyrir löngu.
Ertthvað meir en lítið finnst
hljóti að vera bogið við
annar en eg hafi séð agnúa á at
höfn þeirri, sem þessi stutta frétta-
grein segir frá.
Hvað ræða átti á umræddu
biskupaþingi, hefir ekki frézt
hingað vestur enn, en gera má ráð
fyrir, að þar sem hópur mikilhæfra
og háttsettra kirkjuhöfðingjæ eiga
orðið, mun) margt á góma bera, sem i mer ,
einlægur og áhugasamur kirkjuleg-! sala^astand Þeirra manna, er þa
ur leiðtogi ekki vildi missa af að -fvrsr- Þe?ar andmælendur þeirra
eiga þátt í. ef nokkur kostur væri 1 eru komn,r und,r græna toHu' fá
til að saekja. En biskup íslands 1 dj°rfung 1,1 aS ^ ÞV1 yf,r °Pln-
lætur sig hafa það, að kasta slíku hedeSa á frenti' f viS Þa burt-
færi frá' sér, til þess að geta tekið fornu andm£elendur hefSl hel?t
þátt í uppgerðar-kæti íslenzka höf- í ekkl ver,S aö e,Sa orSastaS
uðstaöarins út af því, að danskur fegna Þrongsýni Þeirra — íafnvel
konungur og, frú hans skreppa ! Þótt. s,líkri„ dJörf.un?. ^. sú
þangað sér til skemtunar. Það er 1 ‘ hreinskllm aS Þeir eti ofan i sig
þó kannske einhver mimur fvrir alt ÞaS er Þeir aSnr hafa sagt hint
biskupinn að fá tækiíæri til' að um látna lil ve8$ °S viBurkenmng
hneigja sig og bevgja eftir útlend- !ar' me8an. leiSir láSu saman' En
um (dönskum) reglum frammi fyr- I sumar sahr eru nu svo geröar- aC
ir honum Kristjáni tiunda en að ! e,gendur Þeirra vilja flest til vinna
vera eyða tímanum á biskupa-fundi ~-iafnvel Játa sina fyrn heimsku -
utanlands, þar sem húast mætti við 5 Því sk>'ni að reyna aS na ser nlSr'
að kristindómsmálin yrð'í rædd með j a lálnum andmælendum- er pvm
áhuga og einlægni, og fundar- I {m&t. Þeir stæðl 1 skuld vlS' ÞePal
mönnum til styrktar kné iðulega jstr,öinu lauk'
beygð i auðmjúkri bæn og lotningu | Ekki get eg nú sagt að mér virð-
fyrir konbngi kristninnar, mann- ist a® slíkir prelátar sé til foi-
kyns frelsaranum Jesú Kristi. ystu færir, allra sízt í eilífðarmál-
Auríiingja fósturjörðin kæra !___ unum, jafnvel þótt þeir sjálfir aug-
varð mér á oröi. I flestum grein- ; 'ýs1 a prenti, að þeir með rcynslti
um “verður óhamingju íslands alt i °8 árum séu jwrðnir miklu vitrari
að vopni" Ekki sizt má heimfæra en Þeir áSur voru — svo vitrir og
þetta hjarta-óp hins ágæta og 'ærðir að þeir nú sjái, að þaö sem
fræga íslendings upp á kirkjumál I Þeir áður lofuðu eigi ekki slíkt hrós
þjóðar vorrar. Um all-langt skeið ! skillð- Þar sem Þaö se frenvúr
hafa skipað æðsta embætti kirkj- kostasnautt og einhliða—alt “steypt
unnar heima, þangað skipaðir af 1 sama mótinu.
dönsku konungsvaldi, menn, sem | Aumingja Island! segi eg aftur,
vægast verSur um sagt, aö ekki ; hvenær skyldi því veitast andlegt
hafi verið þar á réttri hyllu, þrátt ____
fyrir viðurkendar gáfur og marga _______________________
ágæta hæfileika. Enda þróaöist
glundraði sa hinn jnikli, sein kom
ist hefir á i íslenzku þjóöarkirkj
unni mæta vel í tíð þeirra höfö
ingja. Eítil von virðist nú til. eftir
líkum að dæma, að til festu stetni
undir umsjá núverandi biskups,
manns, sem i trúmálum héfir dans
að eftir hljóðpípu þýzkrar ný-guð-
fræði, hlustað með velþóknun eöa
án vandlætingar á fagurgala guö-
spekinnar og andatrúar-kpkl hinna
“vísu í höfuðstað íslands—og að
lokum þó, er ' biskupsstól var kom-
inn, af föðurlegri umhyggju og
miklu frjálslyrtdi í hirðisbréfi leitt
hina gömlu barnatrú Hallgrims,
“meistara Jóns” og Helga (H) til
sætis aftur (við hlið hinna ríýju
fósturbarna sinna, gefandi í skyn,
að ef einbVerjir væru svo gamal-
dags að vilja leita bimnaríkis á
þeirri úreltu og líttförnu götu, þá
væri ekki rétt ,að meina þeim slikt.
Svo vænn var þó biskupinn, að láta
þá hina gamaldags vita, að hann
mundi framvegis fylgja hinum
þrek til að hrinda af stóli slíkri
forystu, en fá leiðsögnina í hendur
þeim mönnum, er ófálmandi flytja
þjóð sinni hina fornu, ep þó sí-ungu
kenning um friðþæginguna fyrir
Jesúm Krist hinn krossfesta og
upprisna ? ,
Þess þyrfti ísland þó mjög við
nú, og ef til vill aldrei eins og nú,
að heill og lifandi kristindómur
verði þar aftur ráðandi afliö, verði
eins og lífakkeri í hafróti “sjálf-
stæðis” vímunnar pólitísku, er á
þjóðinni liggur. En lítt hugsan-
legt er, að sú breyting náist, meðan
forystan er í hershöndum.
.f.
-------o----—
Engar ýkjur.
Margt að herðir manna heim,
menn eru að verða bara hálfir—
annara gerðir ógna þeim,
en eitrað sverð þeir bera sjálfir.
R. J. Davíðsson
svo eg gat varla gert viðvik heima
fyrir og varð oft að liggja fyrir
og hvila mig.
“Meltingin fór svo úr lagi og
kvalir fékk eg líka fyrir bring-
spalirnar af vinduppþembingi,
varð svo mögur, að fötin urðu mér
of stór og kunningjar mínir fóru
að verða hræddir um mig.
“Mér var oft hræðilega ilt í
höfði og hafði oft svimaköst, svaf
hægð.
“Ekki var höfuðverkur eða
svimaköst eftir það; eg gat sofnað
undir eins og eg lagðist út af og
sofið alla nóttina. Ekki vildi eg
skifta á því, sem Tanlac hefir
mér gott gert, fyrir neitt í veröld-
inni og eg skal hrósa því eins lengi
pg eg tóri.”
Tanlac er selt í flöskum og
fæst í Liggett’s Drug Store, Win-
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tcbalasölim
lítið og var því þreytt alla tíð. 1 nipeg og hjá lyfsölum út um sveit-
Mér þvarr kjarkur, því eg bjóstl ir. pað fæst einnig keypt hjá The
ekki við að mér mundi nokkurn | Vopni-Sigurdson, Limited, River-
tíma batna. | ton, Man.
Olafía Jóhannsdóttir
er öllum eldri íslendingum beggja
megin hafs kunn fyrir hið göfuga
starf sitt í þarfir bindindis og sið-
ferðismála, auk þess sem mælska
hennar og eldlegur áhugi um öll
velferðarmál þjóðar vorrar hefir
fyrir löngu fengið alþjóðar viður-
kenningu. Um aldamótin síðustu
dvaldi Ólafía nokkra mánuði hér
vestra og minnast hennar víst
margir með ánægju frá þeím tíma.
Af og til hafa fslands blöðin ver-
ið að skýra frá starfi því, er hún
hefir unnið í Noregi síðastliðin 17
ár, og nú ritar hr. Sigurbjörn Á.
Gíslason stutta grein um Ólafíu,
er hún í sumar kom heim til átt-
haganna til framtíðardvalar, að
sögn. Greinin birtist í Lögréttu
14. ágúst, og hljóðar svo:
gáfur, en eg veit að henni er lítil
þægð í slíkum lofræðum. En hitt
endurtek eg í nafni allra fornvina
hennar og fjölmargra annara, sem
heyrt hafa hennar að góðu getið:
Vertu velkomin heim til íslands
og guð blessi þig og styðji til mik-
illa og góðra starfa vor á meðal.”
Vonandi endist nú Ölafíu Jó-
hannsdóttur aldur og heílsa til að
vinna um nokkurt skeið enn nokk-
uð af því þarfa verki, er hún fyrir
rás viðfourðanna varð að leggja
niður fyrir 17 árum, og sem ef til
vill er engu síður þörf á nú en þá.
samgöngum við umheiminn. Að
hún hafi vilja til þess þarf ekki
að tvíla. Og aldrei hefir þjóð
vorri riðið eins lífið á að ala upp
sjálfstæða «g siðaða menn og kon-
ur, og einmitt nú, þegar sólskin
sjálfstæðisins roðar þar á fjöll-
um eftir margra alda útlenda á-
þján. því hvað stoðar íslandi að
reka af höndum sér útlend yfirráð
i pólitiskum skilningi; ef áþján
óhófs og ofnautnar ríður í garð
um leið og drepur allan dug úr
þjóðinni, oi gerir hina síðari á-
þján verri hinni fyrri?
Vér hér vestra, sem íslandi unn-
um, og þeir munu flestir, glqðj-
urtist því yfir hverjum þeim liðs-
manni, sem því bætist í barátt-
una gegn útlendum og heimaöld-
um hættum. Oss hefir víst marga
furðað á því, að t.d. Ólafía og Ingi-
björg ólafsdóttir skuli hafa unn-
ið sín þörfu verk í þarfir siðgæð-
is og annara þjóðþrifa erlendis,
þar sem þörfin heima var þó svo
piikil og margvísleg. Og sumir
hafa ef til vill álitið, að úr því
Að vísu er nú vínbann komið á
þar heima, og því á yfirborðinu 3líkir umbótafrömuðir fundu hvöt
að minsta kosti ekki þörf eins mik- hJa ser 1:11 þess að starfa erlendis,
il þörf bindindisstarfsemi. pó
munu ýmsar aðrar hættur litlu
eða engu minni vera þar á vegi
hinnar upprennandi kynslóðar og
almennings yfir höfuð, sem móti
þarf að berjast. Nefna mætti að
eins eina slíka hættu, sem nú
ast við starf hennar fyrir bindlnd- j hefir náð heljartökum hjá öllum
nýja vegi, sem öll andans stórmenni
heimsins færu eftir.
Ekki er að furða þó losæði sé á
í hugum kirkjulýðsins, þar sem !
jafn "víð og breið" forysta er í há-
sæti höfð, eða þegar þeir, er leið-
sögn hafa á hendi rækja köllun j
sína eins og i hjáverkum, en vas- I
ast í pólitik, búsumstangi og sitia j
jafnvel við að draga upp við-
vaningslegar myndir þær stundir,
Með nýjum ávöxt
um og garðmat
koraa
Innantökur
Og
þær koma með megnum
verkjum ALT 1 EINU
og boða komu sína með litlum
eða engum fyrirvara. Smá-
vegis óvarkárni í mataræði,
umskifti á vatrti á frídegi,
þær minstu orsakir geta vald-
ið kvillanum.
Ráðið við þessu er einfalt.
Eitt glas af Chamberlains Colic
and Diarrhæa Remedy alt af
við hendina, meðan heitt er, svo
nota megi, þá þörf er á, því þeg-
ar þess þarf með, þá þarf þess
fljótt. pá þarf ekki að bíða á
meðan verkirnir ólmast innan
um mann, óhindraðír. Ein eða
tvær inntökur eru vanalega
nægilegar og batinn kemur þá
fljótt eftir fyrstu inntökuna.
Verrí 65c. og 35c glasið
Dept. 13
Chamberláin Medicine Co., Ltd.
Toronto, Ontario
Fæst í öllum lyfjabúðum eða
hjá HOME REMEDIES Sales
850 Main St., Winnipeg
ÚTSALA
á lítið brúkuðum
0RGELUM
Beztu Orgel serrí vér höfum
nokkru sinni haft á boðstól-
um. Flest með pianósniöi, og
eru fyllilega tvöfalt meira virði,
en vér nö seljum <t>au. *
Sum. Þeirra meiga heita alveg
nf, en önnur fegrufi og endur-
bætt, sem ny væri.
KynniS ySur vel þenna kjör-
kaupligta, þar sem þér spariS
meS því aS kaupa, aS minsta
kostii $100 á hverju hljóSfæri.
Clinton B áttundir VVaiilut
(íraiul Organ, Piano-kasei,
meS hnéspöSum og 14 tök-....
kum, 6 nótnaröSum, afar
hljómfagurt.
KostaSi $300 nýtt.
Selst nú
$175
Dominlon fi áttundir Plano-,
snið, Grand Organ og hné-
spaSar, 4 nót,naraSir oa 11
takkar. Sama sem
nýtt. Seilst
aSeins á............
Thomas fi áttuntlir Piano-
snið. Kassinn úr gyltri eik
knéspaSar, Grand Organ, {>....
nótnaraSir. Stór kjör-(
kaup á............
“Ólafía Jóhannsdóttir kom hing-
að til landsins með síðuistu ferð
“íslands”, eftir 17 ára utanvist.
Allir gamlir Reykvíkingar kann
ll
ismálið og fleiri góð mál vor á | þjóðum hins “siðaða” heim, og þá
meðal, úm og fyrir aldamótin. Og i auðvitað á íslandi líka. pað er
-.þegar vinir hennar kvöddu hana: tóbaksnautnin, sem í sinni við-
N I hér í bæ vorið 1903, þjuggust^ þeir j bjóðslegustu og skaðlegustu mynd
j sízt við, að hún yrði svona lengi j yindlinga- (cigarette-)
: í fourtu.
| Erindið var þá að flytja fyrir-
lestra fyrir “Hvítabandið” norska
j víðsvegar í Noregi, en á því ferða-
: lagi veiktist hún af langvarandi
meltingarveikindum og var um
fiögur ár ýmist rúmföst eða við
rúmið og stundum hætt komin.
Hún hefir aldrei náð alveg fullri
heilsu síðan, og því ekki treyst
hví þá var ekki leitað til þjóðar-
brotsins hér vestra, sem að sjálf-
pögðu liggur opið fyrir sömu hættu
og aðrir íslendingar. Vér erum
of fámennir íslendingar til þess
að leggja öðrum þjóðum til um-
bótamenn og konur, eða öllu held-
ur, oss veitir ekki sjálfum af öll-
um þeim kröftum seny með oss
birtast til forystu í því sem leitt
getur til sigurs fyrir þjóð vora
yfir löstum og ljótum siðum.
Einhver kann nú að segja, að
reykingum. Skrímsli þetta er að j vér hér vestra ættum ekki að
því leyti -hættulegra en brenni- j láta ástandið á íslandi til vor ná,
vínið, að það nær háldi á svo að ! enda nægilegt verkefni a<5 hugsa
segja hverjum einasta uppvaxandi \ um brestimv á þjóðlífinu hjá oss
pilti og mörgum stúlkum líka, oglsjálfum. petta'má nú kannske til
gerir þau að þrælum sínum og1 sanns vegar færast. En hinu má
deyfir sómatilfinning og sjáiír j þó ekki gleyma, að ýms áhrif hafa
stæðisþrekið einmitt á þeim árum | þorist til vor hingað vestur frá
þegar unglingarnir eru næmastir gamla landinu, og sum ekki sem
sér til að fara sjóveik yfir íslands |,fyrir hverskonar áhrifum. Von-j hollust, og þótt minna sé um hing-
andi tekst Ólafíu að frelsa eitt- aðflutning landa^ vorra en áður
hvað af ungviði íslands úr þessari j var, getur ekki hjá því farið með-
dauðans hættu og ýmsum öðrum, an íslenzkt mál lifir meðal vor—
sem nú steðja að með vaxandi sem vonandi verður lengi enn, þá
$125
Bell 6 áttunilir Pianosnið.
12 takkar, Grand Organ og
Mahogany kassi, 12 takkar
og hnéspaðar, 5 nótnaraSir.
AfbragSsverS
á ...............
$11»
T
Karn. « áttundir, Piannsnið
Walnut kassi, 4 nótnaraSir,
II takkar og knéspaSa-
pæmafá
kiörkaup a.......... iplUJ
I xbridge fi áttunilir Piano
kassi, fjórar nótnaraðir,
engir takkar, en hUóÍ>i? ml
tempra eftir vild me8 kné-
spöSunum.
óvenju góð
kaup A.............
$90
Vér höfum mörg önnur kjör-
kaup á Orgelum, fylliS út þepna
coupon og munum vér þá senda
ySur fulikominn lista.
Tbe West’s Greatest >ftisic
House,
The Honie of the Heintznian &
Co. I*iano antl tlie V'ietrola.
329 Portage Ave., VV'iniiipeg
J. J. H. McLean & Co., Ltd.
Wlnnipeg
GeriS svo vel aS senda mér
lista yfir Orgel kjörkaup eins
og auglýst er 1 Lögbérgi, 23.
Sept.
Nafn ........................
Heimili .....................
1 ála fyr en nú, enda fjarri því, að
! Norðmenn hafi hvatt hana til
! brottfarar þaðan úr landi. “Við
1 megum ekki missa hana, meðan
hún getur starfað,” sögðu ýrnsir
| Norðmenn, “og ljúft er oss að sjá
um hana, ef heilsan þrýtur.”
Undir eins og henni fór að
batna, fór hún að starfa meðal
ýmsra þeirra kvenna, sem bágast!
áttu í Kristjaniu og nýkomnarj
voru úr fangelsum.
Fyrst tók hún þær heim til sín
og síðan stofnaði hún og nokkrar
norskar Hvítabands-konur sér-
stakt heimili “Hvítabandslherberg-
ið”, þar sem “hinar ógæfusöm-
ustu” gátu dvalið um hríð, meðan
verið var að útvega þeim at-
vinnu eða varanlegan samastað.
Allur kostnaður við það hæli
var greidur með gjöfum góðra
manna, enda þótt engra samskota
væri leitað, og ólafía gerði sér
það að reglu, að tala við guð ein-
an um það sem á þurfti að halda.
1912 fengu fangelsisfélögin konu
til að ganga á heimili fanganna,
og gerði Ólafía það öll þessi ár.
Starfið var vandasamt og erfitt
eins og lesa má um í bókinni “De
Lnykkeligste”, sem Ólafía skrifaði
og nú mun öll seld. Og síðan hún
lét af forstöðu heimilisins fyrir
5 árum, heilsunnar vegna, hefir
oft orðið að skifta um forstöðu-
konur. En almennra vinsæla nýt-
ur heimilið og hefir nú góðan
styrk af opinberu fé.
| Auk þessa hefir ólafía Jó-
; hannsóttir verið hollur vinur og
leiðtogi margra íslenzkra stúlkna,
I sem valið hafa í Kristjaníu um
, hríð þesi ár. Sá, sem þetta ritar,
! heyrði ungar íslenzkar stúlkur þar
j í borg kalla hana mömmu sína.
j Og flestir íslendingar, sem komið
hafa til Kristjaníu að undanförnu,
hafa orðið þess varir, að heimili
I hennar var miðstöð íslendinga í
borginni.
Nú er hún alkomin heim til ís-
lands, og þeir eru vafalaust marg-
ir, sem bjóða hana hjartanlega
velkomna.
Mörg eru verkefnin vor á meðal
við kristileg líknarstörf og hún
vel kunnug slíkum störfum er-
lendis. pykist eg þess fullviss,
að guð og góðir menn láti hana
| hvorki skorta fé né samúð við |
hvert það líknarstarf, sem hún |
kann að takast á hendur, þegar
hún hefdr náð sér eftir sjóferðina
hingað og kynst högum vorum
eins og þeir eru nú.
Margt mætti frekar segja með
sanni um fórnfýsi hennar, trúar-
reynslu og mælsku og aðrar góðar
berist ýmsir straumar þaðan að
heiman inn í íslenzkar sálir hér
vestra. Og að sjálfsögðu óskum
vér þá að það megi verða hita-
straumar kærleika og hreinleika,
en ekki jökulnepjur léttúðar og
siðleysis. Góðum gestum fögnum
vér hér vestra, hvort sem þeir
heita Friðrik, Guðmundur eða
Kjartan, gestum, er færa oss að
eins það fegursta og besta, sem
með þjóð vorri finst. En radda
myrkursins í óði og orði getum
vér vel án verið.
pví fleiri þjónar ljóssins, sem
starfa í sama anda og Ólafía á
ættjörðinni kæru, þess meiri von
er um að straumarnir að heiman
verði oss hér til uppbyggingar og
því er oss það sönn ánægja, er vér
fhéttum um aukna starfskrafta
þar heima við verk ljóssins. En
ekki að eins vor vegna téljum vér
það happ, heldur og vegna bræðr-
íinna sjálfra og systranna á
Fróni.
" vS. S.
--------o---------
Sundurlausir þankar.
Enginn veit, hvað undir
annars stakki hylst.
Fyrnist ást sem fundir.
Flærð í vinar-hjúpi dylst.
Fjörður skyldi frænda milli.
Frekur er hver til lífs að ná.
Finst í li-tlu fegurð, snilli.
Fæstir enda í byrjun sjá. v
Geldur glópsku sinnar
Gjálíf æskulund. —
Gættu gæfu þinnar!
Gleðin varir skamma stund;
skýjabólstrar skyggja á sólu,
skúrir dynja, er varir minst;
leggur næðing næturgjólu
nístingskalt að hjarta inst.
3pói.
/